Rebekka Kühnis međ leiđsögn um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ

37350826_1931602743528225_5079878900125794304_n

Bođiđ er upp á leiđsögn međ listamönnum og frćđifólki um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ annan hvern laugardag í sumar. Laugardaginn 21. júlí er ţađ Rebekka Kühnis, myndlistarkona, sem mun segja frá hugleiđingum sínum í tengslum viđ sýninguna og einstaka verk. Leiđsögnin hefst kl. 15 viđ Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús og svo er gengiđ á milli verkanna og mun leiđsögnin taka um 45 mínútur.

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ er útisýning sem sett er upp á á átta völdum stöđum í miđbć Akureyrar. Alls eiga 10 ólíkir myndlistarmenn verk á sýningunni sem gerđ eru sérstaklega í tilefni af aldarafmćli fullveldis Íslands. Listamennirnir eru: Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Gunnar Kr. Jónasson, Hrefna Harđardóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Rebekka Kühnis, Samúel Jóhannsson og Snorri Ásmundsson. Markmiđiđ međ sýningunni er ađ sýna nýja hliđ á stöđu fullveldisins á okkar tímum og fá áhorfendur til ađ velta fyrir sér hugmyndum, útfćrslum og fjölbreyttum sjónarhornum ţví tengdu.

Ţessa laugardaga verđa einnig leiđsagnir:

Lau. 4.8. kl. 15-15:45, Guđmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmađur
Lau. 18.8. kl. 15-15:45, Gunnar Kr. Jónasson, myndlistarmađur

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ hlaut styrk úr sjóđi afmćlisárs fullveldis Íslands.

Sýningarstjórar eru Guđrún Pálína Guđmundsdóttir og Hlynur Hallsson.


Litir og leikur međ vatnslitum

37053033_1906928046026386_5041183619905748992_o

Opnun í Deiglunni föstudaginn 20. júlí kl. 17 - 19, opiđ laugardag og sunnudag kl. 13 - 18.

Lifandi sýning ţar sem verđa til sýnis myndir eftir Jónu Bergdal. Einnig frćđsla um ćvintýraheim vatnslita og hvernig ţeir vinna međ vatni eru skemmtilegir viđureignar. Jóna verđur međ sýnikennslu og gefst gestum kostur á ađ spreyta sig. Allir velkomnir á skemmtilega stund til ađ frćđast, gleđjast og njóta.

https://www.facebook.com/events/2018451224854399


Fjöllistahópurinn Melodic Objects međ sýningu í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

37185964_1745104078899523_7003627724468125696_o

Sunnudaginn 22. júlí 2018 kl. 15.00 verđur fjöllistahópurinn Melodic Objects međ sýningu í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.  Sýningin er fyrir fólk á öllum aldri og eru allir velkomnir.

Enginn ađgangseyrir en tekiđ viđ frjálsum framlögum.
Uppbyggingasjóđur/Eyţing, Fjallabyggđ, Egilssíld og Menningarsjóđur Siglufjarđar styđja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


"Melodic Objects"
Juggling + Music

Sex Jögglarar og einn tónsmiđur vinna saman ađ lifandi sýningu sjónrćnna tóna. Samleikur ţeirra er leiddur af Jay Gilligan sem jafnframt er Jogglprófessor hjá Dans og Sirkusháskólanum í Stokkhólmi, Svíţjóđ. Gjörningurinn er lofkvćđi til hins heimsţekkta farandleikshóps „The Flying Karamozov Brothers“ eđa Fleygu Karamozovbrćđurnir. Karamozovbrćđurnir fengust viđ ýmsar kenningar á joggli sem varđ jogglurunum ađ innblćstri viđ gerđ sýningar sinnar. „Jöggl er röđ viđburđa, köst og grip allt eftir lögmálum tímans. Tónlist, á álíka vegu, er röđ viđburđa, tónar samfelldir tíma og rúmi. Ţetta samband tímans og viđburđaröđ tónlistarinnar er kallađ taktur. Ţetta sama íđorđ, taktur, má nota um samskonar samband í jöggli. Ţannig ađ... jöggl er taktur og tónlist er taktur. Allt bendir til ţess ađ ef A er samasem B, og B samasem C, ţá er A samasem C... ţess vegna er jöggl tónlist!“


Saara Ahola (FIN)
Peter Ĺberg (SWE)
Jay Gilligan (USA)
Mirja Jauhiainen (FIN)
Andrea Murillo (USA)
Kyle Driggs (USA)
Emil Dahl (SWE)


6 jugglers and one musician collaborate on a presentation of live visual music. Ensemble object manipulation is led by Jay Gilligan, who is the Professor of Juggling at the Dance and Circus University in Stockholm, Sweden. The performance is a tribute to the world famous juggling troupe "The Flying Karamozov Brothers," who observed: "Juggling is a series of events, throws and catches happening with respect to time.  Music, similarly, is a series of events, notes as graphed against a continuum of time. This relationship between time and events in music is called, rhythm.  That same term, rhythm, can also be applied to the same relationship in juggling. So, as we’ve just seen, juggling is rhythm and music is rhythm.  Now logic tells us that if A equals B, and B equals C, then A equals C... therefore, juggling is music!"
Ljóta, sýning Fríđu Karlsdóttur í Deiglunni

36503171_1888905927828598_6714525126357942272_o

Ljóta, sýning Fríđu Karlsdóttur, er afrakstur hugarhrćringa síđasta árs.

Mannleg hegđun og hvatir. Málverk, skúlptúrar og videoverk međ sterkar táknrćnar tilvísanir koma saman og sýna forvitnilegan og órćđan hugarheim.

Sýningin stendur yfir frá kl. 12-20 ţriđjudaginn 17. júlí í Deiglunni.
Skođađu dagskrána á listasumar.is
#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri #alltafgottveđuráakureyri #ljóta

https://www.facebook.com/events/2134610316820065


Myndlistaropnun / opiđ hús í Búđasíđu 8 á Akureyri

36408382_2142091025818659_8683893401101271040_o-1-980x350

Sigríđur Huld Ingvarsdóttir býđur á sýningaropnun/opiđ hús í Búđasíđu 8 á Akureyri, 13. júlí nćstkomandi, kl 13:00. Einnig verđur opiđ á laugardaginn og sunnudaginn.

Eftir leit ađ sýningarrými fyrir júlí og ágúst mánuđ ákvađ hún međ ađstođ foreldra sinna, Ingvars Haraldssonar og Ásrúnar Ađalsteinsdóttur, ađ umbreyta neđri hćđ hússins í gallerí og bjóđa fólki ađ koma og njóta listar og eftilvill fjárfesta í myndlist.

Hérna er viđburđurinn á facebook: https://www.facebook.com/events/212743589550433/


Sýning gestalistamanna NES Listamiđstöđvar í Deiglunni – Fögnum 10 árum

36852921_1900415260010998_1475261707864506368_o

Viđ bjóđum ţér ađ fagna međ okkur 10 ára afmćli NES Listamiđstöđvar um helgina, 13. – 15. júlí kl. 14 – 17 í Deiglunni, Listagili.

Fyrsti hópur listamanna kom í júní 2008 til ađ dvelja í NES Listamiđstöđ og síđan ţá hafa 750 listamenn frá 45 löndum dvaliđ á Skagaströnd. Ţessir listamenn verđa hluti af samfélaginu í mánuđ eđa meira og úr verđa ţýđingamikil og marglaga menningarsamskipti viđ ađra listamenn jafnt sem íbúa Skagastrandar. Á ţessum 10 árum hefur hefur NES ţróast úr hugmynd yfir í frjóa alţjóđlega gestavinnustofu. Til ađ fagna ţessum tímamótum hafa 77 fyrrum gestalistamenn gefiđ verk á pappír fyrir ţessa sýningu.

https://www.facebook.com/events/1720013454734086
///

Nes Artist Residency Alumni Exhibition – Celebrating 10 years

Please join us for the celebration of the 10 year anniversary of NES ARTIST RESIDENCY in Deiglan next weekend, 13. – 15. July hr. 14 – 17.

June 2008 saw the first group of artists arrive to NES ARTIST RESIDENCY and over the last 10 years 750 artists from 45 countries have visited this remote northern town of Skagaströnd. These artists immerse themselves into the community for a month or more, creating meaningful, multi-layered cultural exchanges with other artists and local residents. During the last 10 years NES has grown from an idea to a flourishing international artist residency. To celebrate this milestone 77 past artists in residence have donated art work on paper for an Alumni Exhibition.


Ţorlákur Axel Jónsson međ leiđsögn um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ

36698423_1911903928831440_1857719328573489152_n

Bođiđ er upp á leiđsögn međ listamönnum og frćđifólki um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ annan hvern laugardag í sumar. Laugardaginn 7. júlí er ţađ Ţorlákur Axel Jónsson, félagsfrćđingur, sem mun segja frá hugleiđingum sínum í tengslum viđ sýninguna og einstaka verk. Leiđsögnin hefst kl. 15 viđ Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús og svo er gengiđ á milli verkanna og mun leiđsögnin taka um 45 mínútur.

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ er útisýning sem sett er upp á á átta völdum stöđum í miđbć Akureyrar. Alls eiga 10 ólíkir myndlistarmenn verk á sýningunni sem gerđ eru sérstaklega í tilefni af aldarafmćli fullveldis Íslands. Listamennirnir eru: Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Gunnar Kr. Jónasson, Hrefna Harđardóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Rebekka Kühnis, Samúel Jóhannsson og Snorri Ásmundsson. Markmiđiđ međ sýningunni er ađ sýna nýja hliđ á stöđu fullveldisins á okkar tímum og fá áhorfendur til ađ velta fyrir sér hugmyndum, útfćrslum og fjölbreyttum sjónarhornum ţví tengdu.

Ţessa laugardaga verđa einnig leiđsagnir:

Lau. 21.7. kl. 15-15:45, Rebekka Kühnis, myndlistarmađur
Lau. 4.8. kl. 15-15:45, Guđmundur Ármann Sigurjónsson, myndlistarmađur
Lau. 18.8. kl. 15-15:45, Gunnar Kr. Jónasson, myndlistarmađur

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ hlaut styrk úr sjóđi afmćlisárs fullveldis Íslands.

Sýningarstjórar eru Guđrún Pálína Guđmundsdóttir og Hlynur Hallsson.

http://www.listak.is/is/frettir/frettasafn/leidsogn-i-allt-sumar-um-fullveldid-endurskodad


Hinsta brot Norđurslóđa, gjörningur í Deiglunni

36294280_1881565351895989_8494338777588695040_o

Hinsta brot Norđurslóđa.
Gjörningurinn sem er kallađur ‘Hinsta brot Norđurslóđa’ leggur áherslu á vandamálin sem hlýnun Jarđar og loftlagsbreytingar eru og valda skađa á ţessu viđkvćma svćđi mun hrađar en annars stađar í heiminum. Ţađ sem gerist á Norđurslóđum mun ekki haldast á Norđurslóđum ţví viđ öll, hvar sem viđ búum, erum undir ţví komin. Viđ tengjumst öll ţví sem eftir er af Norđurslóđum, allt til hins hinsta brots Norđurslóđa.

Höfundar og leikarar:
Valeriya Posmitnaya
Daniela Toma
Apostolos Tsiouvalas
Carla Albrecht

Sýnt i Deiglunni ţriđjudaginn 2. júlí kl. 14.

The Last Piece of Arctic.
The performance called ‘the Last Piece of Arctic’ emphasises the problems arising from global warming and climate change, inflicting damage on this fragile region faster than in the rest of the world. What happens in the Arctic doesn’t stay in the Arctic; All of us, no matter if we live in the Arctic region or not, depend on it. We are all connected to what is left of the Arctic, down to the last piece of Arctic.  

Creators and performers:
Valeriya Posmitnaya
Daniela Toma
Apostolos Tsiouvalas
Carla Albrecht 

Performed in Deiglan July 3rd at 2pm.  


#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri#alltafgottveđuráakureyri #arctic #lastpieceofarctic #deiglan


Sjö listamenn sýna í Deiglunni

36063573_1881559598563231_2430835503944171520_o

Á samsýningunni sjö listamenn sýna listamenn verk sem tengjast á einn eđa annan hátt sjálfstćđi, hvort heldur sem er hugtakinu sjálfu, sjálfstćđi einstaklingsins eđa sjálfstćđi ţjóđar. Listamennirnir sjö nálgast viđfangsefniđ á ólíkan hátt og er bćđi um ađ rćđa verk sem unnin hafa veriđ sérstaklega fyrir sýninguna sem og eldri verk. Listamennirnir koma allstađar ađ af landinu en eiga ţađ allir sameiginlegt ađ hafa veriđ valdir listamenn hátíđarinnar List án landamćra.

Ísak Óli Sćvarsson var valin listamađur hátíđarinnar áriđ 2012. Hann er í stöđugri ţróun sem listamađur og listin ţroskar hann sem einstakling. Ísak er afkastamikill listamađur og eru fjölmörg verka eftir hann í einkaeigu sem og í eigu hins opinbera um land allt. Ísak Óli vinnur helst međ málverk og teikningar og er endurtekning áberandi stef í verkum hans.

Atli Viđar Engilbertsson var valin listamađur hátíđarinnar áriđ 2013. Atli Viđar býr og starfar á Akureyri. Hann er fjölhćfur listamađur sem vinnur ţvert á miđla. Hann er myndlistamađur, tónlistamađur og rithöfundur međ einstakan stíl. Atli Viđar hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og einkasýninga hérlendis og eru mörg verk eftir hann í einkaeigu.

Sigrún Huld Hrafnsdóttir var valin listamađur hátíđarinnar áriđ 2014. Sigrún Huld vinnur ađ mestu međ málverk og teikningar sem hún vinnur af mikilli natni. Sterk ţemu má greina í verkum Sigrúnar ţar sem hún tekur fyrir ákveđin viđfangsefni um langt skeiđ, svo sem fugla, fiska eđa hús. Listaferill Sigrúnar spannar áratugi og hefur hún tekiđ ţátt í fjölda einkasýninga og samsýninga, m.a. í Listasafni ASÍ, á Kjarvalsstöđum og Týsgallerý

Karl Guđmundsson var valinn listamađur hátíđarinnar áriđ 2015. Karl býr og starfar á Akureyri. Verk hans eru málverk ţar sem litir og form spila saman. Karl vinnur verk sín oft í samstarfi viđ listakonuna Rósu Kristínu Júlíusdóttur. Samstarf ţeirra hófst sem samspil nemanda og kennara en ţróađist markvisst yfir í samvinnu tveggja vina, félaga í listinni. Ţau hafa haldiđ margar sameiginlegar listsýningar undanfarin ár.

Erla Björk Sigmundsdóttir var valinn listamađur hátíđarinnar áriđ 2016. Erla Björk vinnur útsaumsverk. Verk Erlu endurspegla kraftinn sem í henni býr, hún tjáir sig í ólíkum formum og listsköpun hennar býr yfir sterkum persónulegum stíl. Verk hennar eru ýmist fígúratíf eđa óhlutbundin formgerđ, en ćtíđ einlćg, kraftmikil, tjáningarík og fögur.

GÍA – Gígja Guđfinna Thoroddsen var valinn listamađur hátíđarinnar áriđ 2017. Verk Gíu hafa sterka skírskotun í listasöguna, samtímann og samfélagiđ. Mörg verka hennar byggja á hennar eigin reynslu ađ vera kona og ţess ađ vera notandi geđheilbrigđiskerfisins. Hún gerir málverk og teikningar međ fjölbreyttu myndefni, m.a. af ţekktu fólki úr samtímanum og mannkynssögunni. GÍA hefur haldiđ fjölda einkasýninga, bćđi hérlendis og erlendis.

Aron Kale er listamađur hátíđarinnar áriđ 2018. Hann býr og starfar á Egilsstöđum ţar sem hann hefur veriđ virkur ţátttakandi í listalífinu. Hann vinnur málverk og blýantsteikningar. Manneskjan og tilveran eru honum oft hugleikin í verkum sínum og notar hann myndlistina sem nokkurskonar úrvinnslu á hversdeginum.

List án landamćra er listahátíđ međ áherslu á fjölbreytileika mannlífsins. Hátíđin var fyrst haldin áriđ 2003, fer fram allt áriđ um land allt og hefur vaxiđ og dafnađ međ hverju ári.
Markmiđ hátíđarinnar er ađ auka gćđi, gleđi, ađgengi, fjölbreytni og jafnrétti í
menningarlífinu. Verkefni hátíđarinnar hafa veriđ af öllum toga og má m.a. nefna sýningar á helstu listasöfnum landsins, tónleika á Airwaves, kvikmyndir á kvikmyndahátíđinni RIFF og viđburđi á HönnunarMars. 

Sýningin Sjö listamenn er styrkt af Fullveldishátíđinni og er hluti af dagskrá 100 ára Fullveldisafmćlis Íslands.

#listasumar #akureyri #northiceland #iceland #visitakureyri #hallóakureyri#alltafgottveđuráakureyri #listánlandamćra #listagilid #deiglan


Samsýningin Remote / Afskekkt í Segli 67 á Siglufirđi

36352009_10155509631476516_5038977557198798848_o

Miđvikudaginn 4. júlí kl. 18.00 – 21.00 opnar sýningin Afskekkt í sýningarrými Seguls 67 á Siglufirđi. Sýningin er opin daglega kl. 14.00 – 18.00 á Strandmenningarhátíđinni til 8. júlí.
Listamennirnir sem taka ţátt í sýningunni Afskekkt eru allir búsettir, alfariđ eđa ađ hluta í Fjallabyggđ, og er áhugavert ađ stefna ţeim saman til sýningar á Strandmenningarhátíđ.
Listamennirnir eru: Örlygur Kristfinnsson, Brynja Baldursdóttir, Helena Hansdóttir Aspelund, Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Bergţór Morthens, Hrafnhildur Ýr Denke, Brák Jónsdóttir, J Pasila, Arnar Ómarsson, Ólöf Helga Helgadóttir, Helena Stefánsdóttir, Arnar Steinn Friđbjarnarson, Eva Sigurđardóttir, Hólmfríđur Vídalín Arngrímsdóttir, Garún, Bára Kristín Skúladóttir.


Afskekkt

Ađ morgni hátíđardags fara vegaverkamenn á fánum skreyttu fjórhjóli um bćinn og mála sebradýr ţvert á akbrautir. Íbúar Fjallabyggđar safnast saman til rćđuhalda, kaffidrykkju og skemmtana. Fólk er uppáklćtt og lćtur napran norđan vindinn ekki hafa áhrif á hátíđarskapiđ. Enn snjóar í fjöll, enda erum viđ stödd í einni af nyrstu byggđum Íslands. Í dag er heldur rólegra yfir Siglufirđi en Ólafsfirđi ţar sem hátíđardagskráin fer fram ađ mestu. Kötturinn Lóa hirđir ekki um sebrarendurnar og lallar letilega skáhallt yfir Túngötuna. Fjölskyldur aka saman um bćinn og kíkja inn á sýningar og söfn. Hér veit fólk ađ einstaklingsframtakiđ er lífsnauđsynlegt sem og samvinna og samhugur í öllum málum. Ţađ hefur sýnt sig ađ ţađ munar um hverja manneskju og hverja ţá skapandi hugsun sem kemur góđu til leiđar. Frumkrafturinn á ţessum afskekkta stađ stafar frá ólgandi Atlantshafinu, frá stórbrotnum fjallahringnum sem umvefur allt, međ norđanstormi og sunnanvindum. Mannlífiđ er í takti viđ náttúruna og vitundina um ađ hér er fegurđin fegurst og drunginn dekkstur.


Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, sýningarstjóri.


Freyja Eilíf sýnir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

36483656_1719907061419225_8352312129029668864_n

Miđvikudaginn 4. júlí kl. 14.00 opnar Freyja Eilíf sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


"Listaverk um ferđalög út úr mannslíkamanum inn í ađra heima "Trommukjöt, sýning eftir Freyju Eilíf opnar miđvikudaginn 4. júlí kl. 14:00 – 17.00 í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Til sýnis verđa nýleg verk eftir listakonuna sem unnin eru eftir leiđslum út úr mannslíkamanum inn í ađra heima.
Sýningin er opin daglega til 22. júlí frá kl. 14.00 – 17.00

"Á sýningunni Trommukjöt verđa málverk, skúlptúrar og vídjóverk sem ég hef unniđ sem minjar og vísbendingar annarra tilvistarsviđa eftir eigin tilraunir gegnum drauma- og hugleiđsluferđalög. Ţađ sem drífur mig áfram í ţessari rannsókn er forvitni um jarđvist mannsins og ţađ sem ekki er stađfastlega vitađ um heiminn og okkur sjálf. Međ verkunum vil ég fćra víddirnar, raunverulegar og ímyndađar, huldar og óstađsettar inn í okkar veruleika. Til ţess ađ varđveita ţćr og fćra hugmyndina um víddirnar nćr okkur og ţenja ţannig svćđi mannshugans sem og heiminn sem hann dvelur í.

Freyja Eilíf er fćdd í Reykjavík 1986 og útskrifađist af myndlistardeild Listaháskóla Íslands áriđ 2014. Hún hefur unniđ sýningar víđa um Norđurlönd og Evrópu ásamt ţví ađ starfrćkja sýningarýmiđ Ekkisens í Ţingholtunum í miđbć Reykjavíkur til dagsins í dag sem hún stofnađi áriđ 2014. Freyju voru veitt laun úr starfsjóđi listamanna áriđ 2018 og ađ auki hefur hún hlotiđ margvíslegar viđurkenningar fyrir störf sín á sviđi myndlistar, svo sem tilnefningu til Menningarverđlauna DV 2016 og Tilberann áriđ 2015.

Freyja Eilíf 692-5114

Uppbyggingarsjóđur/Eyţing, Fjallabyggđ, menningarsjóđur Siglufjarđar og Egilssíld styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


Vinnustofur og sýningarrými til leigu í Listagilinu

listak

Listasafniđ á Akureyri hefur til leigu tvö mismunandi rými fyrir listamenn á Akureyri. Rýmin eru hugsuđ sem vinnustofur og sýningarrými sem reglulega vćru opin almenningi. Ţar vćri bođiđ upp á viđburđi og starfssemin sem ţar fćri fram ţyrfti ađ tengjast og vera í samvinnu viđ ađra starfssemi í Listagilinu.

Húsnćđi til leigu:

1. Rými ađ stćrđ 60 m2
ţar sem áđur var Mjólkurbúđin og Jónas Viđar Gallerí. Mánađarleiga er 80.000 kr.

2. Rými ađ stćrđ 110 m2
ţar sem áđur voru geymslur Listasafnsins. Mánađarleiga er 110.000 kr.

Húsnćđiđ leigist frá 15. ágúst 2018 til 4 ára ađ uppfylltum skilyrđum. Tilbođum skal skilađ á listak@listak.is fyrir 10. júlí 2018. Ţriggja manna dómnefnd velur úr innsendum umsóknum.

Kynningarfundur verđur haldinn mánudaginn 2. júlí kl. 16 í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Ţar verđur húsnćđiđ sýnt og spurningum svarađ.


Hönnuđarspjall međ Anítu Hirlekar í Listasafninu

36188561_1895688647119635_5270790411181359104_o

Hönnuđarspjall međ Anítu Hirlekar verđur í Listasafninu á Akureyri laugardaginn 30. júní kl. 15. Ađgangur ókeypis.

Hlynur Hallsson sýningarstjóri og safnstjóri Listasafnsins rćđir viđ Anítu um sýningu hennar í Listasafninu, feril og framtíđ. Gestum er velkomiđ ađ taka ţátt í samtalinu og hér er gott tćkifćri til ađ kynnast hönnun Anítu betur.

Í hugmyndafrćđi Anítu Hirlekar sameinast handverk og tískuvitund međ einkennandi hćtti. Listrćnar litasamsetningar og handbróderađur stíll eru áberandi ţćttir í hönnun hennar.

Aníta er fćdd á Akureyri áriđ 1986. Hún lauk BA námi í fatahönnun međ áherslu á textílprent 2012 og MA gráđu í textílhönnun fyrir tískufatnađ frá Central Saint Martins í London 2014. Hún hefur tekiđ ţátt í fjölda sýninga bćđi á Íslandi og erlendis, m.a. á tískuvikunni í London og París, Espoo Museum of Modern Art í Finnlandi og í Hönnunarsafni Íslands. Aníta var tilnefnd til Menningarverđlauna DV 2015 og hönnun hennar var í forvali fyrir Hönnunarverđlaun Íslands 2015. Hún hlaut Fashion Special Prize í International Talent Support hönnunarkeppninni á Ítalíu 2014.

Sýning Anítu Hirlekar í Listasafninu á Akureyri stendur til 16. september 2018.

https://www.facebook.com/events/468351863586443

 


Gunnhildur Helgadóttir, Freyja Reynisdóttir og Karólína Baldvinsdóttir sýna í Deiglunni

36236833_843897225793667_1420907780042129408_o

Veriđ velkomin á opnun sýningarinnar Veđur í Deiglunni í Listagili, föstudaginn 29. júní kl. 20 - 22. Myndlistarmennirnir Gunnhildur Helgadóttir, Freyja Reynisdóttir og Karólína Baldvinsdóttir sýna ný verk og innsetningu innblásna af veđrinu.

Opnunartímar:
Fös. 29. júní kl. 20 - 22
Lau. 30. júní kl. 14 - 17
Sun 1. júlí kl. 14 - 17

lćgi rćna derringur stroka gustur kuldastormur hćgviđri ofankoma fönn ofsarok sperringur fjúk nćpingur bál hret pos blćr harđfenni lausamjöll stórveđur kuldastrekkingur gráđ snarvindur hríđ krap snjóalög rok stólpi kafaldsbylur stórviđri snerta fjúk ofankafald él músarbylur skafelgur ókjör sveljandi frostleysusnjór muggukafald sperra kćla stormur hríđ skakviđri hreytingur hraglandi snjókoma nćđingur óveđur svćlingsbylur dúnalogn galdraveđur strykur blindöskubylur hviđa gol ördeyđa hvirfilbylur snjódyngja skafl leysing snjóhula gamburgarri belgingur áfređi snjóakk fok fannburđur hregg kyrrviđri áhlaup fannfergi hrođi ljón kylja öskurok rokstormur nýsnćvi stólparok hrakviđri stórastormur remba drif kul ofviđri kári andvari illviđri bál gjóstur hryđja drífa snjóreykur streytingur vindsvali skafrenningur brimleysa ofsaveđur fok andblćr skćđadrífa vindur mjöll veđrahamur snjóhald dús klessingur logndrífa stilla hríđarkóf tíkargjóla rumba snjóhengja blćs gola strengur slitringur snjóburđur svak grjónabylur kafald bálviđri streyta snćr rembingur svali svipur gerringur maldringur manndrápsveđur strekkingur bylur runta Aftakaveđur sólbráđ hundaveđur snjófukt mannskađaveđur mugga hrök kali logn vindblćr súgur skafmold andi kóf foráttuveđur hjarn kófviđri vonskuveđur éljagangur aska vindkul nepja snerra haglél slagveđur gjóna ofsi hundslappadrífa flyksumjöll mulla gjóla stórhríđ moksturskafald fellibylur veđurofsi blástur lágdeyđa túđa kaldi hvassviđri svalr

Karólína Baldvinsdóttir er fćdd og uppalin ađ mestu á Akureyri, en hefur, eftir ađ uppeldi lauk, fariđ víđar til dvalar og starfa. Hún útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri áriđ 2014 og hefur síđan ţá tekiđ ţátt í og stađiđ fyrir ýmsum einka-­ og samsýningum og verkefnum.

Freyja Reynisdóttir er fćdd 1989, hefur veriđ og verđur áfram allskonar einstaklingur ásamt ţví ađ vera listamađur hér og ţar.

Gunnhildur Helgadóttir er fćdd á Akureyri áriđ 1980, hún útskrifađist af fagurlistabraut Myndlistaskólans á Akureyri áriđ 2013 og Keramikbraut/Mótun Myndlistaskólans í Reykjavík áriđ 2015. Gunnhildur er međ veđriđ á heilanum.

Sýningin er hluti af Listasumar á Akureyri / Akureyri Art Summer

https://www.facebook.com/events/232992224174068

//

Please join us for the opening of the exhibition Weather/Veđur in Deiglan, Listagil on Friday, June 29th hr. 20 - 22. Visual artists Gunnhildur Helgadóttir, Freyja Reynisdóttir and Karólína Baldvinsdóttir exhibit new works and installations inspired by the weather.

Opening hours:
Fri. June 29th hr. 20 -22
Sat. June 30th hr. 14 - 17
Sun. July 1st hr. 14 - 17

anchorage rob derring stroke flurry freezing wind light wind snowfall snow ofsarok sperringur Fiuk nćpingur fire hret pos tint frozen snow loose snow large weather cold stretching GRAD instant wind while slush snow accumulation windy pillar Heavy Blowing Snow storm touch Fiuk ofankafald hail mouse wind scratch moose deposit vast amounts starvation frozen solvent snow muggukafald BEAM cool storm while bias wind hreytingur hraglandi snow privacy isolate storm svćlingsbylur descends magic weather escapes blind ash hurricane Gust gol ördeyđa whirling snow shield shaft digestion snow wraps gamburgarri Belgingur exit snjóakk Fok found birth hregg still wind run fannfergi acceleration lion kylja öskurok rokstormur nýsnćvi stólparok hrakviđri big storm remba drive kul storm Kari breeze storms bonfire gjóstur flurries hurry snow increases streytingur wind choice Blowing surf resolve storm Fok windswept windswind windsweather windswind snowdrift clusters sleepy calm hríđarkóf tíkargjóla rumba snow hanging blows breeze string wear dioxide snow wonder antigen grains hurricane kafald bálviđri flowing Snćr macho coolness likeness rightly rate pressures maldringur murder weather blocked wind runt Extreme weather thaw dogs weather snjófukt loss of life weather Mugga arrogance Kali calm still small free environment scratch mold spirit KOF above criticism weather cerebral kófviđri swept snowshowers ash vindkul nepja Snerra hail rains Gjon freaky doggy dragonfly flydocks mulla goggle big-haul moksturskafald hurricane weather-blow blowjob low-tide duck kald whale swallow

Karólína Baldvinsdóttir is born and mostly bred in Akureyri, but has been all over to stay and work. She graduated from Akureyri School of Visual Arts in 2014 and has since participated in and organized several private- and group exhibitions and various art projects.

Freyja Reynisdóttir is born in 1989 and has been and will continue to be an individual of all sorts as well as an artist here and there.

Gunnhildur Helgadóttir is born in Akureyri in 1980, she graduated from Fine Arts in Akureyri School of Visual Arts in 2013 and Ceramics/Sculpture in Reykjavík School of Visual Arts in 2015. Gunnhildur has the weather on her mind.


Opiđ allan sólarhringinn í Listasafninu á Jónsmessuhátíđ

download-14-1

 

Listasafniđ á Akureyri tekur ţátt í Jónsmessuhátíđ á Akureyri um helgina. Opiđ verđur allan sólarhringinn, frítt verđur inn í safniđ og bođiđ upp á viđburđi.

Fjölskylduleiđsögn og listasmiđja laugardaginn 23. júní kl. 11-12

Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá sýningu Anítu Hirlekar, Bleikur og grćnn. Ađ lokinni leiđsögn er gestum bođiđ ađ búa til sitt eigiđ verk, innblásiđ af verkum Anítu. Safnkennsla og frćđsla fyrir börn og fullorđna í Listasafninu er styrkt sérstaklega af Norđurorku.

Leiđsögn um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ laugardaginn 23. júní kl. 15-15:45

Arndís Bergsdóttir, safnafrćđingur verđur međ leiđsögn um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ. útisýningu sem sett er upp á átta völdum stöđum í miđbć Akureyrar, í tilefni ađ aldarafmćli fullveldis Íslands. Alls eiga 10 ólíkir myndlistarmenn verk á sýningunni sem gerđ eru sérstaklega fyrir sýninguna. Listamennirnir eru: Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Gunnar Kr. Jónasson, Hrefna Harđardóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Rebekka Kühnis, Samúel Jóhannsson og Snorri Ásmundsson. Markmiđiđ međ sýningunni er ađ sýna nýja hliđ á stöđu fullveldisins á okkar tímum og fá áhorfendur til ađ velta fyrir sér hugmyndum, útfćrslum og fjölbreyttum sjónarhornum ţví tengdu.

Leiđsögnin hefst kl. 15 viđ Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús og svo er gengiđ á milli verkanna. Leiđsögnin tekur um 45 mínútur.

Sýningin hlaut styrk úr sjóđi aldarafmćlis fullveldis Íslands.

Vasaljósaleiđsögn um sýningu Anítu Hirlekar, ađfaranótt sunnudags kl. 1-1:30 

Klukkan 1 eftir miđnćtti á ađfaranótt sunnudagsins 24. júní verđur bođiđ upp á vasaljósaleiđsögn um sýningu Anítu Hirlekar Bleikur og grćnn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Hlynur Hallsson sýningarstjóri segir gestum frá sýningunni og einstaka verkum međ tendruđ vasaljós. Leiđsögnin er hluti af Jónsmessuhátíđ á Akureyri. Ţađ er opiđ alla nóttina í Listasafninu á Jónsmessuhátíđ og ađgangur er ókeypis.

Ţau sem vilja geta tekiđ međ sér vasaljós en einnig er hćgt ađ fá vasaljós lánuđ á Listasafninu.

 


Braggast á sólstöđum í Bragganum Yst

35671720_10155590218491417_7105400363276042240_o

Braggast á sólstöđum í Bragganum Yst.

Bragginn Yst í Öxarfirđi er í 26 km fjarlćgđ frá Vatnajökuls Ţjóđgarđinum í Jökulsárgljúfrum og Ásbyrgi.

http://yst.is

 


Dana Neilson og Tuomo Savolainen sýna í Deiglunni

35654449_742018962588521_2971613328650010624_o

Veriđ velkomin á opnun Surrounded By, sýningar á verkum gestalistamanna Gilfélagsins, Dana Neilson og Tuomo Savolainen. Sýningin verđur opnuđ kl. 14 – 17 á laugardag, 23. júní og er líka opin á sunnudag, 24. júní kl. 14 – 17. Sýningin er hluti af Jónsmessuhátíđ / Midsummer Magic og Listasumar á Akureyri / Akureyri Art Summer.

Verkin eru innblásin af Akureyri og nágrenni. Tuomo Savolainen mun sýna landslagsteikningar í anda 36 sjónarhorn á Fuji eftir Katsushika Hokusai sem kallast 15 sjónarhorn á Súlur. Portrett af sjávarbć (Portrait of a Coast Town) eftir Dana Neilson er athugun á notkun fundins efnis i í keramiki. Verkin eru blanda af söfnun, kortum og tilraunum og leggur áherslu á ađ ferliđ í listsköpun sé jafnáhugavert og lokaútkoman.

Dana Neilson er kanadískur myndlistarmađur sem er búsett í Helsinki, Finnlandi. Hún er lćrđur ljósmyndari en vinnur einnig međ keramik, skúlptúr og vídeolist. Ţema verka hennar er samband fólks viđ umhverfi sitt og hvernig ytra umhverfi hefur áhrif á innra sjálf. Í augnablikinu er útgangspunkturinn spurningin hvađ er náttúrulegt viđ mannlegt eđli? Regla á móti óreglu (menning á móti náttúru) og keramik frá grunni. Dana mun útskrifast međ mastersgráđu í myndrćnni menningu og nútímalist frá Aalto háskólanum í Finnlandi. Verk hennar hafa veriđ sýnd í Kanada og Finnlandi og á nćstunni mun hún sýna í fleiri löndum.

Tuomo Savolainen er frá Finnlandi og vinnur helst međ innsetningar, vídjó og hljóđ. Verk hans fjalla um vćntingar, fyrirframgefnar hugmyndir, hiđ augljóslega óvćnta og húmor, fyndnan jafnt sem ófyndnan. Hann býr til kvikmyndir í óvenjulegum formum sem og ósennilegar innsetningar af jarđfrćđi-, veđurfrćđi- og menningarfyrirbćrum.
///

You are invited to Surrounded By, an exhibition of works created by Dana Neilson and Tuomo Savolainen while at Gil artist residency. Please join us for light refreshments on Saturday, June 23rd hr. 14 – 17 or on Sunday hr. 14 – 17. The event is a part of Jónsmessuhátíđ / Midsummer Magic and Listasumar á Akureyri / Akureyri Art Summer.

The artwork is inspired by city of Akureyri and the surrounding area. 15 views to Mt.Súlur (Tuomo Savolainen) are landscape drawings inspired by the series 36 views to Mt.Fuji by Katsushika Hokusai. Portraits of a Coast Town (Dana Neilson) is an exploration into the use of found material in ceramics. The work is a mixture of collections, maps and experiments and highlights the process of art making as just as interesting as a final art object.

Dana Neilson is a Canadian artist based in Helsinki, Finland. A photographer by education her practice also includes ceramics, sculpture and video art. The overarching theme is her work is the relationship humans have with their environment and how our physical world influences our interior selves. At the moment her main points of inquiry are what’s natural about human nature? Order vs. disorder (culture vs. nature) and ceramics from scratch. She will graduate this spring from Aalto University Finland with a Master’s of Visual Culture and Contemporary Art. Her work has been exhibited in Canada and Finland and she has upcoming exhibitions abroad.

Tuomo Savolainen is a Finnish artist who works primarily with installation, video and sound. His work deals with expectation, preconceived ideas, the obviously unexpected and humor, whether it’s funny or not. He creates films in unanticipated formats as well as far fetched installations of geological, meteorological and cultural phenomena.

https://www.facebook.com/events/463111560795767


MINJAR AF MANNÖLD / ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE Í Verksmiđjunni á Hjalteyri

35143561_10156419715342829_5103856418344140800_o

Opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri, 17. júní 2018.
«MINJAR AF MANNÖLD/ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE »
Í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Ţorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan. Sýningarstjóri: Pétur Thomsen


Verksmiđjan á Hjalteyri, 17.06 – 22.07 2017 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri.
http://verksmidjanhjalteyri.com
einnig: https://www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri
Opnun laugardaginn 17 júní kl. 14:00. Opiđ ţri-sun 14:00-17:00
5. maí - 10. júní 2018


Sunnudaginn 17. Júní kl. 14:00 opnar sýningin «MINJAR AF MANNÖLD Archaeology for the Anthropocene », í Verksmiđjunni á Hjalteyri. 

Ađgerđir mannsins undanfarnar aldir hafa breytt heiminum svo mikiđ ađ fariđ er ađ tala um nýtt jarđsögulegt tímabil, Anthropocene.
Fólksfjölgun, ofurborgir, gríđarlegur bruni jarđefnaeldsneytis og rask á lífríki eru međal ţeirra ţátta sem hafa haft áhrif á hlýnun jarđar. Vegna ţessara varanlegu áhrifa mannsins á lífhvolfiđ; jarđskorpuna, lofthjúpin og höfin, er fariđ ađ tala um Mannöldina eđa Anthropocene.
 
Áhrif mannsins á umhverfiđ og náttúruna eru mörgum listamönnum hugleikin.
Sýninging MINJAR AF MANNÖLD Archeology for the Anthropocene  samanstendur af verkum fimm ljósmyndara sem tengjast viđfangsefninu. Ljósmyndararnir eru Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Ţorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan.
Sýningarstjóri er Pétur Thomsen.

///

The exhibition «ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE» opens on Sunday 17th of June at Verksmiđjan Hjalteyri. ARCHAELOGY FOR THE ANTHROPOCENE is an exhibition with works by Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Ţorsteinn Cameron, Pétur Thomsen og Pharoah Marsan.

The actions of man in the last centuries has had such an impact on our planet that we are now talking about a new geological epoch, the Anthropocene.
Population growth, super cities, excessive burning of fossil fuels and disruption of nature are among contributing factors to the global warming. Because of the permanent effects of man on the biosphere; the Earth's crust, the atmosphere and the oceans, we are now talking about a new epoch the Anthropocene.

Many artists are preoccupied by the effects of man on nature and the environment. The exhibition Archeology for the Anthropocene consists of works by five photographers related to the subject. The photographers are Ívar Brynjólfsson, Svavar Jónatansson, Ţorsteinn Cameron, Pharoah Marsan and Pétur Thomsen.
The curator is Pétur Thomsen

Frekari upplýsingar veita: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450. Pétur Thomsen petur@peturthomsen.is  og í síma: 8998014

Sýningin er styrkt af afmćlisnefnd aldarafmćlis fullveldis Íslands og hluti af opinberri dagskrá afmćlisársins.

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Fullveldissjóđi, Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi, Hörgársveit og Ásprenti.


Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm sýna í Deiglunni

35089245_2021855378079435_5146167446847094784_n

Abstrakt

Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm sýna í Deiglunni

Listmálararnir Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm leiđa saman hesta sína á samsýningu í Deiglunni á Akureyri helgina 15.-17. júní nk. Báđir sýna ţeir málverk sem eru abstrakt eđa óhlutbundin ađ mestu eđa öllu leyti en Ragnar sýnir ađ auki nokkrar nýjar vatnslitamyndir. Sýningin verđur opnuđ föstudaginn 15. júní kl. 17-19 og er einnig opin laugardaginn 16. júní og ţjóđhátíđardaginn 17. júní frá kl. 14-17 báđa dagana. Pálmi Gunnarsson og Kristján Edelstein leika tónlist af fingrum fram viđ opnun föstudaginn 15. júní.

Glíman viđ hiđ óhlutbundna í málverkinu getur veriđ snúin og allt frá ţví abstrakt málverkiđ kom fyrst fram, og vakti hneykslan margra, hafa efasemdarmenn haldiđ ţví fram ađ abstrakt sé krass sem hvađa barn sem er geti framkallađ á strigann. Ađ halda slíku fram er ekki út í hött og má í ţví samhengi vitna til orđa Pablos Picassos sem sagđi ađ öll börn vćru listamenn en ţađ rjátlađist í flestum tilvikum smám saman af ţeim ţegar ţau yxu úr grasi.

„Ţegar fólk eldist ţá missir ţađ gjarnan óbeislađan sköpunarkraftinn og sker á tengslin viđ listamanninn í sjálfu sér,“ segir Kristján Eldjárn. „Listmálarinn ţarf ţví ađ gefa sjálfum sér lausan tauminn og láta ímyndunarafliđ taka völdin svo abstrakt málverkiđ verđi einlćgt og standi fyrir sínu sem listaverk. „Allt sem viđ getum ímyndađ okkur er raunverulegt,“ er einnig haft eftir Picasso og ţađ rammar e.t.v. inn hugmyndina um hiđ óhlutbundna.“

Kristján Eldjárn og Ragnar Hólm hafa fengist viđ myndlistina af fullum ţunga síđustu árin og haldiđ fjölda einkasýninga, auk ţess ađ taka ţátt í samsýningum. Kristján hefur alla sína tíđ einbeitt sér ađ óhlutbundnu málverki en Ragnar er líklega kunnastur fyrir vatnslitamyndir sínar.

„Vatnslitirnir eru kapituli út af fyrir sig en ţađ er líka mjög verđugt ađ glíma viđ abstrakt málverkiđ,“ segir Ragnar Hólm. „Ég hef stundum haft abstrakt myndir međ á sýningum mínum og alltaf fengiđ góđ viđbrögđ ţótt yfirleitt sé ţađ ekki sami hópurinn sem kann ađ meta akvarellurnar og abstraktiđ. Undanfariđ hef ég veriđ ađ rýna í amerískan abstrakt expressjónisma, til dćmis verk eftir Perle Fine, Richerd Diebencorn, Carolyn Weir, Willem de Kooning og fleiri, og reynt ađ átta mig á ţví hvers vegna verkin ţeirra ganga upp, ná ađ heilla. Ţetta er ađ mörgu leyti mun meiri hausverkur og allt ţyngra í vöfum en ţegar unniđ er međ vatnsliti.“

Sýningin í Deiglunni á Akureyri verđur sem áđur segir opnuđ föstudaginn 15. júní kl. 17-19 og verđur einnig opin laugardaginn 16. júní og ţjóđhátíđardaginn 17. júní, báđa daga frá kl. 14-17.

Nánari upplýsingar veita Kristján Eldjárn í síma 863 1313 og Ragnar Hólm í síma 867 1000.

www.keldjarn.is

www.ragnarholm.com

https://www.facebook.com/events/184287352231005


Helgi Ţorgils Friđjónsson sýnir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

34345901_1686451074764824_1284979207654342656_n

Laugardaginn 9. júní kl. 14.00 opnar Helgi Ţorgils Friđjónsson sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.
Sýningin ber yfirskriftina Uppstilling međ speglum og er ađ mestu ný verk unnin međ Kompuna í huga.
Sýning Helga stendur til 24. júní og er opin daglega kl. 14.00 – 17.00.

Helgi Ţorgils Friđjónsson er fćddur í Búđardal 1953, en býr og starfar í Reykjavík. Hann stundađi nám viđ Myndlista- og handíđaskólann í Reykjavík 1971 – 1976 og síđan viđ De Vrije Academie í Haag í Hollandi 1976 – 1977 og Jan van Eyck Academie í Maastricht í Hollandi 1977 – 1979.
Helgi Ţorgils er einn af okkar virtu og athafnamestu samtíma listamönnum. Hann hefur sett upp fjölda einkasýninga hérlendis og víđa um heim og tekiđ ţátt í fjölda samsýninga. 

Helgi Ţorgils segir um verkin sín.
Myndlistin mín fjallar um manninn og náttúruna. Viđfangsefniđ ađ vera mađur og merkjakerfiđ sem mađurinn hefur komiđ sér upp og ţróađ međ sér. Ţannig lítur myndlistin út fyrir ađ fara um víđan völl. 
Ég er alinn upp í fámenni og er ţađ óskiljanlegt, hvađ ég hreifst af myndverkum sem ég fann í bókum alveg frá ţví í bernsku, ţegar ég hafđi engan möguleika á ađ skilja hvađ ţau stóđu fyrir. Ţau voru samt frásagnir af atburđum sögunnar og hugarástandi tímans. Svo komu myndskreytingar međ námsefninu o. s. frv. 
Ţannig er myndlistin mín skrásetning á tilvistinni í gegnum vörđu sagna og listar, sem er einskonar tungumál, samhliđa ţessu tungumáli sem hver ţjóđ talar. Ég fer inn í ţennan hlađa sögunnar, hvar sem er í tíma og rúmi, og set ţađ sem ég finn inn í nýtt samhengi hugsunar. Mig langar til ađ hugsa ţađ eins og samhverfu mannsins og náttúrunnar, sem bćđi renna saman og geta ekki runniđ saman í eina heild, eins og sagan sýnir. Ţađ eru marglaga víddir í hverri mynd, stćrđfrćđilegir fjarvíddarpunktar og sögulegir. Myndirnar eru afsprengi heimsins. 
Upphafleg merking orđsins náttúra ţýđir fćđing. Menning ţýđir upphaflega ađ vinna međ eđa yrkja náttúruna. Ţetta er ţess vegna allt spurning um ađ finna merkingu ţess ađ vera til, og hvernig sú hleđsla sem viđ erum og ţađ sem viđ höfum gert sameinast allt í tungumáli sem viđ stundum skiljum og stundum ekki, og ber fram nýjar spurningar.

https://www.facebook.com/events/248458932575254

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband