Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Listmunauppbođ, kaffi, glens og gaman í Ketilhúsinu til styrktar fjölskyldunni sem missti allt sitt í jarđskjálftanum í Christchurch á Nýja Sjálandi

182680_1865232514072_1338783075_2134603_2914078_n.jpg

Vinir og vandmenn Eriku, Paul, Steina, Sunnu og Leon bjóđa alla velkomna.

Fjölskyldan slapp líkamlega vel en missti bćđi húsnćđi og innkomu eftir skjálftann mikla í Christchurch Nýja Sjálandi. Nú eru ţau á faraldsfćti og njóta velvildar vina sinna hinu megin á hnettinum.

En ţeir sem hér eru vilja leggja sitt af mörkum og ađstođa.

https://www.facebook.com/home.php?sk=group_195923847097886

https://www.facebook.com/event.php?eid=185042648197548

Laugardaginn 5. mars verđur í Ketilhúsinu á Akureyri:

Listmunauppbođ og vöfflukaffi - húsiđ opnar kl. 14:00

Skrall-ball í anda Eriku og Paul - húsiđ opnar kl. 21:00

Borđum, hlćjum, kaupum , gleđjumst og gefum - Sýnum samhug í verki!

Reikningsnúmer fjölskyldunnar er í nafni Eriku:


Kt. 150868-4249


nr. 1145-26-4251


Menningarráđ Eyţings auglýsir til umsóknar verkefnastyrki til menningarstarfs á Norđausturlandi

Menningarrad_Eythings


Menningarráđ Eyţings auglýsir eſtir umsóknum um styrki á grundvelli samnings mennta- og menningarmálaráđuneytis og iđnađarráđuneytis viđ Eyţing . Tilgangur styrkjanna er ađ efla menningarstarfsemi og menningartengda ferđaţjónustu á Norđausturlandi.


Áherslur ársins 2011


Menningarráđiđ leggur jafnan áherslu á ađ ţau verkefni sem hljóta styrki efli á einhvern hátt samstarf og/eđa samvinnu í menningarmálum á Norđurlandi eystra eđa dragi fram menningarleg sérkenni svćđisins. Auk ţessa hefur ráđiđ ákveđiđ ađ áriđ 2011 hafi ţau verkefni forgang sem uppfylla eitt eđa fleiri eſtirtalinna atriđa:

• Verkefni sem hvetja til samstarfs einstaklinga, hópa, byggđalaga eđa listgreina. Sérstaklega er horſt til verkefna sem eru samstarf ţriggja eđa fleiri ađila og tengja íbúa á Norđurlandi eystra

• Verkefni sem stuđla ađ samvinnu atvinnumanna í listum, listnema og leikmanna

• Verkefni sem efla ţekkingu og frćđslu á sviđi menningar og lista

• Verkefni sem efla atvinnustarfsemi á sviđi menningar, lista og menningartengdrar ferđaţjónustu


Umsóknarfrestur er til og međ 17. mars. Úthlutun fer fram í apríl. Fyrirvari er gerđur um undirritun nýs menningarsamnings viđ ríkiđ fyrir ţann tíma. Styrkţegar verđa ađ hafa skilađ inn greinargerđ vegna fyrri verkefna til ţess ađ geta sótt um vegna ársins 2011. Úthlutađ er einu sinni á árinu 2011.
Verkefnum sem hljóta styrki ţarf ađ vera lokiđ fyrir árslok 2011.
Umsóknum skal skilađ til Menningarráđs Eyţings á ţar til gerđum eyđublöđum sem nálgast má á heimasíđu Eyţings www.eything.is eđa hjá menningarfulltrúa Eyţings, Strandgötu 29, 3. hćđ. Umsćkjendur eru hvattir til ađ kynna sér úthlutunarreglur menningarráđs á heimasíđu Eyţings www.eything.is


Allar nánari upplýsingar veitir Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi í síma 464 9935 og 862 2277 eđa á netfangiđ menning@eything.is

Nánar hér: http://www.akureyri.is/frettir/nr/16279


Fyrirlestur um "Myndlistakennslu og sjónrćn menningu" í Ketilhúsinu

GArmann_r_200

Fyrirlestrar á vordögum í samstarfi listnámsbrautar VMA, Listasafnsins á Akureyri og
Menningarmiđstöđvarinnar í Listagili. Fyrirlesari Guđmundur Ármann
Sigurjónsson, myndlistamađur og kennari. Í erindi sínu veltir Guđmundur ţví
fyrir sér hvernig ţessi sjónrćni heimur setur kröfur á myndlistakennslu.
Jafnframt hugleiđir Guđmundur hvort myndlistakennsla, eins og hún hefur
veriđ, taki á ţessu efni. Allir velkomnir !

Ketilhúsiđ í Listagili á Akureyri 

kl. 14:50, föstudaginn 25. febrúar 2011.


Safnakennsla í Listagilinu á Akureyri

Grofargil

Myndlistafélagiđ hefur í samvinnu viđ Menningarmiđstöđina í Listagili, Akureyrarstofu og Listasafniđ hafiđ safnakennslu í Listagilinu á Akureyri í ţví skyni međal annars ađ efla safnavitund barna og auka samstarf viđ skólana í bćnum. Lögđ verđur sérstök áhersla á fjölskyldu- og barnamenningu og ţađ ađ auka áhuga barna á menningu og listum.

Nú stendur yfir á Listasafninu sýningin "Varanlegt augnablik" ţar sem listamennirnir Sigtryggur Baldvinsson og Ţorri Hringsson sýna verk sín. Báđir vinna ţeir međ umhverfiđ og náttúruna, ár og  vötn. Hér er á ferđinni einstaklega áhugaverđ sýning sem enginn ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Í heimsókn á Listasafniđ verđur fjallađ um sýninguna og listamennina en nemendur fá einnig ađ vinna stutt verkefni sem tengjast ţessari sýningu. Sýningin stendur til 6. mars.

Einnig verđur bođiđ upp á heimsókn í Davíđshús. Hús skáldsins er einstaklega fallegt og áhugavert. Ţar eru verk eftir listamennina Kjarval, Kristínu Jónsdóttur, Ásgrím Jónsson og marga fleiri. Í ţessari heimsókn verđur einnig fjallađ um skáldiđ og heimiliđ hans.

Hćgt er ađ panta leiđsögn hjá Brynhildi Kristinsdóttur međ ţví ađ senda tölvupóst á safnakennsla@akureyri.is eđa í síma 868 3599. Brynhildur tekur á móti hópum frá kl. 8-16 á mánudögum, ţriđjudögum og miđvikudögum en frá kl. 13-16 á fimmtudögum og föstudögum.


Nemendur Myndlistaskólans á Akureyri sýna í Populus tremula

187828_135708983160835_2228928_n

VERUND ENDURVINNSLA FM2H08

Föstudaginn 25. febrúar kl 17:00 opnar sýning í Populus tremula á vegum 1. og 2. árs nema Fagurlistadeildar Myndlistaskólans á Akureyri. Allt á sýningunni er unniđ úr hlutum sem venjulegt fólk myndi kalla rusl eđa drasl, og er afurđ úr endurvinnsluáfanga undir leiđsögn lista konunnar Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur.

Sýningin verđur einnig opin laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. febrúar kl. 14:00-17:00.

Ađeins ţessa helgi. Léttar veitingar.

Populus Tremula
Listagiliđ
Akureyri

 


Styrkir úr Menningarsjóđi Akureyrarbćjar

auglysing_fra_menningarsjo_i_akureyrarbaejar.jpg

Stjórn Akureyrarstofu úthlutar styrkjum úr Menningarsjóđi og er hlutverk hans ađ styrkja liststarfsemi og ađra menningarstarfsemi á Akureyri.

Umsóknum skal skilađ í ţjónustuanddyri Ráđhússins, Geislagötu 9, og er hćgt ađ nálgast ţar umsóknareyđublöđ eđa á slóđinni www.akureyri.is/auglysingar/adrarumsoknir. Ţess skal vandlega gćtt ađ allar umbeđnar upplýsingar komi fram.

Umsóknir sem borist hafa sjóđnum frá áramótum verđa afgreiddar međ ţeim umsóknum sem berast fyrir auglýstan umsóknarfrest.

Umsóknarfrestur er til 4. mars 2011.

Upplýsingar veitir Hulda Sif Hermannsdóttir, verkefnastjóri á Akureyrarstofu, í síma 460 1157 eđa í netfanginu huldasif@akureyri.is.


Kristina Kvalvik og Christina Leithe Hansen međ sýningu í gallerí BOXi

christina_leithe.jpg   kristina_kvalvik.jpg

Kristina Kvalvik og Christina Leithe Hansen frá Noregi sem nú dvelja í gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri verđa međ sýningu á ljósmynda og- kvikmyndaverkum í gallerí BOXi, Sal Myndlistarfélagsins, Kaupvangsstrćti 10 á Akureyri, laugardaginn 19. og sunnudaginn 20. febrúar 2011.

Opiđ kl 14-17 og allir velkomnir.


Guđmundur Ármann og Kristinn G. opna sýningu hjá Íslenskri grafík

img_4795.jpg  img_8834.jpg


Guđmundur Ármann Sigurjónsson og Kristinn G. Jóhannsson opna
grafíksýninguna “Ristur” í sýningarsal “Íslenskrar grafíkur” í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, (hafnarmegin) í Reykjavík.  
Sýningin verđur opnuđ  laugardaginn 19. febrúar kl. 14.00 en verđur síđan opin fimmtudaga til sunnudaga kl. 14.00- 18.00 og lýkur sunnudaginn 6. mars.

Kristinn G. Jóhannsson sýnir dúkristur og hefur um ţćr ţessi orđ: “ Ég hefi lengi veriđ ađdáandi einlćgs handbragđs á smíđuđum, ofnum og prjónuđum hversdagshlutum, fordildarlausrar listar. Ţar leitađi ég fanga. Skar í dúk mynstur ,sótt ţangađ, ţrykkti á pappír og velti fyrir mér á ýmsa vegu.  Ég var alls óvanur dúkskurđi og ekki sérlega handlaginn heldur, en niđurstađan ţessi.”
Kristinn G. Jóhannsson (1936) . Stúdent frá MA 1956 og lauk kennaraprófi 1962. Starfađi viđ kennslu og skólastjórn á Patreksfirđi, Ólafsfirđi og Akureyri í tćpa fjóra áratugi en hefur velt af sér ţeim reiđingi.  Nam myndlist á Akureyri, Reykjavík og í Edinburgh College of Art.  Hann efndi til fyrstu  sýningar sinnar á Akureyri 1954 en sýndi fyrst í  Reykjavík, í Bogasal Ţjóđminjasafnsins,1962 og sama ár tók hann fyrsta sinni ţátt í Haustsýningu FÍM í Listamannaskálanum. Hefur síđan sýnt oft og víđa.

Guđmundur Ármann Sigurjónsson sýnir tréristur.  Viđfangsefniđ er sótt í náttúruna, hina síbreytilegu birtu sem ljćr landinu, himninum, vatninu, fjöllunum og gróđrinum form, sem viđ nemum í umhverfinu.  Skynjun sem grópast í vitundina verđur ađ minni sem  er viđmiđ í sköpunarferlinu. Myndirnar eru óhlutlćgar ţar sem hefđbundiđ mótíf er horfiđ og eftir standa lárétt form sem fljóta frjáls á myndfletinum og skapa skynjun sem vísar til náttúruupplifunar.  Ferlinu lýkur svo ekki fyrr en sýningargestir hafa skynjađ myndirnar og lagt sinn dóm á hvernig til hefur tekist.
Guđmundur Ármann lauk námi í prentmyndasmíđi  1962. Hóf myndlistarnám viđ Myndlista- og handíđaskóla Íslands 1962 og útskrifađist úr málunardeild 1966.
Nám viđ Valand Konsthögskolan í Gautaborg 1967 og lauk ţar námi í grafíkdeild 1972.
Kennararéttindanám viđ Háskólann á Akureyri 2003 og stundar nú meistaranám  í kennslu listgreina. Starfar sem kennari myndlistarkjörsviđs listnámsbrautar Verkmenntaskálans á Akureyri. Er stundakennari viđ Háskólann á Akureyri.
Guđmundur Ármann sýndi fyrst í Mokkakaffi 1962, blekteikningar og kolteikningar.  Einkasýningarnar eru á ţriđja tug, síđast í Norđurlandahúsinu, Fćreyjum og í Gallerí Turpentín.
Hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga heima og erlendis , norrćnum myndlistarverkefnum og alţjóđlegum grafíksýningum.


Umsóknir um vinnustofur í Dalsĺsen, Noregi

image_1059937.jpg

ARTIST-IN-RESIDENCE 2012

OPEN CALL

APPLICATION DEADLINE: APRIL 10, 2011

Professional artists, designers, architects and curators are eligible to apply for residency.

www.nkdale.no


Artists cabins / Nordic Artists' Centre Dalsĺsen, photo Laura Vuoma


The selection is based on artistic merits and the quality of artistic practice.

Applicants from outside the Nordic region are expected to be fluent in English.

Please note that the program is not available for students.

Residency periods are 2 or 3 months. Please indicate preferred time and length of stay in the application but note that the nkd reserves the right to suggest a different period or/and length of residency.

The residency at the Nordic Artists' Centre includes a monthly grant of 6700 NOK, living and working space, as well as covered travel expenses up to 5500 NOK. Artists' houses are fully equipped, studios are 50m˛, with a wireless internet access available in both houses and studios.

APPLICATION

Application should include:
• a CV containing contact information
• Project proposal for the residency
• Short artist statement
• Examples of previous work:
Up to 15 images ( JPEG, 72 dpi, max 1MB per image) and/or Video/sound work ( edited to max. 3 min)
• Link to a website

All submitted material should be Macintosh compatible.

Application form is available for downloading in Word at http://www.nkdale.no/art_artists.html

Please send the application by e-mail to: residency(at)nkdale.no

We only accept applications using the application form, and only digital documentation.
Nordisk kunstnarsenter Dalsĺsen
6963  Dale i Sunnfjord  Norway
Tlf. +47 577 36 200 | 201
residency(at)nkdale.no
www.nkdale.no


Hallgrímur Ingólfsson sýnir í Populus tremula

Hallgr%25C3%25ADmur-Populus-web

 

Laugardaginn 19. febrúar kl. 14:00 mun Hallgrímur Ingólfsson opna málverkasýningu í Populus tremula.

Á sýningunni verđa ný og nýleg akrílmálverk af ýmsum toga. Hallgrím er óţarft ađ kynna fyrir Eyfirđingum, en á síđustu árum hefur hann sinnt málverkinu af auknum krafti og haldiđ nokkrar einkasýningar, auk ţátttöku í samsýningum.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 20. febrúar kl 14:00-17:00. Ađeins ţessi eina helgi.

 

Populus tremula


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband