Bloggfćrslur mánađarins, september 2017

Cindy Small sýnir í Deiglunni

21586663_585297154927370_56513268300425286_o
 
Ţér er bođiđ á opnun sýningarinnar "Voyager / Ferđalangur" í Deiglunni á laugardag, 23. september kl. 14 - 17. Einnig opiđ 14 - 17 á sunnudag.
Cindy Small er gestalistamađur Gilfélagsins í september og mun sýna afrakstur dvalar sinnar.
 
"Ferđalangur"
Stuttu eftir ađ ég kom til Akureyrar heimsótti ég safniđ sem sýnir nú gömul íslensk kort. Margt viđ kortin gripu mig - fallegu landfrćđiteikningarnar og notkun lita, stórfenglegu sćskrímslin og síbreytilegt form eyjarinnar eftir nýjar uppgötvanir.
Eftir ţví sem ég verđ öruggari á ţessu "ćttleidda heimili" breytist skilningur minn á landi og ţjóđ. Hver dagur er ný upplifun á loftslagi, landslagi, hljóđi og lykt. 
Ég hef búiđ til ný kort međ uppgötvunum mínum, međ áherslu á sjálfsmynda, "skrímsla" sem Ferđalangurinn. Bátarnir, sem eru oft til stađar, tákna ferđina sem hefur prentast í hjarta mitt.
Takk, Akureyri.
Takk, Ísland.
 
Deiglan,  Kaupvangsstrćti 23, Akureyri.
Gilfélagiđ er styrkt af Akureyrarstofu
 
///
 
You are invited to the opening of the exhibition "Voyager" by Cindy Small, artist in residence, in Deiglan on Saturday, September 23rd at 2 - 5 pm. Also open on Sunday 2 - 5 pm. 
 
"Voyager"
Shortly after I arrived in Akureyri, I visited the museum which currently has on display a collection of ancient maps of Iceland. Many things about the maps struck me-the beautiful topographical illustrations and use of color, the fantastical sea monsters, and the ever-changing shape of the island as new discoveries were learned. 
As I became more comfortable in this "adopted home", I noticed my changing insights of this land and culture. Each day brings a different awareness of the climate, the landscape, the sounds and smells of this place.
My work speaks to creating new maps of my discoveries, highlighting the self-portrait "monsters" as the Voyager. The boats that are often times present, symbolize the journey, which is absolutely leaving an imprint on my heart. 
Thank you, Akureyri. 
Thank you, Iceland.
 
Deiglan, Kaupvangsstrćti 23, Akureyri.

Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í október

11053284_293979480725807_5383994652796239428_n

Gestavinnustofa Gilfélagsins er laus til útleigu í október, um er ađ rćđa 16. - 23. október og 23. - 30. október - afhent eftir hádegi á mánudegi og skilađ fyrir hádegi á mánudegi. Verđ fyrir vikuna er 25.000 kr. Innifaliđ í verđi er möguleiki á ađ halda viđburđ/sýningu í Deiglunni eftir samkomulagi.
Vinnustofan er í Kaupvangsstrćti 23, Akureyri, og er fullbúin og hentar ágćtlega fyrir einn til tvo listamenn. Nánari upplýsingar um ađstöđuna er á heimasíđu okkar, www.listagil.is
Áhugasamir hafi samband á studio.akureyri@gmail.com


Mexíkóski ljósmyndarinn Alfredo Esparza Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu

21743520_1598908160131020_5669114919845486026_o

Ţriđjudaginn 19. september kl. 17-17.40 heldur mexíkóski ljósmyndarinn Alfredo Esparza Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Contemporary Mexican Photography. Fyrirlesturinn gefur innsýn í mexíkóskar hefđir og menningu sem skapast hafa í tengslum viđ ljósmyndun – bćđi listrćna- og heimildaljósmyndun. Rćtt verđur um hin margvíslegu umfjöllunarefni samtíma ljósmyndara. Ađgangur er ókeypis.

Alfredo Esperaza lauk mastergráđu í húmanískum frćđum í Mexíkó 2008 og námi í samtímaljósmyndun 2012. Hann hefur sýnt ljósmyndir sínar víđa um heim og vinnur um ţessar mundir ađ list sinni á Íslandi.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Myndlistaskólans á Akureyri, Gilfélagsins, Menntaskólans á Akureyri, Myndlistafélagsins og Háskólans á Akureyri. Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Jessica Tawczynski, Natalia Dydo, Päivi Vaarula og Hugleikur Dagsson.

www.listak.is


Listasafniđ á Akureyri opnar sýningu á Hjalteyri

21587193_1596079127080590_3172556986687661075_o

Laugardaginn 16. september kl. 15 opnar Listasafniđ á Akureyri sýningu á vídeóverkum úr safneign í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Verksmiđjan er afar hrátt húsnćđi og skapar ţar af leiđandi heillandi umgjörđ um ţessa tegund myndlistar. Vídeóverk hafa ekki veriđ áberandi í safneign Listasafnsins en á síđustu árum hefur orđiđ ţó nokkur breyting ţar á. Sýningin er liđur í ţví ađ sýna verk úr safneigninni í nýju ljósi og er unnin í samvinnu Listasafnsins og Verksmiđjunnar á Hjalteyri.

Listamenn sem eiga verk á sýningunni eru: Arna Valsdóttir, Ine Lamers, Klćngur Gunnarsson og Ţóra Sólveig Bergsteinsdóttir. Sýningin stendur til 1. október og verđur opin ţriđjudaga-sunnudaga kl. 14-17.

listak.is


Jón Ţór Sigurđsson, margmiđlunarhönnuđur, međ fyrsta Ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins

21370858_1594477887240714_8404349444339974086_n

Ţriđjudaginn 12. september kl. 17-17.40 heldur Jón Ţór Sigurđsson, margmiđlunarhönnuđur, fyrsta Ţriđjudagsfyrirlestur vetrarins sem ađ ţessu sinni fer fram í stofu M01 í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Ađgangur er ókeypis. 

Í fyrirlestrinum mun Jón Ţór fjalla um Fab Lab smiđjuna sem var opnuđ í VMA í desember 2016. Ađ smiđjunni standa Nýsköpunarmiđstöđ Íslands, VMA, Akureyrarbćr og Símenntunarmiđstöđ Eyjafjarđar. Fab Lab stendur fyrir „Fabrication Laboratory“ og er alţjóđlegt net stafrćnna smiđja međ tćkjum og tólum. Smiđjan gefur fólki á öllum aldri tćkifćri til ţess ađ ţjálfa sköpunargáfuna og hrinda hugmyndum sínum í framkvćmd.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Myndlistaskólans á Akureyri, Gilfélagsins, Menntaskólans á Akureyri, Myndlistafélagsins og Háskólans á Akureyri. Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Alfredo Esparza, Natalia Dydo, Päivi Vaarula og Hugleikur Dagsson.

listak.is


Fundur fólksins: Er skapandi starf metiđ ađ verđleikum?

21368967_1591805944174575_1115217223806905939_o

Listasafniđ á Akureyri ásamt Sambandi íslenskra myndlistarmanna tekur ţátt í Fundi fólksins í Hofi á Akureyri.

Dagskráin fer fram laugardaginn 9. september kl. 11:00-11:50 á sviđinu í Hamraborg í Hofi.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir formađur Sambands íslenskra myndlistarmanna, Ţórgnýr Dýrfjörđ framkvćmdastjóri Akureyrarstofu, Hlynur Hallsson safnstjóri Listasafnsins á Akureyri og myndlistarkonan Rúrí verđa í pallborđi og velta fyrir sér hvort skapandi starf sé metiđ ađ verđleikum auk fleiri spurninga um hvernig hćgt sé ađ efla menningu, lýđrćđi og gangrýna hugsun í samfélaginu.

Átak SÍM, "Viđ borgum myndlistarmönnum", hefur veriđ áberandi og einnig umrćđan um listkennslu í skólum. Fjármagn sem fer til menningarmála og mikilvćgi menningar fyrir samfélagiđ verđur einnig rćtt. Öllum er velkomiđ ađ leggja orđ í belg og taka ţátt í umrćđunum.

Sama dag, laugardaginn 9. september kl. 15, opna tvćr sýningar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi - Rúrí: Jafnvćgi-Úr Jafnvćgi og Friđgeir Helgason: Stemning.

Međfylgjandi mynd er af gjörningnum "Léttvćg tilvistarkreppa" eftir Heiđdísi Hólm á nýafstađinni A! Gjörningahátíđ.

https://www.facebook.com/events/517948458553761


Rúrí og Friđgeir Helgason opna tvćr sýningar í Listasafninu á Akureyri

21248650_1590179307670572_6852619891905375658_o 21272819_1590183261003510_5312249703590882089_o

Laugardaginn 9. september kl. 15 verđa tvćr sýningar opnađar í Listasafninu, Ketilhúsi, annars vegar sýning Rúrí, Jafnvćgi-Úr Jafnvćgi, og hins vegar sýning Friđgeirs Helgasonar, Stemning.

Á sýningu sinni leggur Rúrí listina á vogarskálar. Vogarskálar vega sögu mannkyns og jarđar, vega tíma, vega vćgi mismunandi gilda, til dćmis hagkerfi á móti vistkerfi, eđa vćgi huglćgra gilda. Verkiđ er innsetning og er samsett úr fjölda eininga.

Rúrí (f. 1951) hefur um árabil safnađ skálavogum og vigtum frá ýmsum tímum. Vigtarnar eru margvíslegar ađ gerđ en byggja allar á jafnvćgi. Vogir og ýmis önnur mćlitćki eins og klukkur, hnattlíkön og landakort eru módel af ţeim heimi sem viđ ţekkjum og mynda hluta innsetningarinnar. Hin sterka tilvísun vogarinnar setur spurningarmerki viđ ójafnvćga afstöđu milli t.d. hagkerfa og vatnsforđa jarđar, stríđs og friđar. (Christian Schoen; Fragile Systems, Nordatlantens Brygge, Copenhagen, 2016)

Rúrí hefur starfađ ađ myndlist frá 1974. Verk hennar hafa veriđ sýnd á fjölmörgum sýningum í Evrópu, Asíu og N-Ameríku og ţau má finna í íslenskum og erlendum söfnum auk ţess sem útilistaverk eftir hana hafa veriđ sett upp bćđi á Íslandi og erlendis. Rúrí var fulltrúi Íslands á Feneyjatvíćringnum 2003 ţar sem verkiđ Archive – Endangered Waters vakti mikla athygli. Frekari upplýsingar má finna á ruri.is.

Stemning ţjóđveganna fönguđ

Friđgeir Helgason (f. 1966) flutti ungur til Bandaríkjanna. Hann lagđi stund á kvikmyndagerđ í Los Angeles City College í Hollywood 2005-2006, ţar sem ljósmyndun fangađi huga hans. Hann stundađi ljósmyndanám viđ sama skóla frá 2006 til 2009 og hefur haldiđ fjölda ljósmyndasýninga í Bandaríkjunum og á Íslandi.

„Ljósmyndirnar á ţessari sýningu voru teknar á árunum 2008-2013 ţegar ég ţvćldist um ţau svćđi sem mér ţykir vćnst um: annars vegar á Íslandi og hins vegar í Louisiana í Suđurríkjum Bandaríkjanna. Myndirnar voru allar teknar á Kodakfilmu sem ég prentađi í stćkkara upp á gamla mátann. Ţađ jafnast fátt á viđ ađ keyra stefnulaust um ţjóđvegi međ gamla góđa Pentaxinn og slatta af filmu í skottinu. Stoppa í vegasjoppum, fá sér í gogginn og spjalla viđ innfćdda. Skynja andrúmsloftiđ og taka ljósmynd ţegar tćkifćri gefst. Ţessi sýning á ađ fanga ţá stemningu.“

Fjölskylduleiđsögn um sýningarnar

Laugardaginn 14. október kl. 11-12 verđur Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, međ fjölskylduleiđsögn og segir börnum og fullorđnum frá sýningunum. Ađ lokinni leiđsögn verđur gestum bođiđ ađ búa til sitt eigiđ listaverk. Ađgangur er ókeypis en tilkynna ţarf um ţátttöku á netfangiđ heida@listak.is.

listak.is


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband