Bloggfćrslur mánađarins, september 2015

Réttir - Roundup í Listhúsinu Ólafsfirđi

12017424_949648345106549_2082309101991811409_o

The exhibition in September
participant artists:
Anna Wagner (Arizona, USA) | visual artist
Abigail Blueher (Chicago, USA) | multi-media artist
Jenny McCarthy (Ohio, USA) | painter
Sara Matthews (Toronto, Canada) | scholar in research-creation
Zoe Polach (Maryland, USA) | poet

In this show, the artists will show you their painting, drawings, collage artworks and photographers. And Zoe will read her poems.

Come to have coffee and chat. All Welcome.

https://www.facebook.com/events/495094997331772


Oaxaca í Mjólkurbúđinni á Akureyri

11051788_10153076387302231_2791660134026950013_n

Ásdís Ásgeirsdóttir ljósmyndari opnar sýninguna Oaxaca í Mjólkurbúđinni á Akureyri, laugardaginn 26. september kl. 14.

Sýning Ásdísar ber yfirskriftina Oaxaca /wa'ha'ka/ eftir borg í Mexíkó ţar sem Ásdís tók myndirnar á sýningunni en hún sótti ţar tíu daga námskeiđ í febrúar á ţessu ári hjá hinum heimskunna ljósmyndara Mary Ellen Mark.

Ásdís er blađaljósmyndari ađ mennt og starfađi sem slíkur á Morgunblađinu frá 1995 til 2007. Ţá settist hún aftur á skólabekk og lauk BA-námi í listfrćđi. Ţađan lá leiđin í meistaranám í blađa- og fréttamennsku og lauk Ásdís ţví í vor.

Ljósmyndasýningin Oaxaca stendur til 4. október og eru allir velkomnir

 


Sara Björg Bjarnadóttir sýnir í Kaktus

12002082_750253555097570_8845789761572540520_n

GEGN SĆR

ţađ er tćrt
ţađ er skćrt
en sjáđu í gegn


Sara Björg Bjarnadóttir útskrifađist úr myndlistardeild frá Listaháskóla Íslands voriđ 2015.
GEGN SĆR er hennar ţriđja einkasýning en áđur hefur hún tekiđ ţátt í hinum ýmsu samsýningum og samstarfsverkefnum. Sara Björg á rćtur ađ rekja til Akureyrar og hefur eytt mörgum stundum í rými Kaktus og ţví spennt ađ sýna nýja nálgun sína á rýminu.

Allir eru hjartanleg velkomnir

Opnun laugardaginn 26. september 2015 kl. 15

https://www.facebook.com/events/760916007352521

Kaktus, Kaupvangstrćti 10-12, 600 Akureyri

"Art Fair" í Deiglunni á laugardag

12019784_1028556957154859_7360763251221452896_n

Gilfélagiđ stendur fyrir "Art Fair" í Deiglunni laugardaginn 19. september milli 14-17. Ţetta er sölusýning listamanna á Akureyrarsvćđinu.
Allir velkomnir!

https://www.facebook.com/events/635904286552827


Opnun MYNDASÖGUBÓKASAFNS í Kaktus

12030242_746856258770633_2609439011989166269_o

Nćstkomandi laugardag verđur opnađ MYNDASÖGUBÓKASAFN í Kaktus. 
Safniđ er eins og stendur hluti af myndasögusafni Anne Balanant og verđur ađ opnun lokinni öllum opiđ. Ţá munu nýjar bćkur bćtast í safniđ mánađarlega.
Bćkurnar eiga ţađ sameiginlegt ađ vera óhefđbundnar myndasögur sem koma flestar frá sjálfstćđum smáútgáfum.

Kaffi og kakó í bođi !

Tónlist á kassettum !!

Og JÁ, ţađ er alvöru ţrívíddarbók á stađnum !!!

Húsiđ opnar kl. 15:00.

https://www.facebook.com/events/1492346847752135
...........................................................................

Next saturday, Kaktus will open its COMIC BOOK LIBRARY.
For now the library consists of Anne Balanant's private collection and will be available for everybody after the opening. Every month there will be a new addition to the library.
The biggest part of the collection is made up of non-traditional comics released by small independent publishing houses.

Coffee and hot chocolate offered !

Audio tapes playing !!

And YES, the library has a real 3D book !!!

Opening at 15:00.


Kaktus er styrktur af Akureyrarstofu og Menningarráđi Eyţings


Haraldur Ingi Haraldsson međ vinnustofusýningu í Sal Myndlistarfélagsins

12011175_10203469080006832_1419523005811143031_n

Laugardaginn 19. september kl.14 opnar Haraldur Ingi Haraldsson vinnustofusýningu í Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri undir nafninu Codhead Xl. Sýningin stendur til 27. september. 

"Ég hef veriđ ađ vinna ađ Codhead hugmyndinni síđan um 2000 og mest í skúlptúr og innsetningum. Á síđunni codhead.net má sjá dćmi um ţá vinnu. Ţessi sýning er hinsvegar málverkasýning ţar sem ég sýni fjölda stór og smá málverka sem eru unnin á árunum 2014 og 15.

Ég kalla sýninguna vinnustofusýningu vegna ţess ađ ég mun vera ađ vinna ađ ýmsum verkefnum sem eru í farvatninu í sýningarrýminu á sýningartímanum. Opnunartíminn miđast viđ ţađ. Ţegar skiltiđ er úti og ljós í gluggunum ţá er opiđ. Frá ţví snemma á morgnanna og fram á kvöld."

Um sýninguna. 

Codhed er heimur ţar sem jakkafataklćtt fólk međ bindi og ţorskhaus sinnir margvíslegum viđfangsefnum í umhverfi sem skilgreinir heiminn. Codhead er samstofna orđinu Godhead og á einhvern hátt nánast sama orđiđ. Ţorskdómur og guđdómur.  

Ţetta er pólitísk list, og fjallar ađ hluta til um heimspeki rándýrsins, grćđgi, eigingirni og miskunnarleysi sem er kjarni nýfrjálshyggjustjórnhátta vesturlanda. Hruniđ afhjúpađi inngróna spillingu íslensks samfélags og međvirkni á ćvintýralega háu stigi. Allt ţetta dregur kraft úr samfélögum og ógnar framtíđ almennings. Ţetta er mér ofarlega í huga.

En svo er ég einnig mjög upptekinn af hefđbundnum úrlausnum myndlistar á sviđi framsetningar, litameđferđar, myndbyggingar og annarrar tćkni. Ég er mjög međvitađur um ađ myndlist er ađ miklum hluta til sjónrćn og tilfinningaleg upplifun sem gefur ekki rými til predikunar eđa framsetningu algildra sanninda.

Engin borđskort eru send út en allir hjartanlega velkomnir.

https://www.facebook.com/events/1654633784781547


Bergţór Morthens sýnir í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

12001005_10153475046333796_1173332377584978122_o

Föstudaginn 11. September kl. 17.00 opnar listamađurinn Bergţór Morthens sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi

Kompan 11.09. – 4.10.

Bergţór Morthens - Viđ aftökustađinn

Bergţór Morthens er fćddur áriđ 1979. Hann stundađi nám í Myndlistaskólanum á Akureyri á árunum 2001-2004 og mastersnám viđ Valand listaakademíuna í Gautaborg 2013-2015. Bergţór hefur unniđ ötullega ađ list sinni og haldiđ bćđi einka- og samsýningar, jafnt hér á landi sem erlendis. Verk Bergţórs ögra viđmiđum portrett-hefđarinnar og dađra viđ hiđ gróteska. Viđfangsefnin eru í mörgum tilfellum, stjórnmálamenn og fólk í valdastöđum, máluđ á „hefđbundinn“ máta en í stađ ţess ađ upphefja viđfangsefniđ er samhenginu breytt međ miđlun listamannsins. Sýningin Viđ aftökustađinn vísar til verks eftir Kjarval af einum alrćmdasta aftökustađ landsins, Drekkingarhyl í Öxará. Verkin eru fullunnin í ákveđnum stíl en svo kemur til sögunnar annar stíll, meira abstrakt og expressjónískur. Hann hylur eđa eyđileggur upphaflega verkiđ og skírskotar til Chromophobiu (ótti viđ liti), ţess ađ grýta tertu í andlit einhvers í pólitískum mótmćlum en vísar einnig til athafnamálverksins (e. action painting).

Heitt á könnunni og allir velkomnir.

Menningarráđ Eyţings, Fjallabyggđ og Fiskbúđ Siglufjarđar styđja viđ menningarstarfiđ í Alţýđuhúsinu.

https://www.facebook.com/events/438923872959415


Ragnheiđur Björk Ţórsdóttir opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi

11218206_997298173625358_6689400358784454333_n

Laugardaginn 12. september kl. 15 verđur opnuđ sýning textíl listakonunnar Ragnheiđar Bjarkar Ţórsdóttur, Rýmisţrćđir, í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi.

Ţrćđir tengja Ragnheiđi Björk Ţórsdóttur viđ lífiđ, upprunann og uppsprettuna. Ţeir eru í senn efniviđurinn og viđfangsefniđ í listsköpun hennar og mynda uppistöđu, ívaf og ţannig verkin sjálf. Ţráđurinn er eins og blýantur og vefnađur eins og teikning úr ţráđum. Ţađ er einhver galdur í vefnađinum, hann er svo óendanlega tengdur lífinu, örlögum og sögu mannsins á jörđinni. Vefnađur er í senn erfiđur andstćđingur og góđur vinur sem felur bćđi í sér einfaldleika og fjölbreytileika og reynir ţannig bćđi á líkama og sál.

Eftir brautskráningu frá textíldeild Myndlista- og handíđaskóli Íslands 1984 stundađi Ragnheiđur meistaranám í textíl viđ John F. Kennedy University frá 1984-1985. Hún lauk uppeldis- og kennslufrćđi frá KHÍ 1990 og lauk M.ed. námi frá Háskólanum á Akureyri 2009. Samhliđa ţví ađ starfa sem textíllistamađur hefur Ragnheiđur veriđ kennari í Verkmenntaskólanum á Akureyri í 27 ár og kennt vefnađ, listasögu og hönnunar- og textílsögu. Hún er formađur Félags íslenskra vefnađarkennara og félagi í Textílfélagi Íslands og SÍM. Ragnheiđur var bćjarlistamađur á Akureyri 2014 - 2015.

Sýningin Rýmisţrćđir stendur til sunnudagsins 25. október og er opin ţriđjudaga til sunnudaga kl. 12-17.

http://www.listak.is

https://www.facebook.com/events/461753620698589


Beint streymi frá félagsfundi SÍM

greenlogo


Viđ viljum benda á ađ hćgt verđur ađ fygjast beint međ félagsfundi SÍM, sem haldinn verđur í SÍM salnum núna á laugardaginn 5. sept. 2015. Tengill á beint streymi er hér.

Dagskrá fundar:
 
13:00
/// Kynning á nýrri heimsíđu SÍM
Elisabet Brynhildardóttir, hönnuđur síđunnar kynnir.
 
13:03
/// Kynning á BHM - Bandalagi Háskólamanna
Ingibjörg Gunnlaugsdóttir, framkvćdastjóri SÍM fer yfir ţađ helsta sem felst í ţví ađ vera innan vébanda BHM.
 

14:00
/// STARA
4. tölublađ STARA kemur út og er ţema blađsins Feneyjatvíćringurinn.
Björg Stefánsdóttir, framkvćmdastjóri KÍM fjallar um ferliđ viđ val á framlagi Íslands til Feneyjatvíćringsins.
Hlynur Helgasson skrifar áhugaverđa og ýtarlega grein um Listina, samfélagiđ og tjáningarfrelsiđ.
Jón Proppé fjallar um samsýninguna Listería sem var sett upp í ókláruđu safnhúsi á Nesi.
Vinnustofuviđtal viđ Eygló Harđardóttur, en hún er í vinnustofu SÍM í Súđarvogi.


14:20
/// MANELE DAM sýningarstjóri verđur međ kynningu.
SÍM fékk styrk frá KKNORD 2015 til ţess ađ bjóđa myndlistarmönnum frá Norđurlöndunum og Eystrasaltsríkjunum til dvalar í Gestavinnustofum SÍM.
Áriđ 2015 hefur SÍM ákveđiđ ađ vinna međ Nýlistasafninu og Birtu Guđjónsdóttur sýningarstjóra viđ val á listamönnum og sýningarstjórum.

Malene Dam, sýningarstjóri frá Danmörku sem dvelur hjá okkur í september, ćtlar ađ halda stutta kynningu um sín störf.
Félagsmönnum gefst tćkifćri ađ heilsa upp á Malene og skrá sig á vinnustofuheimsóknar lista.


14:45
/// VIĐ BORGUM MYNDLISTARMÖNNUM
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formađur SÍM  segir frá herferđinni “Viđ borgum myndlistarmönnum” sem er í undirbúningi hjá SÍM


/// Önnur mál
Félagsmönnum gefst tćkifćri til ađ koma hugmyndum sínum á framfćri til stjórnar SÍM, rćđa hagsmunamál sín og spyrja spurninga.loop á videolistahátíđinni heim

11988694_10207451764670747_8888995968623831098_n
 
Á Akureyrarvöku 2015 föstudaginn 28. ágúst opnađi videolistahátíđin heim ađ Vanabyggđ 3, efri hćđ, Akureyri. Fyrirhugađ er ađ heim videolistahátíđ verđi ađ árlegum viđburđi og hugsunin er ađ virkja sem flesta skjái í bćnum í eina viku á ári og standa fyrir einskonar heimsendingu á videolist inn á heimili Akureyringa.  Á opnunarkvöldi bauđ Arna Valsdóttir heim og sýndi vídeó/söng innsetningu á heimili sínu. Í framhaldi af ţví, mánudaginn 31.ágúst fluttu listamennirnir Arnar Ómarsson og Freyja Reynisdóttir inn á heimiliđ og opna sýningu ţar föstudaginn 4. september sem stendur til sunnudagsins 06. september.
 
loop
Arnar Ómarsson, Freyja Reynisdóttir
 
Föstudaginn 4. september kl. 23.00 opnar sýning ţeirra loop og mun hún standa til sunnudagsins 6. September. Opiđ frá 21:00 – 01:00 Laugardag og Sunnudag. loop er samansafn videoverka unnin á stađnum međ heimiliđ sem viđfangsefni ţar sem listamennirnir unnu útfrá rýminu sjálfu og reynslu ţeirra sem gestir en einnig međlimir heimilisins. Ferliđ og útkoman er tilraunkennd og fyrirvaralaus.
 
 
A! Gjörningahátíđ fer fram sömu daga og hvetjum viđ alla til ađ kynna sér ţeirra dagskrá
 
Uppbyggingasjóđur Norđurlands eystra, Höldur bílaleiga Akureyrar og Bakaríiđ viđ brúna styrkja verkefniđ.

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband