Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Angela Rawlings međ fyrirlestur í Ketilhúsinu

Ketilhusid_frettatilkynning3

Ţriđjudaginn 30. september kl. 17 heldur Angela Rawlings fyrirlestur í Ketilhúsinu undir yfirskriftinni Wild Slumber for Industrial Ecologists (Villtar svefnfarir iđnađarvistfrćđinga). Ţar mun hún međal annars fjalla um samnefnda sýningu sem nú stendur yfir í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Sýningin er árangur af samstarfi myndlistarmanna, rithöfunda og tónlistarmanna sem dvaliđ hafa í alţjóđlegri gestavinnustofu á Hjalteyri undanfariđ. Ásamt Rawlings eru ţau Elsa Lefebvre (Frakkland/Belgía), Gústav Geir Bollason (Ísland), Maja Jantar (Belgía) og Philip Vormwald (Frakkland/Ţýskaland) ţátttakendur í sýningunni. Eitt umfjöllunarefni hennar er iđnađarvistfrćđi og rannsóknir á flćđi efnis og orku í iđnađarkerfum. Iđnađarvistfrćđingar rannsaka ţróun á sjálfbćrum og lokuđum kerfum ţar sem úrgangur eins iđnađar getur veriđ auđlind annars. Fyrirlesturinn fer fram á ensku en hann er öllum opinn og ađgangur er ókeypis.

Fyrirlesturinn er sá fyrsti í röđ fyrirlestra sem haldnir verđa á hverjum ţriđjudegi í Ketilhúsinu kl. 17 í allan vetur. Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri. Á međal fyrirlesara vetrarins eru Hlynur Helgason listfrćđingur, Íris Ólöf Sigurjónsdóttir sýningarstjóri og myndlistarmennirnir Ađalsteinn Ţórsson, Arna Valsdóttir, Stefán Boulter og Guđmundur Ármann Sigurjónsson.

http://listasafn.akureyri.is

https://www.facebook.com/events/1482605935344754/


Leiđarţing Menningarráđs Eyţings

haus mynd1

-Leiđarţing-

12. október í Hlíđarbć Hörgársveit kl. 11-16
 
Viltu taka ţátt í ađ móta áherslur Menningarráđs Eyţings?
Hefur ţú skođun á ţví hvernig menningarsamningar framtíđarinnar eiga ađ vera?
Viltu vita hvernig hugmyndir verđa ađ veruleika?
Ertu međ hugmynd og vantar samstarfsađila?
Ţá er Leiđarţing eitthvađ fyrir ţig!
Dagskrá
Ávarp Geir Kristinn Ađalsteinsson formađur Eyţings

Litiđ um öxl
Sigrún Björk Jakobsdóttir fyrsti formađur Menningarráđs Eyţings

Menningarsamningar framtíđarinnar
Karitas Gunnarsdóttir skrifstofustjóri skrifstofu menningarmála, mennta- og menningarmálaráđuneytinu

Veruleiki hugmynda
Guđmundur Oddur Magnússon (Goddur), prófessor viđ Listaháskóla Íslands

Hádegisverđur

 Út fyrir kassann
Pétur Halldórsson framkvćmdastjóri Barkokksmiđju Hólastiftis

Upplit - Menningarklasi uppsveita Árnessýslu
Skúli Sćland formađur Upplits

Hrađstefnumót hugmynda
                Ţórgnýr Dýrfjörđ

Vinnustofa
                Menningarráđ Eyţings

Samantekt og lokaorđ
Arnór Benónýsson formađur Menningarráđs Eyţings
 
Ţingiđ er ţátttakendum ađ kostnađarlausu en skráningar óskast á netfangiđ menning@eything.is
Nánari upplýsingar veitir Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi Eyţings sími 464 9935
 
 
Ragnheiđur Jóna Ingimarsdóttir
Menningarfulltrúi Eyţings
 
Strandgötu 29,
600 Akureyri
Sími: 464 9935
 
www.eything.is
 


Hlynur Hallsson sýnir í Populus tremula

hlynur_hallsson_9_3_2013.jpg

Hlynur Hallsson
Rennandi vatn og fleiri ný verk
09.03. - 10.03. 2013
Populus Tremula, Kaupvangsstrćti 12, 600 Akureyri

Hlynur Hallsson opnar sýninguna Rennandi vatn og fleiri ný verk í Populus tremula laugardaginn 9. mars kl. 14. Hann sýnir hér eins og nafniđ gefur til kynna nokkur ný verk sem ekki hafa veriđ sýnd áđur. Ţetta er myndband, ljósmynd og spreyjađir textar.

Hlynur Hallsson er fćddur á Akureyri 1968. Hann stundađi myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík, Hannover, Hamborg og í Düsseldorf. Hann hefur veriđ nokkuđ iđinn viđ ađ setja upp sýningar og á síđasta ári tók hann ţátt í sýningunni Lókal - Glóbal í Listasafninu á Akureyri sem Hlynur Helgason stýrđi í tilefni af 150 ára afmćli Akureyrarbćjar og einnig sýningunni Sjálfstćtt fólk ásamt Jónu Hlíf Halldórsdóttur á Listahátíđ í Reykjavík í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur undir stjórn Jonatans Habib Engqvist. Hlynur gaf út bókina MYNDIR - BILDER - PICTURES áriđ 2011 međ 33 ljósmynda- textaverkum. Hann hefur einnig veriđ sýningarstjóri fjölda sýninga eins og TEXT sem sett var upp hjá Kuckei+Kuckei í Berlín haustiđ 2011. Hann var einnig međal stofnenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri ţar sem settar hafa veriđ upp sýningar síđustu ár. Hlynur er listrćnn ráđgjafi hjá Flóru á Akureyri.
Hlynur hlaut verđlaun Kunstverein Hannover 1997, verđlaun ungra myndlistarmanna í Neđra-Saxlandi 2001 og verđlaun Sparda Bank áriđ 2006. Hann hefur nokkrum sinnum hlotiđ starfslaun myndlistarmanna og var bćjarlistarmađur Akureyrar áriđ 2005. Hlynur vinnur međ ađstćđur, texta, innsetningar, ljósmyndir, gjörninga og hvađ eina, allt eftir ţví sem hentar í hverju tilfelli. Hversdagslegir atburđir eins og sundferđir, fjallganga eđa verslunarleiđangur geta veriđ efniviđur í verkum hans en einnig landmćri, samskipti fólks og viđhorf okkar. Nánari upplýsingar um Hlyn og verk hans er ađ finna á heimsíđunni hallsson.de og einnig á bloggsíđunni hlynur.is

Populus Tremula hefur veriđ starfrćkt í Listagilinu á Akureyri frá árinu 2004 og hefur stađiđ fyrir fjölmörgum menningarviđburđum svo sem sýningum, upplestrum og tónleikum í gegnum árin. Nánari upplýsingar um Populus tremula er ađ finna á poptrem.blogspot.com

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 10. mars frá kl. 14.00-17.00. Ađeins ţessi eina helgi.
Menningarráđ Eyţings og Ásprent eru styrktarađilar Populus Temula.


Hádegisheimsóknir myndlistarmanna í fyrirtćki á Akureyri

thekking.jpg

Í desember og í byrjun janúar hafa félagar í Myndlistarfélaginu fariđ í hádegisheimsóknir í fyrirtćki á Akureyri og kynnt félagiđ, Menningarráđ Eyţings og eigin listsköpun. Ţetta er liđur í listfrćđslu til almennings og kallast verkefniđ "Myndlist milli mála, listfrćđsla fyrir almenning" og hlaut verkefniđ styrk frá Menningarráđi Eyţings.
Sívaxandi eftirspurn hefur veriđ eftir menningaruppákomum og frćđslu sem ţessari og ţví ánćgjulegt fyrir félagsmenn Myndlistarfélagsins ađ fá tćkifćri til ađ hitta starfsmenn á vinnustađ međ ţessum hćtti. Hver heimsókn tók u.ţ.b.15-20 mínútur. Fariđ var í fyrirtćki og í stofnanir eins og á Skattstofuna, Mjólkursamsöluna, á fćđingardeild FSA, í tölvufyrirtćkiđ Ţekkingu og í Landsbankann. Ţetta er tilraunarverkefni og ef vel tekst til vćri jákvćtt ađ geta ţróađ verkefniđ og haldiđ ţví áfram.
Nemendum í skólum bćjarins var einnig bođiđ ađ koma í Sal Myndlistarfélagsins og skođa sýninguna "Ađventa" sem nemendur Myndlistaskólans sýndu ţar. Vonandi geta ţessi verkefni haldiđ áfram ađ vaxa og dafna og ađ fyrirtćki og stofnanir sjái sér hag í ađ auka ţekkingu starfsmanna sinna um gildi menningar og lista, kynnast myndlistarmönnum og ađ starfsfólk fái tćkifćri til ađ spyrja spurninga og rćđa um myndlist á breiđum grunni viđ listamenn.

Gestavinnustofa Gilfélagins er laus í febrúarmánuđi 2013 vegna forfalla

gilid

Vegna forfalla er gestavinnustofa Gilfélagins á Akureyri laus í febrúarmánuđi 2013.


Húsnćđi Gestavinnustofunnar er samtals um 60 m2 sem skiptist ţannig:
eldhús, svefnherbergi, bađherbergi og u.ţ.b. 30 m2 vinnuađstađa.
Vinnustofan er búin nauđsynlegustu búsáhöldum, svo sem sćngurfatnađi,
síma, ţvottavél, ţurrkara, útvarp, sjónvarpi og málaratrönum. 
Gjald fyrir dvöl í Gestavinnustofu er 30.000 krónur.
Áhugasamir hafi samband sem fyrst međ tölvupósti til studio.akureyri@gmail.com
Ţorbjörg Birgisdóttir og María Jónsdóttir. Supervisors of the studio for visiting artists in Akureyri www.artistsstudio.blogspot.com

 


Íris Ólöf Sigurjónsdóttir í listamannsspjalli í Flóru

dros5

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Drósir og draumar
24. nóvember  2012 - 12. janúar 2013
Sýningarspjall fimmtudaginn 10. janúar kl. 20-21.
Sýningarlok laugardaginn 12. janúar
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri

Fimmtudagskvöldiđ 10. janúar kl. 20-21 verđur Íris Ólöf Sigurjónsdóttir í listamannsspjalli í Flóru í Hafnarstrćti 90 á Akureyri og allir eru velkomnir.

Nú eru einnig síđustu forvöđ ađ sjá sýningu Írisar sem nefnist „Drósir og draumar” í Flóru. Hún sýnir textílverk og skart úr hráefni úr ýmsum áttum sem lifađ hefur tímana tvenna og ţrenna. Gamlir efnisbútar, perlur og prjál  eru efniviđur nýrra drauma og drósir koma viđ sögu.

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir er textílhönnuđur og textílforvörđur ađ mennt. Menntuđ í Osló og London. Hún er safnstjóri  Byggđasafnsins á Dalvík og samfara safnastarfinu vinnur hún ađ textílhönnun á vinnustofu sinni í Svarfađardal ţar sem hún hefur búiđ sl. 10 ár. Íris Ólöf hefur tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum s.s hjá Handverki og Hönnun en sýningin í Flóru  er ţriđja einkasýning Írisar.

Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru mánudaga til föstudaga kl. 11-13 og 16-18 og laugardaga kl. 13-16 og stendur til laugardagsins 13. janúar 2013.
Nánar um sýninguna á http://www.mynd.blog.is/blog/mynd/entry/1269247

Nánari upplýsingar veitir Íris Ólöf í síma 892 1497 og Kristín í síma 661 0168.

Flóra er verslun, vinnustofa og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu. Listrćnn ráđunautur stađarins er Hlynur Hallsson, myndlistarmađur.


Síđustu forvöđ ađ sjá sýningu Unnars Arnar í Flóru

unnar_sm_brotabrot.jpg

Unnar Örn
Brotabrot úr afrekssögu óeirđar á Íslandi: Fyrsti hluti
Fragments From the Deeds of Unrest in Iceland: Part One
15. september - 20. október 2012
Sýningarlok laugardaginn 20. október
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri

Nú eru síđustu forvöđ ađ sjá sýningu Unnars Arnar J. Auđarsonar sem nefnist „Brotabrot úr afrekssögu óeirđar á Íslandi: Fyrsti hluti” í Flóru í Hafnarstrćti 90 á Akureyri. Sýning er opin alla virka daga kl. 12-18 og lýkur laugardaginn 20. október og ţá er opiđ kl. 12-16.

Á sýningunni í Flóru beinir Unnar Örn sjónum sínum ađ geymd upplýsinga tengdum viđspyrnu almennings og hvernig átök í sögu ţjóđar er eytt úr sameiginlegu minni af ríkjandi valdhöfum.

Unnar Örn J. Auđarson stundađi nám viđ Myndlista- og handíđaskóla Íslands og framhaldsnám viđ Listaakademíuna í Malmö. Unnar Örn vinnur í ólíka miđla en verk hans eru yfirleitt hlutar úr stćrri innsetningum ţar sem hann vinnur á gagnrýninn hátt međ umhverfi sitt, samfélagiđ og hlutverk listamannsins innan ţess. Unnar hélt sýna fyrstu einkasýningu í verslunarmiđstöđinni Kringlunni sem hluti af Gallerí Gúlp áriđ 1996 og síđan ţá hefur hann tekiđ ţátt í yfir 50 einka- og samsýningum hérlendis og erlendis.

Heimasíđa Unnars Arnar: http://unnarorn.net


Flóra er verslun, vinnustofa og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu. Listrćnn ráđunautur stađarins er Hlynur Hallsson, myndlistarmađur.


WATER/VATN dagskrá í Myndlistaskólanum á Akureyri međ ţátttöku fimm erlendra myndlistarskóla

n4_vatn.jpg

Í liđinni viku komu 10 kennarar og nemendur frá fimm erlendum myndlistarskólum og tóku ţátt í sjö daga námskeiđi ásamt nemendum og kennurum í Myndlistaskólanum á Akureyri ţar sem umfjöllunarefniđ var VATN. Skólarnir sem tóku ţátt í ţessu verkefni eru Aarhus Art Academy, Turku University of Applied Sciences/Arts Academy, Novia University of Applied Sciences, Fine Arts department, Tartu Art College, Estonia og Myndlistaskólinn á Akureyri.

Hilda Jana hjá N4 kom og tók viđtöl og myndir sem sjá má hér: http://www.n4.is/tube/file/view/2871


Heimildarmyndin STEYPA sýnd í Flóru

fb_steypa.jpg unnar_steypa.png


Heimildarmyndin STEYPA eftir ţau Markús Andrésson og Ragnheiđi Gestsdóttur verđur sýnd í Flóru fimmtudagskvöldiđ 11. október 2012 kl. 20
Heimildamyndin STEYPA er mynd um íslenska samtímamyndlist. Í myndinni er fylgst međ sjö listamönnum um tveggja ára skeiđ. Ţeir eru ađ koma undir sig fótunum heima og erlendis og tengjast hvor öđrum á ýmsan hátt. Steypa gefur innsýn í vinnuferli og viđhorf ţessarar kynslóđar, sýnir hvernig hugmyndir fćđast og eru útfćrđar í listaverk.

Myndin er sýnd í tilefni sýningar Unnars Arnar Auđarsonar í Flóru sem nefnist "Brotabrot úr afrekssögu óeirđar á Íslandi: Fyrsti hluti / Fragments From the Deeds of Unrest in Iceland: Part One". Ásamt Unnari fjallar STEYPA um Ásmund Ásmundsson og Katrínu Sigurđardóttur en ţau sýna einmitt um ţessar mundir í Listasafninu á Akureyri enda tilnefnd til Sjónlistaverđlaunanna 2012. Auk ţeirra ţriggja er fjallađ um Gjörningaklúbbinn, Margréti H. Blöndal, Huginn Ţór Arason og Gabríelu Friđriskdóttur í STEYPU.

Ásmundur hellir Pepsí í Fanta-flöskur og spyr sig „Hvađ er list?“ Hann stingur upp á ađ ţađ sé ţađ sem listamađur geri. Međ ţađ til hliđsjónar er áhersla heimildamyndarinnar á ţađ ferli sem listamennirnir ganga í gegnum áđur en verk ţeirra verđa ađ veruleika. Gabríela hendir í deig og smellir á andlitiđ á sér, Margrét heillast af hulsum og pakkningum í Mosfellsbć, Huginn klippir af sér háriđ og lćtur búa til hárkollu, Unnar stelur afleggjurum á elliheimili, Gjörningaklúbburinn endurskapar stjörnuhiminn Van Goghs úr lakkrísafgöngum, Katrín smíđar lítiđ hús til ţess eins ađ henda ţví fram af stćrra húsi. Hvađ liggur ađ baki? Á ţetta erindi viđ okkur hin?

STEYPA kom upphaflega út áriđ 2007 ţegar hún ferđađist á milli kvikmyndahátíđa víđa um heim, en hún var tekin á árunum 2003-06.

Myndin er međ íslensku tali og enskum texta og tekur um klukkutíma í sýningu en á eftir verđa umrćđur um myndina og um íslenska samtímalist.

STEYPA  er sýnd í Flóru í samvinnu viđ Kvikmyndaklúbbinn KvikYndi og Lofi Productions sem framleiđir myndina. Ţađ er ókeypis ađgangur.

http://vimeo.com/33758581


Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri


Frćđsludagskrá í Sal Myndlistarfélagsins

fraedsludagskra.jpg

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband