Fćrsluflokkur: Menning og listir

Aníta Hirlekar sýnir í Listasafninu á Akureyri

32235654_1840730512615449_664722828452429824_o

Aníta Hirlekar
Bleikur og grćnn / Pink & Green
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús / Akureyri Art Museum, Ketilhús
19. maí - 16. september 2018 / May 19th - September 16th 2018

Ţér og ţínum er bođiđ á opnun sýningar Anítu Hirlekar, Bleikur og grćnn, laugardaginn 19. maá kl. 15 og ţiggja léttar veitingar.
You are kindly invited to attend the opening of Aníta Hirlekar´s exhibition, Pink & Green, Saturday May 19th at 3 pm.

Ávarp flytur / Adress from:
Hlynur Hallsson safnstjóri Listasafnsins á Akureyri / Museum director.

Fjölskylduleiđsagnir um sýninguna međ Heiđu Björk Vilhjálmsdóttur, frćđslufulltrúa, laugardagana 26. maí, 23. júní á Jónsmessu og 11. ágúst kl. 11-12.

Leiđsagnir á íslensku um sýninguna alla fimmtudaga kl. 15-15:30.
Guided tour in English every Thursday at 3.30 - 4pm.

Opiđ alla daga kl. 10-17.
Open every day 10 am - 5 pm.

Í hugmyndafrćđi Anítu Hirlekar (f. 1986) sameinast handverk og tískuvitund međ einkennandi hćtti. Listrćnar litasamsetningar og handbróderađur stíll eru áberandi ţćttir í hönnun hennar.
Aníta lauk BA námi í fatahönnun međ áherslu á textílprent 2012 og MA gráđu í textílhönnun fyrir tískufatnađ frá Central Saint Martins í London 2014. Hún hefur tekiđ ţátt í fjölda sýninga bćđi á Íslandi og erlendis, m.a. á tískuvikunni í London og París, Espoo Museum of Modern Art í Finnlandi og í Hönnunarsafni Íslands. Aníta var tilnefnd til Menningarverđlauna DV 2015 og hönnun hennar var í forvali fyrir Hönnunarverđlaun Íslands 2015. Hún hlaut Fashion Special Prize í International Talent Support hönnunarkeppninni á Ítalíu 2014.
Sýningarstjóri: Hlynur Hallsson.
///
The ideology behind Aníta Hirlekar’s (born 1986) design evolves around the merging of craft and fashion sensibility in a characteristic way. Her designs consist of artistic color combinations and hand embroidered textile with strong focus on rich textures.
Aníta graduated with a BA degree in fashion design with a special focus on print in 2012 and with an MA degree in textile design for fashion in 2014, both from Central Saint Martins in London. She has participated in numerous exhibitions in Iceland and abroad such as London and Paris Fashion Week, Espoo Museum of Modern Art in Finland and Iceland’s Museum of Design and Applied Art. Aníta was nominated for the DV Cultural Prize in 2015 and the Icelandic Design Awards 2015. Aníta received a Fashion Special Prize in the design-competition International Talent Support in Italy 2014.
Curator: Hlynur Hallsson.

https://www.facebook.com/events/245884626155035/

listak.is


Sjúkdómar, heklađir skúlptúrar Jonnu í Kartöflugeymslunni

32430370_10216994798009110_1332351846525698048_n

Á sýningunni SJÚKDÓMAR sýnir Jonna heklađa skúlptúra ţar sem hún túlkar sýn sína á sjúkdóma, raskanir og heilkenni ţetta er bara byrjunin á ţessu verkefni en frá ţví í janúar hefur hún heklađ yfir 60 sjúkdóma og á eftir ađ halda áfram međ ţessa sjúklegu sjúkdóma ţar til ađ ţeir verđa langt yfir 100. Í Janúar 2018 greindist Jonna međ sortućxli í auga og byrjađi ţá ađ hekla sína sjúkdóma en ţetta hefur veriđ einskonar hugleiđsla ađ geta handfjatlađ sortućxliđ sitt og í kjölfariđ komu sjúkdóma annarra jafnvel útdauđir sjúkdómar, ţarna eru Kvíđi, Kćfisvefn, Alsheimer, Streptakokkasýking, Berklar, Svartidauđi, Klamidia, Lungnaţemba og allir mögulegir sjúkdómar. Ef ţinn sjúkdómur er ekki á sýningunni geturđu skrifađ nafniđ á honum og hann verđur heklađur síđar. Á stađnum verđur söfnunarbaukur fyrir Hollvinasamtök SAK. Allir velkomnir. Opnunartími er 14-17 um helgar en 10-16 virka daga. Sýningin stendur til 31. maí

https://www.facebook.com/events/203512003773136/


Leiđsögn um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ

32222348_1840687772619723_6609545173477097472_o

Laugardaginn 12. maí kl. 15 verđur bođiđ upp á leiđsögn um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ. Jónína Björg Helgadóttir, einn listamannanna sem tekur ţátt í sýningunni mun ganga međ gestum og segja frá sínu verki og verkum annarra listamanna. Ţetta er fyrsta leiđsögnin af mörgum međ listamönnum og frćđifólki í sumar. Međal annarra sem munu vera međ stuttar leiđsagnir nokkra laugardaga í sumar eru Ţorlákur Axel Jónsson, félagsfrćđingur, Snorri Ásmundsson myndlistarmađur, Kristín Ţóra Kjartansdóttir sagnfrćđingur, Rebekka Kühnis myndlistamađur og Gunnar Kr. Jónasson myndlistarmađur.

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ er úttisýning sem sett er upp á á átta völdum stöđum í miđbć Akureyrar. Alls eiga 10 ólíkir myndlistarmenn verk á sýningunni sem gerđ eru sérstaklega í tilefni af aldarafmćli fullveldis Íslands. Listamennirnir eru: Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Gunnar Kr. Jónasson, Hrefna Harđardóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Rebekka Kühnis, Samúel Jóhannsson og Snorri Ásmundsson. Markmiđiđ međ sýningunni er ađ sýna nýja hliđ á stöđu fullveldisins á okkar tímum og fá áhorfendur til ađ velta fyrir sér hugmyndum, útfćrslum og fjölbreyttum sjónarhornum ţví tengdu.

Leiđsögnin hefst kl. 15 viđ Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús og svo er gengiđ á milli verkanna og mun leiđsögnin taka um 45 mínútur.

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ hlaut styrk úr sjóđi afmćlisárs fullveldis Íslands.

Sýningarstjórar eru Guđrún Pálína Guđmundsdóttir og Hlynur Hallsson.

Sýningin stendur til 19. ágúst 2018.

https://www.facebook.com/events/207636466691825


Opinn fundur um menningu og listir

rot2015-1-1024x680

Gilfélagiđ og Myndlistarfélagiđ í samvinnu viđ Listasafniđ á Akureyri, efna til opins fundar um stefnu og markmiđ frambođa til bćjarstjórnarkosninga á Akureyri í málaflokknum um menningu og listir.
Öllum frambođum vegna sveitarstjórnakosninga á Akureyri 2018 hefur veriđ bođiđ ađ taka ţátt í fundinum.

Dagskrá fundarins er fyrirhuguđ ţannig ađ hvert frambođ fćr 3 til 4 mínútur til ađ kynna stefnu sína í málefnum menningar og lista. Ađ ţví loknu verđa almennar umrćđur og spurningar úr sal og fulltrúar frambođanna mynda pallborđ.
Fundurinn verđur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, miđvikudaginn 9. maí 2018, kl. 20 og áćtluđ fundarlok eru kl. 22.

Ókeypis ađgangur og allir eru velkomnir.

Gilfélagiđ, Myndlistarfélagiđ og Listasafniđ á Akureyri

https://www.facebook.com/events/2046551712249054


Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri

31531499_1798922176796272_766104825444212946_n

Vorsýning nemenda listhönnunar– og fagurlistadeildar, opnun 5. maí 2018, kl. 13-17.

Opiđ alla daga til 15. maí, kl. 13-17.

myndak.is

facebook.com/myndak


Opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri, 5. maí 2018

30813915_10156304194202829_6352786504197954329_o


«VIĐ HLIĐ» í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Magnús Helgason, Ingunn Fjóla Ingţórsdóttir, Erwin van der Werve og Baldur Geir Bragason. Sýningarstjóri: Magnús Helgason


Verksmiđjan á Hjalteyri, 05.05 – 10.06 2017 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri.
http://verksmidjanhjalteyri.com
einnig: https://www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri


Opnun laugardaginn 5. maí kl. 15:00-18:00.

Opiđ ţri-sun 14:00-17:00, 5. maí - 10. júní 2017
Laugardaginn 5. maí kl. 15-18 opnar sýningin «VIĐ HLIĐ», í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Ađ sýningunni standa fjórir listamenn sem eiga ţađ sameiginlegt ađ vinna međ sterka efniskennd, rýmistilfinningu og fagurfrćđi. Verksmiđjan á Hjalteyri, međ sinni sögulegu sviđsmynd veitir umhverfi sem myndlistarmennirnir komast ekki hjá ađ nota sem útgangspunkt. Listamennirnir munu skapa ný verk ţar sem unniđ verđur markvisst međ inngrip listaverkanna í rýminu. Listamennirnir fjórir vinna ekki ađ sameiginlegum verkum heldur hver í sínu lagi og hver á sinn hátt.

The exhibition «BY SIDE» opens on Saturday 5th of May at Verksmiđjan Hjalteyri. BY SIDE is an exhibition with works by Baldur Geir Bragason, Erwin van der Werve, Ingunn Fjóla Ingţórsdóttir and Magnús Helgason. These four artists are pulled together by their strong sense of space, material and aesthetics. The artists will create new works on site which respond to the space as well as the historical setting of Verksmiđjan.

Frekari upplýsingar veita: Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450. Magnús Helgason lamp_mh@hotmail.com  og í síma: 6929165


Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Fullveldissjóđi, Uppbyggingarsjóđi, Myndlistarsjóđi , Hörgársveit,  Ásprent og Akureyrarstofu.


Kristján Steingrímur Jónsson sýnir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

31504404_1653159538093978_5400800531520159744_n

Föstudaginn 4. maí kl. 17.00 opnar Kristján Steingrímur Jónsson sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.
Sýningin stendur til 20. maí og er opin daglega kl. 14.00 – 17.00 ţegar skilti er úti.

Viđfangsefni Kristjáns Steingríms eru í senn hlutbundiđ brot af stađ og hugmyndir um stađi. Verkin á sýningunni eru litafletir málađir međ litum gerđum úr jarđefnum frá ýmsum stöđum á jörđinni. Ţau eru efnisleg stađfesting á tilveru stađar og áminning um ađ ţeir eru jafnframt huglćgir og háđir upplifun.
Verkin endurspegla ţá stađreynd ađ líf á jörđinni endar sem jarđvegur sem verđur nokkurs konar gagnagrunnur um tilvist okkar. Ţannig skráir tíminn söguna í efniđ og um leiđ atferli mannsins og samband hans viđ náttúruna.
Verkin á sýningunni eru sérstaklega unnin fyrir Kompuna.
Kristján Steingrímur er fćddur á Akureyri 1957. Hann stundađi nám viđ nýlistadeild Myndlista- og handíđaskóla Íslands frá 1977 til 1981 og frá árinu 1983 viđ Listaháskólann í Hamborg ţađan sem hann útskrifađist 1987. Frá ţví ađ Kristján lauk námi hefur hann unniđ ađ listsköpun, haldiđ og tekiđ ţátt í fjölda sýninga bćđi í söfnum og galleríum. Hann hefur jafnframt sinnt kennslu og ýmsum störfum á sviđi myndlistar. Kristján býr og starfar á Seltjarnanesi.


Uppbyggingasjóđur, Fjallabyggđ og Egilssíld styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


Tomas Colbengtson sýnir í Deiglunni

30425743_811051152411608_5078061844268128706_o

Veriđ velkomin á opnun Evtede/Reki, myndlistarsýningu Tomas Colbengtson í Deiglunni, Akureyri, kl. 15 laugardaginn 5 maí. Léttar veitingar í bođi og listamađurinn verđur á stađnum. Sýningin verđur opin 5. – 13. maí 2018 kl. 14 – 17.

Serigrafík í tré járn og gler.
Sýningin mun ađ stćrstum hluta verđa gerđ á Akureyri.

Tomas Colbengtsson er Sami frá Björkvattenet, Tärnaby í Norđur-Svíţjóđ, en ţađ er á sömu breiddargráđu og Akureyri. Árin 1998 og 2010 var hann gestalistamađur viđ Konunglega Tćkniháskólann í Stokkhólmi og nú um stundir kennir hann viđ Konstfack, listaháskólann í frjálsum listum, handverki og hönnun, einnig í Stokkhólmi, en ţađan lauk hann námi sínu 1991.

List sína byggir Tomas Colbengtson á minni um samiskan uppruna sinn, upplifun frá náttúru hinna norđur-sćnsku fjallaheima. Ţađ hefur sett svip sinn á list- og feril hans sem listamanns. Hann vinnur myndverk sín í Grafík, málverk og skúlptúr í járn og gler, sem hann mótar og gerir á sinni listrćna hátt sem speglar bćđi nútímann og sögulegan- félagslegan veruleika. Listin endurspeglar reynslu af tungumála- og trúbragđaafneitun, sem og rannsóknum sem bera međ sér kynţáttafordóma og lítisvirđingu fyrir samiskum söng, Joiki. Ţau atriđi, ásamt öđrum ađferđum sem ríkisvald beitir til ađ hafa vald yfir fólki og landi frumbyggja.

Colbengtson hefur langa reynslu af listrćnni starfsemi, hann hefur auk sýninga í Noregi og Svíţjóđ, ţessu ári einnig sýnt á Grćnlandi og Fćreyjum. Áđur hefur hann sýnt bćđi í Bandaríkjunum, Japan, Ţýskalandi, Brasilíu, Frakklandi, Rússlandi. Ţetta er í fyrsta sinn sem Colbengtson sýnir á Íslandi

Tomas Colbengtson mun dvelja í gestavinnustofu Gilfélagsins í maí mánuđi, en hann hlaut verđlaun, dvöl í gestavinnustofu Gilfélagsins og sýningu í Deiglunnu á GraN, grafíksýningu í Listasafninu á Akureyri 2015. Ţetta var framlag Gilfélagsins til GraN, Grafík Nordica verkefnisins.

Sýningin er styrkt af Akureyri Backpackers

https://www.facebook.com/events/201814910419072

//

Evtede/Reki
Välkomna till vernissagen av Tomas Colbengtson konstutställning, Evte/Reki i Deiglan, Akureyri kl 15.00 lördagen den 5. mai. Vi bjuder pĺ lite förfriskningar och konstnären är närvarande.

Screentryck pĺ trä, metall og glass

Utstillingen kommer till största delen att skapas pĺ plats i Akureyri

Tomas Colbengtson är same og kommer fra Björkvattennet, Tärnaby i Nord-Sverige i samme hřjde som Akureyri. Millen1998- 2010 var han Artist Residency ved Kungliga Tekniska Högskolan i Stockholm og for tiden underviser han ogsĺ ved University College of Arts, Crafts and Design i Stockholm, der han selv fullfřrte utdannelsen sin i 1991.

Tomas Colbengtsons kunstverk bygger pĺ minner fra hans egen oppvekst og han bruker sin samiske bakgrunn og naturopplevelser fra de nord-svenske fjellene som utgangspunkt for sitt kunstneriske virke. Han arbeider med grafikk, maleri, skulpturer av metall og glass som han former til sitt eget uttrykk som ofte reflekterer historiske og moderne sosiale fenomener. Kunsten gjenspeiler erfaringer som sprĺk og religionsforbud, rasbiologisk forskning, skambelegning av joik, og andre metoder som ofte er brukt av statsmakter att skaffe kontroll over urfolk og tilhřrende landomrĺder.

Colbengtson har lang erfaring som kunstutřver og har i tillegg til visninger i Norge og Sverige har i ĺr haft utstillinger pĺ Grřnland, Fćrřyene, Sverige han har tidigare haft utstillingar i USA, Japan, Tyskland, Grekland, Brasilien, Frankrike, Ryssland och i Skandinavien.

Dette er fřrste gang Colbengtson har utstilling pĺ Island

Tomas Colbengtson kommer att bo i Gilföreningens gäststudio i mai mĺnad, detta som ett pris pĺ GraN-utställningen, en Nordisk grafikutställning i Konstmuseet i Akureyri 2015. Detta var Gilföreningens bidrag till projegtet GraN, Grafik Nordica 2015.
Udställningen har fĺtt ett stöd ifrĺn Akureyri Backpackers

www.colbengtson.com

//
You are invited to the opening artist Tomas Colbengtson solo exhibition Evtede/Reki in Deiglan on Saturday, May 5th at 15 - 17. Please join us for light refreshments and the artist will be present. The exhibition is open until May 13th, 14 - 17.

Serigraphs in tree, iron and glass.
The works for the exhibition are mostly done here in Akureyri.

Tomas Colbengtsson is a Sami from Björkvattenet, Tärnaby in North-Sweden, the same latitude as Akureyri. In 1998 and 2012 he was a artist in residence at KTH Royal Institute of Technology in Stockholm and he is a lecturer at Konstfack, University of Arts, Craft and Design, also in Stockholm but that is where he studied and graduated from in 1991.

In Colbengtson’s works he often refers to his upbringing, sami culture and the nordic Scandinavian landscape.
He works in a combination of media, graphic prints, paintings and sculptures in iron and glass, that mirror both modern times and a historical - social events. His art reflects his experience of language and religious denial, as well as trials involving racial prejudice and contempt for the traditional song ‘jojk’. These examples, along with other methods that the government employs to have authority over people and land of the Sami folk.

Colbengtson is a seasoned artist, and this year he has exhibitions in Norway, Sweden, Greenland and the Faroese Islands. Previously, he has held exhibitions in the USA, Japan, Germany, Brazil, France, Russia and Scandinavia. This is his first exhibition in Iceland.

Tomas Colbengstson will stay in Gil Artist Residency during the month of May, but the stay and exhibition is a prize for GraN in Akureyri Art Museum in 2015. This was the Gil Society contribution to GraN, Grafik Nordica.
The exhibition is partly sponsored by Akureyri Backpackers.

www.colbengtson.com


"Biophilia in us, let's keep in touch with nature" í Deiglunni

30073668_809600822556641_3541232199220341715_o

Veriđ velkomin á opnun “Biophilia in us, let’s keep in touch with nature” hjá gestalistamanni Gilfélagsins, Marika Tomu Kaipainen í Deiglunni á laugardaginn, 28. Apríl kl. 14 – 17. Einnig opiđ á sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í bođi og listamađurinn verđur á stađnum.

Marika segir ţetta um viđburđinn:
“Biophilia in us, let’s keep in touch with nature” er listasmiđja og listviđburđur sem fer fram í gegnum internetiđ og samfélagsmiđja međ áhrifum frá nátturu og listamannsins. Tilgangur bćđi listasmiđjunar og viđburđarins er ađ bjóđa upp á gagnvirkni og samskipti viđ náttúruna. Ég mun sýna ţátttökuperformans, innsetningu, beina útsendingu og skrásetningu.

Listasmiđjan mín og viđburđurinn er stutt rannsókn um hvernig listamađurinn getur átt samskipti viđ áhorfandann í gegnum listaverk og hvernig verkiđ umbreytist og verđur raunverulegt í gegnum ţátttöku og sameiginlega upplifun. Ég er ađ vinna ađ samvinnulistaverkum ţar sem áhorfandinn verđur partur af listaverkinu í gegnum fjarlćg en bein samskipti viđ mig. Samskipti og fagurfrćđilegar upplifanir eru, ađ mínu mati, hluti af grunnţörfum mannsins. Viđ lifnum viđ í gegnum reynsluna. Líkaminn og heilinn fá međferđ og lćknun frá jákvćđum upplifunum og ţessum upplifunum er aldrei ofaukiđ. Minnistćđar, listmiđađar fjölskynjunarsamskipti bjóđa einmitt upp á ţetta.

Kjarni myndlistarinnar minnar felst í samskiptum, mismunandi ástandi sköpunar, jákvćđri upplifun á lífinu og međ ţessu öllu reyni ég ađ gera nćrliggjandi umhverfi ađ betri stađ. Verkin mín myndast međ fjölskynjunarreynslu, samvinnu og ferlisdrifinni sköpun og samskiptum. Ćtlun mín er ađ gefa áhrifin af biophiliu reynslu. Upplifunin um hvernig er hćgt ađ sjá og vera partur af ţví hvađ er í rauninni ađ gerast í kringum ţig og hvernig er hćgt ađ upplifa náttúruna međ fjölskynjun ásamt ţví ađ eiga gott samband viđ náttúruna og hamingjuna.

Ég vil auka ţessa nútímatengingu okkar viđ náttúruna og koma henni aftur nćr biophiliu. Biophilia ţýđir “ást til lífs eđa lífskerfa”. Hugtakiđ Philia eđa vinátta vekur hugmyndina um gagnkvćmi og hvernig vinátta er gagnleg fyrir báđa ađila á meira en einn hátt, en sérstaklega ţegar kemur ađ hamingju. Okkar tími á Jörđinni ţarfnast slíkrar vináttu gagnvart náttúrunni

Markmiđiđ er ađ byggja upp samskipti og samverkan í gegnum list og náttúru međ ţví ađ reika um landiđ og kvik- og ljósmynda hugmyndirnar mínar og umhverfi sem ég deili svo á netinu og samskiptamiđlum. Á sýningunni er samansafn af ţessari myndrćnu skrásetningu og samskiptum í gegnum samskiptamiđla. Ég hef áhuga á ađ tengjast nćrsamfélaginu hér, ţannig virkar listin mín.

Um listamanninn:

Marika Tomu Kaipainen (f.1972) er hugmynda-, félags-, og samfélagslistamađur, myndlistakennari og listţerapisti frá Helsinki í Finnlandi. Hún hlaut Master í Fagurlistum frá Art Institute Satakunta University of Applied Sciences í Finnlandi áriđ 2017. Meistararitgerđin hennar hét Mynda- og litabók lífs míns međ öllum innihaldsefnum. Hún er líka međ mastersgráđu í mannfrćđum viđ Humak University of Applied Sciences í Helsinki frá 2012. Meistararannsóknin hennar ţađan fjallađi um matarlist viđ skynjunarlistasmiđju.
///

You are invited to the opening of Biophilia in us, let’s keep in touch with nature, an art event by Gil Artist in Residence Marika Tomu Kaipainen in Deiglan on Saturday, March 28th at 2 – 5 pm. Also open on Sunday at 2 – 5 pm. Please join us for light refreshments and the artist will be present.

„Biophilia in us, let’s keep in touch with nature“ is an art workshop and an art event through the internet and social media with impact of nature and artist. The purpose of the art workshop and event is to invite interactivity and interaction with nature. I will use immersive and participatory performance, installation, livestream and documentation.

My art workshop and art event is short of research how the artist can through his / her art works and art interact with the audience and how the work of art transforms and becomes actual through the interaction and through the shared experience. I am working on participative artworks where the experiencer becomes a part of the artwork itself through remote but direct interaction with the artist. Interaction and the need for aesthetic experiences are the basic needs of a human being. We become alive through our experiences. Our body and brains receive treatment and cure from positive experiences and these experiences are never in excess. Memorable, multi- sensory, art-focused interaction is offering exactly this.

The core of my art includes interaction, different states of creating art, experiencing life in a positive light. My work is portrayed by multi-sensory experience, communal and process-oriented production and interaction, and by all this, making the surrounding world a better place. My plan is to give an impact of biophilia experience. Experience how to look and be a part of what’s really happening around you and how to get a multi-sensory experience of nature and have a tight relationship through nature, joy and happiness.

My plan is to expand our modern nature connection and bring it back close to biophilia. The term „biophilia“ means „love of life or living systems.“ Diving in the term Philia, or friendship it evokes the idea of reciprocity and how friendships are beneficial to both parties in more than just one way, but especially in the way of happiness. Our time needs that kind of friendship towards the nature.

The aim is to create communication and interaction through art and nature of wandering around and filming and photographing my remarks and my phenomenological posts of my surroundings and sharing it through the internet and social media. I will gather the exhibition from my documentation (photos and videos) and conversations through social media. My interest is to connect with the local community. My art works that way.

Biography:

Marika Tomu Kaipainen (b.1972) is a social/community/conceptual artist, art pedagog and art therapist from Helsinki, Finland. She completed her Master of Fine Arts at the Art institute Satakunta University of Applied Sciences, Finland 2017. Her student thesis titled was The Picture and Coloring book of my life with all ingredients. She is also has a Master of Humanities at the Humak University of Applied Sciences, Helsinki Finland 2012 . Her student thesis title is Foodstuffs art in a sensory art workshop – experience as the channel to well-being. Artistic Interventions in Organizations.


“I am the instrument – the means, the means of my art. Me and my artwork radiate good atmosphere… Being playful is the creation of the atmosphere, feeling of hope…”

https://www.facebook.com/events/225260494723406/


Guđmundur Ármann Sigurjónsson sýnir í Menningarhúsinu Hofi

31271216_10216822475018468_5571411170981576704_o

Guđmundur Ármann Sigurjónsson opnar myndlistarsýninguna „Hugmyndir“ í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri laugardaginn 28. apríl kl. 14.

Hugmyndirnar eru sóttar í umhverfiđ viđ Eyjafjörđ og eru verkin öll máluđ á ţessu ári og ţví síđasta. Olíumálverkin á sýningunni eru unnin á vinnustofunni og ţá eru minni vatnslitamyndir gjarnan uppspretta litavals, forms og hugmynda. Listmálarinn leikur sér ađ fljótandi eigileikum olíulitanna og bregđur á leik međ formspil náttúrunnar.

Vatnslitamyndirnar eru málađar úti undir berum himni, oftast á góđviđrisdögum en stundum á mörkum ţess mögulega fyrir vatnsliti. Viđvangsefniđ er náttúran eins og hún birtist í mismunandi ljósi dagsins. Leitast er viđ ađ fćra á vatnslitaörkina myndefniđ eins og ţađ birtist sjónum áhorfandans. Ţannig verđa myndirnar jafn náttúrutrúverđugar og efniviđurinn, og hiđ eina sem setur ţeim hugsanlegar skorđur er fćrni ţess sem heldur á penslinum.

Ađ sitja úti undir berum himni og skođa umhverfiđ međ öllum skilningarvitunum er áskorun sem ekki verđur notiđ međ öđrum hćtti. Međvitundin um verkefniđ ađ mála mynd skerpir athyglina og skynjunina til fullnustu og svo ađ töfrum er líkast. Ađ sjá myndina framkallast skref fyrir skref á pappírsörkina er augnarbliks fögnuđur, sérstaklega ţegar vel tekst til.

„Myndlistin býr yfir samrćmi sem er hliđstćtt náttúrunni,“ á Cézanne ađ hafa sagt viđ kollega sinn ţegar hann var ađ útskýra hvađ hann hafđi veriđ ađ fást viđ ţegar hann leyfđi sér ađ hnika réttri fjarvídd og myndefniđ var einfaldađ. Í ţeim anda eru málverkin unnin og jafnvel gengiđ enn lengra í  ađ brjóta upp form náttúrunnar, ţar til myndin verđur ađeins hugmynd af ţví sem var málađ. Töfrar náttúrusýnar felast ekki síđur í ađ mála á vinnustofunni og finnast mynd sem glímt er viđ lokiđ ţegar hún ber í sér minni sumarsins.

Guđlaugur Viktorsson mun flytja tónlist viđ opnun sýningarinnar.

Sýningin verđur opin í Hofi frá 28. apríl til 17. júní.

Nánari upplýsingar veitir Guđmundur Ármann Sigurjónsson góđfúslega í síma 864 0086


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband