Fćrsluflokkur: Menning og listir

Sýning - Gjörningar - Tónleikar í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

56373672_2115561065187154_1591921596673556480_o.jpg?_nc_cat=103&_nc_ht=scontent-lhr3-1

Föstudaginn 19. apríl kl. 14.00 opnar Unnar Örn J. Auđarson sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Ţann sama dag kl. 15.00 hefst Gjörningadagskrá á föstudaginn langa ţar sem fram koma Ásdís Sif Gunnarsdóttir, Ađalsteinn Ţórsson, Styrmir Örn Guđmundsson og Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir.

Laugardaginn 20. apríl kl. 17.00 verđa haldnir tónleikar ţar sem ţrjú tónskáld koma fram međ eigiđ efni og fjórđi tónlistamađurinn ađstođar viđ flutning. Tónlistamennirnir eru:
Ţórir Hermann Óskarsson, tónskáld, píanóleikari
Daníel Sigurđsson, tónskáld, trompetleikari
Snorri Skúlason, kontrabassaleikari

Daníel Helgason, tónskáld, gítarleikari

Nánari upplýsingar um listamennina hér ađ neđan.
Bođiđ verđur uppá veitingar og eru allir velkomnir.
Uppbyggingasjóđur/Eyţing, Fjallabyggđ, Norđurorka, Ađalbakarí, Kjörbúđin og Rammi ehf. styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Kompan

Unnar Örn J. Auđarson Í myndlist sinni vinnur Unnar Örn gjarnan međ stađreyndir, frásagnir og merkingu stóru sögunnar og gefur fundnu efni annađ samhengi innan ramma myndlistarinnar. List hans er ekki bundinn einum sérstökum miđli en jafnan eru verk hans hlutar eđa brot úr stćrri leiđangri sem tekur í sig merkingu ţess sýningarstađar sem verkiđ er hluti af. Unnar útskrifađist áriđ 1999 frá Myndlista- og handíđaskóla Íslands og lauk mastersnámi viđ Listaakademíuna í Malmö 2003. Bókverk, auk annars prentverks skipa stóran ţátt á sýningum og höfundarverki listamannsins.
Mirage [ b-b-br–b-b-br–breytingar ]
Sérstađa lands er undirstrikuđ í ţáttum sem oft eru nefndir landgćđi. Undir ţessa skilgreiningu flokkast veđurfar, jarđfrćđi landsins og ađrir sýnilegir sem og ósýnilegir ţćttir. Landmćling er ađferđ mannsins til kortlagningar á náttúrunni. Viđ kortlagningu verđur til teikning sem álitin er óháđ vísindaleg mćling - ţessi mćling breytir náttúru í manngert umhverfi - umhverfi sem hćgt er ađ ţróa og breyta. Mćlingin er leiđ mannsins til stjórnunar og er talin gefa hugmynd um ţađ sem er og jafnvel gefa forspá um ţađ sem verđur í framtíđinni.
Á sýningunni í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi er dregin er fram óljós hugmynd af landi - ţar sem nćrvera manneskjunnar er einungis hilling - birtist stutta stund viđ sjóndeildahring en hverfur jafn óđum. Manneskjan er í ţessu landi lítiđ annađ en mćlikvarđi á víđáttu - kvarđi sem gefur merkingarlausa mynd af umhverfinu og ósýnilegum gćđum ţess.

Gjörningadagskrá

Ásdís Sif Gunnarsdóttir
Ásdís Sif Gunnarsdóttir er fćdd í Madison, Wisconsin, Bandaríkjunum og býr og starfar í Reykjavík. Ásdís Sif stundađi nám viđ UCLA í Los Angeles og viđ The School of Visual Arts í New York. Ásdís Sif er ţekkt fyrir sýningar sínar í óhefđbundnum rýmum og vídeó innsetningar, sem fela í sér ţrívídd og örvandi framsetningu ljóđaformsins međ sjónrćnum hćtti. Hvert vídeó er sem sönglag, í framsetningunni blandar hún ţeim innbyrđis og flytur ljóđ međan á sýningu stendur. Verk Ásdísar eru breytileg, allt frá stćrri sýningum og vídeó innsetningum, til ljóđalesturs og ljósmyndasýninga.

Ađalsteinn Ţórsson Ég hef svo ég muni ekki áđur tekiđ ţátt í svona gjörninga dagskrá eins og Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi býđur upp á. Ţannig ađ minn gjörningur mun leitast viđ ađ taka á ţví. Gjörningar hafa í gegn um tíđina veriđ mikilvćgur ţáttur í minni listsköpun. Ţó minna seinni árin. Fyrir mér eru mörkin milli gjörnings og annarra gjörđa í listrćnu starfi ekki alltaf fullkomlega ljós.
Ađalsteinn Ţórsson er fćddur 20. október 1964. Foreldrar voru bćndur á Kristnesi í Eyjafirđi og ţar ólst hann upp. Ađalsteinn varđ snemma skapandi, teiknađi mikiđ og smíđađi úr spýtum, ađallega vopn og morđtól. Eftir grunnskóla fór hann í bćndaskóla. Í einhverju tómarúmi vitandi ekkert hvert sig langađi. Formlegt listnám hóf hann ekki fyrr en í kring um tvítugt, 24 ára byrjađi Ađalsteinn í Myndlistaskólanum á Akureyri sem nemandi í fullu námi. Síđan hefur ekki veriđ aftur snúiđ af braut listarinnar. Hann fór í framhaldsnám í Finnlandi og seinna í Hollandi ţar sem hann bjó og starfađi í 19 ár, eđa til ársins 2016. Í fyrstunni málađi Ađalsteinn ađallega en varđ sífellt meira afhuga tilbúnum litum og málađi um tíma helst međ drykkjum á pappír og ţá mest međ kaffi. Ţađ verkefni sem Ađalsteinn hefur hefur unniđ ađ umfram önnur er samt “Einkasafniđ” verkefni sem hann hefur unniđ ađ síđan 2001. Í ţessu verki gengur Ađalsteinn út frá ţví ađ afgangar neyslu sinnar séu menningar verđmćti á sama hátt og afgangar hugans hiđ skapandi verk. Ţannig inniheldur Einkasafniđ bćđi andlegan og efnislegan afgang/sköpun lífs hans. Miđstöđ Einkasafnsins opnađi í júní 2018, í landi Kristness í Eyjafirđi. Ţar verđur hćgt sjá safnkostinn og fylgjast međ framgangi .
söfnunarinnarhttp://steini.art

Styrmir Örn Guđmundsson
Styrmir Örn Guđmundsson (f. 1984) er sögumađur, hljóđfćrasmiđur, söngvari og myndskreytari. Hann hrífst af hinu fjarstćđukennda, en međ ţví er frekar átt viđ milda og kćrleiksríka afstöđu en ţráhyggju fyrir hinu fáránlega. Hann ber umhyggju fyrir hinu fjarstćđukennda. Hann ađstođar ţađ viđ ađ ţróast. Hann gefur ţví pláss međfram öllu öđru, ţar sem ţađ getur tekiđ form hins óţolandi nágranna eđa ţíns besta vinar. Styrmir hefur búiđ og starfađ sem myndlistarmađur í Reykjavík, Amsterdam og Varsjá.

Í verkinu Líffćraflutningur hefur Styrmir mótađ röđ leirskúlptúra sem hver og einn sćkir form sitt í lögun líffćra okkar. Ţetta eru lungu, lifur, heili og magi, allt lykillíffćri líkamans sem halda okkur á lífi. Viđ ţekkjum ţessi form sem búa innra međ okkur, viđ finnum fyrir ţeim en fćst höfum viđ séđ ţau í raunveruleikanum. Styrmir hefur valiđ ţau út frá formi og eiginleikum ţeirra en hér gegna líffćrin hlutverki hljóđfćra. Maginn er Udu tromma, lifrin er flauta, lungun eru dauđaflautur Azteka og heilinn er gćddur hljóđgervli sem býr til hljóm úr rafbylgjum. Á sama hátt og hvert líffćri líkamans hefur mjög ákveđiđ og ađeins eitt hlutverk í tilverunni fá ţau ný og afmörkuđ hlutverk í Líffćraflutningi Styrmis. Ţau minna á ađ ekkert ţeirra getur án hinna veriđ, ţau eru tengd órjúfanlegum böndum í vél án varahluta. Ţrátt fyrir hve ómissandi ţessi lífsnauđsynlegu líffćri eru hugsum viđ ekki alltaf nógu vel um ţau. Okkur ţykir ţau jafnvel vera ógeđfelld, notum táknmyndir líffćra til ađ hrćđa hvert annađ í formi hryllingsmynda og hrollur fer um okkur ef viđ sjáum ţau í formalíni á rannsóknarstofum.

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
ListMessa varđ til á sýningu í Kling og Bang áriđ 2009 á föstudeginum langa. Gjörningurinn felst í ţví ađ lofsama listina í trúarlegu samhengi og er gjörningakarakterinn einskonar prestur sem er settur saman út frá ímynd bónda, lćkni, kennara og listamanns.

Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir (f. 1982) býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifađist úr LHÍ 2008 og međ BA gráđu í Listfrćđi úr HÍ 2012. Hún lauk MFA námi viđ School of Visual Arts in New York (2014) Katrín Inga hlaut viđurkenningu úr Svavars Guđnasonar og Ástu Eiríksdóttur (2017), Dungal viđurkenningu (2012), námsstyrk úr Guđmundu Andrésardóttur sjóđnum (2013) og Fulbright námstyrk (2012). Katrín hefur tekiđ ţátt í ýmsum samsýningum hérlendis og erlendis, má ţar nefna einkasýningu í Nýlistarsafninu áriđ 2013 og samsýningu á High Line Art í New York áriđ 2017. Katrín hefur stofnađ og rekiđ ýmis fyrirbćri tengt myndlist og vinnur iđulega í ţágu listarinnar. Viđfangsefni Katrínar eru oft um hiđ félagslega og pólitíska landslag innan listanna sem hún tekst m.a. á viđ međ ađferđum eins og skrifum, gjörningum og teikningum.


Tónleikar

Ţórir Hermann Óskarsson
Ţórir Hermann lćrđi á píanó frá unga aldri ásamt klarínett og gítar, á Englandi ţar sem hann ólst upp. Eftir ađ hann flutti til Íslands 16 ára gekk hann í FÍH og Tónlistarskólann í Reykjavík, ţar sem hann útskrifađist međ Burtfararpróf í klassískum píanóleik og tónsmíđum. Ţórir Hermann er ađ mestum hluta klassískt menntađur en ţó sćkir hann innblástur úr mörgum áttum, ţar á međal Jazz, Prógressívt Rock, Pop, Elektróník og Ţjóđlagatónlist. Um ţessar mundir stundar Ţórir Hermann tónsmíđanám viđ Listaháskóla Íslands. Á tónleikunum í Alţýđuhúsinu mun Ţórir flytja eigin verk á píanó í bland viđ verk Daníels Sigurđssonar sem leikur á trompet og í samstarfi viđ Snorra Skúlason sem leikur á kontrabassa.

Daníel Sigurđsson
Daníel Sigurđsson byrjađi ađ lćra á trompet 9 ára í Skólasveit Vesturbćjar. Hann byrjađi ađ spila jazz í Hagaskóla međ hljómsveitinni Danni og Dixieland-Dvergarnir. Síđan ţá hefur hann spilađ međ hljómsveitum eins og Ojba Rasta, Boogie Trouble, Amaba Dama, Ara Árelíusi, sem og sinni eigin hljómsveit, Óreglu, sem hefur gefiđ út tvćr plötur og er ađ vinna í sinni ţriđju. Undanfarin ár hefur Daníel líka samiđ nokkra strengjasextetta, ţrjú lúđrasveitarverk, nokkur verk fyrir píanó og ýmislegt fleira. Eitt píanóverk verđur flutt af Ţóri Hermanni í Alţýđuhúsinu, og svo verđa spiluđ ţrjú fyrir píanó, kontrabassa og trompet."

Daníel Helgason
Daníel Helgason hóf gítarnám 8 ára gamall og áriđ 2012 útskrifađist hann úr Tónlistarskóla FÍH af jazzbraut. Fjórum árum síđar lauk hann tónsmíđanámi í Listaháskóla Íslands. Hann hefur veriđ virkur í íslensku tónlistarlífi síđustu ár og spilađ opinberlega og í upptökum međ listamönnum á borđ viđ Unu Stef, Kristjönu Stefánsdóttur (Bambaló), Svavar Knút og fleiri. Daníel spilar einnig töluvert af Suđur-Amerískri latín tónlist og hefur tileinkađ sér kúbanska tres-gítarinn. Auk ţess er hann í DÓH tríó sem fékk tvćr tilnefningar í jazz og blús flokki í Íslensku tónlistarverđlaununum 2018 fyrir plötu ársins og sem flytjendur. Á ţeim sama viđburđi var Daníel útnefndur sem Bjartasta vonin í sama flokki.
Á ţessum tónleikum ćtlar Daníel ađ leika frumsamiđ efni í bland viđ önnur lög og spuna.

https://www.facebook.com/events/658017734629881


Opiđ myndlistarverkstćđi fyrir börn í Deiglunni

55959880_1028759730640748_4972013442186608640_o.jpg?_nc_cat=110&_nc_ht=scontent-dus1-1

Opiđ myndlistarverkstćđi fyrir börn á aldrinum 7 - 10 ára í Deiglunni laugardaginn 13. Apríl 2019, kl. 13:30 - 17:30.

Myndlistakennararnir Sigrún Birna Sigtryggsdóttir og Guđmundur Ármann Sigurjónsson verđa á stađnum til ađ leiđbeina.
Til bođa stendur ađ mála, gera skúlptúra úr tré, pappír og endurunnu efni. Einnig verđur hćgt ađ ţrykkja hćđarprent međ einföldum efnum á pappír. Börnin geta komiđ og veriđ eins lengi eđa stutt og ţau vilja og prófađ ýmsa miđla. Lagt er til ađ forráđamenn séu nálćgt og viđ hvetjum forráđamenn og börn til ađ vinna saman.

Börnin geta tekiđ verkin međ sér heim ađ degi loknum.
Fatahlífar verđa í bođi en viđ hvetjum ţátttakendur til ađ mćta í fötum sem mega skemmast.
Engin skráning nauđsynleg, bara mćta.

Deiglan, Kaupvangsstrćti 23, Akureyri.

Viđburđurinn er hluti af Barnamenningarhátíđ á Akureyri og er styrktur af Akureyrarbć.

https://www.facebook.com/events/2388765911156069


Ólafur Sveinsson sýnir í Mjólkurbúđinni

54798088_2565083660231288_9138417953107083264_o.jpg?_nc_cat=106&_nc_ht=scontent-lht6-1

Ólafur Sveinsson sýnir í Mjólkurbúđinni

55
Sýnd verđa olíumálverk á striga unnin á síđasta ári. Ein grafíkmynd gćti slćđst međ til ađ valda ójafnvćgi. Jafnvćgi eđa mótvćgi. Allir velkomnir !

30. mars - 7. apríl 2019.

https://www.facebook.com/events/385062022332347


Kate Bae sýnir í Deiglunni

55698692_1023513221165399_6107754776961744896_o.jpg?_nc_cat=111&_nc_eui2=AeGar4OVD5UlWy5wHxnJblsRU8LMXWEWl9bw58vtyOuTowZyH_4-f0R97pP7Cpfy54264IsL3ZNAbEYNToo1C26TlSxQpWUzbi-vXGQSCb6yew&_nc_ht=scontent.frkv3-1

Veriđ velkomin á opnun "Rogue Valley" í Deiglunni föstudaginn 29. mars kl. 17 - 20. Gestalistamađur Gilfélagsins í marsmánuđi, Kate Bae, sýnir afrakstur dvalar sinnar.
Einnig opiđ laugardag og sunnudag, 30. - 31. mars kl. 14 - 17.

Rogue Valley er sería akrýlinnsetninga unnin á međan Kate dvaldi í gestavinnustofu Gilfélagsins í mars. Verkin eru unnin međ loftslag, jökla og bráđnun íss í huga sem og ţau hughrif sem landslagiđ vakti.

Kate Bae er fćdd og uppalin í Busan í Kóreu en býr og starfar sem myndlistamađur og sýningarstjóri í New York, Bandaríkjunum. Listsköpun hennar beinist ađ margföldum sjálfsmyndum, minningum, mörk hugsýki og geđveiki. Kate er međ MFA gráđu í málun frá Rhode Island School of Design og BFA frá the School of the Art Institute of Chicago.
Kate hefur sýnt víđa, bćđi í New York og annarsstađar og hefur einnig hlotiđ ýmis verđlaun. Ţetta er í annađ sinn sem hún tekur ţátt í gestavinnustofu á Íslandi en hún hefur dvaliđ í gestavinnustofum víđa um heim. Einkasýning á verkum hennar verđur haldin í Sunroom Project Space í Wave Hill í Bronx, NY, á árinu.

https://www.facebook.com/events/266491540898977

//

Please join us for the opening of artist in residence, Kate Bae´s exhibition "Rogue Valley" in Deiglan on Friday, March 29th, at 18:00. Light refreshments provided and the artist will be present.
Also open March 30 - 31th at 14 - 17.

Rogue Valley is a respond to the geological characters of Iceland made while staying in Gil Artist Residency. The works are colourful acrylic paint installations inspired by the climate, glaciers and the melting ice.

Born and raised in Busan, Korea, Kate Bae is an immigrant artist and independent curator based in New York City. Her youth was mostly spent on exploring the purpose of life and how to communicate with others. Kate’s art practice is focused on multiple identities, memories, neurosis and psychological borders. She holds an MFA from Rhode Island School of Design and a BFA from the School of the Art Institute of Chicago, both in painting. Some of her recent exhibitions include Temporary Approximations and Grow, co-curatorial projects with Fictional Art Collective, an women artist led organization based in NYC. Kate is also recipient of several awards, Creative Capital Professional Development Program in 2018 and New York Foundation for the Arts Immigrant Artist Mentoring Program in 2017. She has completed many residencies such as the Sam and Adele Golden Foundation for the Arts, SÍM Seljavegur Residency, the Studios at Mass MoCA, Trestle Gallery Residency, the Wassaic Project, Contemporary Artist Center, Tentacles+Surface Arts, Post Contemporary Residency and most recently at Marpha Foundation, Mustang, Nepal. Kate has exhibited nationally and internationally and has upcoming solo show at the Sunroom Project Space in Wave Hill, Bronx, NY in 2019.

https://www.kateisawesome.com/


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir sýnir í Kaktus

54520863_1913128675476713_4567930596717756416_o.jpg?_nc_cat=108&_nc_eui2=AeFV4ZxWYVdNORewSf1QD4EY6XQdbChwHIyOjdcYaT61JZ_Gd-ekHYsebkMBkVMJtavdeWggKKsMdEhLih59Xpy5Zp9_TycoKQ_sOo9twpZlLw&_nc_ht=scontent-lhr3-1

Nćstkomandi laugardag 22. mars 2019 opnar Guđrún Pálína Guđmundsdóttir fallega sýningu hjá okkur í Kaktus.

Sýningin tjáir einhverskonar vinnustofu stemmingu ţar sem tínd eru fram verk sem unnin voru í lok dvalar, ţegar afgangs efni
eru notuđ áđur en öllu er pakkađ niđur og haldiđ heim. Verkin hafa ekki veriđ sýnd áđur og voru unnin í febrúar 2017 í Berlín eftir sex mánađa dvöl ţar.
Á sýningunni, sem er einhvers konar vinnustofu innsetning, eru andlitsmyndir tengdar borgarlífinu. Andlit mismunandi tíma og vídda birtast. Ţađ er ekki alltaf skírt hvort ţetta sé raunverulega lifandi fólk eđa svipir, einstaklingar frá öđrum tíma sem enn eru á reiki. Andlit sem birtast í neonljósum, nćturmyrkri eđa jafnvel dúkka upp í draumum eđa martröđum.

Fáar stórborgir hafa jafn áţreifanlegt andrúmsloft skelfilegrar fortíđar en jafnframt uppbyggingu og endursköpun nútíma fjölţjóđlegrar menningarborgar, eins og Berlín.
Ţar mćtir illskan góđvildinni, ljótleikinn fegurđinni og fortíđardraugarnir nútímanum.

Pálína Guđmundsdóttir er fćdd og starfandi á Akureyri. Nam myndlist í Gautaborg og síđar í Hollandi, fyrst í Enschede í AKI 1982-87 og síđar framhaldsnám í Maastricht 1987-89.
Hún hefur haldiđ margar einkasýningar og tekiđ ţátt í ótal samsýningum síđast í Hollandi sl. sumar.
Hún var bćjarlistamađur Akureyrar 2013 og dvaldi ţá 6 mánuđi í Berlín og fékk listamannalaun til dvalar í Berlín í 6 mánuđi 2016.
Pálína er starfandi frćđslufulltrúi Listasafnsins á Akureyri.

Viđ minnum á ađ allir eru velkomnir og í bođi verđa léttar veitingar.
Sýningin er svo einnig opin sunnudaginn 23. mars frá 15 - 18.

https://www.facebook.com/events/2388631904798444

 


Sjórćn áminning í Mjólkurbúđinni

54375848_2541373355935652_3353575267183362048_o.jpg?_nc_cat=101&_nc_eui2=AeFgL6TCiVhwu-1YGAkEZyypjvR1z2zhlslPnW6ANnq8X-LlUSgiTqjnAXKKfwyOGtRTHwTsSjilUPY-SlLV34OW9jAvt0E8GsH2WMVYf5rIUg&_nc_ht=scontent-lhr3-1

" Sjórćn áminning "
Sjónlistakennarar á Akureyri, minna á sig međ örlitlu sjónrćnu áreiti.
Ţeir sem sýna eru:
Ţórhalla Laufey Guđmundsdóttir,
Gígja Ţórarinsdóttir,
Sandra R Dudziak Arnardóttir,
Dagrún Matthíasdóttir,
Halla Jóhannesdóttir,
Jóhannes Joris Rademaker,
Guđrún Elfa Skírnisdóttir,
Ólafur Sveinsson,
Svanbjörg Sverrisdóttir og
Sigrún Birna Sigtryggsdóttir.

Sýningin stendur frá 16.-24. mars.

https://www.facebook.com/events/578302432669039


Elina Brotherus í Listasafninu á Akureyri

52964860_2259877080700788_3366327020790218752_n.jpg?_nc_cat=109&_nc_ht=scontent-lht6-1

Laugardaginn 2. mars kl. 15 verđur opnuđ sýning finnsku myndlistarkonunnar Elinu Brotherus, Leikreglur / Rules of Play / Rčgle du Jeu í Listasafninu á Akureyri. „Eftir ađ hafa notađ sjálfa mig í myndum mínum í 20 ár fannst mér ég hafa setiđ fyrir í öllum hugsanlegum stellingum,“ segir Elina Brotherus.

„Leiđina út úr ţessum botnlanga fann ég í Fluxus. Ég hóf ađ nota Fluxus viđburđalýsingar og ađrar ritađar leiđbeiningar eftir listamenn, sem grunn í ný verk. Ég hef útvíkkađ hugmyndina á bak viđ lýsingarnar og leyft mér ađ verđa fyrir áhrifum frá mismunandi listamönnum, s.s. kvikmyndagerđarmönnum, ljósmyndurum, listmálurum og ljóđskáldum. Ţessi gjörningalega og eilítiđ absúrd ađferđ hefur gert mér kleift ađ halda áfram ađ vinna međ myndavélina, bćđi sem ljósmyndarinn og fyrirsćtan. Ég vitna í Arthur Köpcke, sem sagđi: „Fólk spyr: Af hverju? Ég spyr: Af hverju ekki?“

Leikreglur / Rules of Play / Rčgle du Jeu hlaut Carte blanche PMU verđlaunin og var fyrst sýnd í Centre Pompidou 2017.

Sýningin er samstarfsverkefni Listasafnsins á Akureyri og Listasafns Íslands.

Listamannaspjall međ Elinu Brotherus sunnudaginn 3. mars kl. 15.

https://www.facebook.com/events/554661461699456


Hekla Björt Helgadóttir sýnir í Mjólkurbúđinni

52961244_2512277648845223_224884384539344896_o.jpg?_nc_cat=108&_nc_ht=scontent-lht6-1

Laugardaginn 2. mars opnar listamađurinn Hekla Björt Helgadóttir sýninguna Space Cops Exotica í Mjólkurbúđinni, sal Myndlistarfélagsins.
Umfjöllunarefni sýningarinnar eru löggur í fjarlćgu sólkerfi sem há eilífa baráttu viđ stjörnuryk og geimfauta.

Sýningin er innblásin af Beverly Hills Cops, japönskum vísindaskáldskap og micro cosmos.

Í bođi verđa léttar veitingar og geimţrungiđ andrúmsloft međ fullt af luvs...

https://www.facebook.com/events/387251605388038


Friđgeir Jóhannes Kristjánsson sýnir í Kaktus

52599423_1885503934905854_913864380825731072_o.jpg?_nc_cat=110&_nc_ht=scontent-lht6-1

Föstudagskvöldiđ 1. mars opnar listamađurinn Friđgeir Jóhannes Kristjánsson sýninguna "Smali" í Kaktus.
Friđgeir er fćddur á Akureyri 1987. Hann lćrđi myndlist viđ Myndlistaskólann á Akureyri og svo viđ Myndlistaskólann í Reykjavík og svo viđ listaháskólann í Angoulęme, Frakklandi, en ţar útskrifađist hann áriđ 2017. Friđgeir hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga í Frakklandi en ţetta er kannski fyrsta einkasýning hans á Íslandi.

Međ eigin orđum lýsir Friđgeir sýningunni sem svo:
Sýning ţessi er smá tilraun til ađ myndskreyta minningar mínar frá síđustu tveim sumrum ţar sem ég vann sem smali í suđur Frakklandi. Sumt er erfitt ađ muna eins og hvernig er litur skugga sem fellur á jörđ í eikarskógi og hvort var smalahundurinn međ hvítan haus međ hvítum blettum eđa var hann međ svartan haus og hvíta bletti? Notast ég viđ ljósmyndir og skissur sem ég hef safnađ ađ mér í gegnum árin, restin er uppspuni en minningarnar eru allar ekta.

Allir innilega velkomnir í Kaktus ađ skođa lítil málverk, stórar teikningar og njóta léttra veitinga.

https://www.facebook.com/events/1030255420508186


Sköpun bernskunnar 2019 opnar í Listasafninu

52422133_2248968025125027_619013424256385024_o.jpg?_nc_cat=106&_nc_ht=scontent-lht6-1

SKÖPUN BERNSKUNNAR 2019 / CREATION OF CHILDHOOD 2019

23. FEBRÚAR - 21. APRÍL / FEBRUARY 23RD - APRIL 21ST 2019

LISTASAFNIĐ Á AKUREYRI / AKUREYRI ART MUSEUM

SALIR / GALLERIES 09-10

Laugardaginn 23. febrúar kl. 15 verđur samsýningin Sköpun bernskunnar 2019 opnuđ í Listasafninu á Akureyri. Ţetta er sjötta sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp til ţess ađ örva skapandi starf og hugsun skólabarna á aldrinum fimm til sextán ára.

Ţátttakendur hverju sinni eru börn og starfandi listamenn sem gera verk sem fellur ađ ţema sýningarinnar, sem ađ ţessu sinni er heimurinn og geimurinn í víđum skilningi. Sú nýbreytni var tekin upp í ár ađ leikskólabörnin koma í safniđ og vinna verkiđ ţar, undir leiđsögn sýningarstjórans.

Ţátttakendur: Kristinn E. Hrafnsson, Rósa Kristín Júlíusdóttir, Hlíđarskóli og 25 fimm ára börn frá Leikskólanum Kiđagili.

Kristinn E. Hrafnsson stundađi nám í Myndlistaskólanum á Akureyri og Myndlista- og handíđaskóla Íslands og lauk framhaldsnámi í Akademie der Bildenden Künste í München í Ţýskalandi áriđ 1990.

Í verkum Kristins má greina heimspekilegan ţráđ og vangaveltur um rúm og tíma, hreyfingu, afstćđi og tungumál. List hans fjallar um manninn og skilning hans á umhverfi sínu og hvernig náttúran mótar sýn hans og samskipti. Verk Kristins hafa veriđ sýnd á Íslandi og víđa um Evrópu og eru verk hans ađ finna í öllum helstu listasöfnum á Íslandi sem og í opinberum söfnum og einkasöfnum.

Ađ loknu myndlistarnámi á Ítalíu undir lok sjöunda áratugarins hefur Rósa Júlíusdóttir unniđ ađ myndlist og kennslu. Hún starfađi í 22 ár viđ kennaradeild Háskólans á Akureyri og rannsakađi ţar m.a. myndlistarnám barna og ungmenna. Hún hefur skrifađ fjölda greina sem birst hafa í íslenskum og erlendum bókum og tímaritum.

Rósa var einn  af stofnendum Rauđa hússins og Gilfélagsins auk ţess sem hún rak listhúsiđ Samlagiđ ásamt fleiri listamönnum í nokkur ár.

Sýningarstjóri : Guđrún Pálína Guđmundsdóttir.

https://www.facebook.com/events/312346076084645

listak.is


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband