Fćrsluflokkur: Menning og listir

Suđsuđves - útskriftarnemar viđ LHÍ halda sýningu í Segli 67

50491127_777482865940461_3684814531009183744_o.jpg?_nc_cat=105&_nc_ht=scontent-arn2-1

Síđastliđnar tvćr vikur hafa útskriftarnemendur viđ myndlistardeild Listaháskóla Íslands dvaliđ á vegum Alţýđuhússins á Siglufirđi. Nemendurnir hafa starfađ undir handleiđslu Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur og Sindra Leifssonar ásamt ţví ađ hafa kynnst heimamönnum og menningarstarfsemi í Siglufirđi og Eyjafirđi. Allir eru hjartanlega velkomnir á samsýningu ţeirra suđsuđves í Segli 67, ţar sem sýndur verđur afrakstur síđustu vikna. Opnun suđsuđves fer fram milli 15 og 18 laugardaginn 26. janúar en sýningin mun jafnframt standa opin sunnudaginn 27. janúar frá 14 til 17.

Listamenn:

Anna Margrét Ólafsdóttir, Bernharđ Ţórsson, Harpa Dís Hákonardóttir, Hákon Bragason, Helena Margrét Jónsdóttir, Hildur Elísa Jónsdóttir, Hjördís Gréta Guđmundsdóttir, Jóhann Ingi Skúlason, Jóhanna Rakel, Katla Rúnarsdóttir, María Rún Ţrándardóttir, Nína Kristín Guđmundsdóttir, Ólöf Björk Ingólfsdóttir, Óskar Ţór Ámundason, Patricia Carolina, Salka Rósinkranz, Sigrún Erna Sigurđardóttir og Valey Sól.

Styrktar- og samstarfsađilar Listaháskóla Íslands eru Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi, Ađalbakarí, Fjallabyggđ, Húsasmiđjan, Kjörbúđin, Norđurorka, Ramminn hf., Segull 67, Torgiđ og Uppbyggingasjóđur Eyţings.

https://www.facebook.com/events/391800788060047


Lífiđ er LEIKfimi; Tónlist - Börn - Leikhús

50301983_1485305598269652_3391921443871653888_o.jpg?_nc_cat=106&_nc_ht=scontent.frkv2-1

Síđasti sýningardagur sýningarinnar Örn Ingi Gíslason, lífiđ er LEIKfimi verđur upphaf ađ nýju ferđalagi!

Kl. 14:00. Nemendur úr Tónlistarskólanum á Akureyri og Tónlistarskóla Eyjafjarđar gefa tóninn og tengja hann sölum safnsins og verkum Arnar Inga!

Kl. 14:50 Lífiđ er LEIKfimi, eftirspil fyrir flautu. Sérsamiđ 17. janúar af Oliver Kentish sem samdi stefiđ „Lífiđ er LEIKfimi“ í fyrsta gjörningi sýningarinnar 3. nóvember 2018.
Petrea Óskarsdóttir flautleikari leikur.

Kl. 15:00 Lokaávarp Ásthildur Sturludóttir bćjarstjóri Akureyrar.

15:15 – 16:00 Börn úr Leiklistarskólanum á Akureyri leiklesa úr nokkrum handritum Arnar Inga sem hann samdi fyrir börn.

https://www.facebook.com/events/998489240353262


Bók og málţing: Örn Ingi, lífiđ er LEIKfimi í Listasafninu

50249891_1484763998323812_3121357749972107264_o.jpg?_nc_cat=105&_nc_ht=scontent.frkv3-1

Sýningin Örn Ingi Gíslason: Lífiđ er LEIK-fimi hefur veriđ skipulagđur gjörningur síđastliđna ţrjá mánuđi um ţađ hvernig bók verđur til um listamanninn. Nú hefur dagurinn runniđ upp!

Frćđistarfiđ sem hófst 3. nóvember á ţví ađ taka myndverkin upp úr kössum, skrásetja ţau og efnistök, hlusta á frásagnir samferđamanna, skođa og setja í samhengi, ljósmynda og endurskođa, hefur nú myndađ nýja sprota. Einn ţeirra er bókin Örn Ingi Gíslason: Lífiđ er LEIK-fim. Í dag verđur hún kynnt og býđur hún gestum ađ líta til sín á sýningartjaldiđ, óţreyjufull ađ komast á blađ – á blađ sögunnar.

Ţeir sem taka ţátt í málţinginu um „listamanninn og samfélagiđ“ eru:
Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri
Jón Proppé, listfrćđingur
Guđmundur Ármann Sigurjónsson myndlistarmađur
Marta Nordal leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar
Rúrí myndlistarmađur
Halldóra Arnardóttir listfrćđingur og sýningarstjóri

Ađgangur er ókeypis og málţingiđ öllum opiđ.

Gestum og öđrum áhugasömum er bođiđ ađ skrá sig á tabula gratulatoria og panta bókverkiđ sem kemur út á vordögum.

https://www.facebook.com/events/230695141194064


Olga Selvashchuk sýnir í Deiglunni

50463143_984765548373500_3164708401078861824_o.jpg?_nc_cat=110&_nc_ht=scontent.frkv3-1

Veriđ velkomin á opnun sýningu gestalistamanns Gilfélagsins, Olga Selvashchuk, Úr Samhengi á laugardaginn, 26. janúar kl. 14 – 17 í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í bođi.

Olga Selvashchuk er rússneskur myndlistarmađur sem vinnur ţvert á miđla. Keramik, viđur, málmar, ljósmyndir og myndbönd eru algengir ţćttir í innsetningum listamannsins. Olga skođar viđkvćm mál eins og skömm og sektarkennd, ofbeldi og réttlćtingu, fordómum og geđheilsu. Hún er međ BFA frá Listaháskólanum í Chicago, Bandaríkjunum.

Nýlegar sýningar sem Olga hefur tekiđ ţátt í eru til dćmis Fulton Street Collective Group Show í Hubbard Street Open House í Chicago, SAIC BFA sýning í Sullivan Gallery, Chicago og Art Experiment í Garage Museum of Contemporary art í Moskvu, Rússlandi.

Viđ undirbúning fyrir innsetninguna Úr samhengi hugleiddi Olga um fordćmda geđsjúkdóma, og erfiđleikana sem fólk greint međ ţá gengur í gegn um. Afrakstur ţessarar vinnu verđur til sýnis í Deiglunni um helgina, sería af smáum skúlptúrum og myndbandsverk.
//
Out of Context / Úr Samhengi
Olga Selvaschcuk, artist in residence
Opening Saturday January 26th hr. 14 – 17
Deiglan, Kaupvangsstrćti 23

Olga Selvashchuk holds a BFA from the School of the Art Institute of Chicago, in studio practice.
Olga is an interdisciplinary artist working with a wide range of media. Ceramics, wood, metal, photos, and videos are common elements of the artist’s installations. Olga explores such delicate subjects as shame and guilt, violence and justification, stigma and mental health.
Recent group shows include Fulton Street Collective Group Show within Hubbard Street Open House, Chicago; SAIC BFA show in Sullivan Gallery, Chicago; and “Art Experiment” in Garage Museum of Contemporary Art, Moscow, Russia.
Working on the installation “Out of Context” Olga reflected on stigmatized neurotic conditions and struggles that affected people are going through. A series of the small-scale sculptures and a video will be displayed in Deiglan Gallery, Akureyri, Iceland, on January 26-27, 2019.

https://www.facebook.com/events/479947612537815


Lífiđ er Leik-fimi: Fjölskylduleiđsögn og listsmiđja á sunnudag

49820717_2188370831184747_3424601437710057472_n.jpg?_nc_cat=109&_nc_ht=scontent-lht6-1

Sunnudaginn 20. janúar kl. 11-12 verđur bođiđ upp á fjölskylduleiđsögn um sýningu Arnar Inga Gíslasonar "Lífiđ er Leik-fimi" í Listasafninu á Akureyri. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá sýningunni. Ađ lokinni leiđsögn er gestum bođiđ ađ búa til sitt eigiđ listaverk, innblásiđ af verkum listamannsins. Ađgangur á fjölskylduleiđsögnina er ókeypis í bođi Norđurorku.

https://www.facebook.com/events/2203416293010059


Margeir Dire sýnir í Kaktus

49948466_1823603697762545_3219054984507162624_n.jpg?_nc_cat=101&_nc_ht=scontent-lht6-1

Föstudagskvöldiđ 18. janúar opnar Margeir Dire sýninguna Life is peachy klukkan 20:00 í Kaktus.
Margeir Dire nam í Myndlistaskólanum á Akureyri, Lahti Institude of Fine Arts í Finnlandi og Instituto Europeo di Design í Barcelona. Hann er ţekktur fyrir myndsköpun í mismunandi miđla svo sem vegglistaverk, strigamálverk, teikningar, video, tónlist, hönnun og listrćna stjórnun. Margeir hefur haldiđ fjölda einkasýninga og tekiđ ţátt í allskyns samsýningum og samstarfsverkefnum.
Á sýningunni er úrval af verkum sem unnin voru í Berlin yfir síđasta ár. Ţađ sem bindur verkin hvađ helst saman er tímalinan sem ţau eru sköpuđ í. „Ég reyni ađ vera í stanslausri ţróun, ađ brjóta niđur og byggja upp. Ţemu verkanna eru margţćtt og hćgt er ađ finna mismunandi útgöngupunkta í hverju verki. Sögur og samhengi sem koma útfrá undirmeđvitundinni, alheimsvitundinni, guđdómleika eđa hvađ sem ţú kýst ađ kalla ţađ. Ţađ eru nokkur atriđi sem ég virđist sćkja aftur í flestum verkum.
Sjálfiđ, nćmni, Orka og bylgjutíđnir í kringum okkur og sú sem viđ gefum frá okkur“.

Veriđ öll hjartanlega velkomin á ţessa fyrstu opnun ársins í Kaktus.
Í bođi verđa léttar veitingar, stemning og auđvitađ ţrusu list!
Fyrir ţá sem komast síđar verđur sýningin einnig opin:
Laugardag 12 - 18
Sunnudag: 12 - 18

Hlökkum til ađ sjá ykkur.

https://www.facebook.com/events/1233017723539956


Samsýning í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi og Sunnudagskaffi međ Pauline Joy Richard

 

49253467_10212714999766655_7884255384909643776_o.jpg?_nc_cat=102&_nc_ht=scontent-dus1-1

Sunnudaginn 6. jan. kl. 14.00 opnar sýning í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi sem samanstendur af verkum í eigu Ađalheiđar. Undanfarin ár hefur Ađalheiđur haft gaman af ađ setja upp verk úr listaverka eigu fjölskyldunnar sem er orđin töluverđ eftir 30 ára starf viđ myndlist. Ađ ţessu sinni eru ţađ listamennirnir Jón Laxdal, Freyja Reynisdóttir, Leifur Ýmir og Sigurđur Atli, Sigga Björg Sigurđardóttir, Klćngur Gunnarsson, Brák Jónsdóttir og Jan Voss sem sýna. 

Sama dag kl. 14.30 mun Pauline Joy Richard ungur iđnhönnuđur sem nýveriđ keypti hús á Siglufirđi, vera međ erindi á Sunnudagskaffi međ skapandi fólki.

Pauline Joy Richard fćddist í New York áriđ 1989, er af Frönskum ćttum en ólst upp víđa um heiminn. Hún nam hönnun viđ Central Saint Martins háskólann í Lundúnum og fór í framhaldsnám í Kolding hönnunarskólann í Danmörku. 

 

Eftir útskrift vann hún fyrir ýmis fyrirtćki, m.a. bambú fyrirtćki í Hong Kong, Ecco skófyrirtćkiđ í Danmörku og í ţrjú og hálft ár sem listrćnn stjórnandi fyrir franska tísku risann LVMH ţar sem hún vann međ krókódílaleđur, silkiprentun og hönnun sólgleraugna.
Hún sagđi upp vinnunni fyrir tveim vikum.
Hvađ tekur viđ? 

https://www.facebook.com/events/215086852762250

49393571_10212714994846532_1491901901522862080_n.jpg?_nc_cat=106&_nc_ht=scontent-dus1-1


Guđmundur Ármann sýnir í Deiglunni

49196585_974751676041554_5599999796153679872_o.jpg?_nc_cat=104&_nc_ht=scontent-dus1-1

Í Handrađanum

Í tilefni 75 ára afmćlis míns, verđur myndlistasýning í Deiglunni í Listagili
Sýningin opnar fimmtudaginn 3. janúar og verđur opin til 6. janúar frá kl. 14 -17 alla dagana.
Léttar veitingar.
Á sýningunni eru 29 verk, olíumálverk, vatnslitamyndir , grafík og skúlptúrar úr rekaviđ. Titill sýningarinnar “ Í handrađanum” vísar til ţess ađ myndirnar eru teknar af lager frá ýmsum tímabilum.

Guđmundur Ármann Sigurjónsson lauk prentmyndasmíđa- námi 1962. Hóf sama ár myndlistarnám viđ Myndlista- og handíđaskóli Íslands og útskrifađist af málunardeild 1966. Ađ ţví loknu lá leiđin til Svíţjóđar og hóf ţar nám viđ Konsthögskolan Valand, Göteborgs Universitet, lauk ţar námi frá grafíkdeild skólans 1972. Kennararéttindarnám viđ Háskólann á Akureyri 2002-2003. Meistaranám viđ Háskólann á Akureyri frá 2004-2012.
Guđmundur er nú kennari á eftirlaunum, en kennir á námskeiđum, listfrćđslu hjá Símey.

https://www.facebook.com/events/1459110017554785


Lífiđ er LEIK-fimi, dagskrá í Listasafninu um jólin

48921787_1462596047207274_9135131998182965248_o.jpg?_nc_cat=106&_nc_ht=scontent.frkv3-1

„Myndlist sem mál“

Föstudaginn 28. desember kl. 15 fjallar Halldór Sánchez fjallar um hugtakiđ „Myndlist sem mál“ sem var viđfangsefni M.ed. verkefnisins hans 2017. Sem hluti af verkefninu tók hann viđtal viđ afa sinn, Örn Inga, til ţess ađ fá innsýn í ađferđirnar sem hann notađi í tengslum viđ listavikurnar sem hann skipulagđi um land allt og tók ţátt í og líka til ađ hlusta á hann skýra út hvađa merkingu hann lagđi í hugtakiđ „sköpun“.

Halldór stundar núna meistaranám í hönnun viđ háskólann í Luzern í Sviss. Hann lauk kennaranámi viđ Háskóla Íslands 2017 og kenndi síđan myndmennt í eitt ár viđ Hagaskóla. Halldór leggur áherslu á samţćttingu myndlistar, kennslu og hönnunar í grunnskólum sem ađferđ viđ ađ fá frekari skilning á mismunandi hugtökum innan stćrđfrćđinnar, náttúrufrćđi og tungumála svo nokkuđ sé nefnt.

Myndlistarsmiđja í heilan dag

Laugardaginn 29. desember kl. 13-17 bjóđa myndlistarkennarinn Halldór Sánchez og grunnskólakennarinn Jenny Pfeiffer grunnskólakennari ungmennum á öllum aldri ađ koma á Lífiđ er LEIK-fimi og taka ţátt í smiđju og dvelja eins lengi og ţau vilja.

Smiđjan leggur út frá „frelsi“ sem var mikilvćgt hugtak fyrir Örn Inga og viđ ţađ eru ţátttakendur hvattir til ađ spreyta sig á ólíkum ađferđum og tćkni. Hvađ gerist ţegar ţegar mađur leyfir hlutum og efnum ađ njóta sín og koma sér ađ óvart?

Halldór og Jenny búa núna í Sviss viđ nám og störf en Halldór fékk kennsluréttindi frá Háskóla Íslands 2017 ţar sem hann lagđi áherslu á samţćttingu námsgreina í gegnum myndlist. Jenny lauk meistarnámi viđ Háskóla Íslands í alţjóđlegum frćđum menntunnar.

Leikhús Arnar Inga 

Laugardaginn 29. desember kl. 15 mćta ţćr Dagný Linda Kristjánsdóttir og Sólveig Sigurđardóttir til leiks. Ţćr eru fulltrúar leikhúss Arnar Inga, ćskunnar (barna og unglinga). Ţćr settu upp í ólíkum umhverfum – á leiksviđi og í kvikmyndum – og báđar fóru ţćr í utanlandsferđir međ leikhópum sínum – Tyrklands (Norđurljósin) og Fćreyja (Gildran). Ćvintýri á hverju strái!

listak.is


Mami I wanna hug hug!!!! - Myndlistarsýning í Deiglunni

48415571_970379316478790_1514654069866627072_o.jpg?_nc_cat=111&_nc_ht=scontent.frkv3-1

Veriđ velkomin á opnun Mami I wanna hug hug!!!!!, sýningar gestalistamanns Gilfélagsins í desembermánuđi, Cheng Yin Ngan, í Deiglunni á föstudaginn kl. 20:00. Sýningin er einnig opin kl. 12 - 17 laugardag og sunnudag kl. 12 - 17. Léttar veitingar í bođi.

Cheng Yin Ngan er fćdd í Hong Kong áriđ 1995 og útskrifađist úr myndlist í Hong Kong Baptist Háskólanum 2017. Cheng er myndlistarmađur sem notar teikningu og málun til ađ túlka lífiđ og náttúru. Hún reynir ađ finna möguleika málverksins í gegnum ýmsa miđla, s.s. ljósmyndun og gjörninga, ađ sameina tenginguna milli málverksins og líkamans, málverksins og hlutarins, málverksins og rýmisins, málverksins og ljóđsins, ásamt ţví ađ spyrja "Hvađ er málverk?"

Cheng býr viđ hliđina á síđustu skipasmíđastöđ Hong Kong. Hún vinnur međ myndlíkingar ţar sem hún ber saman ferđ skipsins viđ líf mannsins; ţar sem viđ lifum í vef brottfara, ferđa, leitunar, löngunar og komu. Akureyri, međ ánni og bryggjunni svipar til heimaborgar sinnar, en menningin og sagan er allt önnur.

https://www.facebook.com/events/395908317817284


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband