Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2011

Sýningarlok og listamannsspjall hjá Örnu Valsdóttur í Flóru

image-6.jpg image-7.jpg image-8.jpg


Stađreynd 4 - … frá rótum…

Fimmtudaginn 4. ágúst lýkur sýningu Örnu G. Valsdóttur, myndlistakonu, í Flóru í Listagilinu á Akureyri međ listamannsspjalli. Spjalliđ hefst klukkan 20, ađgangur er ókeypis og allir velkomnir. Kvöldiđ er gott tćkifćri fyrir ţau sem eiga eftir ađ sjá sýninguna og einnig ţau sem langar ađ upplifa og vita meira um verk Örnu. Í Flóru fást einnig áritađar ljósmyndir af verki Örnu.
Arna Valsdóttir nam myndlist viđ MHÍ og Jan van Eyck Academie í Hollandi ţađan sem hún lauk námi 1989. Arna hefur ţennan tíma unniđ verk ţar sem hún nýtir eigin rödd í margvísleg rýmisverk og gjörninga, bćđi sem vídeóverk og innsetningar og um tíma vann hún raddteikningar fyrir útvarp.

Verkiđ sem hún sýnir ađ ţessu sinni er hluti af sýningaröđinni Stađreynd og er ţetta fjórđa stađreyndin sem hún safnar.

Um verk sitt segir Arna:
“Heiti sýningarinnar vísar í ţađ ađ ég vinn inn í tiltekiđ rými og reyni ađ hlusta vel eftir eiginleikum ţess, bćđi í nútíđ, fortíđ og kannski framtíđ og ţannig reyni ég ađ fanga ,,reynd stađarins”. Ég vinn gjarnan međ eigin rödd og framkvćmi einhverskonar gjörning í rýminu sem ég tek ţá upp á myndband og sýni á stađnum. Yfirleitt fć ég snemma óljósa mynd af ţví sem ég vil kalla fram í hverju rými fyrir og svo reyni ég ađ skerpa ţessa mynd, framkalla hana  og draga fram í dagsljósiđ. Ég nć oft ekki ađ sjá myndina í heild fyrr en á síđustu stundu og veit ţví sjaldnast hver stađreyndin er fyrr en ţegar verkiđ er fariđ ađ vinna sjálft í rýminu.
Í Flóru varđ ég strax mjög međvituđ um ţađ ađ kjallarinn liggur ađ kirkjubrekkunni sem ţýđir ađ bak viđ vegginn er endalaus mold. Verkiđ Stađreynd 4 - frá rótum ţróađist svo út frá ţessu.
Merking hugtaksins stađreynd hefur löngum ţvćlst fyrir mér.
Ţađ sem er handan stađreyndanna, yfir ţeim og allt um kring vekur frekar áhuga minn en ţćr sjálfar og kveikir ákveđna sannleikstilfinningu.
Ég upplifi einhverskonar traust ţegar ég skynja hiđ órćđa, óáţreifanlega og afstćđa en verđ frekar óörugg ţegar eitthvađ er sett fram sem endanleg stađreynd. Sennilega trúi ég ţví ađ afstćđan sé hin eiginlega stađreynd.”

Flóra er verslun, vinnustofa og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Listrćnn ráđunautur og kaffibarţjónn stađarins er Hlynur Hallsson, myndlistamađur. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu og verkmenningu.

Flóra, Listagilinu á Akureyri, Kaupvangsstrćti 23, Akureyri, s. 6610168
http://floraflora.is
fésbók “flóra” https://www.facebook.com/pages/Fl%C3%B3ra/114530685244702


Sýning á nýjum verkum í Safnasafninu

safnasafn

Í Safnasafninu á Svalbarđsströnd viđ Eyjafjörđ stendur yfir sýning á nýjum verkum eftir Guđrúnu Hrönn Ragnarsdóttur, Sólveigu Ađalsteinsdóttur og Ţóru Sigurđardóttur.

Á sýningunni eru ljósmyndir, teikningar og fundnir hlutir.

Verk ţeirra ţriggja eiga ţađ sameiginlegt ađ endurspegla nánd stundarinnar og stađarins – um leiđ og ţau skírskota á sinn hátt til annars tíma og rýmis.

Allar listakonurnar hafa sýnt reglulega hér heima og erlendis frá ţví er ţćr luku formlegu myndlistanámi og eru verk ţeirra í eigu opinberra listasafna og einkasafna hér heima og erlendis. Allar hafa ţćr einnig sinnt kennslu í listaskólum međfram sinni vinnu međ myndlist.

Sýningin stendur til og međ 4. september 2011 og er opin á opnunartíma Safnasafnsins kl. 10:00 – 18:00 alla daga. http://www.safnasafnid.is/


Ţórey Eyţórsdóttir sýnir í Boxinu, sal Myndlistarfélagsins

Thorey%2Bsyning%2Ba%2BAkureyri

Ţórey Eyţórsdóttir opnar sýningu sína í Boxinu, sal Myndlistarfélagsins laugardaginn 30.júlí kl.15:00.

Ţórey Eyţórsdóttir Stofnađi félagiđ Nytjalist á Akureyri. Hún rak Gallerí AllraHanda í Listagilinu á Akureyri og stóđ fyrir fjölda af minni sýningum eftir samtímalistamenn. Hún rak "Heklusalinn" á Akureyri međ sýningum á stćrri verkum eftir íslenska og erlenda myndlistamenn auk ţess sem hún gerđi upp "Hótel Hjalteyri" Ţar voru haldnar sýningar á verkum norđlenskra listamanna.

Á sama tíma er í Boxinu kynning  á verkum  Bjargar Eiríksdóttur.

Allir Velkomnir!


KVELDÚLFUR – sjónsuđa í Verksmiđjunni á Hjalteyri

kveldulfur_plaggat.jpg

Verksmiđjan á Hjalteyri fyllist af lífi nćstkomandi laugardag, ţann 30. júlí, ţegar sýningin Kveldúlfur - sjónsuđa verđur opnuđ. Ţetta er samsýning nokkurra ungra myndlistarmanna og hönnuđa sem flest eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa tiltölulega nýlokiđ listnámi sínu.

Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni eru:
Baldvin Einarsson, Bergur Anderson, Bryndís Björnsdóttir, Darri Úlfsson, Elísabet Brynhildardóttir, Ingvar Högni Ragnarsson, Katla Rós, Klćngur Gunnarsson, Lilja Birgisdóttir, Loji Höskuldsson, Ragnar Már Nikulásson, Selma Hreggviđsdóttir, Sindri Snćr S. Leifsson og Ţórgunnur Oddsdóttir.

Sýningin verđur opnuđ kl. 15 á laugardaginn. Svo kemur kveldúlfur í mannskapinn og kl. 21 hefst dagskrá međ tónlist og gjörningum í Verksmiđjunni. Međal listamanna sem ţar koma fram eru Unnur Andrea Einarsdóttir og hljómsveitin Indigo. Og sviđiđ verđur opiđ fyrir ţá sem vilja trođa upp.

Sýningin Kveldúlfur – sjónsuđa stendur yfir frá 30. júlí til 21. ágúst 2011.

Nánari upplýsingar um sýninguna veitir Selma Hreggviđsdóttir í síma 868 9720

Verksmiđjan á Hjalteyri er opin um helgar milli klukkan 14 og 17.


Um sýninguna:
Ţađ er Verslunarmannahelgi og viđ leggjum land undir fót, nokkrir myndlistarmenn og hönnuđir međ svefnpoka, dýnur og fullan haus af hugmyndum.

Ţó ekki svo fullan ađ ţađ sé ekki pláss fyrir eins og eina Hjalteyri ţar.

Hún ţarf ađ komast inn í höfuđiđ líka. Ţađ er mikilvćgt.

Viđ mćtum á stađinn, grúskum og sjóđum. Hver og einn međ sína verksmiđju í höfđinu. Og viđ vinnum líka saman. Samskipti verđa efniviđur.

Svo kemur í okkur kveldúlfur. Viđ bjóđum fleirum ađ taka ţátt. Sláum upp hátíđ ţegar kvöldar međ tónlist og guđ má vita hverju.

Uppi á palli, inn í tjaldi, vonandi skemmtiđi ykkur vel.

Menningarráđ Eyţings, Hörgársveit, Ásprent, Tengir, Norđurorka og Kaldi styrkja Verksmiđjuna á Hjalteyri.


Erna G.S. opnar sýningu í Deiglunni

Ernag-300x225

Erna G.S. opnar sýningu í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri, 23. júlí kl 15.00, sýningin stendur til 7. ágúst.


Erna sýnir málverk, ljósmyndir og innsetningu, verk unnin 2009-2011.

Viđfangsefni sýningarinnar er andartakiđ,  ţjóđfélagsástand og samtíminn, persónulegt líf og skynjanir. Ţar sem um ákveđna endurspeglun er oft ađ rćđa eđa alls ekki og öđlast verkin viđ ţađ bćđi margrćđni og mystík.

Erna hefur veriđ ađ vinna ađ tilraunum sínum međ samţćttingu ólíkra listmiđla og viđfangsefnis frá árinu 2004 ţar sem hún vinnur út frá augnablikinu og međ andartakiđ sem er ţađ vinnuferli sem skapar verkin.  Ţau umbreytast í vinnslunni ţar sem Erna vinnur aftur og aftur međ sömu verk og hugmyndir.

Erna stundađi myndlistanám viđ Myndlista og Handíđaskóla íslands 1985-1989, framhaldsnám viđ Slade School of Fine Art í London 1990-1992, auk náms í kennsluréttindum viđ Listaháskóla Íslands 2003-2005.

Ţetta er 11 einkasýning hennar og hefur hún tekiđ ţátt í fjölda samsýninga, bćđi hér á landi og víđa erlendis frá árinu 1990.

————–

Erna G.S.

http://www.simnet.is/egs62

egs62@simnet.is


Tónleikar međ íslenskum einsöngslögum fyrir sópran og píanó og ljósmyndir

 ImageHandler

Tónleikar međ íslenskum einsöngslögum fyrir sópran og píanó í
Föstudagshádegi Listasumars í Ketilhúsinu, föstudaginn 22. júlí kl. 12.


Íslenska náttúran er sterkt afl sem er ekki einungis megnugt ađ stöđva
flugumferđ í heiminum heldur hefur í gegnum aldirnar veriđ ljóđ- og
tónskáldum innblástur og getiđ af sér óumrćđanlega dýrmćtar perlur.

Hvert lag á efnisskránni er tileinkađ ákveđnum hlut eđa fyrirbćri sem finnst
í eđa tengist íslenskri náttúru. Til ađ auka áhrif tónlistarinnar verđa
flytjendur umkringdir ljósmyndum af náttúru Íslands. Samspil orđa, tónlistar
og mynda munu skapa andrúmsloft sem verđur einstök upplifun fyrir
tónleikagestinn.   

Textar laganna samanstanda af nokkrum gömlum ţjóđvísum og ljóđum eftir mörg
af okkar ástsćlustu skáldum:  Einar Benediktsson, Tómas Guđmundsson, Jónas
Hallgrímsson, Huldu, Höllu Eyjólfsdóttur og Halldór Laxness og fleiri.
Lögin eru eftir Inga T. Lárusson Steingrím Thorsteinsson, Sigvalda
Kaldalóns, Sigurđ Ţórđarson, Jón Leifs, Atla Heimi Sveinsson, Jórunni Viđar,
Karl O. Runólfsson og fleiri. Miđaverđ 1500 kr. og 1000 fyrir eldri borgara.


Flytjendur:

Rannveig Káradóttir, sópransöngkona.

Birna Hallgrímsdóttir, píanóleikari.

Ljósmyndir eftir Michaël Pankar


Búkolla og Stolen Speed í Mjólkurbúđinni Listagili

tourist_2.jpg tntoqec.jpg

Systkinin Guđrún Ólafsdóttir og Brandur Ólafsson opna samsýningu í Mjólkurbúđinni  í Listagilinu á Akureyri undir heitinu „Nostalgia Tourist“ laugardaginn 23.júlí kl.14.

Guđrún og Brandur eru bćđi búsett í Toronto í Kanada og tengja ţau sýninguna viđ heimalandiđ Ísland.

Guđrún Ólafsdóttir sýnir leirverk sín sem bera heitiđ Búkolla í fréttum en ţau tengir hún ćskuárum sínum á Íslandi og skođar áhrif efnahagshrunsins á íslendinga; ,,Í verkinu "Búkolla í fréttunum" tengir hún ófarir útrásarinnar viđ Búkollusöguna og sýnir myndir af helstu útrásarvíkingum og öđrum áhrifavöldum hrunsins.  Jafnvel Búkolla, međ sinn einstaka mátt, undrast töfrana í hugsun bankamanna og fjármálamanna fyrir hruniđ.  Vatnsberanum, sem nú á ađ flytja í Bakarabrekkuna, bregđur fyrir og heldur ekki lengur á vatnsfötum, heldur Bónuspokum“


 

Brandur Ólafsson sýnir tvö ljósmyndaverk, Gluggarnir í Kaldbaksvík og Stolen Speed Juxtapositions. Nature, Beauty and Their Opposites. Í verkinu Gluggunum í Kaldbaksvík fangar Brandur fegurđ stađarins og drunga í senn: ,,Ef forynjur og trröll gangi umí mannheimum sé ţađ vissulega á Kaldbak og Kaldbakshorni“. En í verkinu stolen Speed er hann ađ fást viđ mótsagnakennda fegurđ, sem er ađ finna í trjám, steinsteypu malbiki, vatni, regni, snjó og fáránlegum byggingum, en ţađ verk var tvö ár í vinnslu.

 

Sýningin Nostalgia Tourist í Mjólkurbúđinni stendur 23.- 31.júlí

Opiđ laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 eđa eftir frekara samkomulagi

 

Međ bestu kveđju úr Mjólkurbúđinni

Dagrún Matthíasdóttir s.8957173

dagrunm@snerpa.is

Kristján Pétur međ tónleika og sýningarlok í Verksmiđjunni á Hjalteyri

verksmidjan_1099232.jpg kristjanpetur.jpg

Uppáhaldslög

Kristján Pétur Sigurđsson verđur međ tónleika í Verksmiđjunni á Hjalteyri laugardagskvöldiđ 23. júlí og hefjast ţeir kl. 20:30.
Flutt verđa nokkur uppáhaldslög eftir bćđi Kristján Pétur og ađra. Húsiđ mun sjá um hljóđmögnun. Sérlegir ađstođarmenn eru Guđmundur Egill Erlendsson og Birgir Sigurđsson. Ađgangur er ókeypis.
Hér er hćgt ađ skrá sig á viđburđinn á facebook: https://www.facebook.com/event.php?eid=222566907785635

Nánari upplýsingar veitir Kristján Pétur í síma 895 9546 og í strandkp(hjá)simnet.isSíđustu forvöđ eru svo ađ sjá sýninguna Innsýn í Verksmiđjunni á Hjalteyri um helgina. Sýnendur eru Eygló Harđardóttir, Guđjón Ketilsson, Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, Joris Rademaker og Jón Laxdal.
Joris Rademaker er sýningarstjóri og hann valdi fjóra listamenn međ sér til ađ vinna frjálslega međ hugmyndir sem tengjast ađ einhverju leiti starfsemi Verksmiđjunnar og rými hússins. Á sýningunni eru skúlptúrar, málverk, veggmálverk og innsetningar.
Verksmiđjan er styrkt af Eyţingi.

Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga milli kl. 14.00 - 17.00 og einnig á međan tónleikar Kristjáns Péturs standa yfir.Verksmiđjan á Hjalteyri
Neđst á Hjalteyri, 601 Akureyri, 4611450
http://www.verksmidjan.blogspot.com

https://www.facebook.com/pages/Verksmi%C3%B0jan-%C3%A1-Hjalteyri/92671772828

Gestavinnustofa í Barcelona laus til umsóknar

8844117


RESIDENCIA HALFHOUSE: DEADLINE 30th JULY

Halfhouse Residency
Halfhouse is half house half exhibition space located in Barcelona.  We have been running a program of talks and exhibitions since we started in 2009.  As part of the annual program we have an artists residency , the motive for which is to offer a visual artist  a space to live and work.  The residency will culminate in a solo exhibition in Halfhouse on September 30th.  We welcome new and surprising proposals!


Application Deadline: 30 July 2011
Discipline: Visual Arts
Duration: 15 August-2 October 2011
Exhibition Date:  30 September
Location: Barcelona

The artist selected will be invited to live and work in Halfhouse . The residency will end with a solo exhibition on the 30th of September in Halfhouse.

Provided by Halfhouse:
€1200  production / artist fee.
Internet (wifi), electricity, gas etc.
Exposure and Promotion.
International artists will recieve financial aid for airplane ticket.

Paid by Artist:
€600 rent which covers the full stay.
Halfhouse does not cover insurance of any kind.

Eligibility:
Open to one artist of any nationality
or age.

Application Procedure:
E-mail info@halfhouse.org with RESIDENCY as the subject. Include:
CV
Artist Statement
Portfolio: PDF maximum 6mb
Video: attach a link to Vimeo or You Tube.
We welcome ideas or proposals conceived of for the and exhibition.
Photcopy of Passport or ID card
 
For more information e-mail:
info@halfhouse.org

http://www.halfhouse.org


Bókin MYNDIR - BILDER - PICTURES komin út

fors_myndir.jpgMYNDIR - BILDER - PICTURES er 33 mynda röđ ţar sem Hlynur Hallsson setti saman ljósmyndir og stutta texta á íslensku, ţýsku og ensku. Hér eru ţćr allar samankomnar í einni bók ásamt textum eftir ţrjá höfunda auk viđtals, ritaskrá og lista yfir ţćr sýningar ţar sem verk úr myndröđinni hafa veriđ sýnd.

Claudia Rahn listfrćđingur í Zürich skrifar um frásagnir og myndir Hlyns. Friđrik Haukur Hallsson félags- og menningarfrćđingur í Bielefeld skrifar um tengsl listamannsins og heimspekingsins út frá kenningum franska heimspekingsins Maurice Merleau-Ponty. Raimar Stange sjálfstćtt starfandi sýningarstjóri og gagnrýnandi í (Austur-) Berlín skrifar um textaverk Hlyns og Kristín Ţóra Kjartansdóttir tekur viđtal viđ Hlyn.


Úr texta Claudiu Rahn: Hlynur Hallsson – On the road

"Hér er um ađ rćđa ljósmyndir ásamt textum á ţremur tungumálum. Ljósmyndirnar og textarnir mynda "vegamyndir", sem eru samsettar úr reynslu og minningum Hlyns. Í heild virkar ţetta eins og eins konar dagbók. Myndum úr fjölskyldulífinu er stillt upp ásamt myndum af vinum sem og ókunnugu fólki, af landslagi, myndum úr fjölţjóđlegum listaheiminum. Ljósmyndirnar skapa saman skrautlega heild sem gefur einnig innsýn inn í líf Hlyns. Ţessi heild virđist í fyrstu litlaus og ţýđingarlítil en í samhengi viđ textanna verđur áhrifamáttur ţeirra ótrúlegur."


Úr texta Raimars Stange: Make words not war!

"Ţađ var á seinni hluta tíunda áratugarins sem Hlynur Hallsson sendi mér póstkort frá ýmsum heimshornum. Ţar skrifađi hann á íslensku ţótt hann vissi mćtavel ađ ég hef alls engan skilning á ţví tungumáli, en á ţeim tíma var skilningsleysiđ - ţađ ađ skilja eitthvađ ekki – og fagurfrćđileg gćđi ţess ađalmáliđ í hinni fagurfrćđilegu heildarsýn. Slíkt er jú alveg í anda Jóhanns Heinrich Pestallozi, svissneska menntafrömuđarins. Pestallozi kom einmitt međ ţá hugmynd ađ börn ćttu ađ umgangast framandi tungumál til ţess ađ ţeim yrđi ljóst ađ mađur getur ekki skiliđ allt, ađ skilningur manns er takmarkađur."


Úr texta Friđriks Hauks Hallssonar: Heimspekingurinn og listamađurinn

"Viđ fyrstu sýn virđast skynsviđ okkar skarast á tilviljunarkenndan hátt. Strangt tekiđ eru hreyfingar á milli skynheimanna skýrar, ţannig ađ úr myndefni verđur til listaverk. Skynjunarleg tilurđ fullgerđs listaverks krefst augljóslega allra ţriggja skynheimanna. Er auđveldast ađ lýsa tengsl ţeirra og skilgreina feril skynjunarinnar ţeirra á milli međ viđeigandi sýni- eđa myndefni. Ljósmynda-texta-verk Hlyns Hallssonar bjóđa hér uppá sérstaklega góđan möguleika til ađ skilja ţennan feril frá myndefni til listaverks. Hlynur notast viđ margmiđlunartćkni (ljósmyndir, myndbönd o.s.frv.), sem hefur í auknum mćli haslađ sér völl innan myndlistarinnar, en hann innlimar ávallt texta í myndverk sín međ ákveđnum hćtti, ţannig ađ textinn verđur ađ órjúfanlegum hluta hvers verks um sig."


Úr viđtali Kristínar Ţóru Kjartansdóttur

"Smáir hlutir, minningabrot og jafnvel eitthvađ jafn ómerkilegt og rykhringur í grasi felast í myndefni ţínu. Mér finnst margt af ţessu virka brothćtt, viđkvćmt og forgengilegt.

Já, ţannig er lífiđ og viđ og úr ţví ţú segir ţađ ţá er náttúran einnig brothćtt, viđkvćm og forgengileg. Og smáu hlutirnir í lífinu eru einmitt ţađ sem gerir ţađ ţess virđi. Ţađ sem er sem gefiđ og svo sjálfsagt, ţađ er einmitt svo mikilvćgt. Mađur áttar sig bara oft ekki á ţví fyrr en svo löngu seinna eđa ţegar einhver annar bendir manni á ţađ. Og stundum er ţađ ţá of seint en sem betur fer ekki alltaf. Ţetta er kryddiđ sem er svo mikilvlćgt og nauđsynlegt. Ţannig er einhver stund sem mađur upplifir ef til vill daglega samt einstök en einnig hlutir sem manni finnst ekkert merkilegir ţegar ţeir eiga sér stađ en eru ómetanlegir í minningunni og ţađ er galdurinn ađ geta bent á ţessa hluti og ţessar upplifanir sem allir upplifa einhvertímann og miklu oftar en viđ áttum okkur á. Og ţetta hefur eitthvađ međ okkur sjálf ađ gera og ţjóđfélagiđ og hrađann og ţađ ađ gefa sér tíma til ađ uppgötva svona hluti. Ef ţađ tekst ţá er mikiđ áunniđ."

Allir textar í bókinni eru á íslensku, ţýsku og ensku.

Forlag höfundanna gefur bókina út og Uppheimar sjá um dreifingu á Íslandi og fćst bókin í öllum helstu bókaverslunum og einnig á Kjarvalsstöđum, í Hafnarhúsinu, hjá Útúrdúr og hjá Flóru á Akureyri.


HLYNUR HALLSSON
MYNDIR - BILDER - PICTURES

68 bls.
162 x 246 mm
Bókarhönnun: Ólafur Númason og Hlynur Hallsson
Ţýđingar á íslensku, ţýsku og ensku: Lois Feurle, Kristín Kjartansdóttir, Bjarnheiđur Kristinsdóttir, Wolfgang Sahr og Ómar Kristinsson
Prófarkarlestur: Pétur Halldórsson, Inga Lín Hallsson og James Carl
Styrktarađilar: Myndstef og Akureyrarstofa
Útgefandi: forlag höfundanna
Dreifing: Uppheimar
Prentađ hjá Odda
ISBN 978-9979-9672-1-7

Einnig á https://www.facebook.com/pages/Myndir-Bilder-Pictures/201008189949681

cover_myndir.jpg


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband