Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2008

Jón Laxdal Halldórsson opnar sýninguna “Úr formsmiđju” á Karólínu Restaurant

jón.laxdal

Jón Laxdal Halldórsson

Úr formsmiđju

01.03.2008 - 05.09.2008     

Velkomin á opnun laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14
 

Karólína Restaurant // www.karolina.is 

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755 

 

ÚR FORMSMIĐJU

Laugardaginn 1ta mars kl.14.00 verđur skipt um myndir á Karólínu Restaurant. Í stađ mynda Brynhildar Kristinsdóttur hengir Jón Laxdal Halldórsson upp nokkur klippţrykk eđa ţrykkklipp frá árinu 1992 ţegar formsmiđja hans var hvađ afkastamest.
Á skörinni hanga svo ţrjár ögn stćrri gamaldags klippimyndir sem eru frumgerđir formanna niđri. Auk ţess verđa, gestum til gamans og umţenkingingar, borin fram nokkur spakmćla og teiknimyndatrog alveg ný á nálinni.

Allir hjartanlega velkomnir

Sýningin á Karólínu Restaurant stendur í sex mánuđi eđa til 5. september 2008.

Laugardaginn 1. mars  klukkan 14 opnar einnig sýning Unnar Óttarsdóttur á Café Karólínu.

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson 


Páskaćvintýri á Akureyri

Visithaus_vetur

Tilkynning frá Akureyrarstofu:

Nú endurtökum viđ leikinn frá ţví um síđustu páska međ ţví ađ kynna úrval hverskonar viđburđa og uppákoma undir heitinu Páskaćvintýri á Akureyri.  Má sem dćmi nefna tónleika, listviđburđi, leiksýningar og íţróttamót.  

Akureyri er mikill páskabćr og ţađ vill Akureyrarstofa undirstrika međ Páskaćvintýrinu sem er samheiti yfir viđburđi og uppákomur sem eiga sér stađ um páskana.  Markmiđiđ er ađ gera Páskaćvintýri ađ árlegum viđburđi, ţannig ađ úr verđi dagskrá sem geri Akureyringum, sem og gestum bćjarins kleift ađ nálgast á einum stađ upplýsingar um páskana á Akureyri.  

Kaupmenn, listamenn, íţróttafélög, áhugamannasamtök, skólar, söfn, gallerí, veitingahús, fyrirtćki, kórar, kirkju, kvenfélög og allir sem ćtla ađ gćđa bćinn lífi og gleđi um páskana eru hvattir til ađ senda upplýsingar á netfangiđ akureyrarstofa@akureyri.is og er ţátttakan er öllum ađ kostnađarlausu.

Páskaćvintýriđ hefst 14. mars og stendur til 24. mars og verđur auglýst víđa.

Dagskrá Páskaćvintýris verđur ađ finna í heild sinni á ferđamannavef Akureyrarbćjar visitakureyri.is  Ţeir sem vilja taka ţátt eru hvattir til ađ senda upplýsingar um viđburđinn sem fyrst eđa fyrir 4. mars, ţar sem fram kemur lýsing á viđburđi, stađ og stund.


"Karlmenn eru svín" í Populus tremula

Helgi-Thórsson-29.2

KARLMENN ERU SVÍN
Gamli elgur
MÁLVERKASÝNING


Föstudaginn 29. febrúar kl. 21:00 mun Gamli elgur, betur ţekktur undir nafninu Helgi Ţórsson, opnar málverkasýninguna Karlmenn eru svín í Populus tremula ţar sem hann sýnir glćný olíumálverk.

Sýningin verđur opnuđ međ pompi og prakt ţar sem einvala liđ hljóđfćraleikara mun spila nokkur lög og malpokar verđa leyfđir.
Einnig opiđ laugardaginn 1. mars og sunnudaginn 2. mars frá kl. 14:00-17:00.

Ađeins ţessi eina helgi.


Georg Óskar sýnir Finnlandsverk í Deiglunni

georg.oskar
Georg Óskar Manúelsson, 2. árs nemi viđ Myndlistarskólann á Akureyri, opnar sýningu ţann 1. mars nćstkomandi í Deiglunni. Sýnir hann verk sem hann gerđi er hann dvaldist í Finnlandi. Ţar stundađi hann skiptinám viđ Lahti University of Applied Sciences veturinn 2007. Einnig sýnir hann verk sem hann vann ađ lokinni dvölinni.

Sýningin verđur opnuđ klukkan 15 laugardaginn 1. mars og er ađeins opin ţessa einu helgi.

Muggur og Ferđasjóđur Muggs auglýsa eftir umsóknum

greenlogo Umsóknarfrestur er til 7. mars 2008, póststimpill gildir.

Auglýst er eftir umsóknum til dvalar erlendis vegna:
   * myndlistarsýningar
   * vinnustofudvalar / ţátttöku í verkstćđi
   * annars myndlistarverkefnis

Sömu skilyrđi gilda um Ferđasjóđ Muggs og Mugg,  auk ţess eru skilyrđi um ađ verkefniđ sé sýnilegt og ađ ţađ geti ađ mati sjóđsstjórnar styrkt ímynd Reykjavíkur sem uppsprettu fyrir öflugt og framsćkiđ myndlistarlíf.

Hér međ er auglýst eftir umsóknum vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu
1. apríl  2008 til 30. september 2008  Úthlutun fer fram eftir miđjan mars 2008.

Til ađ geta fengiđ úthlutun úr Muggi og/eđa Ferđasjóđi Muggs ţarf umsćkjandi ađ vera fullgildur félagi í SÍM og leggja fram tilskilin gögn er stađfesti bođ um ţátttöku í myndlistarviđburđi eđa úthlutun á ađstöđu til vinnu viđ myndlist. Ekki er veitt fé vegna dvalar í vinnustofum ţegar fullir dvalarstyrkir fylgja úthlutun.
Vinsamlega athugiđ ađ dvalarstyrkir og ferđastyrkir eru eingöngu veittir til einstaklinga. Ferđastyrkir eru veittir í formi flugmiđa, ekki peninga, ekki er hćgt ađ endurgreiđa keypta miđa.

Umsóknum skal fylgja ítarleg og greinargóđ lýsing á verkefninu, upplýsingar um sýningu, sýningarstađ, vinnustofusetur, verkstćđi, ráđstefnu eđa annađ ţađ sem viđ á hverju sinni. Einnig skal fylgja stađfesting ábyrgđarmanns verkefnisins í ţví landi sem ţađ fer fram í, ţ.e. sýningarstjóra, safnstjóra, galleríeiganda, forstöđumanns vinnustofuseturs, verkstćđis eđa annars, allt eftir eđli verkefnisins. Dagsetningar verkefnisins verđa ađ koma fram.

Styrkţegar undirgangast skuldbindingar gagnvart sjóđunum samkvćmt sérstökum samningum sem gerđir verđa í kjölfar úthlutunar og kveđur m.a. á um ađ styrkţegum beri ađ skila stuttri greinargerđ um notkun styrksins.

Mikilvćgt er ađ hafa umsóknina vandađa, skýra og hnitmiđađa. Lesa reglur og leiđbeiningar vel.  Sćkja ţarf um á sér eyđublađi fyrir hvorn sjóđ.

Umsóknareyđublöđ, stofnskrár beggja sjóđanna og reglur um úthlutun er ađ finna á heimasíđu SÍM. Nánari upplýsingar um Mugg eru einnig veittar á skrifstofu SÍM, sim(hjá)simnet.is, s. 551 1346

Umsóknum skal skilađ til skrifstofu SÍM fyrir 7. mars 2008, póststimpill gildir.
Úthlutađ verđur úr báđum sjóđunum samtímis.

Unnur Óttarsdóttir opnar sýninguna "Póstkona" á Café Karólínu

Unnur Óttarsdóttir

Póstkona

01.03.08 - 04.04.08 

Velkomin á opnun laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14 

Café Karólína // www.karolina.is

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

---

Laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14 opnar Unnur Óttarsdóttir sýninguna "Póstkona", á Café Karólínu á Akureyri.


Unnur Guđrún Óttarsdóttir útskrifađist frá Myndlistarskólanum á Akureyri 2007. Hún er međlimur í Grálistahópnum. Unnur hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum en ţetta er önnur einkasýning hennar.

Póstur og póstmódernismi koma viđ sögu á sýningunni „Póstkona”. Í póstmódernismanum er oft vitnađ í eldri verk og ţau sett í nýtt samhengi. Hiđ gamla og hiđ nýja mćtist og kallast á ţar sem sígildum verkum og nýjum er skeytt saman. Voru konurnar sem sátu fyrir hjá klassískum listmálurum fyrir nokkur hundruđ árum e.t.v. sáttari viđ líkama sinn en viđ nútímakonurnar sem margar viljum vera svo grannar ađ viđ nćstum hverfum?

Verkin á sýningunni voru send međ pósti sem er ein leiđ til ađ senda skilabođ á milli manna. Nú á tímum hefur veraldarvefurinn opnađ ótal leiđir til samskipta. Hvađa áhrif hefur netiđ á tengsl okkar hvert viđ annađ og eigin líkama? Ein samskiptaleiđin á netinu er bloggiđ.
Hluti af sýningunni er bloggsíđan www.unnurottarsdottir.blogspot.com ţar sem tćkifćri gefst til ađ sjá sýnishorn af sýningunni. Einnig eru öllum frjáls tjáskipti ţar međ bloggi um sýninguna, sjálfsmynd nútímakonunnar, konulíkamann, list í nútíđ og fortíđ og tilveruna almennt.
 

Nánari upplýsingar veitir Unnur í ugo(hjá)mmedia.is
 

Sýningin á Café Karólínu stendur til 4. apríl, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 1. mars, klukkan 14.  

Á sama tíma opnar Jón Laxdal nýja sýningu á Karólínu Restaurant.

Nćstu sýningar á Café Karólínu: 

05.04.08-02.05.08    Guđmundur R Lúđvíksson

03.05.08-13.06.08    Kjartan Sigtryggsson

14.06.08-04.07.08    Arnar Ómarsson

05.07.08-01.08.08    Vilhelm Jónsson

02.08.08-05.09.08    Margeir Sigurđsson

06.09.08-03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir

04.10.08-31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst

01.11.08-05.12.08    Ţorsteinn Gíslason

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Tilraunastofa Kristjáns Ingimarssonar og Gilfélagiđ kynna:

frelseren11_small Hvađ er ţađ sem gerir ţađ ađ verkum ađ eitthvađ nýtt verđur til? Eitthvađ sem enginn veit hvađ er en allir eru sammála um ađ ţetta eitthvađ er einstaklega hrífandi, skemmtilegt, óhugnanlegt eđa upplífgandi, međ athygli sinni og undrun gefa ţví líf. Í tilefni af byrjun á vinnslu nýrrar sólóleiksýningar sem ber vinnuheitiđ SKÖPUN er dyrunum hrundiđ upp til viđburđar sem vonandi kollvarpar öllum hugmyndum um heilbrigđa skynsemi.

Allir velkomnir-Ađgangur ókeypis í Deiglunni á Akureyri föstudagskvöldiđ 22. febrúar klukkan 20:30
Vinsamlegast takiđ međ ykkur myndavél međ flassi!
Ţetta er annar viđburđurinn af ţremur sem Gilfélagiđ og Kristján Ingimarsson standa fyrir í tengslum viđ SKÖPUN - ALLIR VELKOMNIR

Kristján Ingimarsson leikari nýtur ađstođar Jónu Hlífar Halldórsdóttur og Brynhildar Kristinsdóttur.
Kristján Ingimarsson s.8643131
neander@neander.dk
http://www.neander.dk

Sveinbjörg Ásgeirsdóttir sýnir á Gráa svćđinu

sveinkaSveinbjörg Ásgeirsdóttir sýnir á Gráa svćđinu - galleríi Ţelamerkurskóla. Sýningin verđur hún fram í miđjan mars.  Hćgt er ađ skođa sýninguna milli kl. 8.30 og 14.30 alla virka daga. 

Sveinbjörg Ásgeirsdóttir - Sveinka útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri voriđ 2007.  Hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum og er ţetta önnur einkasýning hennar.  Sveinka vinnur í ţví efni sem hentar hverju viđfangsefni, og viđ skúlptúr og málverk jöfnum höndum.  Í ţetta sinn sýnir hún bćđi akríl- og olíumálverk ţar sem hún reynir ađ fanga hreyfingu og karakter hrossa.
Sveinka er félagi í Grálist.


Lára Stefánsdóttir međ ljósmyndasýningu á Stađnum

Lára Stefánsdóttir fjarnemandi í meistaranámi í heimildaljósmyndun í Academy of Art University í San Fransisco opnađi ljósmyndasýningu á veitingastađnum Stađurinn, Skipagötu 2, á Akureyri, laugardaginn 16. janúar kl. 16:00. Yfirskrift sýningarinnar eru "Mannsins merki viđ Glerá" og fjallar um samspil Glerár viđ umhverfi sitt.


Fimm myndlistarsýningar opnađar á laugardaginn 16. feb. á Akureyri

gilid

Hér er dagskráin í tímaröđ:


Laugardaginn 16. febrúar klukkan 14:00 opnar Peter Alexander sýninguna "Putins Playground" í Deiglunni.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir í Populus Tremula og gefur út bókverkiđ SMIT opnun klukkan 14:00.

Björg Eiríksdóttir opnar sýningu í Jónas Viđar Gallery laugardaginn 16. febrúar kl. 15:00.

Laugardaginn 16. febrúar opnar sýningin F U R A H A  á VeggVerki. Ţađ eru nemendur úr Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri sem sýna. Veitingar og GLEĐI í galleriBOXi klukkan 16:00

Laugardaginn 16. febrúar klukkan 16:00 opnar Hrafnkell Sigurđsson sýninguna V O R V E R K í galleriBOXi.

Tilvaliđ ađ fá sér göngutúr og myndlist á einu bretti, fimm flugur (og stjörnur!)


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband