Bloggfćrslur mánađarins, júní 2011

Safnasafniđ á Svalbarđsströnd í Listasafninu á Akureyri

voss_small

Hringheimar

Í sumar taka Safnasafniđ á Svalbarđsströnd og Listasafniđ á Akureyri saman höndum í verkefninu „safn í safni“ en ţađ byggist á ţví ađ sýna hluti úr safneign eins safns í öđru safni og varpa ţannig ljósi á menningarsöguleg tengsl safnanna.

Safnasafniđ sýnir nú verk Katrínar Jósefsdóttur (Kötu saumakonu) sem eru eigu Akureyrarbćjar og laugardaginn 2. júlí opnar Listasafniđ á Akureyri sýningu sem ber heitiđ Hringheimar og samanstendur međal annars af fjölmörgum verkum úr safneign Safnasafnsins sem skipt hefur veriđ upp í fimm smćrri sýningar. Sýningarstjórar eru Harpa Björnsdóttir og Níels Hafstein

Sýningarnar búa yfir vitneskju um margs konar hringferla sem hverfast um íslenska myndlist, afmarkađa kima jafnt sem fjölfarin svćđi, og birta mismunandi viđhorf, stađhćtti og skođanir. Í gömlu handritunum er heimssýnin ýmist víđtćk eđa ţröng og sérviskuleg, jafnvel bernsk; í grafíkverkunum og teikningunum kallast markviss vinnubrögđ og öguđ framsetning hugmynda og val á efni á viđ tilviljun stundarinnar og hrifnćmi augnabliksins. Í skúlptúrunum er sótt til eldri reynslu og ţeir lagađir ađ samtímanum, og í einni sérsýningunni er leitast viđ ađ gefa myndhugsuninni áţreifanlegan blć og fariđ fram á ystu nöf í miđlun áhrifa sem verđa til viđ nýjar lausnir í leikföngum, vísindum og tćkni. Svo breitt tjáningarsviđ fellur vel ađ stefnu Safnasafnsins, sem leitast viđ ađ eignast verk eftir alţýđulistamenn, börn, hagleiksmenn og einfara, sem og framsćkna listamenn sem gera tilraunir sem skara alţýđulist eđa eru unnin međ ţjóđleg minni í huga.

Safnasafniđ – Alţýđulist Íslands

Safnasafniđ var stofnađ 1995 af Magnhildi Sigurđardóttur og Níelsi Hafstein, í gamla Ţinghúsinu á Svalbarđsströnd viđ Eyjafjörđ, en síđan hefur ţađ stćkkađ umtalsvert og starfsemin orđiđ viđameiri.

Sýningar Safnasafnsins hafa byggt á nýstárlegri hugsun ţar sem alţýđulist og nútímalist mynda fagurfrćđilegt samspil, og einstök tengsl heimilis, safns og garđs hafa opnađ augu fólks fyrir fegurđ mismunandi hluta og innbyrđis samhengis allrar sköpunarţrár.                

Í Safnasafninu má sjá verk eftir sjálflćrđa alţýđulistamenn jafnt og framsćkna nútímalistamenn, börn sem fullorđna – ţar má finna málverk, skúlptúra, útsaum, teikningar, líkön, minjagripi, brúđur, verkfćri og leikföng, auk áhugaverđs bókasafns. Árlega eru settar upp nýjar sýningar sem hafa ţađ ađ markmiđi ađ skerpa á myndhugsun eđa ögra gestum safnsins og ţar er varpađ birtu á hina ýmsu kima og hringferli sköpunar.

Nánari upplýsingar hjá Listasafninu á Akureyri í síma 4612610 eđa međ tölvupósti art@art.is 


Textílfélag Íslands í Mjólkurbúđinni og Listagili

a-osp_bakgr.jpg

Listamenn í Textílfélagi Íslands opna í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri laugardaginn 2.júlí kl. 14 í tengslum viđ Listasumar. Einnig verđa opnanir hjá félögum Textílfélagsins á sama tíma í Ketilhúsi menningarmiđstöđ Listagilsins og í Menningarhúsinu Hofi.

Ţeir listamenn sem opna í Mjólkurbúđinni eru:

Auđur Vésteinsdóttir
Bryndís Bolladóttir
Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Kristveig Halldórsdóttir
Sćunn Ţorsteinsdóttir

Sýningin stendur til 17. Júlí og er opiđ í Mjólkurbúđinni laugardaga-sunnudaga kl. 14-17 eđa eftir frekara samkomulagi.

Allir velkomnir

Nánari upplýsingar veita:

Mjólkurbúđin – Dagrún Matthíasdóttir s.8957173 dagrunm@snerpa.is
Ragnheiđur Ţórsdóttir ragga@vma.is fyrir hönd textílfélags Íslands

Björg Eiríksdóttir sýnir í Boxinu og Adam Geczy í Sal Myndlistarfélagsins

kakadu_3.jpg

Duet- Duet

Föstudagskvöldiđ 1. júlí kl. 21 opnar ástralski listamađurinn Adam Geczy sýningu sína Duet-Duet í Boxinu, Gilinu á Akureyri.

Adam Geczy hefur nýlega lokiđ vinnustofudvöl í Hrísey. Á sýningunni verđa tvö myndbandsverk frumsýnd. Ţau eru unnin í samvinnu viđ tvö ólík tónskáld sem starfađ hafa međ Adam síđasta áratuginn. Í verkunum sést hvađ samvinna međ ólíkum listamönnum fćrir mann á ólíka stađi. Eitt verkanna Kakadu (2009) er unniđ út frá hljóđa-ljóđi (tone-poem) međ sama nafni eftir einn af virtustu tónskáldum ástrala, Peter Sculthorpe. Kakadu er verndađ svćđi í norđur Ástralíu, ţekkt fyrir fegurđ og stórbrotiđ landslag.

Verkiđ  AreaContraPunctus 7 (2011) sem er unniđ međ Thomas Gerwin er án tilvísana út á viđ nema í óhlutbundin form.

Sýningin stendur til 17. júlí og eru allir velkomnir.

Á sama tíma verđur kynnt í Boxinu myndlistarkonan Björg Eiríksdóttir sem sýnir eftirfarandi verk:
Málverk, olía á striga, Horfir í spegil, 2011
Textílverk, ţrykk og útsaumur á ull út frá handverki ömmu, 2011
Teikning, undirbúningur fyrir málverk 2001

ALLIR VELKOMNIR!


Textílfélag Íslands opnar sýningar á ţremur stöđum á Akureyri

texti_769_lfe_769_lagi_bo_skort_web.jpg

Veriđ hjartanlega velkomin á sýningu Textílfélags Íslands á ţremur sýningarstöđum á Akureyri. Guđrún Marinósdóttir opnar sýninguna formlega kl 14:00 í Ketihúsinu og bođiđ verđur upp á léttar veitingar. Mjólkurbúđin í Gilinu opnar einnig kl 14:00.
Klukkan 16:00 verđur tónlistaratriđi í Hofi ţar sem Íris Ólöf Sigurjónsdóttir og Hjörleifur Hjartason leika og syngja.
Sýningin er opin alla daga nema mánudaga frá kl 13 til 17.
Međ sumarkveđju TEXTÍLFÉLAGIĐ

2. júlí -17. júlí 2011


Innsýn í Verksmiđjunni á Hjalteyri

verksmidjan.jpg

Laugardaginn 2. júlí kl. 15.00 opnar sýningin Innsýn í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Sýnendur eru Eygló Harđardóttir, Guđjón Ketilsson, Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, Joris Rademaker og Jón Laxdal.
Joris Rademaker er sýningarstjóri og hefur valiđ fjóra listamenn međ sér til ađ vinna frjálslega međ hugmyndir sem tengjast ađ einhverju leiti starfsemi Verksmiđjunnar og rými hússins. Á sýningunni verđa skúlptúrar, málverk, veggmálverk og innsetningar.
Sýningin er styrkt af Eyţingi.

Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga milli kl. 14.00 - 17.00.
Síđasti sýningardagurinn er 24. júlí.

Nánari upplýsingar veitir Joris Rademaker í síma 462 7818 og Guđrún Pálína í gudrunpalina(hjá)hotmail.com


Innsýn

Eygló Harđardóttir

Guđjón Ketilsson
Guđrún Pálína Guđmundsdóttir
Joris Rademaker
Jón Laxdal

2. - 24. júlí 2011Verksmiđjan á Hjalteyri
Neđst á Hjalteyri, 601 Akureyri, 4611450
http://www.verksmidjan.blogspot.com
Verksmiđjan á facebook


Síđasta sýningarhelgi í Listasafninu á Akureyri, leiđsögn og frćđsla

6513

Núna um helgina er ađ renna upp síđasta sýningarhelgi yfirlitssýningar á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur – Inní rós – Á Listasafninu á Akureyri. Sýningin hefur fengiđ mikla og jákvćđa umrćđu í fjölmiđlum og er međal best sóttu sýninga Listasafnsins. Sýningunni lýkur sunnudaginn 26. júní kl. 17, en á laugardaginn kl. 15 mun Kristín Gunnlaugsdóttir leiđsegja um sýninguna og fjalla um verk sín. Ađgangseyrir á viđburđinn er 500 krónur.

Ţetta er fyrsta yfirlitssýning sem haldin hefur veriđ á verkum Kristínar en undanfariđ hefur Kristín leitađ nýrra leiđa til ađ opna myndheim sinn og í myndlist hennar hafa orđiđ róttćkar breytingar. Hún hefur lagt olíumálverkiđ á hilluna, í bili ađ minnsta kosti, og snúiđ sér ađ útsaum á striga.

Kristín útskrifađist úr Myndlista- og handíđaskóla Íslands áriđ 1987 og fór ţá beint í framhaldsnám til Ítalíu. Ţar lćrđi hún m.a. íkonagerđ í klaustri í Róm og stundađi nám í Ríkisakademíunni í Flórens árin 1988-1993. Kristín hefur síđustu 15 árin haldiđ margar einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum sýningum, hér heima og erlendis.  Hún hefur hlotiđ ýmsa styrki og viđurkenningar og hlotiđ nokkrum sinnum listamannalaun frá Menntamálaráđuneytinu, síđast áriđ 2009. Hún hefur veriđ valin bćjarlistamađur Akureyrar og einnig bćjarlistamađur Seltjarnarness 2008.

Eftir Kristínu má finna verk í eigu helstu listasafna landsins, opinberra stofnana, kirkna, m.a. sem altaristöflur og fjölda einstaklinga. Verk hennar hafa gegnum tíđina veriđ ađallega stór málverk á striga, eggtemperur á tré, íkonar og teikningar. Námsárin voru lituđ af áherslum samtímalistar og minimalisminn var allsráđandi. Sunnar í álfunni kynntist Kristín ólíkum stefnum og hugmyndaheimur miđevrópskrar miđaldahefđar varđ sá skóli sem hafđi einna mest mótunaráhrif á hana. Djúpstćđur áhugi á  dýpt vitundarinnar hefur veriđ undirliggjandi tónn í verkum hennar, ađskilnađur mannsins viđ Guđ, einsemd hans og leit.

Kristín var bćjarlistamađur Akureyrar 1996-1997. Hún hefur haldiđ fjölda sýninga og hlotiđ ýmsar viđurkenningar fyrir list sína. Kristín fćddist á Akureyri áriđ 1963 en býr nú og starfar á Seltjarnanesi.


Verkefnastyrkir og ferđa- og menntunarstyrkir Myndstefs 2011

logo

Myndstef auglýsir eftir umsóknum um verkefnastyrki og ferđa- og menntunarstyrki á vegum samtakanna.

Rétt til ţess ađ sćkja um styrki Myndstefs hafa allir myndhöfundar.

Sérstök umsóknareyđublöđ eru á vef samtakanna www.myndstef.is og ţar eru einnig nánar skilgreind ţau atriđi sem ţurfa ađ koma fram í umsókninni ásamt reglum um úthlutun styrkjanna. Umsóknarfrestur rennur út 20. ágúst 2011. Umsóknir sem berast eftir ţann tíma fá ekki afgreiđslu. Tekiđ skal fram ađ póststimpill gildir á innsendum umsóknum.

Umsóknir skulu berast til skrifstofu Myndstefs, Hafnarstrćti 16, p.o.box 1187, 121 Reykjavík fyrir ofangreindan tíma.

Vakin er athygli á ađ ţeir sem sent hafa inn umsóknir um styrki fyrir birtingu ţessarar auglýsingar verđa ađ endurnýja ţćr umsóknir.

Allar nánari upplýsingar gefur Herdís Lilja Jónsdóttir á opnunartíma skrifstofunnar, 10:00 – 14:00 alla virka daga. Einnig er hćgt ađ senda fyrirspurnir á netfangiđ myndstef@myndstef.is

Vakin er athygli á ţví ađ Myndstef áskilur sér rétt til ađ birta  á heimasíđu sinni texta og myndir um viđkomandi verkefni í samráđi viđ höfund ţess.

Stjórn Myndstefs


ÁLFkonur sýning á Fólkvanginum og Listasumri og Goya/Tapasbar

image-1_1091558.jpg

 

 

Áhuga-Ljósmynda-Félag kvenna á Eyjafjarđarsvćđinu = ÁLFkonur. 

F

élagsskapurinn er eins árs og hafa konurnar 

hist á miđvikudagskvöldum 1-2svar í mánuđi 

og rćtt áhugamál sitt, 

auk ţess ađ skreppa 

í styttri og lengri ljósmyndaferđir. 

Markmiđiđ er ađ 

frćđast og betrumbćta fćrni og ljósmyndatćkni. 

Sýningin -SAMTAL UM RĆTUR- er ţriđja sýning ÁLFkvenna.


Sýnendur:

Berglind H. Helgadóttir
Hrefna Harđardóttir
Linda Ólafsdóttir
Helga Gunnlaugsdóttir
Helga Heimisdóttir
Guđný Pálína Sćmundsdóttir
Díana Bryndís
Ester Guđbjörnsdóttir
Agnes H. Skúladóttir
Margrét Elfa Jónsdóttir


SAMTAL UM RĆTUR
Ţađ má međ sanni segja ađ orđiđ hafi til „samtal um rćtur" međal okkar kvenna í ÁLFkonu-hópnum. 
Minningar helltust yfir okkur og margar hugmyndir kviknuđu. Hvađan komum viđ? Hverjar eru rćtur okkar? 
Hvers er ađ minnast? Ţó viđ séum ekki margar í hópnum er bakgrunnur okkar, minningar og reynsla mjög mismunandi og afar ólíkur. 

Ţađ er skemmtilegt ţegar hópur kvenna, međ sama áhugamál, kemur saman og vinnur ađ sameiginlegu verkefni. Umrćđur skapast.
Hugmyndir lifna og ljósmyndir verđa til. Fyrst sem agnarsmá mynd í hugaskoti hverrar og einnar sem síđan vex og dafnar og verđur ađ ljósmynd á vegg. Listaverki sem skapast vegna minninga sem hver okkar á og geymir međ sér.

Rćtur hverrar plöntu stćkka í samrćmi viđ vöxt plöntunnar sjálfrar og sama má segja um okkur. Hver okkar á sér eigin rćtur. 
Viđ lítum til baka og horfum til formćđra okkar sem komu okkur á ţann stađ ţar sem viđ nú stöndum. 
Viđ mismunandi kjör og mismunandi ađstćđur hafa konur fćtt börn í ţennan heim. 
Nýtt líf verđur til og alltaf er ţađ jafnmikiđ kraftaverk. Fćtt ţau og klćtt og komiđ ţeim til manns. 
Hugurinn leitar til mömmu og til ömmu og svo til langömmu. Hvar vćrum viđ í dag ef ţeirra hefđi ekki notiđ viđ? Hmmm?....... 
(H.G. júní 2011)

Listasumar á Akureyri sett í Ketilhúsinu og fjöldi sýninga

Mynd%20%C3%AD%20gilinu%20fr%C3%A1%20Akureyrarv%C3%B6ku

Tónlist, leiklist, málţing, myndlist og margt fleira verđur í bođi á 19. Listasumri Akureyrar sem sett verđur  klukkan 14:00 í Ketilhúsinu á Akureyri föstudaginn 17. júní.

 

Sex  listsýningar opna í bćnum ţennan dag sem allar tengjast Fólkvanginum “Vitiđ ţér enn eđa hvađ? Samtal um rćtur. Ţar er á ferđ fólkvangur og alţjóđleg ráđstefna um menningararf kvenna ţar sem í bođi verđa fjölmargar uppákomur víđsvegar um bćinn á bilinu 17. – 21. júní. Sjá nánar á www.mardoll.is

 

Klukkan 15:00  föstudaginn 17. júní fara fimm konur á öllum aldri međ orđ, eftir sjálfa sig eđa ađra,  sem ţeim finnst ađ flytja eigi á ţjóđhátíđardaginn. Klukkan 14:00 opnar Arna Valsdóttir vídeóinnsetninu í Flóru. Mardallarkonur sýna í Mjólkurbúđinni og opna klukkan 15:00. Hópur ungs listafólks lćtur ljós sitt skína í Populus tremula kl: 15:00 og Gallerí + opnar sýningu Pálínu Guđmundsdóttur. Auk alls ţessa er sýning á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur í Listasafninu og í Boxinu sýna 25 ára stúdentar verk sín.


AĐALLEGA KONUR í Populus Tremula

adallega-konur-web.jpg

Ţann 17. júní kl. 14:00 verđur opnuđ myndlistarsýningin Ađallega konur í Populus Tremula. Egill, Eydís, Gunný, Gunna, Dóra og Inga, ađallega konur og einn strákur, sýna listir sínar.

Sýningin er til komin vegna fólkvangsins Vitiđ ţér enn – eđa hvađ? samtal um rćtur 19. - 21. júní.

Međ ţessari sýningu lýkur sjötta starfsári Populus tremula, sem nú tekur sér hlé fram ađ Akureyrar­vöku í lok ágúst.

Sýningin verđur opin daglega til 26. júní kl. 14:00-17:00.

Populus Tremula
Listagili
Akureyri


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband