Carcasse í Listasafninu á Akureyri

41991256_2025026354185863_5031753469451567104_o

Laugardaginn 22. september kl. 15 verđur sýning Gústavs Geirs Bollasonar og Clémentine Roy, Carcasse, opnuđ í Listasafninu, Ketilhúsi. Carcasse er klukkustundar löng kvikmynd sem myndlistarmennirnir tveir unnu ađ í sameiningu á árunum 2012-2017. Myndin er nú sýnd í fyrsta sinn í listasafni á Íslandi, en áđur hefur hún veriđ sýnd í Berlinische Galerie í Berlín í Ţýskalandi og á nokkrum kvikmyndahátíđum. 

Um Carcasse skrifar Sjón:

„Ţegar hugsađ er um fall siđmenninga, liđinna, núverandi og ókominna, er ţađ yfirleitt hrikaleiki hruns ţeirra sem birtist okkur í myndverkum og söguljóđum, á tjaldi, lágmynd eđa bók. Viđ sjáum skýjakljúfa nútímans brotna eins og leikfangakastala, hraunöldur gleypa höfuđstađi fortíđar, skipaflota gleymdra heimsvelda ţakta hrúđurkörlum og ţangi á hafsbotni, yfirgefin virkismusteri á sandblásnum fjallstindum, óvinnandi verkfrćđiundur komandi tíma mölvuđ af ţrautseigum örmum nýrra skóga. Nćst dettur okkur í hug fólkiđ sem var statt í hringiđu eyđileggingarinnar. Ţau sem voru á stađnum ţegar smćđ mannsins varđ ljós. 

Carcasse er međ merkilegri kvikmyndum sem gerđar hafa veriđ á Íslandi. Svo listrćn og persónuleg međferđ formsins er sjaldgćf og fáir kvikmyndagerđarmenn sem ţora ađ fjalla um jafn stórt viđfangsefni. Myndin gefur ţví ekki ađeins von um ađ mannkyniđ finni sér leiđ í framtíđinni, hún gefur einnig von um ađ listformiđ eigi sér framtíđ á landinu sem hún var svo fagurlega sköpuđ í.“ 

Sýningin stendur til 4. nóvember og er opin alla daga kl. 10-17 í september en kl. 12-17 í október og nóvember. Ađgangseyrir er 1.500 krónur. Árskort Listasafnsins eru til sölu á 2.500 krónur. 

Framleiđendur: Parkadia, Gústav Geir Bollason og Clémentine Roy.
Handritshöfundar: Gústav Geir Bollason og Clémentine Roy.
Klipping: Ninon Liotet.
Kvikmyndataka: Clémentine Roy og Gústav Geir Bollason.
Hljóđ: Gábor Ripli.
Leikmynd og leikmunir: Gústav Geir Bollason.
Hlutverk: Sverrir Möller, Gústav Geir Bollason, Lene Zachariassen, Hjörvar Kristjánsson, Anna Elionora Olsen Rosing, Sigurđur Ţór Guđmundsson, Hildur Stefánsdóttir, Marinó Sveinsson, Ágúst Marinó Ágústson, Elín Heiđa Hlinadóttir, Ragnar Ţór Jepsen, Ţorvaldur Grétar Hermannsson, Axel Frans Gústavsson.


Lífskraftur, listahópurinn Trönurnar sýna í Deiglunni

40432642_10215586540670377_5583803062163603456_o

Trönurnar bjóđa ykkur á sína fyrstu samsýningu í Deiglunni laugardaginn 15. september og sunnudaginn 16. september. Opiđ báđa dagana frá 12:00 —17:00

Ađalbjörg G. Árnadóttir
Árdís Guđborg Ađalsteinsdóttir
Dúa Stefánsdóttir
Eygerđur Björg Ţorvaldsdóttir
Helga Arnheiđur Erlingsdóttir
Hulda Kristjánsdóttir
Lísa Björk Gunnarsdóttir
Margrét Erna Blomsterberg
Ţorbjörg Jónasdóttir

Myndlistarhópurinn ber nafniđ „Trönurnar“ og samanstendur af konum á breiđu aldursbili. Ţegar sálir koma saman og mála skiptir aldur engu máli.  Hópurinn lćrđi hjá Bryndísi Arnardóttur og Guđmundi Ármanni Sigurjónssyni, fyrst í námsleiđinni „Listasmiđja og málun“ haustönn 2016 og síđan „Frćđsla í formi og lit“ vor og haust 2017, hjá Símey.
Viđ höfum haldiđ hópinn síđan viđ útskrifuđumst og málum saman einu sinni í viku. Ţví miđur sáu sér ekki allir međlimir hópsins fćrt ađ vera međ ađ ţessu sinni.

Vonum ađ ţiđ sjáiđ ykkur fćrt ađ koma og skođa listaverkin okkar sem eru persónulegar hugmyndir um lífskraft.

Nánari upplýsingar veitir Ţorbjörg Jónasdóttir í síma 862-3868

https://www.facebook.com/events/2039846266102763


AFTUR í Mjólkurbúđinni - Sal Myndlistarfélagsins

41171229_10155661432177231_1458274330524778496_n

Dagrún Matthíasdóttir opnar Myndlistasýninguna AFTUR í Mjólkurbúđinni - Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu á Akureyri, laugardaginn 8.september kl. 15
Dagrún sýnir olíumálverk sem hún tengir viđ náttúrufegurđina, snjóinn og bráđnun hans međ persónulegri nálgun. Olíumálverkin eru landslagsverk og litanotkun og pensilskrift lagskipt, flćđandi og tilviljanakennd í bland viđ nákvćmni í myndefninu sjálfu.

Dagrún Matthíasdóttir um sýninguna:
,,Ég velti mikiđ fyrir mér hvađa titill passar á sýninguna mína í Mjólkurbúđinni. Ađ hluta til er ég ađ kveđja ţetta fallega rými sem ég hef starfađ í en um leiđ og ég fagna ţví ađ Myndlistarfélagiđ taki viđ keflinu og fagna líka ađ öll starfssemin er komin á fullt aftur í húsi Listasafnsins á Akureyri eftir miklar framkvćmdir og endurbćtur. Ég set upp málverk sem ég málađi á ţessu ári sem ég hef sýnt á Ísafirđi og í Danmörku og sýni ţau hér aftur núna í Mjólkurbúđinni - Sal Myndlistarfélagsins. Endurtekning og flćđi á sér stađ í máluninni hjá mér og ţó viđfangsefniđ sé fremur kalt reyni ég ađ koma ađ hlýju í litavali og túlkun. Ţegar ég mála landslagiđ leita ég aftur í fjöllin, fjöllótt landslag međ snjó, ís sem bráđnar og um leiđ og ég hugsa um hvernig má sporna viđ hnattrćnni hlýnun. Ég er ákaflega ţakklát ţví ađ fá ađ sýna aftur í Mjólkurbúđinni.

Undanfarin sex ár hefur Dagrún stjórnađ sýningarhaldi í Mjólkurbúđinni en nú í haust ákvađ hún ađ flytja sig til og starfa međ RÖSK Listhópi í nýrri vinnustofu sem kallast RÝMI. Ţar verđur listhópurinn međ opna vinnustofu vikulega og einnig sýningar og viđburđi á gildögum.

Myndlistasýning AFTUR í Mjólkurbúđinni - Sal Myndlistarfélagsins er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og stendur til 16. september og eru allir velkomnir.

 


Til málamynda, ljóđaflutningur í Listasafninu í september

large_16_mynd-1-400x600

Sunnudaginn 9. september kl. 14 verđur ljóđalestur í Listasafninu međ Sessilíu Ólafsdóttur, Vandrćđaskáldi og leik- og tónlistarkonu, undir yfirskriftinni Til málamynda. Sesselía velur sér listaverk í einu af rýmum Listasafnsins og í upplestrinum býr hún til nýja tilfinningu, nýja upplifun og nýtt pláss í huga ţeirra sem vilja ljá augu og eyru.  

Flutningurinn er hluti af upplestrarröđinni Til málamyndasem fer fram alla sunnudaga kl. 14 í september. Eyţór Gylfason skipuleggur dagskrána.

Eftirtalin skáld munu velja sér verk og flytja ljóđ:

26. ágúst: Eyţór Gylfason, Karólína Rós Ólafsdóttir og Sölvi Halldórsson.
2. september: Vilhjálmur Bragason.
9. september: Sesselía Ólafsdóttir.
16. september: Ragnheiđur Harpa Leifsdóttir.
23. september: Eyţór Gylfason.
30. september: Ásgeir H. Ingólfsson.

Upplestraröđin hlaut styrk úr menningarsjóđi Akureyrar.


Sýningin Den Besjälade Naturen í Deiglunni

40224815_905519662964756_2457304210568380416_o

Veriđ öll hjartanlega velkomin á opnun Den Besjälade Naturen laugardaginn 1. september kl. 14 í Deiglunni, Listagili. Den Besjälade Naturen er samsýning tíu sćnskra listamanna, sýningin er bođ Gilfélagsins til ţessara listamanna og međ ţví vill félagiđ leggja sitt ađ mörkum til fjölbreyttrar myndlistarflóru Akureyrar.

Forseti bćjarstjórnar, Halla Björk Reynidsdóttir mun opna sýninguna kl. 14 á laugardaginn. Sýningin mun standa til sunnudagsins 9. september og verđur opin alla daga milli kl. 14 - 17.

Listamennirnir sem sýna:

Anna Eilert, keramik
AnnMargret Johansson Petterson, keramik
Chatarina Warme, grafik
Christina Lindblom, grafik
Gunn Haglund, skúlptúr
Hilde Gläserud, málverk.
Linn Warme, textíll.
Patric Danielsson, skúlptúr.
Ulf Rehnholm, ljósmyndir.
Tanja Rothmaier, málverk.

AnnMargret Johansson Pettersen listamađur búsett i Eskilstuna leiddi saman listamenn sem starfa í Svíţjóđ og vinna á breiđu sviđi myndlistar, málverk, grafík, ljósmynd, textíl, keramik og höggmynd. Ţema ţeirra er eining náttúrunnar og er einskonar hylling til Íslands, ţar sem listamennirnir, međ mismunandi hćtti og fjölbreyttum ađferđum sameinast um ţađ stef.  Áhrif okkar, segja listamennirnir, eru af náttúrunni og viljum viđ standa vörđ um móđur jörđ. Viđ erum öll af sömu jörđ. Viljinn er, ađ miđla međ einum eđa öđrum hćtti ţví ađ náttúran er öll ein eining.

https://www.facebook.com/events/753419548328533


Sunnudagskaffi - Rósa Kristín Júlíusdóttir

40325356_1815094725233791_7436275027328106496_o

Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi
Sunnudaginn 2. sept. kl. 14.30 – 15.30 verđur Rósa Kristín Júlíusdóttir međ erindi í Sunnudagskaffi međ skapandi fólki sem ber yfirskriftina Samvinnulistsköpun.
Rósa Kristín Júlíusdóttir lćrđi myndlist á Ítalíu og útskrifađist úr málunardeild frá Listaakademíunni í Bologna áriđ 1974. Hún kenndi viđ Myndlistaskólann á Akureyri, var stundakennari viđ Listaháskóla Íslands og var dósent í myndlistakennslu viđ Háskólann á Akureyri ţar til hún lét af störfum fyrir ţremur árum. Rósa Kristín hefur haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis.
Ég kýs ađ kalla erindiđ Samvinnulistsköpun (e. collaborative art practice) en ţađ er fyrirbćri sem hefur lengi vakiđ áhuga minn og má segja ađ ég hafi veriđ viđlođa eđa tekiđ ţátt í slíku um tíma. Samvinnulistsköpun á sér stađ ţegar tveir eđa fleiri vinna saman sem einn listamađur ađ sama verki. Slík samvinna ţróast í takt viđ verkiđ og tilheyrir ţađ á endanum hvorum eđa hverjum um sig til jafns. Sýnileg einkenni samvinnunnar eru yfirleitt ekki til stađar og verkiđ gćti ţví allt eins veriđ gert af einum listamanni. Saga samvinnulistsköpunar er löng og ég ćtla ađ rekja ţessa sögu ađ einhverju leyti međ ţví ađ tala um nokkur vel ţekkt listamanna pör frá upphafi síđustu aldar sem og önnur sem starfa í dag.
Ađ erindi loknu er bođiđ uppá kaffi og međlćti og eru allir velkomnir.
Uppbyggingasjóđur/Eyţings, Fjallabyggđ, Egilssíld og Samfélagssjóđur Siglufjarđar styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

https://www.facebook.com/events/297346954190229


Ályktun frá stjórnum Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins

skiltid

Stjórnir Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins lýsa yfir áhyggjum af ţví ađ hluti húsnćđisins Kaupvangsstrćti 16, sem hýst hefur Myndlistaskólann á Akureyri, verđi nú lagđur undir gististarfsemi. Ţađ teljum viđ ekki vera í samrćmi viđ markmiđ ný samţykkts Ađalskipulags Akureyrar ţar sem segir: „Í Grófargili (Listagili) verđur lögđ áhersla á menningar- og listatengda starfsemi“.

Upphaf listatengdrar starfsemi á svćđinu má rekja til framsýnna ákvarđana í kringum 1990 og á síđustu misserum hefur veriđ stutt vel viđ ţá stefnu međ uppbyggingu og endurbótum á Listasafninu. Ţađ er von okkar ađ ţćr framkvćmdir verđi til enn frekari eflingar í listalífi bćjarins en hafa ţarf í huga ađ sjálf listsköpunin er undirstađa safna og sýninga. Ţađ er von okkar ađ listnám á svćđinu ţróist og eflist enda mun sköpun, menning og listir skipa vaxandi sess í samfélaginu eftir ţví sem lengra inn í fjórđu iđnbyltinguna líđur. Viđ viljum ţví skora á bćjaryfirvöld ađ fylgja fast eftir fyrrnefndum markmiđum, standa vörđ um menningar- og listatengda starfsemi og gćta ţannig hagsmuna samfélagsins til framtíđar.

Stjórn Gilfélagsins
Stjórn Myndlistarfélagsins

Akureyri međ augum Salman Ezzammoury

39755193_816288308494919_1729456650038804480_n

Veriđ velkomin á opnun myndlistarsýningu gestalistamanns Gilfélagsins, "Akureyri međ augum Salman Ezzammoury" laugardaginn 25. ágúst kl. 14. Salman Ezzammoury, gestalistamađur Gilfélagsins í ágúst sýnir hér ný verk unnin á Íslandi innblásin af lífi og landslagi Akureyrar. Léttar veitingar í bođi og listamađurinn verđur á stađnum.

Salman Ezzammoury er fćddur í Tetouan, Norđur Marókkó 1959 en flutti ungur til Hollands. Nám hans í ljósmyndun viđ College of Applied Photography í Apeldoorn og grafískri tćkni í Sivako í Utrecht gáfu honum góđan tćknilegan grunn fyrir verk hans nú til dags. Hann blandar saman málun og ljósmyndum sem gefur verkunum óhlutbundiđ, dulúđlegt yfirbragđ en fyrir Salman er mikilvćgt ađ tjá tilfinningar sínar, ofar öllu vill hann sýna upplifun sína á augnabliki, ástandi eđa ađstćđum. Ljósmyndir hans hafa ljóđrćna eiginleika og eins og međ ljóđiđ getur ţađ aldrei veriđ fullkomlega skiliđ, heldur hefur óljósa, leyndardómsfulla áru.

Opnunartími: 25. - 26. Ágúst kl. 14 - 20 í Deiglunni, Kaupvangsstrćti 23.

//

Please join us for Gil artist in residence exhibition opening, "Akureyri through the eyes of Salman Ezzamoury" on Saturday, August 25th hr. 14. Salman Ezzammoury is Gil artist in residence for the month of August and will show new works created in the past few weeks. Light refreshments and the artist will be present.

Salman Ezzammoury, born in Tetouan, North Morocco, 1959, moved to the Netherlands at a young age. His studies in Photography at the College of Applied Photography in Apeldoorn and Graphic Techniques at Sivako in Utrecht provided a solid technical basis for his current work. He combines painting and photography which gives his work a semi-abstract quality.

Expressing his emotions is important to Salman Ezzammoury. Above all he wants to make clear his feelings when experiencing a moment, a situation or a place and as a result his photography has a poetic quality and as with poetry can never be completely grasped, but remains elusive, with a mystic quality.

The exhibition is open on August 25 - 26th hr. 14 - 20 both days. Deiglan, Kaupvangsstrćti 23, Akureyri.

https://www.facebook.com/events/377621186108184


Lokasýning skapandi sumarstarfa

39569991_1059635617534091_3422278251244945408_o

Í sumar hafa ţátttakendur skapandi sumarstarfa áriđ 2018 unniđ ađ skapandi starfi í ungmennahúsinu-Rósenborg, í ár var töluverđ áhersla á ađ vinna međ hugmyndina um skúlptúr. Útkoman var fjölbreytt útfćrsla ţátttakenda en ţar á međal eru vídeó verk, ljósmyndir, stćrđfrćđi list og margt margt fleira. viđ bjóđum almenning velkominn ađ skođa afraksturinn nćstkomandi laugardag ţann 25.08.2018 á 4.hćđ ungmennahússins-Rósenborgar klukkan 15:00. Sýningin er einnig hluti af dagskrá Akureyrarvöku.

Ţátttakendur í ár voru: Stefán Atli Arnarsson, Elvar orri Brynjarsson, Helena ýr Pálsdóttir, Helga Rós Gunnarsdóttir, Sara Magdalena, Páll Rúnar Bjarnarson, Karen Krista Tulinius Kristján Breki Björnsson Daníel Andri Eggertsson, Hulda Berndsen Ingvadóttir og Aron Rósinberg Antonsson.

https://www.facebook.com/events/391878808014587


Listasafniđ á Akureyri opnar á Akureyrarvöku eftir endurbćtur og stćkkun

39347235_1981091568579342_333525964543754240_n

Formleg vígsla og opnun stórbćttra og aukinna salarkynna Listasafnsins á Akureyri fer fram á Akureyrarvöku laugardaginn 25. ágúst nćstkomandi kl. 15-23. Ţá sömu helgi verđur 25 ára afmćli safnsins fagnađ og fjórum dögum síđar á Akureyrarkaupstađur 156 ára afmćli.  

Blásiđ verđur til mikillar listahátíđar međ opnun 6 nýrra sýninga í sölum safnsins, auk ţess sem nýtt kaffihús og safnbúđ taka til starfa. 

Teknir verđa í notkun bjartir og fallegir sýningarsalir á fjórđu hćđ. Nýr og betri inngangur međ bćttu ađgengi fyrir hreyfihamlađa og barnavagna verđur á jarđhćđ ásamt safnbúđ og notalegu kaffihúsi. Ađstađa fyrir safnkennslu batnar til muna og tćkifćri skapast á fastri sýningu međ verkum úr safneign auk sögusýningar um fjölbreytt atvinnu- og listalífi í Gilinu í áranna rás. Ţessar breytingar fćra Listasafninu nýja ásýnd og gott flćđi myndast í starfseminni. Međ ţeim tengist bygging gamla Mjólkursamlagsins Ketilhúsinu og úr verđur ein heild. Arkitektarnir Steinţór Kári Kárason og Ásmundur Hrafn Sturluson hjá Kurt og Pí hafa sérhćft sig í endurgerđ verksmiđjuhúsnćđis ţar sem virđing er jafnframt borin fyrir sögunni. Ţeir hafa teiknađ upp breytta nýtingu og nýtt skipulag ţessa fyrrum iđnađarhúsnćđis í Gilinu. 

Sýningar:

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir
Hugleiđing um orku
Salir 04-06 
25. ágúst - 21. október 2018 

Sigurđur Árni Sigurđsson
Hreyfđir fletir 
Salir 01-03 
25. ágúst - 21. október 2018  

Hjördís Frímann og Magnús Helgason
Hugmyndir / Ideas
Salur 07, Safnfrćđsla 
25. ágúst 2018 - 18. ágúst 2019 

Safneign
Úrval – valin verk úr safneign Listasafnsins á Akureyri
Salur 08
25. ágúst 2018 - 11. október 2020 

Frá Kaupfélagsgili til Listagils / From Co-op Street to Art Street
Salur 12 
25. ágúst 2018 - 18. apríl 2021 

Valin verk úr safneign Listasafns ASÍ
Svipir / Expressions 
Salur 09
25. ágúst 2018 - 17. febrúar 2019 


Dagskrá 25. ágúst
Opnun kl. 15-23 

Ávörp í sal 11, Ketilhúsi kl. 15.30:
Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri,
Lilja Alfređsdóttir, mennta- og menningarmálaráđherra,
Katrín Jakobsdóttir, forsćtisráđherra,
Ásthildur Sturludóttir, bćjarstjóri á Akureyri.  

Tónlist: Dimitrios Theodoropoulos, jassgítar,
Jazz tríó Ludvigs Kára: Stefán Ingólfsson, Rodrigo Lopez og Ludvig Kári.

Kl. 16.30: Florakören og Brahe Djäknar á svölum Listasafnsins, efstu hćđ.
Kl. 18.00: Florakórinn og Brahe Djäknar í sal 11, Ketilhúsi.
Kl. 20.00: DJ Kveldúlfur í sal 11, Ketilhúsi.

https://www.facebook.com/events/302910350272012


Ţóra Sólveig Bergsteinsdóttir međ gjörning í Deiglunni

39015020_1956776967708160_2979089960474247168_o

Sacred; Try to remember the smell of old forest and the drink of clean water.

Our nature is Sacred. Our land is Sacred. All the trees and the waters are Sacred. Also our selves as human beings is Sacred. We n e e d the whole to be complete and to survive. Liv K. Nome  

Sacred er lifandi gjörningur međ innsetningu, myndvörpun, hljóđi og hreyfingu í rými.

https://www.facebook.com/events/243513503155606


Ólík rými / Different Spaces - Salman Ezzamoury í Deiglunni

39129462_891760081007381_5166522980490018816_n

Ólík rými / Different Spaces - Salman Ezzamoury
Opnunartími: 18. - 19. Ágúst kl. 11 - 20 / Opnunarhóf kl. 14 á laugardag

Salman Ezzammoury er fćddur í Tetouan, Norđur Marokkó 1959 en flutti ungur til Hollands. Nám hans í ljósmyndun viđ College of Applied Photography í Apeldoorn og grafískri tćkni í Sivako í Utrecht gáfu honum góđan tćknilegan grunn fyrir verk hans nú til dags. Hann blandar saman málun og ljósmyndun.

Fyrir Salman er mikilvćgt ađ tjá tilfinningar sínar, ofar öllu vill hann sýna upplifun sína á augnabliki, ástandi eđa ađstćđum.
Ljósmyndir hans hafa ljóđrćna eiginleika og eins og međ ljóđiđ getur ţađ aldrei veriđ fullkomlega skiliđ, heldur hefur óljósa, dulúđlega áru.

Allir eru hjartanlega velkomnir, listamađurinn verđur á stađnum og kaffi og kruđerí í bođi.

//

“Different Spaces”
Opening hours Saturday - Sunday 18. - 19. August hr. 11 – 20 / Opening reception Sat hr. 14

Please join us for the opening of Different Spaces / Ólík Rými, an exhibition by Salman Ezzamoury in Deiglan on Saturday, August 18th hr. 14.

Salman Ezzammoury, born in Tetouan, North Morocco, 1959, moved to the Netherlands at a young age.
His studies of Photography at the College of Applied Photography in Apeldoorn and Graphic Techniques at Sivako in Utrecht provided a solid technical basis for his current work. He combines painting and photography.

Expressing his emotions is important to Salman Ezzammoury. Above all he wants to make clear his feelings of experiencing a moment, a situation or a place. That is why his photography have a poetic quality and as with poetry can never be completely grasped, but remains elusive, with a mystic quality.

https://www.facebook.com/events/440049049849257


Fjölskylduleiđsögn um sýningu Anítu Hirlekar

large_fjolskylduleidsognanita-

Laugardaginn 11. ágúst kl. 11-12 verđur bođiđ upp á fjölskylduleiđsögn um sýningu Anítu Hirlekar, Bleikur og grćnn í Listasafninu á Akureyri. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá sýningu Anítu. Ađ lokinni leiđsögn er gestum bođiđ ađ búa til sitt eigiđ listaverk, innblásiđ af verkum Anítu.

Ađgangur er ókeypis.

https://www.facebook.com/events/212297756052289

listak.is


Harpa Björnsdóttir sýnir í Kompunni

38218371_1770552273021370_5235382078022877184_o


Harpa Björnsdóttir opnar sýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi nćstkomandi laugardag, 4. ágúst kl. 14.00. Sýningin nefnist „Mitt fley er lítiđ en lögur stór“, og fjallar um vćgi manneskjunnar í hinu stóra samhengi. Á reginhafi og í mannhafi er hún svo óumrćđilega lítil, en öđlast stćrđ, vćgi og minni í gegnum verk sín og gjörđir, ástvini og elsku.
Harpa Björnsdóttir hefur starfađ sem myndlistarmađur frá árinu 1983 og veriđ virk á vettvangi myndlistar og menningarmála. Hún hefur haldiđ yfir 30 einkasýningar og tekiđ ţátt í yfir 50 samsýningum, heima og erlendis.
Harpa hefur einnig starfađi sem myndlistarráđunautur og verkefnisstjóri menningarviđburđa og veriđ sýningarstjóri fjölmargra sýninga, einkum sýninga á verkum sjálfsprottinna listamanna í samstarfi viđ Safnasafniđ á Svalbarđsströnd.
Sýningin stendur til 19. ágúst, og er opin kl. 14.00-17.00 daglega.

https://www.facebook.com/events/516157728839593


Leiđsögn um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ

large_garmann-thelamork-650x433

Annan hvern laugardag í sumar hefur Listasafniđ á Akureyri bođiđ upp á leiđsögn međ listamönnum og frćđifólki um sýninguna Fullveldiđ endurskođađ. Laugardaginn 4. ágúst mun Guđmundur Ármann Sigurjónsson segja frá hugleiđingum sínum í tengslum viđ sýninguna og einstaka verk. Leiđsögnin hefst kl. 15 viđ Listasafniđ, Ketilhús og verđur svo gengiđ á milli verkanna og mun leiđsögnin taka um 45 mínútur. 

Sýningin Fullveldiđ endurskođađ er útisýning sem sett er upp á á átta völdum stöđum í miđbć Akureyrar. Alls eiga 10 ólíkir myndlistarmenn verk á sýningunni sem gerđ eru sérstaklega í tilefni af aldarafmćli fullveldis Íslands. Listamennirnir eru: Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Gunnar Kr. Jónasson, Hrefna Harđardóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Rebekka Kühnis, Samúel Jóhannsson og Snorri Ásmundsson. Markmiđiđ međ sýningunni er ađ sýna nýja hliđ á stöđu fullveldisins á okkar tímum og fá áhorfendur til ađ velta fyrir sér hugmyndum, útfćrslum og fjölbreyttum sjónarhornum ţví tengdu.

Síđasta leiđsögnin um Fullveldiđ endurskođađ verđur međ Gunnari Kr. Jónassyni, laugardaginn 18. ágúst kl. 15-15.45. Sýningin hlaut styrk úr sjóđi afmćlisárs fullveldis Íslands. Sýningarstjórar eru Guđrún Pálína Guđmundsdóttir og Hlynur Hallsson.

listak.is


Jóna Bergdal sýnir í Bergi á Dalvík

38262108_2121539781401557_7812789147738832896_o

Jóna Bergdal myndlistakona frá Akureyri hefur haldiđ fjölda einka- og samsýninga hérlendis og erlendis. Hún lauk námi í Myndlistaskólanum á Akureyri áriđ 2003 og hefur auk ţess sótt allnokkur námskeiđ hér heima og í Noregi til ađ opna fleiri víddir. Jóna hefur fengist viđ ýmiskonar tćkni og mikiđ notađ akríl og olíu í sínum verkum en síđustu ár hafa vatnslitir átt hug hennar og hjarta. Ţađ er frelsiđ í vatnslitunum sem heillar hana, litaflćđiđ og frjálsa túlkunin sem vatn og litir spinna saman. Myndirnar hennar eru yfirleitt innblásnar af náttúrunni og umhverfinu, einnig hafa fuglar skipađ nokkuđ stóran sess í myndum hennar. Myndir frá Jónu hafa fariđ á sýningar víđa og nú nýveriđ á sýningu í Bilbá á Spáni, Helsinki í Finnlandi og Fabriano á Ítalíu ţar sem Jóna dvaldi og sótti fyrirlestra og námskeiđ og ţangađ er međal annars sóttur innblástur fyrir ţessa sýningu. 

Sýningin opnar 4. ágúst 2018 kl. 14.

Allir velkomnir.

https://www.facebook.com/events/257451611702930


Color me happy - Myndlistarsýning í Deiglunni

38208524_877991459050910_3365878901082423296_o

Veriđ velkomin á opnun sýningarinnar “Color me happy”, sýningu í minningu Maureen Patricia Clark, Pat, sem lést áriđ 2017. Til sýnis verđa ýmis verk eftir Pat, unnin međ akrýl og olíu. “Color me happy” opnar kl. 20 á föstudaginn 3. ágúst í Deiglunni, Listagili og verđur einnig opin laugardag og sunnudag kl. 14 - 17.

Maureen Patricia Clark var stoltur íslenskur ameríkani, fćdd í Ohio. Hún bjó í Bandaríkjunum ţar til hún flutti ellefu ára til Íslands međ systkinum sínum tveimur og móđur. 2000 - 4 bjó hún í Flórída en flutti aftur til Íslands vegna heimţrár. Sjö árum seinna komst hún yfir heimţrána og náđi ađ njóta lífsins í Flórída ađ nýju.

Hún hafđi mikla ţörf fyrir ađ skapa frá blautu barnsbeini og hélt ţví áfram á međan hún ólst upp á hinu fagra Íslandi og naut ţess ađ lćra og gera tilraunir. Pat lćrđi iđnhönnun viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi. Ţar komst hún í snertingu viđ ný efni og miđla til ađ vinna međ, akrýlmálningu, gler, málm, plast og lífrćn efni líkt og stein og viđ. Hún lćrđi olíumálningu og leir viđ Myndlistaskólann í Reykjavík en henni ţótti alltaf best ađ vinna í akrýlmálningu.

Ţrátt fyrir alla tćknina sem hún lćrđi í náminu, ţá skapađi hún alltaf međ hjartanu. Hún gerđi ţađ sem fékk hana til ađ brosa og vera hamingjusama. Hún ţakkar fólkinu í bćđi Bandaríkjunum og Evrópu sem hafa stutt hana međ ţví ađ kaupa af henni verk. Draumur hennar var ađ fá fólk til ađ brosa og njóta međ list sinni, jafnmikiđ og hún ţegar hún var ađ vinna verkin.

Pat hélt fjölda einkasýninga, tók ţátt í mörgum samsýningum og seldi verk sín um allan heim ásamt ţví ađ vinna ađ góđgerđarmálum, bćđi međ vinnu og ađ sýna verk eftir sig.

https://www.facebook.com/events/1475073075931810


Sonja Lefčvre-Burgdorf sýnir í Deiglunni

37723800_780191828771234_1288218484873887744_o

Veriđ velkomin á opnun sýningar Sonju Lefčvre-Burgdorf í Deiglunni. Listagili, föstudaginn 27. júlí kl. 20 - 22. Ţar sýnir Sonja afrakstur dvalar sinnar í Gestavinnustofu Gilfélagsins í júlímánuđi. Sýningin er einnig opin á laugardag og sunnudag, 28 - 29. Júní kl. 14 - 17.

Sonja Lefčvre-Burgdorf er ţýskur myndlistarmađur og hefur búiđ í Gestavinnustofu Gilfélagsins á Akureyri í júlí og unniđ ađ nýjum verkum ásamt ţví ađ undirbúa verk sem hún mun vinna ađ ţegar heim er komiđ. Sonja segir um dvölina: “Ég er heilluđ af náttúru Íslands og vildi ţví ađ hún yrđi nćsta viđfangsefni mitt. Mig langađi ađ skynja áhrifin sem hún hefur á mig, ađ finna kraftinn undir fótunum og gleypa í mig orkuna, skerpa skynfćrin, skynjunina og opna fyrir hvötina og örvunina og ţađ sem ég hef séđ og upplifađ hingađ til er umfram vćntingar mínar. 

Ađ dvelja í Gestavinnustofu Gilfélagsins í heilan mánuđ gefur mér rými og frelsi til ađ vinna viđ fulla einbeitingu.

Ég er vön ađ vinna á stórum skala međ akrýl eđa olíumálningu en ţurfti ađ takmarka efniđ fyrir ferđalagiđ hér og dvölina. Ţessvegna sýni ég hér skissur og teikningar í öđrum miđli, t.d. kol, grafít, olíustikk, vatnslitir og blek mestmegnis á pappír. Ţótt ađ málverkin mín séu innblásin af náttúrunni eru ţau abstrakt. Ţađ snýst allt um tjáningu, ađ sýna á sjónrćnan hátt tilfinningu, orkuna, hiđ grófa og hiđ fíngerđa á listrćnan hátt og allt byggt á litunum í landslaginu.

Vatnslitaverkin mín eru unnin út frá heimsókn minni til Jökulsárlóns, jökullinn og glćsilegu ísjakarnir, svört ströndin, Eystri-Fellfjara. Einnig bílferđin í gegnum hálendiđ til Landmannalauga jafnt sem svćđiđ í kringum Mývatn. Og ekki má gleyma veđrinu sem breytist á hverju augnabliki. Ađ reyna ađ grípa alla ţessa bláu og gráu tóna er áskorun. 

Jafnvel ţótt ađ verkin sem ég mun sýna í Deiglunni gćtu veriđ hugsuđ sem undirbúningur fyrir ‘alvöru’ verkin sem ég mun vinna á öđrum skala, ţá geta ţau mörg stađiđ ein. Ţegar hughrifin sem ég hef orđiđ fyrir hér hafa náđ ađ lygna ţá er ég viss um ađ ţegar heima er komiđ munu ţau verđa eitthvađ nýtt.”

http://www.lefevre-burgdorf.de
VITA
born 1952 in Ansbach/Germany
Studies at the European Academy of Fine Arts, Trier (D)

Exhibitions - Participations - Art Fairs

2017 19th Art International Zurich (CH) *
2017 Galerie Vinothek, Bürgstadt (D)
2016 European Academy of Fine Arts - Unit9, Trier (D) 
2016 Galerie Abteigasse 1, Amorbach (D) *
2016 Berliner Liste 2016, Berlin (D) *
2015 European Academy of Fine Arts - Project II, Trier (D)
2015 Galerie Abteigasse 1, Amorbach (D) *
2015 58th International Annual Exhibition EVBK, Prüm (D) *
2015 European Academy of Fine Arts - Project I, Trier (D)
2014 Tufa - Project I, Trier (D)
2013 European Academy of Fine Arts, Trier (D) *
2013 Kunstverein Das Damianstor, Bruchsal (D)
2012 St. Matthias in Focus, Trier (D) *
2002 Maison Schauwenburg, Bertrange (L) 
2001 4th International Exhibition ‘Artists of the region’, Losheim/See (D)


Viđburđurinn er hluti af Listasumar á Akureyri / Akureyri Art Summer

https://www.facebook.com/events/608631329520712


Oh, So Quiet! í Verksmiđjunni á Hjalteyri

37627950_10156516397502829_9216903944956018688_o
 
Verksmiđjan á Hjalteyri býđur yđur ađ vera viđ opnun sýningarinnar
“OH, SO QUIET!” Tónlist eins og viđ sjáum hana: myndlist og kvikmyndir.
28 júlí kl. 14:00.
Romain Kronenberg flytur tónlistargjörninginn “Ad Genua” kl. 15:00
-----------------------------------------------------------------------------
Verksmiđjan á Hjalteyri a le plaisir de vous inviter au vernissage de :
“OH, SO QUIET!” La musique regardée: art et cinéma.
le samedi 28 juillet ŕ partir de 14 h 00.
Performance de Romain Kronenberg “Ad Genua” ŕ 15 h 00.
-----------------------------------------------------------------------------
Verksmiđjan in Hjalteyri cordially invites you to the exhibition opening 
“OH, SO QUIET!” Music as we look at it : art and cinema.
28th of July at 2 pm.
Performance “Ad Genua” by Romain Kronenberg at 3 pm

 

Listamenn/Artistes: Doug Aitken, Charles de Meaux, Ange Leccia, Dominique Gonzalez Foerster, Pierre Huyghe, Romain Kronenberg, Lorna Simpson, Jean- Luc Vilmouth, Sigurđur Guđjónsson, Dodda Maggý, Steina og Woody Vasulka. 

Sýningarstjórar/Commissaires/: Pascale Cassagnau, Cnap, Gústav Geir Bollason, Verksmiđjan í samstarfi viđ/Avec le soutien Margrét Áskelsdóttir, Berg Contemporary, Reykjavik


Verksmiđjan á Hjalteyri, 28.07 – 09.09 2018 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri.
http://verksmidjanhjalteyri.com
einnig: https://www.facebook.com/verksmidjan.hjalteyri/

 


Ilona Fintland og Modesty Sofronenkoff sýna í Hvítspóa

37307372_10155434011163204_8392893488303177728_n

Tvćr sćnskar listakonur opna sýningu í Hvítspóa art studio & gallery, Óseyri 2, 603 Akureyri 

Listakonurnar Ilona Fintland og Modesty Sofronenkoff opna sýningu sýna RAVEN GIRL and BEGINNINGS, í Hvíspóa föstudaginn 20. júlí kl 17 – 20. Verkin á sýningunni eru myndlist og keramik. Sýningin stendur til 13. ágúst.

https://www.facebook.com/events/2210025849225197

 
 
Art Studio / Gallery
Óseyri 2, 
603 Akureyri, Iceland

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband