Fullveldiđ endurskođađ / Sovereignty Revisited: Opnun á laugardaginn 28.04.2018 kl. 15

31253123_1822229371132230_4374109545966862336_o

Fullveldiđ endurskođađ

Útisýning

28. apríl - 19. ágúst 2018

Laugardaginn 28. apríl 2108 kl. 15 verđur opnuđ í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi samsýningin Fullveldiđ endurskođađ . Um er ađ rćđa útisýningu sem sett er upp á völdum stöđum í miđbć Akureyrar. Alls eiga 10 ólíkir myndlistarmenn verk á sýningunni sem gerđ eru sérstaklega í tilefni af aldarafmćli fullveldis Íslands. Markmiđiđ er ađ sýna nýja hliđ á stöđu fullveldisins á okkar tímum og fá áhorfendur til ađ velta fyrir sér hugmyndum, útfćrslum og fjölbreyttum sjónarhornum ţví tengdu.

Listamennirnir eru: Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Gunnar Kr. Jónasson, Hrefna Harđardóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Rebekka Kühnis, Samúel Jóhannsson og Snorri Ásmundsson.

Á sýningartímanum verđur bođiđ upp á leiđsögn međ listamönnunum ţar sem gengiđ verđur á milli verkanna og ţau rćdd. Sýningin hlaut styrk úr sjóđi afmćlisárs fullveldis Íslands.

Sýningarstjórar: Guđrún Pálína Guđmundsdóttir og Hlynur Hallsson.

///

Sovereignty Revisited

Outdoors in Akureyri

April 28th - August 19th 2018

The exhibition consists of works by 10 different artists, especially created on the occation of the 100 year anniversary of Iceland’s sovereignty. All the works will be exhibited at selected outdoor locations in the center of Akureyri. The aim is to shed a new light on the status of Iceland’s sovereignty in our times, and offer the viewers an opportunity to ponder on ideas, implementation and different perspectives regarding Iceland’s sovereignty.

Participating artists: Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Gunnar Kr. Jónasson, Hrefna Harđardóttir, Jón Laxdal Halldórsson, Jónína Björg Helgadóttir, Karólína Baldvinsdóttir, Libia Castro og Ólafur Ólafsson, Rebekka Kühnis, Samúel Jóhannsson and Snorri Ásmundsson.

Guided tours with the artists will be offered during the exhibition period. The exhibition is partly funded with a grant from the 100 Years of Sovereignty Fund.

Curators: Guđrún Pálína Guđmundsdóttir and Hlynur Hallsson.

listak.is

https://www.facebook.com/events/222025228545168

 


Sýning á lokaverkefnum nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Síđasti séns, í Listasafninu

30740661_1815005235187977_1086390180564172800_n

Laugardaginn 21. apríl kl. 15 verđur opnuđ sýning á lokaverkefnum nemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA, Síđasti séns, í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi.

Sýningar á lokaverkefnum nemenda hafa lengi veriđ fastur liđur í starfsemi listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri. Sýningarnar eru tvćr yfir áriđ, annars vegar í lok vorannar og hins vegar í lok haustannar. Ţetta er fjórđa áriđ í röđ sem ţćr eru haldnar í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri.

Viđ undirbúning slíkra sýninga velja nemendur sér verkefni eftir áhugasviđi ţar sem ţeim gefst tćkifćri til ađ kynna sér nýja miđla eđa dýpka skilning sinn á ţeim sem ţeir hafa áđur kynnst.

Á sýningunni má sjá afrakstur lokaverkefnisáfanga nemenda á textíl- og myndlistarlínu listnámsbrautarinnar. Viđ undirbúning sýningarinnar velja nemendur sér verkefni eftir áhugasviđi ţar sem ţeim gefst tćkifćri til ađ kynna sér nýja miđla eđa dýpka skilning og ţekkingu sína á ţeim sem ţau hafa áđur kynnst.

Ađ baki verkanna liggur hugmynda- og rannsóknarvinna og leita nemendur víđa fanga í eigin sköpunarferli, allt eftir ţví hvađ hentar hverri hugmynd og ţeim miđli sem unniđ er međ. Nemendur fá eina önn til ađ vinna ađ lokaverkefnum sínum og uppsetningu sýningar í samtali og samvinnu viđ leiđsagnarkennara og samnemendur ţar sem frumkvćđi, hugmyndaauđgi og öguđ vinnubrögđ eru lögđ til grundvallar.

Síđasti séns er heiti sýningarinnar sem opnar í Listasafninu laugardaginn 21. apríl klukkan 15:00 og stendur hún til 29. apríl og er opin alla daga nema mánudag kl. 12-17.

Nemendur hönnunar og textíllínu:

Diljá Tara Pálsdóttir

Fönn Hallsdóttir

Guđrún Borghildur Eyfjörđ Ásgeirsdóttir

Salka Heimisdóttir

Sara Katrín D’Mello

 

Nemendur myndlistarlínu:

Alexandra Guđný Berglind Haraldsdóttir

Ása María Skúladóttir

Dagbjört Ýr Gísladóttir

Guđrún Brynjólfsdóttir

Heimir Sindri Ţorláksson

Kristján Breki Björnsson

Kristján Loftur Jónsson

Magnea Rut G.

Maj-Britt Anna Bjarkardóttir

Máni Bansong Kristinsson

Maríanna Ósk Mikaelsdóttir

Mjöll Sigurdís Magnúsdóttir

Patrekur Örn Kristinsson

Patryk Kotowski

Piotr Maciej Kotowski

Ţorbergur Erlendsson

https://www.facebook.com/events/213805492726221

listak.is


Ćtlist - Listasmiđja fyrir smábörn

29983543_426627817778353_4452906010818413794_o

Sunnudaginn 22. apríl kl. 12 – 13 í gestavinnustofu Gilfélagsins.

Listasmiđja fyrir smábörn á aldrinum 5 – 11 mánađa međ finnsku listakonunni Marika Tomu Kaipainen. Í ţessari listasmiđju eru börnunum gefin málning sem er búin til úr grćnmeti og ávöxtum og međ hjálp forsjárađila búa börnin til listaverk. Börnin nota öll skilningarvitin sín, snertingu, heyrn, lykt, sjón og bragđ. Skráning er ekki nauđsynleg en nánari upplýsingar veitir Marika hjá kaipainenmarikatomu@gmail.com

Gestavinnustofa Gilfélagsins er stađsett í Kaupvangsstrćti 23 – gengiđ inn ađ vestan viđ bílastćđin.

EATABLE ART – BABIES COLOR WORKSHOP
Color workshop for babies 5 – 12 months with the Finnish artist Marika Tomu Kaipainen. In this workshop children are given vegetable-, fruit- and food-based colors and with the help of custodian they will make art. The children explore by touching, feeling, looking, smelling and hearing and they use their five Senses simultaneously. 22.4. at 12 -13 in Gil Artist Residency (registration not required).
Gil Artist Residency is at Kaupvangsstrćti 23 – west entrance by the parking lot.

Fylgdu okkur:
Facebook Barnamenningarhátíđ á Akureyri
Instagram barnamenningak

#barnamenningak #akureyri

https://www.facebook.com/events/1635938196513598


Gjörningur í Deiglunni: The Last Piece of Arctic - Hinsta brot Norđurslóđa - Performance

30420640_806518636198193_3751507331721115486_o

Hinsta brot Norđurslóđa
Gjörningur í Deiglunni á Degi Jarđar
Nemendur í Heimskautarétt viđ Háskólann á Akureyri munu túlka sinn skilning á ástandinu á Norđurslóđum og sýna gjörning í Deiglunni kl. 16, sunnudaginn 22. apríl, Degi Jarđar.

âą‚Viđ erum Norđurslóđir. Viđ erum öll íbúar Norđurslóđa: Norđurslóđir eru nauđsynlegar fyrir afkomu mannkyns. Norđurslóđir hafa mikilvćg skilabođ til okkar og listin er besti miđillinn til ađ koma skilabođunum áfram. Viđ viljum hafa áhrif međ listinni og viđ bjóđum ţér ađ fylgjast međ og vera međ” segir hópurinn í tilkynningu sinni.

Gjörningurinn sem er kallađur ‘Hinsta brot Norđurslóđa’ leggur áherslu á vandamálin sem hlýnun Jarđar og loftlagsbreytingar eru og valda skađa á ţessu viđkvćma svćđi mun hrađar en annarsstađar í heiminum. Ţađ sem gerist á Norđurslóđum mun ekki haldast á Norđurslóđum ţví viđ öll, hvar sem viđ búum, erum undir ţví komin. Viđ tengjumst öll ţví sem eftir er af Norđurslóđum, allt til hins hinsta brots Norđurslóđa.

Nemendurnir eru: Valeriya Posmitnaya, Daniela Toma, Danforth Oghigian, Apostolos Tsiouvalas, Carla Albrecht

Myndbandsefni eftir Evangelos Anagnostou.

Nánari upplýsingar veitir Valeriya, leraposmitnaya @ gmail. com eđa í síma 760-6062

//

The Last Piece of Arctic
Polar Law Students from the University of Akureyri have come up with the idea to express their understanding of the current situation in the Arctic and to present their performance at Deiglan gallery at 16.00, 22nd of April, on Earth Day.

We are the Arctic. We are all Arctic people: Arctic is essential for our survival as humankind. The Arctic holds an important message for all of us. Art is the best channel to deliver the message of the Arctic. We want to make a difference, using art, and we invite you to join us in it, the Polar Law students say.

The performance called ‘the Last Piece of Arctic’ emphasises the problems arising from global warming and climate change, inflicting damage on this fragile region faster than in the rest of the world. What happens in the Arctic doesn’t stay in the Arctic; All of us, no matter if we live in the Arctic region or not, depend on it. We are all connected to what is left of the Arctic, down to the last piece of Arctic.

The students: Valeriya Posmitnaya, Daniela Toma, Danforth Oghigian, Apostolos Tsiouvalas, Carla Albrecht

The video materials are made by Evangelos Anagnostou.

For the further information please contact: leraposmitnaya @ gmail .com, phone 760-6062

https://www.facebook.com/events/972424882922975


Ađalfundur Myndlistafélagsins

fundir_038

Kćru félagsmenn,

Ađalfundur Myndlistafélagsins verđur haldinn í Norđurslóđasetrinu fimmtudaginn 26. apríl kl. 18.

Dagskrá ađalfundar:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar
3. Stjórnarkosning
4. Kosning félagslegs skođunarmanns og endurskođanda til eins árs
5. Lagabreytingar
6. Ákvörđun félagsgjalda
7. Önnur mál

Veitingar verđa í bođi félagsins.

Viđ hvetjum alla félagsmenn til ađ mćta og hlökkum til ađ sjá ykkur.

Međ kveđju, 
Stjórnin.


Fjölskylduleiđsögn og listasmiđja í Listasafninu

large_1523354392_1

Laugardaginn 14. apríl kl. 11-12 verđur bođiđ upp á fjölskylduleiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá samsýningunni Sköpun bernskunnar 2018 og sýningu Bergţórs Morthens, Rof.

Ađ lokinni leiđsögn er gestum bođiđ ađ búa til sitt eigiđ listaverk, innblásiđ af verkum listamannanna.

Ađgangur er ókeypis í bođi Norđurorku sem styrkir sérstaklega safnkennslu og frćđslu fyrir börn og fullorđna í Listasafninu.


Ljóđabođ Sóknarskálda í Deiglunni

30171471_803024639880926_304242023749529660_o

Ljóđabođ

Fyrsta ljóđabođ Sóknarskálda

Sóknarskáld í samstarfi viđ Gilfélagiđ bjóđa í LJÓĐABOĐ í Deiglunni á Akureyri, sunnudagskvöldiđ 15. apríl klukkan 20:00. Opiđ ljóđakvöld ţar sem allir eru velkomnir ađ flytja og lesa ljóđin sín. Skúffuskáld, stórskáld, níđvísur og ástarljóđ öll velkomin.

Sóknarskáld er félagsskapur tveggja ungra skálda í Eyjafjarđarsókn sem vilja blása lífi í ljóđiđ og bjóđa lýđnum birginn. Markmiđiđ er ađ skapa vettvang fyrir fólk til ađ flytja og bera út eigin skáldskap. Ţađ er mikilvćgt ađ plćgja akurinn fyrir fleiri og meiri ljóđ í ţessum bć Davíđs Stefánssonar. Hafiđ augun opin fyrir fleiri viđburđum međ hćkkandi sól ţví ţetta eru bara fyrstu fersku vindarnir norđan heiđa.

Sóknarskáld eru ţau Karólína Rós og Sölvi Halldórsson, fćdd og uppalin á Akureyri, 20 og 19 ára. Menntaskólagengin og ferđavön. Nánari upplýsingar veitir Karólína í síma 862 9962.

Á döfinni í Deiglunni

15. apríl kl. 20
Ljóđabođ

22. apríl kl 12 - 13
Ćtlist - Listasmiđja fyrir smábörn međ Marika Tomu Kaipanen á gestavinnustofu Gilfélagsins.

22. apríl kl.  16
Arctic Act - Gjörningur í Deiglunni

28. - 29. apríl 
Marika Tomu Kaipanen sýnir afrakstur dvalar sinnar í Gestavinnustofu Gilfélagsins

5. - 13. maí
Thomas Colbengtson - Myndlistasýning


19. maí
Ađalfundur Gilfélagsins

Hefur ţú áhuga á ađ halda viđburđ í Deiglunni? Endilega hafđu samband.

Gjörningadagskrá og opnun á föstudaginn langa í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

29496877_10211045414588069_4756024368708976640_n


Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi,
Föstudaginn langa 2018
30. mars kl. 14.00 – 17.00.

Árlega er efnt til gjörningahátíđar á Föstudaginn langa í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi viđ mikinn fögnuđ gesta.  Ţar hafa bćđi ungir og eldri listamenn stigiđ á stokk, og alltaf mikiđ lagt í. Ţar má nefna listamenn eins og Magnús Pálsson, Örnu Guđný Valsdóttir, Arnljót Sigurđsson og Gjörningaklúbbinn.  Hátíđin hefur alltaf veriđ einstaklega vel sótt og fćrri komist ađ en vildu.  Samhliđa gjörningahátíđinni er ávallt opnuđ sýning í Kompunni sem stendur svo nćstu vikur. Í ár er ţađ Karlotta Blöndal sem sýnir Nýjar teikningar fyrir Alţýđuhúsiđ.
Gjörningarnir sem fluttir verđa nú eru Homage to 7 Masters, höfundur og flytjandi er Magnús Logi Kristinsson.  REM, höfundar og flytjendur eru Mads Hvidkjćr Binderup, Sonja Ferdinand og Anna Oline Frieboe Laumark.  Og BLÓĐSÓL,
höfundar og flytjendur eru Haraldur Jónsson og Ásta Fanney Sigurđardóttir.Kompan
kl. 14.00.

Nýjar teikningar fyrir Alţýđuhúsiđ
Karlotta Blöndal.
Karlotta Blöndal útskrifađist úr mastersnámi í myndlist úr Listaháskólanum í Malmö 2002 og hefur veriđ starfandi síđan. Hún hefur haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í samsýningum og listahátíđum hér á landi og erlendis. Hún hefur dvaliđ í ýmsum löndum í vinnustofu, stađiđ fyrir listamannareknum sýningarrýmum og útgáfu. Hún býr og starfar í Reykjavík. Verk hennar spannar ýmsa miđla, allt frá teikningum, umhversfislistar og gjörninga til samstarfsmyndlistar og bókverka.
Fyrst og fremst ríkir hamingja og lífsgleđi í stađ taugaveiklunar, ţreytu og meltingartruflana. Sú vinna, sem leyst yrđi af hendi, nćgđi til ađ gera frístundir yndislegar en ylli ekki ofţreytu. Ţar sem fólk yrđi ekki ţreytt í frístundum sínum fćri ţađ ekki ađeins fram á óvirkar og innantómar skemmtanir. Ađ minnsta kosti eitt prósent fólks myndi líklega nota tímann til ađ sinna verkefnum í almannaţágu og ţar sem ţađ ţyrfti ekki ađ reiđa sig á ađ vinna sér til viđurvćris, ţá vćri frumleika ţess ekki settar neinar hömlur og ţađ vćri ekki nauđsynlegt ađ laga sig ađ viđmiđum eldri beturvita. En ţađ er ekki ađeins í ţessum undantekningartilvikum ađ kostir frístunda koma í ljós. Ţegar venjulegt fólk, karlar og konur, fćr tćkifćri til ađ njóta hamingjuríks lífs, ţá verđur ţađ vingjarnlegra og ólíklegra til ađ ofsćkja ađra eđa tortryggja. Lystin á stríđsrekstri dći út, ađ hluta til af ţessum sökum, og ađ hluta til vegna ţess ađ ţađ kallar á mikla og erfiđa vinnu frá öllum. Af öllum siđferđilegum eiginleikum er góđlyndi sá sem heimurinn ţarfnast mest, og góđlyndi er afleiđing vellíđunar og öryggis, ekki erfiđrar lífsbaráttu. Framleiđsluađferđir nútímans hafa gefiđ okkur möguleika á vellíđan og öryggi fyrir alla; viđ höfum valiđ, ţess í stađ, ađ hafa of mikla vinnu fyrir suma á međan ađrir svelta. Hingađ til höfum viđ haldiđ áfram af sama krafti eins og viđ gerđum ţegar ţađ voru engar vélar; ađ ţessu leyti höfum viđ veriđ kjánar, en ţađ er engin ástćđa til ađ vera kjáni ađ eilífu.
Brot úr ritgerđinni Lof iđjuleysisins eftir Bertrand Russell, 1932.
Gauti Kristmannsson ţýddi.Gjörningar


kl. 15.00.

Homage to 7 Masters

Magnús Logi Kristinsson.

Magnús Logi flytur verkiđ Homage to 7 Masters, en verkiđ var fyrst sýnt á Reina Sofia safninu í Madrid.

Líkami og orđ umbreytast í hlutgerđ form í gjörningi Magnúsar Loga. Reglulegur hrynjandi í upplestri margbreytilegra lista gerir textann bćđi ađ concrete ljóđi og tónlist, en á međan er hugmynd um líkamlega nćrveru ögrađ međ nánast algerri kyrrstöđu.kl. 15.40

REM

Mads Hvidkjćr Binderup, Sonja Ferdinand og Anna Oline Frieboe Laumark.

Í hljóđmyndinni REM er myndmál drauma útgangspunktur skođunar á ástandinu "draumur" sem svörun viđ umheiminum. Áhorfendum er bođiđ í umvefjandi ferđalag ţar sem brot úr persónulegum draumum umbreytast í sameiginlega upplifun.kl. 16.00 – 16.20
Kaffihlé


Kl. 16.20

BLÓĐSÓL.

Haraldur Jónsson og Ásta Fanney Sigurđardóttir.

BLÓĐSÓL er tilraun til ađ varpa ljósi á róf athafna, orđa og mynda í tilbúnum ađstćđum. BLÓĐSÓL lýsir upp síkvikar vćntingar mannsins ţar sem ţátttakendur eru í senn áhorfendur, viđfangsefni og hvorugt.                
Höfundar verksins eru listamennirnir Haraldur Jónsson og Ásta Fanney Sigurđardóttir. Ţau beita ýmsum miđlum í listsköpun sinni og eiga ţađ sameiginlegt ađ vinna á mörkum myndar og tungu ţar sem ţau vefa oftar en ekki verk sín úr andrúmslofti stađhátta (genius loci).Bergţór Morthens opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri

29136959_1779023865452781_1781112775758577664_n

Bergţór Morthens

Rof

Listasafniđ á Akureyri

24. mars - 15. apríl 2018

„Ég hef lengi velt fyrir mér leiđtogaţörf mannsins og birtingarmyndum valds í samfélaginu. Verkin á sýningunni eru tilraun til ađ leysa upp ţessar birtingarmyndir og eru ákveđin tilfćrsla á viđfangsefninu. Slíkt er gert međ uppbyggingu og niđurrifi, umsnúningi eđa vendingu í ferli málverksins.
Myndflöturinn verđur nokkurs konar átakasvćđi ţar sem heildin er rofin.
Formiđ víkur fyrir formleysi og nýjum, óskyldum áhrifum er safnađ saman til ţess ađ mynda ađra óskylda heild međ annars konar frásögn. Frásögn sem fjallar ekki síđur um, eđa vísar til, atriđa utan myndflatarins.“

Bergţór Morthens (f. 1979) lauk námi viđ Myndlistaskólann á Akureyri 2004 og MA námi í myndlist viđ Valand háskólann í Gautaborg 2015. Hann hefur haldiđ einkasýningar á Íslandi, í Rúmeníu og Svíţjóđ og tekiđ ţátt í samsýningum á Íslandi, Grikklandi, í Svíţjóđ og Danmörku.
Sýningarstjóri: Guđrún Pálína Guđmundsdóttir

///

Bergţór Morthens

Rupture

Akureyri Art Museum

March 24áµ—Ę° - April 15áµ—Ę° 2018

“For quite some time I have pondered on man’s need for leaders and how power manifests itself in society. The artworks in this exhibition are an attempt to dissolve those manifestations and a certain displacement of the subject matter. Such doings take place through construction and demolition, a turnaround or reversal in the process of painting. The canvas becomes a kind of battlefield where the whole is interrupted.
The form yields to a non-form and new unrelated influences are gathered together to form another unrelated whole with a different narrative. A narrative that also strongly refers to things outside the canvas.”

Bergţór Morthens (born 1979) graduated from the Akureyri School of Visual Arts in 2004 and finished an MA degree from Valand University, Gothenburg, Sweden in 2015. He has held solo
exhibitions in Iceland, Romania and Sweden and participated in group exhibitions in Iceland, Greece, Sweden and Denmark.
Curator: Guđrún Pálína Guđmundsdóttir.


Roxanne Everett sýnir í Deiglunni

29387026_684397738350644_8711927387081670656_o

Veriđ velkomin á opnun sýningarinnar Íslensk landslagmálverk, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Roxanne Everett, í Deiglunni laugardaginn 24. Mars kl. 14 - 17. Einnig opiđ á sunnudag kl. 14 - 17 - ađeins ţessi eina helgi. Léttar veitingar verđa í bođi og listamađurinn verđur á stađnum.

Roxanne hefur dvaliđ í Gestavinnustofu Gilfélagsins í marsmánuđi en eyddi einnig tíma í Listhúsi á Ólafsfirđi fyrir um ári síđan. Roxanne segir um verk sín: “Málverkin sem ég hef veriđ ađ vinna ađ á vinnustofunni endurspegla ýmist hugarástand og ađstćđur fundnar í íslensku landslagi. Verkin eru af ţekktum íslenskum stöđum, en fyrir mig ţá er ţađ ađ finna hiđ sérstaka í hinu algenga landslagi sem grípur athygli mína, einkum ađ finna mynstur, endurspeglanir og áferđir.”

Flest ţessara verka eru akrýlmálverk en á međan dvölinni stóđ hef ég líka kannađ nýja miđla. Ţau eru ađallega unnin hér í Listagilinu en einnig eru nokkur sem ég byrjađi eđa klárađi í Listhúsi á Ólafsfirđi í febrúar 2017. Ég er mjög ţakklát fyrir ţetta tćkifćri, ađ geta haldiđ áfram ađ vinna hérna á Íslandi og ađ geta sýnt ţessa seríu. Ég mun halda áfram međ ţetta verkefni ţegar ég fer aftur heim til Seattle.”

Roxanne Everett er landslagsmálari sem leggur áherslu á vistfrćđi og fegurđ náttúrunnar, sérstaklega óbyggđirnar og afskekkt svćđi. Markmiđ hennar er ađ flytja áhorfendurna til ţessara stađa og hvetja ţá til ađ móta dýpri tengsl viđ landiđ auk ţess ađ endurnýja tengsl ţeirra viđ fyrri reynslu. Í samfélagi sem verđur sífellt ţéttbýlla deila málverk hennar mikilvćgi og fegurđ náttúrulegs landslag međ áhorfendum, ţar á međal ţeirra sem hafa ekki möguleika á ađ upplifa ţessa stađi.

Roxanne starfađi sem arkítekt og síđan í tuttugu ár sem landvörđur í Bandaríkjunum. Hún hefur áđur veriđ gestalistamađur í Wyoming og Oregon í Bandaríkjunum, Bilpin í Ástralíu og Listhúsi, Ólafsfirđi en dvelur nú í gestavinnustofu Gilfélagsins. Hún býr hálft áriđ í ţéttbýli í Seattle og hálft áriđ í agnarsmáu og einangruđu samfélagi sem er ađeins hćgt ađ komast međ báti.

Roxanne hlaut BA-gráđu í arkitektúr frá Háskólanum í Idaho áriđ 1983 og master í skógarvistfrćđi frá Háskólanum í Washington áriđ 1994. Hún lauk starfsţróunarverkefninu Washington State EDGE starfsţróunarverkefni fyrir myndlistarmenn áriđ 2011.

Málverk Roxanne eru reglulega sýnd í Bandaríkjunum og eru varanlega sýnd í fjórum miđstöđvum ţjóđgarđa í vestur Bandaríkjunum.

///

You are invited to the opening of Icelandic Landscape Paintings by artist in residence Roxanne Everett in Deiglan on Saturday, March 24th at 2 - 5 pm. Also open on Sunday at 2 - 5 pm. Please join us for light refreshments and the artist will be present.

Roxanne says about her stay: “The paintings that I worked on at the Gil artist residency reflect the various moods and conditions found across the Icelandic landscape. Most of the artwork in this series are acrylic paintings but, while here, I’ve also explored using other mediums in my work. Paintings include several well known Icelandic locations. But for me, it is finding the extraordinary in the common everyday landscape that always captures my attention, especially in finding the patterns, reflections and textures within. The majority of the pieces were worked on while at residence here at Gil. Others were begun or completed at Listhus artist residency in February, 2017. I’m very grateful for this opportunity to continue my work on Iceland and for the chance to exhibit this series. Work done here will be continued when I return back home (Seattle, WA, USA).”

Roxanne Everett is a contemporary landscape painter. Her work focuses on the ecology and scenic quality of the natural environment, especially wilderness and remote areas. Her objective is to transport viewers to those locations and urge them to forge a deeper relationship with the land while renewing any connections from their own previous experience. With a culture that is increasingly marginalized to urban areas, her paintings share the importance and beauty of the natural landscape with viewers, including with those that may not otherwise be able to experience such a place first hand.

Roxanne worked first as an architect and later spent twenty years as a National Park Ranger in the US. She has been an artist in residence for Big Ci, Bilpin, Australia (2017), Listhus in Olafsfjordur, Iceland (2017), Playa Arts (Oregon - 2016), Brush Creek Arts (Wyoming - 2016), Jentel Arts (Wyoming - 2015), as well as for several National Parks Artist in Residence programs. She lives half of the year in the urban landscape of Seattle, WA and the other half in a tiny isolated community that is reachable only by boat.

Roxanne received a Bachelor of Architecture from the University of Idaho in 1983 and a Masters of Forest Ecosystems from the University of Washington in 1994. She completed the Washington State EDGE professional development program for artists in 2011.

RoxanneĘĽs work is regularly exhibited in the U.S. and has her work permanently exhibited in four western National Park Visitor Centers.


Ingunn Fjóla opnar sýninguna Í sjónmáli í Hofi

29136482_755406427987581_3799435925260337152_o

Laugardaginn 17. mars kl. 14.00 opnar einkasýning Ingunnar Fjólu Ingţórsdóttur, Í sjónmáli, í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Sýningin samanstendur af stórri vegginnsetningu auk minni málverka sem spila á mörk hins tvívíđa og ţrívíđa. Međ efnisvalinu vísa verkin á mismunandi hátt í stöđu sína sem málverk. Áhorfendur eru gerđir međvitađir um líkama sinn í rýminu og afstöđu til verkanna, sem breytist eftir sjónarhorni hvers og eins.

Ingunn Fjóla (f. 1976) hefur lengi fengist viđ málverkiđ og ţá sérstaklega samtal ţess viđ rýmiđ. Hefur hún beitt ýmsum ađferđum til ađ umbreyta rýminu, ýmist međ ţví ađ ţenja málverkin út í rýmiđ eđa byggja ţrívíđar innsetningar sem áhorfandinn gengur inn í. Ingunn Fjóla útskrifađist međ MA gráđu í myndlist frá Listaháskóla Íslands voriđ 2017, en hún útskrifađist međ BA gráđu í myndlist frá sama skóla áriđ 2007. Áđur hafđi hún lokiđ BA prófi í listasögu frá háskólanum í Árósum. Verk Ingunnar Fjólu hafa veriđ sýnd víđa í söfnum og galleríum. Ţar ber helst ađ nefna einkasýningar í Hafnarborg, Gallerí Ágúst og Cuxhavener Kunstverein auk fjölda samsýninga innanlands og erlendis.


Tveir viđburđir í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

29178469_1605424932867439_692271375754199040_o

Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi
17.- 18. mars 2018

Helgina 17. – 18. mars verđa tveir viđburđir í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi
Brák Jónsdóttir opnar sýningu í Kompunni 17. mars kl. 15.00 og Bergţór Morthens verđur međ kynningu á verkum sínum í Sunnudagskaffi međ skapandi fólki 18. mars kl. 14.30.


Spretta.

Brák hefur dvaliđ í sýningarrýminu langtímum og rannsakađ galleríiđ og möguleikana sem ţađ býđur uppá. Hversdagsleg nálgun, útvíkkun efnis og áferđar í rýminu sjálfu fylltu hana löngun til ađ leika sér međ rifurnar milli gólfborđanna. Ţćr virkuđu á hana eins og ţagnir í tónlist eđa tćkifćri til ađ lesa á milli línanna. Verkiđ varđ til ţegar tvö ólík efni mćttust áreynslulaust og reiđubúin til ađ taka hvort á móti öđru til samstarfs. Um leiđ virkjar Brák allt rýmiđ í ljóđrćnum andblć stillu jafnt sem fínlegrar hreyfingar.

Brák Jónsdóttir, fćdd 1996, hefur veriđ viđriđin listir og menningu frá blautu barnsbeini. Hún ólst upp í Listagilinu á Akureyri á vinnustofu foreldra sinna og fór ung ađ taka ţátt í ţví starfi sem ţau standa fyrir. Fyrir nokkrum árum fór hún ađ vinna ađ eigin listsköpun og ađ standa fyrir menningarviđburđum. Hún er ein stofnenda viđburđarýmisins Kaktus á Akureyri og hefur stađiđ fyrir Hústöku og Dóbíu af öđrum heimi í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Brák hefur mest gert gjörninga og vídeólist ásamt ţví ađ hafa unniđ ađ fjölbreyttum verkefnum í samstarfi viđ ađra listamenn á Íslandi, í Danmörku og í Hollandi.


Bergţór Morthens myndlistarmađur mun vera međ erindi á Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Ţar mun hann segja frá eigin verkum og ţróun í sköpunarferli. Vendingar í ferli málverksins, átök ólíkra stíla, form og formleysi, hrćđsla viđ liti og jafnvel smá pólitík verđur međal ţess sem um verđur rćtt.
Bergţór Morthens (f. 1979) lauk námi viđ Myndlistaskólann á Akureyri 2004 og MA námi í myndlist viđ Valand háskólann í Gautaborg 2015. Hann hefur haldiđ einkasýningar á Íslandi, í Rúmeníu og Svíţjóđ og tekiđ ţátt í samsýningum á Íslandi, Grikklandi, í Svíţjóđ og Danmörku. Bergţór er búsettur í Gautaborg en á einnig hús á Siglufirđi og kennir myndlist viđ Menntaskólann á Tröllaskaga.

29133249_1604024236340842_3903665650433785856_n

Efri mynd: Verk eftir Brák Jónsdóttir

Neđri mynd: Verk eftir Bergţór Morthens

 


Ljósmyndasýning í Deiglunni

28515923_10214524775886464_913457186050141147_o

Veriđ velkomin á ljósmyndasýninguna Brasiđ hans Brasa í Deiglunni.
Sýningin opnar laugardaginn 10. mars kl. 13 og mun standa til 18. mars.

Opnunartímar eru laugardaga og sunnudaga kl. 13 - 18.

https://www.facebook.com/events/347992965700013/


Sköpun bernskunnar 2018 og Helga Sigríđur Valdemarsdóttir í Listasafninu á Akureyri

28061630_1754186391269862_7329418694600018812_o

Laugardaginn 24. febrúar kl. 15 verđa tvćr sýningar opnađar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi: Sköpun bernskunnar 2018, samsýning listamanna, skólabarna og Leikfangasafnsins á Akureyri, og sýning Helgu Sigríđar Valdemarsdóttur, Kyrrđ.

Ţetta er fimmta sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp til ţess ađ örva skapandi starf og hugsun skólabarna á aldrinum tveggja til sextán ára. Ţátttakendur hverju sinni eru börn, starfandi listamenn og Leikfangasýningin á Akureyri. Sköpun bernskunnar er ţví samvinnuverkefni í stöđugri ţróun og er hver og ein sýning sjálfstćđ og sérstök.

Sýningin hefur vakiđ verđskuldađa athygli og var valin til ţátttöku í Barnamenningarhátíđ Mennta- og menningarmálaráđuneytisins 2017. Ţemađ ađ ţessu sinni er tröll í víđum skilningi sem vísar í ţjóđsögur Íslendinga. Á sýningunni mćtast ţátttakendur og eiga listrćnt samtal viđ sýningargesti.

Ţátttakendur ađ ţessu sinni eru Georg Óskar, Ninna Ţórarinsdóttir, Sigga Björg Sigurđardóttir, Leikfangasafniđ á Akureyri, Grímseyjarskóli, Oddeyrarskóli, Iđavöllur og Krógaból.

Bođiđ verđur upp á listasmiđju međ Ninnu Ţórarinsdóttur sunnudaginn 25. febrúar kl. 11-12, og fjölskylduleiđsögn laugardagana 10. mars og 14. apríl. Ađgangur ókeypis.

Sýningarstjóri: Guđrún Pálína Guđmundsdóttir.

https://www.facebook.com/events/195492057867274

Kyrrđ kvenna

Í umbreytingum samtímans og ati hversdagsins leitar manneskjan ađ huglćgum rýmum til ađ öđlast innri ró. Slík rými eru víđa og margvísleg: úti í náttúrunni, taktföst sundtök, gönguferđ međ hundinn, jógastađa, góđ vinasambönd. Ţar sem kyrrđ finnst, stilla vinnst.

Ţörfin fyrir, og leitin ađ, jafnvćgi og kyrrđ er ćvagömul. Konur hafa til ađ mynda lengi fundiđ sér kyrrđarrými međ ástundun handverks. Sitjandi prjónandi fá ţćr hvíld frá amstri, friđ fyrir áreiti, ţćr eru uppteknar og löglega afsakađar, fá ađ vera međ sjálfum sér, í eigin tómi, í rými sem ţćr ţurfa ađ taka sér, hafa skapađ sér.

Helga Sigríđur Valdemarsdóttir (f. 1975) útskrifađist af Mynd- og handíđabraut VMA 1997 og lauk diplómanámi í myndlist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2003. Á sýningunni Kyrrđ notar hún ljósmyndir, málverk og innsetningu til ađ fjalla um kyrrđarrými konunnar.

Bođiđ verđur upp á heilun í tengslum viđ sýninguna laugardagana 3. og 10. mars og sunnudagana 4. og 11. mars kl. 14-17 og fjölskylduleiđsögn laugardagana 10. mars og 14. apríl. Ađgangur ókeypis.

Sýningarstjóri: Hlynur Hallsson.

https://www.facebook.com/events/342665802900233

listak.is


Listhópurinn Rösk Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu

27460033_1739045976117237_8307397891239364534_n

Ţriđjudaginn 20. febrúar kl. 17-17.40 heldur listhópurinn Rösk Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Listin, gjörningar og gleđi. Í fyrirlestrinum mun hópurinn, sem samanstendur af Brynhildi Kristinsdóttur, Dagrúnu Matthíasdóttur, Jonnu (Jónborgu Sigurđardóttur) og Thoru Karlsdóttur, fjalla m.a. um hvernig ólíkar ađferđir ţeirra sem einstaklinga kalla fram hugmyndaferli og samvinnu í listsköpun. 

Sýningar Rösk gera gestum kleift ađ taka ţátt og máta sig viđ listaverkin. Ţar međ myndast skemmtilegt samtal milli gesta og listaverkanna. Birtingarmynd ţess samtals verđur leikur, dans og látbragđ sem auđgar sýningarnar lífi og gleđi. Gjörningur sem gefur ímyndunaraflinu lausan tauminn.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistafélagsins og Háskólans á Akureyri.

Á međal annarra fyrirlesara vetrarins eru Elísabet Gunnarsdóttir, safnstjóri Listasafns ASÍ, Finnur Friđriksson, dósent í íslensku, Herdís Björk Ţórđardóttir, hönnuđur og Jeannette Castioni, myndlistarkona, og Ólafur Guđmundsson, leikari.


Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

27173468_1562529330490333_6972447088257454603_o

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 4. feb. 2018

Nćstkomandi sunnudag kl. 14.30 til 15.30 verđur bođiđ í sunnudagskaffi međ J Pasila. Hún mun kynna verk sín og spjalla viđ gesti. Ađ erindi loknu er bođiđ uppá kaffiveitingar og eru allir velkomnir.
Ath. erindiđ er á ensku.

J Pasila er listamađur međ bakgrunn í ljósmyndun, videó og arkitektúr. Um ţessar mundir býr hún og starfar ýmist í Brooklyn, NY eđa á Siglufirđi. 
Hún hefur sýnt verk sín víđa um Evrópu, í Bandaríkjunum og á Siglufirđi og vinnur nú ađ sýningu sem sett verđur upp í NYC á nćstunni. J Pasila hefur unniđ međ ýmsum listamönnum og undanfarin 5 ár veriđ međlimur í “dust” listahópnum í París.


Uppbyggingasjóđur, Fjallabyggđ og Egilssíld styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


Jón B. K. Ransu sýninir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

27024229_1562461330497133_5219261511921435611_o

Laugardaginn 3. feb. 2018 kl.15.00 opnar Jón B. K. Ransu sýninguna Djöggl í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Á sýningunni Djöggl dregur Jón B. K. Ransu málaralist og fjölleika saman í samtal á ný ţar sem hringformiđ spilar ađalhlutverk í rýmislistaverki í Kompunni í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.
Listaverk Ransu byggja öllu jafnan á endurskođun listaverka eđa liststefna sem skráđ hafa veriđ í alţjóđlega listasögu. Sýningin Djöggl er engin undantekning á ţví en Ransu sćkir ţar í brunn mínimalisma sjöunda og áttunda áratug síđustu aldar og skođar hiđ óhlutbundna nauma form í tengslum viđ athöfn eđa gerning.

Jón B. K. Ransu er myndlistarmađur menntađur í Hollandi á árunum 1990-1995. Ţar af var hann í skiptinámi viđ NCAD (National College of Art and Design) í Dublín í eina aönn. Ţá tók Ransu ţátt í ISCP (International Studio and Curatorial Program) í New York áriđ 2006 og hlaut ţá styrk úr sjóđi The Krasner Pollock Foundation.

Uppbyggingarsjóđur, Fjallabyggđ og Egilssíld styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


Jhuwan Yeh sýnir í Deiglunni

26850621_764608573722533_7008978601521466746_o

Veriđ velkomin á opnun Between Simplicity and Reduction, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Jhuwan Yeh í Deiglunni föstudaginn 26 janúar kl. 17 - 20. Einnig opiđ laugardag og sunnudag kl. 14 - 17 og mánudag kl. 17 - 20. Léttar veitingar í bođi og listamađurinn verđur á stađnum.

Sýningin er hluti af langtímaseríunni Fjallamálverk (e. “Mountain Painting Series”) og sýnir nýleg verk. Sýningarnar ferđast en hvert verk í hverri seríu skrásetur hverja einstöku upplifun af hverju landssvćđi.

Jhuwan Yeh segir um dvöl sína:
Á međan dvölinni stóđ var ég stanslaust ađ. Ef ég var ekki ađ skrifa eđa skrásetja hugsanir mínar var ég ađ teikna Akureyri eins og ég hef séđ hana; Akureyri í hvítum vetrarbúning eđa gráa í hlýindum. Međ ţví ađ lesa dagblöđin, í gegnum myndir og liti reyndi ég ađ afkóđa skilabođin og kunna ađ meta íslenska fagurfrćđi. Ţannig verđa fjöll, myndir og sjónrćn tungumál tćkin mín til ađ hafa samskipti viđ náttúruna. Samrćđur og könnunarmálverk verđa eins og samskiptin á milli “erlendrar menningar” og “stađbundnar menningar”:
"Erlend menning": Ég - Jhuwan Yeh, listamađur frá Taiwan.
"Stađbundin menning": Svćđisbundiđ og náttúrulegt far Akureyrar.

Flest verka minna eru unnin út frá ákveđnum stađ. Fyrst umlyk ég sjálfa mig náttúrunni til ţess ađ finna andrúmsloft svćđisins og tenginguna viđ landiđ sem ég síđan reyni ađ bregđast viđ í verkunum. Ég vinn sjaldan međ fólk ţví ég elska einfaldleika og ró náttúrunnar. Á međan ég skođa náttúruna finn ég hvernig allir einstaklingar tengjast og reiđa á hvort annađ. Og enn gerum viđ ţađ ekki ţegar mannfólkiđ og mannvirkin valda skađa og óreglu á land og náttúru. Ţessir óöruggu ţćttir sem móta samskeytin á milli mannabústađa og náttúrunnar. Sambandiđ ţarna á milli byggir upp einkenni Akureyrar. Ţegar ég reyni ađ horfa framhjá mannvirkjunum get ég ekki annađ en íhugađ hvar fjarlćgđin á milli náttúrunnar og okkar er? Er ţađ í huganum? Er fjarlćgđin birtingarmynd ótta og yfirbugunar? Ţannig vel ég ađ finna náttúruna og kjarna landsins innan fjarlćgđarinnar.

Ég nota nota náttúrulegan efniviđ viđ gerđ landslagsverka minna, bómullarpappír, lím, lín og bómullarefni, blek og duft úr skeljum og steinum. Mín leiđ til ţess ađ sína jörđinni virđingu er ađ nota umhverfisvćnan efniviđ.

Ađ mínu mati er listamađur ađeins bođberi. Verk mín og framsetning ţeirra eru ađeins notuđ til ađ segja ţeirra sögu.

Á sýningunni:
Ţessi litlu box/hús voru búin til međ dagblađinu út frá litum. Ég vil biđja ţig ađ velja hús og íhuga fjarlćgđina á milli ţín og landsins. Veldu ţađ málverk sem lýsir helst ţínu innra landslagi, mćldu ţína fjarlćgđ frá náttúrunni og settu húsiđ ţar. Og ef ţú vilt getur ţú merkt húsiđ ţitt. Síđasta klukkutíma sýningarinnar getur ţú tekiđ húsiđ međ ţér heim í húsiđ ţitt.

Nánari upplýsingar:
https://jhuwan.blogspot/
https://jhuwan.wixsite.com/jhuwan-yeh
www.listagil.is

https://www.facebook.com/events/2041778399435592

Gilfélagiđ er styrkt af Akureyrarstofu

//

You are invited to the opening of Between Simplicity and Reduction by artist in residence Jhuwan Yeh in Deiglan on Friday January 26th at 5 - 8 pm. Also open on Sat and Sun 2 - 5 pm and Mon 5 - 8 pm. Light refreshments available and the artist will be present.

This exhibition, a continual project of the “Mountain Painting Series”, illustrates my recent ongoing artworks. Each exhibition is a movement while each artwork in each series documents the individual moment of each certain region.

Gil Artist Residence
During the residence, I was constantly on the action. If I wasn’t writing or documenting my mind states, I was sketching Akureyri from I’ve observed; Akureyri in pure white snow or gray melted snow. Reading the foreign Icelandic newspaper, via pictures and colors, I tried to decode the messages and appreciate the local aesthetics via direct view. Consequently, mountains, images and visual languages are my tools to communicate with nature. This “dialogue versus observing painting” poses itself as an exchange as “foreign culture” versus “local culture”.
“Foreign Culture”: Me – Jhuwan Yeh, a Taiwanese artist.
“Local Culture”: Akureyri’s regional and natural outlook.

Most of my artworks are created with direct view. First, I immerse myself with nature to feel the vibes of the region and its connection to the land and then I try to respond to them in my artworks. People are rarely my topics because I love the simplicity and tranquility of nature. While observing the nature, I obtain the enlightenment that each individual being is interconnected and interdependent. And yet, we don’t when it started that human beings and their development have continued to impose a great deal of insecure elements on nature and our land. These insecure elements highlight the “distance” between the human living environment and nature. The relationship between them shapes the “regional characteristic” of Akureyri. When I switch off the direct view and try to see the nature beyond its apparent outlook, I can’t stop contemplating where the “distance” between nature and us exists? Is it in space or in our minds? Is the “distance” a manifestation of fear or conquering? Thus, I choose to feel the nature and essence of our land within the “distance”.

The materials utilized in my artworks are cotton paper, glue made of flour and water, linen, calicoes, ink, white powder made of shells and minerals found in rocks. I paint nature and I hope my artworks are created with natural organic ingredients. To me, this is my way to show my respect to earth and nature.

An art creator, in my opinion, is merely a messenger. My artworks and how they are presented are all media utilized to tell their stories.

More Information:
https://jhuwan.blogspot/
https://jhuwan.wixsite.com/jhuwan-yeh
www.listagil.is

Participating in the Exhibition:
These small blocks/houses were made with the local newspaper according to the various colors. I’d like you to choose a house and contemplate the distance between you and the land. Please also select the painting that best describe your inner landscape, then measure your “distance” to nature and finally place the house there. And if you’re willing to, please sign your name on the small house. At the last hour of the exhibition, you can take your house with you.

Translated by Sho Huang


Félgasfundur SÍM í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri

510Ketilhus-1-666x350
 
Fimmtudaginn 25. janúar, kl. 17:00 til 18:00, verđur haldinn félagsfundur SÍM í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri.
 
Fundurinn verđur haldinn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, Kaupvangsstrćti 8, 600 Akureyri.
 
Dagskrá fundar:

/// Verklagsreglur Listasafns Reykjavíkur

Ţann 12. október 2017 samţykkti Borgarráđ Reykjavíkur nýjar verklagsreglur Listasafns Reykjavíkur og samţykkti viđbótarframlag til safnsins upp á 8,5 milljónir króna. Greiđslur til listamanna fyrir sýningar áriđ 2018 eru 12,5 milljónir króna. Viđaukinn sem fylgir Verklagsreglunum verđur endurskođađur á hverju ári í samrćmi viđ breyttar forsendur,  t.d. hćkkun starfslauna listamanna.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formađur SÍM, kynnir verklagsreglur Listasafns Reykjavíkur.

/// Drög ađ verklagsreglum Listasafnsins á Akureyri.

Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, kynnir drög ađ verklagsreglum fyrir Listasafniđ á Akureyri.

/// Kynning á BHM – Bandalagi Háskólamanna 

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formađur SÍM, fer yfir ţađ helsta sem felst í ţví ađ vera innan vébanda BHM.

/// Önnur mál

Félagsmönnum og öđrum gestum gefst tćkifćri til ađ koma hugmyndum sínum á framfćri til stjórnar SÍM, rćđa hagsmunamál sín og spyrja spurninga.

Kaffi og kleinur í bođi


Jhuwan Yeh sýnir verk sín hjá Gilfélaginu

26850621_764608573722533_7008978601521466746_o

 

Veriđ velkomin á opna vinnustofu

Jhuwan Yeh sýnir verk sín

 

Gestalistamađur Gilfélagsins í janúar, Jhuwan Yeh, býđur gestum og gangandi velkomin á vinnustofu sína ađ Kaupvangsstrćti 23 laugardaginn 20. janúar kl. 14 - 17. Jhuwan er ađ vinna ađ sýningu sinni, Between Simplicity and Reduction sem haldin verđur nćstu helgi í Deiglunni.

Sýningin er hluti af langtímaseríunni Fjallamálverk (e. “Mountain Painting Series”) og sýnir nýleg verk. Sýningarnar ferđast en hvert verk í hverri seríu skrásetur hverja einstöku upplifun af hverju landssvćđi.

Jhuwan Yeh notar náttúrulegan efniviđ viđ gerđ landslagsverka sinna, bómullarpappír, lím, lín og bómullarefni, blek og duft úr skeljum og steinum.

Hér er tćkifćri til ţess ađ sjá og frćđast um ferli listamannsins og virđa fyrir sér gestavinnustofuna. Gestavinnustofan er stađsett ađ Kaupvangsstrćti 23, gengiđ inn ađ vestan viđ bílastćđin.

///

Open studio in Gil Artist Residency

Artist in residence, Jhuwan Yeh, hosts an open studio on Saturday, jan. 20th hr. 2 - 7pm. Jhuwan Yeh is working on her solo exhibition Between Simplicity and Reduction that opens next weekend in Deiglan.

“The exhibition, a continual project of the  “Mountain Painting Series”, illustrates my recent ongoing artworks. Each exhibition is a movement while each artwork in each series documents the individual moment of each certain region.

The materials utilized in my artworks are cotton paper, glue made of flour and water, linen, calicoes, ink, white powder made of shells and minerals found in rocks. I paint nature and I hope my artworks are created with natural organic ingredients. To me, this is my way to show my respect to earth and nature.”

The studio is in Kaupvangsstrćti 23, west entrance by the parking lot.

https://www.facebook.com/events/2041778399435592


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband