Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2014

Ţriđjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu: Giorgio Baruchello - Athugasemdir um mćlskufrćđi og málverk

10432103_849872471701263_731653563721282783_n

Ţriđjudaginn 2. desember kl. 17 heldur Giorgio Baruchello prófessor í heimspeki viđ Háskólann á Akureyri fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Athugasemdir um mćlskufrćđi og málverk. Ţar mun hann fjalla um hin ćvagömlu en gleymdu tengsl milli mćlskufrćđi og málverka og sýna fram á hvernig ađalhugtök mćlskufrćđinnar hafa veriđ notuđ í sköpun listaverka og túlkun ţeirra. Erindiđ er flutt á ensku en íslenskar ţýđingar tćknilegra orđa verđa sýndar á glćrum.  
Giorgio Baruchello lauk doktorsnámi í heimspeki frá Háskólanum í Guelph í Kanada. Međal ţess sem hann rannsakar er félagsheimspeki, kenningar um gildi og verđmćti og hugmyndasaga. Hann ritstýrir veftímaritinu Nordicum-Mediterraneum sem vistađ er innan Háskólans á Akureyri.

Enginn ađgangseyrir er á fyrirlesturinn sem er sá tíundi í röđ fyrirlestra sem haldnir eru í Ketilhúsinu á hverjum ţriđjudegi kl. 17 undir yfirskriftinni Ţriđjudagsfyrirlestrar.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri.

http://listasafn.akureyri.is

https://www.facebook.com/events/1612473045646551


Hjördís Frímann sýnir í Gallerí LAK

1456721_883540731690720_5639006047332876336_n

Allir eru hjartanlega velkomnir á opnun Hjördísar Frímann í Gallerí LAK kl. 16.00, fimmtudaginn 27. nóv.


Lokaverkefni nemenda á Listnámsbraut VMA í Sal Myndlistarfélagsins

1506998_10152473677051417_1816135095880383406_n

Útskriftarsýning nemenda á listnámsbraut VMA í sal Myndlistafélagsins, Kaupvangsstrćti 10, 600 Akureyri.

Sýningin heitir Hugarţel og er opnun á föstudagskvöldiđ 20-22 og sýningin er opin á laugardag og sunnudag 14-17.

12 útskriftarnemar međ verk úr öllum áttum: textíll, myndlist, ţrívíddarverk, vöruhönnun og vídeóverk.


Erwin van der Werve opnar sýningu í Flóru

63431_872252739472489_7467228285224169293_n

Erwin van der Werve
Innrömmuđ rými
29. nóvember - 23. desember 2014
Opnun laugardaginn 29. nóvember kl. 14
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is/

Laugardaginn 29. nóvember kl. 14 opnar Erwin van der Werve sýninguna “Innrömmuđ rými” í Flóru á Akureyri.

Erwin van der Werve er menntađur frá Willem de Kooning Academi í Rotterdam og útskrifađist áriđ 2002. Hann var skiptinemi viđ Listaháskóla Íslands í Reykjavík áriđ 2001.
Hann hlaut startstipendium í Hollandi áriđ 2003 og er búin ađ starfa sem myndlistamađur upp frá ţví. Áriđ 2004 var hann međ vinnustofu í Klink og Bank í Reykjavík. Eftir ađ hann lauk námi hefur hann búiđ á Íslandi, í Hollandi og Noregi og eftir dvöl í gestavinnustofunni í Listagilinu á Akureyri áriđ 2012 ákvađ fjölskyldan ađ flytja til Akureyrar og hér hafa ţau búiđ frá janúar á ţessu ári. Erwin er nú međ vinnustofu í Grasrót á Akureyri. Erwin hefur sýnt verk sín í Hollandi, Finnlandi, Svíţjóđ, Noregi, Ţýskalandi, Kína og á Íslandi.

Á sýningunni í Flóru mun Erwin sýna brot af rúmlega 600 teikningum og málverkum sem hann hefur unniđ ađ síđastliđin 10 ár. Oftast vinnur Erwin međ innsetningar í rými og ţessar teikningar eru af landslagi eđa mismunandi rýmum og ef til vill ekki svo ólíkar ţví ţegar horft er út um glugga.

Nánari upplýsingar um verk Erwins van der Werve má finna á http://www.erwinvanderwerve.nl/
Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru fimmtudaga og föstudaga kl. 11-18 og laugardaga kl. 11-16. Sýningin stendur fram á Ţorláksmessu, ţriđjudaginn 23. desember 2014.


Flóra er verslun og viđburđastađur međ vinnustofum sem Kristín Ţóra Kjartansdóttur félagsfrćđingur rekur. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu. Menningardagskrá Flóru hlaut styrk úr Menningarsjóđi Akureyrar.

https://www.facebook.com/events/819199351454539

10177247_872252662805830_6325446797595989359_n

 


Eiríkur Arnar Magnússon sýnir í Populus tremula.

Eiri%CC%81kur-Arnar-29.11-web

Laugardaginn 29. nóvember kl. 14.00 mun Eiríkur Arnar Magnússon opna sýninguna Bćkr voru í Populus tremula.

Eiríkur Arnar Magnússon (1975) er fćddur og uppalinn á Akureyri. Útskrifađist úr Listaháskóla Íslands 2007 og vinnur ađallega međ bćkur og málverk. Ţetta er ţriđja einkasýning hans.

Sýningin er einnig opin á sunnudag 30. nóvember frá kl 14.00-17.00.
Ađeins ţessi eina helgi.

https://www.facebook.com/events/999302396752877


Stefán Boulter međ Ţriđjudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu

StefanB

Ţriđjudaginn 25. nóvember kl. 17 heldur listmálarinn Stefán Boulter fyrirlestur í Ketilhúsinu á Akureyri undir yfirskriftinni Handverk er hugmynd. Ţar mun hann fjalla um sín eigin verk og vekja upp nokkrar áleitnar spurningar um listsköpun en Stefán hefur veriđ ötull talsmađur ţess ađ sameina aftur handverk og hugmynd í listsköpun. Hann flokkar verk sín sem „kitsch“ en til ađ lýsa ţeim á auđskiljanlegri hátt kallar hann ţau einnig „ljóđrćnt raunsći“. Stefán nam myndlist í Bandaríkjunum, Ítalíu og Noregi og hefur tekiđ ţátt í fjölda sýninga bćđi á Íslandi og erlendis. Hann kennir viđ Myndlistaskólann á Akureyri.

Enginn ađgangseyrir er á fyrirlesturinn sem er sá níundi í röđ fyrirlestra sem haldnir eru í Ketilhúsinu á hverjum ţriđjudegi kl. 17 undir yfirskriftinni Ţriđjudagsfyrirlestrar. Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri. Á nćstu vikum tala Giorgio Baruchello og Kazuko Kizawa.

http://listasafn.akureyri.is

https://www.facebook.com/events/1612473045646551


In Love we trust í Gallerí Ískáp / Súper Öfundsjúkur Eiginmađur í Útibúinu

10797_526878247446622_5832594686744712546_n

In Love we trust:

“in God we trust” was adopted as the official motto of the United States in 1956.
It first appeared on U.S coins in 1864 and has appeared on paper currency since 1957.

23. Davíđssálmur

“ Drottinn er minn hirđir,
mig mun ekkert bresta.
Á grćnum grundum lćtur hann mig hvílast,
leiđir mig ađ vötnum, ţar sem ég má nćđis njóta.
Hann hressir sál mína,
leiđir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns.
Jafnvel ţótt ég fari um dimman dal,
óttast ég ekkert illt,
ţví ađ ţú ert hjá mér, sproti ţinn og stafur hugga mig.
Ţú býr mér borđ frammi fyrir fjendum mínum,
ţú smyr höfuđ mitt međ olíu,
bikar minn er barmafullur.
Já, gćfa og náđ fylgja mér alla ćvidaga mína,
og í húsi Drottins bý ég langa ćvi. “


Laugardaginn 22. nóvember, kl. 14:00 opnar Hekla Björt Helgadóttir, listrćnn stjórnandi Geimdósarinnar, listamađur og skáld, sýninguna "In Love we trust" Í Gallerí Ískáp á vinnustofunum í Gilinu.

-------------------------------------------------------------------------------

Heiđdís Hólm og Jónína Björg Helgadóttir opna sýninguna "Súper Afbrýđissamur Eiginmađur" í Útibúi Gallerí Ískáps á sama tíma. Hann verđur stađsettur einhversstađar í Listagilinu, leitiđ og ţér munuđ finna!

Á "Súper Afbrýđissamur Eiginmađur" verđur hugarástand afbrýđisams eiginmanns rannsakađ, međ sálfrćđilegum og heimspekilegum ađferđum. Alls ekki siđferđislegum.


Ađeins ţennan eina dag! Allir hjartanlega velkomnir!

Nánari upplýsingar veitir Heiđdís Hólm, í síma 848-2770 eđa tölvupósti heiddis.holm hjá gmail.com

Kaupvangstrćti 12, 600. Listasafnshúsiđ/gengiđ inn úr portinu fyrir ofan, baka til.

https://www.facebook.com/events/1566114643621304


Ívar Freyr Kárason opnar sýninguna Loftskip í Geimdósinni

10305594_533924923377495_7329593898417902377_n

Nú á laugardaginn 22. nóvember kl. 14, stígur Ívar Freyr Kárason í Geimdósina opnar sýninguna Loftskip.
Sýningin er unnin viđ samnefnt ljóđ eftir Heklu Björt, međ spraypaint tćkni sem Ívar hefur ţróađ međ sér um nokkurt skeiđ.
Ívar er á lokaári viđ grafíska hönnun í Myndlistaskólanum á Akureyri, en ver einnig tímanum á vinnustofu sinni Samlaginu, ásamt galvöskum hópi. Ţar hefur hann velt mikiđ fyrir sér hugtakinu "ljót list", og setti sér ţađ ađ hálfgerđu markmiđi. Hér er áhugavert viđtal viđ kauđa, ţar sem hann talar međal annars um hugmyndirnar sínar ađ baki ljótrar listar. http://www.felagi.is/is/frettir/frettir/getAllItems/14/listskopunarhatidin-homlulaus

Loftskip

Viđ vorum lök á loftskipum
strengd á milli mastra
en ţöndumst ekki í storminum, eins og stolt segl
ađeins ţunnar hrćđur á vindmiđum
sem varđ okkur um megn

Svo flöktandi
međ óráđi
bárumst viđ
međ bergmáli
á reikulum sporbaugum,
hverfulum glitsaumum
um náttblámans mistur og mána
og dreymdi ađ verđa segl

Viđ vorum lök í álögum
frá rykföllnum tunglunum
og í húminu viđ heyrđum ţau hvísla:

Undirlćgjulök
fá engu ađ ráđa
Undirlćgjulök
fá ađeins ađ ráfa

ţví lök á loftskipum
ţenjast ekki í storminum
og lök verđa aldrei segl
og lök á vindmiđum
var allt sem viđ vorum
og ţađ sem varđ okkur um megn

- hekla 2011


Nú er ađ sjá... tekur Ívar sig til og opnar Dósina međ ljótri list? Eđa vandasamri fallegri list?
Hver dćmir fyrir sig, og ţví eru allir velkomnir í Geimdósina á laugardaginn klukkan 14:00 og ţiggja list og veigar, ljótar eđa fagrar.

one love

GEIMDÓSIN, Kaupvangsstrćti 12. Listasafnshúsiđ/gengiđ inn úr portinu fyrir ofan, baka til.

https://www.facebook.com/events/377304789099191


Ađalfundur Myndlistarfélagsins

1460163_10152936168242268_5578681002953163879_n

 

Ađalfundur Myndlistarfélagsins verđur haldinn í kvöld 19. nóvember kl. 20 í sal Myndlistarfélagsins, Kaupvangsstrćti 10 á Akureyri. Vonumst til ađ sjá sem flesta.

https://www.facebook.com/events/594230827369314


70% ULL - 30% PLAST í Mjólkurbúđinni

10641070_677420382357338_2349118641521274628_n

Laugardaginn 22. nóvember kl. 14 opnar tvíeykiđ björgţorbjörg textíl sýninguna 70% ULL - 30% PLAST, 1. hluti í Mjólkurbúđinni í Listagilinu

Sýningin lítur til ţess tíma ţegar ađ flosa og smyrna var í tísku og á henni gefur ađ líta verk ţar sem ull og bóluplast blandast saman á sérstćđan máta. Handavinna kvenna á síđkvöldum er tvíeykinu hugleikin ţar sem ákveđin ró myndast viđ gerđ hvers verks, vandamál leyst og ákvarđanir teknar. Hugarró eđa hugarflug gćti ţví veriđ yfirskrift sýningarinnar eđa einfaldlega: „Er einhver ađ FLOSA?“ Áhorfandans er valiđ
.
Björg Marta Gunnarsdóttir útskrifađist sem fatahönnuđur frá IED hönnunarskólanum í Barcelona og hóf störf sem hönnuđur hjá tískufyrirtćki John Rocha í Dublin á Írlandi strax eftir útskrift ţar sem hún starfađi í tvö ár.

Ţorbjörg Halldórsdóttir hefur á síđustu tíu árum bćđi haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í samsýningum í formi innsetninga og gjörninga. Samstarf ţeirra hófst fyrir nokkrum árum ţegar Björg hannađi vörur fyrir búđina Frúin í Hamborg sem Ţorbjörg rak á sínum tíma ásamt Guđrúnu Jónsdóttur.

Sýningin stendur yfir helgarnar 22.-23. og 29. 30. nóvember kl. 14-17.

2. hluti 70% ULL - 30% PLAST verđur settur upp í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi á föstudaginn langa 2015.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband