Bloggfćrslur mánađarins, júní 2010

Rím í Listasafninu á Akureyri

listasafn_rim.png


Laugardaginn 3. júlí klukkan 15.00 opnar Listasafniđ á Akureyri sýninguna Rím. Ţar gefur ađ líta úrval verka Ásmunds Sveinssonar í bland viđ verk listamanna samtímans, sem ríma viđ minni Ásmundar.

Myndhöggvarinn Ásmundur var 20. aldar mađur mótađur af 19. öldinni. Hann átti sér mörg viđfangsefni í listinni; mörg ţeirra sótt í arfleifđina og ţann tíđaranda sem skóp hann, en önnur í framtíđina, tćknina og vísindin. Listamennirnir sem valdir hafa veriđ til ađ sýna međ Ásmundi hafa glímt viđ sömu hluti og Ásmundur en í nútímanum og í samhengi viđ sinn tíma og tíđaranda. Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni, auk Ásmundar Sveinssonar eru Birgir Snćbjörn Birgisson, Davíđ Örn Halldórsson, Eirún Sigurđardóttir, Finnur Arnar Arnarson, Guđrún Vera Hjartardóttir, Hrafnkell Sigurđsson, Kristín Gunnlaugsdóttir, Ólöf Nordal, Pétur Örn Friđriksson og Sara Riel. Sýningarstjórar eru Ólöf K. Sigurđardóttir og Sigríđur Melrós Ólafsdóttir.

Tengsl verka Ásmundar Sveinssonar viđ verk listamanna samtímans endurnýjar innihald ţeirra og dýpkar samtal ţeirra viđ umhverfi sitt. Ţótt verkin á  sýningunni séu mótuđ af ólíkum tíđaranda og tćknilegum möguleikum eiga ţau sér innra rím sem sćkir í sameiginlegan brunn ţar sem uppspretta nýrra hugmynda virđist óţrjótandi.

Safniđ er opiđ alla daga nema mánudaga frá klukkan 12.00 til 17.00. Sýningarstjórar eru ţćr Ólöf K. Sigurđardóttir og Sigríđur Melrós Ólafsdóttir, og er sýningin unnin í samstarfi viđ Listasafn Reykjavíkur – Ásmundarsafn.

Nánari upplýsingar um safniđ og sýninguna má nálgast á vef safnsins, listasafn.akureyri.is.

MYND: Verk eftir Ásmund Sveinsson, Kristínu Gunnlaugsdóttur, Eirúnu Sigurđardóttur og Finn Arnar Arnarsson eru á međal ţeirra sem líta má á sýningunni Rím, sem opnar í Listasafninu á Akureyri ţann 3. júlí nćstkomandi.
Mynd međ leyfi Listasafns Reykjavíkur/ljósmynd Arnaldur Halldórsson.


Laugardaginn 3. júlí kl. 15.00 opnar Jón Laxdal sýningu í Jónas Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri

jon_laxdal.jpg

Jón Laxdal Halldórsson er fćddur á Akureyri 1950. Hann nam heimspeki viđ
Háskóla Íslands hjá Páli Skúlasyni og Ţorsteini Gylfasyni ţegar ţeir voru
ađ hefja heimspekikennslu ţar viđ skólann. Jón er sjálfmenntađur
myndlistarmađur og var útnefndur Bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 1993. Hann
átti bćđi hlut ađ rekstri Rauđa hússins á Akureyri og var einn ţeirra sem
hófu Listagiliđ til vegs og virđingar.
Jón hefur haldiđ eđa tekiđ ţátt í um 40 myndlistarsýningum á Akureyri, í
Reykjavík og erlendis.
Verk hans eru einkum collage-myndir međ upplímdum texta, letri og myndum.
Hráefniđ er einkum dagblöđ og hefur ţađ nokkuđ međ verkin ađ segja hvađa
blöđ liggja til grundvallar. Ţannig eru sumar myndrađir unnar alfariđ úr
sama blađabunkanum og bera ţá keim af stjórnmálabaráttu og málflutningi
ţess tíma ekki síđur en stíl og prenttćkni. Í sýningarskrá sem gefin var
út 2008 í tilefni af einkasýningu Jóns í Listasafninu á
Akureyri segir m.a.: “Verk Jóns hafa ţróast mikiđ ţann rúma aldarfjórđung
sem hann hefur fengist viđ ţau. Smátt og smátt hafa ţau hneigst til
einföldunar og hugmyndir ađ baki hverju verki eđa hverri myndröđ eru
skýrari. Lógísk úrvinnsla hverrar hugmyndar er svo bćđi umgjörđ og inntak
myndrađarinnar. Týpógrafísk gildi ráđa ađ mestu í framsetningu
pappírsverkanna, hlutföll flata og hliđa, dálkar og notkun ţeirra, samspil
leturfjölskyldna, o.fl. Í langflestum verkanna er litaskalinn umfram allt
prentsvertan og rauđur og blár sem öldum saman hafa veriđ helstu litir
prentara. Inntakiđ verđur til ţegar kannađar hafa veriđ sem flestar leiđir
í samsetningu efnisins innan ţess ramma sem settur var. Ţannig verđa
iđulega til myndrađir, mismunandi langar eftir ţví hver ţröngum ramma
hugmyndin er mótuđ. Sum verkin falla undir svo víđfeđmar hugmyndir ađ ţeim
eru nánast engin takmörk sett. Slík verk geta ţví veriđ af ýmsum toga og í ţeim er oft augljósari kímni en í myndröđunum ţar sem framsetning er agađri.”

Sýningin í Jónas Viđar Gallery stendur til 28.júlí og er opnunartími
13.00 til 18.00 laugardaga eđa eftir samkomulagi

Vinnustofa og heimili Jóns er í Freyjulundi, 601 Akureyri. Sími: 462-4981


______________________________________________

Jónas Viđar
sími: 8665021
Heimasíđa: http://www.jvs.is
Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm


Björg Eiríksdóttir sýnir í Stólnum og Ragnheiđur Ţórsdóttir er međ opna vinnustofu

sem.jpg

Opnun sýningar Bjargar Eiríksdóttur og opin vinnustofa Ragnheiđar Ţórsdóttur í Stólnum í Listagili laugardaginn 3. júlí kl.14:00.

Sýninguna kallar Björg "Verk handa" og ţar verđa textílverk og málverk ţar sem kveikjan er handverk ömmu hennar.
Björg útskrifađist úr Myndlistarskólanum á Akureyri voriđ 2003 og er ţetta fimmta einkasýning hennar.

Stóllinn er sýningarsalur og vinnustofa Ragnheiđar Ţórsdóttur veflistakonu.

Sýningin varir í 10 daga.
Upplýsingar gefur Björg s.691 6681
umm.is
bjorgeiriksdottir.blogspot.com

Allir hjartanlega velkomnir

vefur.jpg


Hrefna Harđardóttir sýnir myndverkiđ TENGJA á Café Karólínu

tengja.jpg

 

Myndverkiđ TENGJA samanstendur af tólf ljósmyndum af konum búsettum viđ Eyjafjörđ og eru allar virkar í menningarlífi Akureyrar. 

Myndirnar eru svart/hvítar međ einum lit, ţar sem viđ á og eru ţćr rammađar inn af efnisvafningum sem er tilvísun í menningu kvenna. Myndirnar voru sérstaklega gerđar fyrir sýningu á Café Karólínu en Karólína ţessi var nefnd eftir gisti- og veitingahúsinu Caroline Rest, sem ţýskfćddur Ameríkani ađ nafni George Schrader rak á ţessum slóđum skömmu eftir fyrri aldamót og kenndi í höfuđ móđur sinnar. 


Hver kona valdi sér einn hlut sem tengist ţeim á einn eđa annan hátt, eitthvađ sem ţeim ţykir vćnt um eđa hafa fundiđ, veriđ gefiđ eđa haft áhrif á ţćr. Konurnar tengjast einnig bćđi innáviđ og útáviđ sem vinkonur, frćnkur, mćđgur, vinnufélagar, kollegar, kórfélagar og sem sterkir og litríkir einstaklingar í sínu umhverfi. Einnig kemur úr ljósmyndabók af sýningunni og getur fólk pantađ hana hjá Hrefnu.

 

Konurnar eru : 

Arna Guđný Valsdóttir

Guđrún Hallfríđur (Hadda) Bjarnadóttir

Hjördís Frímann

Hildur María Hansdóttir

Hrafnhildur Vigfúsdóttir

Guđrún Pálína Guđmundsdóttir

Kristín Ţóra Kjartansdóttir

Linda Ólafsdóttir

Ţorbjörg Ásgeirsdóttir

Valdís Viđarsdóttir

María Jóna Jónsdóttir

Sigrún Höskuldsdóttir

 

 

Hrefna Harđardóttir stundađi nám á myndlistarbraut MA (stúdent 1989) og útskrifađist frá Leirlistardeild MHÍ eftir nám árin 1992-95  og lauk B.Ed kennaranámi frá Listaháskóla Íslands 2007.

Hún hefur sótt mörg námskeiđ í grafík, ljósmyndun og leirlist í Frakklandi, Ítalíu, Ungverjalandi, Danmörku og Englandi og haldiđ nokkrar einkasýningar og tekiđ ţátt í mörgum samsýningum víđa um land og erlendis. Hún er félagi í Sambandi íslenskra myndlistarmanna, Myndlistarfélaginu og Leirlistarfélagi Íslands. Hrefna starfar á eigin verkstćđi í Listagilinu Akureyri. 

 

Hrefna Harđardóttir

 

TENGJA

 

03.07.10 - 06.08.10

 

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

 

 

 

Nánari upplýsingar veitir Hrefna í síma 862 5640 eđa tölvupósti: hrefnah@simnet.is

Einnig á heimasíđu Hrefnu: http://www.simnet.is/hrefnah

 

 

Sýningin stendur til föstudagsins 6. ágúst og allir eru velkomnir.

 

Café Karólína er opin frá kl. 17 og fram eftir nóttu alla daga nema laugardaga ţá er opiđ frá kl. 15.

 

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

07.08.10 - 03.09.10                  Arnţrúđur Dagsdóttir

04.09.10 - 01.10.10                  Margrét Buhl                  

06.11.10 - 03.12.10                  Guđrún Hadda Bjarnadóttir


Óskađ eftir ţátttakendum í Gjörningahátíđ á Hjalteyri

perform_007.jpg

Laugardaginn 10. júlí nćstkomandi ćtlar Verksmiđjan á Hjalteyri ađ efna til Gjörningahátíđar.

Ţetta er í annađ sinn sem ţađ er gert og tókst fyrsta skiptiđ međ ágćtum.


 Verksmiđjan er listamannarekiđ rými í gömlu Síldarverksmiđjunni á Hjalteyri www.verksmidjan.blogspot.com



Ekki eru peningar í spilinu, en Verksmiđjan auglýsir viđburđinn og ađstođar ţátttakendur međ gistingu.





Auglýst er hér međ eftir ţátttakendum í Gjörningahátíđinni.



Upplýsingar og skráning hjá  Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur í síma 865-5091 eđa adalheidur@freyjulundur.is



Art Hostel Ytra Lón - fyrsta List-farfuglaheimiliđ opnađ á Íslandi

026026_pic_detail1_l.jpg

Nk. mánudag 21. júní kl. 21 verđur fyrsta List-farfuglaheimiliđ opnađ á Íslandi -  Art Hostel Ytra Lón á Langanesi.

Á Ytra Lóni er rekiđ farfuglaheimili ţar sem unniđ er ađ öflugu ţróunarstarfi  í tengingu ferđaţjónustu og lista.  Farfuglaheimiliđ hefur yfir ađ ráđa 52  gistiplássum í litlum íbúđum og herbergjum. Góđ ađstađa er til fundahalda,  matsala er á stađnum.  Listafólki gefst kostur á vinnuađstöđu.

Í vetur hefur Art Hostel Ytra Lón  veriđ í samstarfi viđ Myndlistaskólann á Akureyri.   15 nemendur í Fagurlistadeild hafa unniđ ađ verkefninu „Outer Space Art Place“ undir leiđsögn  Árna Árnasonar, hönnuđar.   Verkefniđ felst annars vegar í rýmishönnun, atriđa eins og lita- og efnismeđferđar, formfrćđi, hlutahönnun, hlutateikningu og samrćmingu ýmissa verkţátta og hins vegar umhverfishönnun (landart) ţar sem áhersla er lögđ á tengingu umhverfisins viđ byggingarnar ásamt ţví ađ ađlaga umhverfisverkin ađ fyrirfram gefnum forsendum varđandi notkunargildi.  Afrakstur ţessarar vinnu verđur sýndur á opnunni.

Auk ţessa ţá verđa eftirfarandi sýningar opnađar: Ađalheiđur Eysteinsdóttir opnar sýninguna  „Síđbúinn sauđburđur“  í sýningarröđinni „Réttardagur 50 sýninga röđ“ Henk Blekkenhorst sýnir vatnslitamyndir af Langanesi og Clara Hermans frá Belgíu sýnir ljósmyndir af svćđinu. Á opnuninni mun Rod Summers hljóđlistamađur  frá VEC studio (Visual, Experimental, Concrete) í Hollandi verđa međ hljóđlistaatriđiđ „Sheep“  í samvinnu viđ Helga Friđjónsson og Sćvar Magnússon. Rod Summers bloggar um dvöl sína hér á landi nćstu vikuna: http://iuoma-network.ning.com/group/rodsummersiniceland2010.

 

Sýningarnar eru opnar frá 10 – 22 alla daga til 31. ágúst.

 

Nánari upplýsingar gefur  um Art Hostel Ytra Lón gefur:  Mirjam Blekkenhorst  í síma 846 6448

 

Nánari upplýsingar um Ađalheiđi Eysteinsdóttur má finna á www.freyjulundur.is

Nánari upplýsingar um Rod Sommers má finna http://en.wikipedia.org/wiki/Rod_Summers

Myndlistaskólinn á Akureyri www.myndak.is


Yst sýnir í Bragganum í Öxarfirđi

 

minni_slands_1000081.jpg

“Minni Íslands”

 

Braggasýning Ystar

18. júní til 4. júlí

Opin kl 11-18 alla dagana

20 mín akstur frá Ásbyrgi

Frítt inn

www.yst.is

 


Dieter Roth Akademían í Verksmiđjunni á Hjalteyri 5. og 6. júní 2010

expo_dadi.jpg

 

Dieter Roth Akademían (DRA), var stofnuđ í minningu Svissnesk/ţýska listamannsins Dieter Roth í maí áriđ 2000, tveimur árum eftir ađ hann lést.

Upphaflega voru ţađ vinir, samstarfsmenn og fjölskylda Dieter Roth sem komu saman og ákváđu ađ láta hugmyndir hans um akademíu verđa ađ veruleika. Samtök eđa félagsskap ţar sem listamenn og annađ gott fólk kćmi saman, sýndu verkin sín, hjálpuđust ađ, miđluđu ţekkingu og létu almennt gott af sér leiđa.

Stofnendurnir/prófessorarnir bjóđa öđrum listamönnum ţátttöku ýmist sem nemendum eđa prófessorum, allt eftir reynslu ţeirra og ţekkingu.

Akademían er ekki stofnun og hefur engan rekstur og enga skriffinnsku. Ţađ má kalla ţađ fyrstu lexíuna í akademíunni ađ alla skipulagningu og pappírsvinnu sem fylgir ţví ađ komast í samband viđ prófessorana víđa um heim verđa nemendur ađ sjá um sjálfir.

Í dag eru nokkrir tugir međlima í DRA. víđa um Evrópu, í Kína, Ungverjalandi, Íslandi og Nýju Mexíkó, sem hittast árlega og halda ráđstefnu um listir.

Samfara ráđstefnunum eru myndlistasýningar, fyrirlestrar, gjörningar og listasmiđjur. Ţungamiđjan í öllu saman eru verk Dieter Roth, heimspeki hans og lífskraftur.

 

Dieter Roth kom eins og stormsveipur inn í heim íslenskrar menningar í lok 6. áratugarins ţegar hann settist ađ í Reykjavík ásamt barnsmóđur sinni Sigríđi Björnsdóttur.
 Dieter tók ađ sér  ađ kenna viđ Myndlistaskólann í Reykjavík fyrir tilstilli Ragnars Kjartanssonar myndhöggvara sem ţá var skólastjóri. Starf Dieters viđ skólann hafđi mikil áhrif á ţá listamenn og kennara viđ skólann sem kynntust honum og hugmyndum hans.

 

Áhrifa verka og hugmynda Dieters Roth á Íslandi urđu margvísleg og afgerandi, ekki síst ásviđi myndlistar og hönnunar. Sér raunar ekki fyrir endann á ţeim áhrifum, eins og kom fram í ţví ađ á Listahátíđ í Reykjavík 2005 var sérstök áhersla á samtímamyndlist. Ber ţar helst ađ nefna viđamikla sýningu á verkum Dieter Roth í ţremur listasöfnum; Listasafni Reykjavíkur, Listasafni Íslands og Gallerí 100° en sýningin ţar var í samvinnu viđ Nýlistasafniđ.

 

Svissnesk/ţýski listamađurinn Dieter Roth átti heimili sitt á Íslandi frá sjötta áratug síđustu aldar. Svo vill til ađ hann starfađi um tíma hjá prentsmiđju Odds Björnssonar á Akureyri, en Oddur var ćttingi Sigríđar eiginkonu Dieters og barnsmóđur.

 

Dieter Roth akademían á sér sterkar rćtur á Íslandi og hefur fjölmörgum nemendum veriđ bođin ţátttaka. Árlega fer Listaháskóli Íslands međ nemendur í vinnubúđir á Seyđisfjörđ undir leiđsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms Jónssonar. Öllu ţví fólki býđst ţátttaka.

 

Verksmiđjan á Hjalteyri hefur bođiđ DRA. ađ halda sína 11. ráđstefnu og sýningu, 5. júní – 18. júlí 2010.

Verksmiđjan er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14.00 - 17.00

www.verksmidjan.blogspot.com

www.facebook.com/pages/Verksmidjan-a-Hjalteyri/92671772828?ref=ts

 

 

Fyrir allar nánari upplýsingar hafiđ samband viđ

 

Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur í síma 865 5091, fyrir norđan adalheidur(hjá)freyjulundur.is

 

Björn Roth í síma 894 0007, er í Reykjavík ţriđjudag og fyrripart miđvikudags.

 

Jan Voss, í Amsterdam, sími 003120-6390507, boewoe(hjá)xs4all.nl

 

Laugardagur 5. júní

kl.14.00-17.00  opnun sýningar Dieter Roth akademíunnar.

kl. 14.30 Uppákoma - Halldór Ásgeirsson - Hraunbrćđsla.


kl. 15.30 Uppákoma – Martin Engles - Leiklestur.

 

 

Sunnudagur 6. júní

kl. 14.00 Erindi - Vilborg Dagbjartsdóttir- Kynni af Roth fjölskyldunni.

kl. 15.00 Gunnhildur Hauksdóttir – uppákoma.

kl. 16.00 Ráđstefna DRA.

 

 

Ţátttökulisti DRA

 

Elín Anna Ţórisdóttir

Ann Noël

Malcom Green

Birta Jóhannesdóttir

Karl Roth

Solveig Thoroddsen

Ţórarinn Ingi Jónsson

Jeannette Castioni

Harpa Björnsdóttir

Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir

Magnús Árnason

Finnur Arnar

Gunnhildur Hauksdóttir

Arnar Ómarsson 

Andrea Tippel 

Erika Streit

Rut Himmelsbach

Rúna Ţorkelsdóttir

Henriëtte Van Egten

Jan Voss

Sigríđur Björnsdóttir

Dadi Wirz

Kristján Guđmundsson

Björn Roth

Oddur Roth

Ţórarinn Blöndal

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir

Sigríđur Torfadóttir Tulinius

Martin Engler

Vilborg Dagbjartsdóttir

Gunnar Már Pétursson

Martijn Last 

Gunnar Helgason

Avanti Ósk Pétursdóttir

Pétur Kristjánsson

Eggert Einarsson

Beat Keusch

Gertrud Otterbeck

Reiner Pretzell

Einar Roth

Steinunn Svavarsdóttir

Ţórunn Svavarsdóttir

Halldór Ásgeirsson

Ađalheiđur Borgţórsdóttir

Ásgeir Skúlason


Hanna Hlíf Bjarnadóttir opnar sýninguna “Stúlka / tussa“ á Café Karólínu laugardaginn 5. júní klukkan 15:00

berlin7_155.jpg

 

Hanna Hlíf Bjarnadóttir                 

 

Stúlka / tussa

 

05.06.10 - 02.07.10

 

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

---

Hanna Hlíf Bjarnadóttir opnar sýninguna “Stúlka / tussaá Café Karólínu laugardaginn 5. júní klukkan 15.

 

Á sýningunni hefur listakonan saumađ út orđ sem eru kennd viđ líffćri kvenna og eru einnig notuđ á neikvćđan hátt um konur.  Ţetta eru hversdagsleg orđ eins og píka, tussa, kunta…

Eru fjögur verk á sýningunni sem öll vinna međ ţetta viđfangsefni međ einum eđa öđrum hćtti.

 

Hanna Hlíf útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2006 en hefur auk auk ţess stundađ nám í Iđnskólanum í Reykjavík og Ray Cochrane Training Centre í London.

Nánari upplýsingar veitir Hanna Hlíf í síma 864 0046 eđa tölvupósti: hannahlif(hjá)simnet.is

Sýningin stendur til föstudagsins 2. júlí og allir eru velkomnir.

Međfylgjandi mynd er af einu verka Hönnu Hlífar.

 

maria.jpg

 

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

03.07.10 - 06.08.10                  Hrefna Harđardóttir

07.08.10 - 03.09.10                  Arnţrúđur Dagsdóttir

04.09.10 - 01.10.10                  Margrét Buhl                  

06.11.10 - 03.12.10                  Guđrún Hadda Bjarnadóttir

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband