Fćrsluflokkur: Umhverfismál

Uppskeruhátíđ rćktunar og myndlistar sunnudaginn 26. ágúst

img_9979.jpg

Uppskeruhátíđ rćktunar og myndlistar

Frá ţví 23. júní hefur veriđ myndlistarsýning viđ matjurtargarđa bćjabúa á Krókeyri og í gömlu gróđrarstöđinni ţar. Ţar koma saman myndlistarmenn, listnemar og leikmenn. Sýnendur eru:

Arna G. Valsdóttir
Hlynur Hallsson og Krístín Ţóra Kjartansdóttir (sameiginlegt verk)
Joris Rademaker
Guđrún Pálína Guđmundsdóttir
Ívar Hollanders og Victor Hollanders (sameiginlegt verk)
Sigrún Á. Héđinsdóttir
Ţórarinn Blöndal

Ţetta er í annađ sinn sem ţetta verkefni er haldiđ og eru allir sömu myndlistarmenn og síđast auk nýrra ţátttakenda. Verkefniđ var valiđ fyrir Íslands hönd á norrćnu menningarhátíđina Nord Match í Helsinki haustiđ 2011. Verkefniđ miđar ađ ţví ađ tengja saman list, rćktun matvćla og frćđslu.

img_7348.jpg

Viđburđur međ frćđslu og smökkun grćnmetis verđur sunnudaginn 26. ágúst kl. 15-17
viđ gömlu gróđrarstöđina á Krókeyri


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, myndlistarmađur.
Talar um verkefniđ, tildrög ţess og um listaverkin sem ţar eru.

Listnemarnir Victor og Ívar Hollanders fremja listgjörning í tengslum viđ myndverk sem ţeir eiga á sýningunni.

Sigfríđur Inga Karlsdóttir, ljósmóđir og áhugamanneskja um rćktun.
Talar um garđyrkju í víđara samhengi.

Kristín Kolbeinsdóttir, kennari og eigandi Silva-hráfćđi Syđra-Laugalandi efra.
Talar um rćktun og möguelika á  ađ lifa af henni.

Jóhann Thorarensen, garđyrkjufrćđingur hjá Akureyrarbć.
Talar um hvađ sameinar myndlist og matjurtir og um uppskeruna sem gestum er bođiđ ađ smakka.

Verkefniđ er styrkt af Eyţingi og Afmćlisnefnd Akureyrar vegna 150 ára afmćlis bćjarins.
Verkefnisstjórar eru Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, myndlistarmađur  og Jóhann Thorarensen garđyrkjufrćđingur hjá Akureyrarbć.

img_9970.jpg


Nes auglýsir gestavinnustofur fyrir 2 íslenska listamenn - frí dvöl, styrkur vegna efniskostnađar

skagastrond

KUL

Könnun umhverfisáhrifa á listsköpun

Skagaströnd

1. – 30. september 2012

 

KUL er ţverfaglegt verkefni í listsköpun, í umsjón Nes listamiđstöđvar á Skagaströnd, sem haldiđ verđur í september nk.. Verkefniđ tengir saman íslenska og erlenda listamenn sem dvelja einn mánuđ í listamiđstöđinni og ţví lýkur međ hátíđ, ţar sem listamennirnir sýna hvernig Skagaströnd og nágrenni hefur áhrif á listsköpun ţeirra.

 

KUL verkefniđ fjallar um listsköpun og áhrif umhverfisins á hana. Markmiđ verkefnisins miđar ađ ţví ađ skapa afurđ sem hćgt er ađ vinna ađ á stađnum, afurđ sem er hagnýt, afurđ sem getur veriđ ţverfagleg og sem örvar huga og hönd. KUL miđar ađ ţví ađ skapa tengsl milli listforma, ţar sem viđ erum til stađar og virk. Verkefniđ kannar samrćđuna milli stađarins og tilverunnar, hvernig viđ erum mótuđ af innri og ytri ađstćđum og hina síkviku og gagnvirku mótun umhverfis og sjálfsins.

Nes listamiđstöđ auglýsir eftir tveimur íslenskum listamönnum, til ađ dvelja í listamiđstöđinni í september, sem eru tilbúnir til ađ taka ţátt í KUL. Innifalin er frí dvöl í listamiđstöđinni og styrkur vegna efniskostnađar, gegn framlagi listamannanna til verkefnisins.

Lokahátíđ KUL verđur á Skagaströnd 29. september, međ listkynningum og matarviđburđum, listamannanna, matreiđslumanna á svćđinu og heimamanna.

Einn ţáttur í KUL er matreiđsluverkefni sem Henry Fletcher, sérfrćđingur í nýtingu vannýttra hráefna, stjórnar. Hann mun safna plöntum og sjávarfangi viđ strendur Skagastrandar og nágrennis og vinnur síđan međ matreiđslumönnum á svćđinu ađ nýta hráefnin viđ ađ skapa nýjar mataruppskriftir og endurbćta gamlar. Ţeir matreiđslumenn sem taka ţátt í verkefninu eru Gunnar Sveinn Halldórsson í Kántrýbć á Skagaströnd, Björn Ţór Kristjánsson og Shijo Mathew í Pottinum Restaurant á Blönduósi og Jón Daníel Jónsson á Sauđárkróki.

KUL er hugmynd sem Tanja Geis, Henry Fletcher, Jacob Kasper og Andrea Cheatham Kasper áttu frumkvćđi ađ. Verkefniđ er í umsjón Melody Woodnutt, framkvćmdastjóra Nes listamiđstöđvar.

Nes listamiđstöđ er stađsett á Skagaströnd og í ár dvelja ţar yfir 100 listamenn frá fjölmörgum ţjóđlöndum. Vaxtarsamningur Norđurlands vestra styrkir KUL verkefniđ.

 

Umsóknarfrestur hefur veriđ framlengdur til 29. júlí 2012.

Nánari upplýsingar er ađ finna á vefsíđunni:  http://neslist.is/

Netfang: Melody Woodnutt:  nes@neslist.is

Sími: Melody Woodnutt:  691 5554

Umsóknareyđublađ:  http://neslist.is/application/call-for-artists/


Myndlistarsýning viđ matjurtargarđa Akureyrarbćjar

img_7367.jpg

Laugardaginn 23. júní kl. 15-17 opnar myndlistarsýning viđ matjurtargarđa bćjarins sem eru viđ gömlu gróđrarstöđina á Krókeyri í Innbćnum, (ofan viđ Iđnađar- og Mótorhjólasöfnin).
Sýningin er hluti verkefnis Guđrúnar Pálínu Guđmundsdóttur myndlistarmanns og Jóhanns Thorarinsens garđyrkjufrćđings, sem nefnist Uppskeruhátíđ rćktunar og myndlistar.

Verkefniđ hófst 2010 og var í kjölfariđ valiđ til norrćnu menningarráđstefnunnar Nordmatch í Helsinki fyrir Íslands hönd. Ţá tóku fimm myndlistarmenn ţátt í sýningunni og einn félags- og garđyrkjufrćđingur. Í ár hefur sýningin stćkkađ og bćtt viđ sig leikmönnum og listnemum og eru ţeir samtals ellefu. Ţátttakendur í sýningunni eru Arna G. Valsdóttir, Hlynur Hallsson, Kristín Ţóra Kjartansdóttir, Ţórarinn Blöndal, Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, Joris Rademaker, Sigrún Héđinsdóttir, Júlía Runólfsdóttir, Hugi Hlynsson, Viktor Hollanders og Ívar Hollanders.

Afmćlisnefnd Akureyrar vegna 150 ára afmćlis bćjarins og Eyţing styrktu verkefniđ. 26. ágúst verđur svo uppskeruhátíđin ţegar menn geta gćtt sér á uppskerunni, ásamt ţví ađ hlýđa á fyrirlestra um myndlist, gróđur og rćktun.
Allir eru velkomnir.


Bekkirnir í bćnum opnar í Sal Myndlistarfélagsins

image-3.jpg


Myndlistaskólinn á Akureyri efnir til sýningar í sal Myndlistarfélagsins í Kaupvangsstrćti 10, nćstkomandi laugardag 5. mars 2012 kl. 14:00.  Sýndar verđa tillögur sem nemendur í sérnámsdeildum skólans hafa unniđ á síđustu vikum í áfanga undir handleiđslu Árna Árnasonar. Verkefniđ fólst í ţví ađ laga og bćta umhverfi setbekkjanna í bćnum.  Um er ađ rćđa ţrívítt verk og eđa umgjörđ um bekkina ásamt hugsanlegu nýju vali á stađsetningu ţeirra. Verkefniđ var unniđ í samráđi viđ Akureyrarbć.

Sýningin verđur opin milli klukkan 14:00-17:00 tvćr helgar og lýkur 13. maí.


Ljóđahátíđ í Verksmiđjunni á Hjalteyri, Grundarskógi og Populus tremula

lj_c3_b3dah_c3_a1t_c3_addin-2011-web2.jpg

Síđustu helgina í september verđur haldin Ljóđahátíđ í Eyjafirđi.
Ađstandendur hennar eru Verksmiđjan á Hjalteyri, Populus tremula og
Skógrćktarfélag Eyfirđinga.

Hin árlega Ljóđaganga í Eyfirskum skógi verđur ađ ţessu sinni hluti
hátíđarinnar og nú haldin í Grundarskógi í Eyjafirđi.

Dagskrá verđur ţríţćtt eins og fram kemur hér ađ neđan. Hópur góđskálda
heimsćkir Eyjafjörđ og les ljóđ sín fyrir heimamenn og gesti.

Fram munu koma m.a. eftirtalin skáld:

Guđbrandur Siglaugsson
Anton Helgi Jónsson
Kristín Svava Tómasdóttir
Bjarni Gunnarsson
Ţórunn Erlu Valdimarsdóttir
Ísak Harđarson

Fyrst verđur ljóđakvöld í Verksmđjunni á Hjalteyri kl. 21.00 föstudaginn 23. sept.

Síđan Ljóđaganga Grundarskógi í Eyjafirđi kl. 14.00 laugardaginn 24. sept.

Ađ lokum ljóđakvöld í Populus tremula sama kvöld kl. 21.00.

Ađgangur verđur ókeypis og öllum heimill. Malpokar leyfđir.

Ljóđahátíđin er styrkt sérstaklega af Menningarráđi Eyţings, Uppheimum og
Amtsbókasafninu á Akureyri.

 


Reynsla er Ţekking í Verksmiđjunni á Hjalteyri

george_d.jpg


Reynsla er Ţekking
George Hollanders / Sharka Mrnakova / Birgit Ehrhardt
10. - 25. september 2011

Opnun laugardaginn 10. september kl. 14
Opiđ laugardaga og sunnudaga kl. 14-17 og eftir samkomulagi 892 6804

https://www.facebook.com/event.php?eid=153838708036850


Sýningin Reynsla er Ţekking er lífandi og listrćn framsetning sem beinir athygli ađ eko- og úti kennslu í leikskólum, náttúrulegum leikgörđum og áhrifum ţeirra á ţroska fólks - bćđi andlegan og líkamlegan. Ţetta er einskonar hugleiđsla um óhefđbundnar kennsluađferđir sem byggja á "experiential learning".

Miđpunkturinn er manneskjan, skilningarvit hennar, tengslin viđ náttúruna, náttúrulögmál, stađbundnar atvinnugreinar, auđlindir, menningararfleifđin, samfélagiđ og sjalfbćrir lífnađarhćttir.
Sýningin mun standa frá 10. til 25. September 2011 í Verksmiđjunni á Hjalteyri.

Náttúrulegir leikvellir er gerđir úr náttúrulegu eđa endurunnu hráefni eđa hlutum. Heildrćnt umhverfi sem ţessar leikgarđar mynda, miđar ađ ţví ađ örva skilningarvit barnanna og fólks og fćra ţau nćr náttúrunni og samfélaginu sem ţau búa í.

Sýningin er margţćtt og er samstarfsverkefni Sharka Mrnakova, George Hollanders og Birgit Ehrhardt.

Međal ţess sem verđur sýnt er:
Afrakstur af ţróunarverkefni um útikennslu sem var unniđ í sumar í samstarfi viđ leikskólann Iđavelli á Akureyri. Ţar voru elstu börnin úti alla daga frá júni og fram í miđjan júli á nćrliggjandi leikvelli og unnu í anda úti leikskóla. Unniđ var međ náttúruleg og endurunnin hráefni, menningararfleifđinna s.s. sögur og stađbundna starfshćtti, skilningarvitin, náttúrulögmál og element svo eitthvađ sé nefnt. Einnig var unniđ međ órjúfanleg tengsl manneskjunnar og náttúrunnar međ ţví ađ leggja áhersla á sjálfbćra lifnađarhćtti, endurvinnslu og náttúruvernd í gegnum daglegt starf eđa upplifun og frćđslu.

Sýnt verđur bland af verkefnum barnanna en einnig gögnum sem leikskólakennara söfnuđu saman s.s. upptökur (hljóđ og myndbönd), ljósmyndir og fleira.

Einnig verđa til sýnis hönnunarferli og uppbygging í samvinnu viđ foreldra frá náttúralegum leikgarđi sem varđ til viđ Krílakot í sumar til ađ gefa innsýn í hugmyndfrćđi á bak viđ ţessa tegund af leikgörđum.  
Til sýnis verđa ađferđir og óhefbundnar leiđir til ađ endurnýta sorp eđa úrgang viđ kennslu í leikskólum eđa frćđsluađferđir.

Ýmsar innsetningar leika sér ađ skilningarvitum gesta og gangandi og eru gagnvirk til ađ gefa dýpri innsýn í eigin reynsluheim og hugmyndafrćđina á bak viđ náttúrulega leikgarđa og "experiential learning". Einnig eru til stađar gagnvirkt vinnusvćđi ţar sem gestir og gangandi geta tekiđ ţátt í og skapađ sína eigin hugarsmíđ.

Á sýningunni er einnig ítarleg kynning um eko- eđa úti leikskóla og náttúrulega leikgarđa.

Menningarráđ Eyţings er stuđningsađili sýningarinnar.

George Hollanders & Sharka Mrnakova
Nánari upplýsingar veitir George i síma 892 6804
Verksmiđjan á Hjalteyri
http://www.verksmidjan.blogspot.com
https://www.facebook.com/pages/Verksmi%C3%B0jan-%C3%A1-Hjalteyri/92671772828
https://www.facebook.com/event.php?eid=153838708036850


george_g.jpg


Bókin MYNDIR - BILDER - PICTURES komin út

fors_myndir.jpgMYNDIR - BILDER - PICTURES er 33 mynda röđ ţar sem Hlynur Hallsson setti saman ljósmyndir og stutta texta á íslensku, ţýsku og ensku. Hér eru ţćr allar samankomnar í einni bók ásamt textum eftir ţrjá höfunda auk viđtals, ritaskrá og lista yfir ţćr sýningar ţar sem verk úr myndröđinni hafa veriđ sýnd.

Claudia Rahn listfrćđingur í Zürich skrifar um frásagnir og myndir Hlyns. Friđrik Haukur Hallsson félags- og menningarfrćđingur í Bielefeld skrifar um tengsl listamannsins og heimspekingsins út frá kenningum franska heimspekingsins Maurice Merleau-Ponty. Raimar Stange sjálfstćtt starfandi sýningarstjóri og gagnrýnandi í (Austur-) Berlín skrifar um textaverk Hlyns og Kristín Ţóra Kjartansdóttir tekur viđtal viđ Hlyn.


Úr texta Claudiu Rahn: Hlynur Hallsson – On the road

"Hér er um ađ rćđa ljósmyndir ásamt textum á ţremur tungumálum. Ljósmyndirnar og textarnir mynda "vegamyndir", sem eru samsettar úr reynslu og minningum Hlyns. Í heild virkar ţetta eins og eins konar dagbók. Myndum úr fjölskyldulífinu er stillt upp ásamt myndum af vinum sem og ókunnugu fólki, af landslagi, myndum úr fjölţjóđlegum listaheiminum. Ljósmyndirnar skapa saman skrautlega heild sem gefur einnig innsýn inn í líf Hlyns. Ţessi heild virđist í fyrstu litlaus og ţýđingarlítil en í samhengi viđ textanna verđur áhrifamáttur ţeirra ótrúlegur."


Úr texta Raimars Stange: Make words not war!

"Ţađ var á seinni hluta tíunda áratugarins sem Hlynur Hallsson sendi mér póstkort frá ýmsum heimshornum. Ţar skrifađi hann á íslensku ţótt hann vissi mćtavel ađ ég hef alls engan skilning á ţví tungumáli, en á ţeim tíma var skilningsleysiđ - ţađ ađ skilja eitthvađ ekki – og fagurfrćđileg gćđi ţess ađalmáliđ í hinni fagurfrćđilegu heildarsýn. Slíkt er jú alveg í anda Jóhanns Heinrich Pestallozi, svissneska menntafrömuđarins. Pestallozi kom einmitt međ ţá hugmynd ađ börn ćttu ađ umgangast framandi tungumál til ţess ađ ţeim yrđi ljóst ađ mađur getur ekki skiliđ allt, ađ skilningur manns er takmarkađur."


Úr texta Friđriks Hauks Hallssonar: Heimspekingurinn og listamađurinn

"Viđ fyrstu sýn virđast skynsviđ okkar skarast á tilviljunarkenndan hátt. Strangt tekiđ eru hreyfingar á milli skynheimanna skýrar, ţannig ađ úr myndefni verđur til listaverk. Skynjunarleg tilurđ fullgerđs listaverks krefst augljóslega allra ţriggja skynheimanna. Er auđveldast ađ lýsa tengsl ţeirra og skilgreina feril skynjunarinnar ţeirra á milli međ viđeigandi sýni- eđa myndefni. Ljósmynda-texta-verk Hlyns Hallssonar bjóđa hér uppá sérstaklega góđan möguleika til ađ skilja ţennan feril frá myndefni til listaverks. Hlynur notast viđ margmiđlunartćkni (ljósmyndir, myndbönd o.s.frv.), sem hefur í auknum mćli haslađ sér völl innan myndlistarinnar, en hann innlimar ávallt texta í myndverk sín međ ákveđnum hćtti, ţannig ađ textinn verđur ađ órjúfanlegum hluta hvers verks um sig."


Úr viđtali Kristínar Ţóru Kjartansdóttur

"Smáir hlutir, minningabrot og jafnvel eitthvađ jafn ómerkilegt og rykhringur í grasi felast í myndefni ţínu. Mér finnst margt af ţessu virka brothćtt, viđkvćmt og forgengilegt.

Já, ţannig er lífiđ og viđ og úr ţví ţú segir ţađ ţá er náttúran einnig brothćtt, viđkvćm og forgengileg. Og smáu hlutirnir í lífinu eru einmitt ţađ sem gerir ţađ ţess virđi. Ţađ sem er sem gefiđ og svo sjálfsagt, ţađ er einmitt svo mikilvćgt. Mađur áttar sig bara oft ekki á ţví fyrr en svo löngu seinna eđa ţegar einhver annar bendir manni á ţađ. Og stundum er ţađ ţá of seint en sem betur fer ekki alltaf. Ţetta er kryddiđ sem er svo mikilvlćgt og nauđsynlegt. Ţannig er einhver stund sem mađur upplifir ef til vill daglega samt einstök en einnig hlutir sem manni finnst ekkert merkilegir ţegar ţeir eiga sér stađ en eru ómetanlegir í minningunni og ţađ er galdurinn ađ geta bent á ţessa hluti og ţessar upplifanir sem allir upplifa einhvertímann og miklu oftar en viđ áttum okkur á. Og ţetta hefur eitthvađ međ okkur sjálf ađ gera og ţjóđfélagiđ og hrađann og ţađ ađ gefa sér tíma til ađ uppgötva svona hluti. Ef ţađ tekst ţá er mikiđ áunniđ."

Allir textar í bókinni eru á íslensku, ţýsku og ensku.

Forlag höfundanna gefur bókina út og Uppheimar sjá um dreifingu á Íslandi og fćst bókin í öllum helstu bókaverslunum og einnig á Kjarvalsstöđum, í Hafnarhúsinu, hjá Útúrdúr og hjá Flóru á Akureyri.


HLYNUR HALLSSON
MYNDIR - BILDER - PICTURES

68 bls.
162 x 246 mm
Bókarhönnun: Ólafur Númason og Hlynur Hallsson
Ţýđingar á íslensku, ţýsku og ensku: Lois Feurle, Kristín Kjartansdóttir, Bjarnheiđur Kristinsdóttir, Wolfgang Sahr og Ómar Kristinsson
Prófarkarlestur: Pétur Halldórsson, Inga Lín Hallsson og James Carl
Styrktarađilar: Myndstef og Akureyrarstofa
Útgefandi: forlag höfundanna
Dreifing: Uppheimar
Prentađ hjá Odda
ISBN 978-9979-9672-1-7

Einnig á https://www.facebook.com/pages/Myndir-Bilder-Pictures/201008189949681

cover_myndir.jpg


Listvísindamiđja barna í Verksmiđjunni á Hjalteyri

kedjuverkun.jpg

Keđjuverkun  - Verksmiđjunni á Hjalteyri

Helgina 9. og 10. júlí stendur Verksmiđjan á Hjalteyri fyrir vísinda/listasmiđju fyrir börn á öllum aldri frá kl. 13 - 17, báđa dagana.  Bođiđ verđur upp á verkefni sem byggjast á keđjuverkun. Úr tilfallandi efniviđ á stađnum og öđru verđa byggđar risastórar brautir fyrir kúlur og bolta sem koma af stađ keđjuverkun annarra hluta.  
Markmiđiđ er ađ börn og foreldrar lćri saman á skemmtilegan hátt um orsök og afleiđingu,  tengsl hrađa, halla og stćrđar á skemmtilegan og skapandi hátt.  Um hönnun, jafnvćgi, fagurfrćđi og fleira.  Keđjuverkun er viđfangsefni fjölda listamanna. Hjá sumum rekast orđ á orđ, örđum hlutur á hlut.  Međal merkra listamanna sem skođađ hafa keđjuverkun í verkum sínum eru ţeir Peter Fischli og David Weiss.  Smiđjan er ćtluđ allri fjölskyldunni,  en börn yngri en átta ára verđa ađ vera í fylgd međ fullorđnum.
Smiđjustjóri er Kristín Dýrfjörđ lektor viđ Háskólann á Akureyri og leikskólakennari. Hún hefur unniđ međ börnum og fullorđnum í vísindasmiđjum í mörg ár og ţróađ ţá hugmyndafrćđi. Síđasta verkefni hennar snýr ađ ţví ađ vinna međ kúlurennibrautir í leikskólanum Ađalţingi í Kópavogi. Tengill námskeiđsins og starfsmađur Verksmiđjunnar á Hjalteyri, er Arna Valsdóttir, myndlistarkona, ţćr Arna og Kristín hafa unniđ lengi saman ađ vísindasmiđjuverkefnum. Međ ţeim verđur Sandra  Lilja Parvainen sem er í myndlistarnámi í Finnlandi.

Nánari upplýsingar eru hćgt ađ fá hjá Örnu Valsdóttur, í síma 8659755 og hjá Kristínu Dýrfjörđ í síma 8974246 og á feisbókarsíđu viđburđarins http://www.facebook.com/event.php?eid=159930537413278

Nánari upplýsingar
Hér má sjá  börn í Ađalţingi gera fyrstu tilraun međ útikúlurennibauti   http://www.youtube.com/user/adalthing1
Og hér má sjá fyrstu tilraunir međ innibrautir. http://www.youtube.com/user/adalthing1#p/u/7/ohPtt8YLWCs
Á síđu Ađalţings má finna umfjöllun um tengsl lista og leikskólastarfs. http://www.adalthing.is/index.php/stefna/tengsl-lista-og-leiksk-lastarfs/

verksmi_jan.jpg


Arnţrúđur Dagsdóttir opnar sýningu á Kaffi Karólínu

brei_a-.jpg

 

Arnţrúđur Dagsdóttir

 

Breiđa

 

07.08.10 - 03.09.10

 

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

 

 

Breiđa, sýning Arnţrúđar Dagsdóttur verđur opnuđ laugardaginn 7.ágúst kl. 15.00 á Kaffi Karólínu. Sýningin stendur til 3.september. Allir eru velkomnir.

 

Arnţrúđur Dagsdóttir lauk mastersnámi í myndlist frá Sandberg Instituut í Amsterdam haustiđ 2007. Hún útskrifađist 2003 frá myndlistarskólanum AKI, Academie voor Beeldende Kunst en Vormgeving, Enschede, Hollandi. Algeng ţemu í verkum hennar eru samskipti manns viđ náttúruna og náttúruna í sér, sjálfsmyndin, kynja- og kynímyndir.

 

Breiđa samanstendur af ljósmyndum. Ţćr spyrja spurninga um mörk hins almenna og hins einstaka og um tímann í efnislegum hlutum. Í ljósmyndum og fötum er falinn ákveđinn tími, stund sem aldrei kemur aftur en viđ reynum ađ klófesta. Föt eru hluti af persónusköpun mannsins, nćst skinninu, náttúrunni. Frá mörkum hins almenna og hins einstaka er stutt í sviđsetningar og mögulegar atburđarásir sem efniviđur myndanna gćti/gćti ekki hafa tekiđ ţátt í. Myndin sjálf, framsetningin, ákvarđast af einhverju leiti af ţessu, en ekki síđur af ţeirri spennu og fegurđ sem verđur til ţegar náttúru og manngerđum hlutum er stefnt saman.

 

Nánari upplýsingar veitir Arnţrúđur í síma 849 2804 eđa tölvupósti: dittadags@hotmail.com

 

Sýningin stendur til föstudagsins 3. september og allir eru velkomnir.

 

Café Karólína er opin frá kl. 17 og fram eftir nóttu alla daga nema laugardaga ţá er opiđ frá kl. 15.

 

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

04.09.10 - 01.10.10                  Margrét Buhl                  

06.11.10 - 03.12.10                  Guđrún Hadda Bjarnadóttir

 


Innlyksa, sýning Hlífar Ásgrímsdóttur verđur opnuđ laugardaginn 15. maí kl. 14.00 í BOXinu, stóra sýningarsal Myndlistarfélagsins

myndir_f_akureyri_002.jpg

 

Sýningin Innlyksa opnar  15. maí og lýkur 6. júní. Hún er opin um helgar og Hvítasunnuhelgina frá kl.14.00 - 17.00.  Einnig opiđ fyrstu vikuna eftir opnun alla virka daga frá kl.16.00 - 18.00.  Allir hjartanlega velkomnir og ađgangur ókeypis.

 

Síđustu ár hefur Hlíf Ásgrímsdóttir sýnt verk sem taka miđ af sýningarými og umhverfi sýningastađa. Hlíf hefur kallađ ţćr sýningar, Innivera, Innilokun, Innihorn, Innskot, Innviđir. Myndir teknar af sýningarými, málađar eftir ljósmyndum en hversdagslegum hlutum bćtt inn í rýmiđ, ţví hlutir yfirgefnir í rými minna ávalt á tilveru fólks. Á ţessari sýningu, Innlyksa, hefur Hlíf sett inn í sýningarýmiđ og myndirnar rúlluplast sem alstađar er hćgt ađ finna í náttúrunni. Ţá eru nokkrar vatnslitađar ljósmyndir sem hún tók í Brekkunni á Akureyri ţar sem greina má plast í ţúfum og grasi. Ţađ getur veriđ erfitt ađ koma auga á plastiđ ţví međ tímanum veđrast ţađ og tekur á sig liti sem sjá má í náttúrunni í kring. Í stóru vatnslitaverkunum lćtur Hlíf plast verđa innlyksa í ímynduđu rými. Innlyksa er skírskotun í ađ stöđvast eđa teppast einhvers stađar. Engan langar til ađ viđ sem ţjóđ verđum innlyksa í brostnu samfélagi eđa innilokuđ af skömm og í ráđaleysi.

 

Hlíf Ásgrímsdóttir stundađi nám í Myndlista og handíđaskóla Íslands 1987-1991 og framhaldsnám viđ Listaakademíuna í Helsinki Finnlandi 1994-1996.

 

Hlíf Ásgrímsdóttir hefur haldiđ fjórtán einkasýningar og tekiđ ţátt í ţrjátíu samsýningum bćđi hér heima og erlendis. 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband