Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2010

Ana Fradique međ umrćđur á sýningu sinni

ana.jpg

Nú stendur yfir í Boxinu og Sal Myndlistarfélagsins sýning listakonunnar Ana Fradique, sem dvelur í
gestavinnustofu Gilfélagsins um ţessar mundir. Sýningin byggir m.a. á
spurningum á blöđum sem sýningargestir eru beđnir um ađ svara og samrćđum
sín á milli og viđ listamanninn.

Opinber umrćđa verđur á sunnudaginn 1. ágúst kl. 15 ţegar sýningu lýkur.


Guđmundur Ármann og Kristinn G. Jóhannsson sýna í Ketilhúsinu

gu_m_a_011.jpg


Myndlistarfélagiđ í samvinnu viđ Listasumar stendur fyrir sýningu á verkum Guđmundar Ármanns Sigurjónssonar og Kristins G. Jóhannssonar. Sýningin ber yfirskriftina: „MEĐ  PENSLI OG PALLETHNÍF“
Og verđur opnuđ í Ketilhúsi, Akureyri kl. 14:00 laugardaginn 31. júlí. Sýningin stendur til 15. ágúst. ALLIR VELKOMNIR!

vorbrekkur_011.jpg

 


Finnur, Keli og Kristján í Verksmiđjunni á Hjalteyri

finnur_keli_kristjan.jpg

 

Verksmiđjan á Hjalteyri

 

Finnur Keli Kristján ?

31. júlí – 5. september 2010

Opnun laugardaginn 31. júlí kl. 16

Opiđ um helgar frá kl. 14 - 17

verksmidjan.blogspot.com

facebook.com/pages/Verksmidjan-a-Hjalteyri/92671772828?ref=ts

 

 

Finnur Arnar, Kristján Steingrímur og Ţorkell Atlason

 

Laugardaginn 31. júlí verđur opnuđ sýningin "Finnur Keli Kristján ?" í Verksmiđjunni á Hjalteyri.

Sýningin er samvinnuverkefni myndlistarmannanna Finns Arnar, Kristjáns Steingríms og tónskáldsins Ţorkels Atlasonar.

Listamennirnir, sem eru búsettir á höfuđborgarsvćđinu, lögđu land undir fót á húsbíl norđur á Hjalteyri viku fyrir opnunina og settu upp sýninguna úr efnis- og hljóđheimi stađarins.

Á opnun verđur fluttur gjörningur.

Sýningin stendur frá 31. júlí til 5. september og verđur opin um helgar frá 14 - 17. Á virkum dögum er hćgt ađ hafa samband í síma 692 7450  til ađ skođa sýninguna.

Nánari upplýsingar veitir Finnur Arnar í síma 899 5590 og Kristján Steingrímur í kristjan@lhi.is

Menningarráđ Eyţings styrkir Verksmiđjuna á Hjalteyri.


Reimleikar – húslestur frá 20. öld í Verksmiđjunni á Hjalteyri

verksm.jpg

Um helgina verđur ljóđasýningin Reimleikar sett upp í Verksmiđjunni. Sýningin stendur yfir eina helgi frá 23. til 25. júlí. Á sýningunni er ljósi brugđiđ á íslenska ljóđlist, upptökur og upplestur. Ţar sem gefnar hafa veriđ út á Íslandi međ upplestri ljóđskálda, og ţćr settar upp til spilunar. Sýningin er í grunninn bókmenntasöguleg. Hćgt verđur ađ hlusta á skáld og skáldskap frá ólíkum tímabilum og hlusta sig ţannig í gegnum íslenska ljóđlist 20. aldar. Sýningin býr einnig yfir mörgum lögum: hćgt er ađ njóta raddanna og bera saman raddblć skáldanna, hćgt er ađ njóta ljóđanna, hćgt er ađ njóta sögunnar sem býr í útgáfunni og upptökutćkninni. Á endanum stendur áheyrandinn líka frammi fyrir spurningum um eđli upptökunnar og hins talađa orđs. Verksmiđjan sjálf á Hjalteyri skiptir sköpum fyrir sýninguna, tilkomumikill hljómburđur hússins skapar sýningunni einstaka umgjörđ. Enginn fćr notiđ upplesturs sem hefur veriđ upptekinn, nema hann fari fram í húsi sem hćfir. Verksmiđjan er fullkomlega eyđilegur stađur - hún leyfir fólki ađ hlusta eitt, sér og út af fyrir sig, ţótt allir fái notiđ ljóđlistarinnar í sameiningu. Sýningin er önnur í röđinni af ţremur sýningum sem tengjast bókmenningu og margmiđlun. Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Hjálmar Stefán Brynjólfsson setja upp sýninguna. Áđur hafa ţau dansađ á mörkum bókmennta og myndlistar í sýningunni Bráđum – áminning um möguleika gleymskunnar sem sett var upp í nóvember 2009 í GalleríBOX. Síđasta sýningin fer fram áriđ 2011.

Athugiđ: ađeins ţessi eina helgi.

http://www.verksmidjan.blogspot.com

http://www.facebook.com/pages/Verksmidjan-a-Hjalteyri/92671772828?v=wall


Gjörningadagskrá í Verksmiđjunni á Hjalteyri

verksmidjandagskra.jpg

Laugardaginn 10. júlí stendur Verksmiđjan á Hjalteyri fyrir Gjörningadagskrá frá kl. 14.00 - 16.00.

fram koma:
Birgir Sigurđsson
Hlynur Hallsson
Arnar Ómarsson
Kjartan Sigtryggsson
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir


Íslenskur safnadagur í Safnasafninu

anna

 

SAFNASAFNIĐ - ÍSLENSK ALŢÝĐULIST

Íslenskur safnadagur 11. júlí 2010
Opnun kl. 14.00-16.00 í Norđursölum, 2. hćđ

Listveisla 1, 2010, fjölfeldi í 50 eintökum, 22 listaverk í hirslu
© hugmynd: Níels Hafstein; höfundar verka
Útgefandi: Safnasafniđ, 2010
Gestgjafi: Magnhildur Sigurđardóttir

Umsjón: Harpa Björnsdóttir, Níels Hafstein
Styrkveitendur: Hlađvarpinn, Menningarsjóđur kvenna, Menningarráđ Eyţings og Rarik

Höfundar: Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Andrea Maack, Anna Hallin, Anna Líndal, Arna Valsdóttir, Ásta Ólafsdóttir, Brynhildur Ţorgeirsdóttir, Erla Ţórarinsdóttir, Elsa Dórothea Gísladóttir, Gjörningaklúbburinn, Guđbjörg Ringsted, Harpa Björnsdóttir (hirsla), Hekla Dögg Jónsdóttir, Hildigunnur Birgisdóttir, Magnhildur Sigurđardóttir, Olga Bergmann, Ólöf Nordal, Ragnheiđur Ragnarsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir, Rúrí, Sigríđur Ágústsdóttir, Ţórunn Elísabet Sveinsdóttir, Ţórdís Alda Sigurđardóttir

Upplýsingar eru veittar í síma 4614066 / sjá líka: www.safnasafnid.is


Frauke Hänke og Claus Kienle sýna í Kunstraum Wohnraum á Akureyri

laugardagur_s_degi.jpg

 

FRAUKE HÄNKE + CLAUS KIENLE

WO AUCH IMMER - HVAR SEM ER

11.07. - 29.08.2010

 

Opnun sunnudaginn 11. júlí 2010, klukkan 11-13

Eröffnung am Sonntag 11. Juli 2010, 11-13 Uhr           

Preview on Sunday July 11th.  2010, at 11-13

 

Opiđ samkvćmt samkomulagi • Geöffnet nach Vereinbarung Open on appointment       

    

KUNSTRAUM WOHNRAUM                          

Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir           

Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744

hlynur(hjá)gmx.net • www.hallsson.de

 

Sunnudaginn 11. júlí 2010 klukkan 11-13 opna ţau Frauke Hänke og Claus Kienle sýninguna “Wo auch immer – Hvar sem er” í Kunstraum Wohnraum á Akureyri.

 

Sýningin er byggđ á ljósmyndum sem eru unnar međ međ mismunandi ađferđum. Frauke Hänke og Claus Kienle eru búsett í Hamborg í Ţýskalandi en verđa viđstödd opnunina í Kunstraum Wohnraum.

Fyrir sýninguna kemur út 32 blađsíđna sýningarskrá međ myndum og textum.

 

Úr texta í sýningarskrá: “Verk Frauke Hänke og Claus Kienle eru önnur sýn á veruleikann sem oft virkar hversdagslegur. Ljósmyndir af gönguhópi, vinnuvélum, ferđamönnum, fótboltavelli eđa hjólhýsum. En ţađ er liturinn, textinn, skurđur myndanna og samhengiđ sem gera ţćr allt annađ en hversdagslegar.”

 

Myndir af verkum ţeirra og nánari upplýsingar eru á síđunni www.haenke-kienle.de og einnig á www.heim-herd.de

 

Nánari upplýsingar veita Frauke og Claus í info@haenke-kienle.de

 

Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Frauke Hänke og Claus Kienle stendur til 29. ágúst 2010 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 462 3744.

 

Nánari upplýsingar um Kunstraum Wohnraum er ađ finna á: http://www.hallsson.de/projects/kunstraum_wohnraum/kunstraum_wohnraum.html

 

alpenkreuzer_1006881.jpg


Gullkistan, dvalarstađur fyrir skapandi fólk

eyvindartunga-farm

Gullkistan, dvalarstađur fyrir skapandi fólk gjörir kunnugt:

Viđ bjóđum nú gestunum okkar íbúđir á Laugarvatni og herbergi í Eyvindartungu ţar sem einnig er frábćr vinnuađstađa í uppgerđu fjósi. Eyvindartunga er sveitabćr í 10 mínútna göngufćri frá Laugarvatni. Allar grćjur til heimilishalds og internet. Fjölskyldufólk velkomiđ. Sjá myndir á gullkistan.is

Frábćrt fyrir einstaklinga og hópa.

Nokkur pláss laus í sumar á góđu verđi fyrir Íslendinga.
Opiđ fyrir áhugasama í vetur.

Alda og Kristveig
892-4410 og 699-0700


íbúđ 35 ţús ein vika
4 daga helgi 25 ţús
Eyvindartunga ein vika fyrir tvo 25 ţús
Eyvindartunga fyrir einn 18 ţús

--
GULLKISTAN, dvalarstađur fyrir skapandi fólk
GULLKISTAN, residency for creative people
Eyvindartunga
801 Selfoss, Iceland
gullkistan.is
gullkistan@gullkistan.is


Jóna Bergdal opnar sýningu í Rafveitu Reyđarfjarđar

026.jpg

Jóna Bergdal opnar sýningu í Rafveitu Reyđarfjarđar, sem heldur upp á 80 ára afmćli föstudaginn 2. júlí.

„Kraftur vatnsins“

7 olíuverk og 5 vatnslitamyndir.

Jóna útskrifađist frá Myndlistarskólanum á Akureyri 2003.

Allir hjartanlega velkomnir.


Grálist opnar sýningu í sal Myndlistarfélagsins

steinn-2010.jpg

Grálist opnar sýningu í sal Myndlistarfélagsins laugardaginn 3. júlí kl.14-17.

  Sýningin samanstendur af verkum 10 listamanna úr samsýningarhópnum
  Grálist. Ţau eru:
  Ađalbjörg S. Kristjánsdóttir
  Sveinbjörg Ásgeirsdóttir
  Sigurlín M. Grétarsdóttir
  Linda Björk Óladóttir
  Dagrún Matthíasdóttir
  Hertha R. Úlfarsdóttir
  Unnur Óttarsdóttir
  Steinunn Ásta Eiríksdóttir
  Ása Ólafsdóttir
  Steinn Kristjánsson

  Sýningin stendur til 25.júlí og er opin laugardaga og sunnudaga milli kl.
  14-17
  www.gralist.wordpress.com

 

Salur Myndlistarfélagsins

Gallerí BOX

Listagili 

Akureyri


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband