Bloggfćrslur mánađarins, maí 2015

ÁLFkonur sýna í Lystigarđinum á Akureyri

10410670_879134558810595_413877795737954952_n

ÁLFkonur bjóđa til ljósmyndasýningar í tilefni ađ 100 ára afmćli kosningaréttar kvenna á Íslandi. Sýningin er á svćđinu viđ hliđina á kaffihúsinu Café Laut í Lystigarđinum á Akureyri.
Ţetta er fjórđa sumariđ sem ÁLFkonurnar sýna myndir í garđinum og um leiđ fimmtánda samsýning hópsins. Allir velkomnir á opnunartíma Lystigarđsins á Akureyri.

https://www.facebook.com/events/820390384720747


INNSETNING Í ÚTIBÚI GALLERÍ ÍSKÁPS

11350524_617383968396049_7336036635375599303_n


Erwin van der Werve útskrifađist úr Willem de Kooning Academy í Rotterdam áriđ 2002 og var í skiptinámi í LHÍ, Reykjavík 2001. Eftir útskrift hlaut hann starfslaun Dutch Fund of Visual Arts og sýndi í Evrópu og Kína. Erwin gerir málverk, innsetningar og teikningar sem samanstanda af mismunandi efnum og ađferđum. Verkin eru gerđ eftir innsći og eru byggđ á ákveđinni stemningu eđa tilfinningum sem geta kallađ fram ákveđin áhrif hjá áhorfanda líkt og landslag eđa atriđi í kvikmynd getur gert. Verkin gefa hugmynd um óendanlegt rými eins og er ađ finna í íslensku landslagi eđa í himninum í fćđingarlandi hans, Hollandi.

Útibú Gallerí Ískáps verđur stađsett viđ nýja hjólastíginn viđ Drottningarbraut, nálćgt Naustabryggju, leitiđ og ţér munuđ finna.
Ađeins ţennan eina dag!

Heimasíđa: http://www.erwinvanderwerve.nl/
Facebooksíđa: Erwin van der Werve

https://www.facebook.com/events/1648066405414870

Nánari upplýsingar veitir Heiđdís Hólm, í síma 848-2770 eđa tölvupósti heiddis.holm (hjá) gmail.com
--

Erwin van der Werve graduated from Willem de Kooning Academy in Rotterdam in 2002, with a year as an exchange student in LHÍ, Reykjavík 2001. After graduation he got a starters grant from the Dutch Fund of Visual Arts and exhibited in Europe and China. Erwin creates mixed media paintings, installations and drawings. His work is made with intuition and occur from a certain feel that can produce an effect in the viewer in the same way a landscape or a film can. The work give the idea of an endless space similar to the icelandic landscape or in the sky in Netherlands.


Grćnlenskt listhandverk í Hvítspóa

11138122_375361075999706_7314203665437228272_n

Thue Christiansen og Katrin Christiansen opna sýningu á verkum sínum í Hvítspóa, miđvikudaginn 27. maí. til 3. juni. ţetta er einstakt tćkifćri á ţví ađ sjá Grćnlenskt listhandverk af bestu gerđ. Thue vinnur i horn, skinn stein og málma en Katrin er ađ prjóna úr sauđnauta ull.

Gallerí Hvítspói
Brekkugata 3a
600 Akureyri

 

https://www.facebook.com/events/749683661817447

https://www.facebook.com/pages/Hv%C3%ADtspói-art-gallerý/245778342291314


Leya Anderson sýnir í Listhúsi á Ólafsfirđi

9842012_orig

There is seldom a single wave
A Solo show by Leya Anderson
 
27 May 2015 | 20:00
Listhus Gallery

Leya is a visual artist and illustrator from Canada. In this exhibition, she will show her black and white drawing of the waves on a long roll.

To know more about Leya, please visit her website: http://www.leyatess.com
 
 
or visit our website: www.listhus.com


Mary Zompetti međ sýningu og listamannaspjall í Deiglunni

11252684_964532283557327_8929879894640160375_n

Mary Zompetti er gestalistamađur mánađarins í vinnustofu Gilfélagsins. Hún opnar sýningu og verđur međ listamannaspjall í Deiglunni á laugardaginn 23. maí. Opiđ á milli 14-17. Allir Velkomnir!

Mary Zompetti is a photo-based artist currently living and working in in Grand Isle, Vermont in the United States. She holds an MFA from the Art Institute of Boston at Lesley University. She is currently the Photography Program Director for Burlington City Arts and she teaches in the Creative Media program at Champlain College in Vermont.

https://www.facebook.com/events/905120759530891


Guđrún Ţórsdóttir sýnir Masterpiece/Meistarastykki í Flóru

1960909_971520316212397_4475181603769632268_o

Guđrún Ţórsdóttir        
Masterpiece/Meistarastykki
23. maí - 6. júní 2015
Opnun laugardaginn 23. maí kl. 14
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri
https://www.facebook.com/events/1570797126518826

Laugardaginn 23. maí kl. 14 opnar Guđrún Ţórsdóttir sýninguna “Masterpiece/Meistarastykki” í Flóru á Akureyri.

Masterpiece/Meistarastykki er verk í ţróun og er hluti af meistaraverkefni Guđrúnar Ţórsdóttur í menningarstjórnun viđ Háskólann á Bifröst. Um er ađ rćđa myndir úr grunngögnum rannsóknarverkefnis Guđrúnar.
Í rannsókn sinni fylgdi Guđrún eftir 15 unglingum frá Akureyri til fjögurra landa, Eistland, Finnland, Svíţjóđ, Álandseyja og Ísland. Hún myndađi krakkana ţar sem ţau unnu ađ sjónlistum međ jafnöldrum sínum í alţjóđlegu samhengi í Nordic light verkefninu.
Nordic light 2014 fólst í ţví ađ krakkarnir fóru og lćrđu af listamönnum í hverju landi fyrir sig sjónlistir og endađi ferđalagiđ á ţví ađ ţau hittu fleiri krakka, alls 75 talsins og settu upp stóra útisýningu.
Hluti ţeirra grunngagna sem Guđrún notar í meistaraverkefninu eru myndirnar sem hún tók af unglingunum á ferđalaginu. Sýningin Masterpiece/Meistarastykki er verk í ţróun sem mun ljúka međ meistaragráđu. Í rannsóknarverkefninu er Guđrún ađ skođa upplifun ungmennanna af ţátttöku í svona verkefni og hvađa áhrif ţátttaka í alţjóđlegu listaverkefni hefur á ţau.

Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru út maí: mánudaga, ţriđjudaga, miđvikudaga og föstudaga kl. 11-16, fimmtudaga kl. 11-18, og laugardaga kl. 11-14. Frá og međ 1. júní er opiđ mánudaga til laugardaga 10-18 og sunnudaga 12-18. Sýningin stendur til laugardagsins 6. júní 2015.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Ţóra Kjartansdóttir í flora.akureyri@gmail.com og síma 661 0168 og Guđrún Ţórsdóttir í gunnathors@gmail.com og í síma  663 2848.

Flóra er verslun og viđburđastađur međ vinnustofum sem Kristín Ţóra Kjartansdóttur félagsfrćđingur rekur. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu.


Jón Steinar Ragnarson opnar ljósmyndasýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

1913227_10204297788941645_3466299812203279034_o

Sunnudaginn 17. maí kl. 15.00 opnar Jón Steinar Ragnarson ljósmyndasýningu í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Jón Steinar er leikmyndahönnuđur og ástríđu ljósmyndari, fćddur á Ísafirđi 1959 og hefur veriđ búsettur á Siglufirđi síđan 2007. Hann var leikmyndahönnuđur á myndunum Nói Albínói, Englar Alheimsins og Ikingut, sem hann skrifađi líka handrit ađ. Af sjónvarpsefni ţar sem hann kemur viđ sögu má nefna ţćttina Fóstbrćđur. Einnig hefur Jón Steinar starfađ ađ uppbyggingu og ímyndarsköpun Rauđku ehf í tengslum viđ ferđamál fyrir Róbert Guđfinnsson. 
Myndirnar sem sýndar verđa í Kompunni eru teknar s.l. ár á Siglufirđi og nágrenni og leitast viđ ađ fanga andrúmsloft og fegurđ svćđisins á öllum árstíđum. Líkt og Ásmundur Jónsson gerđi forđum međ pensil og striga ađ vopni.

https://www.facebook.com/events/754744507979332/


WOOD YOU SEE WOOD YOU LISTEN frestađ

10423698_10152935338692862_1655001081958300093_n

Ţessari sýningu hefur veriđ frestađ en nánari upplýsingar koma síđar.

Laugardaginn 16. Maí kl 14 opna félagarnir Ţorsteinn Gíslason og Kristján Pétur Sigurđsson innsetninguna " Wood you see Wood you listen " í Verksmiđjunni á Hjalteyri. 
Innsetningin sem nú er sýnd öđru sinni ( var áđur sett upp í Populus Tremula í nóvemberlok 2014 ) samanstendur af skógardýrinu " Skógar-Hjassa " sem er einskonar sjálfspilandi pípuorgel, vídeói sem tekiđ var í eyfirskum skógum, reyk og ljósadýrđ. 
Verkefniđ unnu Ţorsteinn og Kristján međ tilstilli styrks frá Menningarráđi Eyţings.
Sérlegur ađstođarmađur er Birgir Sigurđsson og ráđgjöf í tćknimálum veitti Hallgrímur Stefánsson.
Sýningin er opin 16. - 17.5. frá 14-17 og 23. - 24.5. frá 14-17.

https://www.facebook.com/events/958290024211490


Bjarney Anna Jóhannesdóttir sýnir í Listasalnum Braga

11039106_635945839840917_7339012752083900943_o

Bjarney Anna Jóhannesdóttir hefur undanfarnar tvćr vikur unniđ ađ nýjum verkum hér í Braga. Bjarney vinnur ađ mestu teikningar og málverk en hefur einnig unniđ ađ tónlist undir nafninu Sockface. 

Laugardaginn 16. maí frá kl 15:00 til 17:00 er opiđ hús hjá okkur ţar sem hćgt verđur ađ rabba viđ Bjarneyju um listina og lífiđ. 

Endilega kíkiđ viđ í kaffi og veitingar!

https://www.facebook.com/events/1588490161431372/

https://www.facebook.com/ListasalurinnBragi


20 ára afmćli Safnasafnsins

11269821_1117972544885371_1211423768181469136_n

Safnasafniđ er gimsteinn í íslensku og alţjóđlegu listumhverfi og í ár fagnar Safnasafniđ 20 ára afmćli sínu. Í tilefni af afmćlinu opna 14 nýjar sýningar, inni og úti, á Alţjóđlega safnadaginn, laugardaginn 16.maí. 

Međal sýninga eru sérsýningar Gunnhildar Hauksdóttur, Bjarna Ţórarinssonar, Eirúnar Sigurđardóttur og Margrétar M. Norđdahl. 
Safniđ minnist 100 ára afmćlis kosningaréttar kvenna á Íslandi og sýnir af ţví tilefni verk Hrefnu Sigurđardóttur.
Safniđ kynnir einnig teikningar og málverk eftir Thor Vilhjálmsson sem hefđi orđiđ 90 ára á ţessu ári ef honum hefđi enst aldur til. 

Ţá eru sýndir stórmerkilegir gripir frá Grćnlandi, tupilakar og hálsfestar, sem safniđ fékk ađ gjöf 2012-2014 úr dánarbúi Herdísar Vigfúsdóttur kennara og Valtýs Péturssonar listmálara. Gripina fengu ţau á ferđum sínum um Grćnland á sjöunda áratugnum en ţau voru mikiđ ćvintýra fólk. 

Ađrir listamenn eiga verk á samsýningum, ţau Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, Birgir Húni Haraldsson, Erla Björk Sigmundsdóttir, Guđmundur Ármann Sigurjónsson, Guđný Guđmundsdóttir, Haraldur Níelsson, Hálfdán Ármann Björnsson, Helga Pálína Brynjólfsdóttir, Helgi Ţorgils Friđjónsson, Helgi Valdimarsson, Helgi Ţórsson, Ragnar Bjarnason, Steinunn Svavarsdóttir, Sćmundur Valdimarsson, Vilmundur Ţorgrímsson og Yngvi Örn Guđmundsson. Leik- og grunnskólabörn í Svalbarđsstrandarhreppi sýna ađ venju, og í garđinum eru skúlptúrar eftir Önnu Eyjólfsdóttur og Ţórdísi Öldu Sigurđardóttur.

Stjórn Safnasafnsins setur svip á sýningarnar međ hugmyndafrćđi, skipulagningu og uppsetningu verka. Hugmynd ţeirra er ađ leggja áherslu á bjartsýni sem ríkir í starfsemi safnsins og beina sjónum manna ađ margvíslegum tengingum, fínlegum útfćrslum, björtum litum og léttu yfirbragđi

Safnasafniđ er opiđ daglega frá kl. 10.00–17.00 alla daga til 31. ágúst, en tekiđ á móti hópum í september eftir samkomulagi á međan veđur leyfir
Safnasafniđ gefur gestum sínum veitingar og glćsilega sýningarskrá, og upplifun af skemmtitćkjum í móttökunni ţegar fćri gefst.

https://www.facebook.com/events/630976840370378/631192747015454


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband