Fćrsluflokkur: Viđskipti og fjármál

Opnar vinnustofur í Flóru, laugardaginn 30. nóvember

flora.jpg

Vegna síendurtekinna fyrirspurna opna listamenn og hönnuđir í Flóru vinnustofur sínar nćstkomandi laugardag 30. nóvember kl. 12-16. Fólki gefst ţá loksins tćkifćri til ađ ganga um neđri hćđir hússins í Hafnarstrćti 90, forvitnast, skođa, spá, spekúlera, rćđa málin, fá sér kaffi og međţví og hitta annađ skemmtilegt fólk.

Hér veitist innsýn inn í ţađ sem listamenn og hönnuđir hússins eru ađ vinna ađ, betra tóm gefst til ađ skođa og fólki býđst ađ kaupa beint af viđkomandi ef ţess er óskađ. Ţau sem verđa međ opiđ eru María Dýrfjörđ í http://mariacreativestudio.com, Inga Björk í https://www.facebook.com/IngaBjorkMyndlist, Hlynur Hallsson http://hallsson.de, Kristín Ţóra Kjartansdóttir, félagsfrćđi og textíll http://floraflora.is og ef til vill fleiri.

Auk ţess er sýning “Blađsíđur” eftir Jón Laxdal Halldórsson opin og hćgt ađ sjá 202 verk eftir hann og á ţessari slóđ er einnig hćgt ađ sjá 189 verkanna: http://freyjulundur.is/jonlaxdal

Ađgangur er ókeypis, veriđ öll velkomin.

https://www.facebook.com/events/597313320322758

flóra, hafnarstrćti 90, 600 akureyri, 6610168, floraflora.is


Vörur frá kvenhönnuđum og listakonum í Flóru á Dekurdögum

18_flo_769_ra.jpg

Í tengslum viđ Dömulega dekurdaga á Akureyri leggur Flóra áherslu á vörur frá kvenhönnuđum og listakonum, eins og ţessum: Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, ásta créative clothes (Ásta Guđmundsdóttir), Eternity by Rannveig Helgadóttir, urtaislandica, Guđríđur, Sigrún Guđmundsdóttir, Inga, ASH - Anna Sigríđur Hróđmarsdóttir, Wilde10, Hrefna Harđardóttir, Kristín Ađalsteinsdóttir, Helga Sigríđur og Hadda, svo einhverjar séu nefndar.
Maria Creative Studio er stađsett í Flóru og verđur María Rut Dýrfjörđ hönnuđur sjálf međ sérstaka kynningu á ţví sem hún er ađ vinna ađ. Opiđ er inn á vinnustofur í Flóru á laugardeginum kl. 12-16.
Flóra hvetur fólk til ţess ađ kaupa vörur frá kvenhönnuđum og listakonum og efla ţannig sköpunarkraft kvenna og framleiđslu ţeirra. Flóra býđur upp á 10% afslátt af vörum frá konum á Dekurdögum.
Föstudaginn 11. október er opiđ í Flóru kl. 12-18 og laugardaginn 12. október kl. 12-16.


Flóra er verslun, vinnustofur og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu.


flóra / hafnarstrćti 90 / 600 akureyri / s. 6610168  
http://floraflora.is  /  https://www.facebook.com/flora.akureyri

https://www.facebook.com/events/1425834240968788


Umsóknarfrestur fyrir Mugg styrki rennur út 1. febrúar

sim-logo

MUGGUR

TENGSLASJÓĐUR FYRIR MYNDLISTARMENN

Muggur er sjóđur sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, SÍM og Myndstef stofnuđu áriđ 2004 og er SÍM umsjónarađili sjóđsins.

Hlutverk sjóđsins er ađ styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eđa annars sambćrilegs myndlistarverkefnis. Međ ţeim hćtti er sjóđnum ćtlađ ađ efla myndlistarstarf í Reykjavík og styrkja ímynd Reykjavíkurborgar sem framsćkinnar menningarborgar á heimsvísu. Stofnun sjóđsins er liđur í ţví ađ gera Reykjavíkurborg ađ vettvangi alţjóđlegra listastrauma.

Umsóknarfrestir fyrir Mugg 2013 eru eftirfarandi:

1. febrúar 2013 vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. mars – 31. águst 2013

1. júlí 2013 vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. september – 28. febrúar 2014

Nánari upplýsingar hér


Umsóknarfrestur fyrir KÍM styrki er 01.02

iac_logo_invblue_rgb-300x162

Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar styrkir myndlistarmenn til starfa, ferđa og sýningahalds erlendis. Sú breyting verđur á 2013 ađ styrkir verđa veittir fjórum sinnum í stađ sex. Verkefnastyrkir verđa veittir tvisvar á ári og ferđastyrkir tvisvar. Verkefnastyrkir eru veittir til framleiđslu verka og sýninga og útgáfu en ferđastyrkir fyrir ferđum, gistingu og/eđa uppihaldi á ferđalögum.

 

Tekiđ verđur viđ umsóknum frá 2. janúar en umsóknarfrestir á árinu 2013 eru eftirfarandi:

 

01.02.2013 – Verkefnastyrkir

01.05.2013 -  Ferđastyrkir

01.07.2013 -  Verkefnastyrkir

01.11.2013 -  Ferđastyrkir

Frekari upplýsingar og umsóknareyđublöđ er ađ finna hér.


KEA auglýsir eftir umsóknum í Menningar- og viđurkenningasjóđ

kea-landsk

Menningar- og viđurkenningasjóđur KEA auglýsir eftir styrkumsóknum og er umsóknarfrestur til 30. september 2012. Umsćkjendur eru hvattir til ađ kynna sér nánari útlistun á úthlutunarflokkum og reglugerđ sjóđsins á heimasíđu KEA, www.kea.is. Nauđsynlegt er ađ fylla út umsóknareyđublađ sem nálgast má á heimasíđunni eđa á skrifstofu KEA, Glerárgötu 36.

Styrkúthlutun tekur til eftirfarandi flokka:

   Til einstaklinga, félaga eđa hópa sem vinna ađ mikilvćgum menningarmálum á félagssvćđinu. Um getur veriđ ađ rćđa málefni á sviđi félagsmála, minja, lista og almennt ţeirra málefna sem flokkast sem menning í víđtćkri merkingu.

   Til ţátttökuverkefna á sviđi menningarmála. Í ţessum flokki er horft til stćrri verkefna á sviđi menningarmála á félagssvćđi KEA.

   Til ungra afreksmanna á sviđi mennta, lista og íţrótta eđa til viđurkenninga fyrir sérstök afrek s.s. á sviđi björgunarmála. Í ţessum flokki skulu umsćkjendur vera yngri en 25 ára og búsettir á félagssvćđi KEA.

   Styrkir til íţróttamála. Markmiđiđ er ađ stuđla ađ ţví ađ sem flest börn og unglingar eigi kost á íţróttaiđkun og ađ íţróttamenn eđa liđ sem skara fram úr geti stundađ markvissar ćfingar og sótt mót viđ sitt hćfi. Einnig falla hér undir verkefni sem eru til ţess fallin ađ stuđla ađ heilbrigđum lífstíl almennings eđa snúa ađ uppbyggingu á ađstöđu til íţróttaiđkunar.

Umsćkjendur eru hvattir til ađ kynna sér reglugerđ sjóđsins.

Nauđsynlegt er ađ fylla út umsóknareyđublöđ sem nálgast má á heimasíđunni umsóknareyđublöđ  eđa á skrifstofunni og skal ţeim skilađ rafrćnt eđa á skrifstofu KEA, Glerárgötu 36, á Akureyri fyrir 30. september 2012. 


Nes auglýsir gestavinnustofur fyrir 2 íslenska listamenn - frí dvöl, styrkur vegna efniskostnađar

skagastrond

KUL

Könnun umhverfisáhrifa á listsköpun

Skagaströnd

1. – 30. september 2012

 

KUL er ţverfaglegt verkefni í listsköpun, í umsjón Nes listamiđstöđvar á Skagaströnd, sem haldiđ verđur í september nk.. Verkefniđ tengir saman íslenska og erlenda listamenn sem dvelja einn mánuđ í listamiđstöđinni og ţví lýkur međ hátíđ, ţar sem listamennirnir sýna hvernig Skagaströnd og nágrenni hefur áhrif á listsköpun ţeirra.

 

KUL verkefniđ fjallar um listsköpun og áhrif umhverfisins á hana. Markmiđ verkefnisins miđar ađ ţví ađ skapa afurđ sem hćgt er ađ vinna ađ á stađnum, afurđ sem er hagnýt, afurđ sem getur veriđ ţverfagleg og sem örvar huga og hönd. KUL miđar ađ ţví ađ skapa tengsl milli listforma, ţar sem viđ erum til stađar og virk. Verkefniđ kannar samrćđuna milli stađarins og tilverunnar, hvernig viđ erum mótuđ af innri og ytri ađstćđum og hina síkviku og gagnvirku mótun umhverfis og sjálfsins.

Nes listamiđstöđ auglýsir eftir tveimur íslenskum listamönnum, til ađ dvelja í listamiđstöđinni í september, sem eru tilbúnir til ađ taka ţátt í KUL. Innifalin er frí dvöl í listamiđstöđinni og styrkur vegna efniskostnađar, gegn framlagi listamannanna til verkefnisins.

Lokahátíđ KUL verđur á Skagaströnd 29. september, međ listkynningum og matarviđburđum, listamannanna, matreiđslumanna á svćđinu og heimamanna.

Einn ţáttur í KUL er matreiđsluverkefni sem Henry Fletcher, sérfrćđingur í nýtingu vannýttra hráefna, stjórnar. Hann mun safna plöntum og sjávarfangi viđ strendur Skagastrandar og nágrennis og vinnur síđan međ matreiđslumönnum á svćđinu ađ nýta hráefnin viđ ađ skapa nýjar mataruppskriftir og endurbćta gamlar. Ţeir matreiđslumenn sem taka ţátt í verkefninu eru Gunnar Sveinn Halldórsson í Kántrýbć á Skagaströnd, Björn Ţór Kristjánsson og Shijo Mathew í Pottinum Restaurant á Blönduósi og Jón Daníel Jónsson á Sauđárkróki.

KUL er hugmynd sem Tanja Geis, Henry Fletcher, Jacob Kasper og Andrea Cheatham Kasper áttu frumkvćđi ađ. Verkefniđ er í umsjón Melody Woodnutt, framkvćmdastjóra Nes listamiđstöđvar.

Nes listamiđstöđ er stađsett á Skagaströnd og í ár dvelja ţar yfir 100 listamenn frá fjölmörgum ţjóđlöndum. Vaxtarsamningur Norđurlands vestra styrkir KUL verkefniđ.

 

Umsóknarfrestur hefur veriđ framlengdur til 29. júlí 2012.

Nánari upplýsingar er ađ finna á vefsíđunni:  http://neslist.is/

Netfang: Melody Woodnutt:  nes@neslist.is

Sími: Melody Woodnutt:  691 5554

Umsóknareyđublađ:  http://neslist.is/application/call-for-artists/


Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar auglýsir styrki

dbf12eb1bd4a4d

Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar auglýsir styrki til myndlistarmanna, sýningarstjóra og annars fagfólks á sviđi myndlistar vegna myndlistaverkefna erlendis.

Verkefnin verđa ađ eiga sér stađ á tímabilinu 1. mars 2012 til 1.mars 2013. Umsóknarfrestur er til 1. febrúar 2012.

Athugiđ ađ umsóknarfrestur vegna stćrri styrkja er 1. febrúar nćstkomandi.

Umsóknarfrestur vegna smćrri styrkja er á tveggja mánađa fresti:

01.02.2012

01.04.2012

01.06.2012

01.08.2012

01.10.2012

01.12.2012

 

Frekari upplýsingar er hćgt ađ finna hér á vefsíđu Kynningarmiđstöđvarinnar.


Muggur auglýsir eftir umsóknum

sim-logo

Muggur er sjóđur sem Menningarmálanefnd Reykjavíkur, Samband íslenskra myndlistarmanna og Myndstef hafa stofnađ og hefur Sambandi íslenskra myndlistarmanna veriđ faliđ ađ annast umsýslu hans. Hlutverk sjóđsins er ađ styrkja myndlistarmenn til tímabundinnar dvalar erlendis vegna sýningar, vinnustofu eđa annars sambćrilegs myndlistarverkefnis. Međ ţeim hćtti er sjóđnum ćtlađ ađ efla myndlistarstarf í Reykjavík og styrkja ímynd Reykjavíkurborgar sem framsćkinnar menningarborgar á heimsvísu.

Stofnun sjóđsins er liđur í ţví ađ gera Reykjavíkurborg ađ vettvangi alţjóđlegra listastrauma.Viđ bendum félagsmönnum á ađ hćgt er ađ sćkja um Muggs styrk fyrir gestavinnustofur SÍM í Berlín.

Umsókarfrestur er til 1. febrúar 2011, póststimpill gildir.

 

Auglýst er eftir umsóknum til dvalar erlendis vegna:
myndlistarsýningar
vinnustofudvalar / ţátttöku í verkstćđi
annars myndlistarverkefnis

Skilyrđi er um ađ verkefniđ sé sýnilegt og ađ ţađ geti ađ mati sjóđsstjórnar styrkt ímynd Reykjavíkur sem uppsprettu fyrir öflugt og framsćkiđ myndlistarlíf.

 

Ţeir sem ţegar hafa fengiđ úthlutađ styrk úr dvalarsjóđi Muggs annars vegar og ferđasjóđi Muggs hins vegar ţurfa ađ skila greinagerđ áđur en sótt er um aftur.

Hér međ er auglýst eftir umsóknum vegna verkefna sem hefjast á tímabilinu 1. apríl – 31. júlí 2012. Umsóknarfrestur rennur út 1. febrúar 2012.

 

Til ađ geta fengiđ úthlutun úr dvalarsjóđi Muggs ţarf umsćkjandi ađ vera fullgildur skuldlaus félagi í SÍM og leggja fram tilskilin gögn er stađfesti bođ um ţátttöku í myndlistarviđburđi eđa úthlutun á ađstöđu til vinnu viđ myndlist. Ekki er veitt fé vegna dvalar í vinnustofum ţegar fullir dvalarstyrkir fylgja úthlutun.

Vinsamlega athugiđ ađ dvalarstyrkir eru eingöngu veittir til einstaklinga.
Umsóknum skal fylgja ítarleg og greinargóđ lýsing á verkefninu, upplýsingar um sýningu, sýningarstađ, vinnustofusetur, verkstćđi, ráđstefnu eđa annađ ţađ sem viđ á hverju sinni. Einnig skal fylgja stađfesting ábyrgđarmanns verkefnisins í ţví landi sem ţađ fer fram í, ţ.e. sýningarstjóra, safnstjóra, galleríeiganda, forstöđumanns vinnustofuseturs, verkstćđis eđa annars, allt eftir eđli verkefnisins. Dagsetningar verkefnisins verđa ađ koma fram.

Styrkţegar undirgangast skuldbindingar gagnvart sjóđunum samkvćmt sérstökum samningum sem gerđir verđa í kjölfar úthlutunar og kveđur m.a. á um ađ styrkţegum beri ađ skila stuttri greinargerđ um notkun styrksins.

Mikilvćgt er ađ hafa umsóknina vandađa, skýra og hnitmiđađa. Lesa reglur og leiđbeiningar vel.

Umsóknareyđublađ, stofnskrá og reglur um úthlutun er ađ finna á heimasíđu SÍM http://sim.is/sim/muggur/

Nánari upplýsingar um Mugg eru einnig veittar á skrifstofu SÍM, sim@sim.is , s. 551 1346

Umsóknum skal skilađ til skrifstofu SÍM fyrir 1. febrúar 2012, póststimpill gildir.


Bćkur og bókverk í Flóru

jonahlif.jpg

jólaBÓKAflóra

fimmtudaginn 8. desember 2011

í Flóru, Listagilinu á Akureyri

Allan fimmtudaginn ţann 8. desember n.k. verđur Flóra međ opiđ fyrir gesti og gangandi ađ kíkja á jólaBÓKAflóru, en á bođstólnum verđa bćđi nýútkomnar og sérvaldar eldri bćkur. Í tengslum viđ jólaBÓKAflóruna verđa Hjálmar Stefán Brynjólfsson og Jóna Hlíf Halldórsdóttir međ kynningu á ţremur bókverkum sem ţau hafa veriđ ađ vinna ađ, en bókakynningin er unnin í tengslum viđ sýninguna “Nú á ég hvergi heima” sem ţau Hjálmar og Jóna opna nk. laugardag í Populus Tremula. Tvö bókverkanna sem ţau verđa međ í Flóru koma nú út í takmörkuđu upplagi en ţađ ţriđja verđur eingöngu til sýnis í bili, en ţađ er enn í vinnslu.

Fyrri tvö bókverkin hafa ţau Hjálmar og Jóna unniđ í sameiningu. Um er ađ rćđa annars vegar texta sem Hjálmar bjó til fyrir Jónu undir áhrifum frá verkinu “Byltingin var gagnslaus” og inniheldur 20 athugasemdir viđ ţann verktitil. Seinna bókverkiđ inniheldur orđ sem hafa veriđ skorin í lituđ blöđ, sem er tćkni sem Jóna hefur veriđ ađ nota í ýmis verk. Orđin eru nokkur vel valin lýsingarorđ og titill verksins er “Geggjađ brjálađ sjúklegt ćđi”. Í raun er ţetta byggt á enn eldra verki sem ţau unnu saman áriđ 2005 fyrst, en hafa alltaf veriđ ađ bíđa ađ koma frá sér međ einhverjum hćtti.
Síđasta verkiđ sem ekki kemur út núna, en verđur til sýnis, er bók međ einu ljóđi sem heitir “Myrkur eđa 7 skuggar og Chopin”. Ţar hefur Jóna veriđ ađ vinna myndskreytingar viđ textabrot og nálgunin veriđ sú ađ reyna ađ búa til sl. myndljóđ eđa finna leiđ til ađ gera myndljóđ.

Bókakynningin Hjálmars og Jónu hefst klukkan 20.

Bćkurnar verđa svo til sýnis í Flóru um helgina sem hér segir:

föstudag 10-18, laugardag og sunnudag 14-17.Flóra er verslun, vinnustofa og viđburđarstađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Listrćnn ráđunautur og kaffibarţjónn stađarins er Hlynur Hallsson myndlistamađur. Áhersla stađarins er á nýtingu, endurnýtingu, verkmenningu og sköpun. Sýningarrýmiđ í Flóru á sér merkilega forsögu ţví ţar rak Snorri Ásmundsson International Gallery of Snorri Ásmundsson međ góđum árangri í lok síđustu aldar. Svo skemmtilega vill til ađ Snorri sýnir einmitt í viđburđarrými Flóru ţessar vikurnar og verđur sýning hans auđvitađ opin gestum og gangandi á jólaBÓKAflórunni.

Sjá meira um Flóru á
http://floraflora.is
http://www.facebook.com/flora.akureyri

Nánari upplýsingar veitir Kristín Ţóra Kjartansdóttir í síma 6610168Listasjóđur Dungal auglýsir eftir umsóknum um styrki

Auglysing-i-A4-2011

Áriđ 1992 stofnađi Gunnar B. Dungal ţáverandi eigandi Pennans hf. Listasjóđ Pennans.

Sjóđurinn var stofnađur til minningar um foreldra hans, Margréti og Baldvin P. Dungal.

Sjóđnum er einkum ćtlađ ađ styrkja unga myndlistamenn sem eru ađ feta sín fyrstu skref á myndlistarbrautinni og einnig ađ eignast verk eftir ţá.
Viđ sölu Pennans áriđ 2005 ákvađ Gunnar ađ halda áfram starfsemi sjóđsins og var nafninu ţví breytt og heitir hann núna Listasjóđur Dungal.

Safn verka fyrri styrkţega eru ţví í eigu Listasjóđs Dungal.

Umsóknarfrestur er til 3. desember 2011 og hér eru eyđublöđ og nánari upplýsingar.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband