Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2013

Ljósmyndasýningin LITBRIGĐI í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík

941473_513916885332366_279327939_n

ÁLFkonur sýna í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík
1. - 31. maí 2013
Opnun sýningar:
Miđvikudaginn 1. maí kl. 13:00
Sýningin er opin alla virka daga kl. 10 - 17
og Laugardaga kl. 11 - 17
Gođabraut, Dalvík
Upplýsingar :
http://www.facebook.com/alfkonur

ÁLFkonur eru :
Agnes Heiđa Skúladóttir,
Berglind H. Helgadóttir
Díana Bryndís
Ester Guđbjörnsdóttir
Freydís Heiđarsdóttir,
Gunnlaug Friđriksdóttir
Guđný Pálína Sćmundsdóttir
Guđrún Kristín Valgeirsdóttir
Halla S. Gunnlaugsdóttir
Helga Gunnlaugsdóttir
Helga Haraldsdóttir
Hrefna Harđardóttir
Lilja Guđmundsdóttir
Linda Ólafsdóttir
Kristjana Agnarsdóttir
Margrét Elfa Jónsdóttir


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir hlýtur starfslaun listamanna á Akureyri

 img_7857

Vorkoma Akureyrarstofu fór fram í Ketilhúsinu á Akureyri í dag, sumardaginn fyrsta. Ţar voru tilkynntar ákvarđanir stjórnar Akureyrarstofu um heiđursviđurkenningar Menningarsjóđs, viđurkenningar Húsverndarsjóđs, viđurkenningu fyrir byggingalist, athafna- og nýsköpunarviđurkenningu Akureyrar og síđast en ekki síst var tilkynnt hver hlýtur starfslaun listamanna 2013-2014.

Ţađ er niđurstađa stjórnar Akureyrarstofu ađ starfslaunin skuli hljóta Guđrún Pálína Guđmundsdóttir myndlistarkona. Guđrún Pálína er afar virk í listsköpun sinni. Hún hefur átt langan, stöđugan og farsćlan feril og samfélagslegur ţáttur hennar í listalífinu á svćđinu er umtalsverđur. Einnig hefur hún hlotiđ viđurkenningu í íslensku myndlistarlífi fyrir reksturinn á Gallerí+.

Nánar her: http://www.akureyrivikublad.is/akvbl/frettir/2013/04/25/gudrun-palina-hlytur-starfslaun-listamanna-a-akureyri/


Yu Jeong Eom sýnir í Listhúinu á Ólafsfirđi

poster_is_color.jpg
 
Ţögult andartak (Íslands)
Sýing eftir Yu Jeong Eom
 
Opnun Sýingar
1. maí   Kl. 15-17
2-3. maí Kl. 17-19
 
 
Um listamenn
"Basically my artwork is started on to watch. Watch something gives me to think; time, extinction, relationships between each element of landscapes...." stated Yu Jeong Eom. In Iceland, she watched people eating, swimming, fishing, landscaping.... all these will show in Momentary Silence (Iceland).
 
Eom graduated in Painting department of Hong-ik University, Korea in 2009. She lives the big city, Seoul in South Korea. She always feel tensions between people. After graduated, she mainly focused in drawing human figures. Interestingly, being Iceland she feels the tension between nature and human is stronger than the relationship between people. She explained that the nature in Iceland was like a giant, huge and wide and people were so small.  Besides painting, she also made animation and video.

If you want to know more about Yu Jeong, please visit: http://www.slowdream.com/

Kristján Eldjárn opnar sýningu í Mjólkurbúđinni

n1-ke.jpg

Kristján Eldjárn opnar málverkasýningu í Mjólkurbúđinni í listagilinu á Akureyri, laugardaginn 27.apríl kl. 15
 
Kristján sýnir myndröđ abstrakt málverka sem hann málađi á ţessu ári. Verkin eru unnin međ blandađri tćkni sem eru máluđ í beinu framhaldi af síđustu sýningum listamannsins.
 
Kristján stundađi verkfrćđinám í Noregi og Bandaríkjunum og samhliđa ţví ljósmyndanám.  Í Menntaskólanum á Akureyri stundađi hann myndlistanám hjá Guđmundi Ármann sem einnig hefur veitt Kristjáni leiđsögn síđari ár auk fleiri ţekktra myndlistamanna.  
Málverkiđ hefur međ árunum orđiđ honum ć hugleiknara.
 
Kristján hefur haldiđ margar sýningar á verkum sínum, bćđi hérlendis og erlendis. Međal annars í Kaupmannahöfn og í Mars Gallery Moskva í Rússlandi á síđasta ári og er nýafstađin sýning hans í Gallery Fold.
 
Sýningin stendur til 12.maí og eru allir velkomnir
Opiđ laugardaga og sunnudaga kl.14-17 og eftir frekara samkomulagi.
 
Mjólkurbúđin s.8957173
 
Mjólkurbúđin Listagili er á facebook – Vertu vinur!


Gunnar Andrésson og Ţórarinn Blöndal sýna í Populus tremula

To%CC%81ti-og-Gunni-27.4
 
Laugardaginn 27. apríl kl. 14.00 opna myndlistarmennirnir Gunnar Andrésson og Ţórarinn Blöndal  sýninguna Hvalóđur í Populus tremula.

„Á góđum degi rann á menn ofsi. Eftir ađ dýriđ hafđi veriđ dregiđ upp úr djúpunum hófst hinn taktvissi og hnitmiđađi dans í kringum ţađ, hnífarnir einsog sprotar töfralćkna, söngurinn í rjúkandi vinsunum, galdramöntrur hjálparanda. Og sólin yfir öllu. Rannsakandi auga hins mikla guđs. Mađur og dýr urđu eitt. Menn urđu hvalóđir.“

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 28. apríl frá kl. 14.00-17.00. 
Ađeins ţessi eina helgi.

List án landamćra í Deiglunni

lis-an-Landamara1-1024x768

Laugardaginn 27. apríl kl. 14.30 opnar sýningin List án landamćra í sýningarsalnum Deiglunni sem stađsett er í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni, sem hópurinn Geđlist stendur fyrir, verđur bođiđ upp á ljóđlist, stólahönnun, útskurđ, málverk og margt fleira.

List án landamćra er listahátíđ fjölbreytileikans, árlegur viđburđur sem miđar ađ ţví ađ kynna verk fólks međ fötlun og koma á samstarfi milli fatlađs og ófatlađs listafólks. Áhersla hátíđarinnar er á sýnileika ólíkra einstaklinga og frjóa samvinnu. Sýnileiki hefur enda bein áhrif á jafnrétti á öllum sviđum. List án landamćra er hátíđ ţess mögulega, hátíđ margbreytni og tćkifćra fyrir alla í ţví góđa samfélagi sem viđ byggjum.  Fjölmargir hćfileikaríkir listamenn taka ţátt í hátíđarhöldunum og á undanförnum árum hefur hún ţróast í skemmtilegar áttir. Ć fleiri eru nú međvitađir um gildi hennar í listalífinu, bćđi ţátttakendur og gestir.

Sýningin stendur til 12. maí og er opin alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga kl. 14-17. Ađgangur er ókeypis.


Sjávarsýn í Listasafninu á Akureyri

li_01538

Í Listasafninu á Akureyri verđur laugardaginn 27. apríl kl. 15 opnuđ sýning á fjölmörgum perlum íslenskrar myndlistar. Hér gefur ađ líta úrval verka úr fórum Listasafns Íslands ţar sem íslenskir listamenn hafa sótt innblástur sinn til hafsins og veitir sýningin áhugaverđa yfirsýn yfir hvernig ţeir hafa nálgast ţetta viđfangsefni í gegnum tíđina.

Ţjóđin var mótuđ af hugsunarhćtti landbúnađarsamfélagsins fram undir lok síđari heimsstyrjaldar og fengust listamenn nćstum eingöngu viđ landslagsmyndir fram ađ ţeim tíma. Ţegar líđa tók á fjórđa áratuginn viku rómantískar náttúrulýsingar, sem hjálpuđu til viđ ađ sameina ţjóđina í sjálfstćđisbaráttunni, fyrir persónulegri og fjölbreyttari hugarefnum um leiđ og sjávarútvegurinn festi sig í sessi sem ađalatvinnuvegur landsins. Ţótt Íslendingar hafi lengi sótt sjóinn og búi flestir viđ ströndina fer ekki mikiđ fyrir hafinu í okkar myndlistarsögu. Á ţví eru ţó ýmsar merkilegar undantekningar eins og sjá má á ţessari sýningu sem skartar verkum eftir marga af okkar ţekktustu myndlistarmönnum á borđ viđ Gunnlaug Scheving, Jón Engilberts, Ásgrím Jónsson og Kristínu Jónsdóttur. Hafiđ er rauđi ţráđurinn í verkunum en efnistök ţessara gömlu meistara eru af ýmsum toga.

Sýningin stendur til 9. júní og er opiđ alla daga nema mánudaga og ţriđjudaga frá kl. 13-17. Sumaropnunartími Sjónlistamiđstöđvarinnar verđur frá og međ 1. júní kl. 9-17 alla daga nema mánudaga. Ađgangur er ókeypis.


Sýningin Rat Manicure í Hlöđunni, Litla-Garđi

rottamednafninu.jpg

Sýningin Rat Manicure verđur opnuđ í Hlöđunni, Litla-Garđi ţann 20. apríl nćstkomandi. Sýningin byggir á verkum eftir unga konu á einhverfurófi sem gengur undir listamannsnafninu Sockface en heitir Bjarney Anna Jóhannesdóttir og er fćdd 1. desember 1992 á Akureyri. Hún gefur nú einnig út sína fyrstu plötu ţar sem hún syngur eigin lög og spilar á öll hljóđfćri en hún hefur samiđ sögur, lög og texta, teiknađ og málađ frá unga aldri. Utan um lögin á plötunni er byggt mismunandi rými ţar sem myndlistin fćr ađ njóta sín og fá áhorfendur nćđi til ađ njóta tónlistarinnar í einrúmi.

Sýningin verđur opnuđ í Hlöđunni, Litla-Garđi ţann 20. apríl og verđur opiđ frá kl. 14:00-18:00 auk ţess sem hún verđur einnig opin dagana 21., 27. og 28. apríl á sama tíma.

Nánar á http://www.akureyrivikublad.is/akvbl/mannlifid/2013/04/19/a-rotta-ad-fa-handsnyrtingu/

og viđtal á N4 hér: http://www.n4.is/tube/file/view/3332/f


Innsetningin MERDE ÉMOTIONNEL í Gallerí Ískáp

iskapur


Ađ ţessu sinni er samsýning stofnenda Ískápsins, ţeirra Freyju Reynisdóttur, Gunnhildar Helgadóttur og Karólínu Baldvinsdóttur.
Samlagiđ opnar 14:00 laugardaginn 20. apríl 2013, allir hjartanlega velkomnir. Sódavatn og saltstangir međ dýfu í bođi ađ vanda.

Hvar?
Gallerí Ískápur / Gallery Fridge (Kaupvangsstrćti 12. Listasafnshúsiđ/gengiđ inn úr portinu fyrir ofan, baka til)

Vefsíđa Gallerí Ískáps: http://samlagid.portfoliobox.me/

 


Útskriftarnemendur Listnámsbrautar VMA sýna í Verksmiđjunni á Hjalteyri

vma_verksmidjan.jpg

Útskriftarnemendur Listnámsbrautar í Verkmenntaskóla Akureyrar bjóđa ţér á sýninguna „Loksins“ sem haldin verđur í gömlu verksmiđjunni á Hjalteyri helgina 20. og 21. apríl nćstkomandi.
Húsiđ verđur opiđ frá klukkan 14.00-17.00 báđa dagana.
Nemendurnir sem eru 21 talsins munu hver og einn sýna lokaverkin sín sem ţeir hafa veriđ ađ vinna ađ síđan í byrjun skólaannar. Verkin eru mjög fjölbreytt og hvetjum viđ ykkur eindregiđ til ađ kíkja til okkar.
Frír ađgangur er á sýninguna og mun verđa bođiđ uppá heitt kakó og bakkelsi.
Ţar sem engin kynding er í húsinu ráđleggjum viđ öllum ađ koma vel klćddir til ađ geta notiđ sýningarinnar til fulls.
Vonumst til ađ sjá sem flesta.
Útskriftanemar Listnámsbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri.

Eftirtaldir nemendur eru ađ sýna verkin sín :
Snćdís Birna Jósepsdóttir
Jón Arnar Kristjánsson
Gunnar Jarl Gunnarsson
Guđmundur Ragnar Frímann Vignisson
Ragnheiđur Vilma Ingvarsdóttir
Karen Erludóttir
Guđfinna Gunnur Hafţórsdóttir
Sara Daníelsdóttir
Elfur Sunna
Ţórhallur Jóhannsson
Sigurđur Heimir Guđjónsson
Lilja Huld Friđjónsdóttir
Íris Björk
Agla Guđbjörg
Heiđbjört Ýrr Guđmundsdóttir
Kristín Jónsdóttir
Sigríđur Pálmadóttir
Ađalbjörg Gunnarsdóttir
Anna Karen Eyjólfsdóttir
Erna Hermannsdóttir
Helga Dagný Einarsdóttir

https://www.facebook.com/events/325763527526950


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband