Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2015

Katrín Erna Gunnarsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu í Mjólkurbúđinni

11201199_10152774308767231_7550053920477511145_n

Katrín Erna Gunnarsdóttir opnar sína fyrstu einkasýningu BROT/FRACTURES í Mjólkurbúđinni í listagilinu á Akureyri föstudaginn 1.maí kl.15.

Katrín sýnir hér sín nýjustu verk sem unnin eru međ vatnslitum á brotinn pappír.
Verkin eru innblásin af rannsóknum hennar á einfaldleika línunnar og tilraunum til ađ samţćtta skúlptúrgerđ og teikningu.

Katrín lćrđi myndlist í Listaháskóla Íslands og listfrćđi í Háskóla Íslands en hóf myndlistarnám sitt í Myndlistaskólanum á Akureyri sex ára gömul. Ţetta er hennar fyrsta einkasýning eftir útskrift úr LHÍ.

Sýningin stendur ađeins ţessa einu helgi og eru allir hjartanlega velkomnir.

Katrín Erna http://katrinerna.com/cv


Mjólkurbúđin s. 8957173
https://www.facebook.com/groups/289504904444621/


Útskriftarsýning listnámsbrautar VMA í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi

large_vma-15_vefur

Laugardaginn 25. apríl kl. 15 verđur útskriftarsýning nemenda listnámsbrautar VMA, Fimmtán, opnuđ í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Sýning á lokaverkefnum nemenda hefur lengi veriđ fastur liđur í starfsemi listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri. Nemendur fá eina önn til ađ vinna ađ lokaverkefnum sínum og uppsetningu sýningar í samvinnu viđ leiđsagnarkennara og samnemendur ţar sem áhersla er lögđ á sjálfstćđ vinnubrögđ.  

Á útskriftarsýningunni má sjá fjölbreytt verk; innsetningar, málverk, textílverk, fatahönnun, vídeóverk, húsgagnahönnun og hljóđverk. Sýningin gefur góđa innsýn í hiđ víđtćka nám sem fram fer á listnámsbraut VMA, en ţetta er í fyrsta sinn sem hún er haldin í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri. Jafnframt er sýningin sú fyrsta af ţremur ţar sem skólabćrinn Akureyri er útgangspunktur, en hinar tvćr eru Sköpun bernskunnar sem verđur opnuđ 9. maí og Sjónmennt 2015, sýning útskriftarnema Myndlistaskólans á Akureyri, sem verđur opnuđ 16. maí.

Útskriftarsýning nemenda listnámsbrautar VMA stendur til 3. maí og er opin ţriđjudaga til sunnudaga kl. 12-17. Nemendur verđa til umrćđu um verkin alla opnunarhelgina, en ţeir eru: Anett Ernfelt Andersen, Agnes Ársćlsdóttir, Andrea Lind, Axel Flóvent Dađason, Birgitta Líf, Fjóla Berglind Hjaltadóttir, Fjóla Björg, Gréta Jóhannsdóttir, Hreiđar Kristinn, Jóhanna Valgerđur Guđmundsdóttir, Kári Hrafn Svavarsson, Nína Kristín Ármanns, Stefán Óli Bessason, Svandís Dögg Stefánsdóttir, Ţórey Lísa.

https://www.facebook.com/events/1639188316301659

http://www.listak.is


Fjórar sýningar í apríl í Listhúsi, Ólafsfirđi

994477_766915546749276_420758569602342602_n

As Above, So below

Sóló sýning Ella West


Opnunardagur: 21. apríl | kl. 18:00 – 19:00

Sýningartímar : 22-23 apríl, 2015 | kl. 12:00 – 19:00

-----------------------------------------------------

Mapping the dark


Ný verk á pappír eftir Dervla O'Flaherty

Opnunardagur: 24. apríl, 2015 | kl. 17:00 – 20:00

Sýningartímar: 25-26 apríl, 2015 | kl. 15:30 – 19:30

-----------------------------------------------------

Lost


sýnir ný verk, bćđi hreyfimyndir og verk á pappír

Lorraine Heller-Nicholas

27. apríl, 2015 | kl. 19:30 – 21:30

-----------------------------------------------------

With a fine-tooth comb

Sameiginleg sýning Jena Tegeler og Kristine Roan.

28-29 apríl, 2015 | kl. 19:30 – 21:30

-----------------------------------------------------

allir velkomnir

Frekari upplýsingar sjá www.listhus.com


 
Alice Liu
Listhús
+354 8449538

11149438_10204064295147999_1418992412156666857_n


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir og Joris Rademaker sýna á kirkjulistaviku

11150161_372443606288159_2502791467947799010_n

14. kirkjulistavika í Akureyrarkirkju 19.-26. apríl 2014

Hjónin Guđrún Pálína Guđmundsdóttir og Joris Rademaker opna sýningar í safnađarheimili og kapellu Akureyrarkirkju sunnudaginn 19. apríl kl. 12

Guđrún Pálína skrifar um sýningu sína:

Málverkin tjá kraft og fegurđ náttúrunnar sem er í stanslausri breytingu.
Vinnuferli málverkanna og efnisnotkun var í stöđugu samspili viđ tilfinningar og orku andartaksins.
Reynt var ađ fanga fegurđina sem bjó í augnablikinu, efninu og litunum.
Málverkin voru unnin í Maastricht( 1989) og í Berlín (2014).

Um Joris og verk hans:

Meginverkefni Jorisar hefur löngum veriđ rými, hreyfing og orkuútgeislun. Á síđustu árum hefur áherslan einnig veriđ á samspil lífrćnna efna í ţrívíđum verkum. Ţrjátíu árum eftir útskrift úr listaakademíu er efnisvaliđ orđiđ ansi frjálslegt. Listaverkin kalla fram spurningar í samhengi viđ tilvist okkar, rými og náttúruna. Ađ baki hverju einasta verki liggja margvíslegar tilraunir og nákvćmar útfćrslur, sem skila sér svo áfram í nćstu verkefni. Verkin hafa oftast táknrćnt gildi sem tengist mannlegu eđli.

Sýningarnar verđa opnar á međan Kirkjulistaviku stendur frá kl. 10-17. Sýningarnar verđa svo áfram opnar til 29. maí nk.

https://www.facebook.com/events/1629050077328421

11062415_372443776288142_7946173453337306880_o


Jónborg Sigurđardóttir - Jonna, sýnir í Mjólkurbúđinni

11024606_10206746648651781_5614460750109418282_n

JÓNBORG-ELDBORG                       

Laugardaginn 18. apríl kl. 14 opnar Jónborg Sigurđardóttir - Jonna, málverkasýningu í Mjólkurbúđinni á Akureyri.
         

Ađ ţessu sinni tjáir Jonna kraft eldsins og lífsorkunnar í eigin tilfinningum í málverkum sem hún vinnur međ akríl á striga.


Jónborg (Jonna) er fćdd 1966 og útskrifađist úr málunardeild Myndlistarskólans á Akureyri voriđ 1995 og lćrđi fatahönnun í Danmörku og útskrifađist ţađan um vetur 2011. Jonna hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga og haldiđ nokkrar einkasýningar.   

Sýningin JÓNBORG-ELDBORG stendur til 26. apríl og er opiđ laugardaga og sunnudaga frá kl.14-17 og allir velkomnir..

Mjólkurbúđin Listagili s.8957173

https://www.facebook.com/events/1620230154857396


Umsóknarfrestur um ţátttöku í Haustsýningu til 27. apríl

large_gilid

Listasafniđ á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norđlenska myndlistarmenn 29. ágúst - 18. október 2015. Dómnefnd velur úr innsendum verkum listamanna sem búa og/eđa starfa á Norđurlandi eđa hafa tengingu viđ svćđiđ. Umsóknarfrestur er til og međ 27. apríl nćstkomandi

Haustsýningar voru lengi fastur liđur í sýningarhaldi hér á landi og erlendis lifa ţćr víđa enn góđu lífi. Haustsýning Listasafnsins á Akureyri verđur tvíćringur og endurvekur ţá góđu hefđ ađ sýna hvađ listamenn á svćđinu eru ađ fást viđ. Hún verđur ţví fjölbreytt og mun gefa góđa innsýn í líflega flóru myndlistar á Akureyri og Norđurlandi. 

Sérstakt eyđublađ má finna hér ađ neđan.

  • Eyđublađiđ er einungis rafrćnt og ţarf ekki ađ prenta út. Umsćkjandi fyllir út grunnupplýsingar um sjálfan sig og hleđur upp 1-3 myndum sem dómnefndin mun fjalla um. Mikilvćgt er ađ myndirnar séu í góđri upplausn sem seinna má nýta í prentađa sýningarskrá og annađ kynningarefni. Stćrđin er um ţađ bil 150x100 mm ( 1.772x1329 pixlar) og 300 pt. 
  • Stuttur texti skal fylgja ţar sem listamađurinn fjallar um verkin og sýn hans á listina. Umsćkjandi hleđur textanum upp sem Word skjali međ hnappnum „Almennt um verkin“.
  • Sérstakar upplýsingar um verkin eru fćrđar inn: ártal, stćrđ, tćkni og nafn ásamt stuttum texta um verkin til útskýringar.
  • Mynd af listamanninum sem verđur nýtt í sýningarskrá og annađ kynningarefni. Myndin ţarf ađ vera í 300 pt. upplausn.
  • Ađ síđustu ţarf ađ fylgja örstutt ferilskrá á bilinu 60-80 orđ.

Hér er hćgt ađ nálgast umsóknareyđublađ.


Myndlist, gjörningar og tónlist í Kaktus

11007728_10152899529574423_6470541074120348633_n

Laugardaginn 18. apríl 2015 kl. 20

Tónleikar - Vídeóverk - Myndlist - Gjörningar - Danspartý

međ:
Antimony - Ice-cold mall goth synthpop
Kvöl - Lo-fi post-punk powerbömmer
Látún - Most minimal of dark minimal wave 

ásamt:
Ambient lead in set by Inland Shrines
Visual art by Sigurđur Angantýsson
Performance by RX Beckett

Frítt inn og allir velkomnir!

https://www.facebook.com/events/895891250454112


Opinn fundur um Listasumar

11058794_10205292634849006_6581632127250079511_n

Ţriđjudaginn 14. apríl kl. 17 verđur haldinn opinn fundur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi um Listasumar 2015. Allir sem hafa áhuga á ţátttöku eru hvattir til ađ mćta. Listasumar fer fram 12. júní - 6. september 2015 og er tilvalinn vettvangur fyrir unga sem aldna listamenn til ađ koma sér á framfćri. 

Listasumar var umgjörđ fyrir listviđburđi á Akureyri í tćpa tvo áratugi og verđur nú endurvakiđ međ svipuđum áherslum eftir nokkurra ára dvala. Nú ţegar eru margir viđburđir komnir á dagskrá og viđbrögđ listamanna hafa veriđ framar vonum. Ţađ er ţví spennandi Listasumar framundan á Akureyri. 

Verkefnastjóri Listasumars er Guđrún Ţórsdóttir og hćgt er ađ sćkja um ţátttöku á netfangiđ gunnathors@listak.is.

https://www.facebook.com/events/373013189557096


Steinunn Steinars sýnir Friđţćgingu í Gallerí Ískáp

10685416_596255213842258_94857964274760668_n

Steinunn Steinars sýnir Friđţćgingu í Gallerí Ískáp laugardaginn 11. mars. Ţar sýnir hún fígúratíf leirverk, í krafti fjöldans, fjarlćgđarinnar og fegurđar.

Steinunn Steinars er nemi á 2. ári á fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri.

Gallerí Ískápur er stađsettur á Vinnustofunum í Portinu, 3. Hćđ Listasafninu, gengiđ inn ađ ofan og aftan.

-----------

Útibúiđ verđur stađsett í Listagilinu, leitiđ og ţér munuđ finna!

-----------

AĐ AUKI VERĐA OPNAR VINNUSTOFUR ţar sem listamenn sýna gömul, ný og verk í vinnslu. Frábćrt tćkifćri til ađ sjá og eiga samtal viđ grasrótina í listalífi Akureyrar, margt spennandi ađ skođa og njóta. Veriđ velkomin!
Ađeins ţennan eina dag!

Nánari upplýsingar veitir Heiđdís Hólm, í síma 848-2770 eđa tölvupósti heiddis.holm[hjá]gmail.com

https://www.facebook.com/events/1380900955570212


Ásta Fanney Sigurđardóttir sýnir í Kaktus

11103245_677007362422190_2491142216777486668_o

Ásta Fanney Sigurđardóttir opnar sýninguna Fötur, laugardaginn 11. apríl í Kaktus klukkan 18. 

Ásta Fanney er myndlistarkona og skáld sem nýlega hefur fetađ sig inn á tónlistarsviđiđ og samanstendur sýningin af ţemalögum fyrir mismunandi fötur. 

 

,,ţetta er ekkert flókiđ, ţetta eru bara ţemalög fyrir fötur“

ókei... nóg er sagt... 

 

 

Ásta útskrifađist frá Listaháskóla Íslands áriđ 2012,

en síđan ţá hefur hún međal annars stađiđ í rekstri Kunstschlager gallerís og gefiđ út ljóđabćkur. Nýlegasta ljóđaverkefni Ástu Fanneyjar eru Sjoppuljóđ en undanfariđ hefur hún stundađ vinnustofudvöl í alla vegana sjoppum í Reykjavík. 

 

Allir eru hjartanlega velkomnir...

https://www.facebook.com/events/779043788859844


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband