Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2010

Salur Myndlistarfélagsins Gallery BOX laus til umsóknar

salur_myndlistarfelagsins.jpg

Sýningarnefnd Myndlistarfélagsins óskar eftir umsóknum um myndlistasýningar í Sal Myndlistarfélagsins Gallery BOX fyrir tímabiliđ mars 2011 - janúar 2012. Áhugasamir fylli út umsóknareyđublađ og sendi til Myndlistarfélagsins ásamt ferilskrá, myndum af verkum og greinargóđri lýsingu á fyrirhugađri sýningu.

Umsóknir sendist til:

Myndlistarfélagiđ
Pósthólf  235
600 Akureyri
Eđa í netfangiđ: syningarnefnd@gmail.com


f.h. Sýningarnefndar Myndlistarfélagsins

Međ bestu kveđju
Dagrún Matthíasdóttir


Ađventa í Freyjulundi

adalheidur_adventa_2010.jpg

Fyrr á öldum voru íslensk börn hrćdd međ sögum um Jólaköttinn og var ţá talađ um "ađ fara í Jólaköttinn". 
Sú skelfilega skepna át öll ţau börn (og jafnvel fullorđna) sem ekki fengu nýja flík fyrir jólin, eđa tók í ţađ minnsta jólarefinn ţeirra eins og segir í Ţjóđsögum Jóns Árnasonar. Jólarefurinn var ţađ sem hver heimilismađur fékk úthlutađ fyrir jólin, klćđi og kjöt, og hugsanlegt var ađ kötturinn léti sér ţađ nćgja. Í harđindum og matarskorti kepptust ţví allir viđ ađ vinna sem mest og best til ađ húsbóndanum ţóknađist ađ gefa ţeim einhverja leppa og bjarga ţeim ţannig úr gráđugum klóm Jólakattarins.Jólakötturinn sem viđ ţekkjum í dag á rćtur sínar ađ rekja til ţess tíma ţegar kristnar ţjóđir á meginlandi Evrópu trúđu ákaft á heilagan Nikulás, ekki síst Íslendingar. Hann var verndari barna og ţann 6. desember ár hvert var einhver klćddur upp í líki hans og látinn dreifa gjöfum eins og arftaki hans jólasveinninn gerir í dag. Samkvćmt sögunum ferđađist heilagur Nikulás um međ púka í bandi sem skemmti fólki međ kúnstum og uppátćkjum. Sá hlekkjađi púki var eflaust tákn um vald kirkjunnar yfir hinu illa og tók á sig margar myndir, ţar á međal geithafur sem ţekkist annars stađar á norđurlöndunum og svartur köttur í Hollandi og Ţýskalandi. Margt bendir til ađ Jólaköttur okkar Íslendinga sé af sama stofni. Eftir siđaskiptin blönduđust og breyttust jólasiđir og heilagur Nikulás var ađskilinn frá púkanum, en báđir lifa góđu lífi enn í dag undir nýjum nöfnum.(Guđmundur Ólafsson, í árbók Hins íslenska fornleifafélags, áriđ 1989)Rósa Sigrún Jónsdóttir sýnir í Populus Tremula

image_1044331.jpg

 

Hvađ er ađ konunni?

 

Laugardaginn 27. nóvember kl. 14:00 opnar Rósa Sigrún Jónsdóttir myndlistarsýningu í Populus Tremula. Rósa vinnur í ýmsa miđla en textíllinn er henni nćrtćkur og svo er einnig ađ ţessu sinni.

Hvađ vitum viđ í rauninni um fólk? Viđ drögum ýmsar ályktanir, međal annars af samhenginu, en ef viđ raunverulega horfum á manneskjuna ţá kemur efinn . . . er ţessi kona sofandi eđa er hún kannski dáin?

Rósa Sigrún hefur dvaliđ í Gestastofu Gilfélagsins nú í nóvember.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 28. nóvember. kl 14:00-17:00. Ađeins ţessi eina helgi.

Rósa Sigrún Jónsdóttir er frá Fremstafelli í Suđur Ţingeyjarsýslu. Hún er kennari ađ mennt en söđlađi um og og útskrifađist frá Listaháskóla Íslands áriđ 2001. Síđan ţá hefur hún tekiđ ţátt í margvíslegum listverkefnum innan lands sem utan. Árin 2005-2007 var hún formađur Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík.
Rósa Sigrún vinnur í mismunandi miđla, allt eftir viđfangsefnum en ţó má segja ađ međferđ textílefna og rýmisvinna sé henni nćrtćkust.

Heimasíđa Rósu Sigrúnar er www.lysandi.is

Haustţing AkureyrarAkademíunnar: Menningin og monníngurinn

4510_akakademian.jpg

Haustţing AkureyrarAkademíunnar verđur haldiđ ađ ţessu sinni laugardaginn 27. nóvember 2010, kl. 14:00 til 17:00. Yfirskrift ţess er MENNINGIN OG MONNÍNGURINN og verđur rćtt um hagrćnt og samfélagslegt gildi menningarstarfs.

Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna flytur framsögu og auk hennar eru Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir, mannfrćđingur, Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona og Vilhjálmur Hjálmarsson, meistaranemi í menningarstjórnun međ styttri erindi. Ţau taka svo ţátt í pallborđsumrćđum međ ţátttöku gesta. Ţóra Pétursdóttir, formađur AkureyrarAkademíunnar stýrir málţinginu. Nemendur af myndlistardeild Myndlistarskólans á Akureyri hafa sett upp sýningu á fjölbreyttum verkum í AkureyrarAkademíunni og munu vera međ nokkra gjörninga í hléi á málţinginu og einnig verđur bođiđ uppá sushi frá RUB23 og Kalda frá Bruggsmiđjunni.

Ţetta er í fjórđa áriđ sem AkureyrarAkademían sem er til húsa í Gamla Húsmćđraskólanum viđ Ţórunnarstrćti 99 á Akureyri stendur fyrir haustţingi en einnig eru reglulega fyrirlestar á vegum Akademíunnar.
Allir eru velkomnir og ađgangur er ókeypis.

Nánar á www.akureyrarakademian.is

Nánari upplýsingar veita Hlynur Hallsson umsjónarmađur haustţingsins í síma 6594744 og Ţóra Pétursdóttir, formađur AkureyrarAkademíunnar í síma 6980902.


Dagskrá haustţingsins er hér:Haustţing AkureyrarAkademíunnar   
 
mmm... Akureyri - menning, matur og myndlist

MENNINGIN OG MONNÍNGURINN


Haldiđ í AkureyrarAkademíunni, Ţórunnarstrćti 99
laugardaginn 27. nóvember 2010 kl.14:00 – 17:00

14:00     Opnun sýningar myndlistarnema og örstutt ávarp
    - Hlynur Hallsson, myndlistarmađur

14:10    Setning fundarstjóra   
    - Ţóra Pétursdóttir, formađur AkureyrarAkademíunnar

14:20    Hagrćnt gildi menningar
    - Kolbrún Halldórsdóttir, forseti Bandalags íslenskra listamanna

14:50    Hlé - Gjörningar - Veitingar
    - Nemendur Myndlistarskólans á Akureyri 
 
15:15      Menningararfur og erfingjar hans
    - Sólveig Hulsdunk Georgsdóttir, mannfrćđingur

15:30    Til hvers? - hugleiđing um lífiđ og listina
    - Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, myndlistarkona
 
15:45    Mál & menning – hvernig er hćgt ađ mćla hagrćn og samfélagsleg áhrif menningarstarfs?
    - Vilhjálmur Hjálmarsson, meistaranemi í menningarstjórnun

16:00    Pallborđ međ ţátttöku fyrirlesara og fyrirspurnir úr sal

16:50    Lokaorđ

Listasjóđur Dungal auglýsir eftir umsóknum um styrki

dungal.png

Hćgt er ađ nálgast umsóknareyđublađ hér.


Myndlistasýning á Vinnustofunni í Kaupangi

syning.jpg

 

Opnun á myndlistasýningu á Vinnustofunni í Kaupangi, á Akureyri, laugardaginn 20. nóv. kl. 14
Sýningin stendur yfir dagana 20.-21. og 27.-28. nóvember frá kl. 14-17.
Listakonurnar sem sýna eru Gulla, Ásta Bára, Telma Brim og Borghildur Guđmunds.


Jóhann Sigurjónsson trérennismiđur međ fyrirlestur í Ketilhúsinu

tre-poster1.jpg


Jóhann Sigurjónsson trérennismiđur og fyrrverandi menntaskólakennari verđur međ fyrirlestur í Ketilhúsinu í Listagili á Akureyri föstudaginn 19. nóvember kl. 14:50 sem ber heitiđ Trérennismíđi handverk eđa list? Ţar fjallar hann um ţróun rennismíđi undanfarin 30 ár í tengslum viđ sýningu sem hann er ađ opna í Ketilhúsinu.

Fyrirlesturinn er hluti af röđ fyrirlestra sem sem hafa til margra ára veriđ skipulagđir af listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri í samvinnu viđ Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Listagili.

Ađgangur ókeypis og allir velkomnir


Nánari upplýsingar gefur Björg Eiríksdóttir s.691 6681


Málţing Myndlistarfélagsins: ERU SKÓLARNIR SKAPANDI?

mynd_logo_1036390

ERU SKÓLARNIR SKAPANDI?

Málţing Myndlistarfélagsins verđur haldiđ á RUB í Kaupvangstrćti á Akureyri, laugardaginn 20. nóvember kl.14:00-17:00.

Framsögumenn verđa Kristinn G Jóhannsson, Kristín Dýrfjörđ, Ragnheiđur Ţórsdóttir, Guđmundur Ármann Sigurjónsson og Ţorvaldur Ţorsteinsson einnig mun Ivar Hollanders tala um upplifun sína af skólakerfinu.  Fundarstjóri verđur Ingibjörg Auđunsdóttir.


Stjórn Myndlistarfélagsins telur ţetta ţarfa umrćđu ađ öll skólastigin mćtist og velti fyrir sér tilgangi myndlistarkennslu og hvernig henni er háttađ í dag.

Málţingiđ verđur  á Alţjóđadegi barna og mun Myndlistarfélagiđ  jafnframt standa fyrir sýningu á verkum barna í Sal Myndlistarfélagsins.

Vinsamlegast skráiđ ţátttöku á netfang: bilda@simnet.is fyrir 15. nóv.
Allir velkomnir!


Kristján Eldjárn opnar sýningu í Jónas Viđar Gallery

auglysing_jv_gallery_kristjan_nov_600.jpg

OPNUN

Laugardaginn 20. nóvember kl. 15.00 opnar
Kristján Eldjárn málverkasýningu í
Jónas Viđar Gallery listagilinu á Akureyri

ţér og ţínum er bođiđ


______________________________________________

Jónas Viđar
sími: 8665021
Heimasíđa: http://www.jvs.is
Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm


Rögnvaldur Bragi sýnir í Populus Tremula

R%C3%B6ggi-Populus-13.11-web

Laugardaginn 13. nóvember kl. 14:00 opnar Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson (alias Rögnvaldur gáfađi ) myndlistalistasýningu í Populus Tremula.

Rögnvaldur, sem er landsţekktur tónlistarmađur, sýnir hér á sér splunkunýja hliđ sem málari međ akrýl á striga.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 14.11. kl 14:00-17:00. Ađeins ţessi eina helgi.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband