Bloggfćrslur mánađarins, júní 2009

Lind Völundardóttir opnar sýningu á Café Karólínu

karolina14-300.jpg

Lind Völundardóttir

Bleikt međ loftbólum

04.07.09 - 31.07.09

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri 

Lind Völundardóttir opnar sýninguna “ Bleikt međ loftbólum “ á Café Karólínu 4. júlí 2009
Kl.15

Lind er Reykvíkingur fćdd 1955 í Ţingholtunum og er 101 í húđ og hár.

Lind er kjólameistari, myndlista-og textílkona og hefur veriđ svo lánsöm ađ geta framfleytt sér á kunnáttu sinni međ iđkun og kennslu.

Verkin sem hér hanga eru hluti af stćrra verki ţar sem myndlist og textíl skarast. Verkiđ er unniđ út frá ferli í litun á textíl. Litunarferliđ byrjar á ţví ađ vatniđ er látiđ renna og litnum er blandađ í vatniđ. Myndirnar eru teknar ţegar ţetta er ađ gerast. Í ţessu tilfelli var litađ silki og fékk ţađ svona gamaldags móskulegan laxableikan lit. Loftbólurnar urđu til ţegar vatniđ streymdi af krafti úr krananum.


Menntun

2007 - 2009 University of Iceland, Diploma, Teachers certificate.
2006-2007   The Reykjavík Technical Collage, Certificate as a master craftsman in tailoring.
1994 - 1996 St. Joost Academy, Breda, Postgraduade  Visual Art
1993 - 1994 The Royal Academy of Art in The Hague, Department of Sculpture.
1987 - 1989 The Icelandic Academy of Arts and Crafts, BFA, Department of New Art.
1985 - 1986 The Reykjavik ,Chollage, of Visual Art, Drawing .
1980 - 1984 The Reykjavik Technical Collage, Journeyman's examination in tailoring.


Sýningar

2009 Artótek Reykjavík, Iceland. Photographs
2008 Gallery Ráđhús Reykjavíkur, Iceland. Photographs
2007 Ljósmyndasafn Reykjavíkur, Iceland. Photographs
2007 Lucent,  Den Haag, The Netherlands. Photographs
2006 Kaffi Mokka, Reykjavík, Iceland. Photographs
2005 Gallery Zoet, Den Haag, The Netherlands.  Textile and clothing.
2004 Gallery Red Hot, Den Haag, The Netherlands. Textile and clothing.
2003 Wandering Library, Markers lV in Venice, Unecko   National Italia, Comition, Roadshow. Italy, Germany, Franc, Mixed media
1999 Quartair Contemporary Art Initiatives, Den Haag, The Netherlands,Mixed media
1997 Gallery Keller, Den Haag, The Netherlands. Mixed media
1997 Nýlistasafniđ, Reykjavik, Iceland. Mixed media
1996 The Artgive Den Haag, The Netherlands.Photographs
1996 Kunstraum Wohn Raum, Hannover, Duitsland, Mixed media.
1996 Gallery Litter, Den Haag, The Netherlands. Mixed media
1995 Gallery Sćvar Karl, Reykjavík, Iceland. Mixed media
1995 Nýlistasafniđ, Reykjavík, Iceland. Mixed media
1994 Gallery Sćvar Karl, Reykjavík, Iceland.
1994 Quartair Contemporary Art Initiatives, Den Haag, The Netherlands. Mixed media
1993 “22”  Reykjavík, Iceland. Photographs.
1992 Hlađvarpinn, Reykjavík, Iceland. Photographs.
1991 Image Photogallery, Arhus, Denmark. Photographs.


Nánari upplýsingar veitir Lind í tölvupósti mr.bond@orange.nl

Nćstu sýningar á Café Karólínu:
01.08.09 - 04.09.09 Ţórgunnur Oddsdóttir
05.09.09 - 02.10.09 Ólöf Björg Björnsdóttir


Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


MAJA WOLA listamađur júnímánađar

ic.m-ob2

MAJA WOLA frá Póllandi er listamađur júnímánađar í gestavinnustofu
Gilfélagsins á Akureyri.


Áhugasamir geta frćđst nánar um listakonuna á heimasíđu
gestavinnustofunnar: http://artistsstudio.blogspot.com


Vídeóhátíđ í GalleríBOXi

box_868822.jpg

Laugardaginn ţann 27. júní kl. 14:00 mun GalleriBOX opna Vídeóhátíđ
fyrir gesti og gangandi. Verkin koma víđa ađ, ţ.á.m frá Finnlandi og Bretlandi.

Skapti Runólfsson

Eva Dagbjört Óladóttir

Björg Eiríksdóttir

Morgane Parma

Bjarke Stenbćk Kristensen

Emmi Kalinen

Hekla Björt Helgadóttir

Sigrún Lýđsdóttir

Unu Björk Sigurđardóttir

Steinn Kristjánsson

Sigurlín M. Grétarsdóttir

 

Hátíđin stendur yfir ţessa einu helgi, 27. júní - 28. júní, kl. 14:00 - 17:00.

Léttar veitingar í bođi.

Vídeóhátíđin er styrkt af Ljósgjafanum, Fjölsmiđjunni og Menntasmiđjunni.

Myndlistarfélagiđ, GalleriBOX, Kaupvangsstrćti 23, 600 Akureyri.

galleribox.blogspot.com

myndbrot.jpg


Kórsöngur vélanna / húsameistari - könguló opnar í Verksmiđjunni á Hjalteyri

Verksmiđjan á Hjalteyri

Kórsöngur vélanna / húsameistari – könguló
Pétur Örn Friđriksson
Ilmur María Stefánsdóttir
27. júní - 19. júlí 2009
Opnun laugardaginn 27. júní kl. 15 - 17
Opiđ um helgar frá kl. 14 - 17
verksmidjan.blogspot.com


Kórsöngur vélanna / húsameistari - könguló

Á nćstunni, munu árvökulir vegfarendur á Hjalteyri geta ađ nýju heyrt glađlegan vélargný úr Verksmiđjunni. Hann stafar frá heimilistćkjum, steypuhrćrivél og óvenjulegum rennibekk. Ţau hafa ţar afsannađ einhliđa notagildi sitt og í fagurfrćđilegum tilgangi, raskađ og sett sig úr samhengi hlutanna međ nýjum og óvćntum verkefnum.
   
Hljóđlátari er köngulóin sem ađ međ ađstođ trésmiđs hefur spunniđ sér íverustađi út um allt og inn í skúmaskotin.

Listamennirnir Pétur Örn Friđriksson og Ilmur María Stefánsdóttir eiga ţađ helst sammerkt ađ fást viđ gagnslausar tilraunir á mörkum ţess nytsamlega og tćknilega. Niđurstađan  birtist oftar en ekki í mjög fullkomnum hlutum.

Viđ fyrstu sín mćtti ćtla ađ sum verka Péturs Arnar gćtu átt uppruna sinn ađ rekja til einhverrar rannsóknarstofu eđa séu, stundum, jafnvel nokkurs konar „alţýđleg vísindi“, ţegar hann í raun og veru er ađ skapa líkön sem birta öđru fremur hugmyndir um eđli og eiginleika listaverka
Ilmur María beinir athugunum sínum ađ gagnverkandi tengslum fólksins og hlutanna. Hún ţróar tilbúin, hversdagsleg tćki í eitthvađ óvenjulegt, breytir hlutverki ţeirra og bćtir gagnsemd.
Sýningin opnar laugardaginn 27. júní kl. 15:00 og lýkur 19. júlí. Hún er opin um helgar frá kl.14:00 til 17:00.

Húni II siglir kl. 13:00 frá Torfunefsbryggju á Akureyri á opnun í Verksmiđjunni á Hjalteyri, laugardaginn 27 júní.


Menningarráđ Eyţings, Norđurorka og Ásprent styrkja Verksmiđjuna á Hjalteyri.


Myndlistarsýningin Freyjumyndir opnar á sumarsólstöđum

Sunnudaginn 21. júní á sumarsólstöđum opnar myndlistarsýningin Freyjumyndir víđsvegar um Akureyri. 27 listamenn á Eyjafjarđarsvćđinu vinna verk til heiđurs hinni fornu norrćnu gyđju Freyju. Sýningin stendur til 22. september, haustjafndćgurs. Frekari upplýsingar um sýninguna, ţátttakendur og stađsetningu listaverkanna má sjá á síđunni freyjumyndir.blog.is


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir sýnir PORTRETT í Populus Tremula

GUĐRÚN PÁLÍNA GUĐMUNDSDÓTTIR
Portrett
MYNDLISTARSÝNING

Laugardaginn 20. júní kl. 14:00 opnar Guđrún Pálína Guđmundsdóttir myndlistarsýninguna PORTRETT í Populus Tremula.

Verkin á sýningunni vinnur Guđrún Pálína út frá fjórum einstaklingum sem allir eiga sama afmćlisdag og rýnir m.a. í stjörnukort ţeirra.

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 21. júní kl. 14:00 - 17:00 | Ađeins ţessi eina helgi

PORTRETT GUĐRÚNAR PÁLÍNU ER SÍĐASTA MYNDLISTARSÝNING STARFSÁRSINS.


Listasumar hefst í dag

forsida.jpg

Setning Listasumars í Ketilhúsinu, föstudaginn 19. júní kl. 17. Hermann Jón
Tómasson bćjarstjóri setur Listasumar. Sendiherra Noregs Margit Fredrikke
Tveiten opnar sýningu á verkum norsk/íslenska málarans Kaare Espolin Johnson
og sýningu Hérađsskjalasafnsins á íslenskum ćttartengslum Espolin.
Í Deiglunni kl. 18 opnar japanska listakonan Miyuki Tsushima sýningu á
innsetningu og teikningum. Samtímis opnar á Ráđhústorgi, ljósmyndasýning
Hermanns Arasonar, Gamla Akureyri frá sjöunda áratugnum í samvinnu viđ
Minjasafniđ á Akureyri.

Föstudaginn 19. júní kl. 17:00. Festaklettur-listhús: Opnun á sýningu Óla G.
Jóhannssonar ,,Chessboard of my life".
Föstudaginn 19. júní kl. 18:00. Opnar Guđrún Pálína Guđmundsdóttir sýninguna
Portrett í Populus Tremula.
Föstudaginn 19. júní kl. 19:19. Svalbarđsströnd, Haughúsiđ: Listsalurinn
Haughúsiđ formlega vígđur međ opnun á sýningu Guđrúnar Steingrímsdóttur
,,Margt býr í kýrhausnum".
Grímsey 19.-20. júní: Sólstöđuhátíđ: Tónleikar, hagyrđingar, bjargsig og
siglingar.

Laugardaginn 20. júní kl. 13, verđur sigling međ Húna II á opnun á völdum
verkum Espolin Johnson í Hákarlasafninu í Hrísey. Á leiđinni mun Gisle
Espolin Johnson kynna verk föđur síns, hraustlegir sjómenn  segja sögur,
harmonikkuleikur, söngur, kaffi og međ ţví. Sigling međ Húna II til baka frá
Hrísey kl. 17.
Á leiđinni verđur sagt frá ýmsu fróđlegu sem fyrir augu ber í Eyjafirđinum
og í bođi verđur fiskisúpa og öl ađ hćtti heimamanna. Skráning í ferđina hjá
mariajons@akureyri.is

Hin árlega flughelgi verđur haldin á Akureyrarflugvelli viđ Flugsafn Íslands
20. - 21. júní. Fjölbreytt dagskrá. Sjá nánar á www.flugsafn.is
Laugardaginn 20. júní kl. 21:00. Hjalteyri, Verksmiđjan: Ljóđadagskrá og rokk í
umsjón Einars Más Guđmundssonar.
 Laugardaginn 20. júní kl 15:00 Leikminjasafniđ í Laxdalshúsi: Opnun á
sýningu Hallmundar Kristinssonar leikmyndahöfundar og myndlistarmanns.

Sunnudagur 21. júní. "Freyjumyndir". Opnun á myndverkum til heiđurs hinni
fornu gyđju Freyju. Samsýning eyfirskra listamanna á ýmsum stöđum á Akureyri
og nágrenni. Nánari upplýsingar á www.freyjumyndir.blog.is

Sunnudagur 21. júní. Bárđardalur, Kiđagil: Opnun á sýningunum Útilegumenn í
Ódáđahrauni, Ullarverk Friđrikku Sigurgeirsdóttur og ljósmyndasýningunni
Bílferđ yfir Sprengisand.
Sunnudagur 21. júní. Ásbyrgi, Gljúfrastofa kl. 23:00: Sumarsólstöđuganga.
Sunnudagur 21. júní. Ţistilfjörđur: Rauđanesdagurinn: Fjölbreytt
menningardagskrá.

Sjá nánar á www.listagil.akureyri.is


Yst sýnir í Bragganum

yst_866031.jpg

Braggasýning Ystar : “Sagt í lit” verđur opin frá kl.11-18  í tengslum viđ Sólstöđuhátíđina á Kópaskeri dagana 19. - 21. júní  og svo áfram frá 27. júní - 12. júlí  alla dagana. Skyggnst er handan samtímans í gagnvirkri innsetningu.


Ljóđadagskrá međ rokkuđu ívafi og sýningarlok í Verksmiđjunni á Hjalteyri

einar_jpg_550x400_q95.jpg

Laugardaginn 20. júní verđur ljóđadagskrá međ rokkuđu ívafi í Verksmiđjunni á Hjalteyri. Umsjónarmađur dagskrárinnar er skáldiđ og rithöfundurinn Einar Már Guđmundsson en sérlegir gestir hans verđa söngvaskáldin Kristján Pétur Sigurđsson og Ţórarinn Hjartarson.
Dagskráin hefst kl. 21:00 og er enginn ađgangseyrir og allir velkomnir.

Um ţessar mundir stendur yfir sýningin "Hertar sultarólar" í Verksmiđjunni, hún  er opin laugardaga og sunnudaga milli kl 14:00-17:00 henni lýkur um nćstu helgi og ţví eru síđustu forvöđ ađ sjá ţessa sýningu sem hefur hlotiđ afar góđar viđtökur og veriđ vel sótt. Sýningunni lýkur sunnudaginn 21. júní.
Myndir og nánari upplýsingar um viđburđi og Verksmiđjuna á Hjalteyri á: http://www.verksmidjan.blogspot.com


Menningarráđ Eyţings styrkir dagskrána í Verksmiđjunni á Hjalteyri


Safnamörk, samsýning viđ Safnasafniđ

safnamork_frettatilkynning.jpg

Laugardaginn 13. júní kl. 14:00 verđur opnuđ sýningin Safnamörk í Reinum norđan viđ Safnasafniđ á Svalbarđsströnd. Huginn Ţór Arason, Karlotta Blöndal og Unnar Örn J. Auđarson sýna ţar verk unnin sérstaklega međ garđ Safnasafnsins í huga.

SAFNAMÖRK
samsýning í Reitnum norđan viđ Safnasafniđ á Svalbarđsströnd
Huginn Ţór Arason, Karlotta Blöndal & Unnar Örn
Daganna 13/6 -7/9 2009
Laugardaginn 13.júní kl.14.00 opnar í Reitnum norđan viđ Safnasafniđ á Svalbarđsströnd sýningin Safnamörk. Ţar munu myndlistarmennirnir Huginn Ţór Arason, Karlotta Blöndal & Unnar Örn sýna verk unnin sérstaklega međ garđ Safnasafnsins í huga. Á sýningunni vinna listamennirnir útfrá stađsetningu Safnasafnsins og endimörkum ţess bćđi landfrćđilega sem og hugmyndafrćđilega. Verk listamannanna koma frá ólíkum rótum, alţjóđlegum helgisiđum og venjum tengdum sumarsólstöđum, munnmćlasögum um uppruna skóga í Eyjafirđi, takmörk upplifunar í manngerđri náttúru og merkingu einkennisklćđnađar.

Kristín Kjartansdóttir sagnfrćđingur og garđyrkjukona segir í texta sem fylgir sýningunni:
“Íslendingar sem í aldarađir bjuggu allflestir hreinlega hálf grafnir í jörđu samsvöruđu sig vel viđ krafta náttúrunnar og upplifđu sig sem hluta af henni. Náttúran var eins og hýbýli landans órjúfanleg heild af manneskjunni sjálfri, ekki eitthvert fyrirbćri sem horft var á úr fjarska eđa fólk réđ yfir. Ólíkt ţví sem nú er ţá fannst fólki ţađ ekki ţurfa ađ stjórna náttúrunni, heldur ađ lćra umgangast hana. Ţegar viđ gengum út úr moldarkofunum í byrjun 20. aldar, var náttúran skilin eftir, en svo snérum viđ okkur ađ ţví ađ beisla krafta hennar og stjórna eins og mögulegt er á međan viđ rćktuđum tengslin viđ hana í yndislegum lautarferđum og landslagsmálverkum.”

Sýningin Safnamörk er hluti af viđamikilli og fjölbreyttri sýningardagskrá Safnasafnsins ţetta sumariđ. Safnasafniđ er opiđ í sumar alla daga vikunnar frá 10.00 til 18.00.

Nánari upplýsingar veitir Níels Hafstein safnstjóri í síma 4614066 og eins er hćgt ađ hafa samband beint viđ listamennina. Huginn - 692 9817 / Karlotta - 846 5042 / Unnar - 699 5621


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband