Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri

gunnh-copy  sandra_vef 

 

VORSÝNING 2013 


Hin árlega Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri verđur opnuđ laugardaginn 18. maí í húsnćđi skólans Kaupvangsstrćti 16. Sýnd verđa verk nemenda fornámsdeildar, listhönnunar- og fagurlistadeildar. Ţar gefur ađ líta sýnishorn af ţví helsta sem nemendur í frjálsri myndlist og grafískri hönnun hafa veriđ ađ fást viđ á ţessu skólaári. Auk ţess verđa á sýningunni verk eftir nemendur á barna- og unglinganámskeiđumá vorönn.


Alls stunduđu fimmtíu og átta nemendur nám í dagdeildum skólans og af ţeim munu tuttugu og sex brautskrást frá skólanum ađ ţessu sinni. 


Allir eru hjartanlega velkomnir í Myndlistaskólann á Akureyri sýningardagana. 

Opnunartími kl. 13 til 17 og lýkur sýningunni mánudaginn 20. maí. 


 

www.myndak.is

www.facebook.com/myndak


VORSÝNING 2013

Myndlistaskólinn á Akureyri.

Opin dagana 18. - 20. maí kl. 13 - 17

Sýningarstađur: Kaupvangsstrćti 16 


Sýningin "Re - member - Iceland" í Verksmiđjunni á Hjalteyri

souvenus_plakat 

 

LAETITI GENDRE / ALBANE DUPLESSIX / VINCENTCHHIM / ISABELLE PAGA


Verksmiđjan á Hjalteyri / 11.05 - 23.06.2013 / Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ / 601 Akureyri http://www.verksmidjan.blogspot.com/
Opnun laugardaginn 11. maí kl. 14 :00 / Opiđ til 10. júní um helgar eingöngu kl. 14 :00-17 :00 og eftir ţađ alla daga kl : 14 :00-17 :00. 

Teleportation / Long Distance Vision / gjörningur frá París til Hjalteyrar / frumfluttur kl. 15:00 / Joseph Marzolla, Luigia Riva, Julie Coutureau.

L'usine de Hjalteyri / 11.05 - 23.06.2013 / Tout en bas de Hjalteyri / 601 Akureyri http://www.verksmidjan.blogspot.com/
Vernissage Samedi 11 mai ŕ 14 h 00 Ouvert jusqu´au 10 Juin, uniquement le week-end entre 14h00 et 17h00, et par la suite tous les jours de 14 h 00-17h00

Téléportation / Long Distance Vision / Video Mental Performance / 15h00 /

Sýningarstjóri/ commissaire d'exposition: Veronique Legros

Laugardaginn 11. maí kl. 14 :00 opnar sýningin Re – member – Iceland í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Listamennirnir Vincent Chhim, Laetitia Gendre, Albane duplessix og Isabelle Paga ţekkja öll Ísland af eigin raun, ţau hafa áđur ferđast um landiđ, sýnt, eđa unniđ hér ađ myndlistarverkefnum. Ţau fást viđ Kvikmyndalist, innsetningar, teikningar og málverk svo ađ fátt eitt sé nefnt. Ţađ er ekki gott ađ segja hvađ ţau eiga sammerkt, enda koma ţau úr ólíkum áttum en ţau fylgjast ţó öll vel međ Íslandi úr fjarlćgđ og eiga héđan (misáreiđanlegar) minningar sem ađ ţau leggja ađ nokkru leiti til grundvallar í „RE – MEMBER – ICELAND. 
Á ţessari sýningu gefur međal annars ađ líta verk sem eru sérstaklega gerđ fyrir sýningarstađinn. 
Á opnun kl. 15 :00 verđur einnig frumflutt gjörningaverk, - virtual, gćtt innsći og andlegt fyrir 2 myndlistarmenn og 1 kóreógraf .
Verkiđ sem heitir TELEPORTATION / LONG DISTANCE VISION frá París til Hjalteyrar er lauslega byggt á vísindalegum rannsóknum IMI, l'institut métaphysique international. Höfundar og flytjendur eru Joseph Marzolla, Luigia Riva, Julie Coutureau.


R E - M E M B E R - I C E L A N D
Kynningartexti sýningar
Listamennirnir á bak viđ samsýninguna hafa allir í ţađ minnsta einu sinni átt dvöl á Íslandi. Heimkomnir í gömlu álfuna, geyma ţeir hana í minni, vitanlega. Samt viđhalda verk ţeirra hvers og eins jafnt sem hughrifin stöđugri óvissu. Ţau bera vott um óljósar breytingar, jafnvel afbökun á hlutföllum og stćrđum. Ţađ sem lagt hefur veriđ á minniđ lýsir skorti á stađgreiningum, nćstum undanhaldi hins stundlega. Eftir atvikum, hefđi ţurft ađ endurskođa rúmfrćđina og fjarvíddina, sjá skipin, ljósmynda, kvikmynda og endurskapa framrás hlutanna; eđa öllu heldur, einbeita sér ađ ţví sem hendi er nćst og framkvćma athöfn, ţramma áfram síđan snúast á hćl til ađ líta yfir farinn veg, tala háum rómi, taka upp steina, teikna til ađ finna sig aftur.
Svona sýning er tilefni sérstakrar millilendingar listamannana, ţar sem verk ţeirra sameinuđ orsaka ţessa nálgun viđ stađ sem ađ víkur sér undan. Stađur sem engu ađ síđur heldur ţeim tengdum ţrátt fyrir fjarlćgđir. Fínlegt meginland - Un continent subtil. « Subtil » orđ sem erfitt er ađ ţýđa úr frönsku, ţýđir hér líklega : mjög hreyfanlegt; erfitt ađ ná eđa snerta


Sýningin verđur opnuđ laugardaginn 11. maí 2013, kl. 14:00 í Verksmiđjunni á Hjalteyri.

Koma listamannanna og sýningin eru styrkt af, Menningarráđi Eyţings og Ásprent en
bakhjarlar Verksmiđjunnar á Hjalteyri eru CCPgames, Bústólpi og Hörgársveit.

Nánari upplýsingar veitir Gústav Geir Bollason veroready@gmail.com verksmidjan.hjalteyri@gmail.com og í síma: 4611450 og 6927450 Verksmiđjan á Hjalteyri
Neđst á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ
http://www.verksmidjan.blogspot.com/
https://www.facebook.com/pages/Verksmiđjan-á-Hjalteyri/92671772828


Opnar vinnustofur í miđbć Akureyrar

opnarvinnust-vika10-1.jpg

Viđ ćtlum ađ opna vinnustofur okkar fyrir gestum og gangandi fimmtudaginn 7. mars 2013, kl. 16-20. Fyrir einum mánuđi vorum viđ međ opnar vinnustofur og ţađ tókst afar vel og mćltist svo vel fyrir ađ viđ stefnum á ađ gera ţetta ađ mánađarlegum viđburđi. Nú ţegar hafa nokkrar vinnustofur og einstaklingar bćst í hópinn.

Kaupvangsstrćti 12. Listasafnshúsiđ / gengiđ inn úr portinu fyrir ofan, baka til:

Ólafur Sveinsson myndlistarmađur
G. Rúnar Guđnason myndlistarmađur og Hallgrímur Ingólfsson myndlistarmađur
Freyja Reynisdóttir myndlistarnemi, Gunnhildur Helgadóttir myndlistarnemi og Karólína Baldvinsdóttir myndlistarnemi


Flóra, Hafnarstrćti 90

Sigurjón Már og Marta Kusinska áhugaljósmyndarar
Kristín Ţóra Kjartansdóttir félagsfrćđingur og framkvćmdastýra Flóru
Hlynur Hallsson myndlistarmađur
Elín Hulda - recycled by elinhulda
Auđur Helena - Kaí merking
Inga Björk - gullsmíđi og myndlist


Ráđhústorg 7

Fótografía, Guđrún Hrönn ljósmyndari.
María Ósk, listamađur
Blek hönnunarstofa
Herdís Björk vinnustofa | Bimbi


Mublur Húsgagnaviđgerđir, Brekkugötu 13

Berglind Júdith Jónasdóttir  Húsa- og húsgagnasmiđur, Guđrún Björg Eyjólfsdóttir   húsgagnasmíđanemi og Ingibjörg Björnsdóttir húsgagnasmíđanemi


Hvítspói, Brekkugötu 3a

Anna Gunnarsdóttir textílhönnun og myndlist

Allir eru velkomnir og fólk getur gengiđ á milli og kíkt í heimsókn á vinnustofur og skođađ ţađ sem veriđ er ađ framleiđa og bjóđa uppá í miđbćnum.
Viđburđurinn á fésbók: https://www.facebook.com/events/224831890990560/

Bautinn styrkir viđburđinn og er međ tilbođ í gangi og opiđ fram eftir kvöldi.
Nánari upplýsingar veitir Elín Hulda Einarsdóttir í síma 868 5955, elinhulda@gmail.com

Frćđsludagskrá í Sal Myndlistarfélagsins

fraedsludagskra.jpg

Myndlistarfélagiđ ályktar vegna ráđningar forstöđumanns Listasafnsins

images.jpg
 
Ađalfundur Myndlistarfélagsins, haldinn í Sal Myndlistarfélagsins 
17. október 2011, samţykkti svohljóđandi ályktun.

Í byrjun nóvember 2010 átti stjórn Myndlistarfélagsins fund međ stjórn Akureyrarstofu. Ţar var m.a. fjallađ um ţá óvissu sem ríkt hefur í Listagilinu međ tilkomu Hofs og niđurskurđar á fjárframlögum til skapandi lista. Stjórn Myndlistarfélagsins taldi ađ skilgreina ţyrfti hlutverk Listagilsins upp á nýtt sem og hlutverk Menningarmiđstöđvarinnar í Listagili. Á ţessum fundi lagđi Myndlistarfélagiđ fram ţá tillögu ađ mótuđ yrđi skýr stefna um framtíđ og hlutverk Listagilsins. Var ţví vel tekiđ af stjórn Akureyrarstofu og óskađi stjórnin eftir framtíđarsýn ţeirra sem störfuđu í Gilinu. Í kjölfariđ var stofnađur samstarfshópur sem fékk ţađ hlutverk ađ safna upplýsingum um ţá starfsemi sem fyrir er í Gilinu og móta framtíđarsýn. 

Ţađ var niđurstađa samstarfshópsins ađ hlúa ţyrfti ađ ţeirri einstöku starfsemi sem fram fer í Listagilinu međ ţví ađ efla samvinnu og samstarf einstaklinga og stofnana. Međ samţćttingu og hagrćđingu mćtti bćta skilvirkni hinna opinberu stofnana og međ hćrri fjárframlögum til grasrótarstarf mćtti auđga listalífiđ á markvissan hátt.

Samstarfshópurinn skilađi skýrslu til Akureyrarstofu síđastliđiđ vor. Niđustöđur vinnunnar endurspegla ţá umrćđu sem átti sér stađ innan ţessa hóps frá ţví ađ verkefninu var ýtt úr vör. Eftirfarandi tillögur um Listasafniđ á Akureyri eru međal áhersluatriđa:

Endurskođa ţarf rekstur Listasafnsins m.a. međ ţađ ađ markmiđi ađ Akureyri verđi miđstöđ myndlistar á landsbyggđinni. Setja ţarf saman hóp sem samanstendur af myndlistarmönnum, kjörnum fulltrúum Akureyrarbćjar og völdum ađilum sem koma ađ menningarlífi í bćnum til ađ móta hugmyndir um stefnu Listasafnsins. Í stefnunni ţarf m.a. ađ koma fram hvernig safniđ hyggst standa ađ kaupum og varđveislu listaverka, hvernig ţađ hyggst sinna rannsóknarskyldu sinni sem og frćđsluskyldu. Tryggja ţarf ađ safniđ starfi í samrćmi viđ núgildandi lög og reglur um listasöfn svo sem safnalög nr. 106/2001 en ţar stendur m.a. „ En safn hefur ţađ hlutverk ađ safna heimildum um manninn, sögu hans, umhverfi og náttúru landsins, standa vörđ um ţćr, rannsaka, miđla upplýsingum og hafa ţćr til sýnis svo ađ ţćr megi nýtast til rannsókna, frćđslu og skemmtunar“.

Til ađ tryggja frjótt starf og fjölbreytni innan safnsins ţarf forstöđumađur ađ verđa búsettur á Akureyri og ráđningartími hans verđi ekki lengri en fimm ár en ţó međ möguleika á tveggja til ţriggja ára framlengingu.

Tryggja ţarf ađgengi ađ listaverkaeign bćjarins t.d. gegnum heimasíđu sem einnig vćri hćgt ađ nota til safnakennslu og kennslu í grunnskólum bćjarins.

Skrá skal sögu myndlistar markvisst međ áherslu á landsbyggđina og gćti ţađ veriđ hluti af rannsóknarskyldu safnsins.

Efri hćđ Listasafnsins er skilgreind sem stćkkunarmöguleiki fyrir safniđ. Setja ţarf fram áćtlun um áframahaldandi vinnu viđ uppbyggingu safnsins og tímasetja opnun efri hćđarinnar. Ţar yrđi rými fyrir fasta sýningu, bókasafn, ađstađa fyrir frćđslustarf og safnabúđ.

Marka ţarf safninu sérstöđu. Sérstađa safnsins gćti falist í sérstakri áherslu á barnamenningu og ađ safniđ yrđi gert ađ móđursafni myndlistar á landsbyggđinni í samstarfi viđ Listasafn Íslands.

Sjónlistarhátíđin verđi fastur liđur í starfsemi safnsins, sem tví- eđa ţríćringur.

Akureyrarstofa hefur nú endurráđiđ forstöđumann Listasafnsins, sem búsettur er í Reykjavík og hefur veriđ forstöđumađur Listasafnsins á Akureyri í nćstum tólf ár. Ráđningartíminn er fimm ár međ mögulegri framlengingu. Ţađ bendir ekki til ţess ađ vilji sé fyrir hendi til ađ endurnýja og breyta, ţvert á móti er ţetta ávísun á óbreytta stöđu - ráđamenn eru vćntanlega sáttir viđ ástandiđ eins og ţađ er og ekki ginkeyptir fyrir breytingum. Samningsferliđ hefur stađiđ lengi yfir og er nú loks til lykta leitt. Ekki međ framtíđahagsmuni myndlistar - listagils ađ leiđarljósi heldur eigin hagsmuni og samtryggingu. Auglýsingaferliđ var augljóslega sýndarleikur Akureyrarstofu. Myndlistarfélagiđ harmar metnađarleysi Akureyrarstofu og átelur harđlega ófagleg vinnubrögđ viđ ráđningu forstöđumannsins.


Kristján Pétur međ tónleika og sýningarlok í Verksmiđjunni á Hjalteyri

verksmidjan_1099232.jpg kristjanpetur.jpg

Uppáhaldslög

Kristján Pétur Sigurđsson verđur međ tónleika í Verksmiđjunni á Hjalteyri laugardagskvöldiđ 23. júlí og hefjast ţeir kl. 20:30.
Flutt verđa nokkur uppáhaldslög eftir bćđi Kristján Pétur og ađra. Húsiđ mun sjá um hljóđmögnun. Sérlegir ađstođarmenn eru Guđmundur Egill Erlendsson og Birgir Sigurđsson. Ađgangur er ókeypis.
Hér er hćgt ađ skrá sig á viđburđinn á facebook: https://www.facebook.com/event.php?eid=222566907785635

Nánari upplýsingar veitir Kristján Pétur í síma 895 9546 og í strandkp(hjá)simnet.isSíđustu forvöđ eru svo ađ sjá sýninguna Innsýn í Verksmiđjunni á Hjalteyri um helgina. Sýnendur eru Eygló Harđardóttir, Guđjón Ketilsson, Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, Joris Rademaker og Jón Laxdal.
Joris Rademaker er sýningarstjóri og hann valdi fjóra listamenn međ sér til ađ vinna frjálslega međ hugmyndir sem tengjast ađ einhverju leiti starfsemi Verksmiđjunnar og rými hússins. Á sýningunni eru skúlptúrar, málverk, veggmálverk og innsetningar.
Verksmiđjan er styrkt af Eyţingi.

Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga milli kl. 14.00 - 17.00 og einnig á međan tónleikar Kristjáns Péturs standa yfir.Verksmiđjan á Hjalteyri
Neđst á Hjalteyri, 601 Akureyri, 4611450
http://www.verksmidjan.blogspot.com

https://www.facebook.com/pages/Verksmi%C3%B0jan-%C3%A1-Hjalteyri/92671772828

Málţing Myndlistarfélagsins: ERU SKÓLARNIR SKAPANDI?

mynd_logo_1036390

ERU SKÓLARNIR SKAPANDI?

Málţing Myndlistarfélagsins verđur haldiđ á RUB í Kaupvangstrćti á Akureyri, laugardaginn 20. nóvember kl.14:00-17:00.

Framsögumenn verđa Kristinn G Jóhannsson, Kristín Dýrfjörđ, Ragnheiđur Ţórsdóttir, Guđmundur Ármann Sigurjónsson og Ţorvaldur Ţorsteinsson einnig mun Ivar Hollanders tala um upplifun sína af skólakerfinu.  Fundarstjóri verđur Ingibjörg Auđunsdóttir.


Stjórn Myndlistarfélagsins telur ţetta ţarfa umrćđu ađ öll skólastigin mćtist og velti fyrir sér tilgangi myndlistarkennslu og hvernig henni er háttađ í dag.

Málţingiđ verđur  á Alţjóđadegi barna og mun Myndlistarfélagiđ  jafnframt standa fyrir sýningu á verkum barna í Sal Myndlistarfélagsins.

Vinsamlegast skráiđ ţátttöku á netfang: bilda@simnet.is fyrir 15. nóv.
Allir velkomnir!


Reimleikar – húslestur frá 20. öld í Verksmiđjunni á Hjalteyri

verksm.jpg

Um helgina verđur ljóđasýningin Reimleikar sett upp í Verksmiđjunni. Sýningin stendur yfir eina helgi frá 23. til 25. júlí. Á sýningunni er ljósi brugđiđ á íslenska ljóđlist, upptökur og upplestur. Ţar sem gefnar hafa veriđ út á Íslandi međ upplestri ljóđskálda, og ţćr settar upp til spilunar. Sýningin er í grunninn bókmenntasöguleg. Hćgt verđur ađ hlusta á skáld og skáldskap frá ólíkum tímabilum og hlusta sig ţannig í gegnum íslenska ljóđlist 20. aldar. Sýningin býr einnig yfir mörgum lögum: hćgt er ađ njóta raddanna og bera saman raddblć skáldanna, hćgt er ađ njóta ljóđanna, hćgt er ađ njóta sögunnar sem býr í útgáfunni og upptökutćkninni. Á endanum stendur áheyrandinn líka frammi fyrir spurningum um eđli upptökunnar og hins talađa orđs. Verksmiđjan sjálf á Hjalteyri skiptir sköpum fyrir sýninguna, tilkomumikill hljómburđur hússins skapar sýningunni einstaka umgjörđ. Enginn fćr notiđ upplesturs sem hefur veriđ upptekinn, nema hann fari fram í húsi sem hćfir. Verksmiđjan er fullkomlega eyđilegur stađur - hún leyfir fólki ađ hlusta eitt, sér og út af fyrir sig, ţótt allir fái notiđ ljóđlistarinnar í sameiningu. Sýningin er önnur í röđinni af ţremur sýningum sem tengjast bókmenningu og margmiđlun. Jóna Hlíf Halldórsdóttir og Hjálmar Stefán Brynjólfsson setja upp sýninguna. Áđur hafa ţau dansađ á mörkum bókmennta og myndlistar í sýningunni Bráđum – áminning um möguleika gleymskunnar sem sett var upp í nóvember 2009 í GalleríBOX. Síđasta sýningin fer fram áriđ 2011.

Athugiđ: ađeins ţessi eina helgi.

http://www.verksmidjan.blogspot.com

http://www.facebook.com/pages/Verksmidjan-a-Hjalteyri/92671772828?v=wall


Björg Eiríksdóttir sýnir í Stólnum og Ragnheiđur Ţórsdóttir er međ opna vinnustofu

sem.jpg

Opnun sýningar Bjargar Eiríksdóttur og opin vinnustofa Ragnheiđar Ţórsdóttur í Stólnum í Listagili laugardaginn 3. júlí kl.14:00.

Sýninguna kallar Björg "Verk handa" og ţar verđa textílverk og málverk ţar sem kveikjan er handverk ömmu hennar.
Björg útskrifađist úr Myndlistarskólanum á Akureyri voriđ 2003 og er ţetta fimmta einkasýning hennar.

Stóllinn er sýningarsalur og vinnustofa Ragnheiđar Ţórsdóttur veflistakonu.

Sýningin varir í 10 daga.
Upplýsingar gefur Björg s.691 6681
umm.is
bjorgeiriksdottir.blogspot.com

Allir hjartanlega velkomnir

vefur.jpg


Óskađ eftir ţátttakendum í Gjörningahátíđ á Hjalteyri

perform_007.jpg

Laugardaginn 10. júlí nćstkomandi ćtlar Verksmiđjan á Hjalteyri ađ efna til Gjörningahátíđar.

Ţetta er í annađ sinn sem ţađ er gert og tókst fyrsta skiptiđ međ ágćtum.


 Verksmiđjan er listamannarekiđ rými í gömlu Síldarverksmiđjunni á Hjalteyri www.verksmidjan.blogspot.comEkki eru peningar í spilinu, en Verksmiđjan auglýsir viđburđinn og ađstođar ţátttakendur međ gistingu.

Auglýst er hér međ eftir ţátttakendum í Gjörningahátíđinni.Upplýsingar og skráning hjá  Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur í síma 865-5091 eđa adalheidur@freyjulundur.isNćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband