Olga Selvashchuk sýnir í Deiglunni

50463143_984765548373500_3164708401078861824_o.jpg?_nc_cat=110&_nc_ht=scontent.frkv3-1

Verið velkomin á opnun sýningu gestalistamanns Gilfélagsins, Olga Selvashchuk, Úr Samhengi á laugardaginn, 26. janúar kl. 14 – 17 í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri. Sýningin er einnig opin á sunnudag kl. 14 – 17. Léttar veitingar í boði.

Olga Selvashchuk er rússneskur myndlistarmaður sem vinnur þvert á miðla. Keramik, viður, málmar, ljósmyndir og myndbönd eru algengir þættir í innsetningum listamannsins. Olga skoðar viðkvæm mál eins og skömm og sektarkennd, ofbeldi og réttlætingu, fordómum og geðheilsu. Hún er með BFA frá Listaháskólanum í Chicago, Bandaríkjunum.

Nýlegar sýningar sem Olga hefur tekið þátt í eru til dæmis Fulton Street Collective Group Show í Hubbard Street Open House í Chicago, SAIC BFA sýning í Sullivan Gallery, Chicago og Art Experiment í Garage Museum of Contemporary art í Moskvu, Rússlandi.

Við undirbúning fyrir innsetninguna Úr samhengi hugleiddi Olga um fordæmda geðsjúkdóma, og erfiðleikana sem fólk greint með þá gengur í gegn um. Afrakstur þessarar vinnu verður til sýnis í Deiglunni um helgina, sería af smáum skúlptúrum og myndbandsverk.
//
Out of Context / Úr Samhengi
Olga Selvaschcuk, artist in residence
Opening Saturday January 26th hr. 14 – 17
Deiglan, Kaupvangsstræti 23

Olga Selvashchuk holds a BFA from the School of the Art Institute of Chicago, in studio practice.
Olga is an interdisciplinary artist working with a wide range of media. Ceramics, wood, metal, photos, and videos are common elements of the artist’s installations. Olga explores such delicate subjects as shame and guilt, violence and justification, stigma and mental health.
Recent group shows include Fulton Street Collective Group Show within Hubbard Street Open House, Chicago; SAIC BFA show in Sullivan Gallery, Chicago; and “Art Experiment” in Garage Museum of Contemporary Art, Moscow, Russia.
Working on the installation “Out of Context” Olga reflected on stigmatized neurotic conditions and struggles that affected people are going through. A series of the small-scale sculptures and a video will be displayed in Deiglan Gallery, Akureyri, Iceland, on January 26-27, 2019.

https://www.facebook.com/events/479947612537815


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband