Bloggfćrslur mánađarins, september 2010

Dagur myndlistar 2. október um allt land

S%C3%8DM_52-98x300 Laugardagur 2. október
Dagur myndlistar á Íslandi. Undanfarin ár hefur Samband íslenskra
myndlistarmanna stađiđ fyrir Degi myndlistar ţar sem gestum og gangandi
hefur veriđ bođiđ ađ heimsćkja listamenn á vinnustofur ţeirra um allt land.
Nú er einnig hćgt ađ skođa viđtöl viđ myndlistarmenn og fá ýmsar upplýsingar
á vefsíđunni www.dagurmyndlistar.is .
Á Akureyri verđa eftirtaldar vinnustofur opnar frá kl. 13:00-17:00:


- Dagrún og Lína. DaLí Gallerí, Brekkugötu 9
- Ađalbjörg og Hallmundur. Litalandshúsiđ, Furuvöllum 7
- Sveinbjörg og Anna. Svartfugl og Hvítspói, Brekkugötu 3a
- Hrefna Harđardóttir, Kaupvangsstrćti 12 (Listagili), 1.h.t.v
- Linda Björk Óladóttir, Kaupvangsstrćti 12 (Listagili), efsta hćđin
- Ólafur Sveinsson, Kaupvangsstrćti 12 (Listagili), efsta hćđin
- Björg Eiríksdóttir, Engimýri 12


Myndlistarmenn opna vinnustofur sínar fyrir öllum áhugasömum á Degi myndlista 2. okt. 2010

a2d2c8220fe364369df125ccb0a4114f_270_125_677 
Myndlistarmenn opna vinnustofur sínar fyrir öllum áhugasömum á Degi myndlista
ţann 02 október. Í ár verđa vinnustofurnar opnar 13:00 - 17:00 (nema annađ komi fram)
Opnar vinnustofur listamanna árlega út um allt land gefa almenningi kost á ađ skođa
vinnuađstöđu og verk, spjalla beint viđ listamenn og frćđast um starfiđ.

Ţannig gefum viđ listamönnum einnig kost á ţví ađ kynna starf sitt fyrir almenningi,
veita ţeim einstaka upplifun og víkka sýn á myndlist og vinnunni sem fer frambak viđ
tjöldin.

Á vefsíđunni reynum viđ ađ auđvelda leitina ađ vinnustofum til ađ heimsćkja međ
ţví ađ vera međ sérstakt kort ţar sem allar vinnustofur eru merktar međ rauđum punkti.
Hćgt er ađ smella á punktinn til ađ fá upplýsingar um vinnustofuna og fá leiđbeiningar
um hvernig sé best ađ komast ađ vinnustofunni međ ţví ađ skrifa inn stađsetningu ţína
og kortiđ vísar ţér ađ vinnustofunni.
 
Ađalbjörg Kristjánsdóttir og Hallmundur Kristinsson verđa međ 
opnar vinnustofur sínar í Litalandshúsinu. Furuvöllum 7, 600 Akureyri 
frá kl 13 - 17. Veriđ velkomin. 

Listi yfir opnar vinnustofur


Hrönn Einarsdóttir sýnir á Cafe Karólínu

hronn_02.jpg

Hrönn Einarsdóttir
Ţráhyggja
02.10.10 - 05.11.10

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755


Hrönn Einarsdóttir opnar sýningu á Cafe Karólínu laugardaginn 2. október kl. 15:00. Sýningin stendur til 5. nóvember og eru allir velkomnir.

Hrönn útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri voriđ 2010. Hún segir um sýninguna:  "Ţráhyggja er titill sýningar minnar...verkin mín eru túlkun á hugsunum mínum... sem oftar en ekki spinnast í höfđinu á mér... hring eftir hring og enda í algjörri ţráhyggju sem ég á mjög erfitt međ ađ komast út úr…"

Nánari upplýsingar veitir Hrönn í tölvupósti: hronnein(hjá)hotmail.com

Café Karólína er opin frá kl. 17 og fram eftir nóttu alla daga nema laugardaga ţá er opiđ frá kl. 15.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:           
06.11.10 - 03.12.10        Guđrún Hadda Bjarnadóttir
04.12.10 - 07.01.11        Hugi Hlynsson og Júlía Runólfsdóttir

hronn_01.jpg


Ađalfundur og árshátíđ Myndlistarfélagsins í Húna II

sdc10263


Ađalfundur Myndlistarfélagsins verđur laugardaginn 9. okt. 2010 kl. 18:00 í Húna II viđ Torfunefsbryggju á Akureyri.
Árshátíđ Myndlistarfélagsins verđur laugardaginn 9. okt. kl.19:00 í Húna.


Dagskrá fundar:

  Skýrsla stjórnar.
  Stjórnarkosning: Kosning formanns og gjaldkera.
  Lagabreytingar.
  Ákvörđun félagsgjalda.
  Önnur mál:

Árshátíđ Myndlistarfélagsins verđur auglýst síđar.

Bestu kveđjur
Stjórnin


Hannes Sigurđsson međ fyrirlestur í Ketilhúsinu

Ketilhusid2


Föstudaginn 24. september kl. 14.50 er fyrsti fyrirlesturinn í fyrirlestraröđ listnámsbrautar VMA, Listasafnsins á Akureyri og Menningarmiđstöđvarinnar í Grófargili.

Ađ ţessu sinni mun Hannes Sigurđsson safnstjóri Listasafnsins stíga á stokk og fjalla um fjármálagjörninga listaheimsins og kallar hann erindi sitt: Peningar + Myndlist = Hin eina sanna sýn (og enginn afsláttur)

Fyrirlesturinn fer fram í Ketilhúsinu og eru allir velkomnir.
Ađgangur er ókeypis


Habbý Ósk sýnir myndbandsverk í Gallerí Boxi á fimmtudagskvöld

63497_434241681267_543346267_5721173_1496479_n.jpg


"It's in our nature"

Habbý Ósk sýnir myndbandsverk í Gallerí Boxi, Sal Myndlistarfélagsins fimmtudagskvöldiđ 23. september frá 18 til 22. 
Verkin fjalla á einn eđa annan hátt um mannlegt eđli og samskipti fólks. Habbý Ósk býr og starfar í New York en ţađan lauk hún meistaragráđu í myndlist frá School of Visual Arts. Verk hennar hafa veriđ sýnd víđsvegar um Bandaríkin og Evrópu.
 
 

Toni Crabb međ fyrirlestur í Myndlistarskólanum á miđvikudag

animals-pigeon-1

 

Hello,

My name is Toni Crabb and I'm currently in residence at the Guest Studio in Akureyri.

I'm writing to let you know that tomorrow, Wednesday 22nd, at 1.00 pm, I'll be giving a presentation of my work at the Art School. They have agreed for it to be open to members of the public/Art Society. Thanks very much,
Best regards
Toni Crabb


www.tortoisebox.org/tonicrabb


Elva Hreiđarsdóttir opnar grafíksýningu í Jónas Viđar Gallery

auglysing_jv_gallery_elva_sept_2010_okok.jpg

Laugardaginn 25. september kl. 15.00 opnar
Elva Hreiđarsdóttir grafíksýningu
í Jónas Viđar Gallery listagilinu á Akureyri
...
Ţér og ţínum er bođiđ

Elva Hreiđarsdóttir
Myndlistamađur og kennari
elvahre@vortex.is

Vinnustofa: Korpúlfsstađir
Sími 692 4440

www.eva.is

http://www.facebook.com/?ref=home#!/event.php?eid=147863668582745&ref=mf


______________________________________________

Jónas Viđar
sími: 8665021
Heimasíđa: http://www.jvs.is
Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm

Framundan hjá Myndlistarfélaginu

P1010163

Framundan hjá Myndlistarfélaginu er eftirfarandi:


•    Opnar vinnustofur á degi myndlistar laugardaginn 2. okt.
 Dagur myndlistar er haldin til ađ kynna starf myndlistarmannsins og
ţannig vonandi auka grunnţekkingu almennings á viđamiklu starfi
hans. Fókusinn er meira á listamönnunum sjálfum og vinnunni á
bak viđ verkin.
Ţeir listamenn sem ćtla ađ taka ţátt í verkefninu og vera međ opna
vinnustofu endilega láta vita međ ţví ađ senda  stutta línu á
kr.gudjohnsen@gmail.com međ fullu nafni og nákvćma stađsetningu á
vinnustofunni ţannig ađ réttar upplýsingar fari á vefsíđuna.


•    Ađalfundur Myndlistarfélagsins og árshátíđ í Húna 9. okt.
Brynhildur, Laufey Margrét, Dagrún og Lárus List ćtla taka ađ sér ađ
skipuleggja árshátíđ og er áćtlađ ađ hún verđi haldin í Húna ţar sem elduđ verđur fiskisúpa,
spiluđ tónlist og ljós munu loga langt fram á kvöld.


•        Myndlistarfélagiđ mun halda  málţing Alţjóđadegi  barna 20. nóv. sem ber yfirskriftina: „ERU SKÓLARNIR SKAPANDI„.
  Hugmyndin er sú ađ vinna út frá úttekt sem gerđ var á listgreinakennslu í íslenskum skólum af Anne Bamford.

Bestu kveđjur
Stjórn Myndlistarfélagsins


Kristján Pétur Sigurđsson opnar sýningu á ljósmyndum í Hafnarfirđi

rau_a_og_fifill.jpg

Rauđaţögn á ferđ og flugi.

Laugardaginn 18.september kl. 14-17 opnar Kristján Pétur Sigurđsson sýningu á ljósmyndum í Gullsmíđastofu Fríđu Strandgötu 43 í Hafnarfirđi.

Sýningin ber yfirskriftina RAUĐAŢÖGN Á FERĐ OG FLUGI og er önnur sýningin um ferđalög skúlptúrsins Rauđuţagnar um landiđ elds og ísa.

Sýningin verđur síđan opin á opnunartíma gullsmíđastofunnar fram um miđjan október.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband