Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2015

Margrét H. Blöndal sýnir í Flóru

12278748_1064893890208372_63415370474717835_n

Laugardaginn 28. nóvember kl. 14:00 á opnar Margrét H. Blöndal sýningu í Flóru á Akureyri.

Margrét nam viđ MHÍ og Rutgers University, New Jersey ţar sem hún lauk meistaraprófi áriđ 1997. Allar götur síđan hefur hún sýnt víđs vegar um heim, utan lands sem innan, í borgum og sveitum. Basel, Berlín og Siglufirđi. Verkiđ í Flóru er sérstaklega unniđ inn í vistkerfi stađarins.

Lýsandi eyja, blaktandi blómabeđ af mildu og ólgandi bláu ljósi, sem margfaldast í ölduspeglunum. Og bláa birtan hverfur og í hennar stađ tendrast skógur rauđra ljósa, rauđlogandi ... en upp af ţessu tortímingarbáli spretta langir, bogadregnir eldstönglar, og ţessir stönglar bera blóm af hrapandi stjörnum! Ţú ríđur heilluđum himinfisknum inn í ćgistóra Tímlu vetrarbrautarinnar, ţar sem ljósiđ bylgjast og ćđir um óravegu. Ţú ferđ eftir brautinni löngu sem liggur á enda veraldrar og langt undan standa hliđ ... opin. *

*Úr skáldsögunni Móđir sjöstjarna eftir William Heinesen 

Nánari upplýsingar um Margréti og verk hennar má nálgast á heimasíđu hennar: http://www.margrethblondal.net

Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru: mán. - fös. kl. 15-18. Auk ţess verđur opiđ eftirfarandi: lau. 5.12. kl. 11-15.
lau. 12.12. kl. 11-15.
mán. 14.12. - lau. 19.12. kl. 10-18.
sun. 20.12. kl. 12-18.
mán. 21.12. - miđ. 23.12 kl. 10-20.
mán. 28.12. - miđ. 30.12 kl. 12-18.
mán. 4.1. - fös. 8.1. kl. 15-18. 
Sýningin stendur til föstudagsins 8. janúar 2016.


Flóra er verslun og viđburđastađur međ vinnustofum sem Kristín Ţóra Kjartansdóttur félagsfrćđingur rekur. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu.

Margrét H. Blöndal
28. nóvember 2015 - 8. janúar 2016
Opnun laugardaginn 28. nóvember kl. 14
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168
http://floraflora.is

https://www.facebook.com/events/1069773533073194


11 útskriftanemar frá Verkmenntaskólanum á Akureyri sýna í Sal Myndlistarfélagsins

12247037_954597944613209_3446473790320916560_n

Ţann 27. nóvember opna 11 útskriftanemar frá Verkmenntaskólanum á Akureyri sýninguna Samasem í Sal Myndlistarfélagsins, Kaupvangsstrćti 10. 

Ţetta er útskriftarsýning nemenda af bćđi myndlistar- og hönnunarsviđi ţar sem ţau sýna verk útfrá ţeim ađferđum sem ţau hafa lćrt í undanfarnar annir í skólanum og hafa unniđ sjálfstćtt síđastliđna önn. Fimm nemendur eru af hönnunarsviđinu og 6 af myndlistarsviđi. 

Verkin á sýningunni eru mjög fjölbreytt. Viđ munum sýna m.a. húsgögn, ljósmyndir, málverk, teikningar, klćđnađ, textílverk og innsetningarverk. Ţetta er allt unniđ undir leiđslu Véronique og Boghildar Ínu.

Sýningin opnar á föstudeginum klukkan 20:00 og verđur einnig opin laugardag og sunnudag frá 14:00-17:00. 

Á sýningunni verđa verk frá: 
Önnu Dóru Sigurđardóttur
Elínu Maríu Heiđarsdóttur
Filippíu Svövu Gautadóttur
Freydísi Björk Kjartansdóttur
Guđlaugu Jönu Sigurđardóttur
Helga Frey Guđnasyni
Hermanni Kristni Egilssyni
Kötlu Ósk Rakelardóttur
Láru Ingimundardóttur
Sögu Snorradóttur
Teklu Sól Ingibjartsdóttur

https://www.facebook.com/events/436640119879415


Arnar Ómarsson sýnir í Kaktus

12247908_771031303019795_1239899751645547208_o

Arnar Ómarsson opens his exhibition The MAH03163 this Saturday evening, 20:00 at Kaktus! Welcome everyone!

The MAH03163 consists of two milk frothers, a glove, two pens, some gaffer tape, a clip, string and a screw. It was previously installed in Kompan Gallery in Alţýđuhúsiđ, Siglufjörđur, Iceland.

On Sunday the 22nd we invite you to the third Super Sunday (Súper Sunnudagur). Dj Kúl will play unknown and popular French songs about love, art, drinking, having sex, beauty ; the Kaktus library will be open; coffee & and hot chocolate, and possibly more...
Open from 15:00 to 19:00

https://www.facebook.com/events/1647558275512898


"Strokes, Studies and Searching...for the Soul" í Deiglunni

12239139_1058548450822376_8685217444005304444_o

Exhibition by Naja Abelsen, graduated from the Danish Design School in 1996.

Iceland makes a great impression and has in a short time changed my palette, the Colours of the dark mountains has really hit...the mountains in general, partly because they of course are spectacular, partly because they are different than I know them from Greenland. Instinctively eyes and mind are seeking for recognisability ... and finds that Iceland is a fantastic blend of my two home countries: Greenland and Denmark. As my art is a combination, a search for the soul in the midst of a changing world. An alternation between recognizable living creatures and free fantasy, still in a search for the living, the soulful

https://www.facebook.com/events/1701526700076320


Birna Sigurđardóttir sýnir í Safnahúsinu á Húsavík

12238072_10207483941034285_2119076598113308208_o

https://www.facebook.com/events/1022991284431935

http://www.husmus.is


Of Place and Time in Listhús

12273617_975138819224168_6216754007890372939_o
 
Saturday, November 28 at 2:00pm - 5:00pm

Collaborative exhibition
Participant artists:

Ardina (Ine ) Lamers (Rotterdam, The Netherlands)
Media artist: http://www.inelamers.nl

Dan Elborne (Queensland, Australia)
ceramic artist: http://danelborne.com

Dannie Liebergot (Texas, USA)
photographer: http://www.dannieliebergot.com

Deanna Pizzitelli (Slovakia/Canada)
photographer/writer: http://www.deannapizzitelli.com

Deanna Ng (Singapore)
photographer: http://www.deannang.com

Olivier Renevret (France)
painter: http://www.olivierrenevret.com

Listhús
Ćgisgata 10
Ólafsfjörđur, Iceland
 

 


Anne Balanant sýnir BORG BORG BORG í Kaktus

12238030_768791266577132_8812825492701763265_o

SJÓNVARPAN er minnsta sjónvarpiđ á Akureyri og mögulega ţađ minnsta í heiminum. Frá og međ morgundeginum (13/11/2015) mun ţađ sýna vídjó-list í Kaktus.

Fyrsta myndbandiđ sem verđur sýnt er eftir Anne Balanant og heitir Borg Borg Borg. Ţađ fjallar um ađ sakna stórborga, og um fegurđ steyptra bygginga.

Húsiđ opnar kl. 15:00 (og bókasafniđ verđur líka opiđ)

https://www.facebook.com/events/566263836859710


Dóbía af öđrum heimi í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

12087268_10206414432578254_8630095441414486751_o

Dóbía af öđrum heimi
Brák Jónsdóttir, í samstarfi viđ Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur, er skipuleggjandi verkefnisins sem stendur frá 12. - 15. nóvember 2015, í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Sextán listamenn vinna ađ ólíkum miđlum, til ađ skapa ímyndađan hugarheim út frá smásögu eftir Viktoríu Blöndal, sögumann sýningarinnar.
Opnun verđur laugardaginn 14. nóvember (frá kl. 16.00 - 20.00) og verđur sýningargestum bođiđ ađ upplifa margţćttan og kynngimagnađan túr um Dóbíuna. Athugiđ ađ sýningin stendur ađeins ţennan eina eftirmiđdag.

Dóbía af öđrum heimi
Ég hef komist ađ ţví ađ duftiđ sem ég geymi í hjartanu mínu er orđiđ ađ steini. Átti ţađ ađ gerast? Ekki man ég sérstaklega eftir ađ hafa lesiđ um ţađ í rauđu seríunum sem lágu eins og dauđir selir um allan bústađinn. Hvernig má ţađ vera ađ mér hafi yfirsést ţetta. Ćtli fíflavíniđ hafi átt ţátt í ţví? Líklega.
Í fyrradag heyrđi ég um konu sem átti átta pelsa úr kanínu og otraskinni. Hún gekk um snjóinn eins og valkyrja. Mikiđ öfundađi ég hana. Ég man ađ ég hugsađi sem barn ađ ég ćtlađi mér ađ komast yfir klćđi sem ţessi. Svo varđ ég stór og stal skinnpels úr pulsusjoppu niđrí bć. Pelshrćiđ var líkast til úr skinninu af gömlum ketti, lyktina var allavega sćtkennd, rauđleit og stćk.
Eina ósk á ég mér, ţađ er ţađ ađ komast á hinn endann, áđur en klukkan slćr lífiđ. Hversdagurinn. Af hverju ţarf ég alltaf ađ mćta ţessu fólki? Öllu ţessu fólki sem ćtlar sér eitthvađ. Ţví ekki ćtla ég mér lönd né strönd, ekkert útstáelsi eđa húllumhć mun leika um mínar lendur, nei ég ćtla mér ekkert. Látiđ mig nú sem snöggvast vera og leyfiđ mér bara ađ vera. Bćbć draumur. Hćhć geimur. (Texti: Viktoría Blöndal)


Verkefniđ er styrkt af:
> Alţýđuhúsiđ á Siglufirđi
> Sóknaráćtlun Norđurlands Eystra
> Fjallabyggđ
> Fiskbúđin á Siglufirđi


Event á Facebook: https://www.facebook.com/events/1670604776487016/


Anna Richardsdóttir opnar sýningu í Flóru

12183977_1058709830826778_1080145989525228897_o

Anna Richardsdóttir
Hér er ţráđur, um ţráđ, frá mér, til ţín
12. - 26. nóvember 2015
Opnun fimmtudaginn 12. nóvember kl. 17-19
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri
https://www.facebook.com/events/1484208541887226

Fimmtudaginn 12. nóvember kl. 17-19 opnar Anna Richardsdóttir sýninguna Hér er ţráđur, um ţráđ, frá mér, til ţín í Flóru á Akureyri.

Anna er menntuđ í hreyfingu og spunadansi frá Ţýskalandi og lauk háskólagráđu í ţví fagi 1986. Hún hefur búiđ og starfađ á Akureyri síđan 1989 eđa í 26 ár og hefur unniđ ađ listgrein sinni, dansgjörningum, öll ţessi ár. Hún hefur ţróađ og flutt fjölda verka en ţađ verk sem hún hefur flutt oftast er Hreingjörningur. Hann var fluttur vikulega í heilt ár í miđbć Akureyrar 1998-99 og eftir ţađ hefur Anna hreingjört í mörgum öđrum löndum. Síđasta verk Önnu var flutt í Gúmmívinnslunni á A! gjörningahátíđ nú í september 2015 og nefndist verkiđ Hjartađ slćr, endurvinnsla á konu.


Bćđi síđasta sýning og ţessi fjalla um endurnýtingu og ţví má sjá ţćr í samengi. Anna hefur ekki áđur sett upp sýningu áđur međ ţví sniđi sem hér gefur ađ líta.


Anna segir um sýninguna í Flóru: “Stundum ţegar ég klippi sundur flík verđur mér hugsađ til  ţess hvernig ég klippi einstaka sinnum á ţrćđi í tilverunni. Ţá er ég ađ losa mig útúr einhverju af ástćđu.
Svo ţegar ég sauma saman tvćr ólíkar flíkur ţá hugsa ég um alla ţessa ólíku ţrćđi tilverunnar og hvernig ţeir tengjast. Ţađ er oft međ ólíkindum hvernig tengingar verđa til og hvađ útkoman er ótrúleg. Til verđa alskyns sambönd sem mörg hver eru hin ólíklegustu og ţroska mig og kenna mér allt mögulegt og ómögulegt á ýmsa ţá vegu sem ég hefđi fyrirfram alls ekki getađ látiđ mér detta í hug.
Önnur sambönd eru gömul og notaleg, ţrćđir sem tengdust fyrir löngu síđan, jafnvel í öđrum lífum eđa á öđrum plánetum og viđ fyrstu sýn, á broti úr andartaki, skynja ég tímalausa dýpt og sterkan ţráđ sem leiđir mig heim.
Ţađ er aldrei ađ vita hvernig tenging verđur til nćst og ţegar ég ţori ađ fylgja ţrćđi og finna tengingar og nćra ţćr ţá styrkir ţađ lífshamingjuna mína. Já ţegar upp er stađiđ er líf mitt eins og stór og skringileg flík og ég elska ađ klćđast henni!
Ein stćrsta birtingarmynd endurvinnslunnar er dauđinn í öllum sínum myndum og fyrir mér er hann litríkastur af öllum ţráđum tilverunnar, inniber bćđi endalok og upphaf lífsins og hamingjunnar.”


Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru: mánudaga til föstudaga kl. 15-18. Sýningin stendur til 27. nóvember 2015.


Flóra er verslun og viđburđastađur međ vinnustofum sem Kristín Ţóra Kjartansdóttur félagsfrćđingur rekur. Áherslan er á nýtingu,
endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu.


Sandra Rebekka opnar sína fyrstu einkasýningu

12184969_984858261587422_3509331651875182006_o

Helgina 20.- 22. nóvember mun Sandra Rebekka halda sína fyrstu einkasýningu. Sýningin verđur í Pakkhúsinu, Hafnarstrćti 19 á Akureyri. Sýningin opnar kl. 20.00 föstudagskvöldiđ 20. nóvember og verđur opiđ til kl 23:00. Sýningin verđur einnig opin á milli 13 til 17, laugardag og sunnudag.

"Á sýningunni verđa olíumálverk og teikningar sem ég hef veriđ ađ vinna ađ undanfarna mánuđi. Verkin eru ýmist byggđ á minningum um ćvintýri frá í ćsku, lituđ af draumórum barnsins, nostalgía sveipuđ ljóma. Hins vegar af innri togstreitu á milli listamannsins sem vill sökkva sér í listina og daglegs amsturs, ólíku hlutverkin sem takast á."

Viđ opnun sýningarinnar mun Ivan Mendez flytja nokkur lög.

https://www.facebook.com/events/535122629970832


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband