Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2018

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

27173468_1562529330490333_6972447088257454603_o

Sunnudagskaffi međ skapandi fólki í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi 4. feb. 2018

Nćstkomandi sunnudag kl. 14.30 til 15.30 verđur bođiđ í sunnudagskaffi međ J Pasila. Hún mun kynna verk sín og spjalla viđ gesti. Ađ erindi loknu er bođiđ uppá kaffiveitingar og eru allir velkomnir.
Ath. erindiđ er á ensku.

J Pasila er listamađur međ bakgrunn í ljósmyndun, videó og arkitektúr. Um ţessar mundir býr hún og starfar ýmist í Brooklyn, NY eđa á Siglufirđi. 
Hún hefur sýnt verk sín víđa um Evrópu, í Bandaríkjunum og á Siglufirđi og vinnur nú ađ sýningu sem sett verđur upp í NYC á nćstunni. J Pasila hefur unniđ međ ýmsum listamönnum og undanfarin 5 ár veriđ međlimur í “dust” listahópnum í París.


Uppbyggingasjóđur, Fjallabyggđ og Egilssíld styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


Jón B. K. Ransu sýninir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

27024229_1562461330497133_5219261511921435611_o

Laugardaginn 3. feb. 2018 kl.15.00 opnar Jón B. K. Ransu sýninguna Djöggl í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.

Á sýningunni Djöggl dregur Jón B. K. Ransu málaralist og fjölleika saman í samtal á ný ţar sem hringformiđ spilar ađalhlutverk í rýmislistaverki í Kompunni í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.
Listaverk Ransu byggja öllu jafnan á endurskođun listaverka eđa liststefna sem skráđ hafa veriđ í alţjóđlega listasögu. Sýningin Djöggl er engin undantekning á ţví en Ransu sćkir ţar í brunn mínimalisma sjöunda og áttunda áratug síđustu aldar og skođar hiđ óhlutbundna nauma form í tengslum viđ athöfn eđa gerning.

Jón B. K. Ransu er myndlistarmađur menntađur í Hollandi á árunum 1990-1995. Ţar af var hann í skiptinámi viđ NCAD (National College of Art and Design) í Dublín í eina aönn. Ţá tók Ransu ţátt í ISCP (International Studio and Curatorial Program) í New York áriđ 2006 og hlaut ţá styrk úr sjóđi The Krasner Pollock Foundation.

Uppbyggingarsjóđur, Fjallabyggđ og Egilssíld styrkja menningarstarf í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi.


Jhuwan Yeh sýnir í Deiglunni

26850621_764608573722533_7008978601521466746_o

Veriđ velkomin á opnun Between Simplicity and Reduction, sýningu gestalistamanns Gilfélagsins Jhuwan Yeh í Deiglunni föstudaginn 26 janúar kl. 17 - 20. Einnig opiđ laugardag og sunnudag kl. 14 - 17 og mánudag kl. 17 - 20. Léttar veitingar í bođi og listamađurinn verđur á stađnum.

Sýningin er hluti af langtímaseríunni Fjallamálverk (e. “Mountain Painting Series”) og sýnir nýleg verk. Sýningarnar ferđast en hvert verk í hverri seríu skrásetur hverja einstöku upplifun af hverju landssvćđi.

Jhuwan Yeh segir um dvöl sína:
Á međan dvölinni stóđ var ég stanslaust ađ. Ef ég var ekki ađ skrifa eđa skrásetja hugsanir mínar var ég ađ teikna Akureyri eins og ég hef séđ hana; Akureyri í hvítum vetrarbúning eđa gráa í hlýindum. Međ ţví ađ lesa dagblöđin, í gegnum myndir og liti reyndi ég ađ afkóđa skilabođin og kunna ađ meta íslenska fagurfrćđi. Ţannig verđa fjöll, myndir og sjónrćn tungumál tćkin mín til ađ hafa samskipti viđ náttúruna. Samrćđur og könnunarmálverk verđa eins og samskiptin á milli “erlendrar menningar” og “stađbundnar menningar”:
"Erlend menning": Ég - Jhuwan Yeh, listamađur frá Taiwan.
"Stađbundin menning": Svćđisbundiđ og náttúrulegt far Akureyrar.

Flest verka minna eru unnin út frá ákveđnum stađ. Fyrst umlyk ég sjálfa mig náttúrunni til ţess ađ finna andrúmsloft svćđisins og tenginguna viđ landiđ sem ég síđan reyni ađ bregđast viđ í verkunum. Ég vinn sjaldan međ fólk ţví ég elska einfaldleika og ró náttúrunnar. Á međan ég skođa náttúruna finn ég hvernig allir einstaklingar tengjast og reiđa á hvort annađ. Og enn gerum viđ ţađ ekki ţegar mannfólkiđ og mannvirkin valda skađa og óreglu á land og náttúru. Ţessir óöruggu ţćttir sem móta samskeytin á milli mannabústađa og náttúrunnar. Sambandiđ ţarna á milli byggir upp einkenni Akureyrar. Ţegar ég reyni ađ horfa framhjá mannvirkjunum get ég ekki annađ en íhugađ hvar fjarlćgđin á milli náttúrunnar og okkar er? Er ţađ í huganum? Er fjarlćgđin birtingarmynd ótta og yfirbugunar? Ţannig vel ég ađ finna náttúruna og kjarna landsins innan fjarlćgđarinnar.

Ég nota nota náttúrulegan efniviđ viđ gerđ landslagsverka minna, bómullarpappír, lím, lín og bómullarefni, blek og duft úr skeljum og steinum. Mín leiđ til ţess ađ sína jörđinni virđingu er ađ nota umhverfisvćnan efniviđ.

Ađ mínu mati er listamađur ađeins bođberi. Verk mín og framsetning ţeirra eru ađeins notuđ til ađ segja ţeirra sögu.

Á sýningunni:
Ţessi litlu box/hús voru búin til međ dagblađinu út frá litum. Ég vil biđja ţig ađ velja hús og íhuga fjarlćgđina á milli ţín og landsins. Veldu ţađ málverk sem lýsir helst ţínu innra landslagi, mćldu ţína fjarlćgđ frá náttúrunni og settu húsiđ ţar. Og ef ţú vilt getur ţú merkt húsiđ ţitt. Síđasta klukkutíma sýningarinnar getur ţú tekiđ húsiđ međ ţér heim í húsiđ ţitt.

Nánari upplýsingar:
https://jhuwan.blogspot/
https://jhuwan.wixsite.com/jhuwan-yeh
www.listagil.is

https://www.facebook.com/events/2041778399435592

Gilfélagiđ er styrkt af Akureyrarstofu

//

You are invited to the opening of Between Simplicity and Reduction by artist in residence Jhuwan Yeh in Deiglan on Friday January 26th at 5 - 8 pm. Also open on Sat and Sun 2 - 5 pm and Mon 5 - 8 pm. Light refreshments available and the artist will be present.

This exhibition, a continual project of the “Mountain Painting Series”, illustrates my recent ongoing artworks. Each exhibition is a movement while each artwork in each series documents the individual moment of each certain region.

Gil Artist Residence
During the residence, I was constantly on the action. If I wasn’t writing or documenting my mind states, I was sketching Akureyri from I’ve observed; Akureyri in pure white snow or gray melted snow. Reading the foreign Icelandic newspaper, via pictures and colors, I tried to decode the messages and appreciate the local aesthetics via direct view. Consequently, mountains, images and visual languages are my tools to communicate with nature. This “dialogue versus observing painting” poses itself as an exchange as “foreign culture” versus “local culture”.
“Foreign Culture”: Me – Jhuwan Yeh, a Taiwanese artist.
“Local Culture”: Akureyri’s regional and natural outlook.

Most of my artworks are created with direct view. First, I immerse myself with nature to feel the vibes of the region and its connection to the land and then I try to respond to them in my artworks. People are rarely my topics because I love the simplicity and tranquility of nature. While observing the nature, I obtain the enlightenment that each individual being is interconnected and interdependent. And yet, we don’t when it started that human beings and their development have continued to impose a great deal of insecure elements on nature and our land. These insecure elements highlight the “distance” between the human living environment and nature. The relationship between them shapes the “regional characteristic” of Akureyri. When I switch off the direct view and try to see the nature beyond its apparent outlook, I can’t stop contemplating where the “distance” between nature and us exists? Is it in space or in our minds? Is the “distance” a manifestation of fear or conquering? Thus, I choose to feel the nature and essence of our land within the “distance”.

The materials utilized in my artworks are cotton paper, glue made of flour and water, linen, calicoes, ink, white powder made of shells and minerals found in rocks. I paint nature and I hope my artworks are created with natural organic ingredients. To me, this is my way to show my respect to earth and nature.

An art creator, in my opinion, is merely a messenger. My artworks and how they are presented are all media utilized to tell their stories.

More Information:
https://jhuwan.blogspot/
https://jhuwan.wixsite.com/jhuwan-yeh
www.listagil.is

Participating in the Exhibition:
These small blocks/houses were made with the local newspaper according to the various colors. I’d like you to choose a house and contemplate the distance between you and the land. Please also select the painting that best describe your inner landscape, then measure your “distance” to nature and finally place the house there. And if you’re willing to, please sign your name on the small house. At the last hour of the exhibition, you can take your house with you.

Translated by Sho Huang


Félgasfundur SÍM í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri

510Ketilhus-1-666x350
 
Fimmtudaginn 25. janúar, kl. 17:00 til 18:00, verđur haldinn félagsfundur SÍM í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri.
 
Fundurinn verđur haldinn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, Kaupvangsstrćti 8, 600 Akureyri.
 
Dagskrá fundar:

/// Verklagsreglur Listasafns Reykjavíkur

Ţann 12. október 2017 samţykkti Borgarráđ Reykjavíkur nýjar verklagsreglur Listasafns Reykjavíkur og samţykkti viđbótarframlag til safnsins upp á 8,5 milljónir króna. Greiđslur til listamanna fyrir sýningar áriđ 2018 eru 12,5 milljónir króna. Viđaukinn sem fylgir Verklagsreglunum verđur endurskođađur á hverju ári í samrćmi viđ breyttar forsendur,  t.d. hćkkun starfslauna listamanna.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formađur SÍM, kynnir verklagsreglur Listasafns Reykjavíkur.

/// Drög ađ verklagsreglum Listasafnsins á Akureyri.

Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, kynnir drög ađ verklagsreglum fyrir Listasafniđ á Akureyri.

/// Kynning á BHM – Bandalagi Háskólamanna 

Jóna Hlíf Halldórsdóttir, formađur SÍM, fer yfir ţađ helsta sem felst í ţví ađ vera innan vébanda BHM.

/// Önnur mál

Félagsmönnum og öđrum gestum gefst tćkifćri til ađ koma hugmyndum sínum á framfćri til stjórnar SÍM, rćđa hagsmunamál sín og spyrja spurninga.

Kaffi og kleinur í bođi


Jhuwan Yeh sýnir verk sín hjá Gilfélaginu

26850621_764608573722533_7008978601521466746_o

 

Veriđ velkomin á opna vinnustofu

Jhuwan Yeh sýnir verk sín

 

Gestalistamađur Gilfélagsins í janúar, Jhuwan Yeh, býđur gestum og gangandi velkomin á vinnustofu sína ađ Kaupvangsstrćti 23 laugardaginn 20. janúar kl. 14 - 17. Jhuwan er ađ vinna ađ sýningu sinni, Between Simplicity and Reduction sem haldin verđur nćstu helgi í Deiglunni.

Sýningin er hluti af langtímaseríunni Fjallamálverk (e. “Mountain Painting Series”) og sýnir nýleg verk. Sýningarnar ferđast en hvert verk í hverri seríu skrásetur hverja einstöku upplifun af hverju landssvćđi.

Jhuwan Yeh notar náttúrulegan efniviđ viđ gerđ landslagsverka sinna, bómullarpappír, lím, lín og bómullarefni, blek og duft úr skeljum og steinum.

Hér er tćkifćri til ţess ađ sjá og frćđast um ferli listamannsins og virđa fyrir sér gestavinnustofuna. Gestavinnustofan er stađsett ađ Kaupvangsstrćti 23, gengiđ inn ađ vestan viđ bílastćđin.

///

Open studio in Gil Artist Residency

Artist in residence, Jhuwan Yeh, hosts an open studio on Saturday, jan. 20th hr. 2 - 7pm. Jhuwan Yeh is working on her solo exhibition Between Simplicity and Reduction that opens next weekend in Deiglan.

“The exhibition, a continual project of the  “Mountain Painting Series”, illustrates my recent ongoing artworks. Each exhibition is a movement while each artwork in each series documents the individual moment of each certain region.

The materials utilized in my artworks are cotton paper, glue made of flour and water, linen, calicoes, ink, white powder made of shells and minerals found in rocks. I paint nature and I hope my artworks are created with natural organic ingredients. To me, this is my way to show my respect to earth and nature.”

The studio is in Kaupvangsstrćti 23, west entrance by the parking lot.

https://www.facebook.com/events/2041778399435592


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband