Bloggfćrslur mánađarins, júní 2008

Arna Vals međ blindflug í Eyjafjarđarsveit

stadfugl-farfugl_020708.jpg

Arna Vals - Blindflug í Eyjafjarđarsveit
Söngspuni viđ undirleik eyfirskrar náttúru
Flugtak: Gömlu brýrnar yfir Eyjafjörđ - brú nr. 3
Brottfarartími: 03.07.08 kl. 23.25
Áćtlađur lendingartími: 04.07.08 kl. 00.01. Veriđ velkomin.
Hljóđverkiđ Fuglatal / Birdtalk verđur formlega opnuđ ţann 06.07.08 kl. 21.00 viđ Guđrúnarstađi í Eyjafjarđarsveit.
Ţátttakendur: Buzby Birchall, Claudia Losi, Daniele Signaroldi, Frans P.V. Knudsen, George Hollanders, Hilma E. Bakken, Jacqueline Fitz Gibbon, Ragnheiđur Ólafsdóttir og Tonny Hollanders.
Sérstakkir ţakkir: Ólafur Kjartansson, ábúendur í Kálfagerđi og Bílapartasalan Austurhliđ.

http://fugl.blog.is

 

This week is dedicated to sound...
 

Arna Vals will do an improvised voice perfomance accompanied by the nature in Eyjafjordur.

Place: at the old bridges over Eyjafjarđará on the south side of Akureyri airport - 3rd bridge.

Title: "Blindflug" which translates somewhat like "blind flight" or "night flight".

Take-off: 03.07.08 kl. 23.25

Estimated arrivel: 04.07.08 kl. 00.01. Everyone is welcome.


Soundinstallation Fuglatal / Birdtalk

will be officialy opened  06.07.08 at 21.00 hrs. at Guđrúnarstađi í Eyjafjarđarsveit. Just north from Kálfagerđi wich is about 25km into the fjord from Akureyri on the east side of the river (got it!?).

Participants: Borge Bakken, Buzby Birchall, Claudia Losi, Daniele Signaroldi, Frans P.V. Knudsen, George Hollanders, Hilma E. Bakken, Jacqueline Fitz Gibbon, Ragnheiđur Ólafsdóttir and Tonny Hollanders.

Special thanks to: Ólafur Kjartansson, ábúendur í Kálfagerđi og Bílapartasalan Austurhliđ.


Bridget Kennedy opnar á VeggVerkiVeggVerk

Strandgötu 17

600 Akureyri

Laugardaginn 5. júlí 2008 opnar Bridget Kennedy sýninguna L A N D L I N E (pantone coated) á VeggVerki. Sýninginn stendur til 24. ágúst 2008.

"I am going to make line of pantone codes. This line represents where the water meets the land of Akureyri."

Bridget Kennedy (b. 1970 Voorburg, Netherlands) is a compulsive organiser. She uses systemisation as a survival tactic, as a means of creating a little quietness amidst the clamour of modern life. For the majority of the past decade she has lived and worked on the outskirts of a small village in the North of England. Whilst seeking out wildness and wilderness through interaction with nature she succumbs to the ever present desire to tame and control. She sees herself as a librarian of the landscape, constantly cataloguing.

A fascination with maps brings together her two main interests: landscape and the translation of information. Looking is an activity that is under constant scrutiny in Kennedy's practice, with regard to cartography she is intrigued by the leap of imagination that a map-reader undergoes in order to understand a three dimensional environment when looking at a set of symbols on a piece of paper. She expects her viewers to work together with her on their relationship with her pieces, giving clues in titles such as "Trying to understand the creation of the universe with beads and wire" and "Every letter  is a number, every number is a colour (creation myths one and two)".

The grid is a re occurring feature in her work; it is an obvious yet effective tool for organisation but also a framework through which much of the imagery we are exposed is projected. In a time when so much of our experience is built upon or sustained by images from television, magazines and family albums Kennedy explores the territory between the emotional and the technological by considering the process of translation that information (especially that of digital imagery) undergoes.

In recent studio based work she has been re-coding texts and images that relate to landscape then meticulously hand replicating this information to create complex drawings and sculptures. Cool and impersonal at first glance these works expose a very human fragility on closer inspection. Imperfections resulting from the hand-made, home-spun and irrational character of the romantic subtly compete with the rigid framework.


Sýningarstjóri / Jóna Hlíf Halldórsdótir

Facing China lýkur í Listasafninu á Akureyri

china

Föstudaginn 27. júní lýkur sýningunni  Facing China ( Augliti til
auglitis viđ Kína ) í Listasafninu á Akureyri. Heiti
sýningarinnar endurspeglar meginstef hennar, manninn og andlitiđ,
sem sjá má í málverkum og skúlptúrum eftir níu kínverska
samtímalistamenn sem vakiđ hafa alţjóđlega athygli og sett hvert
sölumetiđ á fćtur öđru í uppbođshúsum heimsins.
Listamennirnir sem verk eiga á sýningunni eru Chen Qing Qing, Fang
Lijun, Liu Ye, Tang Zhigang, Wei Dong, Yang Shaobin, Yue Minjun,
Zhang Xiaogang og Zhao Nengzhi.

Öll verkin á sýningunni koma úr fórum hollenska
listaverkasafnarans Fu Ruide. Hann hefur reynst Listasafninu á
Akureyri mikill haukur í horni viđ mótun og undirbúning
sýningarinnar og bćtti viđ mörgum nýjum verkum í safn sitt til
ađ gera hana sem best úr garđi. Af ţessu tilefni hefur veriđ
gefin út glćsileg 270 síđna bók í hörđu bandi á ensku og
kínversku sem í rita, auk forstöđumanns Listasafnsins og eiganda
verkanna, Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti Íslands, hinn
ţekkti bandaríski listfrćđingur Robert C. Morgan og virtasti
gagnrýnandi kínverskrar myndlistar, Li Xianting, sem stundum er
kallađur guđfađir samtímalistarinnar ţar í landi. Ţá hefur
Listasafniđ gefiđ út dagblađ sem hefur ađ geyma valda texta á
íslensku og myndir í áđurnefndri bók. Sýningin er sett upp í
tengslum viđ Listahátíđ í Reykjavík, sem áriđ 2008 er ađ
miklu leyti helguđ alţjóđlegri myndlist. Frá Akureyri ferđast
sýningin víđa um lönd og verđur hún međal annars sett upp í
söfnum í Austurríki, Ţýskalandi, Noregi, Finnlandi og
Svíţjóđ. „Skandinavíuför“ hennar lýkur áriđ 2010, en
ţetta er í fyrsta sinn sem íslenskt listasafn á frumkvćđiđ ađ
skipulagningu alţjóđlegrar farandsýningar af ţessari
stćrđargráđu. Sýningarstjóri er Hannes Sigurđsson
forstöđumađur Listasafnsins á Akureyri.

Verkin úr safni Fu Ruide voru ekki einvörđungu valin vegna
verđleika sinna, heldur einnig til ađ ţau vćru í samrćmi viđ
stef sýningarinnar, sem er manneskjan, fas hennar og fés, og ţar af
sprettur heitiđ, Facing China . En ţótt líta megi á sýninguna
harla bókstaflega í ţessu tilliti, er heitiđ einnig margrćtt međ
ráđnum hug, jafnvel eilítiđ ógnvćnlegt, ţar eđ ţađ ađ
standa „augliti til auglitis viđ eitthvađ“ ţýđir ađ takast
á viđ veruleikann.

Nánari upplýsingar sýninguna er ađ finna á vefsíđu
Listasafnsins: www.listasafn.akureyri.is. Einnig er hćgt ađ hafa
samband viđ Hannes Sigurđsson í síma 899-3386 (netfang:
hannes@art.is). Ađalstyrktarađili sýningarinnar er Samskip sem
veitti ađstođ viđ flutning á verkunum til landsins.


Listasmiđja á Öldu í Eyjafjarđarsveit

Brettafuglar og Ruslaskarfar
Fer rusliđ okkar beint á haugana eđa er hćgt ađ gefa ţví nýtt hlutverk?
Ţann 28. júní n.k. verđur haldin listasmiđja á Öldu í Eyjafjarđarsveit frá klukkan 10 til 14.
Ţátttaka er öllum frjáls en börn á aldrinum 5-15 ára eiga ađ vera í fylgd foreldra.
Unnir verđa “fuglaskúlptúrar” úr vörubrettum og fundnum hlutum  (oft álitiđ rusl). Fuglarnir verđa
skreyttir eftir höfđi hvers og eins međ fundnum hlutum sem ţátttakendur koma sjálfir međ.
Afraksturinn gćti veriđ garđskraut međ persónulegu ívafi eđa veriđ til sýnis á svćđi fyrir alţýđulist
sem búiđ er ađ opna á Hrafnagili.
Smiđjustjóri er George Hollanders. Verđ er kr. 4.500,- og innifaliđ í ţví eru verkfćri, bretti, málning
og annađ sem ţarf til ađ koma verkunum saman. Skráning fyrir 27 júní í síma 892 6804.
Fundnir hlutir geta t.d. veriđ umbúđa- eđa gjafapappír, korkur, tappar, járnrusl, dósir, smádót og
annađ sem fólk langar til ađ nota sem skraut.
Athygli er vakin á ţví ađ ţađ er búiđ ađ opna svćđi fyrir “Alţýđulist” rétt hjá Leikskólanum
Krummakoti en ţar gefst almenningi kostur á ađ koma fyrir “fuglaverkum” í tengslum viđ sýninguna.
Áhugasamir eru beđnir um ađ hafa samband í síma 892 6804.


Ingunn St. Svavarsdóttir Yst opnar sýningu í Bragganum

 braggi_forsida

Fagurt og frítt
Á laugardaginn 28. júní verđur fimmta Braggasýningin opnuđ í Öxarfirđi.
Umfjöllunarefniđ er tilhugalíf, frjósemi, vćntingar og vonir.
Yst sýnir 13 verk: teikningar á léreft og pappír, ásamt skúlptúr, innsetningu og atómljóđi á ensku. Óskađ er eftir ţýđingu á ljóđinu yfir á íslenska tungu. Verđlaun fyrir bestu ţýđinguna verđa veitt í sýningarlok og eru ţau teikning eftir Yst .
Ađgangseyrir er enginn og verkin ekki verđlögđ.
Sýningin stendur til 13. Júlí og er opin alla daga frá kl 11 til kl 18.


Ása Óla sýnir í Listasal Saltfisksetursins

thumb.php?file=%C1sa_%D3la_litil_2 Geisha ofl.


Ása Óla opnar málverkasýningu í Listasal Saltfisksetursins laugardaginn 21. júní kl. 14:00 sýninguna kallar hún Geisha ofl.
Ása Óla er fćdd á Húsavík 1983 og er uppalin á Hveravöllum í Reykjahverfi.
Hún útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri voriđ 2007 af fagurlistabraut. Einnig hefur hún fariđ á ýmis námskeiđ s.s í keramiki, módelteiknun og ljósmyndun.
Hún er virkur međlimur í samsýningahópnum Grálist.
Geisha ofl. er önnur einkasýning Ásu eftir nám.

Sýningin stendur til 7. júlí.
Saltfisksetriđ er opiđ alla daga frá 11-18.

Bráđnun - Smeltevand í Ketilhúsinu

smeltevand.jpg

Bráđnun - Smeltevand
Sýningin Bráđnun (smeltevand) er samsýning 10 norrćnna listakvenna opnađi í Ketilhúsinu Menningarmiđstöđinni í Listagili, Akureyri ţ. 19. júní kl. 17.00. og stendur til 6. júlí. Opiđ 13-17 alla daga nema mánudaga.

Fimm íslenskar listakonur sem allar starfa ađ listsköpun á Akureyri eru ţátttakendur: Ragnheiđur Björk Ţórsdóttir vefari, Hrefna Harđardóttir og Sigríđur Ágústsdóttir leirlistarkonur, Anna Gunnarsdóttir textíl, Sveinbjörg Hallgrímsdóttir grafík og svo eru: Mette Strřm frá Noregi, Anette Andersen, Heidrun Sřrensen, Else Marie Gert Nielsen, Inge-Lise Busacke frá Danmörku.
Listsýning ţessi er haldin í tengslum viđ "Alţjóđlegt heimskautaár"  sem nú stendur yfir í heiminum og reyna listakonurnar ađ túlka ţeirra sýn á hlýnun jarđar, bráđnun jökla, hćkkandi sjávarstöđu m.a. í grafík, textíl- og leirverkum. Smeltevand var sett upp í Grćnlandshúsinu í Kaupmannahöfn í september-nóvember 2007 og í Menningarmiđstöđinni í Greve í Danmörku í janúar- febrúar sl. og fékk bćđi mjög góđa blađadóma og mikla ađsókn.

smeltevand1.jpg


Leiđsögn um sýninguna GREINASAFN og lautarferđ

02F7543EF32842238E628EECE4504CCA5420ED

GREINASAFN : Sunndag 22.06.08 kl.15.00
Leiđsögn um sýninguna og lautarferđ
Safnasafniđ á Svalbarđsströnd og Listahátíđ í Reykjavík
Anna Líndal   /   Bjarki Bragason   /   Hildigunnur Birgisdóttir

// // // Sunnudaginn 22. júní klukkan 15.00 verđur leiđsögn um sýninguna Greinasafn, á Safnasafninu á Svalbarđsströnd. Sýningin er hluti af Listahátíđ í Reykjavík 2008, og er samstarf Önnu Líndal, Bjarka Bragasonar og Hildigunnar Birgisdóttur, sem munu sjá um leiđsögnina. Greinasafn vinnur međ umhverfi Safnasafnsins og rannsakar m.a. söfnun og ferliđ sem á sér stađ innan hennar. Greinasafn byggir á rannsóknum á bćjarlćknum Valsá, sem streymir framhjá safninu, óveđri sem sleit upp gamalt tré í skógrćktarreit, og ţví sem á sér stađ ţegar óreiđu er staflađ upp í djúpum miđlunarlónum međ stíflurof í huga.

// // Eftir leiđsögnina verđur fariđ í lautarferđ í mögnuđu ţúfubarđi sem stendur viđ hliđ safnsins, drukkiđ prímuskaffi og snćddir ástarpungar úr Húnaflóa.

Allir velkomnir.


// http://listahatid.is/default.asp?page_id=7679&event_id=5420
// www.safnasafnid.is


Huginn Arason og Jóna Hlíf Halldórsdóttir opna sýninguna G L O R Í A í DaLí gallerý

 huginn.jpg

DaLí gallerý
Brekkugötu 9
600 Akureyri

Laugardaginn 21. júní klukkan 17:00 opna Huginn Arason og Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýninguna G L O R Í A.
SÝNINGIN SAMANSTENDUR AF textaverkUM sem hafa birst í SMÁAUGLÝSINGUM FRÉTTABLAĐSINS síđan 11. júní OG HEFUR Dominos Á AKUREYRI AĐSTOĐAĐ listamennina VIĐ AĐ baka HUGSANLEGA stćrsta baquette á Íslandi og kannski víđar. BRAUĐIĐ SKÍRSKOTAR TIL BAGUETTE BRAUĐS SEM SALVADOR DALÍ BAKAĐI VIĐ KOMU SÍNA TIL NEW YORK BORGAR. SAGAN SEGIR AĐ DALÍ HAFI BAKAĐ RISAVAXIĐ BAGUETTE Í TILEFNI SÝNINGAR Á VERKUM SÍNUM Í BORGINNI ÁRIĐ 1936.
SÝNINGARGESTUM Á AKUREYRI VERĐUR BOĐIĐ upp á ÝMSAR GERĐIR AF YFIRVARASKEGGJUM og heitt SÝSLUMANNSkakó.
GLORÍA VERĐUR SANNKÖLLUĐ ANDANS ORGÍA OG ERU allir HJARTANLEGA velkomnir

lengi lifi Dalí, Dalí lifir


Huginn Ţór Arason (1976) býr og starfar í Reykjavík.

Í myndlist sinni fćst hann viđ afar fjölbreytta efnisnotkun og ýmsa miđla. Sem dćmi hefur hann gert gjörninga, málverk, teikningar og skúlptúra t.d. úr pizzum, barnaleir og bómull. Í verkum sínum hefur Huginn skapađ eigin heim, ţar sem fléttast saman barnsleg form, sem líkjast hlutum úr daglega lífinu, skćrir litir og gjörningar, sem varpa ljósi á atferli fólks, persónulegan smekk og -ákvarđanir. 

Verk Hugins Ţórs eru einföld í framsetningu en dansa sífellt á mörkum ţess ađ vera gjörningar, skúlptúr og málverk. Verkin má einnig lesa sem sjálfsmyndir en í ţeim er nćrvera listamannsins sterk í sumum verkum en fjarvera hans tilfinnanleg í öđrum en vísa í öllum tilfellum til persónu listamannsins. Nćrvera/fjarvera listamannsins í sumum verka hans fćr áhorfandann til umhugsunar um mörkin milli ţess sem tilheyrir hinu persónulega(private) og hins, sem er opiđ almenningi(public). Í verkum Hugins Ţórs koma ţessir tveir ţćttir saman á sjónrćnu yfirborđi hlutanna; ţess sem áhorfandinn mćtir og les sig í gegnum ţegar hann nálgast verkin. 

Huginn Ţór Arason útskrifađist međ BA-gráđu frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands áriđ 2002 og međ MA-gráđu á árinu 2007 frá Akademie der Bildenden Künste í Vínarborg, hjá austurríska listamanninum Franz Graf. Verk Hugins Ţórs hafa ma. veriđ sýnd í Nýlistasafninu og Safni í Reykjavík, Listasafni Akureyrar, sýningarýminu Suđsuđvestur í Reykjanesbć, Listasafni Alţýđu-ASÍ í Reykjavík, sýningarýminu Transporter í Vínarborg, Austurríki, Kling & Bang Gallerí í Reykjavík og Listasafni Árnesinga í Hveragerđi. Huginn Ţór situr í stjórn Nýlistasafnsins og hefur veriđ sýningarstjóri ásamt öđrum; s.s. ađ sýningunni Pakkhúsi postulanna í Listasafni Reykjavíkur –Hafnarhúsi og sýningaröđinni Signals in the Heavens í Berlín og New York.

 

Jóna Hlíf Halldórsdóttir (1978) býr og starfar á Akureyri..

Jóna Hlíf rásar um fortíđ, nútíđ og framtíđ. Mótífin sem endurtaka sig í innsetningunum hennar, skúlptúrum, ljósmyndum og málverkum koma úr djúpum sálarinnar. Galopnir kjaftir og glenntir ređir, keilulaga nef eđa gogglaga munnar, lóđréttir plastrimlar úr verksmiđjum eđa vöruhúsum, blómstrandi málningarslettur eđa sprey, hvíta og hiđ sínálćga myrkur. Verk Jónu draga mann međ spörkum og látum ađ ţessum erfiđu tilfinningum sem sameina okkur. Ţví ţau síast gegnum bađm ţess sem viđ óttumst og ţráum međvitađ eđa ómeđvitađ og minna okkur á ađ viđ erum mannleg eđa réttara sagt „líkamleg". Orđ og setningar í verkum hennar líkjast trúarlegum möntrum, eins og „Guđ, ćla, eldur", „Hafđu ţađ stórt eđa haltu ţví einföldu", „Ekkert er allsstađar og ég er ekkert", sem stjórna ţví sjáanlega (líkt og um hugarstjórnun sé ađ rćđa), og verđa ađ endingu ţađ sem mađur sér. Setningarnar eru leikandi léttar en jafnframt íhugular, einlćgar en fyndnar, og búa yfir ruglandi mćtti ţar sem ţćr svífa fram og til baka í hausnum á manni. Verkin fást viđ hinar sígildu sögur sem búa yfir táknum, frásögn og einfaldleika, sjónrćnt séđ og bókstaflega. Mađur er aldrei alveg viss hvađa tímabili ţessi verk tilheyra. Ţau virka frumstćđ og tilheyra ţjóđsagnahefđ, líkt og mótuđ úr jörđinni, en á sama tíma eru ţau glansandi og hjúpuđ eins og fjöldaframleiddir hlutir úr iđnađarsamfélagi nútímans. Myndin sem ţau greipa í huga manns og skilabođin sem ţau fćra, skýra frá ţví sem viđ gćtum orđiđ síđarmeir. Líkt og međ spádóm sem inniheldur óljósar meiningar um framtíđina, látum viđ sannfćrast vegna ţess ađ viđ hrífumst af ljósinu, litunum og sjónarspilinu.

Jóna Hlíf útskrifađist međ Diploma frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2005 og Mastersgráđu úr Glasgow School of Art voriđ 2007.  Hún hefur rekiđ galleriBOX ásamt fleirum, og er sýningarstjóri fyrir VeggVerk og Ráđhús gallerí á Akureyri. Hún er umsjónarmađur Gestavinnustofu Gilfélagsins, einn ađstandenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri og varamađur í stjórn Myndlistarfélagsins á Akureyri. Jóna hefur sýnt í Listasafni Akureyrar, Nýlistasafninu og í Tramway í Glasgow. Komandi sýningar eru í 101 Gallerý, í D-sal Listasafns Reykjavíkur og Listasafni Mosfellsbćjar.


Serbneskur listamađur međ íkonasýningu í ţremur kirkjum

Fađir Jovica er serbneskur listamađur sem einnig er prestur í serbnesku rétttrúnađarkirkjunni. Hann er međ íkonasýningu í ţremur kirkjum nú í júnímánuđi. Í Safnađarheimili Háteigskirkju, í Glerárkirkju á Akureyri og í Skálholtskirkju.

Listamađurinn, Jovica Jovanovic nam viđ guđfrćđistofnanir í Belgrad og íkonafrćđi af hinum virta gríska íkonamálara Adonis Stergijua. Fađir Jovica hefur haldiđ íkonasýningar á listasöfnum og er ađ vinna ađ íkonastasíum í kirkjum í Serbíu. Ţá hefur honum veriđ bođiđ ađ gera íkonamyndir fyrir rétttrúnađarkirkjuna fyrir utan Parísarborg. Hann er mikill unnandi lista, einkum málaralistar. Lesiđ hugleiđingu hans: Hvađ er íkon? www.equilibriumars.com

Sýningin verđur í Glerárkirkju frá sunnudeginum 15. júní til ţriđjudagsins 17. júní, opiđ sunnudag frá 12 - 16 og frá 19 – 22, mánudag 12 -22 og á ţriđjudag 12 – 18. Framlengd miđvikudag 18. til kl. 18:00

Ţá verđur viđ lok sýningarinnar á Akureyri eins og viđ opnun sýningarinnar í Háteigskirkju flutt stutt lofgjörđ á kirkjuslafnesku, ensku og íslensku. Lofgjörđin nefnist akaţist, en ţađ orđ er ćttađ úr grísku og merkir lof- og ţakkargjörđ.

www.equilibriumars.com

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband