Bloggfćrslur mánađarins, mars 2012

Petra Korte opnar sýningu í Pop­ulus Tremula

Petra-Korte-web
 
Laugardaginn 31. mars kl. 14.00 mun ţýska listakonan Petra Korte opna myndlistarsýninguna Ice Books í Pop­ulus Tremula.

Korte, sem dvelur um ţessar mundir í Gestavinnustofu Gilfél­agsins, á fjölda sýninga ađ baki. Innblástur í verkin sem hún sýnir nú sćkir hún m.a. til Íslendinga­sagna, íslenskrar náttúru og sagna um álfa og huldufólk.

Sýningin verđur opin daglega til og međ miđvikudeginum 4. apríl kl. 14.00-17.00. 

Sýningin 30 dagar, framlengd

alfkona

ÁLFkonur opnuđu um síđustu helgi,
ljósmyndasýninguna 30 DAGAR á Langa-Gangi í Listagilinu á Akureyri.
Vegna fjölda áskorana og mikillar ađsóknar hefur veriđ ákveđiđ ađ  
framlengja og hafa opiđ um nćstu helgi:
laugardag 31. mars og sunnudag 1. apríl milli kl. 13 - 17. Allir  
velkomnir.

Sýningin er á veggjum á LANGA-GANGI sem er á annarri hćđ í  
Kaupvangsstrćti 10,
(gengiđ inn sama inngang og í Populus Tremula og Sal  
Myndlistarfélagsins-Boxiđ).


ÁLFkonur er félagskapur kvenna (ÁhugaLjósmyndaraFélag fyrir konur á  
Eyjafjarđarsvćđinu) sem hafa ljósmyndun ađ áhugamáli og er ţessi  
sýning afrakstur ţátttöku í 30 daga áskorun sem fólst í ţví ađ taka  
eina mynd á dag í einn mánuđ. Ţemađ var fyrirfram ákveđiđ og hérmeđ  
birtist útkoman.

Ţetta er fimmta samsýning hópsins en ţátttakendur ađ ţessu sinni eru;
Agnes H. Skúladóttir, Berglind H. Helgadóttir, Ester Guđbjörnsdóttir,  
Díana Bryndís, Gunnlaug Friđriksdóttir, Halla S. Gunnlaugsdóttir,  
Helga H. Gunnlaugsdóttir, Hrefna Harđardóttir, Lilja Guđmundsdóttir,  
Linda Ólafsdóttir og Margrét Elfa Jónsdóttir.

 


Guđrún Pálína međ listamannsspjall í Flóru

palina_m.jpg

Fimmtudagskvöldiđ 29. mars kl. 20-21 verđur Guđrún Pálína Guđmundsdóttir međ listamannsspjall í Flóru og allir eru velkomnir.

Sýning Guđrúnar Pálínu í Flóru byggir á hugmyndum tengdum hlutverki og stöđu  föđursins. Vonast er til ađ hún varpi fram spurningum til áhorfandans og vangaveltum. Sýningin byggir á ćttfrćđirannsóknum en ţćr eru ein leiđ til ađ skilja erfđafrćđilega stöđu einstaklingsins. Á sýningunni notar Guđrún Pálína ćttfrćđi föđur síns í karllegg og býr til sjónrćna framsetningu andlita. Ćttirnar rekur hún til og međ 8. liđar. Andlitin minna á grímur sem forfeđurnir/mćđurnar  skýla sér á bakviđ. Ţau minna jafnvel á grímur frumstćđra ćttbálka. Andlitin koma fram í svartnćttinu og skapa nánast ţrívíddaráhrif eđa einhverskonar sjónhverfingu. Ţađ má segja ađ ţau séu eins og skuggar fortíđarinnar. Einhverjar óljósar hugmyndir um hvernig menn hefđu getađ birst eđa litiđ út. Andarnir minna á sig, ţeir lifa áfram í okkur gegnum erfđafrćđina, ekki bara efniđ heldur líka andinn og hugsunin. Er efnishyggja okkar í dag hugsanlega afleiđing langvarinnar vosbúđar, kulda og fátćktar forfeđranna? Getur hluti af okkar ţrá eftir efnislegu öryggi, frelsi til menntunnar og vali á búsetu veriđ gamlir draumar forfeđranna?  Sýningin á ekki endilega ađ svara neinum spurningum, frekar ađ vekja ţćr.

Nánar um sýninguna á http://mynd.blog.is/blog/mynd/entry/1230155

Nánari upplýsingar er hćgt ađ fá á heimasíđunni: www.palinagudmundsdottir.blog.is

Sýning Guđrúnar Pálínu í Flóru stendur til laugardagsins 14. apríl 2012.

Flóra er verslun, vinnustofa og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Listrćnn ráđunautur stađarins er Hlynur Hallsson, myndlistarmađur. Áđur hafa Arna Vals, Ţórarinn Blöndal, Snorri Ásmundsson og Guđrún Ţórsdóttir sett upp sýningar í Flóru.

 

Guđrún Pálína Guđmundsdóttir
Fađirinn
24. mars - 14. apríl 2012

Flóra, Listagilinu á Akureyri, Kaupvangsstrćti 23, 600 Akureyri, s. 6610168
http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri


Njörđur P. Njarđvík međ erindi í Ketilhúsinu

njordurpnjardvik.jpg


Njörđur P. Njarđvík heldur erindi í Sjónlistamiđstöđinni (Ketilhúsi) í Listagili á Akureyri föstudaginn 23. mars.

Erindi sitt kallar Njörđur Hvađ er ljóđ? og ćtlar hann ađ lýsa hvernig ljóđ ađgreinir sig frá annarri tjáningu tungumálsins.

Njörđur P. Njarđvík er prófessor emeritus í íslenskum bókmenntum og ritlist viđ Háskóla Íslands og er rithöfundur og ljóđskáld.
Erindiđ hefst kl 15.00 og er opiđ öllum áhugasömum og er ađgangur ókeypis.

Ţessi viđburđur er skipulagđur af kennurum á listnámsbraut VMA í samvinnu viđ Sjónlistamiđstöđina.


Helga Sigríđur sýnir í Pop­ulus Tremula

Helga-Valdimarsd%25C3%25B3ttir-web

Laugardaginn 24. mars kl. 14.00 mun Helga Sigríđur Valdimarsdóttir opna málverka­sýningu í Pop­ulus Tremula.

Helga Sigríđur notar Áttablađarósina sem grunn í málverkin á sýningunni. Áttablađarósin hefur lengi veriđ algeng í íslenskum hannyrđum. Hún byggir á fornu mynstri sem minnir um margt á frostrósir. Ţetta forna mynstur fćrir Helga Sigríđur í nýjan búning međ ţví ađ mála ţađ á striga í björtum litum.

Einnig opiđ sunnudaginn 25. mars kl. 14.00-17.00.
Ađeins ţessi eina helgi.


Stefán Boulter opnar sýningu í Sal Myndlistarfélagsins

hlynur.jpg

Á laugardaginn 24/3 opnar Stefán Boulter sýninguna Neptune í Sal Myndlistarfélagsins.
Stefán Boulter sýnir nýleg málverk og steinţrykk í anda ljóđrćns raunsćis. Á ţessari sýningu veltir Stefán fyrir sér m.a. hafinu og hlutverki vatnsins sem táknmynd í eigin lífi og listaverkum. Ţar skipar innsćiđ, tilfinningar, minningar og draumar ríkan ţátt. Stefán hefur veriđ virkur ţáttakandi í Kitsch hreyfingunni, ţetta er hópur málara víđs vegar úr heiminum sem hafa skapađ nýjan heimspekilegan grundvöll fyrir listsköpun sinni.
Sýningin opnar kl 15:00 en sýningin verđur annars opin um helgar milli 14:00 og 17:00
Sjá má sýnishorn af verkum Stefáns á stefanboulter.com


Kristinn E. Hrafnsson sýnir í Listasafninu á Akureyri

kiddi.jpg

Laugardaginn 24. mars klukkan 15 opnar Kristinn E. Hrafnsson myndlistarmađur einkasýninguna MISVÍSUN í Listasafninu á Akureyri á vegum Sjónlistamiđstöđvarinnar.
 
MISVÍSUN er lýsandi orđ fyrir ţađ sem má kalla stöđuga óvissu eđa sífellda hreyfingu allra hluta. Sem yfirskrift sýningar má túlka ţađ sem svo ađ sýningin, eđa verkin á henni, feli í sér ákveđnar mótsagnir og ađ hún sé ekki öll ţar sem hún er séđ. Verkin eigi sér ađ minnsta kosti tvćr hliđar. 
 
Á sýningunni Misvísun finnur Kristinn hugmyndum sínum efnislegt form í skúlptúrum, pappírsverkum og innsetningum. Verkin eru ólík ađ stćrđ og gerđ en ţau fjalla öll ađ einhverju leiti um heiminn og viđleitni mannsins til ţess ađ stađsetja sig í honum. Stćrsta verk sýningarinnar er 100 metra langt járnrör sem skrúfađ var upp í gríđarstóran gorm sem umlykur allt safniđ. Sýningargestir verđa ţannig ţátttakendur í verkinu og geta upplifađ ţađ međ ţví ađ ganga í gegn um ţađ eđa horfa á ţađ utan frá. Í minnsta verki sýningarinnar býr mikil nálćgđ. Verkiđ er samsett úr áttavita og leiđarsteini (magnetite). Međ smáan steininn í hendi sér geta sýningargestir snúiđ áttavitanum eins og ţeim sýnist og fundiđ ţá miklu krafta sem eru allt í kring um okkur. Sýningin er ţannig ákveđin myndlíking fyrir lífiđ sjálft ţar sem sýningargestir leitast viđ ađ stađsetja sig, skođa, njóta, taka afstöđu og jafnvel skapa eigin misvísun.
 
Kristinn er fćddur á Ólafsfirđi áriđ 1960 og stundađi myndlistarnám viđ Myndlistaskólann á Akureyri 1982–1983. Hann útskrifađist úr Myndlista– og handíđaskóla Íslands áriđ 1986 og stundađi framhaldsnám í Akademie der Bildenden Künste í München í Ţýskalandi á árunum 1986–1990. Kristinn hefur haldiđ 17 einkasýningar og tekiđ ţátt í um 50 samsýningum heima og erlendis. Hann á verk í öllum helstu listasöfnum á Íslandi og einkasöfnum á Íslandi og erlendis. Hann á einnig verk í fjölda opinberra stofnana og í almenningsrými víđa um land.

Sýningin stendur yfir frá 24. mars – 13. maí og er opin miđvikudaga til sunnudaga frá kl. 13-17.


Guđrún Pálína opnar sýningu í Flóru

palina.jpg

Guđrún Pálína Guđmundsdóttir
Fađirinn
24. mars - 14. apríl 2012
Flóra, Listagilinu á Akureyri, Kaupvangsstrćti 23, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri

Laugardaginn 24. mars kl. 14 opnar Guđrún Pálína myndlistarsýningu sem hún nefnir Fađirinn í Flóru í Listagilinu á Akureyri.

Sýning Guđrúnar Pálínu í Flóru byggir á hugmyndum tengdum hlutverki og stöđu  föđursins. Vonast er til ađ hún varpi fram spurningum til áhorfandans og vangaveltum. Sýningin byggir á ćttfrćđirannsóknum en ţćr eru ein leiđ til ađ skilja erfđafrćđilega stöđu einstaklingsins. Á sýningunni notar Guđrún Pálína ćttfrćđi föđur síns í karllegg og býr til sjónrćna framsetningu andlita. Ćttirnar rekur hún til og međ 8. liđar. Andlitin minna á grímur sem forfeđurnir/mćđurnar  skýla sér á bakviđ. Ţau minna jafnvel á grímur frumstćđra ćttbálka. Andlitin koma fram í svartnćttinu og skapa nánast ţrívíddaráhrif eđa einhverskonar sjónhverfingu. Ţađ má segja ađ ţau séu eins og skuggar fortíđarinnar. Einhverjar óljósar hugmyndir um hvernig menn hefđu getađ birst eđa litiđ út. Andarnir minna á sig, ţeir lifa áfram í okkur gegnum erfđafrćđina, ekki bara efniđ heldur líka andinn og hugsunin. Er efnishyggja okkar í dag hugsanlega afleiđing langvarinnar vosbúđar, kulda og fátćktar forfeđranna? Getur hluti af okkar ţrá eftir efnislegu öryggi, frelsi til menntunnar og vali á búsetu veriđ gamlir draumar forfeđranna?  Sýningin á ekki endilega ađ svara neinum spurningum, frekar ađ vekja ţćr. Bakviđ hvert andlit er einn ákveđinn forfađir/móđir Guđrúnar Pálínu en fyrir áhorfandann er jafnvel áhugaverđara ađ sleppa hennar  sögu en hugsa sér eign ćttfrćđi og velta ţví fyrir sér hver hún er. Nema menn finni sína eigin forfeđur ţarna, ţá horfir máliđ öđruvísi viđ. Er ţađ von Guđrúnar Pálínu ađ áhorfandinn geti aukiđ eigin vitund um mikilvćgi ţess ađ ţekkja sögu forfeđra sinna og ţá samfélagsins í heild ásamt menningu ţess.


Guđrún Pálína nam myndlist viđ AKI í Enchede og viđ Jan van Eyck Akademie í Maastricht í Hollandi. Hún hefur haldiđ fjölmargar sýningar og tekiđ ţátt í sýningum. Hún hefur rekiđ ásamt eiginmanni sínum Joris Rademaker listagalleríđ Gallerí+ í Brekkugötu 35, á Akureyri síđan 1996.  www.galleriplus.blog.is
Guđrún Pálína stjórnađi Listasumri á Akureyri árin 2000 og 2001 og skipulagđi ţá fjölda einka- og samsýninga listamanna. Hún skipulagđi samsýninguna “Allt um gyđjuna” ađ Skeiđ í Svarfađadal 2006 og Freyjumyndir samsýning 23 myndlistarmanna víđsvegar um Akureyri  2009. www.freyjumyndir.blog.is
Í samvinnu viđ garđyrkjufrćđing Akureyrar skipulagđi hún sýningu og viđburđ undir heitinu “Uppskeruhátíđ rćktunar og myndlistar”. Ţađ verkefni verđur endurtekiđ í sumar og stćkkađ, sýningaropnunin verđur laugardaginn 30. júní og sjálfur viđburđurinn (fyrirlestrar og smökkun grćnmetisuppskerunnar) verđur svo á afmćlishátíđ bćjarins á sunnudaginn 26. ágúst viđ gróđrastöđina á Krókeyri í Innbć Akureyrar.

Nú stendur yfir sýning á verkum Guđrunar Pálínu í Bókasafni Háskólans á Akureyri og nefnist hún “Mađur fram af manni”og stendur til 30. mars.

Nánari upplýsingar er hćgt ađ fá á heimasíđunni: www.palinagudmundsdottir.blog.is og í pósti gudrunpalina@hotmail.com og palinarademaker@gmail.com

Fimmtudagskvöldiđ 29. mars kl. 20-21 verđur Guđrún Pálína í listamannsspjalli í Flóru.
Sýning Guđrúnar Pálínu í Flóru stendur til laugardagsins 14. apríl 2012.

Flóra er verslun, vinnustofa og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Listrćnn ráđunautur stađarins er Hlynur Hallsson, myndlistarmađur. Áđur hafa Arna Vals, Ţórarinn Blöndal, Snorri Ásmundsson og Guđrún Ţórsdóttir sett upp sýningar í Flóru.

Flóra, Listagilinu á Akureyri, Kaupvangsstrćti 23, 600 Akureyri, s. 6610168
http://floraflora.is


Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir opnar skúlptúrsýningu á Icelandair Hótel Reykjavík Natura

Miđvikudaginn 21. mars opnar Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir skúlptúrsýningu á Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Sýningin er sú ţrítugasta og sjötta í verkefninu "Réttardagur 50 sýninga röđ" sem stađiđ hefur yfir síđan 2008. Settar verđa upp 50 sýningar víđa um heim á fimm ára tímabili, sem fjalla allar á einn eđa annan hátt um ţá menningu sem skapast útfrá íslensku sauđkindinni.

Sýningin á Icelandair Hótel Reykjavík Natura ber yfirskriftina "Bćndur í borgarferđ". Ađ fengitíma liđnum, međan beđiđ er sauđburđar, gefst bćndum fćri á ađ bregđa sér í borgarferđ. Vinnugallinn látinn til hliđar og betri fötin tekin fram. Stigiđ inn í velmetinn heim ţjónustu og ţćginda. Úr hugarfylgsnum lćđast framtíđardraumar um sveitina sem fćrir ţeim gjöfult líf í dagsins önn. Sýningin stendur yfir á Hönnunarmars og er opin allan sólarhringinn.


TVĆR SÝNINGAR Í ARTÍMA GALLERÍ

174869_186001241514685_2062850599_n

Ţann 22. mars verđa opnađar tvćr nýjar sýningar í Artíma Gallerí međ gleđi, Reyka vodka, bjór og plötusnúđurinn Rix / Mr. Cuellar mun spila létta tóna.

Á sýningunni EINMITT AKKÚRAT verđa sýnd verk eftir myndlistarmanninn GEORG ÓSKAR GIANNAKOUDAKIS. Á sýningunni HLUTIR/OBJECTS gefur ađ líta fylgihluti fyrir heimiliđ hannađir af IHANNA HOME/INGIBJÖRGU HÖNNU og HÖLLU KRISTJÁNSDÓTTUR og er sú sýning í tengslum viđ Hönnunarmars 2012.

Opnun beggja sýninganna verđur haldin á fimmtudaginn 22. mars kl. 20-22.

    • 22. mars klukkan 20:00 fram til 1. apríl klukkan 03:00

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband