Guðmundur Ármann sýnir í Deiglunni

49196585_974751676041554_5599999796153679872_o.jpg?_nc_cat=104&_nc_ht=scontent-dus1-1

Í Handraðanum

Í tilefni 75 ára afmælis míns, verður myndlistasýning í Deiglunni í Listagili
Sýningin opnar fimmtudaginn 3. janúar og verður opin til 6. janúar frá kl. 14 -17 alla dagana.
Léttar veitingar.
Á sýningunni eru 29 verk, olíumálverk, vatnslitamyndir , grafík og skúlptúrar úr rekavið. Titill sýningarinnar “ Í handraðanum” vísar til þess að myndirnar eru teknar af lager frá ýmsum tímabilum.

Guðmundur Ármann Sigurjónsson lauk prentmyndasmíða- námi 1962. Hóf sama ár myndlistarnám við Myndlista- og handíðaskóli Íslands og útskrifaðist af málunardeild 1966. Að því loknu lá leiðin til Svíþjóðar og hóf þar nám við Konsthögskolan Valand, Göteborgs Universitet, lauk þar námi frá grafíkdeild skólans 1972. Kennararéttindarnám við Háskólann á Akureyri 2002-2003. Meistaranám við Háskólann á Akureyri frá 2004-2012.
Guðmundur er nú kennari á eftirlaunum, en kennir á námskeiðum, listfræðslu hjá Símey.

https://www.facebook.com/events/1459110017554785


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband