Fćrsluflokkur: Lífstíll

Opnar vinnustofur í Flóru, laugardaginn 30. nóvember

flora.jpg

Vegna síendurtekinna fyrirspurna opna listamenn og hönnuđir í Flóru vinnustofur sínar nćstkomandi laugardag 30. nóvember kl. 12-16. Fólki gefst ţá loksins tćkifćri til ađ ganga um neđri hćđir hússins í Hafnarstrćti 90, forvitnast, skođa, spá, spekúlera, rćđa málin, fá sér kaffi og međţví og hitta annađ skemmtilegt fólk.

Hér veitist innsýn inn í ţađ sem listamenn og hönnuđir hússins eru ađ vinna ađ, betra tóm gefst til ađ skođa og fólki býđst ađ kaupa beint af viđkomandi ef ţess er óskađ. Ţau sem verđa međ opiđ eru María Dýrfjörđ í http://mariacreativestudio.com, Inga Björk í https://www.facebook.com/IngaBjorkMyndlist, Hlynur Hallsson http://hallsson.de, Kristín Ţóra Kjartansdóttir, félagsfrćđi og textíll http://floraflora.is og ef til vill fleiri.

Auk ţess er sýning “Blađsíđur” eftir Jón Laxdal Halldórsson opin og hćgt ađ sjá 202 verk eftir hann og á ţessari slóđ er einnig hćgt ađ sjá 189 verkanna: http://freyjulundur.is/jonlaxdal

Ađgangur er ókeypis, veriđ öll velkomin.

https://www.facebook.com/events/597313320322758

flóra, hafnarstrćti 90, 600 akureyri, 6610168, floraflora.is


Vörur frá kvenhönnuđum og listakonum í Flóru á Dekurdögum

18_flo_769_ra.jpg

Í tengslum viđ Dömulega dekurdaga á Akureyri leggur Flóra áherslu á vörur frá kvenhönnuđum og listakonum, eins og ţessum: Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir, ásta créative clothes (Ásta Guđmundsdóttir), Eternity by Rannveig Helgadóttir, urtaislandica, Guđríđur, Sigrún Guđmundsdóttir, Inga, ASH - Anna Sigríđur Hróđmarsdóttir, Wilde10, Hrefna Harđardóttir, Kristín Ađalsteinsdóttir, Helga Sigríđur og Hadda, svo einhverjar séu nefndar.
Maria Creative Studio er stađsett í Flóru og verđur María Rut Dýrfjörđ hönnuđur sjálf međ sérstaka kynningu á ţví sem hún er ađ vinna ađ. Opiđ er inn á vinnustofur í Flóru á laugardeginum kl. 12-16.
Flóra hvetur fólk til ţess ađ kaupa vörur frá kvenhönnuđum og listakonum og efla ţannig sköpunarkraft kvenna og framleiđslu ţeirra. Flóra býđur upp á 10% afslátt af vörum frá konum á Dekurdögum.
Föstudaginn 11. október er opiđ í Flóru kl. 12-18 og laugardaginn 12. október kl. 12-16.


Flóra er verslun, vinnustofur og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu.


flóra / hafnarstrćti 90 / 600 akureyri / s. 6610168  
http://floraflora.is  /  https://www.facebook.com/flora.akureyri

https://www.facebook.com/events/1425834240968788


Opnar vinnustofur í miđbć Akureyrar

opnarvinnust-vika10-1.jpg

Viđ ćtlum ađ opna vinnustofur okkar fyrir gestum og gangandi fimmtudaginn 7. mars 2013, kl. 16-20. Fyrir einum mánuđi vorum viđ međ opnar vinnustofur og ţađ tókst afar vel og mćltist svo vel fyrir ađ viđ stefnum á ađ gera ţetta ađ mánađarlegum viđburđi. Nú ţegar hafa nokkrar vinnustofur og einstaklingar bćst í hópinn.

Kaupvangsstrćti 12. Listasafnshúsiđ / gengiđ inn úr portinu fyrir ofan, baka til:

Ólafur Sveinsson myndlistarmađur
G. Rúnar Guđnason myndlistarmađur og Hallgrímur Ingólfsson myndlistarmađur
Freyja Reynisdóttir myndlistarnemi, Gunnhildur Helgadóttir myndlistarnemi og Karólína Baldvinsdóttir myndlistarnemi


Flóra, Hafnarstrćti 90

Sigurjón Már og Marta Kusinska áhugaljósmyndarar
Kristín Ţóra Kjartansdóttir félagsfrćđingur og framkvćmdastýra Flóru
Hlynur Hallsson myndlistarmađur
Elín Hulda - recycled by elinhulda
Auđur Helena - Kaí merking
Inga Björk - gullsmíđi og myndlist


Ráđhústorg 7

Fótografía, Guđrún Hrönn ljósmyndari.
María Ósk, listamađur
Blek hönnunarstofa
Herdís Björk vinnustofa | Bimbi


Mublur Húsgagnaviđgerđir, Brekkugötu 13

Berglind Júdith Jónasdóttir  Húsa- og húsgagnasmiđur, Guđrún Björg Eyjólfsdóttir   húsgagnasmíđanemi og Ingibjörg Björnsdóttir húsgagnasmíđanemi


Hvítspói, Brekkugötu 3a

Anna Gunnarsdóttir textílhönnun og myndlist

Allir eru velkomnir og fólk getur gengiđ á milli og kíkt í heimsókn á vinnustofur og skođađ ţađ sem veriđ er ađ framleiđa og bjóđa uppá í miđbćnum.
Viđburđurinn á fésbók: https://www.facebook.com/events/224831890990560/

Bautinn styrkir viđburđinn og er međ tilbođ í gangi og opiđ fram eftir kvöldi.
Nánari upplýsingar veitir Elín Hulda Einarsdóttir í síma 868 5955, elinhulda@gmail.com

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir í listamannsspjalli í Flóru

dros5

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir
Drósir og draumar
24. nóvember  2012 - 12. janúar 2013
Sýningarspjall fimmtudaginn 10. janúar kl. 20-21.
Sýningarlok laugardaginn 12. janúar
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri

Fimmtudagskvöldiđ 10. janúar kl. 20-21 verđur Íris Ólöf Sigurjónsdóttir í listamannsspjalli í Flóru í Hafnarstrćti 90 á Akureyri og allir eru velkomnir.

Nú eru einnig síđustu forvöđ ađ sjá sýningu Írisar sem nefnist „Drósir og draumar” í Flóru. Hún sýnir textílverk og skart úr hráefni úr ýmsum áttum sem lifađ hefur tímana tvenna og ţrenna. Gamlir efnisbútar, perlur og prjál  eru efniviđur nýrra drauma og drósir koma viđ sögu.

Íris Ólöf Sigurjónsdóttir er textílhönnuđur og textílforvörđur ađ mennt. Menntuđ í Osló og London. Hún er safnstjóri  Byggđasafnsins á Dalvík og samfara safnastarfinu vinnur hún ađ textílhönnun á vinnustofu sinni í Svarfađardal ţar sem hún hefur búiđ sl. 10 ár. Íris Ólöf hefur tekiđ ţátt í fjölmörgum samsýningum s.s hjá Handverki og Hönnun en sýningin í Flóru  er ţriđja einkasýning Írisar.

Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru mánudaga til föstudaga kl. 11-13 og 16-18 og laugardaga kl. 13-16 og stendur til laugardagsins 13. janúar 2013.
Nánar um sýninguna á http://www.mynd.blog.is/blog/mynd/entry/1269247

Nánari upplýsingar veitir Íris Ólöf í síma 892 1497 og Kristín í síma 661 0168.

Flóra er verslun, vinnustofa og viđburđastađur Kristínar Ţóru Kjartansdóttur félagsfrćđings og garđyrkjukonu. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu. Listrćnn ráđunautur stađarins er Hlynur Hallsson, myndlistarmađur.


Setningarhátíđ Hjólabrettafélags Akureyrar í Verksmiđjunni á Hjalteyri

img_5740.jpg

 

Verksmiđjan á Hjalteyri

 

Setningarhátíđ Hjólabrettafélags Akureyrar

11. – 12. september 2010

Laugardaginn 11. september kl. 13:00 og fram eftir degi

Sunnudaginn 12. september kl. 13:00 og fram eftir degi

verksmidjan.blogspot.com

http://www.facebook.com/event.php?eid=147755401912876

 

Setningarhátíđ Hjólabrettafélags Akureyrar verđur haldin í Verksmiđjunni á Hjalteyri laugardaginn 11. september. Hátíđin/Sessioniđ byrjar kl 13:00 og verđur eitthvađ fram eftir degi.

Á stađnum verđa pallar, rail, box og fullt af dóti til ađ renna sér á.

Markmiđ félagsins er ađ kveikja ađeins í bćjaryfirvöldum/sveitarstjórnum og sýna hvađ ţessi íţrótt er stór hérna á Akureyri og í nágrenni.

Viđ verđum međ undirskriftalista fyrir innanhúss ađstöđu hjólabrettamanna á Akureyri á stađnum og vonum ađ sem flestir sýni okkur stuđning.

Opiđ fyrir alla og endilega komiđ međ sem flesta til ađ sýna stuđning.

Á stađnum verđa sýndar brettaljósmyndir og myndbönd

Komiđ og deiliđ góđum tíma áđur en veturinn skellur á!

 

Nýstofnađ Hjólabrettafélag Akureyrar

Nánari upplýsingar veitir Elvar Örn Egilsson, formađur Hjólabrettafélagsins 6163044

 

Menningarráđ Eyţings styrkir Verksmiđjuna á Hjalteyri.


Margrét Buhl opnar sýningu á Cafe Karólínu

poster_correct_1.jpg

 

Margrét Buhl

 

04.09.10 - 01.10.10

 

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

---

Margrét Buhl opnar sýningu á Cafe Karólínu laugardaginn 4. september kl. 15:00. Sýningin stendur til 1. október og eru allir velkomnir.

 

Margrét útskrifađist af fagurlistadeild úr Myndlistaskólanum á Akureyri voriđ 2009 og er ţetta önnur einkasýning hennar. Margét vinnur mikiđ međ tónlist og tónlistarmenn í verkum sínum, ţar sem hún fjallar um ástríđu sína á tónlist og hvernig hún tengist henni á persónulegan hátt.

 

Sýning Margrétar samanstendur af ljósmyndum ţar sem hún túlkar látna tónlistarmenn, sem hafa haft sterk áhrif á hana í gegnum árin. Allir tónlistarmennirnir eru karlmenn, og túlkar hún ţá međ ţví ađ endurgera ljósmyndir af ţeim, ţar sem hún sjálf er viđfangsefniđ.

 

Nánari upplýsingar veitir Margrét í síma 869 3632 eđa tölvupósti: megbuhl(hjá)gmail.com

 

Café Karólína er opin frá kl. 17 og fram eftir nóttu alla daga nema laugardaga ţá er opiđ frá kl. 15.

 

Nćstu sýningar á Café Karólínu:

02.10.10 - 05.11.10                  Hrönn Einarsdóttir                 

06.11.10 - 03.12.10                  Guđrún Hadda Bjarnadóttir

 

margret.jpg


Óskađ eftir ţátttakendum í Gjörningahátíđ á Hjalteyri

perform_007.jpg

Laugardaginn 10. júlí nćstkomandi ćtlar Verksmiđjan á Hjalteyri ađ efna til Gjörningahátíđar.

Ţetta er í annađ sinn sem ţađ er gert og tókst fyrsta skiptiđ međ ágćtum.


 Verksmiđjan er listamannarekiđ rými í gömlu Síldarverksmiđjunni á Hjalteyri www.verksmidjan.blogspot.com



Ekki eru peningar í spilinu, en Verksmiđjan auglýsir viđburđinn og ađstođar ţátttakendur međ gistingu.





Auglýst er hér međ eftir ţátttakendum í Gjörningahátíđinni.



Upplýsingar og skráning hjá  Ađalheiđi S. Eysteinsdóttur í síma 865-5091 eđa adalheidur@freyjulundur.is



Dansgjörningurinn “Sláturhús hjartans” í Verksmiđjunni á Hjalteyri

 anna_989515.jpg


 

Laugardaginn 15. maí n.k. verđur frumfluttur dansgjörningurinn “Sláturhús hjartans” í listrými Verksmiđjunnar á Hjalteyri viđ Eyjafjörđ. Sýningin hefst kl. 17:00.

Höfundar verksins eru Anna Richards dansgjörningalistakona og Sigurbjörg Eiđsdóttir myndlistakona.

Flytjandi verksins er Anna Richards en í verkinu koma fram, auk Önnu, Hallgrímur J. Ingvason tónlistamađur, Helga Rós Indriđadóttir sópransöngkona, Sigurđur Hólm Sćmundsson björgunarsveitamađur og Karlakór Dalvíkur undir stjórn Guđmundar Óla Gunnarssonar. Sviđsstýra og ljósmóđir verksins er Lene Zachariassen.

Í verkinu er fjallađ um ferđalag mannveru innan völundarhúss hjarta síns og ţau átök  sem ţar eiga sér stađ og leiđa hana í gegnum ferli ástríđna, uppgjafar, ótta, skilnings og umbreytinga.

Umgjörđ verksins er unnin inn í rými gömlu síldarbrćđslunnar á Hjalteyri og er áhorfendum frjálst ađ fćra sig til í rýminu á međan á flutningi verksins stendur ţví einnig er hćgt ađ fylgjast međ verkinu af annarri hćđ hússins.

Tónlist í verkinu er ađ hluta frumsamin og flutt sem spunaverk ţar sem dansari og tónlistarmenn spinna saman.

Rúta fer frá Listasafninu á Akureyri kl. 16:30

Enginn ađgangseyrir.

Kaffi Lísa á Hjalteyri er opiđ.

Verkiđ hlaut styrk frá Leiklistarráđi Íslands og Menntamálaráđuneyti 2010 og frá Menningarráđi Eyţings.

www.verksmidjan.blogspot.com

Nánari upplýsingar gefur Anna í síma 863 1696

http://www.facebook.com/pages/Verksmidjan-a-Hjalteyri/92671772828?ref=ts


ĆVI Í ULL: fyrirlestur og sýning


ĆVI Í ULL

 

Einstakt tćkifćri til ađ kynnast ullarvinnslu og -framleiđslu á öldinni sem leiđ.

 

Kristinn Arnţórsson, ullarfrćđingur, flytur fyrirlestur um ull og ullarframleiđslu á öldinni sem leiđ á Amtsbókasafninu á Akureyri, laugardaginn 9. janúar klukkan 14:00.

 

Um leiđ verđur opnuđ á Amtsbókasafninu sýning Iđnađarsafnsins um ull og ullarframleiđslu á síđustu öld. Sýningin verđur opin til 31. janúar.

 

Ćvi Kristins er ofin í ull allt frá ţví hann lék sér viđ verksmiđjulćkinn sem barn ţar til hann lét af störfum sem ullarfrćđingur. Eftir nám í Englandi hóf Kristinn störf viđ Gefjun ţar sem hann hafđi m.a. međ höndum ađ blanda saman ullarhárum sauđkindanna til ađ búa til “sauđalitina” í ullargarni sem enn er notađ í dag. Ennfremur hönnun á mynstri vćrđarvođa og margt fleira sem lítur ađ vinnslu og hönnun á ullarvörum. M.a. á Kristinn stóran ţátt í hönnun á ţeim varningi sem seldur var í vöruskiptum viđ Rússland og taldi milljónir af ullarvörum.

 

Fyrirlesturinn og sýningin eru á vegum Iđnađarsafnsins á Akureyri međ dyggum stuđningi Menningarráđs Eyţings.

Eygló Antonsdóttir sýnir á Bláu könnunni

eyglo_933930.jpg

Sýningin er á Bláu könnunni viđ Hafnarstrćti á Akureyri, opnađi 14. nóvember og verđur  
opin til 15. janúar 2010.

Eygló segir um sýninguna:

"Í ţessum verkum er ég ađ vinna međ uppáhalds jólasmákökur fimm ćttliđa, ţađ eru Gyđingakökurnar hennar ömmu, Írisarkökurnar hennar mömmu, Vanilluhringirnir uppáhaldiđ mitt, Mömmukökur eftirlćtis kökur dóttur minnar og Piparkökur sem dótturdóttur minni finnst ekki megi vanta á jólaborđiđ.

 

Uppáhalds jólasmákökurnar flytjast frá einum ćttliđ til annars. Ţađ bćtast nýjar viđ, sumar ţeirra ná hylli, ađrar ekki.

Hvađ rćđur ađ tiltekin sort er í mestu uppáhaldi hjá einum  en ekki öđrum?  Er ţađ eingöngu uppeldislegt? Eđa koma erfđaţćttir líka viđ sögu?"


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband