Bloggfćrslur mánađarins, mars 2015

Ragnar Hólm sýnir í Mjólkurbúđinni

11083685_1547757828822528_8415681525079383864_n

Á skírdag kl. 14 opnar Ragnar Hólm sýningu á nýjum vatnslitamynd og málverkum í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri.

Ţetta er níunda einkasýning Ragnars sem hefur stigiđ fjörugan dans viđ listagyđjuna á síđustu árum en fyrstu sýningu sína hélt hann voriđ 2010. Viđ opnunina á skírdag í Mjólkurbúđinni ćtla Pálmi Gunnarsson og Kristján Edelstein ađ leika létta tónlist af fingrum fram.

Á sýningunni er ađ finna röđ vatnslitamynda af ţekktum húsum í bćnum en einnig landslagsmyndir, myndir tengdar fluguveiđi og myndir af fólki. Titill sýningarinnar vísar annars vegar til ţess ađ vetur breytist í vor en hins vegar til ţess ađ á ţessum árstíma er allra veđra von, stundum nái vetur konungur aftur tímabundiđ yfirhöndinni á vorin.

Ragnar Hólm hefur sótt námskeiđ í myndlist en mest munar um einkakennslu hjá Guđmundi Ármann Sigurjónssyni myndlistarmanni sem stađiđ hefur nćr óslitiđ síđustu sex árin. Ragnar hefur lengst af ađallega sýnt vatnslitamyndir en á síđustu tveimur sýningum hafa stór og smá olíumálverk skotiđ upp kollinum og ađ ţessu sinni verđa akrýlmálverk einnig til sýnis.

Dagsdaglega starfar Ragnar Hólm Ragnarsson á Akureyrarstofu sem verkefnastjóri upplýsinga– og kynningarmála fyrir Akureyrarbć. Hann hefur veriđ virkur í félagsmálum fluguveiđimanna, veriđ formađur fluguveiđifélagsins Ármanna, Landssambands stangaveiđifélaga og Stangaveiđifélags Akureyrar. Ragnar skrifar reglulega um veiđiskap í blöđ og tímarit og er annar ritstjóra veftímaritsins Flugufrétta. Í tómstundum skrifar hann, veiđir og málar.

Sýningin í Mjólkurbúđinni verđur opin yfir páskana. Opnun verđur á skírdag og sýningunni lýkur annan í páskum. Opiđ verđur alla dagana frá kl. 14–17. Allir velkomnir.

Nánari upplýsingar veitir Ragnar Hólm í síma 867 1000.


Ţórarinn Blöndal sýnir í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

11026789_10204056257903520_5198229136955905590_n

Föstudaginn 3. apríl klukkan 15:00 opnar Ţórarinn Blöndal myndlistarmađur sýninguna Ferđbúinn í Kompunni, Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Sýningin verđur opin laugardag og mánudag um páskahelgina kl. 14.00 – 17.00 en stendur til 10. maí.

Fyrir réttu ári sýndi Ţórarinn í 002 gallerí í Hafnarfirđi og má segja ađ sú sýning hafi veriđ einskonar vegvísir ađ ţeim leiđangri sem er nú hafinn. Í fyrsta áfanga er haldiđ ađ Alţýđuhúsinu  á Siglufirđi og ţar verđur tilgangur ferđarinnar endurmetinn.
 
Ferđin er undirbúin í ţaula og eru ţó furđu lítil drög ađ leiđum. Kveikjan er gamalkunn árátta og ţrá eftir hinu óvćnta.  Er farangur er um margt kunnuglegur, mikill ađ umfangi og margţvćldur.
Áningarstađir eru ekki allir kunnir en munu varđa leiđina.  Hver stađur fćđir af sér nýja ferđ og gamlar maníur ágerast, gaumgćfi  eftir frummyndum, leita eftir slóđum og myndvísum sem breyta för minni.
Stađir setjast ađ í skúmaskoti Pallalangurs og bíđa fćris.
 
Ţórarinn Blöndal er fćddur á Akureyri 1966. Hann stundađi myndlistarnám á Akureyri, í Reykjavík og Rotterdam, Hollandi. Hann hefur tekiđ ţátt í fjölmörgum sýningum bćđi heima og erlendis.
 
Hann var međal stofnenda Verksmiđjunnar á Hjalteyri en ţar er rekin listamiđstöđ í gömlu síldarverksmiđjunni. Ţar eru skipulagđar myndlistarsýningar og ásamt fjölbreyttri dagskrá viđburđa.
Nánari upplýsingar um Ţórarinn  og verk hans er ađ finna á heimasíđunni thorarinnblondal.com


Hiroko Shitate opnar sýningu í Mjólkurbúđinni

11064762_10152701011477231_9025693862335182735_n

Japanska listakonan Hiroko Shitate opnar myndlistasýninguna "Shadowing - work in progress" í Mjólkurbúđinni í Listagilinu á Akureyri á laugardaginn 28.mars kl. 14.
Sýningin stendur 28.-29.mars - opiđ 14-17 og allir velkomnir.

Hiroko Shitate er myndlistakona frá Kyoto í Japan. Hiroko er lćrđ í hefđbundinni japanskri málun ţar sem fariđ er eftir hinum ströngustu reglum ţessarar ćvafornu listsköpunar. Hiroko kynnist síđar japanskri avant-garde hreyfingu Gutaď (1954-1972) sem enn er mikil áhrifavaldur list í Japan. Hiroko hrífst af ţví frelsi ađ skapa óháđ stöđlum hefđbundinnar japanskrar listar.

Á sýningunni notar listakonan garn og snýr ţađ međ japönskum pappír og fréttablöđum sem hún setur upp í rýminu og hugar ađ skugga ţeirra. Hún segir snúningur garnsins gefa verkunum dularfulla hreyfingu eins og  verum sem elta hver ađra um rýmiđ í skuggaspili sköpunar.

Hiroko Shitate hefur áđur dvalist á Íslandi. Fyrir tveimur árum dvaldist hún á Listamiđstöđinni Nesi á Skagaströnd og heillađist ţá af landi og ţjóđ. Nú í mars hefur hún dvaliđ í Gestavinnustofu Gilfélagsins í listagilinu á Akureyri og varđ sýningin Shadowing - Work in Progress til í ţeirri dvöl.

Hioko hefur sýnt víđa í Japan. Hún hefur einnig sýnt í Suđur Kóreu, í Ţýskalandi, Svíţjóđ og á Íslandi.

Sýning Hiroko Shitate í Mjólkurbúđinni stendur ađeins ţessa helgi 28.-29.mars og er opiđ 14-17 báđa daga.

http://hiroko-shitate.sakura.ne.jp/hp/

Mjólkurbúđin Listagili s.8957173

https://www.facebook.com/groups/289504904444621/


Föstudagurinn langi í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi

11069892_10206154746566105_1376433147900883780_n

Föstudaginn langa kl. 15.00 - 18.00 verđur árleg gjörningadagskrá í Alţýđuhúsinu á Siglufirđi. Ađ ţessu sinni er áhersla lögđ á fatahönnun og eru ţađ ungir norđlenskir fatahönnuđir sem sýna verkin sín. Fjöldi annarra listamanna taka ţátt međ gjörningum, myndlistasýningu í Kompunni, ljóđum og tónlist.

Úr verđur samsuđa listgreina sem áhugavert verđur ađ fylgjast međ. Einnig mun fjöldi manns koma ađ viđburđinum međ einum eđa öđrum hćtti.

Enginn ađgangseyrir og allir velkomnir međan húsrúm leyfir.

LISTAMENN

Arna Guđný Valsdóttir
Arnar Ómarsson
Arnljótur Sigurđsson
Björg Marta Gunnarsdóttir
Hekla Björt Helgadóttir
Helga Mjöll Oddsdóttir
Kolbrún Erna Valgeirsdóttir
Rakel Sölvadóttir
Ţorbjörg Halldórsdóttir
Ţórarinn Blöndal

AĐSTOĐARFÓLK

Ađalheiđur Sigríđur Eysteinsdóttir
Anna Gréta Oddsdóttir
Anne Balanant
Auđur Helena Hinriksdóttir
Áki Sebastian Frostason
Brák Jónsdóttir
Freyja Reynisdóttir
Guđrún Hulda Ólafsdóttir
Hrafnhildur Jóna Hjartardóttir
Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir
Jóna Guđný Jónsdóttir
Margrét Guđbrandsdóttir
Marteinn Örn Ađalsteinsson
Nefeli Pavlidou
Salka Heimisdóttir
Sandra Finnsdóttir
Steinunn Marteinsdóttir
Úlfur Logason
Ţórey Ómarsdóttir

https://www.facebook.com/events/1423646691264948/


Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri međ Ţriđjudagsfyrirlestur í Listasafninu á Akureyri

large_jp

Ţriđjudaginn 24. mars kl. 17 mun Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, halda fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Leikhúsvélar, tćki og lögmál Donald Rumsfelds um stig ţekkingar.

Ţar mun Jón Páll fjalla um almenna kenningu sína um samyrkju í sviđslistum; Leikhúsvélina. Kenning ţessi hefur bćđi vakiđ alţjóđlega athygli og veriđ kennd í Listaháskóla Íslands, en hún er afurđ níu ára tilraunavinnu sem miđar ađ samvinnu í sviđslistum og ber heitiđ Mindgroup. Vefir:  jonpalle.com og mindgroup.me.

Jón Páll útskrifađist úr East 15 Acting School í London áriđ 2000 og hefur síđan starfađ sem leikari og leikstjóri, bćđi hér heima og erlendis.

Enginn ađgangseyrir er á fyrirlesturinn sem er sá tíundi og nćstsíđasti í röđ fyrirlestra sem haldnir eru í Ketilhúsinu á hverjum ţriđjudegi kl. 17 undir yfirskriftinni Ţriđjudagsfyrirlestrar.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri. Hildur Friđriksdóttir heldur síđasta fyrirlestur vetrarins ţriđjudaginn 31. mars undir yfirskriftinni Hin fullkomna kvenímynd.

https://www.facebook.com/events/414270212068620

http://www.listak.is

 


LUNGA skólinn međ lokasýningu í KAKTUS

11066784_799328196819621_1741696254794119893_n

Listasýning LungA Skólans í KAKTUS, Akureyri.

LungA Skólinn á Seyđisfirđi er á farandsfćti og heimsćkir nágranna sína hérna á norđurlandinu, Akureyri, í tilefni af lokasýningu vor-annar skólans. Nemenda hópurinn hefur undanfarnar 11 vikur veriđ á ferđalagi um hina ótal mörgu kima sköpunarinnar, listarinnar og sjálfsins. Sýningin samanstendur af verkum sem međal annars endurspegla ţetta ferđalag hvers og eins á persónulegan hátt. Búast má viđ fjölbreyttri sýningu!

Sýningin verđur í lista-og menningarrýminu KAKTUS sem er stađett í miđju Listagilinu ţar sem Populus Tremula starfađi áđur. KAKTUS býđur upprennandi lista-og hugsjónarfólki ađ nýta rýmiđ á margskonar máta og hafa strjórnendur KAKTUS bođist til ađ hýsa útskriftarsýningu LungA skólans.

Sýningin hefst klukkan 20:00 föstudagskvöldiđ 27. mars 2015, í KAKTUS á Akureyri og verđur einnig opin laugardaginn 28. mars frá 14:00 - 16:00.

Vonumst til ađ sjá sem flesta!

KAKTUS & LungA Skólinn

Heimasíđa KAKTUS: www.kaktusdidsomeart.com
Heimasíđa LungA Skólans: http://lunga.is/school

event á facebook: https://www.facebook.com/events/581233998679230/

 

>>>>>>> PEOPLE OF THE WORLD <<<<<<<

You are invited to the great Final Exhibition of the LungA School Spring 2015 Program &#39;Here comes the sun&#39;!

Friday, March 27 at 8:00pm


In collaboration with the newly opened KAKTUS gallery in Akureyri we welcome you to an evening full of art, inspiration, excitement and delicious snacks! 

We will keep you updated here in Facebook with more details, pictures from the process and other interesting facts – so stay tuned!

LOTS OF LOVE FROM THE LUNGA SCHOOL

https://www.facebook.com/events/581233998679230

https://www.facebook.com/kaktusdidsomeart


María Rut Dýrfjörđ međ Ţriđjudagsfyrirlesturinn: Ferilskrá hönnuđar í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi

large_mariacreativestudio_andlitsmynd

Ţriđjudaginn 17. mars kl. 17 mun grafíski hönnuđurinn María Rut Dýrfjörđ halda fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Ferilskrá hönnuđar. Í fyrirlestrinum mun hún fjalla um ţá ákvörđun ađ gerast grafískur hönnuđur og ţađ nám sem hún á ađ baki. Einnig mun María Rut stikla á stóru um ţau verkefni sem hún hefur unniđ og fjalla sérstaklega um útskriftaverkefniđ frá Myndlistaskólanum á Akureyri. Ađ auki mun hún segja frá reynslu sinni úr atvinnulífinu og rekstri eigin vinnustofu.

María Rut Dýrfjörđ útskrifađist sem grafískur hönnuđur frá Myndlistaskólanum á Akureyri voriđ 2013. Auk ţess er hún međ diplómapróf í alţjóđlegri markađsfrćđi međ áherslu á hönnun frá TEKO í Danmörku, stúdentspróf af félagsfrćđibraut Menntaskólans á Akureyri og af listhönnunarbraut Fjölbrautarskólans í Garđabć. María rekur vinnustofu í Flóru á Akureyri ţar sem hún starfar sem grafískur hönnuđur ásamt ţví ađ sinna ýmsum persónulegum verkefnum en er sem stendur í fćđingarorlofi.

Ţetta er níundi Ţriđjudagsfyrirlestur ársins og sem fyrr fara ţeir fram í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi á hverjum ţriđjudegi kl. 17. Ađgangur er ókeypis.

Fyrirlestraröđin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Verkmenntaskólans á Akureyri, Háskólans á Akureyri og Myndlistaskólans á Akureyri. Tveir síđustu fyrirlesarar vetrarins eru Jón Páll Eyjólfsson og Hildur Friđriksdóttir.

https://www.facebook.com/events/414270212068620

http://www.listak.is


Silkisalur, pappírsborđ í Salt Vatn Skćri

10847198_721320507976873_1227213230889390968_o

Laugardaginn 14. mars fer fjórđa opnun samstarfsins Salt Vatn Skćri, í loftiđ. 
Ađ ţessu sinni kynna Freyja og Hekla rými og leiksviđ gjörningsins: Silkisalur, pappírsborđ, fyrir gestum og gangandi. 
Gjörningurinn hefst formlega mánudaginn 16. mars og lýkur föstudaginn ţann 20.  
Alla dagana gefst áhugasömum kostur á ađ heimsćkja Silkisal, pappírsborđ og fylgjast međ ţróun og sköpun gjörningsins og persóna hans: Sivonigaba og Tokkólu Mírus en ţćr eru söguhetjur nóvellunnar Salt Vatn Skćri. 

Laugardagurinn 14. mars er einnig Gildagur međ tilheyrandi pompi víđsvegar í Kaupvangsstrćtinu. Auk opnunar Silkisalur, pappírsborđ, opnar Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir innsetningu sína: Blái flygillinn, í verkefnarými Salt Vatn Skćri. 
https://www.facebook.com/events/1574414956130730/

Viđ bjóđum ţví međ stolti, hvern ţann sem koma vill og upplifa listheima ţriggja kvenna í Listagilinu á Akureyri frá klukkan 16:00 til 18:00.

Kaupvangstćti 23, 600 Akureyri

https://www.facebook.com/events/288988741225461


ÁLFkonur sýna á LangaGangi í Listagilinu

11045396_10152590308591739_6056267986748690112_n

Félagar úr hópnum ÁLFkonur verđa međ myndasýninguna - Ţađ er komin vetrartíđ -  vetrarmyndir sem verđa varpađar á vegg, á LangaGangi í Listagilinu, á Gildegi laugardaginn 14. mars milli kl. 14 og 17.
Sýningin er einnig opin sunnudaginn 15. mars kl. 14-17.

ÁLFkonur er félagsskapur kvenna á Akureyri og í Eyjafirđi
sem eiga ljósmyndun ađ áhugamáli og hafa starfađ saman frá sumrinu 2010.
Ţetta er fjórtánda samsýning hópsins og sýna myndirnar fjölbreytt tilbrigđi viđ veturinn.

Sýningin stendur ađeins helgina 14.-15. mars milli kl. 14 og 17. Allir velkomnir.
LangiGangur er í Kaupvangsstrćti 12, 2. hćđ til vinstri, í Listagilinu Akureyri.

Nánari upplýsingar veita : Linda Ólafsdóttir sími 867-8000 og Hrefna Harđardóttir sími 862-5640

ÁLFkonur á facebook : www.facebook.com/alfkonur

https://www.facebook.com/events/1620226861539043


Freyja Reynisdóttir opnar sýningu í Flóru

11044641_936343513063411_6207999346905308453_n

Freyja Reynisdóttir        
EF ÉG VĆRI FUGL SEM HEITIR SÚRMJÓLK
14. mars - 4. apríl 2015
Opnun laugardaginn 14. mars kl. 14
Flóra, Hafnarstrćti 90, 600 Akureyri, s. 6610168

http://floraflora.is
https://www.facebook.com/flora.akureyri
https://www.facebook.com/events/451207511704001

Laugardaginn 14. mars kl. 14 opnar Freyja Reynisdóttir sýninguna “EF ÉG VĆRI FUGL SEM HEITIR SÚRMJÓLK” í Flóru á Akureyri.

Til sýnis verđa sex akrílmálverk unnin út frá spurningunni, hvernig lít ég út ef ég vćri fugl sem heitir Súrmjólk. Hvert málverk er svar viđ ţeirri spurningu, en hana spurđi Freyja sig sex sinnum. Freyja hefur ákveđiđ ađ svara ţeirri spurningu aldrei aftur.

Freyja Reynisdóttir, f.1989 í Reykjavík, býr og starfar á Akureyri. Undanfariđ ár hefur Freyja starfađ sem myndlistarmađur hér á Íslandi, í Ţýskalandi, Danmörku og í Bandaríkjunum ásamt ţví ađ hafa stofnađ og rekiđ sýningarrými, séđ um sýningar- og verkefnastjórnun og unniđ ađ fjölbreyttum samstarfsverkefnum og einkasýningum. Freyja vinnur innsetningar, málverk, skúlptúra, hljóđverk og gjörninga en einnig skrifar hún texta. Nú síđast hefur hún unniđ mikiđ í samstarfi viđ ađra listamenn í listsköpun og ţróun hugmynda í rannsókn sinni á samfélaginu.
Verk hennar lýsa oft óvenjulegum fantasíum og súrrealískum ađstćđum sem fjalla um tilfinningalegu hliđar okkar sameiginlega veruleika sem viđ deilum í gegn um reynslu, minningar og samskipti. Hún hefur óbilandi áhuga á hugmyndum mannkyns um himingeiminn og stöđu okkar innan hans ţar sem viđ sameinumst og tvístrumst í tilraunum til ađ svara spurningum sem hvergi eiga rétt svör.
Nánari upplýsingar um verk Freyju: http://www.freyjareynisdottir.com

Sýningin er öllum opin á opnunartíma Flóru fimmtudaga kl. 11-18, föstudaga kl. 11-16 og laugardaga kl. 11-14. Sýningin stendur til laugardagsins 4. apríl 2015.
Nánari upplýsingar veitir Kristín Ţóra Kjartansdóttir í flora.akureyri@gmail.com og síma 661 0168 og Freyja Reynisdóttir í sivonigaba@gmail.com og í síma  663 7710.


Flóra er verslun og viđburđastađur međ vinnustofum sem Kristín Ţóra Kjartansdóttur félagsfrćđingur rekur. Áherslan er á nýtingu, endurnýtingu, náttúrutengsl og verkmenningu. Menningardagskrá Flóru hlaut styrk úr Menningarsjóđi Akureyrar.


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband