Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Lokaverkefni nema á Listnámsbraut VMA í Verksmiđjunni á Hjalteyri

Laugardaginn 2. maí  munu nemendur í Lokaverkefni á Listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri, opna sýninguna "Ţrír í ţriđja" í Verksmiđjunni á Hjalteyri.
Sýningin opnar kl. 14:00 og verđur hún opin ađeins ţessa einu helgi, laugardag og sunnudag 3. maí  milli 14:00 - 18:00.


Hertha Richardt Úlfarsdóttir opnar sýningu á Café Karólínu

stella.jpg


Hertha Richardt Úlfarsdóttir

Fastagestir og annađ starfsfólk

02.05.09 - 05.06.09


Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

Hertha Richardt Úlfarsdóttir opnar sýninguna „Fastagestir og annađ starfsfólk“ á Café Karólínu laugardaginn 2. maí 2009 klukkan 15.

Hertha Richardt Úlfarsdóttir útskrifađist međ diploma frá Myndlistaskólanum á Akureyri, 2008, fagurlistadeild. Ţetta er fyrsta einkasýning hennar eftir útksrift. Hún hefur tekiđ ţátt í nokkrum samsýningum hér og í Finnlandi.

Viđ vorum öll ţarna, var ţađ ekki?

C.v
Nafn: Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Fćdd 6. September 1983 á Egilsstöđum.
Lögheimili: Ásvegur 17, 600 Akureyri.
Sími: 8673520
Netfang: hertha@gmail.com


Nám
2005 - 2008 Myndlistaskólinn á Akureyri, Diploma úr fagurlistadeild
2006 - 2007 Gestanemi í Lahti Institute of Fine art, Finland
2004 - 2005 Myndlistaskólinn á Akureyri, Fornám.
2004 - 1999 Menntaskólinn á Egilsstöđum, Félagsfrćđi- og listnámsbraut
2000 - 2001 Skiptinám í Chandler Highschool, Arizona, BNA.

Samsýningar
2008, ,,Grálist engin Smálist", Deiglunni, Akureyri.
2008, Útskriftarsýning úr Fagurlistadeild, Akureyri
2007, Nemendasýning í Deiglunni, Akureyri
2007, Valintoja, Lahti, Finland
2006, Skiptinemasýning, AULA-Gallery, Finland
2006, Skiptinemasýning, Lahti model Institute, Finland

Einkasýningar
2009, ,,Fastagestir og annađ starfsfólk", Café Karólína, Akureyri


Annađ
2008 - Starfar í sýningarnefnd fyrir GalleriBOx
2008 - Starfar í Gestavinnustofunefnd Gilfélagsins
2008 - Hannar veggspjaldiđ fyrir sýninguna ,,Bć,bć Ísland"
2007 - Stofnađi sjálfstćtt rekin Model teikningarhóp fyrir nema Myndlistaskólans á Akureyri


Sýningin á Kaffi Karólínu stendur til 5. júní 2009. Allir eru velkomnir á opnun.
Nánari upplýsingar veitir Hertha í síma 8673520 og í tölvupósti: hertha(hjá)gmail.com


Nćstu sýningar á Café Karólínu:
06.06.09 - 03.07.09    Georg Óskar Manúelsson
04.07.09 - 31.07.09    Lind Völundardóttir
01.08.09 - 04.09.09    Ţórgunnur Oddsdóttir
05.09.09 - 02.10.09    Ólöf Björg Björnsdóttir

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Rory Middleton opnar sýningu í Deiglunni

imageforhjedna.jpg

Laugardaginn 25. apríl mun gestalistamađur Gilfélagsins í apríl, Rory Middleton, opna sýningu sína "The Fourth Wall, Searching for Hjedna" í Deiglunni, Kaupvangsstrćti 23, Akureyri. Sýningin opnar kl. 14:00 og verđur hún opin ţessa einu helgi, laugardag og sunnudag 14:00 - 17:00.

Rory Middleton vinnur ađallega međ kvikmyndir, byggingarlist og landslag. Hann skapar innsetningar, höggmyndir og vídeo og notar reyk, lykt og hljóđ til ađ skapa umhverfi er áhorfandin getur gengiđ inn í.


--
Hertha Richardt Úlfarsdóttir
Supervisor of the studio for visiting artists in Akureyri
www.artistsstudio.blogspot.com


Kristján Ingimarsson sýnir CREATURE hjá Leikfélagi Akureyrar og í Kassanum í Ţjóđleikhúsinu

image_835231.jpgimage-1_835232.jpg

CREATURE - gestaleikur

eftir Kristján Ingimarsson
     

Creature er nýtt verk eftir leikhúslistamanninn Kristján Ingimarsson, sem ţekktur er fyrir ađ feta ótrođnar slóđir og nota líkamann á óvćntan og sérstćđan hátt í sýningum sínum. Sýningin var frumflutt í Husets Teater í Kaupmannahöfn en verđur sýndur hjá Leikfélagi Akureyrar  1. og 2. maí og í Kassanum í Ţjóđleikhúsinu 14, 15, 16 og 17. maí.
 
Creature er stórhćttulegur og bráđfyndinn leikhúskonsert um sköpunarţörf manneskjunnar og ţörf hennar fyrir ađ setja sjálfa sig á sviđ. Ţetta er án efa persónulegasta sýning Kristjáns til ţessa, ţar sem hann kannar ýmis landamćri međ ađferđum spunans og kemur okkur stöđugt á óvart.

Kristján stendur á sviđinu ásamt finnska leikaranum Henrik Levlin en ţeir íklćđast búningum eftir tískuhönnuđinn Anja Vang Kragh - en búningar ţeir eru stór partur af upplifuninni. Ţađ gera áhorfendurnir einnig en ţeir eru eindregiđ hvattir til ţess ađ taka međ sér myndavélar á sýninguna, smella af og skrásetja ţannig sýninguna međ sínum hćtti.Brot úr umjöllun fjölmiđla í Danmörku:

"Creature er leiksýning sem mađur lćtur ekki framhjá sér fara. Hún er fyndin, yndisleg, ljóđrćn, leikandi og ótrúleg. Creature er ein af ţeim sýningum í ár sem hefur upp á eitthvađ nýtt ađ bjóđa. Góđa Skemmtun."

"Kristján Ingimarsson gefur allt í botn í sinni unađslega geggjuđu umbreytingasýningu. Međ óđsmannsćđi sem enginn annar leikari eđa dansari ér á landi getur leikiđ eftir." Politiken

 
"Kolklikkađur og yndislegur líkamsgaldramađur. Frábćrar jafnvćgiskúnstir, topp tćmađ." Berlingske Tidende


Höfundur og Leikstjóri  Kristján Ingimarsson

Leikarar Kristján Ingimarsson og Henrik Levlin  Höfundur Tónlistar Pétur Eyvindsson

Búningahönnuđur  Anja Vang Kragh  Leikmyndahönnuđur  Kristian Knudsen

Lýsing  Mads Vegas


Sýning Jóns Laxdals Halldórssonar framlengd um viku


1jonlaxdal.jpg 2jonlaxdal.jpg

Skúlptúrsýning Jóns Laxdals Halldórssonar  "Kjallarakvćđi" í Gallerí + Brekkugötu 35, Akureyri hefur veriđ framlengt um viku, til sunnudagsins 26. apríl.

Opiđ laugardag og sunnudag kl. 14.00-17.00
Ađra tíma eftir samkomulagi viđ galleríhaldarana í síma 462 7818.

Sjá nánar um list Jóns Laxdal á heimasíđunni  http://www.freyjulundur.is

Handverks- og tómstundasýning í Ketilhúsinu


Á morgun, laugardaginn 18. apríl, kl. 14 verđur opnuđ sýning í Ketilhúsinu á
verkum ţeirra sem sćkja handverksmiđstöđina Punktinn. Einnig verđa sýnd verk
grunnskólabarna sem sótt hafa tómstundanámskeiđ á vegum samfélags- og
mannréttindadeildar.
Sýningin verđur opin til 26. apríl milli kl. 14 og 17 alla daga nema
mánudaga.

Á Punktinum geta allir veriđ međ. Ţar er saumađ, prjónađ, heklađ, smíđađ,
skoriđ út, unniđ međ mósaík, ţćft, unniđ međ gler, mótađ í leir, gerđir
skartgripir, kennt ađ baka og gerđur er brjóstsykur og ýmislegt fleira.

Á tómstundanámskeiđum barna er m.a. bođiđ upp á mósaík, brjóstsykursgerđ,
ppt (pasta-pítsa-tortillas), ullarţćfingu, tálgun í tré, leirmótun,
skartgripagerđ, snyrtingu- og förđun og plötusnúđanámskeiđ.


Gestalistamađur Gestavinnustofu Gilfélagsins; Rory Middleton

Ţau verk er Rory Middleton skapar láta sig varđa kvikmyndir,
Arkítektúr og landslag.
Hann skapar innsetningar, skúlptúra og vídeo og notar reyk, lykt og
hljóđ til ađ skapa umhverfi sem áhorfandinn getur gengiđ inn í.
Međ ţví ađ blanda saman nútímalegum og hefđbundnum ađferđum reynir
hann ađ byggja upp dulúđ í kringum verk hans, međ ţví ađ skapa
andrúmsloft kvikmynda međ ţví ađ nota ađferđir kvikmynda.

Nú, ţegar á Akureyri, hefur hann veriđ ađ taka upp ,,Seraching for
Hjedna", vegamynd ţar sem íslenskt landslag er bćđi karakter og
umgjörđ, ţar sem leikarar, listamenn og áhorfendur munu týna sér, og
vona ađ ţau munu finna hvađ Hjedna er.

Rory Middleton býr og starfar í Edinburgh og útskrifađist međ MFA frá
Glasgow School of Art áriđ 2006 og međ BA frá Falmouth School of Art
2002.


Rory Middleton’s work is concerned with cinema, architecture and landscape.
He makes installations, sculpture and video and uses smoke, smell and
sound to create environments into which the viewer can enter.
By combining modern and traditional techniques he aims to construct
mystery and ambiguity within his work, creating cinematic space
through means of cinematic devices.

Whilst in Akureyri he has been shooting ‘Searching for Hjedna’ a road
movie where the Icelandic Landscape is both Character and Set, where
the actor, artist and audience find themselves lost, hoping to find
what is Hjedna.

Rory Middleton lives and works in Edinburgh and Graduated with an MFA
from Glasgow School of Art 2006 and BA from Falmouth School of Art
2002.


Baldvin Ringsted sýnir hjá Gallerí Víđ8ttu 601

baldvin.jpg

Baldvin Ringsted sýnir hjá Gallerí Víđ8ttu 601 15. apríl til 5. maí í Leirutjörn á Akureyri

Sýningin átti upphaflega ađ opna annan dag páska en henni var frestađ vegna ţess ađ listaverkinu var stoliđ af hólmanum í tjörninni skömmu eftir uppsetningu. Ţjófnađurinn var kćrđur til lögreglunnar á Akureyri og lýst var eftir verkinu í fjölmiđlum og sáu ţjófarnir fljótlega ađ sér og skiluđu ţví/skildu eftir viđ hús í Ađalstrćti. Listaverkiđ hefur nú veriđ sett upp aftur og fćr vonandi ađ vera í friđi ţar til sýningu lýkur.

Líta má á útiskúlptúrinn "Trommusett nr.2" sem nokkurskonar minnisvarđa,ónytjahlut sem dregur dám af glysgirni og hlutadýrkun. Einmana en ţó í undarlegu sambandi viđ opna náttúruna og kallast sjónrćnt á viđ glitrandi vatniđ í kring.

Baldvin Ringsted útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri áriđ 2004 og lauk mastersgráđu frá Listaháskólanum í Glasgow 2007. Hann vinnur gjarnan međ tónlist og popp-kúltúr af ýmsu tagi í verkum sínum en ţau eru unnin í margvíslega miđla. Baldvin hefur sýnt víđa ađ undanförnu ţar á međal í Center of Contemporary Arts,Glasgow, Kunstverein Arnsberg, Artnews Projects, Berlín og í Listasafninu á Akureyri.


Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar - CIA.IS auglýsir eftir umsóknum um styrki

logo

Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar auglýsir eftir umsóknum um verkefna-, ferđa- og útgáfustyrki vegna verkefna myndlistarmanna erlendis.
Hver styrkur er 400 ţúsund krónur og verđa sex styrkir veittir ađ ţessu sinni.
Opiđ er fyrir umsóknir um styrki vegna verkefna međ skemmri fyrirvara allan ársins hring.
Nánari upplýsingar um styrkjakerfi Kynningarmiđstöđvarinnar fást á heimasíđu miđstöđvarinnar http://www.cia.is/styrkir/index.htm
Umsókn ţarf ađ berast a.m.k. 40 dögum áđur en verkefni hefst.
Umsóknarfrestur er til 17.apríl 2009 og er póststimpill tekinn gildur.
 
Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar
Center for Icelandic Art - CIA.IS
Hafnarstrćti 16
101 Reykjavík
tel: +354-562-7262
fax:+354-562-6656
info@cia.is
www.cia.is
www.artnews.is


Birgir Sigurđsson opnar myndlistarsýninguna RAFVIRKI 1 2 3 í Populus Tremula.

vinnuskor_827152.jpg

 

PÁSKARNIR 2009 Í POPULUS TREMULA 11.-13. APRÍL

 

 

RAFVIRKI 1 2 3

Opnun laugardaginn 11. apríl kl.14:00

BIRGIR SIGURĐSSON

 

Laugardaginn 11. apríl kl. 14:00 mun Birgir Sigurđsson opna myndlistarsýninguna RAFVIRKI 1 2 3 í Populus Tremula.

 

Međ sýningunni tengir rafvirkinn og myndlistarmađurinn fortíđ og nútíđ. Efniviđurinn er fenginn úr ýmsum áttum og mörgum listformum blandađ saman. Dansverk, ljósskúlptúrar, innsetning, reglugerđarupplestur og ljóđaupplestur. Dansgjörningur á opnun.

 

Sýningin verđur einnig opin á páskadag og annan í páskum kl. 14:00-17:00

 

 

 

TÓNLEIKAR

Mánudagskvöldiđ 13. apríl kl. 21:00

JOHAN PIRIBAUER

 

Johan Piribauer söngvari, lagahöfundur og alţýđurokkari frá Lapplandi heldur tónleika í Populus Tremula ađ kvöldi annars í páskum. Ásamt honum koma fram Gabriel Liljenström fiđluleikari og söngkonan Maud Rombe. Johan syngur á sćnsku en tónlist hans og textar sćkja innblástur í menningu og náttúru Lapplands.

 

Johan hefur gefiđ úr fimm hljómplötur síđan 1995 og hefur flutt tónlist sína víđa um heim viđ góđan orđstír og frábćra dóma.

Auk tónleikanna í Populus koma ţau fram á Aldrei fór ég suđur á Ísafirđi og í Kaffi Hljómalind í Reykjavík.

 

Húsiđ verđur opnađ kl. 20:30 | Ađgangur ókeypis | Malpokar leyfđir


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband