Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Styrkir KÍM 2014

group_portrait_RK_fiends_PoS-382x270

Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar styrkir myndlistarmenn til starfa, ferđa og sýningahalds erlendis. Verkefnastyrkir eru veittir til framleiđslu verka og sýninga og útgáfu en ferđastyrkir fyrir ferđum, gistingu og/eđa uppihaldi á ferđalögum. Úthlutađ verđur tvisvar sinnum á árinu 2014.

Tekiđ verđur viđ umsóknum frá 1. mars en umsóknarfrestir á árinu 2014 eru eftirfarandi:

01.04.2014 – Verkefna- og ferđastyrkir fyrir tímabiliđ  1.jan – 1.júlí 2014

01.08.2014 -  Verkefna- og ferđastyrkir  fyrir tímabiliđ  1.júlí  - 31.des 2014

Frekari upplýsingar og umsóknareyđublöđ er ađ finna hér.


Long without longing í Listhúsi, Fjallabyggđ

3613063_orig

Long without longing
Sýning eftir Carissa Baktay, listamann frá Kanada.
Fimmtudaginn 27. mars 2014 | kl. 19:00-21:00

Listhús í Fjallabyggđ | Ćgisgötu 10, Ólafsfirđi

Allir velkomnir
 
Carissa: http://www.carissabaktay.com/
 
 
 
 
Alice Liu
Listhús
+354 8449538


Kattastrófískt kynlíf í Geimdósinni

10150785_10152264858327418_510031752_n

Kattastrófískt kynlíf


óskiljanleg, skolast orđ á votan sand.
Köttur ugla band
ó, hve ég ţrái ţig… var ţađ ţađ sem ţú sagđir?
Međ ljúfum strokum, flötum lófa, upp og niđur nakinn fótlegg
hljóma eins og öldugangur, salttungufreyđandi
á fjöruborđi
skilja eftir sollna fiska, leđurlíkishreistrađa,
á náttborđi
Undir sandinum ýlfra stríđsuglur: brjótiđ allar reglur!
Og ég spyr ţig hvađ ţér finnist um vatniđ á milli okkar.
Ţú bleytir međ ţví fingurna og leggur yfir augun, salt í kúlum, ţekja hörund og ţú heyrir mig hvísla undir glerungnum:
vanheil… get ekki meir…
og uglurnar skrifa okkur skýringu, eins og úr orđabók, ţví ţćr kunna reglur:

Vanheil
Lýsingarorđ
Merking: Vönuđ af heilindum, sökum
ofgnótt hugsana.
Ţú hugsar, ţess vegna ertu… ađ finna til.
Ráđlegging: Vogađu ţér ađ snerta eins
og Decartés, hann handlék gimsteina
međ skítugum fingrum.

Og ég ćpi á ţćr undir sandinum: Neih! Ekki meir! Blekkingar er aldrei hćgt ađ snerta.

… ţá sendirđu köttinn undir teppiđ. Beint í stríđiđ. Og viđ brjótum allar reglur.

- Hekla Björt Helgadóttir 2012.
_____________________________________________

Geimfarinn Freyja Reynisdóttir vinnur út frá ljóđi Heklu Bjartar Helgadóttur og saman leiđa ţćr ketti sína ađ fjöru. Úr verđur innsetning í Dós; málverk, skúlptúr, texti & teikningar.
Í bođi verđa ţungar veitingar og mannbjóđandi kisukex sem segir sex.

Freyja er og verđur allskonar einstaklingur, síbreytilegur. http://www.freyjareynisdottir.com

Veriđ velkomin!
_____________________________________________________

GEIMDÓSIN, Kaupangsstrćti 12. Listasafnshúsiđ / gengiđ inn úr portinu fyrir ofan, baka til.

event síđan á facebook: https://www.facebook.com/events/303754863112080/

https://www.facebook.com/geimdosin


Guđrún Pálína Guđmundsdóttir sýnir í Berlín

IMG_20140318_215149-300x269

Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, bćjarlistarmađur Akureyrar, verđur međ sýningu í Immanuelkirchstraße 21, Prenzlauer Berg í Berlín, föstudaginn 21. mars kl. 20. Sýningin verđur í rými tengdum bar, en ţar eru reglulega haldnar sýningar og menningartengdir viđburđir. Á sýningunni verđa sýnd olíumálverk af andlitum. Pálína hefur dvaliđ í Berlín í vetur og er sýningin lítiđ sýnishorn af ţví sem hún hefur unniđ á ţeim tíma.


Tekatlar í Mjólkurbúđinni

1394362_10151675287467231_122610453_n

Helgina 22.-23. mars verđur sýning á tekötlum úr jarđleir í Mjólkurbúđinni í Listagilinu. Katlana gerđu ţrettán konur á námskeiđi hjá Sigríđi Ágústsdóttur leirkerasmiđi. Unniđ var međ hvítan og rauđan jarđleir og katlarnir mótađir í höndum frá grunni.

Námskeiđin fóru fram í handverksmiđstöđinni Punktinum sem er lifandi og opinn stađur fyrir unga sem aldna. Bođiđ er upp á margskonar námskeiđ á Punktinum og eru leirmótunarnámskeiđ međal ţess sem í bođi er.

Opiđ verđur laugardaginn 22. mars og sunnudaginn 23. mars frá kl. 14-17.


Starfslaun listamanna á Akureyri

t_akureyrarstofa_logo

Stjórn Akureyrarstofu auglýsir eftir umsóknum um starfslaun listamanna fyrir tímabiliđ 1. júní 2014 til 31. maí 2015. Starfslaunum verđur úthlutađ til eins listamanns og hlýtur viđkomandi átta mánađa starfslaun.

Markmiđiđ er ađ listamađurinn sem starfslaunin hlýtur geti helgađ sig betur listsköpun sinni eđa einstökum verkefnum á vettvangi hennar á tímabilinu. Einungis listamenn sem eiga lögheimili á Akureyri koma til greina.

Umsćkjendur skili, ásamt umsókn, upplýsingum um listferil sinn og greinargóđum upplýsingum um hvernig starfslaunatíminn skal notađur.

Umsóknum skal skilađ í ţjónustuanddyri Ráđhússins ađ Geislagötu 9.

Nánari upplýsingar veitir Kristín Sóley Björnsdóttir, verkefnisstjóri viđburđa og Menningarmála, hjá Akureyrarstofu í netfanginu kristinsoley@akureyri.is.

Umsóknarfrestur er til og međ 31. mars 2014.


Samsýningin Artala Vista opnar í Sal Myndlistafélagsins

1978781_641383565933849_1028569084_n

Artala Vista

Samsýning

Salur Myndlistafélagsins, Kaupvangsstrćti 10, 600 Akureyri

Opnun laugardaginn 22.mars frá 15:00 -18:00


Nćstkomandi laugardag ţann 22. mars, verđur gleđilegt ađ koma viđ í Gilinu á Akureyri, ţví ţá verđur slegiđ upp stórri samsýningu í sal Myndlistarfélagsins (Boxinu).

Heiti sýningarinnar er Artala Vista, og hópurinn sem stendur ađ baki sýningunni á ţađ sameiginlegt ađ allir innan hans leigja sér vinnustofu í Portinu (Kaupvangsstrćti 10). Starfsemin í vinnustofunum er stór og litrík og rúmar alla ţćtti myndlistar, en einnig tónlist, ritlist og gjörningalist og ţví má búast viđ líflegri opnun á laugardaginn. Undanfariđ hefur hópurinn sameinast um ađ hafa vinnustofur sínar opnar og bođiđ gestum og gangandi upp á innlit og sýningar í rýmum sínum, en á laugardaginn ćtla ţau ađ fćra sig um set og sýna í Boxinu međ pompi og prakt.

Allir eru hjartanlega velkomnir í sal Myndlistarfélagsins klukkan 15:00 og njóta lista, lita og léttra veitinga.


Sýningin stendur til 30. mars og er opin laugardaga og sunnudaga frá 14-17.

Nánari upplýsingar um sýninguna veitir Jónína Björg Helgadóttir á netfanginu joninabh@gmail.com


Verk á sýningunni eiga:

Arnar Ari Lúđvíksson

Eiríkur Arnar Magnússon

Karólína Baldvinsdóttir

Freyja Reynisdóttir

Jónína Björg Helgadóttir

Linda Björk Óladóttir

Hekla Björt Helgadóttir

Anna Richards

Georg Óskar Giannakoudakis

Ţórgnýr Inguson

Helga Sigríđur Valdemarsdóttir

Hallgrímur Stefán Ingólfsson

Gunnar Rúnar Guđnason

Victor Ocares

Mekkín Ragnarsdóttir

Ólafur Sveinsson

Ţorgils Gíslason

Úlfur Bragi Einarsson

Lárus H List

 

https://www.facebook.com/pages/Vinnustofurnar-%C3%AD-Portinu/541637409241799

https://www.facebook.com/events/286952854801941


Friđţjófur Helgason sýnir í Populus tremula

1549493_10152329911483081_1585748600_n

Laugardaginn 22. mars kl. 14.00 opnar Friđţjófur Helgason ljósmyndasýning­una Sement í Populus tremula. Friđţjófur er löngu landsţekktur ljósmyndari og kvikmyndatökumađur. Eftir hann liggja fjölmargar ljósmyndabćkur og sýningar. Á ţessari sýningu eru nýjar myndir sem allar eru teknar í semenstverksmiđjunni á Akranesi, sem hefur veriđ aflögđ. Á opnun mun söngvaskáldiđ Ađalsteinn Svanur Sigfússon flytja nokkur lög og kvćđi.

Sýningin er einnig opin sunndudaginn 23. mars kl. 14.00-17.00.
Ađeins ţessi eina helgi.

https://www.facebook.com/events/140145306155706


Opnun í Deiglunni á laugardaginn - Stétt međ stétt

stett_stett

Laugardaginn 15. mars kl. 15 verđur opnuđ samsýningin Stétt međ stétt í Deiglunni á Akureyri. Ţar sýnir fjöldi listamanna verk sem öll eru unnin út frá gangstéttinni í Listagilinu. Hver listamađur býr til sína eigin hellu í myndverki og saman mynda ţćr eina stétt. Ţannig samanstendur sýningin af hellum sköpuđum af fólki úr öllum stéttum ţjóđfélagsins.
 
Sýningin stendur til 20. apríl og er opin alla daga nema mánudaga kl. 12-17. Ađgangur er ókeypis.


Myndlistasýningin Manneskja framlengd og opin um helgina

manneskja

Myndlistasýningin Manneskja sem nemendur Fagurlistadeildar Myndlistaskólans á Akureyri opnuđu í Deiglunni á Akureyri um síđustu helgi hefur veriđ framlengd og verđur opin gestum og gangandi helgina 8. og 9. mars. Verkin sem til sýnis eru voru unnin í áfanga undir leiđsögn Stefáns Boulter og verđur sýningin opin milli 14 og 17 bćđi laugardag og sunnudag. Allir hjartanlega velkomnir.

https://www.facebook.com/events/278887018934692/


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband