Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Söngvísur og baráttuljóđ í Deiglunni

songbok_kapar Söngvísur og baráttuljóđ
í Deiglunni á Akureyri
laugardaginn 19. apríl kl. 15:00
Í tilefni af útkomu norrćnu söngbókarinnar ’Ska nya röster sjunga’


Fram koma Bengt Hall frá Svíţjóđ ritstjóri söngbókarinnar og harmonikkuleikari og Per Warming frá Danmörku, rithöfundur, söngvaskáld og söngvari. Ţeir félagar munu taka lagiđ og spjalla stuttlega um tilgang og tilurđ söngbókarinnar.

Ađrir flytjendur eru Gunnar Guttormsson, Ţórarinn Hjartarson og Solveig Hrafnsdóttir, Kristján Hjartarson og Kristjana Arngrímsdóttir

Kynnir: Pétur Pétursson lćknir.

Dagskráin mun taka um tvo tíma međ kaffihléi.
Ađgangseyrir er 1.500 krónur.
(1.000 krónur fyrir félagsmenn Gilfélagsins og Norrćna félagsins)

Allir fá söngbókina í hendur viđ innganginn og geta keypt hana ţar međ afslćtti eđa skilađ henni í lok dagskrár.

Ađ dagskránni stendur áhugahópur í samstarfi viđ Norrćnu upplýsingaskrifstofuna, NF á Akureyri, Gilfélagiđ og syngjandi norrćna gesti og heimamenn.

Útgefandi söngbókarinnar er Nordisk socialistisk folkeoplysningsforbund (NSFOF)


Nánari upplýsingar hjá:
Norrćna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor
Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri
Island.
Sími: 462 7000 Fax: 462 7007


Festarklettur - listhús opnar

olig7a

Opnunardagur fimmtudaginn 17. apríl kl. 17

Allir velkomnir 

 

Heimasíđa Óla G.

Festarklettur - listhús

Kaupangsstrćti 29

600 Akureyri 


Joris Rademaker opnar myndlistarsýninguna Sjónvit í Populus tremula

Sjonvit-Joris-web

Populus Kynnir

S J Ó N V I T

Myndlistarsýning

Joris Rademaker

Laugardaginn 19. apríl kl. 14:00 opnar Joris Rademaker myndlistarsýninguna Sjónvit í Populus tremula. ţar sýnir Joris verk sem unnin eru á 20 ára tímabili, frá 1988 til dagsins í dag, í mismunandi tćkni og víddum.

Joris Rademaker var bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2006. Hann hefur sýnt reglulega, allt frá 1993, á Akureyri og víđar.

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 20. apríl kl. 14:00-17:00.

Ađeins ţessi eina helgi.

http://poptrem.blogspot.com


Prjónaheimur Lúka í Gallerí Boxi á Akureyri

m_3767775e596b98289e61eeb40183decb Prjónaheimur Lúka
Í Gallerí Boxi á Akureyri 19. apríl til 4. maí 2008
 
Tvíburasysturnar Gunnhildur og Brynhildur Ţórđardćtur opna sýninguna Prjónaheimur Lúka laugardaginn 19. apríl kl.16 í Gallerí Boxi á Akureyri.  Systurnar skipa listadúóiđ Lúka Art & Design sem var stofnađ haustiđ 2004 en ţćr hafa nú veriđ í samstarfi viđ Glófa á Akureyri ţar sem ţćr hönnuđu munstur fyrir íslensku ullina sem Glófi prjónađi. Hugmyndina ađ munstrinu er unnin út frá lakkrískonfekti og lakkrísreimum og eru ţćr nú búnar ađ setja upp innsetningu og hanna vörur úr efninu.  Systurnar stefna svo á ađ fara međ sýninguna í haust eđa nćsta vor erlendis á vegum Útflutningsráđs Íslands.
Brynhildur er lćrđur textíl-og fatahönnuđur frá Listaháskóla Íslands áriđ 2004 og međ MSc í tćknilegum textílum frá Leeds University áriđ 2006.  Gunnhildur er međ BA(HONS) í listasögu og fagurlistum frá Listaháskólanum í Cambridge áriđ 2003 og MA í liststjórnun frá sama skóla áriđ 2006.
 
 
Sýningin stendur til sunnudagsins 4. maí og er opin alla laugar-og sunnudaga kl.14-17.
Gallerí Box, Kaupvangsstrćti 10, Akureyri.
 
 
www.galleribox.blogspot.com
www.myspace.com/lukaartdesign

Marína opnar á Akureyri

Nćstkomandi sunnudag 13.apríl milli 12 og 17 verđur sannkölluđ markađsstemning í Strandgötu 53 á Akureyri.  Stađurinn heitir nú Marína Akureyri og hýsti áđur skemmtistađinn Oddvitann til margra ára.  Nýjar áherslur eru á rekstrarformi stađarins og er húsiđ nú leigt út til veislu- og fundahalda ásamt ţví ađ rekstrarađilar standa sjálfir ađ viđburđum.  Yfir sumartímann verđur stađnum breytt í Ţjónustumiđstöđ viđ skemmtiferđaskip ţau er eiga viđdvöl á Akureyri.

Fyrsti markađsdagur í Marínu verđur nćstkomandi sunnudag undir yfirskriftinni "Komdu og skođađu í kistuna mína"  Ţar munu vel á ţriđja tug ađila koma međ nýjar og notađar vörur og leggja undir sig húsiđ sem telur yfir 700 fermetra.  Kaffi og vöfflustemning - Krakkahorn - Hvetjum alla til ađ kíkja viđ

Međal viđburđa sem verđa á nćstunni má helst nefna "Gráu hárin heilla" sýningu 18.apríl.  Ţar mun Gestur Einar Jónasson rifja upp tónlist sjöunda áratugarins ásamt söngvurunum Helenu Eyjólfsdóttur, Heimi Bjarna Ingimarssyni, Dagnýju Halldórsdóttur og bítlahljómsveit, međ grátt í vöngum.  Ţađ verđur sannkölluđ bítlastemning í anda Hljóma, Dáta, Ingimars Eydal, Kinks, Smokie, Led Zeppelin og ţá eru einungis nokkrir nefndir.  Miđaverđ er 2.500.- á sýningu sem hefst klukkan 21:30.  Pantanir í síma 864-3633 og á marina@marina.is


Haraldur Ólafsson hamskeri opnar sýningu í Jónas Viđar Gallery

Laugardaginn 12 apríl kl 15.00 opnar Haraldur Ólafsson sýningu í Jónas Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri Haraldur er hamskeri og hefur hann unniđ til fjölda verđlauna á ţví sviđi út um allan heim hann sýnir okkur eitt verk ađ ţessu sinni..

Um Listaverkiđ

Uppstoppađur Lax sem ćttađur er  úr Laxá í Ađaldal  og var gerđur fyrir Heimsmeistaramót sem haldiđ var í Salzburg í Austurríki í febrúar 2008. Keppti fiskurinn í meistaraflokki  og fékk fyrstu einkunn eđa 90 stig af 100 mögulegum.

Ef grannt er skođađ ţá má sjá fiska sem eru tálgađir út úr rekaviđrót sem er umgjörđ utan um verkiđ og gert í ţeim tilgangi til ađ skora stig fyrir listrćna útfćrslu á verkinu.


Haraldur Ólafsson
f. á Akureyri 1962

Haraldur Ólafsson er menntađur sem tćkniteiknari og starfađi sem slíkur um tíu ára skeiđ á Póst og síma hér í bć,  hann byrjađi fljótlega upp úr 1990 ađ stoppa upp fugla og var ţetta sem áhugamál til ađ byrja međ.

Haraldur vann nokkur ár sem Fangavörđur viđ fangelsiđ á Akureyri en áriđ 1997 tók hann ţá ákvörđun ađ helga sig eingöngu list sinni og hefur hann starfađ sem Hamskeri (uppstoppari) síđan ţá.

Frá árinu 2000 hefur Haraldur  tekiđ ţátt í 9 stórum sýningum og keppni í ţeirri listgrein sem hefur veriđ kölluđ Hamskurđur og eđa Uppstoppun og sérhćft sig  í fiska-uppstoppun, má segja ađ sú grein tengist listmálun allnokkuđ ,ţar sem litir,málun og litgreining fara saman.

Haraldur er giftur Ernu Arnardóttur og eru börn ţeirra Sonja og Örn.

Einnig er hundurinn Hecktdor og kötturinn Óliver partur af fjölskyldunni.

Jónas Viđar Gallery


Herhúsiđ á Siglufirđi, gestavinnustofa fyrir innlenda og erlenda listamenn

mainimage159

Gestavinnustofa fyrir innlenda og erlenda myndlistarmenn, skáld, tónlistarmenn eđa hverja ţá sem starfa ađ listsköpun.
Á neđri hćđ hússins er 70 fm vinnusalur međ setustofu, trönum, vaski og vinnuborđum. Hljómburđurinn í salnum er mjög góđur og hentar vel fyrir tónleika og upptökur á tónlist. Ţar er einnig bađherbergi međ sturtu. Á efri hćđinni er björt stúdíóíbúđ (rúm fyrir tvo).

Dvalartími er ađ jafnađi 1 mánuđur, en hann er ţó umsemjanlegur.  Í lok dvalartíma er ţess óskađ ađ listamenn kynni verk sín fyrir almenningi í salnum. Dvalargjald er kr. 15.000 kr. á mánuđi, hiti og rafmagn innifaliđ. Möguleiki er á ţráđlausri adsl tengingu fyrir 3000 kr. á mánuđi.. Tryggingargjald er 3000 kr. sem dvalargestur fćr endurgreitt í lok dvalar enda sé húsnćđi í sama standi og hann tók viđ ţví.

Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Herhússins. Umsóknarfrestur fyrir sumarmánuđina (júní-ágúst) er  31.janúar sama ár. Hćgt er ađ sćkja um ađra mánuđi ársins hvenćr sem er. Viđ mat á umsóknum er litiđ til starfsferils, menntunar og félagslegra ţátta (hvađ hentar starfsemi Hússins á hverjum tíma).

Nánari upplýsingar er hćgt ađ finna á heimasíđu Herhússins eđa í síma 8945219.

www.herhusid.com
herhusid@simnet.is


Hlynur Hallsson međ leiđsögn um sýninguna “Bć bć Ísland” á sunnudag

baebae

Sunnudaginn 13. apríl klukkan14:00 mun Hlynur Hallsson vera međ leiđsögn um sýninguna “Bć bć Ísland” í Listasafninu á Akureyri.

Rýnt verđur í einstök verk og velt upp spurningum um samfélagiđ og sýn listamanna og almennings á ţađ. Spurningum verđur velt upp eins og: Hvađ er fallegt? Er allt leyfilegt? Getur listin breytt einhverju? Er komin kreppa? Hvar endar ţetta? Bođiđ verđur uppá umrćđur um sýninguna og einstök verk.

Leiđsögnin ásamt umrćđum mun standa yfir í um 40 mínútur og er öllum opin.

Heiti verkefnisins, „Bć bć Ísland”, vísar í fyrsta lagi til kveđjuhófs eđa útfarar um 19. og 20. aldar hugmyndarinnar um Ísland. Ţađ sem í gćr var unga Ísland er nú tákn hins liđna. Bless bless (hin kristilega blessun) víkur fyrir hinu ennţá óformlegra bć bć og vitnar um leiđ um ţađ hvernig íslenskan er farin á límingunum. Í öđru lagi hljómar bć eins og sögnin ađ kaupa (buy) á ensku og verđur ţví til eins konar undiráróđur: „Kaupum kaupum Ísland!” „Bć bć Ísland” er ţannig uppgjör viđ hugmyndina um tunguna sem upphaf og endi sögulegrar tilvistar ţjóđarinnar, sem og möguleika hennar til ađ lifa af menningarlega útjöfnun hnattvćđingarinnar.

Tímarit eđa sýningarskrá međ upplýsingum um verkefniđ, listamenn, verkin og ţjóđfélagiđ kom út fyrir opnun sýningarinnar og dreift án endurgjalds og án kostunarađila.

Unniđ er ađ ţví ađ gefa út viđamikla bók síđar á árinu ţar sem tugir ef ekki hundruđ Íslendinga gera upp viđ gamla konseptiđ Ísland og fyrirhugađ er ađ halda ráđstefnu undir sama nafni. Bókin er hugsuđ sem safnrit og jafnframt nokkurs konar leiđarvísir. Í henni verđur m.a. tekiđ á bankakerfinu, ţjóđarímyndinni, útlendingum á Íslandi, fjölmiđlum, stóriđju- og náttúruverndarsjónarmiđum og siđferđi í stjórnmálum, auk ţess sem ţar verđur einnig ađ finna umfjöllun um framlag listamannanna á sýningunni og myndir af verkum ţeirra.

Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni í Listasafninu eru Ásmundur Ásmundsson, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Bryndís Snćbjörnsdóttir & Mark Wilson, Erling Ţ. V. Klingenberg, Hallgrímur Helgason, Hannes Lárusson, Hlynur Hallsson, Inga Svala Ţórsdóttir & Wu Shan Zhuan, Kolbeinn Hugi Höskuldsson, Libia Pérez de Siles de Castro & Ólafur Árni Ólafsson, Magnús Sigurđarson, Ólafur Sveinn Gíslason, Ólöf Nordal, Ósk Vilhjálmsdóttir, Rúrí, Steingrímur Eyfjörđ, Unnar Örn Auđarson & Huginn Ţór Arason, Ţorvaldur Ţorsteinsson og Ţórdís Alda Sigurđardóttir.
Sýningarstjóri er Hannes Sigurđsson.

Hlynur Hallsson er myndlistarmađur og einn ţátttakenda í sýningunni Bć bć Ísland.

Ítarlegar upplýsingar um listamennina og inntak sýningarinnar er ađ finna á vefsíđu Listasafnsins: www.listasafn.akureyri.is.


Lýđrćđisdagurinn 2008 á Akureyri

ak

Lýđrćđisdagurinn 2008 verđur haldinn laugardaginn 12. apríl nk. í Brekkuskóla á Akureyri undir yfirskriftinni "Ţú & ég & Akureyri". Tilgangurinn međ framtakinu er fyrst og fremst ađ efla íbúalýđrćđiđ og koma af stađ frjóum umrćđum um ţađ hvernig bćjarbúar sjái fyrir sér ađ gera megi Akureyri ađ ennţá betri bć.

Dagskráin hefst kl. 13.00 og er áćtlađ ađ henni ljúki um klukkan 17.00. Vonast er eftir góđri ţátttöku ţar sem fólk getur valiđ um ađ rćđa málin í átta ólíkum málstofum ţar sem fjallađ verđur um ýmis áhugaverđ málefni sem varđa hag bćjarbúa. Flestar málstofurnar verđa haldnar tvisvar og ţví ćtti jafnvel ađ vera hćgt ađ taka ţátt í tveimur ţeirra ef vilji er fyrir hendi.

Á fundinum gefst bćjarbúum tćkifćri til ađ hafa áhrif á bćjarbraginn, deila skođunum sínum og sjónarmiđum međ öđrum, og láta gott af sér leiđa í bćjarmálum almennt.

Málstofurnar eru eftirfarandi:

      Íbúalýđrćđi
      Framsaga: Ágúst Ţór Árnason - agust@unak.is
      Umrćđustjóri: Margrét Guđjónsdóttir

      Mengun, umferđ og lýđheilsa
      Framsaga: Pétur Halldórsson - peturh@ruv.is
      Umrćđustjóri: Kristín Sóley Sigursveinsdóttir

      Göngu- og hjólreiđastígar
      Framsaga: Guđmundur Haukur Sigurđarson - ghs@vgkhonnun.is
      Umrćđustjóri: Inga Ţöll Ţórgnýsdóttir

      Lýđheilsa og skipulag
      Framsaga: Matthildur Elmarsdóttir - matthildur@alta.is
      Umrćđustjóri: Karl Guđmundsson

      Hćglćtisbćr eđa heimsborgarbragur?
            Framsaga: Hólmkell Hreinsson - holmkell@akureyri.is
            Umrćđustjóri: Katrín Björg Ríkarđsdóttir


      Vistvernd í verki. Allra hagur.
      Framsaga: Stella Árnadóttir - gstella@heimsnet.is
      Umrćđustjóri: Gunnar Gíslason

      Ađ eldast á Akureyri.
      Framsaga: Sigrún Sveinbjörnsdóttir - sigrunsv@unak.is
      Umrćđustjóri: Ţórgnýr Dýrfjörđ

      Akureyri – fjölskylduvćnt samfélag.
      Framsaga: Jan Eric Jessen - 24jej@ma.is
      Umrćđustjóri: Sigríđur Stefánsdóttir


Sigrún Björk Jakobsdóttir, bćjarstjóri, setur Lýđrćđisdaginn kl. 13.00 međ stuttu ávarpi og síđan hefst vinnan í málstofunum. Ađ ţinginu loknu, upp úr kl. 16.00, mun María Sigurđardóttir, nýr leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, sjá um ađ slíta samkomunni á viđeigandi hátt.

Skorađ er á Akureyringa ađ fjölmenna og taka ţátt í líflegum umrćđum um bćinn sinn.


Jóhannes Dagsson opnar myndlistasýninguna ,,Stöđumyndir" í DaLí Gallery laugardaginn 12. apríl kl. 17

     miđjuspil, kinningarmynd

Efniviđ sinn sćkir Jóhannes í tvö af fyrirferđarmeiri menningarfyrirbćrum liđinnar aldar, módernisma og fótbolta.  Stöđumyndir er ellefta einkasýning Jóhannesar og á hann einnig ađ baki ţátttöku í fjölmörgum samsýningum.  

Jóhannes lauk myndlistanámi frá Myndlistaskólanum á Akureyri 1997 og námi í heimsspeki og bókmenntum frá Háskóla Íslands 2000. Síđan lá leiđ hans til Skotlands til listnáms í Edinburgh College of Art sem hann lauk áriđ 2002, en í dag stundar hann meistaranám í heimspeki viđ Háskóla Íslands. 

Jóhannes fagnar nú tíu ára sýningarafmćli á ţessu ári en í september fyrir 10 árum hóf hann sýningarferil sinn á samsýningunni ,,Konur" í Safnahúsinu á Húsavík .

Sýningin ,,Stöđumyndir stendur til 27. apríl í DaLí Gallery á Akureyri og er sýningin opin föstudaga og laugardaga kl. 14-17 og eftir samkomulagi.

Allir eru velkomnir

Kćr kveđja
Dagrún og Lína í DaLí Gallery
Brekkugata 9, 600 Akureyri

8957173 / 8697872
dagrunm(hjá)snerpa.is
http://daligallery.blogspot.com

opiđ föstudaga og laugardaga kl.14-17
og eftir samkomulagi


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband