Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2008

Hanny Ahern međ fyrirlestur og opna vinnustofu

header11

Hanny Ahern dvelur í Gestavinnustofu Gilfélagsins í Apríl.
Hún verđur međ fyrirlestur í Myndlistaskólanum á  Akureyri ţann 9. april klukkan 13:00.
Einnig verđur hún međ opna vinnustofu 24. apríl 2008.

Hanny Ahern Has a BA from Bennington College In Vermont (US).  She hales form Connecticut in the U.S. and is also a citizen of Ireland were she like to spend time as part of the theme tat she finds herself in cold wet weather frequently.
Prior to arriving at the guest studio Hanny was Living and working in London drawing in a rather traditional way at the princes drawing school.  In the past she has worked with many mediums to describe her own visual cosmos.  Mostly she prefers to use cleaning and domestic products as a way to shift the mundane into the magical. While here in Akureyri where Hanny is delighted to be, she will be rethinking to discover her long term goal of working in many ways to see and use visual arts as research as well as means of making and simulating beauty of the natural world.  She asks if it is not only materials surrounding us.. are images enough? Perhaps sound? Hanny is excited to be in Iceland and about the possibities of mankind.
 


Anna Richardsdóttir međ gjörning hjá Norđurorku

90e28e219a513e71

Veriđ velkomin á alheimshreingjörning og myndlistarsýningu, Laugardagskvöldiđ 12. apríl kl. 20:30

Anna Richardsdóttir flytur gjörning í samvinnu viđ: Kristján Edelstein, Wolfgang Sahr, Ţorbjörgu Halldórsdóttur, Brynhildi Kristinsdóttur og Jónu Hlíf Halldórsdóttur. Gjörningurinn verđur fluttur í bílageymslu viđ Norđurorku, Rangárvöllum. Keyrt inn um járnhliđiđ.


Sveinbjörg Hallgrímsdóttir opnar sýningu á bókasafni Háskólans á Akureyri

Sveinbjörg Hallgrímsdóttir opnar sýningu á nýjum handţrykktum tréristum á bókasafni Háskólans á Akureyri laugardaginn 12. apríl  kl. 14.00 – 17:00.
Sýningin mun standa til 16. maí nćstkomandi

Í verkum sínum fjallar hún um höfuđprýđi Íslands, hálendiđ og jöklanna sem hćgt og bítandi bráđna og renna út í sandinn.

Sveinbjörg útskrifađist frá kennaradeild Myndlista- og handíđaskóla Íslands 1978 og aftur frá málaradeild sama skóla 1992.  Hún var einnig viđ nám í Myndlistaskóla Reykjavíkur 1986-1990.
Frá árinu 1992 hefur Sveinbjörg veriđ međ eigin vinnustofu.  Í dag rekur hún vinnustofu og sýningarađstöđu í Svartfugli og Hvítspóa ásamt Önnu Gunnarsdóttur í miđbć Akureyrar.
Sveinbjörg á ađ baki 11 einkasýningar og fjölda samsýninga heima og erlendis.
Hún er félagi í grafíkfélaginu Íslensk Grafík og Sambandi íslenskra myndlistarmanna, SÍM.
Sveinbjörg er einnig međlimur í dönsku grafíksamtökunum Fyns Grafiske Vćrksted í  Óđinsvéum.
Sveinbjörg var valin bćjarlistamađur Akureyrar 2004 og listamađur Stíls 2007- 2008.

Bókasafn Háskólans á Akureyri er opiđ alla virka daga frá 8:00 – 18:00 og á laugardögum frá 12:00 – 15:00.  Eftir 10. maí er einungis opiđ virka daga frá 8:00-16:00

Allir eru velkomnir


Föstudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu: Hrafnkell Sigurđsson í nítján ár

circulator

Hrafnkell Sigurđsson myndlistarmađur, mun flytja fyrirlestur um list sína í Ketilhúsinu á  Akureyri föstudaginn 11. apríl, kl 14.50. 

Dagskráin er hluti af „Fyrirlestrum á vordögum“, sem eru fjórir fyrirlestrar um efni sem tengjast listum og menningu. Ţeir eru skipulagđir af kennurum á listnámsbraut skólans í samvinnu viđ Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.

Hrafnkell Sigurđsson hlaut sjónlistarverđlaunin 2007 fyrir verk sitt Áhöfn og fyrir innsetninguna Athafnasvćđi.

Í verkum sínum fjallar Hrafnkell um tengsl náttúru og manns. Ţar spinnast saman ţćttir úr rómantík og módernisma sem á stundum vísa til ritúala. Hiđ skíra yfirbragđ sem virkar í fyrstu fjarlćgjandi gefur verkunum nálćgđ. Yfirborđ umhverfist í innri heima og í međförum listamannsins breytist óreiđan í samhverfu. Hin rómantíska sýn á hiđ upphafna sem einkennist af samfellu ógnar og heillunar tekst á viđ hiđ hversagslega sem birtist í formi líkamans, en hann er hvorttveggja í senn, fulltrúi óreiđu og jafnvćgis.

Hrafnkell var einn af stofnendum listframleiđslufyrirtćkisins Oxsmá ţar sem hann var rokksöngvari ţar til starfsemin var lögđ niđur í kringum 1985.

Fyrirlesturinn mun standa í um eina klukkustund.
Ađgangur er ókeypis.
Allir velkomnir

Listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri, Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.


Tilraunastofa Kristjáns Ingimarssonar í Ketilhúsinu kl. 20.30 laugardagskvöld

frelseren11_smallŢriđji viđburđinn í tengslum viđ SKÖPUN - tilraunastofu leikarans Kristjáns Ingimarssonar sem kemur áhofendum skemmtilega á óvart. Hvađ er ţađ sem gerir ţađ ađ verkum ađ eitthvađ nýtt verđur til? Eitthvađ sem enginn veit hvađ er en allir eru sammála um ađ ţetta eitthvađ er einstaklega hrífandi, skemmtilegt, óhugnanlegt eđa upplífgandi, međ athygli sinni og undrun gefa ţví líf. Í tilefni af byrjun á vinnslu nýrrar sólóleiksýningar sem ber vinnuheitiđ SKÖPUN er dyrunum hrundiđ upp til viđburđar sem vonandi kollvarpar öllum hugmyndum um heilbrigđa skynsemi. Kristján nýtur ađstođar myndlistamannsins Ţórarins Blöndal viđ uppsetninguna í Ketilhúsinu. Vinsamlegast takiđ međ ykkur myndavél međ flassi!

Allir velkomnir og ađgangur ókeypis.


Síđustu forvöđ ađ sćkja um starfslaun listamanna á Akureyri

Stjórn Akureyrarstofu auglýsir eftir umsóknum listamanna um starfslaun fyrir tímabiliđ 1. júní 2008 til 31. maí 2009.  Starfslaunum verđur úthlutađ til tveggja listamanna og hlýtur hvor um sig sex mánađa laun.

Ćtlast er til ađ viđkomandi listamađur helgi sig list sinni eđa einstökum verkefnum á vettvangi hennar á starfslaunatímanum og einungis listamenn sem eiga lögheimili á Akureyri koma til greina.

Umsćkjendur skili, ásamt umsókn, upplýsingum um listferil sinn og greinargóđum upplýsingum um hvernig starfslaunatíminn skal notađur.  Umsóknum skal skilađ í ţjónustuanddyri ráđhússins ađ Geislagötu 9.

Nánari upplýsingar veitir Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnisstjóri viđburđa- og menningarmála hjá Akureyrarstofu í netfanginu huldasif@akureyri.is eđa í síma 460-1157. Umsóknarfrestur er til og međ  2.apríl.

Baldvin Ringsted tekur ţátt í sýningu í Berlín

MarcusSteinweg_Worldmap_LR
...og allir hjartanlega velkomnir á opnun 3. April

THE NEW WORLD

100 years matter

Nicolai Angelov, Michel de Broin, Vasco da Gamma, Leopold Kessler, Timo Nasseri, Ariel Orozco, Baldvin Ringsted, Marcus Steinweg, Vlado Velkov, Anton Vidokle

Exhibition: 4 April - 10 May 2008
Opening reception: 3 April, 6-11 pm
Performance: Jorinde Voigt "I have a Dream" by Baldvin Ringsted, solo cello, 9 pm
Curated by Vlado Velkov

Baldvin Ringsted
The Icelandic artist and musician Baldvin Ringsted exploits familiar ‘found sounds’ to create new audio-visual environments. Through his studies in jazz theory he develops a complex system transposing language to a musical score. In the exhibition Ringsted presents the manuscript of his handwritten score for solo cello, based on the historical speech of Martin Luther King "I have a dream". The piece is a homage to a dream coming true, and will be performed live at the opening by the artist Jorinde Voigt.
www.artnews.org/baldvinringsted


Guđmundur R Lúđvíksson opnar sýninguna "Hreppsómagi og vindhanar" á Café Karólínu á Akureyri, laugardaginn 5. Apríl 2008,

hreppsomagi000

Guđmundur R Lúđvíksson hefur sett upp fjölmargar sýningar á síđustu árum og er nýkominn frá Rotterdam ţar sem hann tók ţátt í samsýningu. Hann segir um verkin sem hann sýnir á Café Karólínu:

"Verkiđ Hreppsómagi og vindhanar er unniđ ţannig ađ ég mun leggja af stađ kl. 05.00 föstudags nótt frá Njarđvíkum til Akureyrar. Kílómetra mćlir bílsins verđur stilltur á núll viđ upphaf ferđar. Viđ hver hreppamörk alla leiđ til Akureyrar verđur lofti blásiđ í poka, og lokađ ţétt fyrir ţá. Hver poki  er merktur međ km sem eftir eru á áfangastađ. Ljósmynd er tekin af gjörningnum og tilheyrir hverjum poka. Núll pokinn verđur stćrri en allir hinir pokarnir.
Einnig verđa ţrjú verk sem unnin eru međ girni og eru ţrívíđ."

Guđmundur R Lúđvíksson

Hreppsómagi og vindhanar

05.04.08 - 02.05.08   

Café Karólína // www.karolina.is

Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

Laugardaginn 5. Apríl 2008, opnar Guđmundur R Lúđvíksson sýninguna "Hreppsómagi og vindhanar", á Café Karólínu á Akureyri.

sumar99

Nánari upplýsingar um Guđmund R Lúđvíksson era đ finna á www.1og8.com og netfangiđ er 5775750(hjá)isl.is   Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. maí, 2008.

Međfylgjandi er ferilskrá Guđmundar R Lúđvíkssonar og tvćr myndir, önnur af verkinu "Sumariđ í Reykjavík 1999" sem hann sýndi einmitt á Café Karólínu áriđ 1999.

Sýning Jóns Laxdal “Úr formsmiđju” á Karólínu Restaurant stendur yfir til 5. september 2008.

Nćstu sýningar á Café Karólínu: 

03.05.08-13.06.08    Kjartan Sigtryggsson
14.06.08-04.07.08    Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08    Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08    Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08    Ţorsteinn Gíslason

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband