Óskað eftir þátttakendum í Gjörningahátíð á Hjalteyri

perform_007.jpg

Laugardaginn 10. júlí næstkomandi ætlar Verksmiðjan á Hjalteyri að efna til Gjörningahátíðar.

Þetta er í annað sinn sem það er gert og tókst fyrsta skiptið með ágætum.


 Verksmiðjan er listamannarekið rými í gömlu Síldarverksmiðjunni á Hjalteyri www.verksmidjan.blogspot.comEkki eru peningar í spilinu, en Verksmiðjan auglýsir viðburðinn og aðstoðar þátttakendur með gistingu.

Auglýst er hér með eftir þátttakendum í Gjörningahátíðinni.Upplýsingar og skráning hjá  Aðalheiði S. Eysteinsdóttur í síma 865-5091 eða adalheidur@freyjulundur.is« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband