Finnur, Keli og Kristján í Verksmiðjunni á Hjalteyri

finnur_keli_kristjan.jpg

 

Verksmiðjan á Hjalteyri

 

Finnur Keli Kristján ?

31. júlí – 5. september 2010

Opnun laugardaginn 31. júlí kl. 16

Opið um helgar frá kl. 14 - 17

verksmidjan.blogspot.com

facebook.com/pages/Verksmidjan-a-Hjalteyri/92671772828?ref=ts

 

 

Finnur Arnar, Kristján Steingrímur og Þorkell Atlason

 

Laugardaginn 31. júlí verður opnuð sýningin "Finnur Keli Kristján ?" í Verksmiðjunni á Hjalteyri.

Sýningin er samvinnuverkefni myndlistarmannanna Finns Arnar, Kristjáns Steingríms og tónskáldsins Þorkels Atlasonar.

Listamennirnir, sem eru búsettir á höfuðborgarsvæðinu, lögðu land undir fót á húsbíl norður á Hjalteyri viku fyrir opnunina og settu upp sýninguna úr efnis- og hljóðheimi staðarins.

Á opnun verður fluttur gjörningur.

Sýningin stendur frá 31. júlí til 5. september og verður opin um helgar frá 14 - 17. Á virkum dögum er hægt að hafa samband í síma 692 7450  til að skoða sýninguna.

Nánari upplýsingar veitir Finnur Arnar í síma 899 5590 og Kristján Steingrímur í kristjan@lhi.is

Menningarráð Eyþings styrkir Verksmiðjuna á Hjalteyri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband