Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Guđrún Pálína Guđmundsdóttir sýnir PORTRETT í Populus Tremula

GUĐRÚN PÁLÍNA GUĐMUNDSDÓTTIR
Portrett
MYNDLISTARSÝNING

Laugardaginn 20. júní kl. 14:00 opnar Guđrún Pálína Guđmundsdóttir myndlistarsýninguna PORTRETT í Populus Tremula.

Verkin á sýningunni vinnur Guđrún Pálína út frá fjórum einstaklingum sem allir eiga sama afmćlisdag og rýnir m.a. í stjörnukort ţeirra.

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 21. júní kl. 14:00 - 17:00 | Ađeins ţessi eina helgi

PORTRETT GUĐRÚNAR PÁLÍNU ER SÍĐASTA MYNDLISTARSÝNING STARFSÁRSINS.


Lína sýnir Tilbrigđi í DaLí Gallery

katla_185.jpg
 
Sigurlín M. Grétarsdóttir ( Lína ) opnar sýningu 13.júní kl.14-17 í DaLí Gallery. Sýningin ber yfirskriftina " Tilbrigđi - Variations "
Lína notar blandađa tćkni í verkunum, ađferđ sem hún hefur veriđ ađ ţróa í rúm 2 ár og
notar hún acryl, lakk, pappír, hrosshár og fleira.
Ţennan sama dag útskrifast Lína frá Háskólanum á Akureyri úr kennsluréttindanámi.

Sýningin stendur til 28. júní.

 

DaLí GALLERY BREKKUGATA 9 600 AKUREYRI OPIĐ FÖSTUDAGA OG LAUGARDAGA KL.14-17


Arnar Tryggvason sýnir í Jónas Viđar Galleryi

arnartryggva_600.jpg

Ţetta er ţriđja einkasýning Arnars sem útskrifađist sem grafískur hönnuđur
frá Myndlistaskólanum á Akureyri 1995.

Myndverk Arnars hafa vakiđ verđskuldađa athygli enda sýnir hann ljósmyndir
af landslagi sem er ekki til - ljósmyndir af hugarheimi.

Hvert verk er samsett úr aragrúa ljósmynda. Arnar sćkir búta úr ljósmyndum
héđan og ţađan og rađar saman upp á nýtt - mótar nýtt landslag. Og ţrátt
fyrir ađ myndefniđ hafi yfir sér framandlegan blć er áhorfandinn ţess
jafnframt fullviss ađ hann ţekki myndefniđ, hafi gengiđ ţarna um.

Sýningin opnar laugardaginn 13. júní kl. 15:00 og er öllum bođiđ ađ vera
viđ opnun sýningarinnar. Létta veitingar verđa í bođi.

______________________________________________

Jónas Viđar
sími: 8665021
Heimasíđa: http://www.jvs.is
Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm


Gunnar Kr. Jónasson sýnir í Gallerí Borgum Dimmuborgum

Gunnar Kr. Jónasson sýnir í Gallerí Borgum Dimmuborgum

 

Laugardaginn 6. júní opnar Gunnar Kr. Jónasson sýningu í Gallerí Borgum.

Gallerí Borgir er í nýopnuđu ţjónustuhúsi viđ Dimmuborgir í Mývatnssveit.

Gunnar Kr. Jónasson myndlistarmađur býr og starfar á Akureyri. Hann vinnur jöfnum höndum ađ málverki, teikningum og gerđ ţríviđra verka. Gunnar Kr. hefur unniđ lengi ađ myndlist, framan af međfram öđrum störfum og atvinnurekstri, en síđan 2002 hefur hann helgađ sig listinni óskiptur.

Verk Gunnars Kr. hafa vakiđ verđskuldađa athygli, enda hefur hann skapađ sér afar persónulegan stíl sem hann hefur ţróađ markvisst um langa hríđ.

Í Gallerí Borgum sýnir Gunnar Kr. teikningar úr Mývatnssveit. Sýningin er opin frá 6. júní fram í miđjan júlí á opnunartíma Kaffi Borga frá kl. 10:00-22:00.


Ný stjórn Myndlistarfélagsins

galleribox_856636.jpg

Á ađalfundi Myndlistarfélagsins ţann 21. maí 2009  var nýtt fólk kosiđ í stjórn og hana skipa nú:
Hlynur Hallsson, formađur, til 2010
Brynhildur Kristinsdóttir, ritari til 2010
Jóna Hlíf Halldórsdóttir, gjaldkeri til 2011
Ţórarinn Blöndal, vararitari til 2010
Ţorsteinn Gíslason, varaformađur til 2011

Varamenn:
Guđmundur Ármann Sigurjónsson til 2010
Ingunn St. Svavarsdóttir til 2010


Ásta Bára Pétursdóttir sýnir í Populus Tremula

_stabara_web.jpg

ÁSTA BÁRA PÉTURSDÓTTIR
málverkasýning

Laugardaginn 23. maí kl. 14:00 verđur opnuđ málverkasýning Ástu Báru Pétursdóttur í Populus Tremula.

Ásta Bára er nýútskrifuđ frá Myndlistaskólanum á Akureyri.
Verkin á sýningunni eru ný olíumálverk, öll unnin á ţessu ári.

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 24. maí kl. 14:00 - 17:00 | Ađeins ţessi eina helgi


SAMSÝNINGIN "Í RÉTTRI HĆĐ" OPNAR Í POPULUS TREMULA

_rettrihaed_9_5_09.jpg

Laugardaginn 16. maí kl. 14:00 verđur opnuđ samsýningin Í RÉTTRI HĆĐ í Populus Tremula.

Ţar sýna verk sín listamennirnir Ađalsteinn Svanur, Arnar Tryggvason, Gunnar Kr., Kristján Pétur, Jón Laxdal og Ţórarinn Blöndal. Verkin á sýningunni eiga ţađ sameiginlegt ađ vera hengd upp í réttri hćđ. Sýningarstjóri er Gunnar Kr.

Viđ ţetta tćkifćri er einnig endurútgefin ljóđabók Jóns Laxdal, sem Populus tremula gaf út 2007 og veriđ hefur ófáanleg um nokkurt skeiđ. Bókin, sem var fyrsta útgáfuverkefni Pt, verđur til sölu á stađnum, eins og ađrar bćkur útgáfunnar, sem nú fylla tvo tugi.

Uppákomur verđa á opnun.

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 17. maí kl. 14:00 - 17:00

Ađeins ţessi eina helgi

Sigrún Guđjónsdóttir - Rúna opnar myndlistasýningu í DaLí Gallery laugardaginn 16. maí kl. 14-17

flisamyndlitil.jpg

Rúna á langan listferil ađ baki og hefur starfađ í listum allt frá 1950 til dagsins í dag. Rúna hefur sýnt víđa bćđi í samsýningum og einkasýningum og er einn af frumkvöđlum íslenskar leirlistar ásamt manni sínum Gesti Ţorgrímssyni (1920-2003), og er heiđursfélagi Leirlistafélagsins. Áriđ 2005 hlaut hún titilinn heiđurslistamađur Hafnarfjarđar.Međal starfa á sviđi myndlistar var Rúna fyrsti formađur SÍM, Sambands íslenskra myndlistamanna, og sinnti formennsku FÍM, Félagi íslenskra myndlistamanna. Auk ţess sat hún í stjórn Norrćna myndlistafélagsins og Norrćnu listamiđstöđvarinnar á Sveaborg í Finnlandi. Rúna sýnir nýleg verk í DaLí Gallery. Hún sýnir međal annarra myndverka flísamálverk sem hún er ţekkt fyrir og ţjóđhátíđarplattarnir verđa međ í för.

Sýning Rúnu - Sigrúnar Guđjónsdóttur er til 6. júní og eru allir velkomnir.

DaLí Gallery
Brekkugata 9, 600 Akureyri
http://daligallery.blogspot.com
opiđ lau-sun kl.14-17

Rósa Kristín Júlíusdóttir og Karl Guđmundsson sýna á bókasafni Háskólans á Akureyri

himintjold_og_dansandi_linur.jpg


Afhending hvatningarverđlauna CP-félagsins

Föstudaginn 15. maí klukkan 16:00 opna Rósa Kristín Júlíusdóttir og Karl Guđmundsson (Kalli) sýninguna Himintjöld og dansandi línur á bókasafni Háskólans á Akureyri. Verkin á sýningunni eru unnin međ akrýllitum á bómullargrisju. Viđ opnunina verđa veitt hvatningarverđlaun CP-félagsins. Hugtakiđ CP (Cerebral Palsy) er notađ yfir algengustu hreyfihömlun međal einstaklinga. 

Karl og Rósa Kristín hafa unniđ saman ađ myndlist í mörg ár. Samstarfiđ var lengi vel samspil nemanda og kennara en hefur ţróast markvisst yfir í samvinnu tveggja vina, félaga í listinni. Líta má á listir sem samskiptamáta; samtal listamannsins viđ áhorfandann, samspil listamannsins viđ efniđ, en líka samtal eđa samleik listamanna. Rósa Kristín og Karl hafa skapađ verk saman á ýmsa vegu. Karl hefur málađ efni byggt á eigin hugmyndum og Rósa unniđ áfram međ ţađ á mismunandi vegu, oft sem uppistöđu í textílverkum sem byggja á sjónrćnu samtali beggja. Ađ ţessu sinni málađi Rósa efnin fyrst, en Karl tók viđ og málađi sínar „dansandi línur“. Innsetningin Himintjöld og dansandi línur er afrakstur ţessa samtals eđa samspils listamannanna.

Viđ sýningaropnunina verđa veitt HVATNINGARVERĐLAUN CP félagsins á Íslandi en félagiđ hefur árlega afhent hvatningarverđlaun til ţeirra sem eru góđar fyrirmyndir fyrir félagsmenn. Hvatningarverđlaunin í ár hljóta ţau Brynhildur Ţórarinsdóttir lektor og rithöfundur og listamannatvíeykiđ Rósa Kristín Júlíusdóttir lektor og Karl Guđmundsson. Ţriđjudaginn 5. maí sl. opnađi Karl Guđmundsson sýninguna KALLI25 og ţykir félaginu viđ hćfi ţegar Karl og Rósa opna ađra sýninguna á tveimur vikum ađ hittast viđ opnunina og afhenda hvatningarverđlaunin í ár.


Dagskrá:

Karl Guđmundsson og Rósa Kristín Júlíusdóttir opna sýninguna Himintjöld og dansandi línur.

Ávarp: Ţorsteinn Gunnarsson, rektor Háskólans á Akureyri.
Ásdís Árnadóttir afhendir hvatningarverđlaunin fyrir hönd CP félagsins.
Brynhildur Ţórarinsdóttir les kafla úr bók sinni Nonni og Selma; fjör í fríinu.
Hljómlist flytja Ţórgnýr Inguson, Bjarni Helgason og Egill Logi Jónsson.
Léttar veitingar í bođi CP félagsins.


Sýningin "Viltu leika?" í GalleríBOXi

syning_2009_003.jpg

 

Viltu leika?

GalleríBOX

Kaupvangstrćti 10

600 Akureyri

opiđ 14:00 - 17:00 laugardaga og sunnudaga

Opnar á laugardaginn 16. maí kl.15.00.

Nemendur Oddeyrarskóla og Brekkuskóla ásamt kennurum sínum unnu sérstaklega fyrir ţessa sýningu.  Er afrakstur ţeirra vinnu til sýnis og er ćtlađ ađ vera einskonar leiđarvísir fyrir áframhaldandi vinnu. 
Ţví ţetta er bara byrjunin, ţessari sýningu er ćtlađ ađ vaxa og breytast.  Öllum er heimilt ađ koma međ verk á sýninguna eđa gera verk á stađnum.  Sérlega er horft til ţess ađ fullorđnir og börn vinni saman verk og skilji ţau eftir.  Einnig heimilt ađ vinna áfram ţau verk sem eru á stađnum og halda áfram međ ţau.  Ţetta er lifandi sýning og hún gćti ţróast í hvađa ţá átt sem henni ţóknađist.  En mikilvćgast er, ađ myndlistin er sá samrćđugrundvöllur sem allir mćtast á.

Umsjónarmenn sýningarinnar eru; Brynhildur Kristinsdóttir, Joris Rademaker og Ţórarinn Blöndal.

Sýningin stendur til 7. júní.

myndlist_2009.jpg


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband