Fćrsluflokkur: Menntun og skóli
17.3.2009 | 22:48
Hanna Hlíf Bjarnadóttir, Dögg Stefánsdóttir og Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýna í GalleríBOXi
Hanna Hlíf Bjarnadóttir, Dögg Stefánsdóttir og Jóna Hlíf Halldórsdóttir
stofnuđu BOXiđ 16. mars 2005. Nú er tími til ţess ađ kveđja og ţćr vilja
bjóđa öllum sem hafa komiđ og átt gleđilegar stundir í BOXinu ađ gleđjast međ
ţeim og sjá brot af list ţeirra.
Opnađi sýning í galleríBOXi nú sal Myndlistarfélagsins í tilefni ţessa laugardaginn 14. mars kl. og stendur til sunnudagsins 29. mars.
Dögg Stefánsdóttir(1978) býr og starfar á Akureyri. Hún útskrifađist međ Diploma frá Myndlistarskólanum á Akureyri áriđ 2006. Dögg sýnir málverkiđ STREYMI.
Hanna Hlíf Bjarnadóttir er fćdd í Reykjavík 1. nóvember 1965, fór 17 ára til London og lćrđi ţar snyrtifrćđi, var viđ nám í Húsgagnasmíđi í Iđnskólanum í Reykjavík og lauk síđan diploma hjá Myndlistarskólanum á Akureyri áriđ 2006. Sýnir hún verkiđ FYRIR/EFTIR sem eru útsaumuđ textaverk og notar ţar gamalt handverk međ nýjum tón.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir(1978) er fćdd í Reykjavík en býr og starfar á Akureyri. Hún útskrifađist međ Diploma frá Myndlistarskólanum á Akureyri áriđ 2005 og međ Mastersgráđu í myndlist frá Glasgow School of Art áriđ 2007.
Á sýningunni mun Jóna Hlíf vera međ bókverkiđ HÉR og veggspjaldiđ THINK DIFFERENT til sölu.
Einnig mun Jóna sýna innsetningu sem er á tilraunastigi og málverk.
GalleríBOX er opiđ laugardaga og sunnudaga milli kl. 14:00 til 17:00.
13.3.2009 | 14:23
Eiríkur Arnar opnar einkasýningu í Jónas Viđar Gallery
Laugardaginn 14. mars kl. 15 opnar Eiríkur Arnar einkasýningu í Jónas
Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri.
ţér og ţínum er bođiđ á opnun
Eiríkur Arnar Magnússon
f. 08.05.1975
Grenivöllum 12, 600 Akureyri
Netfang: eirikurarnar@gmail.com
Sími: 695 2227, 461 1562
Er međ vinnustofu í Listagili, Kaupvangsstrćti 12.
Námsferill
2008 - 2009 Myndlistaskóli Akureyrar, listhönnunardeild.
2004 - 2007 Listaháskóli Íslands, myndlistadeild.
2006 Listaháskóli Eistlands Tallinn.
2006 Kuno Express námskeiđ, Muhu-eyja, Eistlandi.
2003 - 2004 Myndlistaskóli Akureyrar, 1. ár fagurlistadeildar.
2004 Listamiđstöđ Akureyrar, námskeiđ.
2002 - 2003 Myndlistaskóli Akureyrar, fornám.
1998 - 1999 Fjölbrautaskólinn í Breiđholti, Listnámsbraut
1996 - 1997 Iđnskólinn í Reykjavík, Iđnhönnunarbraut
Sýningar
2009 einkasýning, Jónas Viđar gallery,
2009 Kappar og ofurhetjur félagasýning
2007 útskriftarsýning Listaháskóla Íslands
2006 samsýning, Viana do Costello, Portugal
2006 samsýning, Gallery Gyllinhćđ, Reykjavík
2005 einkasýning, Café Karólína, Akureyri
2003 samsýning, Deiglan, Akureyri
2003 og 2004, vorsýningar myndlistaskóla Akureyrar
Annađ
2005 Ađstođarmađur listamanns, Listahátíđ Reykjavíkur, Gabriel Kuri,
Suggestion for taxationscheme.
2006 Ađstođarmađur listamanns, Sense in Place' Site-ations', Sarah Browne,
A Model Society.
Verđlaun og styrkir
2006 1. verđlaun, málverkasamkeppni, III Bienal Internacional Artes da
Raya Casa do Curro Moncao, Portugal.
2006 Erasmus, styrkur.
2006 Kuno Express, styrkur
10.3.2009 | 20:59
“EKKI ÁN” Yst í Ketilhúsinu 14. – 30. mars 2009
Verkin eru unnin undangengin fimm ár og tengjast öll vatni á einn eđa annan hátt og tjá um leiđ ákveđna tilfinningu, sem stundum er tćpt á í titlinum. Um getur veriđ ađ rćđa persónulega sammannlega tilfinningu svo sem umhyggju - yfir í hreina speglun á samfélagslegri skođun t.d. kaldhćđni og litrófiđ allt ţar á milli. Verkin eru misstór gólf-, vegg-, og loft-verk ásamt einu hljóđ-verki.
Ţetta er 11. einkasýning Ystar, sem er sálfrćđingur og fagurlista-verka-kona og lauk 2ja ára MFA námi sínu frá Newcastle University á Bretlandi í september síđastliđnum. Hún verđur til stađar á sýningunni á opnunardaginn og miđvikudaginn 18. mars.
EKKI ÁN
Yst
í Ketilhúsinu á Akureyri
14. 30. mars 2009
3.3.2009 | 09:41
Inga Björk Harđardóttir opnar sýninguna “Réttir” á Café Karólínu laugardaginn 7. mars

Inga Björk Harđardóttir opnar sýninguna Réttir á Café Karólínu laugardaginn 7. mars 2009 klukkan 15.
Inga Björk segir um sýninguna: Réttir eru viđfangsefni mitt ađ ţessu sinni. Ţćr eru fallegar sérstaklega ţessar gömlu. Samspil ljóss og skugga gefur mikla möguleika til leikja á striganum og ég kaus ađ fara mjög frjálslega međ ţćr sem myndefni. Réttir eru líka stór hluti af menningu okkar ţćr eru fagnađarfundir dýra og manna. Gömlu réttirnar eru uppfullar af minningum liđinna daga. Sýningin samanstendur af 7 olíumyndum sem eiga ţađ sameiginlegt ađ túlka réttir en ekki allar á sama hátt eđa sama tíma.
Ţetta er ţriđja einkasýning Ingu Bjarkar en hún hefur tekiđ ţátt í átta samsýningum. Hún útskrifađist áriđ 2008 frá Myndlistaskólanum á Akureyri en áđur hafđi hún útskrifast sem Gullsmiđur og starfađ um árabil.
Sýningin á Kaffi Karólínu stendur til 03.04.09. Allir eru velkomnir á opnun.
Nánari upplýsingar veitir Inga Björk í síma 862 1094 og í tölvupósti ingabh(hjá)simnet.is
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
04.04.09 - 01.05.09 Helga Sigríđur Valdemarsdóttir
02.05.09 - 05.06.09 Hertha Richardt
06.06.09 - 03.07.09 Georg Óskar Manúelsson
04.07.09 - 31.07.09 Lind Völundardóttir
01.08.09 - 04.09.09 Ţórgunnur Oddsdóttir
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Inga Björk Harđardóttir
Réttir
07.03.09 - 03.04.09
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
9.2.2009 | 09:16
Akane Kimbara gestalistamađur Gilfélagsins í febrúar
AKANE KIMBARA; Kynning/Introduction
Akane Kimbara er gestalistamađur Gilfélagsins í febrúar. Akane býr og
starfar í Ţýskalandi en er upprunalega frá Japan. Hún hefur lagt nám
á myndlist bćđi í Tokyo, Japan og Hamborg, Ţýskalandi.
,,Nýlega fannst forn beinagrind af kvenmanni í Japan. Nánari skođun
sýndi ađ konan hafđi veriđ uppi fyrir 15.000 árum, og ţjáđist af
lömun og ţá vćntanlega frá barnsaldri. Ţrátt fyrir ţađ lifđi hún til
21 árs aldurs, sem ţýđir ađ annađ fólk hefur hugsađ um hana allt
hennar líf. Ţess konar ummönnun ber vott um mjög svo ţróađa manngćsku
í jafnvel svo fornu samfélagi. Ég las ţetta einhversstađar og er
heilluđ af ţví.
Ég held ađ mannleg samúđ og greind hafi veriđ sú sama ţá og hún er nú.
Ţörf ţeirra hefur einungis breyst. Ţađ breytir engu hvađ ţú hugsar eđa
gerir, hver ásetningur ţinn er. Hvađ hvetur ţig, hvernig ţú hegđar
ţér, hver tilfinningaleg viđbrögđ ţín eru, ţetta hefur ekkert breyst í
raun undanfarin 10.000 ár.
Í verkum mínum vil ég sýna fólk sem var uppi fyrir 15.000 árum. Ég vil
sjá viđbrögđ ţeirra. Ég ímynda mér ađ ţau gćtu skiliđ verk mín á sama
hátt og nútímamanneskjan myndi skilja ţau."
-Akane Kimbara
Akane Kimbara is the guest artist of the Gil society in February.
Akane lives and works in Germany, but is originally from Japan. She
has studied art both in Tokyo, Japan and Hamburg, Germany.
"Recently, an ancient female skeleton was found in Japan. The
examination showed that the woman had lived at least 15.000 years ago,
and she suffered from infantile paralysis. But still she lived to the
age of 21, which means that other people took care of her for all her
life. This kind of care testifies to the already high level of humane
development of this ancient society. I read about this somewhere and I
am fascinated by it.
I think that human compassion and intellect have been basically the
same then as they are now. Just the necessities have changed. It
doesn't matter what you think or do, what intensions you have. What
motivates you, how you act, and what your emotional reactions are,
this hasn't changed essentially in the last couple of 10.000 years.
I have the wish to show my work to the people who lived 15.000 years
ago. I would like to see their reactions. I imagine they could
undestand my work in the same way as a viewer today."
-Akane Kimbara
4.2.2009 | 15:40
Uppákoma í Listasafninu á Akureyri
Nćstkomandi laugardag eđa ţann 7. febrúar kl. 20.30 mun hópur um 58
listamanna frá yfir 20 löndum kynna verk sín í Listasafninu á Akureyri.
Ţessi hópur samanstendur af starfandi listamönnum sem eru um ţessar
mundir í mastersnámi viđ Rijksakademie í Hollandi og er ferđin til
Íslands til ţess gerđ ađ verđa fyrir áhrifum af nýju og spennandi
umhverfi jafnframt ţví ađ hitta íslenska listamenn í óformlegu spjalli.
Rijksakademie er stofnun sem gefur listamönnum kost á ađ starfa í 2 ár
viđ bestu mögulegu ađstćđur međ ađgengi ađ reyndari listamönnum frá
alţjóđa listumhverfinu. Rijks er skrautfjöđur listastofnana í Hollandi
en ţangađ berast árlega 16-1700 umsóknir allstađar ađ úr heiminum, í
dag eru ţar listamenn frá 25 löndum og međalaldur er 30 ár.
Hvetjum viđ alla starfandi listamenn á Akureyri sem og alla sem áhuga
hafa á listum til ţess ađ líta viđ í safninu á laugardaginn.
Ađgangur ókeypis
Kćr kveđja
LISTASAFNIĐ Á AKUREYRI
AKUREYRI ART MUSEUM
2.2.2009 | 09:48
Arnar Sigurđsson opnar sýninguna “Kóngur um kóng” á Café Karólínu
Arnar Sigurđsson opnar sýninguna "Kóngur um kóng" á Café Karólínu laugardaginn 7. Febrúar 2009 klukkan15.
Sýnd verđa 14 ný spreyverk en ţetta er önnur einkasýning Arnars.
Arnar lauk Grafískri hönnun frá Myndlistaskólanum á Akureyri áriđ 2002.
Nú rekur hann og vinnur sem Grafískur hönnuđur á Geimstofuni hönnunarhúsi ásamt öđrum.
Allir eru velkomnir á opnun sýningarinnar.
Sýningin stendur til föstudagsins 6. mars 2009.
Nánari upplýsingar veitir Arnar í síma 899 2295.
Arnar Sigurđsson
Kóngur um kóng
07.02.09 - 06.03.09
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
07.03.09 - 03.04.09 Inga Björk Harđardóttir
04.04.09 - 01.05.09 Helga Sigríđur Valdemarsdóttir
02.05.09 - 05.06.09 Hertha Richardt
06.06.09 - 03.07.09 Georg Óskar Manúelsson
04.07.09 - 31.07.09 Lind Völundardóttir
01.08.09 - 04.09.09 Ţórgunnur Oddsdóttir
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
29.1.2009 | 15:28
Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir opnar myndlistarsýningu í Galleri+
Anna Sigríđur Sigurjónsdóttir, myndhöggvari, opnar myndlistarsýningu í Galleri+, Brekkugötu 35 á Akureyri, laugardaginn 31.janúar kl. 16.00 Sýningin ber yfirskriftina "Međ tvćr hendur tómar" og er innsetning í ţremur rýmum gallerísins. Opnunartími gallerí+ er um helgar frá kl. 14-17.00 og ađra daga eftir samkomulagi viđ eigendurna, Joris og Pálínu, í síma 462 7818. Sýningunni lýkur 16. febrúar.
Anna Sigríđur útskrifađist úr MHÍ 1985 og fór í framhaldsnám í myndmótunardeild AKI listaakademíunnar í Enschede í Hollandi til 1989. Anna Sigríđur hefur veriđ starfandi listamađur síđan og sýnt víđa.
22.1.2009 | 11:34
Nýtt verk á VeggVerki og opnunarveisla í GalleríBOXi
VeggVerk
Strandgötu 17
STYRKUR
24.01 - 07.03.2009
Níu manna hópur úr listhönnunardeild Myndlistarskólans á Akureyri
sýnir veggverkiđ Styrkur. Verkiđ er ţrívíddarverk međ skírskotun í
tölvuleikinn vinsćla Super Mario Bros.
Sveppurinn í tölvuleiknum, sem verkiđ byggist á, gefur einmitt
leikendum aukinn styrk, og ţađan er nafn verksins runniđ.
Markmiđiđ međ verkinu er ađ skapa eitthvađ myndrćnt og táknrćnt sem
jafnframt á skírskotun í nútímann. Međ verkinu viljum viđ líka gefa
ţeim sem ţess njóta aukinn styrk á ţessum erfiđu tímum sem nú eru
uppi.
Opnunarpartý í tilefni af sýningu verksins verđur haldiđ í Gallerí
Boxi, Kaupvangsstrćti 10, laugardaginn 24. janúar kl. 20.00. Allir
VELKOMNIR.
Hópurinn:
Aldís María Valdimarsdóttir
Ásta Rut Björnsdóttir
Berglind H Helgadóttir
Dagrún Íris Sigmundsdóttir
Guđrún Huld Gunnarsdóttir
Helgi Vilberg Helgason
Karen Lind Árnadóttir
Sindri Smárason
Unnur Jónsdóttir
www.veggverk.org
Verkefnastjóri: Jóna Hlíf Halldórsdóttir
Sími: 6630545
21.1.2009 | 21:49
Nes listamiđstöđ - Laust í febrúar og mars 2009 međ styrk
Vegna forfalla eru nú laus pláss í Nesi listamiđstöđ á Skagaströnd í
febrúar og mars 2009.Međ húsnćđinu fylgir einnig vinnustofupláss í
vinnustofum Ness. Ađ öllu jöfnu ţarf ađ greiđa fyrir dvöl í
listamiđstöđinni en vegna styrks frá Menningarráđi Norđurlands-vestra
gefst íslenskum listamönnum nú kostur á ađ dvelja endurgjaldslaust í Nesi.
Í stađinn skilji umsćkjendur eitthvađ eftir sig í bćjarfélaginu sem gćti
talist samsvara styrknum. Ţađ má vera upplestur, listsýning
myndlistarsýning, leiklestur, vinna međ íbúum bćjarins eđa hvađ ţađ sem
listamađurinn kćrir sig um.
Umsóknareyđublöđ og nánari upplýsingar er ađ finna á www.neslist.is
og skulu ţćr sendast á umsokn@neslist.is. Fyrirspurnum er svarađ á
nes@neslist.is eđa í síma 864 0053.
Kveđja
Hrafnhildur Sigurđardóttir
Verkefnisstjóri
Nes Listamiđstöđ
545 Skagaströnd