Fćrsluflokkur: Tónlist

Styrktartónleikar og listaverkauppbođ til styrktar Myndlistaskólanum á Akureyri

myndlistaskolinn.jpg

Styrktartónleikar og listaverkauppbođ til styrktar Myndlistaskólanum á Akureyri vegna brunans ţann 27. júní síđastliđinn.
 

Dagskráin:

8.júlí kl: 16:00-18:00  Ţögult uppbođ á myndlistaverkum hefst.

9.júlí kl. 9-18:00 ţögult uppbođ opiđ

10.júlí  kl. 9-20Ţögult uppbođ opiđ          

 

10.júlí                        Styrktarsónleikar

                        Húsiđ opnar kl. 20:00

                        Dagskrá hefst kl. 20:30

                        Framhalds uppbođ á verkum til ađ ná hćsta verđinu…

                        Nýir eigendur verkanna geta nálgast verkin.

                        Ađgangseyrir: 2000,-                      

                        Kynnir kvöldsins : Júlli Júll…

 

Uppbođ á verkum eftir eftirtalda:

Jónas Viđar

Hlynur Hallsson

Rannveig Helgadóttir

Stefán Boulder

Lína

Dagrún

Inga Björk

Sveinka

Bogga

Áströlsku konuna

Ása Óla

Linda Björk

Kaffimálari

Margeir

 
Tónlist:

Hvanndalsbrćđur

Hundur í óskilum

Pálmi Gunnars (og co.)

(pönk)listamađurinn Blái Hnefinn/Gwendr-

Silja, Rósa og Axel

Krumma

Og jafnvel fleiri…

 
Styrktarađilar:

Marína, Hljóđkerfa og ljósaleiga Akureyrar, Vífilfell, Voice, Stíll, N4, tónlista.- og listamenn, fyrrum og núverandi nemendur Myndlistaskólans á Akureyri og velunnarar.

 
Ţögult uppbođ fer ţannig fram ađ myndlistaverkin eru til sýnis á Marína á uppgefnum tímum. Fólk getur skođađ og frćđst um listamanninn og verkin.

Ef fólk vill bjóđa í verkiđ skráir ţađ sig á sérstakt blađ og fćr númer, síđan skrifar ţađ númer og upphćđ á annađ blađ og setur í bauk sem er viđ verkiđ.

Á styrktartónleikunum á ađ reyna ađ ná upp hćrra verđi fyrir verkin međ venjulegu uppbođi og ef ţađ nćst fćr sjá ađili verkiđ annars er hćsta bođi í ţögla uppbođinu tekiđ.  Myndlistarverkin eru merkt međ lámarksbođsverđi.

 
Opnađur hafur veriđ styrktarreikningur ţar sem fólk getur lagt inn

frjáls framlög til söfnunarinnar.

 

Kt. 550978-0409 

0565-14-400044



Kćr kveđja fyrir hönd fyrrum og núverandi nemenda Myndlistarskólans á Akureyri og velunnurum...
__________________________________
Margrét Ingibjörg Lindquist


Vilhelm Anton Jónsson opnar sýningu á Café Karólínu á laugardag

pennateikn_klofast_590983.jpg

Vilhelm Anton Jónsson


Samfélag í svörtu bleki
 

05.07.08 - 01.08.08   
 

Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755

---

Vilhelm Anton Jónsson opnar sýninguna "Samfélag í svörtu bleki" á Café Karólínu laugardaginn 5. júlí 2008 klukkan 14.

Vilhelmsýnir ađ ţessu sinni teikningar á Café Karólínu. Myndirnar eru hlađnarsvörtum húmor og fjalla um atburđi og ađstćđur sem snerta fólkmisjafnlega. Stíll myndanna snertir á "Macabre" stíl, sem listamenn áborđ viđ Edward Gorey og Tim Burton vinna gjarnan í.

Lítil sagaeđa ađstöđu-lýsing er skrifuđ inná hverja mynd. Í myndunum lýsirVilhelm gráum raunveruleikanum og flestar myndir gerast í kring umaldamótin 1800 ţó ađ efniđ eigi viđ í dag. Međ ţví fćrir hann okkur frásamtímanum og gefur okkur fćri á ađ skođa hann úr fjarlćgđ, meta hannog gagnrýna samferđamenn okkar, gildi ţeirra og okkar sjálfra.

Tölusettar eftirprentanir verđa til sölu.
Hver mynd er ađeins gerđ í ţremur eintökum.

Vilhelmer starfandi tónlistar- og myndlistarmađur og ţetta er fimmtaeinkasýning hans. Vilhelm hefur gefiđ út fimm plötur međ hljómsveitsinni 200.000 naglbítum og undir eigin nafni. Hann vinnur nú ađ stóruverkefni međ 200.000 naglbítum og Lúđrasveit verkalýđsins, sem hanngefur út í haust. Hann er menntađur heimspekingur og sjálfmenntađurlistamađur.

Nánari upplýsingar veitir Vilhelm í villijons@gmail.com
 

Sýningin á Café Karólínu stendur til 1. ágúst, 2008.

Međfylgjandi er mynd af einu verkanna sem hann sýnir á Café Karólínu.

Nćstu sýningar á Café Karólínu:


02.08.08-05.09.08    Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08    Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08    Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08    Ţorsteinn Gíslason
 

Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson


Arna Vals međ blindflug í Eyjafjarđarsveit

stadfugl-farfugl_020708.jpg

Arna Vals - Blindflug í Eyjafjarđarsveit
Söngspuni viđ undirleik eyfirskrar náttúru
Flugtak: Gömlu brýrnar yfir Eyjafjörđ - brú nr. 3
Brottfarartími: 03.07.08 kl. 23.25
Áćtlađur lendingartími: 04.07.08 kl. 00.01. Veriđ velkomin.
Hljóđverkiđ Fuglatal / Birdtalk verđur formlega opnuđ ţann 06.07.08 kl. 21.00 viđ Guđrúnarstađi í Eyjafjarđarsveit.
Ţátttakendur: Buzby Birchall, Claudia Losi, Daniele Signaroldi, Frans P.V. Knudsen, George Hollanders, Hilma E. Bakken, Jacqueline Fitz Gibbon, Ragnheiđur Ólafsdóttir og Tonny Hollanders.
Sérstakkir ţakkir: Ólafur Kjartansson, ábúendur í Kálfagerđi og Bílapartasalan Austurhliđ.

http://fugl.blog.is

 

This week is dedicated to sound...
 

Arna Vals will do an improvised voice perfomance accompanied by the nature in Eyjafjordur.

Place: at the old bridges over Eyjafjarđará on the south side of Akureyri airport - 3rd bridge.

Title: "Blindflug" which translates somewhat like "blind flight" or "night flight".

Take-off: 03.07.08 kl. 23.25

Estimated arrivel: 04.07.08 kl. 00.01. Everyone is welcome.


Soundinstallation Fuglatal / Birdtalk

will be officialy opened  06.07.08 at 21.00 hrs. at Guđrúnarstađi í Eyjafjarđarsveit. Just north from Kálfagerđi wich is about 25km into the fjord from Akureyri on the east side of the river (got it!?).

Participants: Borge Bakken, Buzby Birchall, Claudia Losi, Daniele Signaroldi, Frans P.V. Knudsen, George Hollanders, Hilma E. Bakken, Jacqueline Fitz Gibbon, Ragnheiđur Ólafsdóttir and Tonny Hollanders.

Special thanks to: Ólafur Kjartansson, ábúendur í Kálfagerđi og Bílapartasalan Austurhliđ.


Sýningin HLASS opnar á Halstjörnunni í Öxnadal

H L A S S

Opnun 20.06.2008
18:00-20:00
21.06 - 21.07 2008

Hlynur Hallsson // Huginn Arason // Jóna Hlíf Halldórsdóttir // Karlotta Blöndal // Karen Dúa Kristjánsdóttir // Níels Hafstein // Unnar Örn Jónsson Auđarson

Gjörningur // Habbý Ósk

21:00 Uppákoma // Gunnhildur Hauksdóttir

Halastjarna veitingahús kynnir:

22:00 SÚKKAT + Fiskisúpa = 1.500 krónur

Súpan er framreidd á milli 18:00-22:00
borđapantanir í síma 461 2200

Hugmyndin á bak viđ sýninguna er ađ setja óvenjulegan bćjarviđburđ í hversdagslegt sveitaumhverfi. Hvetja fólk til ţess ađ koma ađ Hálsi, njóta náttúrudýrđarinnar, ganga upp ađ Hraunsvatni, minnast ljóđa Jónasar Hallgrímssonar og fá sér góđan mat á Halastjörnunni. Hlađan stendur í dag ađ miklu leyti ónýtt en međ ţví ađ halda ţar sýningu er hćgt ađ sýna möguleikana sem felast í ţessum ónýttu rýmum til sýningarhalds eđa annarra viđburđa, en ţannig er fariđ međ fleiri hlöđur á landinu en ađ Hálsi. Ţannig er hćgt ađ glćđa ţćr lífi og skapa úr ţeim nýtt umhverfi, og koma ţannig lífi í ţessar undirstöđur sveita landsins. Ţađ er ţekkt fyrirbćri ađ menningarviđburđir á fáförnum slóđum dregur fólk ađ, og sáir skapandi frjókornum í huga ţeirra sem ţangađ koma. Ţannig ganga gömul rými oft í endurnýjun lífdaga og fá á endanum nýtt hlutverk eftir ađ listamenn hafa bent á möguleikana sem í ţví felast.

www.hlass.blogspot.com

Verkefnastjóri er Jóna Hlíf Halldórsdóttir
sími 6630545

Sonja Lind Eyglóardóttir (Húsfreyja á Halastjörnu Veitingahúsi)
sími 4612200


Seby Ciurcina opnar sýningu í DaLí Gallery ţriđjudagskvöldiđ 3. júní kl. 20

Seby Ciurcina opnar myndlistasýninguna ,, am I a good person?" ţriđjudagskvöld 3. júní kl. 20. Myndlistamađurinn Seby er frá Sikiley en býr og starfar í Berlin. Hann hefur komiđ víđa viđ í listgreinum og er einnig tónlistamađur og hefur fengist viđ leiklist. Seby verđur á landinu tvćr fyrstu vikurnar í júní og notar tćkifćriđ og sýnir verk sín í DaLí Gallery á Akureyri međan dvöl hans stendur.
Sýningin stendur til 14. júní og eru allir velkomnir.
 

Umfjöllun Adelina Rosenstein


Ţegar mađurinn átti ekkert „Ég“ og leitađi sín í augnaráđi annarra.
 
Seby Ciurcina: Sakleysi og Raunsći

Ţađ hljóta ađ búa alveg sérstakir Guđir í Sikiley, sagđi Berlínar útgefandinn Stefan Ret, eftir ađ hann sá málarann, sem fćddist 1974 í Siracusa, í fyrsta skipti leika á leiksviđi í Berlín.

Ţótt mesta náđargjöf Seby Ciurcina sé málaralistin, ţá eru hćfileikar hans á leiksviđinu einn af fegurstu fylgifiskum hennar.

 

„Er ég á lífi?“

Ţótt Seby Ciurcina umbreyti sýningarsölum sínum međ einum eđa fleirum stórum máluđum hlutum (bílum, vćngjum (eđa flyglum), grímum), ţá hafa andlitsmyndir hans sem festar hafa veriđ á veggina tvöföld áhrif: annars vegar lýsa ţćr persónulegu sambandi málarans viđ ţá manneskju sem máluđ er,  eđa tengslum milli hinnar máluđu manneskju og gesta sýningarinnar – hins vegar margfalda ţćr tengslin, sjónarhorniđ og ţar međ efni sýningarinnar, ţar sem ţćr á svo lifandi hátt virđa fyrir sér gestinn sem stendur andspćnis ţeim.

Andlitsmyndir á karton, ţar sem hinar máluđu verur standa út úr skćrum, skrćpóttum bakgrunni eđa mynstruđum veggfóđrum (eđa gólfteppabútum), bjóđa gestinum svipađar andstćđur. Gestir sýningarinnar verđa vitni ađ og hluti af eins konar fléttu af augnaráđum (eđa augnabliksmyndum): málarinn og manneskjan sem situr fyrir; gesturinn sem stendur framan viđ listaverkin og andlitsmyndin sem sýnist virđa hann fyrir sér og gagnkvćmt, myndin sem á ţessum bakgrunni virđist mjög ósvikin og lifandi.

 

„Ég hef nánast ekkert gert“

Seby Ciurcina býr yfir ţeim gođsagnarlega hćfileika, ađ skynja eftirmynd (afrit) ţess sem fyrirmyndir hans eru ađ gera, ţegar ţćr eiga ađ gera ekki neitt, og endurspegla ţessa hljóđu (eđa kyrru) athafnasemi međ einstakri nákvćmni – fullkomnu jafnvćgi milli virđingar og kímni. Ţar međ tekst honum ađ svipta grímunni af fyrirsćtu sinni.


Ţessi fćrni bendir á ţá skarpskyggni sem verđur til í sjálfsmynd, bendir á miskunnarlausan „Posen-Detektor“ sem kemur fram í bítandi hćđni í mörgum sjálfsmyndum, ţar sem málarinn tekur sér hetjulega stöđu, fćr drćtti frá grínfígúrum, eđa reynir ađ niđurlćgja sitt fagra og stolta andlitsviđmót á hörmulegan hátt međ fílstönnum eđa međ búk sem hefur lögun getnađarlims.

Sparsemi er einkennandi fyrir hina fínlegu drćtti andlitsmynda hans: alveg eins og međ vel heppnađri túlkun hlutverks á leiksviđi, eru hinar krítísku skýringar málarans á myndum hans settar fram međ hćgđ og snilldarlegri hlédrćgni.

Hvađ sem öđru líđur má fullyrđa um andlitsmyndasafn Seby Ciurcinas, ađ ţađ beri vitni um hina félagslega grímu síns tíma. :Ţađ má ţví einnig bera hann saman viđ hina gömlu raunsćismeistara, Daumier eđa Tswchechow


Adelina Rosenstein (í ţýđingu Harđar Kristinssonar)

 
Kćr kveđja
Dagrún og Lína í DaLí Gallery
8957173 / 8697872
Brekkugata 9, 600 Akureyri
dagrunm@snerpa.is
http://daligallery.blogspot.com

opiđ lau-sun kl.14-17 í sumar og eftir samkomulagi


Ađalsteinn Svanur Sigfússon: Söngvar og bćkur í Populus tremula

songvar-asvs-web.jpg

S Ö N G V A R

AĐALSTEINN SVANUR SIGFÚSSON

O P I Đ H Ú S

Laugardaginn 17. maí kl. 14:00-17:00 verđur opiđ hús í Populus tremula. Ţar kynna félagsmenn starfsemina, m.a. bókaútgáfu félagsins sem stendur međ miklum blóma.

Sama kvöld kl. 21:00 mun söngvaskáldiđ Ađalsteinn Svanur Sigfússon standa fyrir trúbadúrkvöldi í Populus tremula. Ţar flytur Ađalsteinn Svanur eigin lög viđ kvćđi sín og föđur síns, Sigfúsar Ţorsteinssonar frá Rauđavík. Af ţessu tilefni gefur Populus tremula út bókina SÖNGVAR međ kvćđum ţeirra feđga.

Húsiđ verđur opnađ kl. 20:30.

Ađgangur ókeypis – malpokar leyfđir.

http://poptrem.blogspot.com


Helgi og hljóđfćraleikararnir međ kvöldskemmtun og bók

H&H-25.4.web

Populus Kynnir:

Helgi og hljóđfćraleikararnir

Föstudaginn 25.apríl kl.21:00

Kvöldskemmtun í tilefni útgáfu bókarinnar Sukkskinnu

Föstudaginn 25. apríl kl. 21:00 mun hljómsveitin góđa Helgi og Hljóđfćraleikararnir halda kvöldskemmtun í Populus tremula.

Bođiđ verđur upp á upplestur og tónleika; sérleg vinahljómsveit H&H mun reka inn nefiđ.

Af ţessu tilefni gefur Populus tremula út bókina Sukkskinnu, ţar sem skráđar eru sögur úr 20 ára ferli hljómsveitarinnar í máli og myndum. Bókin er gefin út í 100 árituđum og tölusettum eintökum.

Ađgangur ókeypis – malpokar leyfđir.

http://poptrem.blogspot.com


Söngvísur og baráttuljóđ í Deiglunni

songbok_kapar Söngvísur og baráttuljóđ
í Deiglunni á Akureyri
laugardaginn 19. apríl kl. 15:00
Í tilefni af útkomu norrćnu söngbókarinnar ’Ska nya röster sjunga’


Fram koma Bengt Hall frá Svíţjóđ ritstjóri söngbókarinnar og harmonikkuleikari og Per Warming frá Danmörku, rithöfundur, söngvaskáld og söngvari. Ţeir félagar munu taka lagiđ og spjalla stuttlega um tilgang og tilurđ söngbókarinnar.

Ađrir flytjendur eru Gunnar Guttormsson, Ţórarinn Hjartarson og Solveig Hrafnsdóttir, Kristján Hjartarson og Kristjana Arngrímsdóttir

Kynnir: Pétur Pétursson lćknir.

Dagskráin mun taka um tvo tíma međ kaffihléi.
Ađgangseyrir er 1.500 krónur.
(1.000 krónur fyrir félagsmenn Gilfélagsins og Norrćna félagsins)

Allir fá söngbókina í hendur viđ innganginn og geta keypt hana ţar međ afslćtti eđa skilađ henni í lok dagskrár.

Ađ dagskránni stendur áhugahópur í samstarfi viđ Norrćnu upplýsingaskrifstofuna, NF á Akureyri, Gilfélagiđ og syngjandi norrćna gesti og heimamenn.

Útgefandi söngbókarinnar er Nordisk socialistisk folkeoplysningsforbund (NSFOF)


Nánari upplýsingar hjá:
Norrćna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor
Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri
Island.
Sími: 462 7000 Fax: 462 7007


Marína opnar á Akureyri

Nćstkomandi sunnudag 13.apríl milli 12 og 17 verđur sannkölluđ markađsstemning í Strandgötu 53 á Akureyri.  Stađurinn heitir nú Marína Akureyri og hýsti áđur skemmtistađinn Oddvitann til margra ára.  Nýjar áherslur eru á rekstrarformi stađarins og er húsiđ nú leigt út til veislu- og fundahalda ásamt ţví ađ rekstrarađilar standa sjálfir ađ viđburđum.  Yfir sumartímann verđur stađnum breytt í Ţjónustumiđstöđ viđ skemmtiferđaskip ţau er eiga viđdvöl á Akureyri.

Fyrsti markađsdagur í Marínu verđur nćstkomandi sunnudag undir yfirskriftinni "Komdu og skođađu í kistuna mína"  Ţar munu vel á ţriđja tug ađila koma međ nýjar og notađar vörur og leggja undir sig húsiđ sem telur yfir 700 fermetra.  Kaffi og vöfflustemning - Krakkahorn - Hvetjum alla til ađ kíkja viđ

Međal viđburđa sem verđa á nćstunni má helst nefna "Gráu hárin heilla" sýningu 18.apríl.  Ţar mun Gestur Einar Jónasson rifja upp tónlist sjöunda áratugarins ásamt söngvurunum Helenu Eyjólfsdóttur, Heimi Bjarna Ingimarssyni, Dagnýju Halldórsdóttur og bítlahljómsveit, međ grátt í vöngum.  Ţađ verđur sannkölluđ bítlastemning í anda Hljóma, Dáta, Ingimars Eydal, Kinks, Smokie, Led Zeppelin og ţá eru einungis nokkrir nefndir.  Miđaverđ er 2.500.- á sýningu sem hefst klukkan 21:30.  Pantanir í síma 864-3633 og á marina@marina.is


Herhúsiđ á Siglufirđi, gestavinnustofa fyrir innlenda og erlenda listamenn

mainimage159

Gestavinnustofa fyrir innlenda og erlenda myndlistarmenn, skáld, tónlistarmenn eđa hverja ţá sem starfa ađ listsköpun.
Á neđri hćđ hússins er 70 fm vinnusalur međ setustofu, trönum, vaski og vinnuborđum. Hljómburđurinn í salnum er mjög góđur og hentar vel fyrir tónleika og upptökur á tónlist. Ţar er einnig bađherbergi međ sturtu. Á efri hćđinni er björt stúdíóíbúđ (rúm fyrir tvo).

Dvalartími er ađ jafnađi 1 mánuđur, en hann er ţó umsemjanlegur.  Í lok dvalartíma er ţess óskađ ađ listamenn kynni verk sín fyrir almenningi í salnum. Dvalargjald er kr. 15.000 kr. á mánuđi, hiti og rafmagn innifaliđ. Möguleiki er á ţráđlausri adsl tengingu fyrir 3000 kr. á mánuđi.. Tryggingargjald er 3000 kr. sem dvalargestur fćr endurgreitt í lok dvalar enda sé húsnćđi í sama standi og hann tók viđ ţví.

Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Herhússins. Umsóknarfrestur fyrir sumarmánuđina (júní-ágúst) er  31.janúar sama ár. Hćgt er ađ sćkja um ađra mánuđi ársins hvenćr sem er. Viđ mat á umsóknum er litiđ til starfsferils, menntunar og félagslegra ţátta (hvađ hentar starfsemi Hússins á hverjum tíma).

Nánari upplýsingar er hćgt ađ finna á heimasíđu Herhússins eđa í síma 8945219.

www.herhusid.com
herhusid@simnet.is


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband