Fćrsluflokkur: Tónlist
8.4.2008 | 09:14
Föstudagsfyrirlestur í Ketilhúsinu: Hrafnkell Sigurđsson í nítján ár
Hrafnkell Sigurđsson myndlistarmađur, mun flytja fyrirlestur um list sína í Ketilhúsinu á Akureyri föstudaginn 11. apríl, kl 14.50.
Dagskráin er hluti af Fyrirlestrum á vordögum, sem eru fjórir fyrirlestrar um efni sem tengjast listum og menningu. Ţeir eru skipulagđir af kennurum á listnámsbraut skólans í samvinnu viđ Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.
Hrafnkell Sigurđsson hlaut sjónlistarverđlaunin 2007 fyrir verk sitt Áhöfn og fyrir innsetninguna Athafnasvćđi.
Í verkum sínum fjallar Hrafnkell um tengsl náttúru og manns. Ţar spinnast saman ţćttir úr rómantík og módernisma sem á stundum vísa til ritúala. Hiđ skíra yfirbragđ sem virkar í fyrstu fjarlćgjandi gefur verkunum nálćgđ. Yfirborđ umhverfist í innri heima og í međförum listamannsins breytist óreiđan í samhverfu. Hin rómantíska sýn á hiđ upphafna sem einkennist af samfellu ógnar og heillunar tekst á viđ hiđ hversagslega sem birtist í formi líkamans, en hann er hvorttveggja í senn, fulltrúi óreiđu og jafnvćgis.
Hrafnkell var einn af stofnendum listframleiđslufyrirtćkisins Oxsmá ţar sem hann var rokksöngvari ţar til starfsemin var lögđ niđur í kringum 1985.
Fyrirlesturinn mun standa í um eina klukkustund.
Ađgangur er ókeypis.
Allir velkomnir
Listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri, Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.3.2008 | 10:05
Páskadagskrá í Populus tremula - myndlistarsýning, músík og bók
Populus Kynnir
páskadagskrá
myndlistarsýning, músík og bók
Paul Fortin, Robert Malinowski og Erin Glover
Um páskahelgina verđa kanadískir gestir í öndvegi í Populus međ margháttađa starfsemi.
Kanadísku listamennirnir Paul Fortin og Robert Malinowski héldu rómađa sýningu, Jökulhlaup í Populus tremula í fyrra - http://www.fortin-malinowski.blogspot.com nú eru ţeir komnir aftur ásamt listakonunni Erin Glover og munu ţau setja svip sinn á páskahelgina.
Myndlist í Populus tremula Robert Maliniwski og Paul Fortin
Fimmtudaginn 20. mars (skírdag) kl. 14:00 opna kanadísku listamennirnir Robert Malinowski og Paul Fortin myndlistarsýninguna A Small Plot of Land í Populus tremula.
Sýningin verđur opin alla páskahelgina frá kl. 14:00 - 17:00.
Bókverk í Populus tremula Robert Malinowski og Paul Fortin
Í tengslum viđ sýninguna kemur kemur út bókverkiđ Somwhere Near Here eftir ţá félaga, gefiđ út af Populus tremula, ađ vanda í takmörkuđu upplagi.
Myndlist í Boxinu Erin Glover í (GalleríBoxi)
Fimmtudaginn 20. mars (skírdag) kl. 14:00 opnar kanadíska listakonan Erin Glover innsetninguna A Forest for Iceland í Gallery BOX. Sýningin verđur opin alla páskahelgina frá kl. 14:00 - 17:00.
Tónlist í Populus tremula tilraun um tónlist eftir Paul fortin
Föstudaginn 21. mars (föstudaginn langa) kl. 21:00 verđur tónlitaruppákoma á vegum Pauls Fortin í Populus tremula. Flutt verđur rafrćn tónlist ásamt hljóđ- og myndbandasýningu eftir Paul, fram eftir kvöldi. Allt getur gerst. Húsiđ verđur opnađ kl. 20:30. Ađgangur ókeypis og malpokar leyfđir.
http://poptrem.blogspot.com
Tónlist | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2008 | 00:57
"Karlmenn eru svín" í Populus tremula
KARLMENN ERU SVÍN
Gamli elgur
MÁLVERKASÝNING
Föstudaginn 29. febrúar kl. 21:00 mun Gamli elgur, betur ţekktur undir nafninu Helgi Ţórsson, opnar málverkasýninguna Karlmenn eru svín í Populus tremula ţar sem hann sýnir glćný olíumálverk.
Sýningin verđur opnuđ međ pompi og prakt ţar sem einvala liđ hljóđfćraleikara mun spila nokkur lög og malpokar verđa leyfđir.
Einnig opiđ laugardaginn 1. mars og sunnudaginn 2. mars frá kl. 14:00-17:00.
Ađeins ţessi eina helgi.
Tónlist | Breytt s.d. kl. 01:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Populus tremula kynnir:
Ţorvaldur Ţorsteinsson
“LEIKMYNDIR”
Myndlistarsýning, bók, kvöldskemmtun
Laugardaginn 19. janúar kl. 14:00 opnar Ţorvaldur Ţorsteinsson myndlistarsýninguna Leikmyndir í Populus tremula. Um leiđ kemur út bókin Mónólógar eftir Ţorvald.
Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 20. jan. kl. 14:00-17:00. Ađeins ţessi eina helgi.
Ađ kvöldi sama dags, kl. 22:00, verđur kvöldskemmtun ţar sem stórleikarar lesa úr nýútkominni bók ásamt höfundi og Sickbird leikur eigin tónlist međ stórsveit, skipađri ţeim Arnari Tryggvasyni, Kristjáni Edelstein, Ingva Rafni Ingvasyni, Pálma Gunnarssyni og Togga skyttu.
Húsiđ verđur opnađ kl. 21:30 og malpokar leyfđir.
Ađgangur ókeypis, sem endranćr í vinnustofu okkar.
http://poptrem.blogspot.com
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2008 | 09:25
Guđrún Vaka opnar sýninguna "Uppgjör", á Café Karólínu á laugardag
Guđrún Vaka
Uppgjör
05.01.08 - 02.02.08
Velkomin á opnun laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14
Café Karólína // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Laugardaginn 5. janúar 2008, klukkan 14 opnar Guđrún Vaka sýninguna "Uppgjör", á Café Karólínu á Akureyri.
Guđrún Vaka útskrifađist frá Myndlistaskólanum á Akureyri 2006 var ţar áđur eitt ár á myndlistabraut VMA. Hún er međlimur í Grálistahópnum og hefur tekiđ ţátt í samsýningum en ţetta er hennar fyrsta einkasýning. Hún segir um sýninguna á Café Karólínu:
"Tónlist! Hvar vćrum viđ án hennar? Ţađ eiga sér örugglega flestir einhverja góđa sögu um ţeirra upplifun á góđri tónlist, svo ekki sé minnst á lélegri tónlist, lag sem minnir á fyrstu ástina, lag til ađ gráta yfir, lag sem kemur manni í gott skap eđa vont skap og svona mćtti lengi telja.
Međ ţessari sýningu má segja ađ ég sé ađ gera upp tónlistasmekk minn frá ćsku en hann ţótti međ eindćmum lélegur, ţađ er hvađ jafnaldra mína varđar, og ţađ var ekki oft ađ ég viđurkenndi hvernig tónlist ég hlustađi á ţegar enginn heyrđi til.
Ţetta byrjađi allt á ţví ađ ég komst í plötusafniđ hans pabba, en hann átti ógrynni af vínilplötum, litlum, stórum, 45 snúninga og 75 snúninga svo ekki sé minnst á valiđ á tónlistinni sjálfri, ţarna var hćgt ađ finna alla helstu söngvarana frá árunum 60-80.
Ég kolféll fyrir köllum á borđ viđ Elvis Prestley, Cat Stevens, Simon and Garfunkel og Creedings Clearwater Revivel, ég verđ nú ađ viđurkenna ađ ég hlusta ekki mikiđ á Elvis í dag en hinir eldast assi vel. Ţegar ég var um 14-15 ára voru strákarnir í Wham og Duran Duran ađalmáliđ, mér ţótti ekki mikiđ til ţeirra koma en reyndi ađ taka ţátt í herleg heitunum. Einhvern tíman ţegar umrćđa opnađist í bekknum mínum um tónlist var ég spurđ međ hverjum ég héldi ţá asnađist ég til ađ segja Wham en allur bekkurinn hélt međ Duran Duran.
Ég hefđi alveg eins getađ sagt Cat Stevens miđađ viđ umrćđuna sem fór af stađ í kjölfariđ á ţessu svari mínu og dauđsá eftir ţví ađ hafa ekki gert ţađ ţví ég var alveg viss um ađ allavega kennarinn hefđi stađiđ međ mér ef ég hefđi nefnt hann. Tónlist í dag á ţađ til ađ fara dálitíđ í taugarnar á mér og ţá helst textarnir, allt ţetta...jejejeje, oooooo og sexsexsex, hvađ varđ um alla ástina, pólitíkina og áróđurinn sem lituđu tónlistina á hippaárunum?
Í dag hlusta ég enn á ţessa kalla mína og ţrátt fyrir ađ tónlista smekkur minn sé talinn vafasamur ţá lćt ég engan stoppa og mig og hlusta á ţá í botni inni í bílskúr eđa í Ipodinum mínum. "
Fyrri sýningar:
Samsýning, DaLí, Grálist međ smálist 2007
Einkasýning, Stađurinn Akureyri 2006
Samsýning, Óđinshúsi Eyrarbakka 2006
Vorsýning Myndlistaskólans á Akureyri 2004, 2005 og 2006
Samsýning, Langi Mangi Ísafirđi 2005-2006
Samsýning, Strikiđ Akureyri 2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan 2005
Nemendasýning útskriftanema, Deiglan 2005
Samsýning, Rex og Pex vinnustofa 2005
Samsýning, Geimstofan 2004
Samsýning, Pönk, Deiglan 2004
Nánari upplýsingar veitir Guđrún Vaka í gvaka(hjá)simnet.is og í síma 8962987
Sýningin á Café Karólínu stendur til 2. febrúar, 2008. Allir eru velkomnir á opnun laugardaginn 5. janúar, klukkan 14.
Á sama tíma stendur yfir sýning Brynhildar Kristinsdóttur á Karólínu Restaurant.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
03.02.08-02.03.08 Steinn Kristjánsson
03.03.08-04.04.08 Unnur Óttarsdóttir
05.04.08-02.05.08 Guđmundur R Lúđvíksson
03.05.08-06.06.08 Kjartan Sigtryggsson
07.06.08-04.07.08 Arnar Ómarsson
05.07.08-01.08.08 Vilhelm Jónsson
02.08.08-05.09.08 Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08 Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08 Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08 Ţorsteinn Gíslason
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)