Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2015

Odda Júlía í Listasalnum Braga

11149510_623391227763045_8687449870702063570_n

Laugardaginn 11. apríl kl 15:00 opnar Listasalurinn Bragi dyr sínar á ný. Ung listakona að nafni Odda Júlía hefur klippt og skorið myndir síðastliðnar vikur og sýnir afrakstur vinnu sinnar.

Vorið er alveg að mæta og því er tilvalið að kíkja á list og fá sér smá kaffi og kleinur og kex og saltstangir og sódavatn og vínber og appelsínur.

Sjáumst á laugardaginn!

https://www.facebook.com/events/681910861932437


Victor Ocares sýnir í Kaktus á Akureyri

21148_672755196180740_8386729221619131655_n

Kaktus kynnir!
Laugardaginn 4. apríl opnar listamaðurinn Victor Ocares listasýningu sýna Beautiful $tuff, í Kaktus, Akureyri.

Victor Ocares (f.1986) er útskrifaður úr LHÍ og hefur iðinn við sýningahald bæði heimafyrir og erlendis. Beautiful Stuff. Come and see, come and buy. The HOTTEST, NEWEST stuff. Bring Cash $$$. Don't be dumb, be sexy...

Sýningin opnar kl: 16:00 og stendur opin fram að tónleikum MAFAMA seinna um kvöldið.
Tónleikarnir hefjast kl: 21:00 og að þeim loknum mun DJ Homo Electrus halda uppi stuðinu til kl: 1:00. Allir HJARTANLEGA og KÚLULEGA velkomnir!

- KAKTUS

www.kaktusdidsomeart.com

http://cargocollective.com/victoroc/
https://soundcloud.com/mafama-1

https://www.facebook.com/events/1562750020646325


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband