Steinunn Steinars sýnir Friðþægingu í Gallerí Ískáp

10685416_596255213842258_94857964274760668_n

Steinunn Steinars sýnir Friðþægingu í Gallerí Ískáp laugardaginn 11. mars. Þar sýnir hún fígúratíf leirverk, í krafti fjöldans, fjarlægðarinnar og fegurðar.

Steinunn Steinars er nemi á 2. ári á fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri.

Gallerí Ískápur er staðsettur á Vinnustofunum í Portinu, 3. Hæð Listasafninu, gengið inn að ofan og aftan.

-----------

Útibúið verður staðsett í Listagilinu, leitið og þér munuð finna!

-----------

AÐ AUKI VERÐA OPNAR VINNUSTOFUR þar sem listamenn sýna gömul, ný og verk í vinnslu. Frábært tækifæri til að sjá og eiga samtal við grasrótina í listalífi Akureyrar, margt spennandi að skoða og njóta. Verið velkomin!
Aðeins þennan eina dag!

Nánari upplýsingar veitir Heiðdís Hólm, í síma 848-2770 eða tölvupósti heiddis.holm[hjá]gmail.com

https://www.facebook.com/events/1380900955570212


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband