Fćrsluflokkur: Menning og listir
10.9.2010 | 20:57
Kristján Pétur Sigurđsson opnar sýningu á ljósmyndum í Hafnarfirđi
Rauđaţögn á ferđ og flugi.
Laugardaginn 18.september kl. 14-17 opnar Kristján Pétur Sigurđsson sýningu á ljósmyndum í Gullsmíđastofu Fríđu Strandgötu 43 í Hafnarfirđi.
Sýningin ber yfirskriftina RAUĐAŢÖGN Á FERĐ OG FLUGI og er önnur sýningin um ferđalög skúlptúrsins Rauđuţagnar um landiđ elds og ísa.
Sýningin verđur síđan opin á opnunartíma gullsmíđastofunnar fram um miđjan október.
Verksmiđjan á Hjalteyri
Setningarhátíđ Hjólabrettafélags Akureyrar
11. 12. september 2010
Laugardaginn 11. september kl. 13:00 og fram eftir degi
Sunnudaginn 12. september kl. 13:00 og fram eftir degi
http://www.facebook.com/event.php?eid=147755401912876
Setningarhátíđ Hjólabrettafélags Akureyrar verđur haldin í Verksmiđjunni á Hjalteyri laugardaginn 11. september. Hátíđin/Sessioniđ byrjar kl 13:00 og verđur eitthvađ fram eftir degi.
Á stađnum verđa pallar, rail, box og fullt af dóti til ađ renna sér á.
Markmiđ félagsins er ađ kveikja ađeins í bćjaryfirvöldum/sveitarstjórnum og sýna hvađ ţessi íţrótt er stór hérna á Akureyri og í nágrenni.
Viđ verđum međ undirskriftalista fyrir innanhúss ađstöđu hjólabrettamanna á Akureyri á stađnum og vonum ađ sem flestir sýni okkur stuđning.
Opiđ fyrir alla og endilega komiđ međ sem flesta til ađ sýna stuđning.
Á stađnum verđa sýndar brettaljósmyndir og myndbönd
Komiđ og deiliđ góđum tíma áđur en veturinn skellur á!
Nýstofnađ Hjólabrettafélag Akureyrar
Nánari upplýsingar veitir Elvar Örn Egilsson, formađur Hjólabrettafélagsins 6163044
Menningarráđ Eyţings styrkir Verksmiđjuna á Hjalteyri.
6.9.2010 | 21:41
Yst sýnir innsetninguna ÚT ÚR MYRKRI í Populus tremula
Föstudaginn 10. september kl. 17:00- 19:00 birtir Yst langtímarannsókn sína á grímulausu ofbeldi međ opnun á innsetningunni ÚT ÚR MYRKRI í Populus tremula.
Sýningin verđur einnig opin um helgina 11.-12. september kl. 14:00-17:00. Ađeins ţessa einu helgi.
Populus tremula
Listagili
Akureyri
6.9.2010 | 17:24
Stefán Boulter sýnir í Norrćna húsinu
3.9.2010 | 08:14
Óskađ eftir fólki til ţátttöku í myndbandsverki
Góđan daginn
Ég er ađ leita ađ fólki til ađ taka ţátt í myndbandsverki á Akureyri í september, nákvćm dagsetning verđur ákveđin síđar. Get ţví miđur ekki borgađ en góđ reynsla fyrir ţá sem hafa áhuga á gjörningum og myndbandsverkum. Áhugasamir vinsamlegast hafiđ samband í síma 8928048 eđa sendiđ tölvupóst á habbyosk@gmail.com.
Kv,
Habby Osk
www.vimeo.com/habbyosk
www.habbyosk.com
2.9.2010 | 08:54
Margrét Buhl opnar sýningu á Cafe Karólínu
Margrét Buhl
04.09.10 - 01.10.10
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Margrét Buhl opnar sýningu á Cafe Karólínu laugardaginn 4. september kl. 15:00. Sýningin stendur til 1. október og eru allir velkomnir.
Margrét útskrifađist af fagurlistadeild úr Myndlistaskólanum á Akureyri voriđ 2009 og er ţetta önnur einkasýning hennar. Margét vinnur mikiđ međ tónlist og tónlistarmenn í verkum sínum, ţar sem hún fjallar um ástríđu sína á tónlist og hvernig hún tengist henni á persónulegan hátt.
Sýning Margrétar samanstendur af ljósmyndum ţar sem hún túlkar látna tónlistarmenn, sem hafa haft sterk áhrif á hana í gegnum árin. Allir tónlistarmennirnir eru karlmenn, og túlkar hún ţá međ ţví ađ endurgera ljósmyndir af ţeim, ţar sem hún sjálf er viđfangsefniđ.
Nánari upplýsingar veitir Margrét í síma 869 3632 eđa tölvupósti: megbuhl(hjá)gmail.com
Café Karólína er opin frá kl. 17 og fram eftir nóttu alla daga nema laugardaga ţá er opiđ frá kl. 15.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
02.10.10 - 05.11.10 Hrönn Einarsdóttir
06.11.10 - 03.12.10 Guđrún Hadda Bjarnadóttir
1.9.2010 | 21:05
Jón Laxdal Halldórsson opnar sýninguna "Viđbrögđ" í Gerđubergi
Á sýningu Jóns Laxdal Halldórssonar Viđbrögđ í Menningarmiđstöđinni Gerđubergi gefur ađ líta myndaröđ sem unnin er úr gömlum pappír. Listamađurinn rađar saman formum, textum og myndum í heillandi myndverk, eins konar klippimyndir sem ađ ţessu sinni eru unnar úr vikublađinu Fálkanum.
Sýningin stendur til 10. október og er opin virka daga 11-17 og um helgar 13-16.
Menningarmiđstöđin Gerđuberg | Gerđuberg 3-5 | 111 Reykjavík | Sími 575 7700
30.8.2010 | 16:19
JARED BETTS SÝNIR Í POPULUS TREMULA UM NĆSTU HELGI
Laugardaginn 4. september kl. 14:00 opnar kanadíski myndlistarmađurinn Jared
Betts sýningu í Populus tremula.
Jared, sem er frá New Brunswick, hefur dvaliđ á Skagaströnd síđustu mánuđi
og unniđ ţar ađ list sinni. Hann hefur haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í
fjölmörgum samsýningum á síđustu árum.
Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 5. september kl. 14:00-17:00.
Ađeins ţessi eina helgi.
27.8.2010 | 15:38
Gallerí Viđ8tta601 á Akureyrarvöku
Gallerí Viđ8tta601 tók daginn snemma og startađi Akureyrarvöku međ opnun sýningarinnar "Fiskisaga/Tilbrigđi viđ ţorsk" kl. 06:00 í morgun, föstudag 27.08. Sýnendur eru Kristján Pétur Sigurđsson og Ţorsteinn Steini Gíslason og er verkiđ stađsett utan á austur hliđ Myndlistaskólans á Akureyri í Gilinu. Verkiđ er skúlptúr/bókverk međ tónfrćđilegu ívafi. Ţagnamerki Kristjáns og ţorskhausar Steina gefa verkinu annarlegan blć, blć ósćttis og sameiningar, ţöggunar og átaka.
Menning og listir | Breytt 28.8.2010 kl. 14:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2010 | 18:41
Ţrjár sýningar opna í Listagilinu á vegum Listasumars
Á laugardaginn 28. ágúst opna ţrjár sýningar í Listagilinu á vegum
Listasumars á Akureyri.
Í Ketilhúsinu kl. 14:00 opna Anna Sigríđur Hróđmarsdóttir og Guđrún Hadda
Bjarnadóttir sýninguna "Rabbabari". Hér er á ferđinni einstök sýning, ţar
sem rabbabari er viđfangsefniđ í allri hugsanlegri og óhugsanlegri mynd,
s.s. ţurkađur rabbabaraskúlptúr á vegg, ofinn rabbabari í hör, dúkar, teppi
og uppskriftabćkur, málverk og ljósmyndir af rabbabara, leirílát í litum
rabbabarans undir afurđir rabbabarans s.s. saft, grauta og sultur og fleira
og fleira. Nýtíndur rabbabari verđur í bođi utandyra fyrir gesti og gangandi
ađ smakka og geta gestir fengiđ sykur til ađ dýfa í. Sýningin stendur til
12. september og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17.
Í Deiglunni kl. 14:00 opnar Ragnheiđur Guđmundsdóttir (Heiđa),
ljósmyndasýninguna "Börn" og er viđfangsefni eins og yfirskriftin segir
ljósmyndir af börnum frá ţví ţau eru nokkurra daga gömul og uppúr. Sýningin
stendur til og međ sunnudeginum 29. ágúst og verđur opin fram til miđnćttis
á laugardag og á sunnudag kl. 13-17.
Milli Ketilhússins og Listasafnsins kl. 14:30 verđur formleg opnun á
ljósmyndasýningu Gísla B. Björnssonar og Önnu Fjólu Gísladóttur "Litróf".
Samtímis kemur út ný 400 mynda ljósmyndabók eftir ţau feđgin og verđur hún
afhent viđ hátíđlega athöfn.
www.listagil.akureyri.is