Jón Laxdal Halldórsson opnar sýninguna "Viðbrögð" í Gerðubergi

jonlax.jpg

Á sýningu Jóns Laxdal Halldórssonar Viðbrögð í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi gefur að líta myndaröð sem unnin er úr gömlum pappír. Listamaðurinn raðar saman formum, textum og myndum í heillandi myndverk, eins konar klippimyndir sem að þessu sinni eru unnar úr vikublaðinu Fálkanum.

Nánar um sýninguna hér.

Sýningin stendur til 10. október og er opin virka daga 11-17 og um helgar 13-16.

Menningarmiðstöðin Gerðuberg | Gerðuberg 3-5 | 111 Reykjavík | Sími 575 7700


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband