Fćrsluflokkur: Dćgurmál

Norrćnir menningarsjóđir

Nćsti umsóknarfrestur Norrćna menningarsjóđsins er 1. apríl.
Nćsti umsóknarfrestur Dansk-íslenska samstarfssjóđsins er 15. apríl.

Athugiđ ađ umsóknarfrestur Menntaáćtlunar Nordplus er framlengdur til 21. apríl. Sjá www.ask.hi.is

Nánari upplýsingar veitir:


María Jónsdóttir
Forstöđumađur Norrćnu upplýsingaskrifstofunnar
Leder Nordisk informationkontor
Netfang/e-post: mariajons(hjá)akureyri.is
www.akmennt.is/nu

Norrćna upplýsingaskrifstofan/Nordisk informationkontor
Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri
Island.
Sími: 462 7000  Fax: 462 7007


CIA.IS styrkir vegna stćrri verkefna erlendis

logo Kćru myndlistarmenn
 
Viđ viljum hvetja ykkur til ađ sćkja um styrki vegna stćrri verkefna erlendis. 
 
Stćrri styrkjunum fyrir verkefni á ţessu ári og fyrri hluta ársins 2009 verđur úthlutađ í einni lotu nú í apríl. Fjárveiting til listamanna verđur aukin á árinu og nemur hver styrkur nú 400 ţúsund ađ hámarki.
 
Frestur til ađ sćkja um stćrri styrkina er til 18.apríl.
 
Nánari upplýsingar um styrkjakerfiđ er ađ finna á vefsíđunni http://cia.is/styrkir/index.htm
 
Styrkir vegna umfangsminni verkefna međ skemmri fyrirvara eru veittir reglulega og er tekiđ viđ slíkum umsóknum a.m.k. 30 dögum áđur en verkefni hefst.
 
Iceland Express styrkir listamenn vegna verkefna erlendis gegnum styrkjakerfi Kynningarmiđstöđvarinnar allan ársins hring.
 
Ađ ţessu sinni veitir Iceland Express listamönnum einnig flugmiđa samtals ađ andvirđi 300 ţúsund króna til stćrri verkefna á áfangastöđum flugfélagsins.
 
Styrkveitingar verđa kynntar međ viđhöfn í byrjun maí.
 
 

Kynningarmiđstöđ íslenskrar myndlistar
Center for Icelandic Art - CIA.IS
Hafnarstrćti 16
101 Reykjavík
tel: +354-562-7262
fax:+354-562-6656
www.cia.is
www.artnews.is

Erin Glover sýnir í GalleríBOXi

erin-glover

OPNUN Í GALLERIBOXI Á SKÍRDAG KL. 14:00

ERIN GLOVER
20.03 - 06.04

Erin Glover er kanadísk myndlistarkona sem sýna mun málverk í galleriBOXi. Sýningin er samstarfsverkefni galleriBOX og Populus Tremula. Erin Glover segir sjálf um sýninguna:

My work is comprised of two consecutive series. The first is a collection of garments that wrap, cover and protect. Each article of clothing is shown empty, but carrying shapes and forms that reference the body. These articles of costume serve as our social armor and become an extension of our own skin. The second series is a gathering of personal objects and furniture taken from domestic settings. All of the items are worn from use and tend to adopt grand and layered personalities when transplanted into new compositions.Each image begins with a photograph. The pictures are transferred onto paper or board and layered with pastel, pencil and paint. Lines both real and imagined extend beyond the edge of each image allowing for shapes and textures to become softened. The pieces are small pockets of private space.

Sýningin stendur til 6.apríl. Opiđ er á laugardögum og sunnudögum frá 14 til 17.

Gleđilega páska!

galleriBOX
Kaupvangstrćti 10
600 Akureyri
www.galleribox.blogspot.com


Ţuríđur Sigurđardóttir gefur út bókina STÓĐ

Ţuríđur Sigurđardóttir 2008Í tengslum viđ opnun myndlistasýningar Ţuríđar Sigurđardóttur ,,STÓĐ"  í DaLí Gallery laugardaginn 15. mars, kynnir myndlistakonan bók sína STÓĐ.
 
Bókin STÓĐ inniheldur myndir af málverkum Ţuríđar auk skrifa Markúsar Ţórs Andréssonar - nćrsýni. Ţar fjallar hann á skemmtilegan hátt um list Ţuru og nálgun hennar á viđfansefniđ, myndröđina STÓĐ.
 
Bókin er gefin út af Ţuríđi Sigurđardóttir. Um prentun sáu Prentmet og hönnun Bjarki Pétursson.
 
Afar vönduđ og áhugaverđ bók sem ferđast beint út prentun til Akureyrar, til kynningar á morgun í DaLí Gallery.

Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir í Lisabon

1

Jóna Hlíf Halldórsdóttir opnar sýningu í Lisabon 14. mars 2008.
Sjá nánari upplýsingar á www.acabinedoamador.blogspot.com


Ţórarinn Blöndal međ sýninguna Ský á VeggVerki

veggverk2008

Laugardaginn 15. mars opnar Ţórarinn Blöndal sýninguna Ský á VeggVerki.
 
Ein einfaldasta ađferđin sem notuđ er viđ veđurfrćđilegar rannsóknir er ađ spá í skýin. Skýin eru eins og svífandi veđurstöđvar sem gefa vísbendingar um ţađ sem kann ađ gerast í veđrinu nćstu klukkustundir og jafnvel nćstu daga. Frá fornu fari hafa menn notađ lögun skýja, breytingar á ţeim og hreyfingar á skýjum viđ veđurspár.
Sýningin stendur til 13 april 2008.
 
www.veggverk.org


Ragnar Kjartansson opnar sýningu í Kunstraum Wohnraum á sunnudag

IMG_0042

Sunnudaginn 16. mars 2008 klukkan 11-13 opnar sýning Ragnars Kjartanssonar “Allt er gott ađ frétta af póesíunni” í Kunstraum Wohnraum á Akureyri.

Sýning Ragnars Kjartanssonar í Kunstraum Wohnraum byggist á ljósmyndum sem Ragnar tók á símann sinn í Parísarborg af ţremur listakonunum. Ţessi verk eru sönnunargögn fyrir ljóđrćnu tilverunnar. Ţrjú guđdómleg móment úr hversdagsleikanum. Ţetta eru heldur ekki hversdagslegar konur á myndunum.

Úr bréfi til vinar:
 "Jćja allt er gott ađ frétta af póesíunni...Í dag var ég eithvađ ađ skođa myndirnar sem ég tók á ferđalaginu, fann og prentađi út ţrjár myndir sem ég tók af Ásdísi, Heklu og Laufey um helgina.... ţú sagđir mér ađ vera duglegur ađ taka myndir á símann ...  er eithvađ ađ spá í ađ sýna ţćr hjá Hlyni Hallssyni und Familie (er međ sýningu ţar í mars)  Finnst ţér ţetta ekki elegant portrett af listakonum í parís... músurnar ţrjár   ... ein í monumental augnablikinu klćdd gulum sari í barrokkeyđimörkinni, önnur sofandi í módernismanum, ekki alveg ađ meika heiminn og sú ţriđja alveg kreisí í hvirfilvindinum.... allar eru ţćr ađ hugleiđa mismunandi krystalkúlur... eru í einhverju trans ástandi"

Ragnar Kjartansson

---

Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sýning Ragnars Kjartanssonar stendur til 22. júní 2008 og er opin eftir samkomulagi og hćgt er ađ hringja í síma 4623744.
Nánari upplýsingar um Ragnar Kjartansson er ađ finna á http://www.i8.is og http://this.is/rassi

Kunstraum Wohnraum er ađ finna á:  http://www.hallsson.de/projects/projects.html

 

RAGNAR KJARTANSSON 

ALLT ER GOTT AĐ FRÉTTA AF PÓESÍUNNI

16.03. - 22.06.2008 

 

Opnun sunnudaginn 16. mars 2008, klukkan 11-13 

Opiđ samkvćmt samkomulagi       

 

KUNSTRAUM WOHNRAUM             

Hlynur Hallsson • Kristín Kjartansdóttir     

Ásabyggđ 2 • IS-600 Akureyri •  +354 4623744 

hlynur(hjá)gmx.net • www.hallsson.de


Arnar Tryggvason opnar myndlistarsýningu í Populus tremula á laugardag

Arnar-Tryggvason-web

Populus Kynnir:

Stór laugardagur í Listagili

nýjar sýningar í hverju skoti

Populus tremula kl. 14:00

Arnar Tryggvason

Myndlist

Laugardaginn 15. mars kl. 14:00 opnar Arnar Tryggvason myndlistarsýningu í Populus tremula.

Ţetta er önnur einkasýning Arnars sem útskrifađist sem grafískur hönnuđur frá Myndlistaskólanum á Akureyri 1995.

Verkin á sýningunni eru tölvuunnar ljósmyndir, bleksprautuprentađar á striga.

Myndverk Arnars hafa vakiđ verđskuldađa athygli enda sýnir hann ljósmyndir af húsum, götum og landslagi sem er ekki til – ljósmyndir af hugarheimi.

Hvert verk er samsett úr aragrúa ljósmynda sem Arnar bútar niđur og rađar saman upp á nýtt – byggir ný hús og mótar nýtt landslag. Og ţrátt fyrir ađ myndefniđ hafi yfir sér framandlegan blć er áhorfandinn ţess jafnframt fullviss ađ hann ţekki myndefniđ, hafi gengiđ ţarna um, komiđ í ţessi hús.

Velkomin í ferđalag um framandi heimaslóđir.

http://poptrem.blogspot.com


Jón Henrysson opnar myndlistarsýninguna “Bakland” í Deiglunni laugardaginn 15. mars

bakland lifskraftur_minni

Bakland og ţolraunir.

Laugardaginn 15. mars kl. 14.30 opnar Jón Henrysson myndlistarsýninguna “Bakland” í Deiglunni, Listagilinu á Akureyri.

Á sýningunni verđa Palli sem var einn í heiminum, Tralli á ísjakanum og Stúfur sem var orđinn stór. Einnig verđa 18 íslenskar myndir á lífskraftsfernum međ ávöxtum og vítamíni. Loks veltir Jón fyrir sér, hvert sé bakland manna sem hann elti á götum vestrćnna borga á síđasta ári. Allt er ţetta síđan hjúpađ í ţolplast gegn táraflóđum og breytt yfir restina međ viđkvćmu yfirbreiđsluplasti.

Opiđ er í Deiglunni frá kl. 13-17, mánudaga til laugardaga. Sýningin stendur til 29. mars 2008.


Ţuríđur Sigurđardóttir opnar í DaLí Gallery á Akureyri á laugardag

dali7304
 
Ţuríđur Sigurđardóttir, Ţura, kynnir málverkaröđina “STÓĐ” í DaLí Gallery á Akureyri, laugardaginn 15. mars kl. 17-19.

Viđfangsefni á sýningunni er íslenski hesturinn og býđur listamađurinn áhorfandanum ađ taka ţátt í rannsókn sinni á tengslum manns og dýrs í gegnum upplifun lita og áferđar feldsins.

Međ ţví ađ höfđa til löngunarinnar ađ klappa mjúkum dýrum verđa málverkin nánast ómótstćđileg og um leiđ koma fram spurningar um málverkiđ sem miđil. Ţaulunnin og tímafrek kallast ţau á viđ listasöguna og vega salt milli hins fígúratífa og abstrakt.

Um leiđ og Ţura vinnur međ upplifun áhorfenda í sýningarrýminu skođar hún líka eigin upplifun úti í náttúrunni í hestamennsku.

"Ţetta er ekkert venjulegt stóđ sem ég kem međ norđur! Ef fólk á von á málverkum međ hestum, sem koma vađandi á móti áhorfandanum eđa settlegum töltara međ knapa á baki í fallegu landslagi, valiđ međ tilliti til ćttbókar hestsins verđa ţetta tóm vonbrigđi! Hesturinn hefur mjög sterka hefđ í myndlist og er gjarnan sýndur sem tákn um styrk. Hann birtist oft í íslenskum myndverkum sem ţarfasti ţjónninn, sem hluti af landslagi, tákn fyrir sveitasćlu og hinn frjálsa íslending. Mig langar hins vegar ađ fara ađra leiđ til ađ túlka ţessa dásamlegu skepnu sem hesturinn er og finnst ekki ástćđa til ađ leita í hefđina".

Ţura útskrifađist úr Listaháskóla Íslands 2001 og lagđi m.a. stund á íkonamálun og íkonafrćđi hjá rússneska prófessornum Yuri Bobrov. Hún hefur starfađ víđa ađ myndlist og á ađ auki glćstan tónlistaferil. Ţura hefur haldiđ fjölda einka- og samsýninga bćđi innanlands og utan og hefur unniđ ađ ýmsum verkefnum myndlistar. Hún er einn af stofnendum START ART listamannahúss á Laugarveginum, er einn hugmyndasmiđa og umsjónarmanna Opna Gallerísins sem sýndi víđa í 101 Reykjavík og kennir viđ Myndlistaskólann í Reykjavík og Mosfellsbć. Ţura situr í stjórn SÍM og hefur gegnt ţar varaformennsku.

Sýningin ,,Stóđ" stendur til 5. apríl í DaLí Gallery.

Ţuríđur Sigurđardóttir

http://thura.is

thura(hjá)thura.is

s. 8993689

 

DaLí Gallery

Brekkugata 9

600 Akureyri

dagrunm(hjá)snerpa.is

http://daligallery.blogspot.com

Dagrún s.8957173

Lína s.8697872

 

Opiđ: föstudaga og laugardaga kl.14-17 og eftir samkomulagi.

Um páska er opiđ á skírdag, föstudaginn langa og laugardag á sama tíma.
 

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband