Fćrsluflokkur: Dćgurmál
9.3.2008 | 22:43
Óli G. Jóhannsson sýnir hjá Opera Gallery í New York
Opera Gallery has always been happy to share its discoveries with its collectors and friends from all over the world.
Following this philosophy, Gilles Dyan, Opera Gallerys chairman, Eric Allouche, President of Opera Gallery USA and Jean David Malat, director of Opera Gallery London present the Oli G. JOHANNSSONs, Icelandic
artist, solo exhibition, strictly held from the 1st to the 4th of May at Opera Gallery New York.
THE OPENING WILL BE HELD THE 1st of MAY, from 6pm at Opera Gallery New York.
The artist himself will be present during this evening.
The very best of Olis recent works, around 30 large scales pieces, have been selected directly from the artist studio in Akureyri, Iceland.
Opera Gallery discovered Oli G. JOHANNSSON in 2006 and first presents his works at Opera Gallery London in an exhibition supported by Sverrir Haukur GUNNLAUGSSON, the Icelandic ambassador in England. Success was such that the entire exhibition was sold during the few hours of the opening.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2008 | 23:19
Blýsólir í listhúsi Ófeigs

Ţar er á ferđinni Gunnar Kr. Jónasson myndlistarmađur sem býr og starfar á Akureyri. Hann vinnur jöfnum höndum ađ málverki, teikningum og gerđ ţrívíđra verka.
Gunnar Kr. hefur unniđ lengi ađ myndlist, framan af međfram öđrum störfum og atvinnurekstri, en síđan 2002 hefur hann helgađ sig listinni óskiptur. Gunnar Kr. hefur áđur haldiđ einkasýningar og tekiđ ţátt í samsýningum. Ađ ţessu sinni sýnir hann blýteikningar á pappír.
http://www.simnet.is/gkr
Sýningin stendur frá 8.mars 9.apríl opiđ er frá 10-18 mánudaga- föstudaga ogg 11-16 laugardaga. Lokađ á sunnudögum.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2008 | 15:20
Joris Rademaker: listamannsspjall í Kunstraum Wohnraum á sunnudag
JORIS RADEMAKER
MANNLEG TILVIST
06.01. - 09.03.2008
Listamannaspjall sunnudaginn 9. mars 2008, klukkan 11:00
KUNSTRAUM WOHNRAUM
Hlynur Hallsson Kristín Kjartansdóttir
Ásabyggđ 2 IS-600 Akureyri +354 4623744
hlynur(hjá)gmx.net www.hallsson.de
Sunnudaginn 9. mars 2008 klukkan 11:00 rćđir Joris Rademaker um verk sín á sýningunni Mannleg tilvist í Kunstraum Wohnraum í Ásabyggđ 2 á Akureyri. Joris er Hollendingur en hefur fengist viđ myndlist síđan 1983. Hann var útnefndur bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2006.
Joris Rademaker vinnur međ blandađa tćkni og oft međ mismunandi ţema í lengri tíma í senn. Mannleg tilvist er einskonar yfirlitssýning inni á heimili ţar sem verkin samrćmast alvöru og leik heimilisfólksins. Ţau eru unnin út frá pússluspilskubbi, og í mismunandi tćkni, vatnsliti, veggfóđur, sprey, ţrykk, málverk, ljósrit, klippimyndir og sem objekt eđa hluti.
Kunstraum Wohnraum hefur veriđ starfrćkt frá árinu 1994, fyrst í Hannover og nú á Akureyri. Ţađ er til húsa á heimili Hlyns Hallssonar og Kristínar Kjartansdóttur í Ásabyggđ 2. Sunnudagurinn 9. mars 2008 er lokadagur sýningar Jorisar Rademakers en ţann 16. mars opnar Ragnar Kjartansson nýja sýningu í Kunstraum Wohnraum.
Nánar hér
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.3.2008 | 09:22
Ţrír kanadískir listamenn listamenn í gestavinnustofunni
Ţrír listamenn deila gestavinnustofunni í Mars 2008. Robert Mailinowski, Paul Fortin og Erin Glover. Ţau koma öll frá Kanada.
Robert og Paul verđa međ sýningu í Populus Tremula 21. mars og Erin Glover mun sýna í galleriBOXi sama dag. Auglýst síđar.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jón Laxdal Halldórsson
Úr formsmiđju
01.03.2008 - 05.09.2008
Velkomin á opnun laugardaginn 1. mars 2008, klukkan 14
Karólína Restaurant // www.karolina.is
Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
ÚR FORMSMIĐJU
Laugardaginn 1ta mars kl.14.00 verđur skipt um myndir á Karólínu Restaurant. Í stađ mynda Brynhildar Kristinsdóttur hengir Jón Laxdal Halldórsson upp nokkur klippţrykk eđa ţrykkklipp frá árinu 1992 ţegar formsmiđja hans var hvađ afkastamest.
Á skörinni hanga svo ţrjár ögn stćrri gamaldags klippimyndir sem eru frumgerđir formanna niđri. Auk ţess verđa, gestum til gamans og umţenkingingar, borin fram nokkur spakmćla og teiknimyndatrog alveg ný á nálinni.
Allir hjartanlega velkomnir
Sýningin á Karólínu Restaurant stendur í sex mánuđi eđa til 5. september 2008.
Laugardaginn 1. mars klukkan 14 opnar einnig sýning Unnar Óttarsdóttur á Café Karólínu.
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2008 | 12:48
Páskaćvintýri á Akureyri
Tilkynning frá Akureyrarstofu:
Nú endurtökum viđ leikinn frá ţví um síđustu páska međ ţví ađ kynna úrval hverskonar viđburđa og uppákoma undir heitinu Páskaćvintýri á Akureyri. Má sem dćmi nefna tónleika, listviđburđi, leiksýningar og íţróttamót.
Akureyri er mikill páskabćr og ţađ vill Akureyrarstofa undirstrika međ Páskaćvintýrinu sem er samheiti yfir viđburđi og uppákomur sem eiga sér stađ um páskana. Markmiđiđ er ađ gera Páskaćvintýri ađ árlegum viđburđi, ţannig ađ úr verđi dagskrá sem geri Akureyringum, sem og gestum bćjarins kleift ađ nálgast á einum stađ upplýsingar um páskana á Akureyri.
Kaupmenn, listamenn, íţróttafélög, áhugamannasamtök, skólar, söfn, gallerí, veitingahús, fyrirtćki, kórar, kirkju, kvenfélög og allir sem ćtla ađ gćđa bćinn lífi og gleđi um páskana eru hvattir til ađ senda upplýsingar á netfangiđ akureyrarstofa@akureyri.is og er ţátttakan er öllum ađ kostnađarlausu.
Páskaćvintýriđ hefst 14. mars og stendur til 24. mars og verđur auglýst víđa.
Dagskrá Páskaćvintýris verđur ađ finna í heild sinni á ferđamannavef Akureyrarbćjar visitakureyri.is Ţeir sem vilja taka ţátt eru hvattir til ađ senda upplýsingar um viđburđinn sem fyrst eđa fyrir 4. mars, ţar sem fram kemur lýsing á viđburđi, stađ og stund.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2008 | 00:57
"Karlmenn eru svín" í Populus tremula
KARLMENN ERU SVÍN
Gamli elgur
MÁLVERKASÝNING
Föstudaginn 29. febrúar kl. 21:00 mun Gamli elgur, betur ţekktur undir nafninu Helgi Ţórsson, opnar málverkasýninguna Karlmenn eru svín í Populus tremula ţar sem hann sýnir glćný olíumálverk.
Sýningin verđur opnuđ međ pompi og prakt ţar sem einvala liđ hljóđfćraleikara mun spila nokkur lög og malpokar verđa leyfđir.
Einnig opiđ laugardaginn 1. mars og sunnudaginn 2. mars frá kl. 14:00-17:00.
Ađeins ţessi eina helgi.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 01:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2008 | 00:17
Georg Óskar sýnir Finnlandsverk í Deiglunni

Georg Óskar Manúelsson, 2. árs nemi viđ Myndlistarskólann á Akureyri, opnar sýningu ţann 1. mars nćstkomandi í Deiglunni. Sýnir hann verk sem hann gerđi er hann dvaldist í Finnlandi. Ţar stundađi hann skiptinám viđ Lahti University of Applied Sciences veturinn 2007. Einnig sýnir hann verk sem hann vann ađ lokinni dvölinni.
Sýningin verđur opnuđ klukkan 15 laugardaginn 1. mars og er ađeins opin ţessa einu helgi.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2008 | 22:17
Tilraunastofa Kristjáns Ingimarssonar og Gilfélagiđ kynna:

Allir velkomnir-Ađgangur ókeypis í Deiglunni á Akureyri föstudagskvöldiđ 22. febrúar klukkan 20:30
Vinsamlegast takiđ međ ykkur myndavél međ flassi!
Ţetta er annar viđburđurinn af ţremur sem Gilfélagiđ og Kristján Ingimarsson standa fyrir í tengslum viđ SKÖPUN - ALLIR VELKOMNIR
Kristján Ingimarsson leikari nýtur ađstođar Jónu Hlífar Halldórsdóttur og Brynhildar Kristinsdóttur.
Kristján Ingimarsson s.8643131
neander@neander.dk
http://www.neander.dk
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2008 | 00:01
Fimm myndlistarsýningar opnađar á laugardaginn 16. feb. á Akureyri
Hér er dagskráin í tímaröđ:
Laugardaginn 16. febrúar klukkan 14:00 opnar Peter Alexander sýninguna "Putins Playground" í Deiglunni.
Jóna Hlíf Halldórsdóttir sýnir í Populus Tremula og gefur út bókverkiđ SMIT opnun klukkan 14:00.
Björg Eiríksdóttir opnar sýningu í Jónas Viđar Gallery laugardaginn 16. febrúar kl. 15:00.
Laugardaginn 16. febrúar opnar sýningin F U R A H A á VeggVerki. Ţađ eru nemendur úr Fagurlistadeild Myndlistaskólans á Akureyri sem sýna. Veitingar og GLEĐI í galleriBOXi klukkan 16:00
Laugardaginn 16. febrúar klukkan 16:00 opnar Hrafnkell Sigurđsson sýninguna V O R V E R K í galleriBOXi.
Tilvaliđ ađ fá sér göngutúr og myndlist á einu bretti, fimm flugur (og stjörnur!)
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)