Fćrsluflokkur: Dćgurmál
11.4.2008 | 09:49
Hlynur Hallsson međ leiđsögn um sýninguna “Bć bć Ísland” á sunnudag
Sunnudaginn 13. apríl klukkan14:00 mun Hlynur Hallsson vera međ leiđsögn um sýninguna Bć bć Ísland í Listasafninu á Akureyri.
Rýnt verđur í einstök verk og velt upp spurningum um samfélagiđ og sýn listamanna og almennings á ţađ. Spurningum verđur velt upp eins og: Hvađ er fallegt? Er allt leyfilegt? Getur listin breytt einhverju? Er komin kreppa? Hvar endar ţetta? Bođiđ verđur uppá umrćđur um sýninguna og einstök verk.
Leiđsögnin ásamt umrćđum mun standa yfir í um 40 mínútur og er öllum opin.
Heiti verkefnisins, Bć bć Ísland, vísar í fyrsta lagi til kveđjuhófs eđa útfarar um 19. og 20. aldar hugmyndarinnar um Ísland. Ţađ sem í gćr var unga Ísland er nú tákn hins liđna. Bless bless (hin kristilega blessun) víkur fyrir hinu ennţá óformlegra bć bć og vitnar um leiđ um ţađ hvernig íslenskan er farin á límingunum. Í öđru lagi hljómar bć eins og sögnin ađ kaupa (buy) á ensku og verđur ţví til eins konar undiráróđur: Kaupum kaupum Ísland! Bć bć Ísland er ţannig uppgjör viđ hugmyndina um tunguna sem upphaf og endi sögulegrar tilvistar ţjóđarinnar, sem og möguleika hennar til ađ lifa af menningarlega útjöfnun hnattvćđingarinnar.
Tímarit eđa sýningarskrá međ upplýsingum um verkefniđ, listamenn, verkin og ţjóđfélagiđ kom út fyrir opnun sýningarinnar og dreift án endurgjalds og án kostunarađila.
Unniđ er ađ ţví ađ gefa út viđamikla bók síđar á árinu ţar sem tugir ef ekki hundruđ Íslendinga gera upp viđ gamla konseptiđ Ísland og fyrirhugađ er ađ halda ráđstefnu undir sama nafni. Bókin er hugsuđ sem safnrit og jafnframt nokkurs konar leiđarvísir. Í henni verđur m.a. tekiđ á bankakerfinu, ţjóđarímyndinni, útlendingum á Íslandi, fjölmiđlum, stóriđju- og náttúruverndarsjónarmiđum og siđferđi í stjórnmálum, auk ţess sem ţar verđur einnig ađ finna umfjöllun um framlag listamannanna á sýningunni og myndir af verkum ţeirra.
Listamennirnir sem eiga verk á sýningunni í Listasafninu eru Ásmundur Ásmundsson, Berglind Jóna Hlynsdóttir, Bryndís Snćbjörnsdóttir & Mark Wilson, Erling Ţ. V. Klingenberg, Hallgrímur Helgason, Hannes Lárusson, Hlynur Hallsson, Inga Svala Ţórsdóttir & Wu Shan Zhuan, Kolbeinn Hugi Höskuldsson, Libia Pérez de Siles de Castro & Ólafur Árni Ólafsson, Magnús Sigurđarson, Ólafur Sveinn Gíslason, Ólöf Nordal, Ósk Vilhjálmsdóttir, Rúrí, Steingrímur Eyfjörđ, Unnar Örn Auđarson & Huginn Ţór Arason, Ţorvaldur Ţorsteinsson og Ţórdís Alda Sigurđardóttir.
Sýningarstjóri er Hannes Sigurđsson.
Hlynur Hallsson er myndlistarmađur og einn ţátttakenda í sýningunni Bć bć Ísland.
Ítarlegar upplýsingar um listamennina og inntak sýningarinnar er ađ finna á vefsíđu Listasafnsins: www.listasafn.akureyri.is.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2008 | 09:16
Lýđrćđisdagurinn 2008 á Akureyri
Lýđrćđisdagurinn 2008 verđur haldinn laugardaginn 12. apríl nk. í Brekkuskóla á Akureyri undir yfirskriftinni "Ţú & ég & Akureyri". Tilgangurinn međ framtakinu er fyrst og fremst ađ efla íbúalýđrćđiđ og koma af stađ frjóum umrćđum um ţađ hvernig bćjarbúar sjái fyrir sér ađ gera megi Akureyri ađ ennţá betri bć.
Dagskráin hefst kl. 13.00 og er áćtlađ ađ henni ljúki um klukkan 17.00. Vonast er eftir góđri ţátttöku ţar sem fólk getur valiđ um ađ rćđa málin í átta ólíkum málstofum ţar sem fjallađ verđur um ýmis áhugaverđ málefni sem varđa hag bćjarbúa. Flestar málstofurnar verđa haldnar tvisvar og ţví ćtti jafnvel ađ vera hćgt ađ taka ţátt í tveimur ţeirra ef vilji er fyrir hendi.
Á fundinum gefst bćjarbúum tćkifćri til ađ hafa áhrif á bćjarbraginn, deila skođunum sínum og sjónarmiđum međ öđrum, og láta gott af sér leiđa í bćjarmálum almennt.
Málstofurnar eru eftirfarandi:
Íbúalýđrćđi
Framsaga: Ágúst Ţór Árnason - agust@unak.is
Umrćđustjóri: Margrét Guđjónsdóttir
Mengun, umferđ og lýđheilsa
Framsaga: Pétur Halldórsson - peturh@ruv.is
Umrćđustjóri: Kristín Sóley Sigursveinsdóttir
Göngu- og hjólreiđastígar
Framsaga: Guđmundur Haukur Sigurđarson - ghs@vgkhonnun.is
Umrćđustjóri: Inga Ţöll Ţórgnýsdóttir
Lýđheilsa og skipulag
Framsaga: Matthildur Elmarsdóttir - matthildur@alta.is
Umrćđustjóri: Karl Guđmundsson
Hćglćtisbćr eđa heimsborgarbragur?
Framsaga: Hólmkell Hreinsson - holmkell@akureyri.is
Umrćđustjóri: Katrín Björg Ríkarđsdóttir
Vistvernd í verki. Allra hagur.
Framsaga: Stella Árnadóttir - gstella@heimsnet.is
Umrćđustjóri: Gunnar Gíslason
Ađ eldast á Akureyri.
Framsaga: Sigrún Sveinbjörnsdóttir - sigrunsv@unak.is
Umrćđustjóri: Ţórgnýr Dýrfjörđ
Akureyri fjölskylduvćnt samfélag.
Framsaga: Jan Eric Jessen - 24jej@ma.is
Umrćđustjóri: Sigríđur Stefánsdóttir
Sigrún Björk Jakobsdóttir, bćjarstjóri, setur Lýđrćđisdaginn kl. 13.00 međ stuttu ávarpi og síđan hefst vinnan í málstofunum. Ađ ţinginu loknu, upp úr kl. 16.00, mun María Sigurđardóttir, nýr leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, sjá um ađ slíta samkomunni á viđeigandi hátt.
Skorađ er á Akureyringa ađ fjölmenna og taka ţátt í líflegum umrćđum um bćinn sinn.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2008 | 22:26
Jóhannes Dagsson opnar myndlistasýninguna ,,Stöđumyndir" í DaLí Gallery laugardaginn 12. apríl kl. 17
Efniviđ sinn sćkir Jóhannes í tvö af fyrirferđarmeiri menningarfyrirbćrum liđinnar aldar, módernisma og fótbolta. Stöđumyndir er ellefta einkasýning Jóhannesar og á hann einnig ađ baki ţátttöku í fjölmörgum samsýningum.
Jóhannes lauk myndlistanámi frá Myndlistaskólanum á Akureyri 1997 og námi í heimsspeki og bókmenntum frá Háskóla Íslands 2000. Síđan lá leiđ hans til Skotlands til listnáms í Edinburgh College of Art sem hann lauk áriđ 2002, en í dag stundar hann meistaranám í heimspeki viđ Háskóla Íslands.
Jóhannes fagnar nú tíu ára sýningarafmćli á ţessu ári en í september fyrir 10 árum hóf hann sýningarferil sinn á samsýningunni ,,Konur" í Safnahúsinu á Húsavík .
Sýningin ,,Stöđumyndir stendur til 27. apríl í DaLí Gallery á Akureyri og er sýningin opin föstudaga og laugardaga kl. 14-17 og eftir samkomulagi.
Allir eru velkomnir
Kćr kveđja
Dagrún og Lína í DaLí Gallery
Brekkugata 9, 600 Akureyri
8957173 / 8697872
dagrunm(hjá)snerpa.is
http://daligallery.blogspot.com
opiđ föstudaga og laugardaga kl.14-17
og eftir samkomulagi
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2008 | 21:55
Anna Richardsdóttir međ gjörning hjá Norđurorku
Veriđ velkomin á alheimshreingjörning og myndlistarsýningu, Laugardagskvöldiđ 12. apríl kl. 20:30
Anna Richardsdóttir flytur gjörning í samvinnu viđ: Kristján Edelstein, Wolfgang Sahr, Ţorbjörgu Halldórsdóttur, Brynhildi Kristinsdóttur og Jónu Hlíf Halldórsdóttur. Gjörningurinn verđur fluttur í bílageymslu viđ Norđurorku, Rangárvöllum. Keyrt inn um járnhliđiđ.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđji viđburđinn í tengslum viđ SKÖPUN - tilraunastofu leikarans Kristjáns Ingimarssonar sem kemur áhofendum skemmtilega á óvart. Hvađ er ţađ sem gerir ţađ ađ verkum ađ eitthvađ nýtt verđur til? Eitthvađ sem enginn veit hvađ er en allir eru sammála um ađ ţetta eitthvađ er einstaklega hrífandi, skemmtilegt, óhugnanlegt eđa upplífgandi, međ athygli sinni og undrun gefa ţví líf. Í tilefni af byrjun á vinnslu nýrrar sólóleiksýningar sem ber vinnuheitiđ SKÖPUN er dyrunum hrundiđ upp til viđburđar sem vonandi kollvarpar öllum hugmyndum um heilbrigđa skynsemi. Kristján nýtur ađstođar myndlistamannsins Ţórarins Blöndal viđ uppsetninguna í Ketilhúsinu. Vinsamlegast takiđ međ ykkur myndavél međ flassi!
Allir velkomnir og ađgangur ókeypis.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2008 | 17:32
Síđustu forvöđ ađ sćkja um starfslaun listamanna á Akureyri
Ćtlast er til ađ viđkomandi listamađur helgi sig list sinni eđa einstökum verkefnum á vettvangi hennar á starfslaunatímanum og einungis listamenn sem eiga lögheimili á Akureyri koma til greina.
Umsćkjendur skili, ásamt umsókn, upplýsingum um listferil sinn og greinargóđum upplýsingum um hvernig starfslaunatíminn skal notađur. Umsóknum skal skilađ í ţjónustuanddyri ráđhússins ađ Geislagötu 9.
Nánari upplýsingar veitir Hulda Sif Hermannsdóttir verkefnisstjóri viđburđa- og menningarmála hjá Akureyrarstofu í netfanginu huldasif@akureyri.is eđa í síma 460-1157. Umsóknarfrestur er til og međ 2.apríl.
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 17:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2008 | 09:37
700IS Hreindýraland
Til hamingju Egilsstađir! Flott kvikmyndahátiđ sem er orđin ţriggja ára verđur opnuđ í Sláturhúsinu á Egilsstöđum kl. 20 á laugardagskvöld. 700IS Hreindýraland, alţjóđleg og árleg kvikmynda- og myndbandsverkahátíđ á Austurlandi.
Hátíđin stendur fram til 5. apríl. Í kringum hundrađ myndir verđa sýndar á hátíđinni í ár en mun fleiri bárust í keppnina. Listnemar frá Listaháskóla Íslands, Manchester Metropolitan-háskólanum og Tempe Arizona taka ţátt í námskeiđum á vegum hátíđarinnar auk nemenda af listabraut Menntaskólans á Egilsstöđum, frá Verkmenntaskóla Austurlands og norskra nemenda úr kvikmyndaskóla í Vesteralen.
Dagskráin fćrist úr Sláturhúsinu yfir á Gistihúsiđ Egilsstöđum síđar um kvöldiđ. Hátíđin fer víđa á nćstu dögum og verđur m.a. á Skriđuklaustri, á Höfn í Hornafirđi, á hreindýraslóđum á Jökuldal, á Eiđum, í Sláturhúsinu og Café Valný á Egilsstöđum.
![]() |
100 myndir sýndar á 700IS |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.3.2008 | 11:33
Konur í ljósmyndasögunni - Fyrirlestur í Ketilhúsinu

Anna Fjóla Gísladóttir ljósmyndari, mun flytja fyrirlestur um konur í ljósmyndasögunni í Ketilhúsinu í Listagili á Akureyri föstudaginn 28. mars, kl 14.50.
Dagskráin er hluti af Fyrirlestrum á vordögum, sem eru fjórir fyrirlestrar um efni sem tengjast listum og menningu. Ţeir eru skipulagđir af kennurum á listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri í samvinnu viđ Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.
Anna Fjóla mun fjalla um og sýna myndir eftir u.ţ.b. 10 konur allt frá 1850- 2007, m.a, Julia Margaret Cameron, Lee Miller, Mary Ellen Mark, Sally Man, og fleiri.
Dagskráin mun standa í um eina klukkustund.
Ađgangur er ókeypis.
Allir velkomnir
Listnámsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri, Listasafniđ á Akureyri og Menningarmiđstöđina í Grófargili.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 16:00
Samstarfsverkefni viđ Brasilíu

http://eacea.ec.europa.eu/culture/calls2008/strand_1_3/index_en.htm
Skilafrestur umókna er 1. júní 2008
Menningaráćtlun ESB / The European Union's Culture Programme
Upplýsingaţjónusta menningaráćtlunar ESB / Cultural Contact Point Iceland
Túngata 14, 101 Reykjavik, Iceland
+354 562 63 88
email: info@evropumenning.is
www.evropumenning.is
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.3.2008 | 10:07
Listamiđstöđin Nes á Skagaströnd
Stofnfundur Ness listamiđstöđvar var haldinn á Skagaströnd fimmtudaginn 6. mars og voru stofnendur sveitarfélagiđ Skagaströnd og Byggđastofnun. Stofnunin leggur félaginu til fasteignina ađ Fjörubraut 8 á Skagaströnd, en ţar var áđur rekin fiskvinnsla. Ţar verđur nú rekin alţjóđleg listamiđstöđ međ gestavinnustofum fyrir innlenda og erlenda listamenn og fjölskyldur ţeirra. Í samstarfi viđ ţá listamenn sem dvelja tímabundiđ í Nesi sem og ađra verđur í náinni framtíđ sýningarhald og kynning á menningu og hvers konar listum. Jafnfram verđur lögđ áhersla á samvinnu viđ starfandi félög listamanna í landinu svo sem SÍM og BÍL, en allir liđsmenn ţeirra samtaka geta sótt um dvöl í gestavinnustofunum.
Fyrsti umsóknarfrestur til dvalar í listavinnustofunni verđur 15. apríl nćstkomandi fyrir tímabiliđ frá júní 2008 til mars 2009. Umsóknir vera í fyrstu afgreiddar í samvinnu viđ SÍM Samband Íslenskra Myndlistarmanna og fyrsti umsóknarfrestur er 15.apríl n.k fyrir 1-6 mánađa tímabil. Seinni umsóknarfrestur ársins er 1. september 2008. Verđ fyrir mánađar dvöl er frá 40.000 - 65.000 krónum. Innifaliđ í verđinu er herbergi eđa íbúđ, međ sameiginlegu eldhúsi og bađi, ásamt vinnustofu. Í bođi eru herbergi fyrir einstaklinga sem og íbúđir fyrir listamenn međ fjölskyldur ţeirra. Gestalistamenn sjá sjálfir um ferđir og uppihald.
Nes listamiđstöđ verđur vígđ á sjómannadaginn 31. maí og eru allir melimir SÍM og BÍL velkomnir á opnunarhátíđina. Frá og međ ţeim degi koma jafnframt fyrstu listamennirnir til mánađar dvalar eđa lengur. Stjórn Ness mun ţví ţurfa ađ láta hendur standa fram úr ermum nćstu mánuđi til ađ vel megi takast ađ taka á móti listamönnunum.
Nánari upplýsingar og umsóknareyđublađ er ađ finna á www.neslist.is
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)