Fćrsluflokkur: Dćgurmál

List án landamćra: Dagskrá á Akureyri

Veriđ hjartanlega velkomin á dagskrá Listar án landamćra á Akureyri.
Laugardaginn 3.maí og fimmtudaginn 8.maí.

Viđ minnum einnig á ađ nú standa yfir sýningar Huglistar og Ingvars Ellerts Óskarssonar í Safnasafninu á Svalbarđsströnd.
 


Akur-eyri

3. maí, laugardagur
Mynd-list á Akur-eyri
Tími: 15:00
 
Snúist í Hringi, sýning Rósu Júlíusdóttur og Karls Guđmundssonar
 
Sýning stendur til 18. maí
Ketilhúsinu, Kaupvangsstrćti 23
600 Akureyri

 
Karl Guđmundsson (Kalli) og Rósa Kristín Júlíusdóttir hafa unniđ saman ađ listsköpun í fjöldamörg ár, bćđi sem kennari og nemandi en líka sem félagar/vinir í listinni. Ţau hafa haldiđ sameiginlegar listsýningar og tekiđ ţátt í margskonar samsýningum. Einnig hafa ţau haldiđ fyrirlestra um samvinnu sína í tengslum viđ sýningarnar og á ráđstefnu um menntamál.
Karl Guđmundsson útskrifađist af myndlistabraut Verkmenntaskólans á Akureyri voriđ 2007 og í mörg ár hefur hann komiđ á vinnustofu Rósu Kristínar til náms og leiks. Karl býr yfir  nćmri listrćnni tilfinningu.
Rósa Kristín útskrifađist úr málunardeild Listaakademíunnar í Bologna á Ítalíu. Hún kenndi viđ Myndlistaskólann á Akureyri frá 1980 – 2000 og var stundakennari viđ LHÍ í nokkur ár.
Rósa er lektor í myndlistakennslu viđ Háskólann á Akureyri.
 


DaLí Gallerý

Brekkugötu 9, 600 Akureyri
daligallery.blogspot.com


Samsýning 13 listamanna af Starfsbraut Verkmenntaskólans á Akureyri í nafni Listar án landamćra opnar laugardaginn 3.maí kl.15-17 í DaLí Gallerý.
Á sýningunni má sjá málverk, teikningar, skúlptúr, myndbandsverk, textíl og skartgripi sem er afrakstur listafólksins á vorönn 2008. 

Listamennirnir eru:

Andri Már Lýđsson
Baldvin Steinn Torfason
Dagrún Finnsdóttir
Bára Ásbjörnsdóttir
Hafţór Ćgir Guđmundsson
María Einarsdóttir
Rósa Ösp Traustadóttir
Sigrún Björk Friđriksdóttir
Sigrún Ísleifsdóttir
Sindri Thorlacius

Sýningin stendur til sunnudagsins 11. maí.
Allir hjartanlega velkomnir.
 


Opiđ hús í Lautinni
 
Tími: 14:00 – 17:00 (2 – 5)
Brekkugata 34, 600 Akureyri
www.redcross.is

 
Ýmis listaverk, handverk og ljóđ til sýnis og gómsćtar kaffiveitingar til sölu.


8. maí, fimmtudagur

Fjöl-mennt í Amts-bókasafninu
Tími: 17:00 ( 5)
Brekkugötu 17,600 Akureyri

 
Myndlistarsýning Fjölmenntar á Amtsbókasafninu fimmtudaginn 8. maí kl. 17:00. Ţađ eru fornminjar og frumbyggjalist sem međal annars hafa veitt okkur innblástur. Á sýningunni eru málverk, leikföng og verk unnin í leir og úr pappamassa. Veitingar og lifandi tónlist viđ opnun. Sýningin stendur til loka júní mánađar.

--
List án landamćra
www.listanlandamaera.blog.is
Sími: 691-8756


Báshás og Mark međ opnar vinnustofur á 1. maí

pa110003.jpg

Sjónlistadagurinn 1. maí
 
Fimmtudaginn 1. maí halda myndlistarmenn á Íslandi upp á Sjónlistadaginn, annađ áriđ í röđ. Tilgangurinn međ hátíđahöldunum er ađ vekja athygli á ţví mikla starfi sem unniđ er á vinnustofum listamanna víđs vegar um landiđ. Hátíđahöldin fara fram međ ţeim hćtti ađ myndlistarmenn opna vinnustofur sínar og taka á móti gestum.
 
Opiđ verđur í Listamannahúsinu Seljavegi 32 milli kl 14 og 17.
 
Á Korpúlfsstöđum verđur opiđ milli 13 og 17.
Ţar sýna myndlistarmenn í kjallaranum sýninguna Flóđ, en eins og kunngjört er flćddi inn á vinnustofur listamanna í byrjun árs. Vinnustofur verđa einnig opnar og á milli kl. 14 og 16 munu tónlistarmenn úr hljómsveitinni Hjaltalín, Sigríđur Thorlacius söngkona, Guđmundur Óskar Guđmundsson bassaleikari og Hjörtur Ingvi Jóhannsson píanóleikari flytja tónlistaratriđi í stóra salnum. Útibú Myndlistaskóla Reykjavíkur á Korpúlfsstöđum mun einnig standa opiđ.

Eftirfarandi vinnustofur verđa einnig opnar:
 
Báshás, (Ásta, Bogga og Sveinka) Brekkugötu 13, neđri hćđ, 600 Akureyri frá 14-17
Samúel Jóhannsson, Mark, Eyjafjarđarsveit, 601 Akureyri frá 14-17

Kristinn Már Pálmason, Freyjugötu 14, 101 Reykjavík
Álfheiđur Ólafsdóttir, Auđbrekku 6 Kópavogur
Elsa Nielsen, Skólabraut 16, 170 Seltjarnarnes
Margrét Jóelsdóttir og Stephen Fairbairn, Borgarholtsbraut 57, Kópavogi
Steinunn Marteinsdóttir, Hulduhólum, Mosfellsbć
ART11 Auđbrekku 4, Kópavogi
Jökull Snćr Ţórđarson og Garđar Eymundsson Seyđisfirđi
 
Lista yfir ađra listamenn sem opna dyr sínar fyrir almenningi, ásamt opnunartíma hvers og eins, er ađ finna á heimasíđu Sambands íslenskra myndlistarmanna, www.sim.is


Baldvin Ringsted á Glasgow international

IMG_1250g

Beyond Visibility: Exploring the spiritual in contemporary artistic practice

Part of GI – Glasgow International Festival of Contemporary Visual Art

Exhibition featuring video installation by t.s. Beall, photographs by
Thomas Joshua Cooper and sound installation by Baldvin Ringsted
exploring notions of place, vision and spirituality.
Baldvin Ringsted's sound installation is in Glasgow Cathedral, next
door to The St. Mungo Museum.

The exhibition will be opened by Dr Richard Holloway, Chair of a new
joint board for the Scottish Arts Council and Scottish Screen at a
public launch event, 6pm – 8pm on Friday 11 April.  All welcome.

The exhibition is run in collaboration with the University of Glasgow
Centre for the Study of Literature, Theology and the Arts, the Diocese
of Glasgow and Galloway, and the Glasgow School of Art.

Saturday 12 April to Monday 26 May.
St Mungo Museum of Religious Life and Art
2 Castle Street
Glasgow
G40RH

http://www.glasgowinternational.org


Opin Gestavinnustofa á laugardag

auglysing

 

TRACES, MISTAKES AND LEFTOVERS

L I M B O

Laugardaginn 26. april verđur HANNY AHERN međ opna Gestavinnustofu frá 18:00-22:00

Allir velkomnir
Gestavinnustofa Gilfélagsins 
 

 


Styrktarsjóđur Guđmundu Andrésdóttur auglýsir eftir umsóknum

730-180x500Styrktarsjóđur Guđmundu Andrésdóttur auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóđnum á árinu 2008

Samkvćmt skipulagsskrá sjóđsins nr. 9321 er markmiđ hans ,,ađ styrkja og hvetja unga og efnilega myndlistarmenn til náms” en stofnfé sjóđsins er arfur samkvćmt erfđaskrá Guđmundu Andrésdóttur listmálara sem lést áriđ 2001. Ráđstöfunarfé sjóđsins eru raunvextir af höfuđstól og verđur í ár ráđstafađ 7.5 milljónum króna. Stjórn sjóđsins ákveđur hversu margir styrkir verđa veittir.
Sjóđurinn styrkir myndlistarmenn til framhaldsmenntunar og er ćskilegt ađ umsćkjendur hafi lokiđ BA prófi í myndlist eđa sambćrilegu námi. Hćgt er ađ sćkja um styrk til lengri eđa skemmri námsdvalar erlendis, ţó aldrei skemur en til sex mánađa. Umsókn skal fylgja ítarleg greinargerđ um fyrirhugađ nám ásamt međmćlabréfi og upplýsingum um fyrra nám og starfsferil.
Stefnt er ađ úthlutun eigi síđar en 13. júní nćstkomandi.


Umsóknarfrestur er til og međ 9. maí 2008. Umsóknir merktar styrktarsjóđnum skulu sendar:

Listasafni Íslands, Laufásvegi 12, 101 Reykjavík.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma Listasafnsins 515 9600.
Stjórn Styrktarsjóđs Guđmundu Andrésdóttur


Safnasafniđ opnar á laugardag

Bodskort_og_forsida_LAGF Laugardaginn 19. apríl kl. 14.00 verđa opnađar 10 nýjar sýningar í Safnasafninu á Svalbarđsströnd. Ávörp flytja Margrét M. Norđdahl framkvćmdastjóri landshátíđarinnar Listar án landamćra og Guđmundur Vignir Óskarsson framkvćmdastjóri í Reykjavík, félagar í Huglist lesa upp ljóđ og Kristján Ţór Júlíusson 1. ţingmađur Norđausturkjördćmis opnar sýningar safnsins

Í anddyrinu er samsýning á verkum fjögurra listakvenna, máluđu fjörugrjóti eftir Önnu Ágústsdóttur á Hvammstanga, skrautkortum eftir Jóhönnu Bjarnadóttur frá Eyjólfsstöđum í Vatnsdal, tálguđum fuglum eftir Oddnýju Jósepsdóttur í Sporđi í Línakradal, Húnaţingi Vestra, og tálguđu höfđum međ spónahári eftir Sigrúnu Gísladóttur á Flögu í Skaftárhreppi

Í Brúđusafninu er ný grunnsýning og “fólk sem viđ ţekkjum” eftir nemendur 5. og 6. bekkja í Grenivíkurskóla. Í Leikfangasafninu eru einnig ný grunnsýning og ţar sýna jafnaldrar ţeirra í Valsárskóla hluti sem ţau bjuggu til undir áhrifum af leikföngum safnsins

Safnasafniđ tekur ţátt í List án landamćra međ tveimur sýningum: Huglistarhópinn á Akureyri sýnir verk úr ýmsum efnum eftir Brynjar Freyr Jónsson, Atla Viđar Engilbertsson, Finn Inga Erlendsson, Hallgrím Siglaugsson, Ragnheiđi Örnu Arnarsdóttur og Stefán J. Fjólan; á Gamlársdag 2007 afhenti Guđmundur Vignir Óskarsson Safnasafninu til varđveislu listaverk eftir bróđur sinn, Ingvar Ellert (1944-1992), 639 pappírsmyndir í stćrđunum A3-A5, unnar međ blýanti, krít, vatnslitum og tússi á 8. og 9. áratugnum, og kynnir nú safniđ hluta ţessara verka

Í Vestursal er fyrri sýning af tveim á verkum Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur, Arnarneshreppi; í Langasal er safnsýning á lágmyndum eftir Óskar Beck (d), Reykjavík, sem hann gerđi úr plasthúđuđu ţakjárni; í bókasafni eru lágmyndir og postulínsverk eftir Rósu Sigrúnu Jónsdóttur í Reykjavík; í verslun Ásgeirs G. Gunnlaugssonar & Co eru nálapúđar eftir Hannyrđasystur úr Eyjafjarđarsveit, Svalbarđsströnd, Akureyri og Reykjavík; í Svalbarđsstrandarstofu er sýning sem ber heitiđ Menningarerfđir og nýsköpun ţar sem tveir elstu árgangarnir í Leikskólanum Álfaborg sýna hluti innan um hefđbundiđ handverk, efni og gripi

Steyptar og málađar höggmyndir Ragnars Bjarnasonar frá Öndverđarnesi taka svo ađ venju á móti gestum á hlađinu. Léttar veitingar verđa bornar í bođi safnsins
Safnasafniđ er opiđ kl. 14-17 um helgar til 17. maí; síđan daglega kl. 10-18 til 31. ágúst; eftir ţađ skv. samkomulagi til 12. október. Flestar sýningarnar munu standa fram á vor 2009.


Festarklettur - listhús opnar

olig7a

Opnunardagur fimmtudaginn 17. apríl kl. 17

Allir velkomnir 

 

Heimasíđa Óla G.

Festarklettur - listhús

Kaupangsstrćti 29

600 Akureyri 


Joris Rademaker opnar myndlistarsýninguna Sjónvit í Populus tremula

Sjonvit-Joris-web

Populus Kynnir

S J Ó N V I T

Myndlistarsýning

Joris Rademaker

Laugardaginn 19. apríl kl. 14:00 opnar Joris Rademaker myndlistarsýninguna Sjónvit í Populus tremula. ţar sýnir Joris verk sem unnin eru á 20 ára tímabili, frá 1988 til dagsins í dag, í mismunandi tćkni og víddum.

Joris Rademaker var bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2006. Hann hefur sýnt reglulega, allt frá 1993, á Akureyri og víđar.

Sýningin verđur einnig opin sunnudaginn 20. apríl kl. 14:00-17:00.

Ađeins ţessi eina helgi.

http://poptrem.blogspot.com


Marína opnar á Akureyri

Nćstkomandi sunnudag 13.apríl milli 12 og 17 verđur sannkölluđ markađsstemning í Strandgötu 53 á Akureyri.  Stađurinn heitir nú Marína Akureyri og hýsti áđur skemmtistađinn Oddvitann til margra ára.  Nýjar áherslur eru á rekstrarformi stađarins og er húsiđ nú leigt út til veislu- og fundahalda ásamt ţví ađ rekstrarađilar standa sjálfir ađ viđburđum.  Yfir sumartímann verđur stađnum breytt í Ţjónustumiđstöđ viđ skemmtiferđaskip ţau er eiga viđdvöl á Akureyri.

Fyrsti markađsdagur í Marínu verđur nćstkomandi sunnudag undir yfirskriftinni "Komdu og skođađu í kistuna mína"  Ţar munu vel á ţriđja tug ađila koma međ nýjar og notađar vörur og leggja undir sig húsiđ sem telur yfir 700 fermetra.  Kaffi og vöfflustemning - Krakkahorn - Hvetjum alla til ađ kíkja viđ

Međal viđburđa sem verđa á nćstunni má helst nefna "Gráu hárin heilla" sýningu 18.apríl.  Ţar mun Gestur Einar Jónasson rifja upp tónlist sjöunda áratugarins ásamt söngvurunum Helenu Eyjólfsdóttur, Heimi Bjarna Ingimarssyni, Dagnýju Halldórsdóttur og bítlahljómsveit, međ grátt í vöngum.  Ţađ verđur sannkölluđ bítlastemning í anda Hljóma, Dáta, Ingimars Eydal, Kinks, Smokie, Led Zeppelin og ţá eru einungis nokkrir nefndir.  Miđaverđ er 2.500.- á sýningu sem hefst klukkan 21:30.  Pantanir í síma 864-3633 og á marina@marina.is


Haraldur Ólafsson hamskeri opnar sýningu í Jónas Viđar Gallery

Laugardaginn 12 apríl kl 15.00 opnar Haraldur Ólafsson sýningu í Jónas Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri Haraldur er hamskeri og hefur hann unniđ til fjölda verđlauna á ţví sviđi út um allan heim hann sýnir okkur eitt verk ađ ţessu sinni..

Um Listaverkiđ

Uppstoppađur Lax sem ćttađur er  úr Laxá í Ađaldal  og var gerđur fyrir Heimsmeistaramót sem haldiđ var í Salzburg í Austurríki í febrúar 2008. Keppti fiskurinn í meistaraflokki  og fékk fyrstu einkunn eđa 90 stig af 100 mögulegum.

Ef grannt er skođađ ţá má sjá fiska sem eru tálgađir út úr rekaviđrót sem er umgjörđ utan um verkiđ og gert í ţeim tilgangi til ađ skora stig fyrir listrćna útfćrslu á verkinu.


Haraldur Ólafsson
f. á Akureyri 1962

Haraldur Ólafsson er menntađur sem tćkniteiknari og starfađi sem slíkur um tíu ára skeiđ á Póst og síma hér í bć,  hann byrjađi fljótlega upp úr 1990 ađ stoppa upp fugla og var ţetta sem áhugamál til ađ byrja međ.

Haraldur vann nokkur ár sem Fangavörđur viđ fangelsiđ á Akureyri en áriđ 1997 tók hann ţá ákvörđun ađ helga sig eingöngu list sinni og hefur hann starfađ sem Hamskeri (uppstoppari) síđan ţá.

Frá árinu 2000 hefur Haraldur  tekiđ ţátt í 9 stórum sýningum og keppni í ţeirri listgrein sem hefur veriđ kölluđ Hamskurđur og eđa Uppstoppun og sérhćft sig  í fiska-uppstoppun, má segja ađ sú grein tengist listmálun allnokkuđ ,ţar sem litir,málun og litgreining fara saman.

Haraldur er giftur Ernu Arnardóttur og eru börn ţeirra Sonja og Örn.

Einnig er hundurinn Hecktdor og kötturinn Óliver partur af fjölskyldunni.

Jónas Viđar Gallery


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband