Fćrsluflokkur: Dćgurmál
30.7.2008 | 00:10
Joris Rademaker opnar sýningu í Grafíksafni Íslands

SKIPULAGT KAOS Í SVARTHVÍTU
Joris Rademaker opnar sýningu í Grafíksafni Íslands, Tryggvagötu 17 í Reykjavík, laugardaginn 2. ágúst kl. 14 og eru allir velkomnir.
Form og fundiđ efni einkenna verk Jorisar. Hvorttveggja á sér rćtur í einhverju lífrćnu, tengist mannslíkamanum eđa öđrum náttúrulegum efnum.
Joris er líklegast eini listamađurinn hér á landi sem vinnur málverk í svart hvítu en međ ţeim einföldu andstćđum nćr hann einmitt svo vel ađ skapa átakamikil blćbrigđi sem njóta sín hvađ best í ţessum (hálf)mennsku formum.
Svart hvít áferđin undirstrikar bćđi tenginguna viđ óendanleikann og viđ prentverkiđ.
Joris er fćddur í Hollandi áriđ 1958. Útskrifađist úr AKI myndlistarskólanum áriđ 1986 og hefur haldiđ fjölmargar einka- og samsýningar bćđi hér á landi sem og í Hollandi. Hann hefur veriđ búsettur á Akureyri frá árinu 1991 og rekur ţar Gallerí Plús ásamt Pálínu Guđmundsdóttir.
Nánari upplýsingar um Joris er ađ finna á http://www.joris.blog.is
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2008 | 22:27
Amí Guđmann, Björg Eiríksdóttir og Sveina Björk Jóhannesdóttir opna sýningu í Ketilhúsinu
Amí Guđmann, Björg Eiríksdóttir og Sveina Björk Jóhannesdóttir opna sýningu í Ketilhúsinu laugardaginn 2. ágúst.
Ţar má sjá textíl, málverk, ljósmyndir, fatahönnun og video. Tekist er á viđ hviđur, bakstur, upphaf, ţrćđi, munstur, hindber, rjóma, dýpt, hringiđu, nafla, nćringu, áferđ, val og útsaum upp á nýtt.
Allir velkomnir á opnun.
Sýningin stendur til 17. ágúst.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.7.2008 | 17:33
Íbúđ fyrir gestalistamenn í Hveragerđi
Myndlistarmenn - Rithöfundar - Tónlistarmenn
Menningarmálanefnd Hveragerđisbćjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í húsinu Varmahlíđ í Hveragerđi. Íbúđarhúsiđ er búiđ öllum húsgögnum og tćkjum og Hveragerđisbćr mun greiđa kostnađ vegna rafmagns og hita. Gestalistamenn fá endurgjaldslaus afnot af húsinu. Engin vinnustofa fylgir húsnćđinu.
Óskađ er eftir ţví ađ í skriflegum umsóknum, sem senda á til menningarmálanefndar Hveragerđisbćjar, Sunnumörk 2, 810 Hveragerđi, komi fram ćskilegt dvalartímabil og ađ hverju listamađurinn hyggst vinna međan á dvölinni stendur.
Úthlutun dvalartímabila mun fara fram í september og mun vera úthlutađ frá október 2008.
Allar frekari upplýsingar svo og umsóknareyđublöđ fást á skrifstofum Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hafnarstrćti 16, sími 551 1346, Rithöfundasambands Íslands, Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, sími 568 3190 og Félagi íslenskra Hljómlistamanna, Rauđagerđi 27, sími 588-8255. Einnig er hćgt ađ leita upplýsinga hjá menningar- og frístundafulltrúa Hveragerđisbćjar í síma 483 4000.
Umsóknareyđublöđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Hveragerđisbćjar www.hveragerdi.is
Umsóknarfrestur er til 1. september n.k.
Menningarmálanefnd Hveragerđisbćjar
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.7.2008 | 14:15
Ţorsteinn Gíslason sýnir í fjárhúsum ađ Brekku í Norđurárdal
Gallerí Víđ8tta601
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.7.2008 | 15:07
Anna Gunnarsdóttir sýnir Á skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN
Huldartýrur - Ljós úr ţćfđri ull
Anna Gunnarsdóttir sýnir Á skörinni hjá HANDVERKI OG HÖNNUN
17. júlí til 5. ágúst 2008
Ný sýning var opnuđ í Ađalstrćti 10, ţann 17. júlí.
Ađ ţessu sinni er ţađ bćjarlistamađur Akureyrar 2008 til 2009, Anna Gunnarsdóttir, sem sýnir Á skörinni og kallast sýningin Huldartýrur.
Anna mun sýna ljós úr ţćfđri íslenskri ull. "Ţessi ljós eru annars vegar álfahattar sem ég kalla svo og ţetta eru líka snjóboltar og kuđungar. Ég set íslensku ullina í öđruvísi form og hlutverk."
Grunnurinn í ljósum Önnu er hvít ull sem hún hefur međal annars skreytt međ hinu sígilda lopapeysumynstri eđa saumađ út í međ ýmsum litum.
Sýningin stendur til 5. ágúst og er opin sem hér segir:
Virka daga frá kl. 9.00 - 18.00 og fimmtudaga til kl. 22.00
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 12.00 17.00.
HANDVERK OG HÖNNUN
Ađalstrćti 10
101 Reykjavík
www.handverkoghonnun.is
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ljósmyndasýning Höddu, Guđrúnar H. Bjarnadóttur stendur yfir í Deiglunni á Akureyri og líkur 20. júlí.
Nafniđ 2 x Mývatnssveit kom til af ţví ađ eitt sinn fékk ég í heimsókn vinkonu ađ sunnan og stakk ég upp á ţví ađ bjóđa henni í Mývatnssveit í dásamlegu veđri. Nei, sagđi hún, ég er búin ađ fara ţangađ. Hún ţurfti sem sagt ekki ađ fara 2 x í Mývatnssveit. Mig dettur ţetta alltaf í hug ţegar ég fer enn eina ferđina enn í Mývatnssveit, ţví ég kemst aldrei 2 x í Mývatnsveit, ţví hún er aldrei eins.
http://laufashopurinn.akmus.is
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2008 | 23:29
Guđbjörg Ringsted sýnir í Edinborgarhúsinu á Ísafirđi
Myndlistarkonan Guđbjörg Ringsted opnađi sýningu á málverkum sínum í Bryggjusal Edinborgarhússins á laugardag. Ţetta er fyrsta sýning Guđbjargar á Ísafirđi í áratug. Á sýningunni eru sýnd ný málverk sem hún hefur unniđ ađ upp á síđkastiđ en áđur hefur hún ađallega fengist viđ grafíkverk. Guđbjörg var viđstödd opnunina ásamt eiginmanni sínum, Kristjáni Ţór Júlíussyni alţingismanni og fyrrum bćjarstjóra Ísafjarđar.
Af fréttavef BB
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 23:31 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.7.2008 | 12:53
Gjörningaklúbburinn opnar sýningu í Safnasafninu

Gjörningaklúbburinn er hópur ţriggja listakvenna sem samanstendur af ţeim Sigrúnu Hrólfsdóttur, Jóní Jónsdóttur og Eirúnu Sigurđardóttur. Samstarf ţeirra hófst í Myndlista- og handíđaskóla Íslands, ţađan sem ţćr útskrifuđust 1996. Á árunum 1996 - 1999 lögđu ţćr stund á framhaldsnám viđ eftirfarandi háskólum: Eirún í Hochschule der Künste í Berlin, Jóní í det Kongelige danske kunstakademi í Kaupmannahöfn og Sigrún í Pratt Institute í New York.
Verkin á sýningunni í Safnasafninu eru sprottin frá hugmyndinni um hlutverk konunnar sem gestgjafa í gegnum aldirnar; ađ veita skjól og skapa rými fyrir hugmyndir ađ vaxa, rými ţar sem samskipti manna í millum eiga sér stađ. Ţau fjalla líka um kynferđi, kvenlíkamann, hugmyndir um undirgefni, sjálfstćđi, sjálfsímynd, fjötra og frelsi, einnig um mikilvćgi ţess ađ taka gestum fagnandi sem bera međ sér nýjar hugmyndir og nýja siđi. Eina leiđin til ţess ađ lifa af er ađ hafa fúsleika til ţess ađ ţiggja ţađ sem manni er gefiđ og gefa á móti. Samskipti manna verđa ađ byggjast á gagnkvćmri virđingu. Verkin tengja sig einnig sterklega viđ hina einu sönnu gestrisni sem ríkir á hverju sveitaheimili, rómantík og gleđi.
Gjörningaklúbburinn á glćsilegan sýningarferil ađ baki og hefur sýnt verk sín á yfir 200 sýningum bćđi hér heima og erlendis. Undir nafninu The Icelandic Love Corporation hafa ţćr flutt gjörninga og tekiđ ţátt í sýningum međal annars í New York, Berlín, London, Kaupmannahöfn, Ósló, San Fransisco, Helsinki, Varsjá og Tókýó. Gjörningaklúbburinn hefur vakiđ verđskuldađa athygli og hlotiđ margvíslegar viđurkenningar fyrir framsćkin og margrćđ verk sín. Verkin hafa oft yfir sér glađvćrđ og glćsileika sem er ofinn saman viđ ţyngri undirtón. Ţćr sćkja gjarnan í brunn alţýđulistar og handverks og trúa ţví ađ ástin muni á endanum sigra, enda tengjast hugmyndir ţeirra gjarnan samskiptum kynja, manna og náttúru.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.7.2008 | 23:08
Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur opnar sýningu í Safnasafninu
Laugardaginn 12. júlí kl. 14.00 verđur opnuđ ný sýning á verkum
Ađalheiđar S. Eysteinsdóttur í Safnasafninu á Svalbarđsströnd í
Eyjafirđi, en safniđ bauđ henni ađ hafa tvćr sýningar í röđ til ađ
kynna verk hennar međ markvissari hćtti en áđur hefur veriđ gert, og
hefur hún ţetta ađ segja um verk sín og sýningarhald:
"Undanfarin ár hef ég undirbúiđ sýningu eđa uppákomu sem ber
yfirskriftina Réttardagur. Ţessi töfrum líki dagur ţegar fé er safnađ
af fjalli og rekiđ í réttir, er upphaf nýs tímabils, menning og
allsnćgtir. Verkefniđ á uppruna sinn í nánasta umhverfi, ţví ég bý 20
metra frá Reistarárrétt í Arnarneshreppi, Eyjafirđi
Ég er alin upp á Siglufirđi ţar sem afasystir mín og mađurinn hennar
stunduđu fjárbúskap á túninu heima. Viđ bjuggum ofarlega í bćnum,
hćrra en kirkjan, uppi viđ fjallsrćtur. Sem barn fékk ég ađ hjálpa
til viđ ţau störf sem fylgja búskapnum, ýmist úti eđa inni
Síđan ţá hafđi ég hvorki hugsađ sérstaklega um kindur né búskap fyrr
en ég flutti nánast í réttina. Ţá fann ég hvađ ćskuminningarnar sóttu
á mig og ég upplifđi réttir og sveitalíf á alveg nýjan máta -
merkilegt hvađ fjárbúskapurinn á sér sterkar rćtur í ţjóđarsál
Íslendinga, ţví ađ innan um alla nýsköpun heldur sauđkindin velli
Ég hef í huga ađ smíđa nokkur hundruđ kindur, hesta, hunda og menn
inn í réttina sem stendur viđ húshorniđ hjá mér. Síđar mun sú sýning
skiptast í minni einingar eđa, eftir ţví sem árin líđa, stćrri, og ţá
í samrćmi viđ ţá sýningarstađi sem hýsa verkin. Ég held áfram ađ
smíđa skúlptúra eđa vinna annars konar verk inn í verkefniđ á nćstu
fimm árum. Ţannig bćtist nýtt viđ hverja sýningu, sem vonandi ţróast
og leiđir mig í óvćntar áttir. Einnig mun samstarf viđ ađra listamenn
setja svip sinn á réttardaginn, einkum ţá sem fjalla um sauđkindina í
verkum sínum.
Á síđari sýningu minni í Safnasafninu verđa tveir gestalistamenn,
Mirjam Blekkenhorst međ hljóđverk og Níels Hafstein međ myndaröđ um
skilningarvit lambsins."
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir hefur vakiđ ć meiri athygli á síđari
árum, verk hennar eru formsterk og áleitin, lýsa ákveđnum
persónueinkennum, túlka svipbrigđi og stöđur, falla inn í
fjölbreytileg rými og eru óđur til náttúrunnar og fagurs mannlífs.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.7.2008 | 01:25
Vilhelm Anton Jónsson opnar sýningu á Café Karólínu á laugardag
Vilhelm Anton Jónsson
Samfélag í svörtu bleki
05.07.08 - 01.08.08
Café Karólína // Kaupvangsstrćti 23 // IS 600 Akureyri // 4612755
---
Vilhelm Anton Jónsson opnar sýninguna "Samfélag í svörtu bleki" á Café Karólínu laugardaginn 5. júlí 2008 klukkan 14.
Vilhelmsýnir ađ ţessu sinni teikningar á Café Karólínu. Myndirnar eru hlađnarsvörtum húmor og fjalla um atburđi og ađstćđur sem snerta fólkmisjafnlega. Stíll myndanna snertir á "Macabre" stíl, sem listamenn áborđ viđ Edward Gorey og Tim Burton vinna gjarnan í.
Lítil sagaeđa ađstöđu-lýsing er skrifuđ inná hverja mynd. Í myndunum lýsirVilhelm gráum raunveruleikanum og flestar myndir gerast í kring umaldamótin 1800 ţó ađ efniđ eigi viđ í dag. Međ ţví fćrir hann okkur frásamtímanum og gefur okkur fćri á ađ skođa hann úr fjarlćgđ, meta hannog gagnrýna samferđamenn okkar, gildi ţeirra og okkar sjálfra.
Tölusettar eftirprentanir verđa til sölu.
Hver mynd er ađeins gerđ í ţremur eintökum.
Vilhelmer starfandi tónlistar- og myndlistarmađur og ţetta er fimmtaeinkasýning hans. Vilhelm hefur gefiđ út fimm plötur međ hljómsveitsinni 200.000 naglbítum og undir eigin nafni. Hann vinnur nú ađ stóruverkefni međ 200.000 naglbítum og Lúđrasveit verkalýđsins, sem hanngefur út í haust. Hann er menntađur heimspekingur og sjálfmenntađurlistamađur.
Nánari upplýsingar veitir Vilhelm í villijons@gmail.com
Sýningin á Café Karólínu stendur til 1. ágúst, 2008.
Međfylgjandi er mynd af einu verkanna sem hann sýnir á Café Karólínu.
Nćstu sýningar á Café Karólínu:
02.08.08-05.09.08 Margeir Sigurđsson
06.09.08-03.10.08 Sigurlín M. Grétarsdóttir
04.10.08-31.10.08 Ingunn St. Svavarsdóttir Yst
01.11.08-05.12.08 Ţorsteinn Gíslason
Umsjónarmađur sýninganna er Hlynur Hallsson
Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 15:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)