Fćrsluflokkur: Dćgurmál
29.8.2008 | 12:13
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson opnar í Jónas Viđar Gallery
Laugardaginn 30. ágúst opnar sýning Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar í
Jónas Viđar Gallery í Listagilinu á Akureyri. Á sýningunni verđa ný
olíumálverk Sigtryggs af Eyjafjarđará.
Listamađurinn hefur á síđustu árum einbeitt sér ađ ţví ađ gera
straumvatni skil í verkum sínum í formi olíumálverka, vatnslitamynda,
lágmynda og innsetninga. Út frá verkum Sigtryggs má velta upp
spurningum varđandi samhliđa eđli málverksins og vatnsyfirborđs. Ţegar
horft er á vatnsflöt er ţađ ekki vatniđ sjálft sem sést heldur ţađ sem
speglast í vatninu og sést í gegn um ţađ. Fćra má rök fyrir ţví ađ
gildi listaverks felist einmitt í ţví sama.
Sýningin er 20. einkasýning Sigtryggs og opnar kl. 14.30.
______________________________________________
Jónas Viđar
sími: 8665021
Heimasíđa: http://www.jvs.is
Jónas Viđar Gallery: http://www.jvs.is/jvgallery.htm
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2008 | 12:06
Anna Gunnarsdóttir opnar sýningu í Ketilhúsinu
Dulmögn djúpsins
Velkomin á opnun sýningar minnar í Ketilhúsinu 30. ágúst kl. 16:00
Sýningin stendur til 22. september 2008
Léttar veitingar í bođi.
Anna Gunnarsdóttir
Taliđ er ađ upphaf lífsins hafi veriđ í sjónum. Botn hafsins hefur margt ađ geyma
ţar sem enginn hefur komiđ og ađeins ímyndunarafliđ rćđur för.
Líkt og í sál mannsins er ţar ýmislegt okkur duliđ.
Síđan ég var lítil stelpa ađ leika mér í fjörunni hefur mig alltaf langađ til ţess ađ
kanna dulda heima djúpsins og margbreytilegum formum hinna ýmsu dýra.
Ţetta er mín sýn á djúpi hafsins og dulmögnun ţess.
Anna Gunnarsdóttir lćrđi textíl hönnun í
Bandaríkjunum, Danmörku og á Íslandi. Hún hefur
ađallega fengist viđ vinnslu á ţćfđri ull og textíl. Hún
blandar saman nytjavöru, myndlist og fatahönnun međ
ţessum miđlum.
Hún hefur ađ baki fjölmargar sýningar, ţar á međal yfir
um 38 samsýningar og hefur hlotiđ fjölda verđlauna og
viđurkenningar fyrir verk sín.
Hún er annar eigandi gallerí Svartfugl og Hvítspóa í miđbć Akureyrar.
Anna var valin bćjarlistamađur Akureyrar áriđ 2008.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.8.2008 | 08:54
Grálist út um allan bć á Akureyrarvöku
Grálist-engin smálist
Út um allan bć eins og gráir kettir á Akureyrarvöku! Án titils.
Setur einhver heimsmet á Akureyrarvöku? Er Mosfell í miđbć? Verđur ţú úr fókus? Sjáđu, er fylgst međ ţér? Hć hó jibbí jei, er ísbjörn á ferli rétt einu sinni enn? Ég fíla hrossaflugur, Stefnumót viđ Mikines, Fegurđ fjalla, Tálsýn, Umhyggju, Naflaskođun og Samtal viđ mig sjálfan.
Grálist-engin smálist myndlistasýning í Deiglunni, Kaupvangsstrćti og um allt á Akureyrarvöku. Sýningin stendur til 31.ágúst.
Artgroup Grálist
www.gralist.wordpress.com
Samsýningin GRÁLIST engin smá list inniheldur verk eftir listamennina Stein Kristjánsson, Karenar Dúu Kristjánsdóttir, Guđrúnu Vöku, Dögg Stefánsdóttur, Sveinbjörgu Ásgeirsdóttur, Ingu Björk Harđardóttur, Herthu Richardt, Margeir Dire Sigurđsson, Sigurlín M. Grétarsdóttur, Kristínu Guđmundsdóttur, Unni Óttarsdóttur, Steinunni Ástu Eiríksdóttur, Ásu Ólafsdóttur og Dagrúnu Matthíasdóttur
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 10:30
Guđmundur Thoroddsen sýnir: Ísbjörn, farđu heim! á VeggVerk
Laugardaginn 30. ágúst 2008 opnar Guđmundur Thoroddsen sýninguna: Ísbjörn, farđu heim!
Guđmundur Thoroddsen er fćddur í Reykjavík 1980. Hann lauk BA-gráđu í myndlist frá Listaháskóla Íslands áriđ 2003 og hefur unniđ ađ myndlist síđan. Guđmundur hefur tekiđ ţátt í fjölda samsýninga hérlendis og erlendis s.s. í Svíţjóđ, Finnlandi, Berlín og Salzburg og á einnig tvćr einkasýningar ađ baki, Rjómaísland í 101 gallerí áriđ 2007 og Neđangarđs í Íbíza Bunker nú í sumar.
Ţetta verđur í ţriđja skipti sem Guđmundur vinnur ađ stórri veggmynd en einhverjir gćtu munađ eftir pixlađri mynd af kind á vegg viđ Kolaportiđ sem hann vann í samstarfi viđ kollega sinn áriđ 2003.
www.veggverk.org
VeggVerk er heiti á sýningarrými sem er á vesturhliđ Strandgötu 17 á Akureyri. Vegfarendum er velkomiđ ađ fylgjast međ listafólkinu viđ iđju sýna.
VeggVerk er opiđ allan sólarhringinn og er ađgangur ókeypis.
kveđja
Jóna Hlíf Halldórsdóttir
www.jonahlif.com
sími 6630545
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.8.2008 | 09:17
Bryndís Kondrup sýnir í Populus tremula
Populus kynnir: Nýtt starfsár, 2008-2009, hefst á Akureyrarvöku.
Myndlistarsýning og miđnćturtónleikar
BRYNDÍS KONDRUP
myndlistarsýning
TIL VERA
Bryndís Kondrup opnar sýninguna TIL VERA í Populus tremula 30. ágúst kl. 14:00. Ţar sýnir hún myndbandsverk og myndverk á striga. Bryndís hefur unniđ viđ myndlist og myndlistarkennslu, ásamt öđrum myndlistartengdum störfum, undanfarin 20 ár. TIL VERA er tíunda einkasýning Bryndísar og er hugleiđing um tilvist og ferđalag í eiginlegri og óeiginlegri merkingu. Viđ opnun sýningarinnar tekur Ţórarinn Hjartarson lagiđ.
Einnig opiđ sunnudaginn 31.8. kl. 14:00 - 17:00.
Ađeins ţessi eina helgi.
DEAN FERRELL: miđnćturtónleikar
Á miđnćtti laugardagsins 30. ágúst heldur kontrabassa leikarinn Dean Ferrell tónleika í Populus tremula.
Dean er Akureyringum ađ góđu kunnur enda hefur hann haldiđ nokkra tónleika í Populus tremula undanfarin ár. Dean hefur getiđ sér orđ víđa um lönd fyrir óvenjulega og bráđskemmtilega tónleika/ kvöldskemmtanir ţar sem hann nálgast sígilda tónlist og bókmenntir međ afar sérstćđum og oft bráđfyndnum hćtti án ţess ađ slá nokkurn tíma af listrćnum kröfum. Hugsanlegt er ađ leynigestur láti sjá sig...
Húsiđ verđur opnađ kl. 23:45
Ađgangur ókeypis malpokar leyfđir.
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.8.2008 | 17:34
Kristjana Samper og Baltasar Samper sýna í DaLí Gallery
Listamennirnir Kristjana Samper og Baltasar Samper opna samsýningu í DaLí
Gallery laugardaginn 30. ágúst kl. 17 á Akureyrarvöku, afmćlishátíđ Akureyrar.
Á sýningunni verđa sýnd málverk eftir Baltasar sem unnin eru upp úr gođafrćđi, sérstaklega Eddukvćđum og skúlptúrar eftir Kristjönu sem vísa til fornrar trúar.
Kristjana Samper vinnur einkum í ţrívídd, í stein, járn, tré, leir og steinsteypu.
Í grafík, litógrafíu og koparstungu og myndverk međ blandađri tćkni.
Baltasar vinnur međ blandađa tćkni í myndverkum sínum og síđasta áratug hefur hann ađallega unniđ međ encaustic tćkni ( innbrennt vax). Baltasar stundar grafík ađallega ćtingu og litógrafíu. Ađal viđfangsefni hans á u.ţ.b. tuttugu og fimm ára tímabili hefur veriđ hin norrćna gođafćrđi auk ţess ađ mála portrait og vinna myndir úr heimi hestsins sem hefur veriđ honum ákaflega hugleikinn og táknrćnn. Baltasar var valinn heiđurslistamađur Kópavogs 2007.
Sýningin stendur til 14. september og eru allir velkomnir.
Kćr kveđja
Dagrún og Lína í DaLí Gallery
Dagrún Matthíasdóttir 8957173
Sigurín M. Grétarsdóttir 8697872
Brekkugata 9, 600 Akureyri
dagrunm@snerpa.is
http://daligallery.blogspot.com
opiđ lau-sun kl.14-17
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2008 | 08:30
GRÁLIST - engin smá list í Deiglunni

14 međlimir í Grálist sýna verk sem mćlast öll metri eđa meir, sem er sameiginlegi útgangspunkturinn í verkunum, sem er í raun mótvćgi viđ sýningu hópsins Grálist međ smálist í desember 2007. Ţá var unniđ út frá ţví ađ ekkert verk vćri stćrra en 20 cm.
Samsýningin GRÁLIST engin smá list inniheldur verk eftir listamennina Stein Kristjánsson, Karen Dúu Kristjánsdóttir, Guđrúnu Vöku, Dögg Stefánsdóttur, Sveinbjörgu Ásgeirsdóttur, Ingu Björk Harđardóttur, Herthu Richardt, Margeir Dire Sigurđsson, Sigurlín M. Grétarsdóttur, Kristínu Guđmundsdóttur, Unni Óttarsdóttur, Steinunni Ástu Eiríksdóttur, Ásu Óladóttur og Dagrúnu Matthíasdóttur
http://gralist.wordpress.com
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2008 | 09:40
Lína sýnir ţađ sem augađ ekki greinir

Sigurlín M. Grétarsdóttir - Lína - opnar myndlistasýninguna "Ţađ sem augađ ekki greinir" föstudaginn 8. ágúst kl. 17-20 í DaLí Gallery á Akureyri.
Lína dregur fram fegurđina í ţví sem viđ sjáum í hversdagsleikanum en augađ greinir ekki vegna smćđar sinnar og setur ţađ fram í olíumálverkum sínum svo allir getiđ notiđ.
Lína útskrifađist af fagurlistadeild Myndlistarskólans á Akureyri 2007. Ţar á undan hafđi hún stundađ nám viđ Iđnskólann í Hafnarfirđi í 3 ár á hönnunarbraut og útskrifađist ţađan sem tćkniteiknari.
Lína er annar eigenda DaLí Gallery á Akureyri ásamt listakonunni Dagrúnu Matthíasdóttur og er félagi í samsýningarhópnum Grálist.
Sýningin stendur til 24. ágúst
Lína s. 8697872 - 5554453
http://daligallery.blogspot.com
http://gralist.wordpress.com
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2008 | 21:08
MÁLVERK Á FISKIDEGI
Guđbjörg Ringsted opnar málverkasýningu á Dalvík ţann 7. ágúst kl. 17:00.
Sýningin er til húsa í Krćkishúsinu viđ Hafnarbraut og mun standa til og međ 10 ágúst, eđa á međan á fiskidögum stendur. Ţetta er 14. einkasýning Guđbjargar en ţađ eru um 20 ár síđan hún sýndi síđast á Dalvík. Málverkin eru öll frá árinu 2007 og 2008 og er yrkisefniđ laufa- og blómamunstur sem hún hefur unniđ međ undanfariđ. Má t.d. sjá baldýringamunstur liđast um myndflötinn.
Sýningin er opin frá kl. 14:00 til kl. 22:00 föstudag og laugardag en frá 14.00 til 18:00 á sunnudag.
Sjá fiskidagur.muna.is
Allir velkomnir !
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2008 | 21:01
Listasmiđja fyrir börn í Verksmiđjunni á Hjalteyri
Verksmiđjan - Menningarmiđstöđ á Hjalteyri
Helgina 9. - 10. ágúst kl. 10-15 verđur listasmiđja fyrir 10-14 ára
Leiđbeinendur eru:
Gústav Geir Bollason
Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir
Ţórarinn Blöndal
Ekkert Ţátttökugjald
Skráning hjá Ađalheiđi í síma 8655091
Laugardaginn 9. ágúst
10:00 - 15:00 Listasmiđja
15:00 Sönggjörningur - Arna Valsdóttir
15:30 Leiđsögn um sýninguna
18:00 Kammerkórinn Hymnodia
Sunnudaginn 10. ágúst
15:30 Leiđsögn um sýninguna
10:00 - 15:00 Listasmiđja
Opiđ á Kaffi Lísu og skemmtilegar gönguleiđir.
Opiđ í Verksmiđjunni frá fimmtudegi til sunnudags klukkan 14:00 - 17:00
nánari upplýsingar á www.verksmidjan.blogspot.com
Dćgurmál | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)